Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1912. En sá munur að eiga heima innarlega í bænum Ekkert þreytandi ferðalag með strœtisvögnum; ekki þurfa menn þá að hanga í vagnhönkum, ekki að bíða Tímasparnaður í hvívetna og tíminn er peningar þegar á alt er litið. Nú þurfið þér að ferðast í 40 til 50 mínútur til að komast til venju- legra lóðareita utan við bæinn, og fara þangað í vögnum hlöðnum fólki, og oft þó að að ganga fimtán til tuttugu mínútur eftir það. Til þess að komast til SOUTHWIEW í sumar þurfið þér ekki annað en að stíga á strætisvagn, og bruna gegnum skemtilegasta og á- litlegasta hluta bæjarins og vera kominn inn í bæ eftir tæpar 20 mínútut. SOUTHVIEW er nú orðið húsabygginga svæði. Lað er þrem mílum nær en lóðareitir í Suður-Winnipeg utan bæjar takmarka, sem slengt er á markaðinn. SOUTHVIEW er aðeins 400 yards frá bæjartakmörkum, og það er ekki nema örstuttur gangur þangað frá C. N; R. verkstæðum og járn- brautar görðum í Fort Rouge. m SOUTHVIEW er hér um bil beint á móti Elm Park og rétt sunnan við Crescentwood. Á slíkar slóðir færa sig helztu menn Winnipeg- baejar og lóð í SOUTHVIEW verður því verðmætari og eigulegri sem árin Iíða. $9.00 fyrir fetið og þar yfir. Skilmálar aðgengilegir Skoðið alla lóðareiti, sem í boði eru og farið síðan og sjáið SOUTHVIEW. Þér munuð sannfærast um að það 01* bezt. Litið mn sl |)6SSci skrifstofu, tiltakið tíma til að skoða SOUTHVIEW; og fáið uppdrátt og verð á lóðum á þeim stað. SKULI HANSSON & CO. Real Estate and Investment Brokers AIKINS BUILDING, 221 McDERMOT AVENUE, WINNIPEG ,a v, m f’tíí" ti* aVil 'HjÍM. M ,il|l / mm C&ESCENTWOOO mttnr \% COIIPON SKULI HANSS0N & C0 Aiklns Buildirig, 221 McDermot /\ve., Winnipeg Gerið svo vel og sendiö mér allar upplýsingar viövfkjandi Southview. Nafn............................ Heimili........................... rntoNd, OEpor PORTACE -&MAIM_ | rf y Frá Berlin. Berlin sem er Landfræðisfélagiö í eitt af lielztu félugnm. sem til eru [æirrar tegandar, og elzt annað en íandfræðisfé'agið i f’arí>. Et' þar einkuni að minnast annara eins rnanna og Alexanders von Hum- boldts. Karls Ritters og Ferdiji- ands von Richthofen. \ ar Rich- thofen forseti félagsins, þegar hann lézt, 1905. flestum harm- datiði. Hann var einn af helztu vísindamönnttm Þjóðverja, braut-j ryðjandi jarðfræðíngur og aðal- j maðttr hinnar nvju. vísindalegu landafræði, sem er mjög nátengd jarðfræðinni. En eftir dattða Riclithofens skipar Albrecht Penck þar öndvegi og situr á kennara- stóli iians í háskólanuin i Berlin. Er Penck jafnframt einhver mesti ísaldarfræöingur. setn nú er uppi. I^andfræðisfélagið er til húsa i höll einni í Vilhjálmstræti og á þar bústað betri, en flestir sem þá vísindagrein stunda. Er þar yfir 30,000 binda safn af jarð- fræði- og landfræöibókum, og lögð fram öll helztu tímarit í J>eini greinum. Er það bvsn. sem prent- að er í mánuði hverjum og ósk- andi, að þar færi nieir vit eftir véxti. En þó er víöast ver, en í þeim greinum. A tveim fundunt var eg 1 land- fræðisfélaginu í Berlín. Á öðrum fundinum flutti eg eftir ósk Pencks, erindi um jarðfræði og landfræði íslands, sem síðan hefir verið prentað í tímariti félagsins. Umræður ufðu nokkrar eftir á. Penck talaði auðvitað bezt og gat íslendingar hefðu sjálfir sem Norðmenn hugsaf og þess sem pess, drýgstir orðið til að rannsaka og skilja land sitt. og vært slíkt furða ttm jafnfámenna þjóð. Hvatti hann jafnframt latida sína til að veita íslandi tneiri eftirtekt. en J»eir hefðu gert. Gaman var að hcyra, hvað laglega Penck fór að koma áheyrendum sínum i skiln- þeir tala. Forfeðurnir töluðti miklu lengur norrænu, en niðjar J»eirra dönsku, og norrænan, neðst niðri í vitund Jieirra, vill toga J)á frá dönskunni. Þessvegna er Jtað, sem J»eir bera svona undarlega fram mannitin, það er embættið, sem virðingu nýtur, meir en maðurinn, hversu framúrskarandi sem hann er. Kemur þetta mest af því, að flesta vantar dónigreind til, að þeir geti sjálfir séð hvað þeir menn eru í rauninni, sem þeir umgangast, og nokkuð af Jivi. að það serri menn “au” til að mynda, eins og 1 fjalls nafninu Gausta. [>ar er hvorki | helzt bera lotningu fyrir, er það ing um. liversu örðugt og viðáttu- jíslenzkt “au” né danskt. En raun-ivald, sem stöðuna hefir veitt. Frú mikið land tsland er. og hefði ekkLar er þetta upphaflega bæjarnafn: I Elísabet Nietzsche, systir heim- Jiurft meira til að sannfærast ttm hvilíkur listakennari hann ef. A ltintim fundinuin X'orðmaður, setn talaði höfuðsmíiður. \’arð eg þess að vftu ekki var, að liann hefði futtd- ið tieinar vísindalegar nýjungar, en ferðasaga hans var fróðleg, og margar góðar landslagsmyndir. Frá Spitzbergen var J)að. sem hann Gautsstaður, og er þetta Iitið sýn- 1 spekingsins fræga, sagði mér, að ishorn ])ess. bve hryggilega nor-ibeldur hefði bróður sinum þótt var þaðírænan er farin í Noregi. 'vinimir fækka, eftir að hann sagði Isaachsen j En Jiarna i landfræðisfélaginu í jaf sér háskóla-kennarastöðu; þótti Ber'ín tnátti sjá' alhnarga foringja I þcim tninka. við það vegur hans, úr hinitm fræga. J»ýzka her. Voru sáu ekki hvers virði maðurinn var J)að gervilegir menn að sjá ,enda|°K hversu tnikinn rétt hann hafði eiga ]>eir betri kost mentunar. en a<5 segja: Die Berufenen brauch- flestir aðrir, bæði að skynsetni, en keinen Beruf. Kallaðir Jiurfa vilja og vöðvum. Ýrnsir af mönn- ;ehki embættis við. til að geta unn- um þessum voru aðalsntenn, en,'5 "aIín sjálfum sér, J»jóð sinni og sagði, og hafði furstinn af Monaco knstað förina. Er Isaachsen rösk-juöfnum þeirra hefi eg leymt. Mér mannkyninu. og eiga rétt á sér. legttr maður og hafði verið með er einkum minnistæður uppgjafa-! Útaf Jtessutn Imgleiðingum verð- Sverdrup á “Frant' Nansens. Eft- j herforin'gi, sem á var fyrirtaks *ur mér að minnast þess, hvað Ber- ir fvrirlesturinn var skotið á veizlu I Ijónsandlit. Felcst hann nú í elli din er konunghollur bær. Hvar og befi eg aldrei verið í samkvæmi j sinni við rannsóknir 'á rómversk- j sem gengið er um þessa stræta- með jafn-vtðförlum veizlugestum. Sunúr voru komnir norðan frá Spitzbergen. en aðrir austan úr Miðasíu. En ýmsir hiifðu farið víða ttni lönd beggja megin Atlanz*- hafs og miðbaugsjarðar. Þar,var sonttr skáldsins Jónas Lie; úr sendi nefndinni norsktt. lítill maður hvat legur. Kom mér til hugar, er eg heyrði til |>eirra Isaachsens. eins og oftar er eg heyri Norðmenn tala dönsku Jnorsku kalla þeir þaðj. maður setn hleypir óragur á kargaþýfi, en vill verða ógreið- fært, þó að hann sé ekki illa ríð- andi. Finst mér eftirtektarvert mjög það stríð, sem er milli þess I um fommenjum. Ýmsir visinda- breiðu borg, blasir við hið hroka- menn voru Jtarna lika, auk Pencks,1 fulla og harðlega andlit keisarans. sem verður að telja með þeim j Vilhjálms II., einkennilega harð- mynt eða harðmúluð af viljafestu. fremstu fsínum greinum, eins og veðurfræðingurinn Hellmann. Að vera kennari við háskólari'n í Ber- lín er mikil virðingarstaða, því að J»angað er valið úr kennurum vlð aðra þýzka háskóla, og þó að stundum mætti sjálfsagt velja bet- ur. þá má ]»arna Iieita einvalalið. Og slík staða er ekki lítil hjálp til að öðlast orðstír í vísindaheimin- um. þvi að á Þýzkalandi er ekki fremur en annarpstaðar, eða jafn- vel siður, nóg að vera mikill af sjálfum sér, rikið verður að marka Keisarasynir erti auðvitað líka víða á myndum, og einkum keisara efni og sonur hans, fárra ára, sem getur orðið keisari Þjóðverja seint á 20. öld, J»egar margt getur orðið breytt frá því seni nú er. Keisara efnið vngsta er afmyndað af hests- baki og í hermannabúningi, svo btill sem hann er, og er þar snemma beygður krókurinn til þess hermannsstands, sem konungsfólk álítur sér mest sæma. tJt um'gluggann á gesthúsinu, sem eg bjó í, mátti á hverjum morgni kl. 7 sjá fara fram hjá út á æfingavöllinn eiua af hinum fríðu, þýzku hersveitum; glóði þar á vopn og annan búnað, og söng- færi, því að þeir fóru með dynj- andi lúðrunt og byljandi bumbum og léku jafnan eitthvert dillandi danslag. Og einu sinni eitt undra fagurt, sem eg hefi, þvi miður, ltvorki heyrt áður né síðan. Þótti fólkinu að götunni auðsjáanlega hin mesta skemtun að sjá og heyra og ]>usti út i gluggana, og sumt fá- klætt. Lögunum var oft dálítið breytt að hljóðfalli, eins og skilj- anlegt er, ]»egar söngmenn voru oft ríðandi, en þá er ekki gott að hljóðfallið sé tnjög tilbreytilegt. En mér kom til, hugar, hversu margt það er á Þýzkalandi, sem lagað er eftir ]>örfum herliðsins, og það jafnvel stundum þar, sem sízt skyldi ætla. Jafnvel 1 skóla- bókum er ýnúslegt, sem vekur hjá þroskuðum lesendum ýmsar hugs- anir nm þessa herskáu ættjarðar- ást, sem er að surnu Ieyti svo fátnýt og mest leifar af fornu sameigin- legu hatri á útlendingum. En væri ættjarðarástin ])að. sem hún ætti að vera, J)á væri ekki bætt við, þegar logar upp úr, þessum grimanu innanlands styrjöldum, sem koma mönnum nærri ]>ví til að efast um framtíð mannkynsins, einsog blóðs úthellingarnar hryllilegu, sem urðu á Frakklandi, ]>egar lenti saman fátæklingum og efnamönnum og barist var af enn þá meiri. grimd, en þegar Frakkar og Þjóðverjar höfðu ázt við. Frá Seattle, Wash. Des. 1911. Eimreirfin. Helgi Pétursson. 31, Marz 1912. Allan þennan mánuð og síðustu vikuna af Febrúar hefir verið hér þurviðri að heita má á degi hverj- um; oftari sólskin með frosthélum um nætur af og til, sem gerfc hafa loftið svalt, en veður að jafnaði hið yndislegasta. En þrátt fyrir hina góðu tíð og hið lofsverða veður, sem við njótum svo iðulega hér, J»á er alt heldur hægfara enn hér í borginni. Nú eru þó bæjar- kosningarnar afstaðnar fyrir hálf- um mánuði síðan, og er víst óhætt að segja að þær hafi liepnast vel og fólkið náð vilja sínum, því mikið var í húfinu og margt um að velja. Meðal hinna stærstu velferðar- mála, sem fólkið átti að velja um, voru þessi: 1. borgarstjóri kos- inn, hinn bezti álitinn að vera til að halda góðri stjórn og reglu í þessum bœ, en þó með litlum meirí hluta; 2. var “tentúnal” hér fyrir land og sjó, sem samþykt var með mjög miklum atkvæðamun; hiö 3. var “civic center”, sem stimir héldu mundi kosta þennan bæ um tuttugu miljónir dollara, og var því greitt atkvæði á móti því atriði; hið 4. mál var ‘Single Tax’, sem einnig ;var greitt atkvæði á mótt. — Mikilla breytinga í fram- kvæmdarattina vænta menn hér í Jressum bæ við “terminal” sam- |»yktina, sem á að mynda eina að- alstöð heimsins, fyrir flutninga til lands og sjávar, auk margra verk- smiðju og vörugeymslu húsa, sem húsundir manna eiga að fá fasta atvinnu við. En hin Iheiðraða 0><a fna'rsfcj'örnamefridl '/Pcf't Comi- missionj virðist af ein'hverjum or- sökum að láta svo litið til sín taka í þessu máli, eða hafa svo litla framkvæmd í því, J»ar sem ekkert verður þó annað séð nú sem stend- ur en að Tacoma borg, sem er að eins fáar núlur hér fyrir sunnan, sé að reyna að seilast eftir “term- inal” til sín og sem er álitið af flestum að rnundi verða stór hnekkir fyrir Seattle borg, ef hún misti það úr höndum sér. Síðan utn miðjan þennan irián- uð hefir fjöldi manna farið héðan úr bænum til Alaska, eins og venja er til á vorin. Þar á meðal eru nokkrir landar, svo sem Torfi Sig- urðsson, Kristján Jónsson, Bene- dikt Sigtryggs, Magnús Matthías- son, Kristján A. Sveinsson, B. S. Sumarliðason og fleiri, sem eg man í svip ekki að telja, allir hinir nafngreindtt eru ungir og einhleyp ir menn og ætla að leita gæftt sintt- ar í AlaSka um nokkra mánuði. því allir búast þeir við að koma aftur með 'haustinu. Nokkrir flú.ri landar hafa einnig ráðið sig út um tíma hér vestur með sjónu im. ein- ar 100 mílur héðan, til að vir.na J»ar á búgarði eiiium og við bygg- ing sjúkrailtælis; eru þeir ]»essir: Baldur Guðjónsson, Þorkdl Þor- leifsson og Sveinn Árnason; mun Jæssurn síðar nefndtt hafa bc ðist að einhverju leyti betri lcjör þarna, en þeir áttu heima að sæta þá er þeir fóru, sem og hinurn fyr- töldu, er til Alaska fóru. Félagsskapur hér okkar á nteðal hefir óhag af burtuveru þessara j manna, en við það verður aö sitja manna. en við því verður ekki i gert; hver og einn verður að hugsa 1 um sjálfan sig og vill vera frjáls í sinna gerða. Fyrir stuttu síðan gerðu um 50 j islenzkar konur ‘hér í Ba'.lard lekkjunni Svandísi Johnson ;hér í bæ I óvænta 'heimsókn að kvekli dags. Þessi óvænta heimsókn var ger 1 hús Mr. og Mrs. V'ilhjálms G. Ögmundssonar. sem hafði meira húsrúm en Mrs. Johnson (en hún var þar fyrirj; hús Ögmundsson- ar stendur á sama stræti og hús Mrs. Johnsons, og gagnvart henn- j ar húsi. Heimsóknin var í því j skvni gerð. að gleðja Mrs. Jóhn- ; son á ]»ann hátt, sem vanalega ger- I ist á þannig löguðum fundum. Mrs. Johnson er heilsutæp kona. Ihefir þrjú börn fyrir að sjá, það elzta komið þó til tnikils léttis fyr- ir hana, 14 ára piltur, sem vonandi er að verði bráðum liennar hjálp og aðstoð í lífinu. Kvenfélagið “Eining” stóð fyri- jþessari samtkomtt og fórst mjög 1 myndarlega eins og alt annað, sem j pað fél. hefir gert, síðan það varð ; til fyrir rúmu ári síðan. Margar j utanfélagskonur, giftar og ógiftar, j tóku þátt i samsætinu. Rausnar- legar veitingar og fjörugar sam- ræður var aðal innihald satnkvæm- isins, sem stóð til miðnættis, er all- ar fóru heim vel ánægðar yfir að hafa haft glaða kvöldstund með Mrs. Johnson, sem er hin mesta gleðikona sjálf, þegar hún getur notið sín Jteilsunnar vegna. Það er líkast til selt meira af, sviknu bökunar dufti, heldur en nokkurri annari vöru. Mest al því hefir inni aö halda mikíö af álúni. Til þess aö foröast þá hættulegu sýru, skuluö þér gá aö því, aö efnin séu skráö á ensku á umbúöirnar. Þó oröin ,,ekkert jálún“ standi á umbúðunum eöa í auglýsing. þá er ekkert aö marka j það. í HVl KOM HANN SEINTT “Af hverju komstu svona seint?” “Eg mætti Smithson.” “Nú, það afsakar ekki minstu vit- und, að þú komst klukkutíma of seint til kveldverðar. “Eg veit það, en eg spurði hvemig hann væri til heilsu, og hann vildi endilega segja mér út í hörgul frá magaveikinni i sér.” “Sagðirðu honum að brúka Chatn- berlain’s Tablets?” “Vitaskuld. Þess þurfti hann.” — Allir selja þær. West Winnipeg Realty Company 653 Sarg'ent Ave. Talslmi Garry 4968 Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; Iönd í Manitoba og Norövesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgðir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.