Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.04.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, EIMTUDAGINN18. APRÍL 1912. 7 ERU L4NG HOLLASTAR De Laval rjóma skilvindur einsog þær eru nú smíöaöar eru öörum skilvindum fremri, ekki eingöngu vegna þess að þær skilja vel mjólkina, renna liöugt. eru einfaldar ogending- ar góðar, heldur líka fullt eins mikiö fyrir þaö, sem mjögmik- ið ríður á, aö þá skilviudu er hægast að hreinsa af öllum skil- vindum og er sú eina skilvinda sem hreinsa má hvernig sem á stendur. Skálin í De Laval rjómaskilvindum eins og þær nú eru smíöaöar, er algerlega tekin sundur til hreinsunar og hver ein stakur partur er sléttur, auöséöur og hægt að komast aö hon- um, engar hjörur, pípur, hólf eða skorur neinstaðar. Alla skálina má þvo vel og vandlega á tveim mínútum. Grindin er slétt og afhólfalaus og eins auöhreinsuö einsog sjálf skálin. Samskeyti eru varin fyrir mjólk og vatni, svo að enginn dropi kemst aö þeim, GÆÐI RJÓMA OG SMJÖRS FARA EFTIR ÞVÍ HVAÐ SKILVINDAN ER ÞRIFLEG Óhrein skilvindu skál veldur því, aö gerlar komast í og spilla gæöum rjómans. Þeir sem kaupa skilvindu rjóma úr sveit og aörir, brýna þetta stööugt fyrir viökomendum. Maöur, sem vann verölaun fyrir skilvindu smjör á síöustu smjörbúa sýningu fyrir alt land, skrifaöi oss þannig: ,,I>aö má vel harma þaö, „ð hér í bygð erunotaðar margar skilvindur. pantaðar ,,gegnum póstinn". I>að virðist ógerningur að hreinsa þær þó reynt sé til en þó sem ekki allir gera, Það vaeri óskandi að yður tcekist að útrýma þeim. Það er ómögulegt fyrir smjörbú að búa til aott smjör úr skemduiu eða óhreinum rjóma," Allir fulltrúar De Laval munu með glööu geöi taka Sund- ur vélina til sýnis svo þér getiö séö hve einföld og þrifleg hún er og hversu miklu er auöveldara aö hreinsa hana til fullnustu heldur en nokkra aöra skilvindu. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. 14 Princess St., WINNIPEG 1 73 William St., MONTREAL Alþýðuvísur. Herra Hjálmar Gíslason í Elm- wood ritar oss meöal annars: Eftirfarandi vísu hefi eg heyrt aö Björn Skúlason kvæöi eitt sinn er hann( var spuröur hverjar skemtanir honum þættu beztar: Vökrum ríöa hófahund, hlaupa á skíöum, reyna sund, spilum fletta viöur vín. vænst er þetta skemtan min. Kona ein, er þar var viðstödd, en sem eg eigi kann aö nefna, kv^ð um sama efni: Viö eld að sitja er það min unun beza og skemtan fín, viö að tala vininn þann, sem vitiö ber og skýrleikafrn. 'Jón skáld Runólfsson ritar oss frá Arborg: 1 tilefni af þvi. að eg las eigi alls fyrir löngu í Alþýðuvísngbálki Lögbergs nokkrar stökur eftir Björn heit. Skúlason frá Eyjólfs- stöðum á Völlum á Fljótsdalshér- aði, datt mér í luig að bæta við þremur vísum, sem eg kann og veit að honum eru eignaðar með réttu. Ein er um Ingunni dóttur hans þegar bún var unglings stúlka. Hún var há vexti og grönn: “Inga mín er orðin löng" o. s. frv. ('Að- ur prentuð í Lögb.—Ritst.J Önnur er í tilefni af því, að Bjöm var, einu sinni sem oftar. staddur á Mýrum í Skriðdal, og er eigi alllangt þaðan frá Eyjólfs- stöðum. Þar bjó mesti rausnar- og sóma bóndi, er Sigurður hét. Veitti hann gesti og ganganda af hinni mestu rausn, , bæði vín og vistir. Einhverju sinni, er Björn var kominn þar, kvað hann: WINDSOR SMJER SALT er ódýrasta saltið sem þér getið brúkað ekki aðeins af því að það er hreinast og hcntugast til að salta smjör, ’heldur drýgra heldur en nokknrt annað salt. S T Ó R U SMJÖRBÚIN muou segja yður þetta—og sýna yður það og sanna. BÚNAÐARSKÓLARNIR sýna fram á þetta dögum oftar. HVER BÓNDI, sem f*st við rjómagerð og fær gott verð fyrir smjörið si tt. —brúkar Windsor sm jör salt. ÞAÐ ER HREINT—setur .fall- egan lit á smjörið—hrífur fljótt—og er drygra en nokkurt annað. Reyn- *0 það bara sjálfir. \ Héðan ei fyrri fer eg brott, en fengið liefi eg eitthvað vott; segja menn að sé all gott lijá Sigurði’ á Mýrum kalda- tott. fÞriðja vísau er áður prentuð í j blaði voru.—-Ritst.J lieinakerlingavísur eru alþektar. Svo segir herra Sigurður J. Jó- hannesson, að þegar hann fór í fiskaferðir til Suðurlands í ung- dæmi sínu, voru vörður á leiðinni, önnur á Stóra Sandi og hin á Kaldadal. Til gamans gerðu ferða- menn visur og stungu í vörðurnar handa þeim að lcsa, sem síðar fóru um. Margar af vísum þeitn voru ærið klúrar, en sumar skemtilegar i og vel gerðar. Þessa lærði Mr., Jóhannesson, þegar hann var tmg- í lingur: . Verið allir velkomnir við mig spjalla í trvgðum. Eg get varla unað tnér ein á fjalla bygðum. Þorskabítur sendi cand. theol. Þorsetini Björnssyni nýjárskveðju í ljóðuni, og er þetta upphafið: Þorskabít er ærin æra að eiga vinsemd þína: sendir hatin þér, kæri! kæra kveðju guðs og sína. Frá Otto P. O,. er oss ritað 16. j þ. nt., um 'Sléttubönd : Eg sendi ekki stökttna i þeirri i meiningu, að mér þyki hún vera svo mikið snildarverk, heldur af J>vi hún er kveðin sem sléttubönd, sem þola sextán snúninga; þau sjást ekki nú á tímum og er það leiðinlegt, hvað hagyrðingar eru sparir á Slíkan bragarhátt, jafndýr og einkennilegur sem hann er, sé hann rétt kveðinn. S. G. Gíslason. Sléttubönd. Blómin kunnu dafna dátt, dýrðar lifir auður. Ljóminn sunnti breiðir brátt blessun yfir hauður. Hauðttr vfir blessun brátt breiðir sunnti ljóminn. Auður lifir dýrðar, dátt dafna kunnu blómin. Kttnntt blómin dafna dátt, dýrðar lifir auður. Sunnu ljóminn breiðir brátt blessun yfir haitður. Yfir hauður blessun brátt breiðir sunnu ljóminn. Lifir auður dýrðar, dátt dafna kunntt blómin. Auður lifir dýrðar, dátt dafna kunnu blómin. Hauður yfir blessun brátt breiðir sttnnu ljóminn. Hauðttr yfir blessun brátt breiðir ljóminn sunnu. Auður lifir dýrðar, dátt dafna blómin kunnu. Blómin kunnu dafná dátt, dýrðar auður lifir. Ljóminn sunnu breiðir brátt blessun hauður vfir.. Kunnu blóntin dafna dátt, dýrðar auður lifir. Sunnu Ijóminn breiðir brátt blessun hauður yfir. Yfir hauður blessun bráitt breiðir ljóminn sunnu. Lifir auður dýrðar, dátt dafna blómin kunnu. Auður lifir dýrðar, dátt dafna blómin kunnu. Hauður yfir blessun brátt breiðir ljómi^n sunnu. Sunnu ljóntinn breiðir brátt blessun vfir hauður. Kunnu blómin dafna dátt, dýrðar lifir auður. Ljóminn sunnu breiðir brátt blessun yfir hauður. Blómin kunnu dafna dátt, dýrðar lifir auður. Lifir auður dýrðar. dátt dafna kunnu blómin. Yfir hauður blessun brátt breiðir sunnu ljóminn. Sunnu ljóminn breiðir brátt blessun hauður yfir. Kunnu blómin dafna dátt, dýrðar auður lifir. Ljóminn sunnu breiðir brátt blessun hauður yfir. Blómin kunnu dafna dátt, dýrðar auður lifir. Lifir auður dýrðar, dátt dafna blómin kunnu. Yfir hauður blessun brátt breiðir Ijómfnn sunnu. Ilerra S. J. Tóhannesson er svo bragfimur, að hann notnar hvern vísuhelming sem að honum kemur, umsvifalaust. Hann stendur ekki í stað og fer heldur ekki aftur, þó gamall sé að áratölu, heldur fer honum fram. sem lesendur vorir hafa sjálsagt séð af kvæðum hans í blaði voru. Það er ekki óhugs- andi, að almenningi gefist kostur á að sjá rimur frá hans hendi, áður langt um líður, og jafnvel fleira, ef svo vill verkast. Það er ekki langt siðan hann kastaði fram þessari bögu: JHringhentJ. Hlý og mjúk er höndin þín hýrleg dtika ströndin. Astasjúk vill öndin mín af sér strjúka böndin. Og sneri henni þegar á þessa Veið: Þín er höndin hlý og mjúk hýrleg ströndin dúka, mín vill öndin ástasjúk af sér böndin strjúka. éFrumhent) Þín er höndin hlý og mjúk hýrleg dúkaströndin, mín vill öndin ástasjúk df sér strjúka böndin. Hlý og mjúk er höndín þín hýrleg ströndin dúka, ástasjúk vill öndin mín áf sér böndin strjúka. 4* Frá Islandi. Akureyri. 10. Febr. 1912. Allur fyrri partur þessa vetrar hefir verið einmunagóður, frost- litill og snjóléttur mjög. En r.ú um síðustu helgi skifti nokkuð um; hafa verið allmikil frost þes :a viku og oft hörkuhríð. Ishús hefir Snorri Jónsson kaup maður látið byggja í vetur, og e- það sérstaklega ætlað til beitu- geymslu. Húsið er 11x20 ál. naS útbyggingu 8x6 ál. og tekur það nál. 200 tn. af síld. Þaé er van 1- að að öllum frágangi og tekur þeg- ar sild til frystingar.— Eftir þetla ætti að vera betra til beitu hér á vorin og fyrri part sumarsins en áður hefir verið, þar eð svo stó t íshús bætist við þau ,sem áður voru hér, íshús Otto kaum. Tuliniusar og J. \7. Havsteens. ’Þann 21. Des. f. á. lézt Jón Kristjánsson á Hofi í Svarfaðar- dal. eftir tveggja daga legu í lungnabólgu á áttræðisaldri. Bjó mestan sinn búskap á S. H/a’íi með konu sinni Dagbjörtu Gnnn- laugsdóttur, sem lifir Yiann ásamt einum svni. Gísla bónda á Hof:. Akurevri. 24. Febr. 19T2. 1 siðustu hriðum hefir hlaðið niður allmiklum snjó hér nærlen i- is, og J>ar eð hjarn og svell von undir á fjöllum. hafa hlaupið .njó*- flóð á ýmsum stöðum. Fyrir nokkrum dögum voru átta menn á ferð yfir Siglufjarðar- skarð. Einn þeirra, Marteinn Að- alsteinsson bóndi úr Flókadal, varð á eftir þegar skamt var til bygða; hafði mist skíði og var að elta það. Sprakk þá fram hengja með hann og fanst hann eigi fyr en tveim d'.gum síðar, örenour. Skamt þar fná lenti maður í snjó- -Jóði, er var með Víðimýrarpóstin- um, en pósturinn gat bjargað hon- tun. I Þorvaldsdal hljóp og snjóflóð á mann, sem var að ganga til rjúpna, og fanst hann litlu síðar örendur. Jóhannes Jónsson bátasmiöur j lézt að heimili sínu hér í bæ 16. j j þ. m. nær áttræður. Kristbjörg Bessadóttir, kona | Einars í Skógum, er látin. Lystigarðsfélagið lætlar að láta vinna allmikið að þvi að prýða lystigarðinn i vor komandi. Hefir það ákveðið að halda hlutaveltu á sumardaginn fyrsta til ágóða fyrir I lystigarðinn. — Nörðurland. Akureyri, 17. Febrúar 1912. Nýlega er látin húsfrú Krist- björg Bessadóttir í Skógum í Fnjóskadal. kona Einars bónda Einarssonar, sem J>ar hefir lengi búið. Hún var um sjötugt, var fædd og uppalin í Skógum, giftist þar og bjó síðan. Góð kona, stjórn- söm og mesta dugaðarkona. Hún átti börn á lífi upp komin. Jónina, kona Madsens beikis hér í bæ lézt nýlega eftir langa legu. Ung kona og vel metin. Maður hennar er frá Danmörku en hefir húið hér í bænum í mörg ár. . Nýlega er látinn hér 1 bænum verzlunarmaður Niels Lilliendal. Siglfirðingar hafa hvað eftir annað farið í hákarlalegu í vetur, en ekkert teljandi fengið enn sem komiö er. Akureyri. 11. Marz 1912. Stórt fvrirtæki í vændum í Eyja- firði. Hlutafélagið Ægir í Melbo í Noregi ýframkv.stjóri Chr. Fred- ■ riksenj hefir leigt land við sjóinn í Syðrakrossaneslandi af teazráð J. V. Havsteen hér i bæ, til þess ! að setja þar upp stóra síldar- j bræðslu verksmiðju með stór- j Wggjum. akvegi til Akureyrar o. fl. Félag þetta bræddi síld á skipi j á Siglufirði í fyrfa og hefir haft j hér síldveiði. Útborgað hlutafé er j 350 þús. krónur. — Norffri.- Þú mátt leita lengi áður en þú1 finnur betra meðal viö hósta og kvefi heldren Chamberlain’s Cough Remedy. Það sviar undan því og — það læknar til fulls. Reyndu það þegar þú hefir hósta eða kvef. Þú skalt vera viss um að það læknar fljótt og vel. Fæst alstaðar. Gott kaup borgað karlmönnum meöan þeir læra rakara iðn. Fáeinar vikur þarf til námsins. Stööur út- vegaöar fyrir allt aö $20 um vikuna. Fáiö vora sérstöku sumar prísa og ókcypis skýrslu. Moler Barber CoBege 220 Pacific Ave. - Winnipeg S AS K ATCHEWAN NŒGTANNA LAND I>ar geta jafnvel hinir fátækustu fengiö sér atvinnu og heimili. Skrifið viðvíkjandi ókeypis heimilisréttar löndum til Department of Agriculture, Regina, Sask. ORÐ f TlMA TIL INNFLYTJENDA. Notið ekki frosiö útsæöi nema þér hafið sönnun fyrir, meÖ fullnægjandi rannsókn og tilraunum, að þaö hafi ekki skemst og gefi góða uppskeru, ef veörátta ekki bagar. Útsæði veröur rannsákað ókeypis á rannsóknar stofu stjórnarinnar, Department of Agricuiture, Regina. Sendið ekki minna til rannsóknar en tvö hundruð korn. Mikið af góðum útsæðis höfrum fást í hinum stóru hafra bygðum umhverfis Saltcoats og Yorkton. í rauninni finnast fáar gamlar bygðir svo, að þar fáist ekki nóg útsæði. En hjálp verður að veita í mörgum hinna nýju bygða. Innflytjendur, sem hafa ekki fengið eignarrétt til heimilislanda, og geta ekki keypt sér útsæði, ættu að snúa sér til J Bruce Walker, Commissioner of Immigration Winnipeg. Þeir innflytjendur setn eignarrétt hafa fengið til landa, snúi sér til sveita- stjórna í sínum bygðum, er fengið hafa fult vald og færi til að hjálpa þeim. Þeirbændur sem hafa í hyggju að senda korn sitt sjálfir með járnbrautum, hafi það hugfast, að Mr. D. D. Campbell er eítirlitsmaður stjórnarinnar með kornflutning- um; utanáskrift til hans er Grain Exchange Building, Winnipe«. Ef þér viljið láta slíkan eftirlitsmann hugsa um yðar hagsmuni viðvíkjandi ,,grading“ o.s.frv., þá sendið honum númerið á vagni yðar, upphafsstafina á vagninum, dagsetning, þá kornið var sent, nafn á járnbrautarstöð og félagi. Þessi starfsmaður mun veita aðstoð sfna með fúsu geði hverjum bónda, til þess að greiða úr öllum ágreiningi eða tregöu, ef nokkur verður á því að fá fulla borgun fyrir korn sitt, og það án nokkurs endurgjalds. Notið veturinn í vetur til undirbúnings undir voryrkjur. Bæði útsæði og ann- boð ættu-að vera alveg til þegar á þarf að halda, svo að enginn gróðrar dagur fari til ónýtis. Mikið af skemdunum af frosti og ryði árið sem leið, komu til af því að seint var byrjað að sá. Flýtið voryrkjum eins mikið og mögulegt er, þó svo að vel séu gerð- ar. Það er ófán, að draga sáningu fram á sumar, og vænta sér góðrar uppskeru eigi að síður. Þér verðið að nota hverja stund af hinum stutta gróðrartíma, ef vel á að fara. Árið sem ieiö héldu ínnflytjendur í hinum nýrri bygðum svo lengi áfram plæg- ingum, að sáning fóraltof seint fram, með þeirri afieiðing, að uppskeran eyðilagðist af frosti. í hinum eldri bygðum ærið mörgum stafaði uppskerubrestur frá því að seint var sáð. Uppskeran var góð í hverri bygð, þarsem útsæðið var sáð snemma. GÆTIÐ YÐAR í ár og fiýtið verkum f vor. Kaupið ekki dýr og mikil verkfæri, stærrien land- inu hæfir, sem þau eiga að brúkast á. Hejia ,,Section ‘ og ekki minna, verður að hafa undir, til þess að bera kostnað við kraftknúuar vélar. Nú eru iniklu fieiri vélar til f íylkinu, knúnar gufu og gasi, heldur en menn, sem er trúandi fyrir að stjórna þeim. Það er því áríðandi að eins margir og mögulegt er, helzt ungir menn. noti sér þá kenszlu í að stjórna jarðyrkjuvélum, sem nú ferfrun á búnaöarskólanum í Saskatoon, Sask. Skrifið um það sem þér viljið vita, eöa þurfið að kvarta úm (á yðar eigin tungu- máli) viðvtkjandi jaröræktar málefnum til Department of Agriculture REGINA, SASK. UOBINSON Stórkostlegar birgðir marg- víslegs kvenfatnaðar til vorsins. Enginn getur farið fram úr sýningu vorri á fögrum utanyfir vorklæðnaði kvenna Treyjur með nýjasta og fegursta vorsniði. Cream og navy serges, whip cords og reversible cloths, víöar í bakið og semi snið, breiöir kragar eða útbrotalaus. Verð frá $7,50 til $6;,00 | Sérstök páskasýning. á karlmannafatnaði. Páskaskyrtur $1.00 til $3.00 Flibbar 2 fyrir 25C. Beztu nærföt 50C. til $5 Sokkar 50C til $4.00 Allan I v i i) c> KONUNGLEG PÓSTSKIP Bkerqtifercdir til uamla landsins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viökomustaða á NOrðurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbrét til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JuLA-FERÐIR: Victoria (Turbine)..........................frá Montreal io. Nóv. Corsicaq (Twin screw) .................................... 17. Nóv. Frá St Johas Frá Halifax Virginiat) (Turbine) .... ........................... Növ. 24 Nóv, 25. Cran\pian (Twin screw)................................. Des. 2. -------- Viotorian (Turbine)............ . .................. Des. 8. Des. 9. Corsican (T win screw) ............................. . Des. 14. ------- Verð: Fyrsta farrúm $80 00 og þar yfir, á öðrufarrúmi $50.00 ag þar yfir og 4 þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. Það er mtkil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt aS panta sem fyrst hjá næsta járnbrautarstjóra eða W. R. ALLAN Cenerat North-Westem /\get>t, WINNIPEC, MAþ. ROBINSON !LS KdaHsSaÍÍ rnfwi> —°ALiMiTCP^i— ;,:-V.vyiNN|Pgq.-,. MAtHTOBA HeadOffiíePhones Garry 740 &741 Vjer kaupum F r í m e r k i sérstaklega frá lslandi og dönsk- um nýlendum. Gáið að göml- urn bréfum og komið með frí- merkin hingað. Vér borgum út f hönd. O. Kendall (O. K, Press) 344 William Ave. (Opið á kveldin. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhvevra staða innan Canada þá ccúð Dominion Rm press Company s Money Orders, étiaiMtttf avteanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifeofa 212-214 Bannatyne Ave. Buiman Block . Skrifsto&ir vffisvwgar nm bo*sJ#u», cg ðHum borgum c% þorpum vtðsvegar un anriið m»ðfcam C«n. Pac. Jájnbractn SEYMOUR HOUSf MARKET SQUARE WINNIPtB Eitt af beztu veitingahústnn baej- * arins. Máltíðir seldar á 35 oente hver.—$1.50 á dag fyrir faeði og gott herbergi. Billiard-stofa c<z sérlega vönduð vínföng og vindl- ar. —Ókeypis keyrsla til og frá á jámbrautarstöövar. fohn (Baird, eigc ndi AfARKET | JOTKL Við sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 ádag Eigandi: P. O’CONNELL. Istenzkur starfsmaður: P. Anderson Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufactnrer, Wimipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.