Lögberg - 03.10.1912, Síða 7

Lögberg - 03.10.1912, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTOBER 1912. 7• INDSOR SALT SMJER Varð öllum meira hvar *em kept var á sýningum. Áriö 1911 var sigur ár fyr- ir Windsor Dairy Salt. Rétt öll verðlaun fyrir smjörgerö voru unnin af þeim sem not- uöu Windsor Dairy Salt. Þeir sem hafa smjörgerð og mjólknrbúskap að at- vinnu segja að Windsor Dairy Salt sé þeirra bak- hjallur. Þeir reiða sig á það vegna þess þeir vita að það er aitaf hreint, af því að smjörið verður bezt úr því, a. því að þeir vinna verð- laun með því og fá hæsta verð fyrir smjörið, er þeir nota WINDSOR DAIRY SALT. 66D Alþýðuvísur. Sínum örfum sinti ei par sálugi Gvendur riki: auður í Brokey eftir var, þá öndin skrapp úr líki. Fátækum aldrei gjörði gott Gvendur á ævi sinni; lét í Brokey líf ineS <spott, en liggur á Narfeyrinni. 'i'rúanlegt væri þaö aS erindi iessi lýstu betur aldarandanum, þá þau voru kveSin, enn, GuS- mundi ríka Þorleifssyni í Brokey. a. Mrs. Jóhanna S. Thorvald, í Konan í Dakota, sem er áreiS- anlega fjörug, þó hún kalli sig gamla, ritar oss þannig: Kæra þökk fyrir rúmiS sem þú léSir í þínu heiSraða blaSi línunum sem eg sendi í ágúst, og sérstak, lega þakka eg þér fyrir lagfæring ]>eirra; þær þurftu hennar viS því eg kann ekki réttritun eins og þú veizt. Þegar eg var aS enda viS aS lesa linurnar, og sá aS þú hafS- ir lagfært þær, kom mér þessi staka í hug: Fyrst þú gjörSir greiða mér grérinn linna stalla, lukkusólin lýsi þét* lífs um daga alla! Draumvísu sem eg sá í 22. ágústs blaSinu, hefi eg heyrt eignaSa séra Jóni Reykjalin, norSlending. Ekki heyrSi eg þess getiS hvaSa presta- ! kal'li hann þjónaSi, áSur en honum ! var veitt Heydala prestakall fyrir | austan, þegar séra Benidikt Þór- arinsson sem þar var prestur, dó. j iÞegar séra Jón var aS flytja sig | j austur, dreymdi hann fyrstu nótt- j gjaldssyni í því, aS æskilegt væri aS alþ'Suvísurnar væru héreftir prentaSar einsog neSanmáls saga eg er viss um aö mörgum þætti vænt um þaS. Eg klippi vísurnar úr blaSinu, og þyikir mér sltemt að geyma þær óskemdar; en eg er honum ekki samdóma í þvi að leiSréttingarnar á alþýöuvisunum séu leiðinlegar; eg verS glöS í hvert skifti þegar eg sé leiSrétt- ing. óska aS alt væri lagfært sem enn er ólagfært úr alþýðuvísna dálkum og þaS er margt; eg fór aS hlakka til að Gestur Jóhanns- son færi áS senda leiðiréttingar; hann getur um aS þeirra þurfi, en svo er þaS ekki meira enn sem komiö er. Gamld Dakota konan. Stillwater Minn., sendir Lögbergi j jna eftir aS hann fóo aö heimán þessar tvær vísur, sem hún eignar j aS þaS kom til sín myndarlegur I Vatnsenda Rósu: Eg vil fríSan eiga mann ungan, blíSan, hraustan. gætitm. JtýSan, gáfaöan. guöi hlýSinn, dygðugan. Einn eg veit setn alt þaS ber og margt hrósvert fleira lukkan neita mun þó mér utn móins reita fagran grér. En þessa orkti karlmaSur, kærastan sagSi honum upp: Þó aS bregSist Manga mér ntttn eg lítiS kveina; guö á margar Gunnur sér, og getur lánaS eina. er I Um smalahund er þessi vísa, en óvíst hver gert hefir: Heitir Valur hundur minn, Hann er falur varla. Anum smalar attminginn Uppum dali fjalla. Og þessi auSsjáanlega um hest, sönutleiSis eftir óþektan höfund: Vist er Fálki vænn aS sjá, Vær’ ’ann skálk ei undir! Fer unt hálku fet ó-sntá, Fagra álktt hringar sá. Sú næsta mun vera úr bæjar- eSa sveitabrag, líklega Eyfirzkum: j Kristján Jóhannesar-niö Nefnum þó i mærSar-kliS. Fénu hóar fjalls um hlíð Er fer að gróa lauf á viS. jÞrír norSlendingar og einn , sunnlenzkur kaupamaSur glógu tún ttm dag, og þóttust hafa vel að verið aS kveldi. Þá kvaS einn norSlendinganna. Iktgslæjan t kringum kot Kallast ávinningur Eftir þrjá og eitthvert brot — Þvt einn var sunnlendingur. S. G. S. maður og ]ióttist hann kasta frarn þessari stöku viS hantt: “HvaS á aS tryggja hag minn hér”, o. s. fr., en maSttrinr, svarl- aði: “Þar um varðar þig ei grand”, o. s. frv.; seinasta orðið t vísunni er neySarstand. fyrir auönustand. Séra Jón dó áður en hann komst alla leiS austur en kona hans og börn staðnæmdust fyrir austan. Eftirfarandi draumvísu kvaS [ SigurSur Bjarnason, hann dreymdi aS hann var aS sigla frá landi: Finn eg vanda þrjóta þráö þegar landiS hverfur. sjóar andlát sætt var tjáö sá mér blandast skerfur. Hann var þá 21 árs en 24 ]>egar hanti druknaði. I öSrti sinni dreymdi hann að hann kætni inn | í réttarsal og var þar margt j fólk inni; einn maSurinn var að ; ltalda snjalla ræðit sem honttm lik- j aði vel og þóttist hann vita al! ! þaö væri dómari, honunt leist j mjög vel á hann og þóttist kveða j eftirfarandi vísu: j Fróma dóma byrði ber blómann rómar gæSa óma ljóma hiröis hér hljónta sóma ræða. Frá Icelandic River er skrifað: Ekki er það rétt, að kvæðiS “Bendir randa Benjantín” sé orkt af Þórarni presti; þaö er eftir Jón GuSmttndsson, prest aS HjaltastaS, og víst má kalla þaö nafnkent. ÞaS lýsir hans góSu en þrektniklu ltind. Hann hefir þá aö heyra ntá veriS vesall, — lik- lega eftir kalið. Gömul kona, fædd og uppalin í sókn séra Jóns kttnni kvæöiö frá upphafi til enda, Og vissi vel hver orkti. AnnaS ljóöabréf kunni hún líka, mikiS vel orkt sem hitt. þessar vísur munu vera úr því. Þó Grenjaöar staður hylji hér Hrumann kropp í vetur; Innri tnaSur minn hjá1 þér, MikiS glaður unir sér. Margan bevgir hrygöin heit. Hel þó eigi kanni. FyrSar þreyja fróns um reit Fáir deyja þaS eg veit. ÞaS hafa birzt í Lögbergi fá- ein erindi úr því ljóöabréfi rang- feðruö. Eg fæst ekki unt það. Með vinsemd. Vilborg Jónsdóttir. og þótti fyrir þvi. Um þaö kvaö hann vísu þessa: Hlýt eg einn um heiðina hesti lötum ríða, valt er fylgi vinanna, vildu þeir ei bíöa. Hr. Björn Jónsson frá Vestfold, segir ömmu sína hafa sagt sér þá sögtt að tvær tröflkonur bjuggu í þjörgum nokkrum; rak hnýsu hjá annari, en sú vildi ekki ntiSla hinni, : þó bjargarlaus væri hún meS öllu. j Þá mælti hin bjargarlausa tröll- kona, er Björn meinar veriö1 hafi Látra-Björg, þennan kveðling fyr- j ir mttnni sér: Láttu reiör reka ríkr ef þér líkar brátt fyrir björgum ytri, buðlungr himintungla! v Rak þá undir ytri björgum, þar- j sem hún haföist viö. stóreflis I steypireiöur og bjargaðist hún við | það og öll sveitin. Ráöning gátu Guttorms í síöasta blaði: Selur. Gátan er aö sögn Mr. Longs eftir séra Stefán Ólafsson í Balla- nesi og ætti eitt visuoröiö að vera svona; lágeyrður lítt hærður, j en ekki á þá leið sem prentað er. j : Misprentast ltafa t hinni drótt- j kveSnu vístt Björns Skúlasonar í j' j síðasta blaði, tvö orS. Þar stend- j I ur Ála fyrir Ata. og gloftt fyrir , glœfu. -----— Hvaðanæfa. -Tvö gufuskip rákúst á þann SASKATCHEWAN Orð í tíma til innflytjenda. Nú er timinn til sumarplæginga liðinn og heyskapur stendur alstaðar sem hæst, og er þá tilefni til aðsegja nokk ur orð um heyskapiun og uppskeruna. Heyjatímina er mjög svo áríðandi, því að þá er mikið í húfi, og mikið undir veðrinu komið, hvernig og hve mikill fóðurforðinn verður næsta ár. Óræktað hey ætti ekki vera óslegið um þennan tima, og náiega alt annað gras. Timothy reynist bezt ef það er slegið þegar það byrjar að blómstra í annað sinn. iirome og rye gras atblómguð, alfalfa í byrjun blómgunar, þegar fáein blóm sjást á víð og dreif umakurinn. Önnur sraáragrös ber að slá í fullum blóma. Ef því verður komið við, þá drýlið og þurkið heyið undir beru lofti. einkum þær tegundir sem eru safamiklar, svo sem smáragrös og alfalfa, Bezta ráðið til að þurka þau grös, er að drýla þau smátt og hafa drýlið uppmjött en ekki ofmikiö um sig. Drýlið hrekst að utan. en það er aðeias lítill partur af hey- inu. Þegar drýlið er búið að standa í nokkra daga, og hefir sezt, vinnur rigningekki á því til muna, nema mikil sé. Skoðið drýlið eftir regn og snúið því við til þurks, ef það ergagndrepa. Og ekki stakka nema vel þurt sé. Nú er komið að uppskeru. Hvað segið þér af bindaranum? Hefir hann legið úti allan veturinn? Var hann { lagi, þegar þér skilduð við hann í fyrra haust? Hafið þér nóg stykki að setja í hann, ef á þarf að halda. svo sem reel slats, arms, chain links, pitman rods, knife sections, rivets, o. s. frv. ? Ef ekki, þá náið í þetta, með því að tímis er dýrmætari en peningarum uppskerutímann, Fyllið olíukönnurnar til helminga með steinolíu og maskínuolíu < fyllið síðan öll olíu göt. Með þessu móti losnar ryð ef á hcfir sezt meðan vélin stóð brúkunarlaus, Sumum bændum veitist erfitt að skera úr því hvenœr slátt skal byrja á ökrum. Hveiti skal slá, þegar stráið undir axinu er orðið ljósgult, eða þegar kjarninn er orðinn þaö harður. að aðeins lítil dæld kemur í hann ef kreistur er milli þumals og vísifingurs. Hafra skal slá. þegar stráið undir axinu verður ljósgult. Barley um sama leyti, eða þegar hárin á toppunum fara að falla, og flax þegar hnúðurinu gerist hábrúnn en kjarninn ljósbrúnn. Ef flax nær fullum þoska þá er bót að slá það í léttu frosti. því að þá er stráið klökt Þegar flax er slegið, og jafnvel timothy, þá er hentugt að hafa vatnsfötu og pýju á akri til þess að þvo af það sem sezt á hnífinn og seinkar gangi vélarinnar. Ef þér neyðist til að slá hveitið í grænna lagi, þá gætið þess að setja hettu á drýlin en ekki skyldi það gert vera nema í ýtrustu nauðsyn, með þvf að hetturnar fjúka og spírar þá kornið nema upp sé sett Verið ekki of gjarnir til að brúka bindarann eftir mikið döggfall eða skúr; ekkert fer ver með bindarasegl heldur en væta, og engan tíma munuð þér spara með hálfrar stundar vinnu í votviðri. Akið ekki bindaranum þar sem hart er undir, neraa nauðsyn krefji, með því að hristingurinn getur skekið hnífa og annað úr stellingum. Stöðvið ekki vélina meðan hestarnir eru á ferðinoi, því að við það getur eitthvað brotnað eða gengið úr lagi. Berið olíu á alla parta eins oft og því v.erður við komið, einkura þegar heitt er í veðri. Slakið á öllum voðum á nóttum og berið strá á þær, til að halda þeim þurrum. Þetta eru smámunir, en með því að gæta þeirra sparast tími og fyrirhöfn. og vélin endist betur en ella. DEPARTMENT OF AGRICULTURE °g Ágúst 19, 1912. REGINA, SASK. A. 8. BARDAL, selui Granite Legsteina 23. sept. á Dwina fljóti 1 Rúss- landi; bátamir sukku og týndust alls Kcnar stær0ir- KvæöiS Hrafnahrekk segir göm'- ul kona kvéðið at , manni sem Guðbrandur hét er bjó í Aöal- reykjadal í Þingeyjarsýslu og var tengdafaðir Þórðar sýslumanns Björnssonar i GarSi. Sá GuS- brandur orkti Eberhards nmur; -í Belgiu varS jánnbrautar-i slys nýlega og meiddust þar 62, en sjö dóu. Þessa vísu kvað hann eitt sinn nývaknaður x aS morgni dags í rekkju sinni; Lof sé guði að uppris eg enn af svefni glaður; i dag mig leiddu dygða veg drottinn minn blessaSurl þar 115 manns. Þesr sem ætla^ sér aB ka. p- . r... LEGSTEINA geta því fengiö þa —A Frakklandi eiga þeir erfitt | b r með að halda bifreiðum viS lög ; meB mjög rýmilegu verði og ættu og reglur; þjóðvegir á Frakk- , aB senda pantanii sem fyta.. til landi eru ágæta vel gerSir, svo aS j fara má um landiS þvert og endi- j A. S. BARDAL langt á bifreiSum, en svo hart er I .... .......... ..... t farið og gapalega, að slys og 84^3 Slier'bl'OOke St. þær sá kona þessi á fornum blöð- j manntjón hlýzt af meira og minna r>,ardal Block Wmmpeg. um í s-ínu ungdæmi, en móðir ! a hverjum degi. j —— ............ ................ hennar kunni mikið i rímunum. Ennfremur segir hún, aS Konráð —Kínverjar i Bandaríkjum hafa [ hét maSur Gíslason, vel hagmælt- ! skrifaS Taft forseta og skorað á ur, vinur Björns í Lundi og fór hánn aS viðurkenna þjóSveldið í oft að finna harm: hann gerSi Kina. Bandarikjastjórn bar sig , ,, , „ visu um kott og kvað þær ser og saman við storvelclm og fekk þaS . . ... . Birni til gamans. Hér lcoma svar. að þau mundu viSurkenna ICarchna 1 Bandankjum ve.ttust nokkrar: ' M rlki, þegar sú bráðabirgðar j stuclcntar að emum felaga smum stjórn, sem nú ræSur landinu. leJu hann svc. hart aö,harai verSi fengin í hendur stjórn þeirr*-1 be,ð bana af' V>«ure>&n þe.rra sem viS völdum tekúr eftir aS i attl aS J€ra 1 Samm> en £*unnn I i ... • r .• , : harðnaS. aður uti var. TalaS er loggiafarþmg kemur saman. „ , ............... 1 ! um að beita hegmngarlogum viS —Fíll réðst á póstvagn í Ceyloa ,stúd€nta i Bandaríkjum, fyrir ey, og) drap vagjnsftjónann meS j harðueskju þe.rra og grimd. einu höggi og mölbraut vagninn : ..... ' upp við símastaur. Farþegar flýðu —N jjasta beitiskip, er Bretar |og földu sig undir steinboga á brú. j ba1a hl<Tft af stokkunum heitir er þar var mjög nærri. Fillinn! ,'Pnnsess Ro-yal” °& er .sai? aS fann þá vitanlega en komst ekki J\aS , an _meir en 31 sjómílu á Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iðn á átta vikum. Sérstök aðlaöandi kjör nú sem stendur. Vist hundraBsgjald borgaö meðan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágættilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn verður ævi- meðlimur. Mloler Barber College 2q2 Pacific Ave. - Winnip>eg J. S. HARRIS, ráðsm. J* J. McColm KOL og við Tvö sölutorg: Princess og Pacific William og Isabel Ga-ry 16 8 4 Garry 3 6 8 0 Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og Kefir altaf verið Kreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. F^llegt dýr mér fyrir varð þá ferða var á dundi þokkalegt og þægt að sjá — það var hún kisa í Lundi. Margri kúrSi holu hjá þá höldar voru í blundi. veggja birni í hel að hrjá heppin kisa i Lundi. Fluga þegar skauzt á skjá skjótt hans mætti fundi l.ana tók í tanna gjá og tugði kisa . Lundi. í þessu' og öSru liðsemd ljá lappir högna kundi mikið oft í myrkri aS rjá. — Malar kisa í Lundi. undir steinbogann, og snéri burt j<lulíl<ustund- Það er eftir því við það. Þá flýði fólkið upp í llraSskre.ðasta herskip í heimi. (ré og lét þar fvrirberast í hálfan sólarhrin°- ' ' —f Astrahu hafa öll ríki sam- I tök að vii.na á móti því, aB ket- ! —Eitt hundrað og ' þrjótíu Í félaS' Ameriku nái að leggja und- verzlun með ket þar í drengir, sem tmnu í prentsmiðju ! ,r S1 Og þessi visa er eftir hann líka: Þessa vísu kvað KonráS er hann j Englands banka gerSu verkfall ný-j andl' kom að á sem hann þurfti að fara lega og heimtuðu hærra' kaup: vfir til að komast að Lundi; þeir kftu svo illa, að lögneglan varð að tvístra þeim. Þessi erindi voru kveSin, þegar fréttist lát GuSmundar ríka Þor- leifssonar. GuSmundur var son- ur Þorleifs lögmanns (d. 1698) Kortssonar: hanri bjó lengi á Narf- eyri, en flutti, á siðari árum sín- um, i Brokey og ]iar dó hann, 1720. Hann átti i miklum deil- um, við Odd SigurSsson lögmann; og gaf, að síSustu, alt fé sitt Níels Fuhrmanni amtmanni.. Jón SigurSsson DalasýslumaSur (d. 1722), sá er onkti “Tímarímú”. kvað eftir hann þessar vísur: Gvendur var grönnum kendur: Gaf lítið, smánýtinn og skrítinn; heiftrækur hefnd að sækja, hraðsinna: klókur maður við skaða. Undarlegur auSslundur Við arfinn kunni aS starfa til þarfa. Misti önd, mund og kvendi. mold byrgir, fáit*v syrgja þá lyrgjn. y Páll Yídalín lögmaður fd. 1727) kvað: Gvendur skildi góssið viS, gekk frá leyfSu snauður. ■ Þar konist ekki i þriSja lið, Þörleifs lögmanns auður. Og vísar til þess, að börn ríka Gvendar voru dáin á undan hon- um. J Þessar tvær visur um eru eftir óikunnan höfund: sama Engin mæSu eiga ský yndis sálar ljóma þegar fæðumst aftur í akkapnaðar ljóma. Eftirfarandi vísur hef eg heyrt eignaSar Hannesi á Reykhóli/ afa H. Marinó í Winnipeg, hann kvað þær einn messudag við Glaumbæj- ar kirkju. Sigfús sonur prests- ins þar dó um messutímann. Prest- urinn gaf saman lijón um daginn, svo Hannes sá bæSi glatt og hrygt fólk víð messuna • og þá kvað hann visuna: “AuSnu slyngur einn þá hlær”. Stúlkur tvær Oddný og Rósa, voru aS sögn aS draga sig eftir Sigfúsi og var hann trúlofaður Rósu og stundaSi hún hanti með- an hann lá veikur. Oddný var viS messu og frétti lát Sigfúsar eftir messuna, og var sagt að henni hefði orSiS þetta að orði: Jpeja, Rósa fær liann þá ekki. Þá kvað Hannes þessa: “Sigfús dó eg | sánnað get, o. s. fr. Vísan, “ketil velgja konurnar”, er ekki eftir GuSmúnd Ketilsson, hún kom á gang löngu eftir a’S GuSm. dó og var eignuð Ilans Natanssyni. Konn visan var eign- uS Ingibjörgu Tómasdóttir í Graf- arkoti. iÞegar eg IærSi ung vís- urnar: “Enginn lái öSrum frekt” og “Margur reynir þujiga þrá”, heyrði eg sagt að Vatnsenda Rósa hefði orkt þá fyrri en Margrét þá síSari og mun þaS rétt vera, Rósa og Margrét voru vinkonur og kváSu þær oft sína vísuna hvor um sama efni og byrjaði Rósa oftast og svo var meS þessar vís- ur. Eg er samdóma SigurSi In- Am verður undir sund ólgar flóð um þundar sprund. En liressast mun í Lundi lund. Líst mér þar að stund. FeSgar þrir kváSu -Kvenréttinda konur Eng- —(Þann 13. marz í vor verSa hundrað ár síSan L'vingstone fæddist. Askorun verSur send landi gerSu ursla á ■einum opin ; til allra prótestantiskra kirkjufé- laga í heiminum að minnast hins >erum fundi sem Lloyd George blunda um nýlega hélt; fundarmenn reiddiist mik,a skozka m>ss>6nera þann dag. ])eim látum og lögSu hendur á vifurnar,; hvenfélki^ ; var$ ag bjarga sum-j Það er ekki nóg að kunna verkið, þó að það sé vitanlega nauS- synlegt. Þeim manni einum er treystandi til a Sleysa verk vel af hendi, sem kann vel aS því, og gerir eins vel og hann get- ur. Sá, sem setti sér þá reglu aS gera alt, smátt og stórt, sem honum var á hendur falið, eins vel og hann hafði vit og orku til, var G.L. Stephenson —“The Plumber,,— Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPtB -Ilverrar þjóSar var Colum- sem standa í seinasta blaöi; þeir j uni ]ieirra. en aörar flýSu af fund_ bus? Aítnent hefir þaS verið á- földu sig í húsum í kring. j litiö' af sa fræS> fornmaSur hafi verið ítalskur, en nú býðst einn voru staddir við Hölkná í Þistil-, nunn 0<v firði Gísli á Hermundarfelli og; synir hans Gísli og Benedikt; —Franskir hermcnn hafa revnst' fræ8ima®ur td aS sanna, a® hann yngri Gisli bjó lengi á ELermund- i (')stÖSugir i hemurn og óróafullir hafi veriö fæddur a Spáni. Þeir arfelh, en mér er ókunnugt um yfirleytt ViS því fann hermála-; fara brá'öum að sanna, að karlinn hvar Benedikt bjó. Þeir bræður: rafifvjafinn Millerand þaS ráð,'að baf> aldre> komis t!1 Ameríku. kváðu þetta, er bondi emn í sveit- j senda alla slíka til Morocco og j gefa þeim þar færi til að bæta ráð I . inni missti konu sína. jkvaj: Betra’ er að missa konuna en kúna, kapalinn ekki tala eg um núna, alliægt er aS innkaupa frúna enda eg svo vísuna búna. j Þá kvaS bróðir hans: Btenedikt! „„f., vu I —-Úlfar gerast margir og nær- sitt. Allsherjarþing verkamanna Jíönguhi' i Noregi. einkum i menn sem haldiS var nýlega, lýsti þá j Þ ræmlalögum, og búast ráSstöfun óhæfa og sagði ráða- I l>ar vis “úlfavetri” í vetur. I góð- neytinu stríð á hendur fvrir bragð- j um arum fjölSar úlfupum ákaf- 16 og öllum þeim þingmonnum: leSa fljótt a fjöllunum, þartil sósiaPsta. sem ]æjrri ráðstöfun i landrv»>' er ekl<i iiægilegt og við- fylgdu. ! koman leitar út. Hinn mesti úlfa- vetur er menn hafa þar í miimum —Einni sonardóttur Jóseps keis- var þá gengu úlfar yfir all- ara í Austurríki leizt svo vel á for-! ar bygðir og drápu geitur, hunda, Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aBeius eitt cent um tímann, meBan hún starfar og gerir þvottadaginn aB frídegi. Sjá- iB hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílway Co, 322 Main St. • Phone Main 25aa Eitt af beztu veitingahúsum baej- arins. Máltíöir selcfer á 35 cent« hver,—$1.50 á dag fyrir teði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduS vínföDg og vindl- ar-—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöSvar. ýohn (Baird, eigo ndi. AUGLYSING. Ef þér þurfið að seuda peniuga til fs lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá -e..ö Domimon Ex- press Compiny s M0ney Orders, útlendar avisanir eða póstsendingar. lág iðgjöld. ASal skrifsofa 212-214 Bamiatyne Ave. Bulman Block Skrifstofur vfðsva^ar um borgjna, cg öllum borgum og þorpum víOsvegar un> andiÖ maöfram Can. Pac. Járnbrautn ' tOBINSON i"1 Kúna missa kalla eg skaSa, kapalinn tel eg rétt engan baga, .. en konuna ef til dauSa vill draga ul?Ja "°kkurn ’> herli5i Þess l^nds, sauöfe og jafnvel hesta Það er það daprar manninn alla hans j hu» afsalaöi sér/nafnbót og Jafnvel sa£* a« ]ieir hafl sezt da 1 ollum rettmdum' sem konungborn-1 drepa hundá a gotunum 1 Kristi- Gömul kona. : ir hafa- 111 Þess aö Seta att P>h-J auiu' i mn. Þau voru gift 1 vikimni sem -----------! leið. og var keisari viöstaddur Dominion (lotel 523 Main St. Winnipes Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. BifrcátS fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfaeði $1.25 Anton hét maSur eða heitir, | hjónavígsluna. I Benjamínsson, bnóðir Magnúsar j ! úrsmiðs i Reykjavík; hann var svo —Beinagrind mjkill sláttumaður, að sögn Helga Stefánssonar, aS hann sló dag- sláttu á Skútustaða engjum á tveim klukkustundum, en það gerðli fáir eða engir Mývetning- ar, þó þeir sér afburða, góðir sláttu-meun. Anton varS eftir af félögum sínum eitt sinn á ferð og fór yfir FljótsheiSi einn síns liBs, fanst nýlega í Ontario af því afarstóra dýri, sem nefnist Mastodon. Rifiin ' voru fimm fet á lengd, hryggjarliðirn- ir voru aS ummáli einsog meSal- stór steikarapanna, en skammrif- in voru meir en hálf alin á lelngd. Ein tönnin var grafin upp og reyndist vera 4 pund á þyngd og 14 þumlungar ummáls. —I Stafangi eru fimm múr- steinaverk, en svo mikiS er bygt í bænum í sumar. aS ekki er þar nærri nógu miklinn múrstein aö fá. —Fiíndur var haldinn nýlega nálægt Hróarskeldu i Danmörku, er sótt var til af öllumi Norður- löndum; fundannenn voru um 25 þúsund aö tölu. Um sama leyti liéldu verkamenn fund í Stokk-( hólmi, er fulltrúar sóttu af öllum Norðurlöndum, og er vafalaust að þaS er eitt hiS spakasta . verka- mannaþing, sem haldiS hefir ver- iS i seinni tíS í siðuðum löndum. Fortölur oddvita verkamanna voru bæði hóflegar og viturlegar. —Alberti er orðinn það aumur af fangelsis vistinni í Horsens betrunarhúsi, að hann var fluttar á sjúkrahús; hann er orðinn livlt- ur á skegg og mjúklyndur af ein- verun^ii. Warners lífstykk sem aldrei ryöga. Fráb; lega liöug, ágætlega falle sniöum, þœgilegust af öll Pariö á.........$2. Lingeri búningai kvenfólks $5.00 Þeir eru $18. 50 viröi; stæ >r 34 og 36, lítiö eitt kvol ir, vel geröir og trímmaði Lérepts treyjur kvt íólks $7.5o | Alklæðnaðurkven og barna $1.79 Kvenstígvél 95c Patent og Vici Kid, kc vanalega $2. 50 og 3. 5 ROBINSON | •* r m- w ••wnHnaoBii & fef ^JARKET JJOTEL VitS sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.