Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 1
SENDIÐ KORN YÐAR TIL | ALEX. JOHNSON & CO. ali OKAIN EXCHANGE, WINNIPEG 1 EINA ÍSLENZK.A KORNFtLAGS 1 CANADA BÆNDUR !>ví ekki senda okkur h\ eit i ykl»ar iiI s<> 1 u Viö fjetum útvegaö hasta verð á öllum korntegundum. Við er- um íslenzkir og getið þ<ö skrifað okk- ur á íslenzku. ALEX. JOHNSON & C0.? Winniper, Man. 25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 10. OKTÓBER 1912 NÚMER 41 Þrenn stórmái á Bretlandi. Þingiö brezka er sezt á rök- stöla á ný og he'fir um þrenn stór- má! að fjalla, er stjórnin fylgir af kappi. Hið fyrsta er heima- stjóm Irlands; um það verður hin haröasta hríS, en vafalaust er tal- ið, að það muTii ganga fram. Annað er, að afnema ríkiskirkju i Wales; þar hefir öll alþýða frí- kirkju, er hún kostar sjálf að öllu leyti, verður þó að gjalda tíund og tolla til presta hinnar ensku ríkis- kirkju, er höfðingjarnir einir til- heyra; þeir veita brauðin og hafa í hendi sér öll ráð og völd sem prestum rikiskSrkjunnar fylgja; því leggjast þeir kappsamlega móti því að afnema ríkiskirkjuna með lögum. Eigi að síður mun ]>að hafast fram á þingi. Þriðja stórmálið er umbætur á kosnonga löggjöfinni; kosninga lög á Eng- landi eru mjög úrelt oröin, og öll í hag höfðingjum, þannig að þeir hafa tíu atkvæði hver, en meir en i miljón fulltiða verkamanna og alþýðumanna hafa engan atkvæð- isrétt. vStjórnin vill jaf;na þanu mismun, en conservativar vilja með engu móti láta draga vald úr höndum sér, sem • þeím misrétti fylgir, og berjast með ákafa gegn þessari lagabót. Slys hafa orðið á Bretlandi, ó- venjuleg. 'Tvelim járnhrautum hlektist á. svo að farþegjar meidd- ust en nokkrir mistu lífið. Slys á járnbrautum eru fátíð þar í landi, brautir sléttar og traustlega bygðar og nákvæmt eftirdit íueS allri áhöfn og því þykja það mikil og ill tiðindi er mannskaði verð- ur á járnbrautum. Hitt slysið varð með þvi móti, að þýzkt stór- skip, sem' er í ferðiiim íunlli Ham- lx>rgar og New York rendi á flota neðansjávarbáta, er voru á æfingu með fram Englands strcnd. Stór- skipið hitti eiim hátinn miðskipa og tók hann sundtir í miðju, svo að hann sökk, og týndist skips- höfnin öll nema einn maður. Báturinn var hátt á annað hundr- að fet á lengd, og á fjórðu mann- hæð var stefnið, og var því engin smáfleyta, allur úr stáli og traust- lega gerður. Enskir segja að bát- urinn hafi verið ofansjávar með öllum ljósum, þegar stórskipið rendi á hann, og kenna kæruleysi eða athugaleysi um. slysið., 1 Kris nir menn dómfeldir. Dæmdir eru þeir 123 Kóreu- menn, sem sakaðir voru. um sam- særi gegn keisara Japana í því landi. 'Þeir voru allir kristnir, og jáfnvel missionerar útlendra þjóða. voru sakaöi'r uni undirróður og vit- orð i samsærinu. Nafnkendastur samsærismanna er barón Yun Chi Ho. fyrrum ráðherra Kóreu konungs, hann var dæmdur í 10 ára fangels'i. Hinir voru dæmdir í frá 5 til 10 ára dýflissu vist. Ja- pönum er fast i hug, • að gera þá missionera landræka úr Kóreu sem standa með landsmönnum í bar- áttu þeirra fyrir sjálfstæði landsr ins. Missionerar hafa þorið af sér vitorð og tilstuðlan sanisær- isins en sumir þeirra hafa haft sig á brott úr Kóreu, eftir a® sakir voru bornar á hina dómfeldu. í Mexico berjast þeir enn, þó að; lítil sókn sé af'uppreisnar mönnum um þess- ar mundir. Höfuðmanni uppreisn- arinnar, Orozco, hafa verið hoðin grið og öllucn hans mönnum, en jafnframt bað Madero forseti þingið að veita 10 miljón dala lán til þess aö heyja ófriðinn. Það hefir komizt upp, að stjórnin seldi öðrum aðalforingja uppreisnar- tnanna, er heitir Zapatista, illa ræmdum manni af grimdarverk- um, skotfæri meði nitroglycerine. iÞegar skotið var af byssunum, sprungu þær í smá rnola, og tættu sundur þá sem skutu og alla sem nærri stóðu. Hljóðbært er það orðið, sem þingnefnd Banda- ríkja komst að, að skotfæri og vopn hafa verið seld úr þvi landi til uppreisnarmanna í Mexioo, og er talið, að uppreisnarmenn hefðu borið sigur úr bítum., ef vopnasal- an hefði ékki verið stöðvuð af Bandarikja stjórn. Hver er ráðagerð stjórn- arinnar? Þjóðin biður með óþreyju1 eftir því að stjórnin geri heyrumkunn- ugt hvað hún ætlar fyrir sér i því rnáli, sem landssjóðinn skiftir mestu, en það er flotamáliði. Fregnir ivm þaö eru mjög á reiki. Stundum er sagt, að stjómin setli sér að halda fast við stefnu Laur- iers í því máli, stundum að hún vilji leggja alt að 30 miljón dala skatt á landið til að byggja vig> dreka handa Bretum, í eitt skifti fyrir öll, að sumra sögn, eöa á ári hverjn, eftir því sem aðrir segja. Margar aðrar flugfregnir ganga af ráðageröum hennar, en sann- leikurinn mun vera sá, að stjórnin vill hafa setn lægst um þetta mál. Enskir menn í Canada munu vilja, margir hverjir, áð1 landið legði á sig semv þyngsta byrði 1 þessu skyni og að baki þeim standa allir höfðingjar á Englandi; á hinn bóg- inn veit stjórnin vel að mikill hluti 'lir eirio s i Canada er með öllu fráhverfur slíkri vígbúnaðar á- logu og allra helzt hinir frönsku kjósendur í Quebec, sem hinir fröns'ku kosningadrekar Bordens æstu gegn strandvarna pólitík Lauriers. Stjórnin vill því fyrir ’nvern mun að sem minnst beri á aðgeröum hennar í málinu; hún ætlar að sigla með það milli skerja og reyna áð. smeygja útgjöldunúm inn á landið svo að sem minnst beri á. Það er vanalegast, þegar einhver stórmál er^t fyrir höndium, að stjórnin komi sér niöur á stefnu í heyranda hljó'ðd fyrir kjósend- ttm. í þetta sinn er fylgt öðrum siö, allt gent, ef nokkuö er gert, í kvr]>ey og árangnum ætlað að fæð- ast þegjandi og hljóðalaust. A méðan er það haft við orð, að bezt sé að bíða og sjá hverju franv vindttr. — Þannig fer þeirti stjórn. sem ekur seglum eftir vfndt t ltverju tnáli, <tr sjálfri sér sundurþykk og hefir hvorki há- leitt markmið né fasta stefnu i velferðar málum landsins. Athafnir C. P. R. Hálfa miljón ekra á C. P. R. í Alberta og British Colmnbia meö 30 til 40 þúsund fet af timbri á ekru hverri. Fjórar kolanámur vinnur félagið, eina í Lethbridge, þar ertt Galt kol unnin, aðra þar- sem heitir Hoamer og eina i Banff, en úr ollum námunum til samans eru unnin mörg þúsund kolatonn á dag. I Alberta vinnttr félagiö kappsamlega að áveitu; ]>ar er fyr- irhleðsla stór, nýlega fullgerð, þar verðttr svo mtkið vatn, að nægja tnttn á hundrað þúsund ekrur. Aðra fyrirhleðslu s'*:ndur til að gera skarnt þaöan, er mynd- ar uppistöðu vatn, tíu mtlna langt, en þaö tekur tvö ár, fyrir þá læki og ár sent þaðan renna, að búa til vatnið fyrir ofan garðimt. Sérstök deild innan félagsins starfar eingöngu að því, að rækta og gróðursetja tré á sléttunuim.; 5 miljónir af trjáplöntum hefir sú deild látið gróðursetja, en héreftir á að dreifa út einni miljón á hverju ári, Það. er fyrst og fremst á- formaö, að hafa tré Ixtggja megin við brautir og umhverfis stöðvar félagsins, og þarnæst, að búa i haginn fyrir fram.tiðina og koma upp skógi til viðarhöggs, Enn- fremur hefir félagið tiú fullbúna 25 fyrirmyndar búgarða tneð hús- um og áhölditm og aítrr ahöfn, sem bezt ntá verða, (Þess má geta að lokttm, að sá embættismaður félagsins sem þetta cr haft eftir, og stjórnar mörgum af þessum athöfnum, segir að fé- lagið; muni bráðlega beita sér á þaö að byggja og vinna noröurhluta Manitoba fylkis. Ráðagerð og á- ætlatiir ]>ar að lútandi séu enn ó- fttllgerðar, en muni kotna fratn áðttr langt ttm líður. Dáinn er séra Jóhann Lútlier Sveinbjörnsson; lát hans var stm- aö Þórhalla biskupi Bjarnasyni í dag. og háfði séra J. L. Ss. and- ast heima hjá sér i morgun. 38 ára gantall, fæddur 1854. Hann hafði lengi verið prestur á Hölmr ttm, fyrst aðstoðarprestur hjá séra Daníel Halldórssyni, og var hann fyrst kvæntur dóttur hans. En síðari kona séra Jóhanns var Guð- rún Torfadóttir frá Ölafsdal. Friðarhorfur. Tyrkir enn í vanda. Það er nú rúmt ár síðan ítalir sögðu Tyrkjum strið á hendur og lýstu Tripolis éign sína; niður- staða þess ófriðar var alls ekki vafasöm frá vtpphafi, þó að enn sé barizt með kappi í landinu sem cleilt er um. Tyrkír og Arabar tóku höndum saman gegn þeim sem herjuöu á landið og hefir tek- ist áödáanlega vel aö verja þeim að komast upp í land; en hreysti þeirra ber ekkt neinn ávöxt, vesna þess að Tyrkir verða að láta land- ?ð af héndi fyr eða síðar, og Italir bjóða engu ríflegri Skilmála nú en áður. ítölitm hefir! brðið lófri'ðf- urinn Jntngbær, síður af manntjóni erti fjárkostnaði, sem því er sam- fara, að halda mikinn her í fram- andi landi. Alveg nýlega hefir italska stjórniri boðið út 40.000 manna her á ný, og sýnir það, að mótstaða Serkja t Tripolis er enganveginn lítil. Utn. frið sentja fulltrúar Tyrkja og Itala þarsem heitir Chiazzo á Svisslandi, og gengttr treglega. Þó mu.11 það hafa gefið Tyrkjttm aðhald, að nágrannaþjóðir þeirra á Balkan- skaga, Serbar, Bolgarar, Grikkir og Fjallamenn gerðu samband sín á milli að herja á Tyrkjaveldi allir í einu, bjuggn her sinn til vígs og létu svo ófriðlega, að Tyrkir víg- bjuggu sitt lið og var búizt við vopnaviðskiftum á hverri stundu. Rússar drógu satnan ógrvnni liðs á Póllandi, en Austurríksme n vorit til alls búnir. Þessu ófrið- arskýi var dreift um stund með þvi að' stórveldin létu Balkanríkin vita, að ]>att meettu rjúka í hár santan ef ]>att vildu, en'hvorir sent signr bæru af hólmi skyldtr vita það, að þeim mundi ekki líðast að færa út takmörk sín að stríðinu lokmt. Auðug eyja. Maður var staddur hér í ;borg- inni þessa viku sem á 'heima á ey sem lieitir Graham Island, er ligg- ur fyrir Canada ströndum hér um hil 70 tnílur frá Prince Rubert. Maðurinn er nýkominn úr ferða- lagi umhverfis Ameríku og segir þar rnikinn óhug meðal manna út- afi því, að reciprocity var hafnað í Canada. “Eg hef alla tíð yerið conservative”, segir þessli. maður, “en eigi að síður get eg ekki ann- að' en harmað það, að reciprocity var liafnað, því að þar með var vesturlandinu bakaður svo mikill hnekkir. aö ekki vemur tölum tal- inn.” Af eyjunni þar sem hann á heima segir þessli tnaður, að hún hafi flest þau gæðli til að bera, sent ítiannabygð megi að gagni veröa. Upp á þá ev má með full- itni rétti heimfæra það sem. skáld- iö kvað um Skarð á Skanðjsströnd. Heilsar skáld Skarði skjöldungs hofgarði, gædr'um auðs arði undir svalbaröi, - fegurðí frjódala, feiti búsmala, arði eybala, auði hlésala. Eynni fylgja fjórír höfuðkostir: jarðmálmur, timbur, kol og ágætt land til akurræktar. Þar að autó eru aðflutningar ákjósanlega hæg- ir og loftslag svo holt, að óviða getur rinnað' eins. Bygðin er þar mjög litil enn sem kotniö er, aðeins itm 1000 hvítra manna, en satnt fær stjórnin í Brítish Columbia um 700 þúsund dala tekjur af eynni á ári hverju, af skógarhöggi, mólmuni, svo sem gulli, silfri, kopar og blýi, kolum ng olíti. Lönd seldi hún þar fyrir 400 þúsund d'ali árið sem leið. Aiiðtig fiskitniðl erti alt unt kring eyna, einkum af laxi og lúöu; lax gengur ]>ar i alla læki. Um 200 skfp ganga þar til fiskjar frá Seattle og veiða svo vel, aö hávað- inn af }>eirri lúSu, sem seld er í Bandaríkjuni er veiddur nálega í landhelgi við eyna. Hvalaveiöa- stöð’ er þar nú í smíðttm og geysi- lega stór ishús. er Mackenzie and Mann eiga sunt en Sir George Dottghty sOm, sá er átti eða á mik- ið af þeim botnvörpungum sem eanga til veiðar frá Newcastle á Englandi. Vestan á eynni eru tvö félög að bora eftir olíu; en kol eru þar nálega alstaðar í jörðu, bæði nijúk og ltörð; austurhlutanum heldur stjórnin enn til heimilisrétt- arlanda. iÞó að' eyjan sé ntikil um sig, þá er hvergt l.engra heldur en þing- mannaleið til sjávar. Langir vog- ar ganga inn frá hafimt og marg- ar víkur. AS norSan skerst inn mjór vogur eða sund, 20 mílna langt, inn í vatn eða lón afarmik- ið; þar er flóð og f jara og þarf ekki annað en sæta sjávarföllum til ]>ess að fara ferðá sinna- út og inn voginn, með 7 mílna hraða á klukkustund. Þessi' maðTTr k >m td eyjarinn- ar fvrir ]>rem árttm; þá var þar fátt hvítra manna; Tiú er hann orðinn auðugur, hefir eignast kola- ’tánt'tr auðugar á landi og er hér í þeitn erindum, að fá Grand Trunk féjagið til þess að' leggja útúrbraut 160 tnilna lattga til Daw- son City, Hann seg'ir eyna hafa alt til að bera til auðs og farsældar, ef ekki skorti ntarkað; markaöur- inn hefði fengist ákjósanlegur, ef 'reciprocity hefðj komizt; á, og þá hefði fólkið' flykkst þangað. Nú ertt stór gróðafélög að leggja tmdir síg lönd }>ar og selja að- komumönnum; er þá lítill vafi á að eyjan fer að byggjast. Ófriður á Balkan- skaga. Montenegro segir Tyrkjum stríð á hendur. Loks hefir logað ttpp úr glóð- inni á Balkanskaga. Samband hinna kristnu ríkja umhverfis Tyrki hefir hafnað fbrtölum og ráðutn. stórveldanna. og flyitja her sinn að landamærum Tyrkja. Gnkklandi var ætlað að byrja, en stjóm þeirra vr.^.kki til þess bú- in. Var þá hintt smáa kóngsriki i Svörtufjöllum hleyft á stað; þeir eru alla tíð til vígs búnir 'þar, og ólmir i að fást viö Tyrkjann. Þeir réðit á herlið tyrkneskt á mánudag- inn og börðust við þaö í heilan sólarhting, en um leikslok er ekki getið. Bolgara konungur segir sér uppreisn vísa, ef þegnar hans fái ekki að berjast við Tyrkjann, og vildi fá lán í Paris til þess, en franska stjórnin lagðist í móti því og fekkst ]>á ekkert lánið. Serbar tóku 10 miljón dala hernaðar lán og eru komnir á stað með her sinn, en Grikkir hafa allar byssur á lofti. Svo er sagt, að stórveld- in hafi ekki átt nema herzlutnun- inn eftir, að koma sér saman um Balkanskaga málin, og mundu liafa sett þeim og samiö á einu dægri. ef ófriðarseggirnir hefðu ekki orðið fljótarj að bragði. Til stórra bardaga getur ekki komið tueð Tyrkjunt og bandamönnum fyr en utn miöjan þennan mánuð og er það von manna, að unnt veröi að ganga í ntilli áðttr en til til stórra manndrápa kemur. ^ Gull-brúðhjón í Selkirk Einar Dalmann. GuSríður Daltnann. Á skemtiferð til íslands Eftir A. S. Bardal. Kvæði flutt í gullbrúÖkaupi Mr. og Mrs. E. Dalmann, Selkirk. Eftir M. jviARKUSSON Sjú. (Jlóey geislit breiðir og gyllir alt í kvöld; nt't brosit liðnar leiðir með Ijósiu þúsundföld; á stórri heilla-stnndu skal stilla gleðilag til sanndar hal og hrundu við hálfqir aldar slag. .Iá, öldnum heiðui shjónum sé helgað þetta kvöld, við haustsins sól mót sjónurn er signir hálfa öld; liér skín oss blómið bjarta svo blítt í ltverri þraut, með árdags yl í hjarta, sem aldrei fellir skraut. Ó, lítum leið til baka og lesum farin spor; sjá, enn þá vinir vaka með von og traust og þor, nú enduróma kvæði frá æskudiiga reit, þar sæl þau sátu bteði og sóru trygðaheit. Hér glitrar gullin saga við gildan hal og fljóð, sem héluð blóm í liaga mót haustsins sólarglóð; er nokkur lieiður luvrri en hafa borið skjöld með sátt og saiubúð kærri í sókn um liáílfa öld. Sjá börnin liér sem breiða sín blóm á leiði í kvöld, við haustsins loftið lieiða, það helgar dagsins gjöld; og liin, oss fjarri falin, nú frægja gengna braut, þau voru einnig alin við ykkar blýja skant. Með þúsund þakkartónum skal þennan kveðja dag og syngja heiðurshjónum vort hjartaus dýpsta lag. Þó lirímgi leið á hausti og hnigi fölnuð rós, vor ást í trú og trausti er tímans sigur-ljós. en þresking nú sótt af kappi Frá Islandi. hvervetna ]>ar sem til spyrst. Frá Norðurlöndum. —Til Reykjavíkur er kominn Dr. de Quervan, svissneskur mað- ur með sínum félögum.. Þeir fóru yfir þvert Grænland frá vestri til austurs og komu til bygða ineð heilu og höldnu'. —A Færeyjum hafa tveir dansk- ir menn ransakað um granit nám- ttr; þeir fundu ógrynni af granit víðsvegar á eyjurium, þar á meðal mikið á Straumey, nálægt Þórs- höfn. Þar vilja þeir láta smíða stórskipabryggju og öldubrjót og vinna granitið og selja til útlanda. Þrenn tilboð komu til bæjar- stjórnar í Reykjavík um að byggja höfnina þar. Sam]>ykt var að taka tilboði Afonbergs nokkurs, sem býðst til að smíða hana fyrir 1,510.000 krónur. Um fangavist Alberti er það sagt ,að prestur kom oft til hans og umsjónártnaður fangelsanna í Danmörk, Goos að nafni, líklega sá er kennari var í lögum um eitt skeið og siðan ráðherra. Goqs tefldi skák við fangann svo tím- um skifti og fortölur prestsins voru þær og ékki annað, að tefla við fangann. Chr. Pop]> kaupmaður á Hofs- ós hefir selt verzlun sína þar Egg- ert Jónssyni verzlunarmanni á lauðárkróki. í kaupinu eru verzl- unarhús, vömbirgir, útistandandi skuldir, og yfir höfuð. alt, er verzl- un Popps fylgdi, segir blaðið “Gjallarhorn”. Enntremur segtr það. að Eggert liafi keypt höf- uðbólið Hof á Höfðaströnd með öllum hjáleigum. Síldarveiðin nyrðra. “Gjallar- horn” segir utn hana 19. ágúst: “Síldarafli hefir verið ágætur hér norðan við land. Er nú búið að srtlta til útflutnings um 100 þús. tunnur, en þar að auki hefir mik- ið vc-ið selt síldarplíuverksmið'j- unum til bræðslu, og ætla tnenn, aö það muni alls vera utn 50 þús. tn. Mikið af þessari síld ert nú veitt af innlendum, gufuskipuni, og er það mikil framför og ánægju-* leg.” Prestskosning á Sandfellií ör- æfttm fór fram 25. ágúst. í kjöri var aðeins séra Haraldur Jlónasson frá Kolfrevjustað. Fékk hann 27 atkv., en 54 greiddu atkvæði móti lionum. 136 voru á kjörskrá T>að er sagt, að söfnuðurinn vilji fá séra Gísla Kjartansson. er sótt hafði , en ekki komist á skrá. Ur bænum Séra II. J. Leó skrapp .vestur til Þingvalla í fyrri viku, en komi aftur til borigar! fyrir helgi og prédikaði að morgni og kveldi í Fyrstu lút. kirkju síðastliðinn sunnudag. í þessari viku' ætlaði hann norðttr til Mikleyjar og ráð- gert að hann messi .þar á suntni- daginn kemur. I. Soo brautar le-tin fór fná Winni- peg kl. 6 síðdegis, og kom til Minneav>olis rúmum 12 stundum siðar. Við sváfum mestallan þann tíma og sváfum vært. Þegar á hrautarstöð kom i Minneapolis og eg leit út, ]>á sá eg Mrs Lárus- son standa þar. Hún bauð okkur ölhttn heim með sér, og gaf okk- ttr morgunverð, en deginum eydd- uit). við sumpart í hifreiðarferð um bæinn ]>vert og endilangt, en seinni partinn fórum Við til, St. I’aul og skoðuðum tneðal annars hið uafnkenda þinghús Minnesota ríkis, og böfðum þar fylgd Mr. Richters. Að loknum kveldverði hjá Mrs. Lárusson stigum við á lestina undir kvelcíið og komum til Chicago næsta morgun um dag- mál, eftir 14 stunda ferð. Við sóttimi heim Mrs. Thordarson og drukkum hjá henni kaffi; húni er ntjög íslenzk i anda og viðfeldin; ntaður hennar, Hjörtur, var úti á eyju í álichigan-vatni, er þau eiga, að undirbúa sumarbústaðinn. Frá Mrs. ’Thordarson fórttm við til Lincoln Park, að skoða dýrin og fuglana; þar voru svartar álft- ir, en engir hvítir hrafnar. Við . kvöddum Chicago undir miðnættið, og skildist hópur okk- I ar þá um stund; Mrs. Chiswell I hafði keyft sér far tneð C. P. R. I til Montreal, en eg og kona mín og I dóttir fórum nteð Grand Trunk til j London, Ont. Leiðin lá um Saruia | við landamærin, og varð þar | handagangur t öskjunni. er toll- j ]>jónar skoðuðu i töskur ferða- fólksins, áður en lagt var í jarð- göngiri inn í Canada. Við kom- um til London um hádegisbil og settumst að á Griggs Ilotel. Eg ; kallaði upp ntann er eg þekti af Viðskifuin, Mr. Coles. en hann hauð okkur að koma og skoða verksmiðju sína og tók okkur sið- . an út til sumarbústaðar síns, er j stendur við Erie vatn, 28 mílur frá borginni. Þar er snoturt um að jitast. Daginn eftir keyrðunt við um hæinn með dóttur Mr. Coles, setrt er ]>ar uppvaxin og (>llu kunnug; eg stundaði ýntsar útréttingar séinni ]>art dagsins og keyj>ti meðal annars vagn úr byrgöum Mr. Coles, fyrir 225 dali. Við höfðum kvöldverð hjá því íólki og lögðum að þvii búnu af stað til Montreal undir nóttina, <>g kontuni ]>angað niorguninn eftir. þann 7. júní, í kalsa veöri, og höíðum ]>á verið finun daga, eða nætur réttara sagt, á leiðinni fríi Winnipeg, og gengið ferðalagið að óskurn. Það er stórurn þægi- legra, að ferðast á nóttunni en j daginn; það sparar þar að attki : tíma, nteð þvt að ilagana má nota til viödválar og sketntunar sér t þeim borgum, sem letðin hggttr um. Mr. Chiswell t<>k á móti okkur Herra Björn Valterson lét gera áj sér uppskurð við augnveiki nýskeö . . á almenna sjúkrahúsimv Upp- ,járnbrautarstoömn, , Montrea , skurðinn gerði Dr. Prouse og he,dum vtð t, Arcade Hoteh tókst vel. ' Herra Valterson var í 1>ar var Jonas ,,a11 f>’nr me5 sera ellefu daga á sjúkrahúsinu en fór Uras’ ennfremttr Mr. og M.t\s. heim til sín á laugardagittn var, Stefanss(1u Mr- lh’ lúorstems- Hann er nú á góðutn batavegi Og s<m tra Leslte Sask. Vtð notuð- gefur læknir honutt beztn vnoir 1 nm stundma td a5 sko5a borgtna utn að liann haldi sjón rinni. ! °ý foru,n meh sPorbrat,t upp a ______________ Konungsfell fMount Royal) ; það A fimtudagskvel ’ið var hélt j felÍ gnæfir yfir. l>orgina einsog Sænski lúterski söfnuðurinn hér í ; einn Babylons turn. bænum samkomu í kirkjtt sinni á Logatt. Það; var meðal annars Við stigum á skip kl. 8. Þá var séra Lánts svo veikur, að eg varð þar til skenitunar að söngflokkur j að bera hann á skip. Hann var Kyrsta lúterska safnaðiar söng og j lagður á spítala skipsins. Við hin tókst vel. A eftir samkomunni! vorum öll á öðru farrýnti, og höfð- var söngfio'kknum lx>ðið heim til j utn góða vist. sænsika pYestsins og fagnað ]>ar Daginn eftir fóntm við fram- með hinni rnestu rausn. — Söng- ltjá Quebec og leið öllttm vel nema Nýkontinn er úr Islandsferð herra Björgúlfttr Thorlacius sem heitn fór i vor. Hann ferðaðist víða um ísland og lætur hið bezita af ferð sinni. Með honum komu vestur Soffía Lámsdóttir og Ás- geir Halldórsson. bæði úr Stykkis- hólmi. Síðastliðna viku og það sem af er þessari hefir verið þurkatíð lengstaf og mestu blíðviðri; en flokkur Eyrsta lúterska safnaðar nxuít vera fjölmennari nú en hann hefir nokkum tíma verið, og hef- ir líklega aldrei sungið betur en nú. Agætlega tókst honum t. d. síöastliðið sunnudagskveld er hann söng hið fræga lag Mozarts “Gloria” from the Twelfth Mass, ineðan söfnuðurimn bar fram off- ttr sitt. Herra A. F. Reykdal, kaupmað- ur frá Árborg var í bænum eftir helgina. Hann lét vel af hag bygðarinnar; gripasölu sagði hann mikla og hagstæða bændum. en uppskeru í rýrara lagi vegna veðr- áttunnar; þeir eru vanir góðri upp- skeru þar, og þykir lítið ef þeir fá m.inna en 20 bushel hveitis af ekrunni. * séra Lárttsi; hann fékk blóðspít- ing um ntorguninn, en létti heldur ]>egar á daginn leið. En daginn eftir fékk hann blóðttppgang á ný, og slíkt hið sama næsta dag. Þann dag var kalt i veðri og lágu margir fyrir, en séra Lárus var þá þungt haldinn og ntikið af honum dregið. Seint um nóttina var kall- að á núg og mér tjáö, að vinur minii væri látinn. Eg flýtti mér til hans, en hann var þá skilinn við. Hann hafði sofið vel, en hrokkið upp með htngun full af bk>ði. Eg bað yfinnann skipsins að mega smyrja líkið, en það fékkst ekki. Jarðarförin fór fram kl. 4 þann sama dag; var sungiö yfir honum á íslenzktt og talað á enskti. Annar maður hafði dáið (Tramh. á 4. dBuJ. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.