Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 3
LOCBEKG, FIMTUDAGINN io. ()KTÓBER 1912. 3- Saumlausir sokkar erupeningavirði Engin önnur tegund getur verið það Handa sjálfum yBur og heimilisfólkinu j aBeins Pen-Angle sökkaplögg! Af því aö þetta er sú tegunö sem prjónuö er saumlaust og fellur vel að fætinnm, endist lengur, |?arf minni aögeröar, pokar hvergi, rifnar hvergi. Þetta eru þeir einu sokkar, sem- í raun og sannleika fara vel -falla sein þægi- legast aö hverri bungu og bugöu fóts og leggjar—saumlausir—og samt þarf enginn aö borga meir lyrir þá en aöra. I Vel sniönu Saumlausu Karl, kona, barn, Pen Angle sokkar munu fara betur og falla yöur be/.t í geö, hvaöa þykkt og lit sem þér kjósið. Búöin sem þér verzlið viö hefir þá ttígund. Gætiö aö vörumerkinu. Penmans Limited, Paris, Ganada Nærföt Prjónapeysur Sokkar Gulíbrúðkaupið í Sel- kirk. Eg hefi verifi beöinn aö rita fyrir Lögberg nokkur orö um þetta stórfengilega gleöisamsæti, sem eg er handviss um aö á engan sinn líka í allri sögu íslenzku þjóö- arinnar. Svo mikill myndarskap- ur og rausn var á öllu frá upphafi til enda. — Frá því aö til veizl- unnar var stofnaS og til þeirrar stundar aö vinir og veizlugestir kvöddu meö lijartanlegum og ó- gleymanlegum endurminningum um þetta .mikla fagnaöar samsæti, er svo er einstakt í sinni röö að þaö þyrfti aö le'íta aftur í gullöld is- lendinga — til Hjaltasona og því um líkt, — til þess að geta fengiö samanburð' þessarar veizlu. Og ]vað þyrfti aö vera vel og fagur- lega um þetta ritaö, ']>ví þetta er stórmerkur atburöur í landnáms- sögu vorri, sem sýtiir auölegö og höföingsskap þeirra sem hér eiga hlut að máli, í vorrj landnámstíö nú, engu síöur en gullaldar rausn forfeöra vorra á kæra, gamla Fróni, ]>egar hagurinn stóö þar hæst. En nú er miöut' aö eg er ekki fær um að geta um þetta eins vel og atburðúr þessi veröskuldar. Eg vil byrja meö ]>ví aö geta ]>ess aö verðugu, aö alt sem stjórn Lögbergs vann fyrir þetta hátíöa- hald, hefrr verið meö snild af liendi leyst. Einsog boðsbfiéfin fyrst, prentuö meö gylltu letri, og ]>arnæst kvæöiö eftir skáldiö M. Markússon, prentað á góöan gljá- pappír, og framhliöin meö for- siigninni, myndunum, og inngangs ávarpi skáldsins er svo ljómandi fögur aö hver1 einasti vinur og boösgestur ætti aö eiga framsíö- una, geymda í gyltri umgerð í húsi sínu, bæöi til prýöis og sæmd- ar. Viövikjandi kvæðinu sjálfu leyfi eg mér að segja þaö: Að , einsog flest af 1 kveðskap þessa | nvanns, er kvæöið yndislega fag-1 urt og slétt, hugsun góð’ og rímiö j afbragð; föll og stuöla er enguni Vesturíslendingi léttara um aö hafa ætíö á takteinum en þessu skáldi. Og stórskáldin hér meöal vor sem látin eru bera ægishjálnvi yfir aöra, mega alvarfega gæta sín, aö hr. Markússon veröi ekki hjá oss þjóðarbrotinn íslenzka, meiTa lifandi þjóðskáld vort en nokkur þeirra. Ferðin niður til Selkirk. Þaö mun hafa veriö milli 50 og 60 boðsgesta hér frá Winnipeg, og hafði Mr. N- Ottenson í River Park til farar búið sérstakan spor- vagn sem beiö á endastööinni, og var allur prýddur á ytri1 hliðum meö veifum, raúöum hvítum og bláum. Og þegar allur jþessi fagri og myndarlegi hópur af konum og körfumi á öllum aldri var búin að taka ser sæti í vagn- inum, var hverjum afhent lítil, en fögnr flaggveifa meö mynd af konungi vorum í miiöju og gylt kóróna yfir. Síðan lagöi vagninn ,af gtaö meö brunandi hraða kl. 5.30 aö kveldi föstudaginn 4. þ. m. Þegar niöur til Selkirk kom mætti okkur Mr. Bjami Dalman sonur gullbrúöhjónanna og bauö oss öll hjartanlega velkomin, síöan var öllum skipaö niöur “prosessiu’' karlar og konur saman meö þriiggja feta millibili, og þannig var gengið meö fánana á lofti heiin að húsi gullbrúöhjónanna og þeirra barna. Veizluskátinn. Þess ^skal getiö aö íveruhús Dalmans fjölskyldunnar — sem einlægt hefir samanhaldiö — er bæöi stórt, fallegt og niyndarlegt. En hvað gat þaö nú rumaö þarsem saman voru komnir full, eða yfir 200 manns? Tvö ríkisfiöggin í fullri stærð voru reist viö hliöina fyrir framan húsiö sem allir gengu á milli. og frá annari rönd' íramstafns hússins var strammaö hvítt léreft 20—30' feta langt og fest viö stólpa reistan upp við' hliöargiröingu hússins og á þaö dregiö með afarstórum og skírum stöfutu ]>essi orö: “Allir vinir velkpmnir.” Eins og getið hefir j veriö um í blaðinu Free Press, þá var skáli reistur fast viö hliö 'hússins óo feta langur og 26 feta hreiöur, úr nýjum boröviö og út- úr svðri hliö skáláns var tjaldbúÖ 20x24 íet tifeö' langbekkjum til áö 'sitja á og borö og snagar til að legigja á og hengja upp föt sín og j hatta o. m. fl. jÞessi stóri veizlu- j skáli ásamt tjaldinu var lýstur upp ! með 30 rafmagnsljósum. Fyrir j öllum gafli þess einstaka skála var gólfiö upp hækkað um 8 þuml., þar var “Háborö” þvert yfiii' og á þeim palli voru allar ræður haldnar. Eftir cnculöngum sal gengu þrjú langborö fast upp aið ]>veri>alli öll tvísett, og vot'u allir Winnipegmenn settir viö miö- horöiö. Fyrir miðjum gafli bak- vi.ö görnlu heiöurshjónin klæddi á ská uiður brezka flaggiö í fullri stæfö', og allar hliöar hátt og lágt voru prýddar rauðuim, hvítum og bláum horðum, af mestu snild og smekkyísi. Viöargólf var í öllum skálanum traust og slétt sem hezti danssalur. Athöfhin. bess skal getiö aö Dalmans fjölskyldan er, þau gömlu, heiö- ursverðu gullnrúöhjónin Einar og Guöríður. Synk' þeiri'a kaup- mennirnir Bjami og Guðleifur, Dalmann, og dóttir þeirra Guörúiv nú Mrs Asgeir Bjarnason, gift fyrir réttu ári síöan. Enl báðir eru bræöurnir ógiftir. Þessi mikla liátiö þyrjaði meö þeirri gullfögru atlíöfn aö skírt var batti þeirra tengdasonar og dóttur brúöhjón- anna, <>g gefiö rrafn gullbrúö- gunians, afa'SÍns. Einar, —- með' hjartanlegum heillaóskum, að hann mætti vaxa í vizku og náö og erfa alla dygð ag ráövendni, dugnaö og fyrirhyggju afa síns. Þessi athöfn fór fr'am' í íbúðar- húsinu, framkvæmd af pt|ésti Sclkirk safnaöar séra N. 'S. Thor- lakssyni. Aö' því loknu var i skál- ann gengiS, og svignuðu þar öll borö undir krásum sem oflangt yrði, upp að telja. Og eftir að allir voru í sæti komnir var hverj- um manni gefiö brúíTkaups kvæðið eftir skáldiö Mr. Márkússon sem eg lief áöur um getið, og var xyrst lesiö af honum, og síöan suE-gi'ö af öllum, <>g einnig sálmarnir sér- prentuðu. í öðru horni á hápalli var piano s.em Miss Nordal lék á af mestu prýöi. Þá byrjaði meö því aö- allir sungu fyrrf sálminn. “Hve gott og fagurt og indælt er” og síðan hélt séra N. S. Thorlaks- son ljúfa og hjartnæma ræðu eins og þeim manni er æfinlega eöli- Iegt. Og að því enduðu sungu all- ir siöari sálminn; “Hærra minn guð til þín." Síðan hélt séra R. Aiarteiinsson boröbæn. Eftir þá góðu bæn fór heldur aö korna ver- aldlegt skriö á söfnuðinn, því nægtir voru fyrir höndum og nóg að star<fa. Kjöt af öllum sortum, kökur, brauö og aldini og hvaö annað. Þaö var reglulega hisp- urslaust og dugnaðarlega aö verki gengiö, rétt eins og Ameriku mönnum' er títt. Allir sem upp gátu staöiö voni víst hátíölega á- nægðir yfir feng sínum ög starfi þessa stundina. Fyriir minn part ]>á gat eg ekki hreift nTig fvr en ettir langan tíma, svo var eg orö- inn ]>ungur í sátrinu. Ekki samt af víni, því áfengi var ekkert um J hönd haftv RccSur. Þess skal getiö aö' Leifur Dal- mann, sonur brúðhjónanna stýröi öllu þessu stóra samkvæmi með mestu snild og skörungskap. Og nú byrjaði hann aö kalla menn fram á ræöupajlinn. Þá var fvrstur Mr. NT. Ottinson- í River Park. sein hélt stutta tolu og at- henti gömlu hjónunum $100 í gull- peningum fyrir hönd Winnipeg boðsgestanna í fagurri og verö- inætri (skelplötuý peningabuddu frá honuin sjálfum. jÞ'arnæst kom Mr. Clemens Jónsson í Selkirk ineö snj'alla ræðu og afhenti brúö- hjónunum $105 í gullpeningum í fögTum silfurkassa fyrir hönd /Selkirk boðsgesta, ein.nig afhenti hatin, eða réttara sagt baö séra N. S. Thorlaksson aö rétta þrúögum- anum gullbúin göngustaf, og frú hans aö rétta brúöuírinni gullúr. Báðir þessir fögru og dýru gripir j vbrti' sæmdar gijafir ,'t'il foreldr- anna frá börnum þeirra, setn áöur hafa veriö talin. Þá kom Mr. Geo. Bradbury þingm., (ensk ræöa). Þá Mr. B. L. Baldwinson. Þá Dr. Grain ('ensk ræöaj. Þá flutti prófessor séra R. Marteins- son ræöu á ensku, og hélt hann | dugnaöarlega og vel fram dáö og manndóm gömlu íslenzku forfeðr- anna. |Þá Mr'. St. Sigurössoln kaupm.: talaöi liann mjög hlý og góð orö til heiönrshjónanna af kunnugleika miklum, fyrir hart nær 30 ár. Þá talaðii forseti Mr. L- Dalmann langa og skira ræðu á ensku og lýsti ítariega bvgö Gi'ten- lands af Eiríkí Rauöa, og fundi Vínlands af nafna stnum Leifi Iiepna, og dróg engar dulur á aö Columbus heföi orðið aö fat'a heim til íslattds að sækja npplýsingar þessu viövíkjandi áöur hann hóf s’nn landafund. Annars talaö’i Atr. L- Dalmann oft bæöi á ensku og íslenzku, og alla tíö vel. Yfijr höfuö fórst alt príöisvel úr heudi. [>á held eg aö eg hafi buillaö þar fáein orð, vitatilega ai tomri vit- levsu. Svo töluöu Mr. Morison. Mr. Frank Gemrnel setn er þýzkur eöa af ]>eim ættstofni. en talar svo rétta islertzku að margur landinn má bera kinnroða fyrir aö tala og skTifa sitt tnóöurmál ver en hann gerir. Og var rnilkið hlegið þegar' Getnmel var aö leika sér aö því aö tala aöra setninguna fram á hreinni ensku en liina á hreinni is- lensku. Mr. Mattías Þórðarson hélt þar ’anga og góða ræöu. Einnig talaöi ]>ar, ensícur gamall og heiðviröur vinUr fjölskyldunn- ar, Mr. Partington, og gaf heið- urshjónunum afar verömæta skál — úr kristallsgleri. — Það má vel vera að fleiri hafi ræöur haldiö. Og síöast en ekki síst talaði tengdasonur brúöhjónanna Mr. Asgeir Bjarnason. Kvaöst hafa flogið úr einum staö; í annan áð leita gæfunnar e'insog Vilmundur viðutan, en ekki fundiö, fyrr en hann kom á þetta sæmdar heimiii fyrir ári siöan og fékk Guörúnar dóttir ]>eirra hjóna. Og að end- aöri ræöu siiini ' sem vatf í alla staöi hlý og prjállpus, gengur hann upp aö heiöurs hjónunumi og kyss- ir ]>au hæöi og sagöist hér eftir ætla að kalla þau. afa og ömmu. Þá varö svo mikiö lófaklapp, aö glumdi viö allur skálinn sem aldrei ætlaöj enda aö taka. Söngur og affrar skemtanir. < Þaö mátti heitft að eftir ræð- urnar væri uppihaldslaus söngUr. Og þaö skal eg segja héöan i frá aið' unga fólkiö í Selkirk er ,,lista söngfólk. Og eg held mér só ó- hætt aö segja að séra N. S. Thor- laks.son sé lífiö og sálin og faöir þeirrar gleði þar. Eins og hann mun sá Ijúfi og góögjarni maöur, gaiiga á undan og efla alt sem er gott og fagurt. — Þegar klukkan var orðin milli 2 og 3 um nóttina fengu allir eins og þeir gátu í sig láti'ö af kaffi og kryddbrauöi. Fram af því fóru Selkirk búar aö smátínast heim. En vér Winni- peg menn og aðrir sem langt aö voru komnir tókum upp aðrar skemtanir, eldra fólkiö viö spil og söng en yngra við dans og þannig leið' öll nóttin meö gleöi og ánægju í hvívetna. V NiðurlagsorS. Gullbrúöguminn Einar jÞor- valdsson er nú 78 ára að aldri ftiröu ern og hraustur aö öðru leitj en því, aö' hann er nú að tapa svo sjón aö hann er varla einfær um aö geta rataö út eöa inn. Þau systkini hans voru alls 13: þar af ej'u nú aöeins tveir bræöur í lífi, hann og Ólafur jfaðijr Kristjánjs, Ólafssonar lífsábyrgðár agents hér i W]>eg sem öllum íslendingum er aö góðu kunnur, og sat Ólafur nú viö hliö bróöur síns í veizhmni og sómdj sér vel. Er þó 82 ára að aldri, hefir furðu góöa sjón og aö' flestu fullhraustur. Þorvaldur hróöir ]>eirra kvaö eitt Tinn vísu ]>essa: Xíu sonu njótur stáls nú og fjórar dætur, elstu börnin ekta frjáls átti faö'ir mætur. Fyrst fæddust tvær dætur. Þar næst sjö synir í röö á sjö árum, og eftir ]>aö á víxl dætur og synir. Aðra vístt kvaiö' 'Þorvaldur um ]>á bræöur: Þórarinn, Hallgrímur, Þorvaldur |>artil Jón, Guðmundur Einar Hallbjörn, Ólafur eru lífs á grundu. Öll þessj börn fæddust i Laxár- holti í Hraunhrepp í Mýrasýslu. En síöan fluttu þau hjón aö Kross- holti í Hnappadalssýslu og bjuggu ]>ar allan sinn aldurGullbrúðurin kona Einars er Magnúsdóttir ætt- uö úr Andakíl t Borgarfjarðar- sýslu. Þatt fluttu, af íslandi áriö' 1883 og hafa tneö heiðri og sagmd l>arist í gegnum alla erifhöleika og stríð landnemauna. Mr. Mark- ússon segit' í brúökaupskvæöinu; Er nokkur heiður hærri en hafa borið skjöld meö' sátt og sambúð kærri í sókn í hálfa öld? Brúðurin aldna et' nú 83 ára göm- ul, fjömg og hraustleg meö af- brigöum og hefir góða sjón enn. Nú geta þessi hjón aö endttðu góðu dagsverki horft m^ö ánægju á kveldroða ævidagsins, og af hjarta þakkaö- góðum guöi fyrir alla fylgd og umsjón á þeirra löngu samferð, og ekki síst fyrir þá fá- gætu náö, að geta hallaö sínu' þreytta höföi aö lijarta sinna göf- ugu og elskttverða barna, og mega devja i faðmi þeirra, sem aldrei hafa viö þau skiliö eða munu viö þatt skilja, ]>ar til kalKö kemttr. Stóra. alvarlega kalliö, sem allir veröa að hlýöa. I\íeö hjartans þökk til allrar þessarar ágætu fjöl- skyldu. Bið eg drottinn aö blessa ]>au <”>11 og farsæla. Lárus GuSmundsson. Þegar ]>ú færð vont kvef, þá viltu fá þér þaö bczta meðal viö því, er lækni þaö laiariaust. Heyrðu nú hvaö einn lyfsalinn segiT: “Eg liefi seit Chamberlain’s Cough Re- niedy í fimtán ár,” segir hann Enos Lollar í Satatoga, Ind., “og álít þaö bezt allra, sem nú eru á boðstólum.” Selt í hverri búð< Ef þú átt ungbörn, þá hefir þú kannske tekið eftir því, að maga- veiki er þeirra algengasta veiki. Viö því mun þér reyna^ Chamberlain’s Stomach and Livera Tablets bezt af öllu. Eru bragðgóöar og mildar í verkunum. Fást alstaðar. KILDONAN Nú er afráfiiS a'S flytja sýning- argarð Winnipegborgar til Kil- donan, sem er viöurkent að vera meS fegurstu stötSum borgarinn- ar, og þarf ekki að leiða getum að því, hvaða áhrif það hefir fi uppgang og verðhækkun lands þar i grendinni. Á komanda sumri verður þar meira um lóoasölu en á nokkr- um öðrum stað í Winnipeg. par veröur meira bygt, en á nokkrum öðrum sta'Ö í Winni- peg. par hækka lóSir meira í verði en á nokkrum öSrum stað i Winnipeg. Með því að vér höfðum tæki- færi á að kaupa land í Kildonan I stórkaupum, áður en nokkur vissa var um flutning sýningar- garðsins, þá sjáum vér oss fært að selja þar ágætar lððir, djúpar og breiðar á upphækkuðu strseti, fyrir aðeins 8 dali fetið. Margir hinna stærri fasteigna sala i Winnipeg eru nú að'selja lóði»I kringum oss fyrir 10 dali fetið og upp. — Vér erum sann- færðir um að þetta sem vér bjóð- um eru góS kaup, og vonumst vér aS þér sjáiS oss og sannfær- ist um gildi lóSa vorra i KILDONAN 1 The Union Loan ÚlnvestmentCo. 221 McDermot Ave. Tals. G. 3154 Allir sem vinna á skrifstofum vorum eru islendingar. REAL ESTATE, LOAN AND RENTAL AGENTSS Hvernig iístyður áþessi PIANO og PLAYER kjörkaup ■ pega 1* vér ráðurn það af, að ein- liver hljóðfæri skuli út úr búðihni, þá vissivm tíma, þá hugsum vér KlvK i um ábatann. KX vér GERITM prísana svo að- gengilega, að það er vafalaust, að vér liöldum engu eftir. Yður mun lielzt leilca liugnr á pris- 1... 011 sfður á ástæðunum fyrir því að vér stofnum til þessarar sölu, og því j nottim vér alt rúniið seni fylgir: GaétiS þess aS gott planó, þó brúkaS sé, er ávalt betra kaup he.ldur en nýtt og ódýrt pianó. Eftirtalin hljóSfæri, tekin í skiftum fyrir vort nýja New Scale Williams’ Pláyer Piano, munu fylla alla furðu eftir þvl, hvernig oss er unt aS seija rétt ný píanó fyrir slíkt verð. • Mason & Risch Piano Cabinet Grand, prýðilega útskorin ; ! Walnut; kostaði upphaflega $500.00. I I Nú $325.00 Gerhard Heintzman Louis XV. Mjög stórt, nýjasta lag, j hefir verið brúlsaS aS eins i fáa mán- ! 1 uSi. Vanalega '$550. Nú $365.00 Bell Píano Cabinet Grand. Eitt hið dýrasta J hljóSfæri, úr faguriega útskornu San Domingo Mahogany .alveg eins og nýtt væri. • $298.00 \t> EINS EITT New Scale Williams Piano Eins og myndin sýnir, með Colonial lagi; brúkaS aS e'ins stutta stund og sést alls ekkert á þvi: $365iOO AS eins eitt Apollo Player Piano | meS 6 5 nótum, Walnut umgjörS: stórt, j meS sívölum undirstöSum og spegli. $435.00 Að eins eitt Henry Ward Piano. Lítið, upprétt, í góðu standi. Ágætt til að æfa sig á. $65.00 Fjögur lítið brúkuð PLAYER PIANO ENNIS PLAVER VIApíO. . . $575 HARDMAX AXTOTONE . . . .Sfiílö NEW SCAEE WTI/LIAMS. . S675 NEW SCAI.E WILLIAMS. . .S700 Stórkostleg kjörkaup á nálega nýj- um hljóSfærpm. Vissulega er eitthvaS sem ySur hentar meSal þeirra. Kom- 18 inn og lítiS á þau. $75 til 200 sþarn- aSur fæst ekki svoA>ft. Sú liljóðfwralnið í Wiunipeg, þar sem mest er að gcra. Cross, Goulding & Skinner Ltd. 323 PORTAGE AVE, VICTItOLAS. PHONOGRAPHS. NÓTNAIJLÖÐ. ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vet^arins. THB HEOE EUREKA PORTABLE SAW .7IILL Mounttcl g on wheels. for saw- ing íogs /2 . /. ‘n x 26 ft. and nn- This 4 MPH ed as a porta- ble tnresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St.. Winnipeg, Man. ¥ímmaheS treyja og buxur Vér höfum stórmikið af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaöi. Enginn vandi að velja hér. Prísarnir eru sanngjarnir ---------$11, $12, $14, $16, $25-------------- Venjiö'yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, - - WINNIPEG títibúsverzlun í Kenora 4 4 -t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 BEZTI VERZLUNARSKOUNN BUSINESS COLLEGE + 4- 4- Cor, Portage Ave. og Edmonton Winnipegr, Man. HÁMSGREINAR : Bókhcild, hraðrit- DAGSKÓLI un, vélritun, réttrit- KVELDSKÓLI un, lögfrœði, cnska, Haustnámsskeiðið bréfaskrift. nú byrjað Komið hvcnær sem er. SkrifiS ídag eftir stórri bók um skólann. Áritun: Success Business College. Winnipeg, Man. 4444 4444 44 444444444444,í'4 444444444444 444444 4444 t KARN eða MORRIS PIANO eru búin til af stærstu píanó-verksmiðju í Canada. — Félagiö er einnig eitt þaö stærsta pianó-félag í heiminum, og hefir hlotið almennings hylli fyrir einstaka Y'AXDVIRKXI og GÆÐi á hverju piano sem frá verkstæöinu hefir fariö. Þaö eru engin hljóöfæri sem hafa hreinni og fegri tóna en KARX-MORRIS píanó, og endingin og prýðin eiga ekki sinn líka í viöri veröld. KARN-MORRIS PIANO & ORGAN COMPANY 337 Portage Ave., Winnipeg n E. MERRELL, Náííimsður 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 X X * i = EDDY’S ELDSPÝTUR ERU AREIÐANLEGAR == ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum pá jkviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna rneö stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. EDDY’S eldspýtur eru alla tið fneS þeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupir.önnum alstaðar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HUII, CANADA. Bna líka til fötur, bala o. fl. THE GRAND TRUNK ^ COMBINATION pacific railway’s ureat j íown öffer Eg hefi lóðir til sölu mjög ódýrar með sérlega vægum skilmálum í eftirfylgjandi bœjum: MELViLLE, WATROUS, BIGGAR, SCOTT og WAINWRIGHT Allir þessir bœir eru við aðalbraut Grand Trunk félagsins, og eiga óefaS góBa framtíB fyiir hendi. Nú er tækifæriB að kaupa, því verðið hækkar óSnm. Einnig hef*eg hús og lóðir til sölu í öllum pörtum Winnipeg-borgar. Komið og finnið mig að máli. M. MARKUSSON, SifJET.Vft 505 Builders Exchange Phone Main 1869 í SalómoBS vanda. j Fyrir dómara einn í Montreal kom alveg nýlega álíka sök og sá vísi Salómon skar úr meö svo mik- illi speki, aö hann varö frægur fyr_ ir. Máliö var svo vaxiö aö kona nokkur, Mrs. Braka, kæröfi aöra um meiöfngu og illa meöferö á sér og þarrneð að hún hefði tekið barn sitt með valdi. Sú sem fyrir sök var höfð heitir Mrs. Cvapuk ,og skýröi hún svo frá, aö hún hef'öf tekiö sér ferö á hendur í sumar og beöiö hina fyr- ir ungbam; er hún átti, að fóstra þaö meðan hún væri burtu. Þeg- ar hún kom heim, fór hún aö saikja ]>aö og haföi meö sér ná- grannakonu sína. Þá neitaði Mrs. Braka aö láta bamið laust, kallaöi sig eiga ]>aö en ekki hina, og vom þá hendur látnar skifta. Þær tog- uöust á um barnið, hélt önnur um hófuðfö. hin í fæturna, en með þvi að þær aðkomnu voru tvær, en héimakonan enn síns liðs, þá náðu þær ungbarninu og fóru sína leið. Dómarinn frestaöi málinu til ran- sóknar og íhugunar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.