Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN l0. OKTÓBER 1912. Tújpessatja p^0ya} Crown premíur skaltu kaupa Royal Crown Sápu og brúka hana Geymdu miðana og umbúðirnar og fáðu ókeypis premíur fyrir. Sendu eftir skrá yfir premíurnar. Gerðu þáð strax. Hér eru nokkrar sýndar: f Barnabolli nr. 03 Grafinn rósum, barmarnir gyltir köKUDISKt K ;>ir- meö þykkri gullskurn. Fæst fyrir Aflangur. sem mvndin sýnir, grafinn 125 K. C. umbúðir. og vel silfraður Fyrir 600 Koya! Crown sápu umbúðir eða 25 umbúðir og $2.00 Knrðargjald 25 cent Vckjaraklukkur úr nýsilfri. Gott verk. Fyrir 200 umbúðir. Móttakandi borgi buið- argjald. Smjerdiskur nr. 027 Grafinn, með ferfaldri silfurhúð, lag sem mynð sýnir. Fagur og nytsamur gripur. Fyrir 475 Royal Crown sápu umbúðir eða 25Cog$i,75. Burðargjald 20C. TllC llOjitl OrOWII NOil|IS lill. Premium Dep’t. Winnipeg, Man. Brauð er ódýrasta og jafnframt holl- asta fæðan CANADA BRAUÐ % er bezta brauö sem búiö er til. Eoröiö meir af því og minna af dýrari fæöu. Yöur mun líöa bet- ur og hala minni útgjöld. 5c binuöið afhent daglega heim til þín Ehone Sherbr. 680. FURNITURE •n Eas/ Paymcnti OVERLAND MAIN I AKXANDER Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Roora 310 Nlclqtyre Biock, Wiqrjt^eg Taliíuii. Main470o Selur húi og lóðir; útvegar peningalán, Hefir peninga fýrir kjörkaup á fasteignuui. Vikuleg tíðindi munu koma í þessum dálki reglu- lega. Þaö mun borga sig fyrir vora ísknzku vini að hafa góðar gætnr á þessum dálki. Næsta laugardag sýnum vér sér- staklega prjónapeisur kvenfólks, þá tegund sem kallast “Beaver Brand”. Til þess a'ð- gefa almenn- ingi færi á aö kynnast þeim, verða þær seldar á föstudag og laugar- dag aðeins á $3.95. VanaverB $ 475- J. W. Copeland í Dayton, Ohio, keypti glas af Chamberlain’s Cough Reniedv handa drengnum sínum, er haföi kvef. Áöur en búiö var úr glasinu var kvefiö farið. Er þaö ekki eins gott og aö borga fimm dali fyrir læknishjálp? Selt alstaöar. Gull-molar Nei, viö seljum ekki gullmola. eu viö seljum þá beztu ísrjóma- mola. sem til eru á markaðnum. F.fy þú hefir smakkað þá, þá veiztu hvaö þeir eru góðir. Ef þú hefir ekki smakkað þá, þá ættiröu aö ( gera þaö. Þeir eru búnir til úr' hreinum rjóma og viö ábyrgjumst' aö þeir séu ekki blandaöir neinnm ' annarlegum efnum, nema ótak- mörkuöu mgæðum. Abreiður, stönguð teppi og línsala vor, vekur mikla eftirtekt «HA VIiliARTEPPI— Ágfætis góð g^rá ullarteppi, mjög svo endlngargóð. Vel gerð og vel gengið frá köntum. Gott teppl til endingar og híta. rfvennar stærðir og prísar þessa viku. 7 pd-. 60x80. Sðrstakt söluverð . . . ....... 10 punda 72x88 þumlunga. Sérstakt söluverð. . .... . . $3.33 $4.75 IlVfT VIxLAIITEPPI— Alullar teppi falleg og mjúk og vel gerð. pyngd- in afbragð og engir hnúskar í þeim. Hlý, hald- góð og lo'ðin af 16. Extra þyngd og stærð. Stærð- in 72x90 þuml. Sérstakt söluverð, parið á..... $6.25 SKO/iK rLLAUTl »1- Margir halda meir upp á skozk ullarteppi heldur en nokkurn annan vefnað. pau eru úr hreinu Highland bandi, sem gerir þau haldbetri en önn- ur, og þó ekki séu eins mjúk og þau ensku, þíl eru þau eins hlý og ull má, frekast verða. pessi teppi eru góð og verðið lágt. pgd 8 pd. Strð 70x90. Sérstakt söluverð parið . . $6.40 FRANKWHALEY Brcscription Bruggrsf 724 Sargpnt Avé., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 KH.IKI UIXAKTEPPI— Teppi þaS er til margra hluta nauðsynlegt, til heimilisbröks og útilegu (camping), fyrir erigin- eers og sveitabændur, með gráu mkhaki lit, meí gulum og hvítum röndum. pyngd 10 pd. flA StærS 60x100. Sérstakt verð, pariö. . . .(pd«Uv Gætið að stærð og þyngd teppanna. Df NSÆMil'lt TEPPI— Dúnsængur teeppi meö* $1 og $2 afslætti. Vér seljum sérstaklega tvær tegundir þessn viku. Xo. 1 er vel gert sængurteppi meö hahlgóöu sat- een veri og bezta dún. Hentugasta úklæöi á barnarúm eöa eins manns röm í hótel- o '7C uqi og gistiskálum. Xiöursett verö . . tðj./O X’o. 2 er dúnteppi enskt meÖ hreinum dún og saten veri frönsku, mjög smekklegu. Holt og hreint rúmklæöi. Fallegir litir, Paisley og með blómum, rauöir, grænir, blúir, bleikir. AC Stæröir 66x72 og 72x72. Veljið úr . . . J[) | þliEXX stóreflis K.IGKKAIUP á Elannel (lúkuin. Ef flannel-er boriö næst sér, þá ver það kulda og kvefi. Vér mælum sterklega með þessum tveim teguiidum. UI.IjAK iAWEI__ Saxony Fiannel úr hreinustu alulí, bezt þekt með nafninu Doctor Fianncl. Ágætt fyrir kvenfólk og börn til vetrar nækiæða. Br. 28 þuml. Niöursett verð yardið.....................JI/C SAXOXY I'Tj.WNEl/— meö bieikri slikju. AfbragÖs gott alullar Fiannel, sérstaklega' búiö til I ungbarna klæði og handa þeim, sem hafa viökvæmt hörund. þetta flannel er hlýtt ug haldgott. 28 þuml. briett. NiÖursett verö Sjáið byrgKir vorar af FLÓKAHÖTTUM HANDA BÖRNUM allar stærðir óg litir, frá 50 c. X++ý+ý+++H+H+++++++++++l! í J. J. BILDFELL FASTEIO;A8ALI Room 520 Unian Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og armast alt þar aðlútandi. Peningalán X 4- f ♦ +• ý ♦ 4- ý + t 4- 4- 4- 4- 4 B. Arnason Hefir ætíð í verzlun sinni allskonar tegundir af kaffi- brauði á ýmsu verði frá 10 til 50c. pundið. Einnig Thordarsons kringlur og tvíbökur, s m öllum líkar + svo vel. Ymislegt fleira ♦ má þar finna sem oflangt £ yrði upp að telja. En alt X ♦ ♦ 4 •* ♦ 4 44-44-44 er selt viö rýmilegu verði. B. ARNASON, JSfSSo Cor. Sargent og Victor Str. +• * 4 || 4* > + +• +• + + + * + •r +• •r +• Í 4- i t + Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alsko.iar fatnaður keyptur og seldur Sanngjarnt verö. ++++++++++++++++++++++ Phone Garry 2 6 6 6 ^ Vér búum til hvaöa plagg sem J | er á börn eftir yöar fyrirsögn. 4; | BiöjiS um aö sýna yður handaverk + vor og spyrjiö eftir prísum. + •+ + + + + ■+ + + + •+ + •+ + + + PERCY C0VE, Cor. Sargent og Agnes Stræta FRETTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Kristinn Stefánsson skáld og kona hans voru stödd hér í borg í fyrri viku aö heimsækja vini og kunningja. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aöar ætlar aö stofna til bazarp í sunnudagaskólasal kirkjunnar mánudaginn og þriðijudaginn n. og 12. nóv. næstkomandi. Nánara auglýst siðar. Þakklætis-hátíÖin haföi veriö fastfikveöin þetta ár og veröur haldin mánmlaginn 28. þ. m. A‘ð kveldi þess dags veröur samkoma í Fyrstu lútersku kirkju; gengst kvenfélag Fyrsta lút. safn. fyrir jæirri samkomiu, og vandar til hennar svo sem auðiö veröur. Um tilhögun og skemtiskrá veröur síð- ar auglýst. Tombóla og dans. Stúkan Hekla heldur sína vana- legu árlegu tombólu, meö dansi á eftir, — til arös fyrir sjúkrasjóT) sinn — á þriöjudagskveldiö þann 15. þ. m. í efri sal Templarahúss- ins. Mælst er til, aö fólk komi tím- anlega og dragi upp munina, svo dansinn geti byrjaö sem fyrst. Hljóðfærasláttur viö dansinn á- gætur. Komið menn. konur og bö'rn af öllum stétbum, leggiö liö þarflegu fyrirtæki. m Æt ROKKAR, ULLAR- KAMBARog KEMBI (Stól kambar) FÁST NÚ H.JÁ J.G. THORGEIRSON 662 ROSS AVE. - WINNIPEG STORMIKLAR BIRGÐIR AF HLÝJUM 0G NÝJUM HAUSTS0KKUM Fyrsta krafan til sokka er vitanlega sú, að þeir séu “vænir”, að þeir séu v.el til búnir og endist vel. Vitan lega hefir útlitið xnikið að segja líka, og satt er það, að margar búðir leggja mesta áherzlu á útlitið. I»að er ekki siður hjá oss. Vel vitum vér að smekkgott fólk heimtar að vörur líti vel út, en hinsvegar er það víst, að flest kvenfólk leggur mesta áherzlu á ;ið hlutirnir endist og slitni vel. Þetta höfðum vér um fram alt í ln'ga, er vér völdum birgðirnar sem nú liggja frammi yður til sýnis, og vér erum Jiess fullvísir, að verðið og gæðin munu falla yðr vel í geð. Ef þér viljið góð sokkaplögg, þa komið og kaupið Alullar kvensokkar úr < ashnieiT alveK saiim- lauslr, tvöluldir á liælimt »k tám, svartlr, rauöir, lan og hvítlr, siimnleiðls með upplileyptiim jiiðr- iim. aðeins svnrtlr. Stærðir HK til 10 Sérstakt verð, 3 pör á TIL LEIGU herbergi uppbúið og hitað að 666 Alver- stone. Fœði fæst keypt ef óskast í húsinu. TaUími Garry 2458. Úr úrvals íjóðn alullar bancli, sauinlau.sir, tvö- fiihlir í sólann, að eins svartir. Stærðlr til 10. Parið á $1.00 r, tvö- 50c t r þyngra alullar Imndi. fehlir sainan í röinlun- iiin. saiiinlaiisir á l<4st, tvífeldir á hii'l og tá. Að- <*ins svartir. St;erðir H% M 10. Parið á lijómaiidi svartir Caslunere sokkar, tviifaldir á sóla <>£' liæl, liáir, m jö*»’ víðir, tvöfaklir á sokka- liandsfit. Stærðir 8*4 til 10. Parlð á Herra Grímur Scheving úr Álftavatnsbygö var staddair hér í borg i síöustu viku, ennfremur S. Einarsson kaupmaöur frá Lundar í verzlunar erindum. Landar mínir! Eg Kef æfinlega í verzl- un minni, auk þess er vanalega gerist á kjöt- mörkuðum, þessar vörur: Hangikjöt, Rúllupilsur, Kindarhausa, Blóðmör, Lifrarpilsu-efni, Koefu og garðávexti af ö'lu tagi. Eg sel eins rýmilega og hægt er fyrir peninga út í hönd, en við 1 á n i skelli eg skollaeyrum. S. O. G. HELGASON, Kjötsali. 530 Sa.rs;ent Avc., Winnipeg, Phone Sherbr. 850 Herra Sveinn Jónsson úr Alfta- vatnsbygö var staddur hér í borg meö fjölskyldu sína ,á leiö vestur Herra Stefán Johnson Agnes ^træti hér í bæ hefir nýskeS selt landspildu er hann átti í C. P. R. Transcona fyrir $43,000; alls 43 ekrur. Landspilda þessi lá a5 Springfield Road samhliða lóð- um þeim er J. J. Bildfell hfeir verið að1 selja i sumar. Félagið í Saskatchewan þar sem þau ætla! Scott< ppn & c0. kevpti. Þaö hefir að setjast að j átt lóðir á næstu grösum j>ar í ! Transcona og selt mikiö af jieim. Hingaö til borgar komu á j________________________________ þriöjudaginn Miss Lauíey Guö-1 yér viljum vekja athyg]i le._ mundson frá Siglunesi og Miss | en(Ianna /L augiýsing frá félaginu Una I orfason frá Coldspnngs. , columllian conservatory of Music. Þær ætla aö dvelja hér fyrst um j sen> ]ýst er & 0?)rum staS hér j s’nn ; bkiðinti. Félag þetta hefir hlotiö bezta oröstir meðal ensku Sjúkrasjóð sinn ætlar stúkan Hekla aö auka með skemtisam- komu á þriðjudagskveldiö kemur. Auglýsing um það er prentuöi ann- ars staðar í blaöinu. Maöur hraustur og vanur vinnu, nýkominn frá íslandi óskar að fá atvinnu á góöu bóndaheimili úti á landi til næsta Vors eöa lengur ef um semur. Lögberg gefVir upplýsingar, Svo mikil A’erkatnanna ekla er I hjá bændum viö jiresking um þess- j ar mundir bæöi hér í fylki og ] vestar, aö varla mun jafnmikil t hafa verið áður. Til marks um j þaö mætti geta þess að bóndi ] nokkur kom liingaö til borgar ný- skeö til að afla sér verkamanna, en fékk eigi. Hugkvæmdist hon- um þá aö fara á lögreglustöðina | <x,r spyrja, hvort þar væru engir j menn. er sekir væru um smávægi- ; legar yfirtroöslur laganna, og þeir í væru fáanlegir í vinnu, gegn því að ábyrgst væri að j>eir fengi . s;em.ileg| kaup. Yfiirvöjldin uröu við bón liónda og átta menn, sem voru að vinna af sér sektir í fanga- j liúsi voru léðir lionum. Er búist ; viö aö fleiri sem ver.kamenn skort- i ir nú fari aö dæmi Ijónda Jæssa. Winnipegverð á korntegundum geymdar í Fort William eða Port Arthur, liinn bezta oröstir meöal mælandi manna, og á hann víst skilið aö því er vér frekast vitum, })ví aö það1 hetir í þjónustu sinni afburða góöa kennara sem leggja rækt við að kenna nemendum sín- um hvorttveggja í senn hljóð- færaslátt og söngfræði. Þeir landar vorir sem heföu í hyggju aö nota sér kenslutilboö) félagsins j Fyrir nokkru dóu hjónin Krist- 1 geta annaöhvort snúið sér beint j mundur Þorbergsson og FHn í til |>ess, eöa herra Jóns Friðfinns- j Pétursdóttir á Hafursstöðum í Vind I sonar tónskálds, sem er umboðs- j hælishreppi á íslandi. Erfingjar 77 j niaöur félagsins og veitir allar J voru hér i Manitoba og báðu kon- Messuboð. —, Guðsþjonustur .Byt“r | Daugs}Tilegar leiöbeiningar. j súlinn, Svein Brynjólfsson, aö annast hagsmuni þeirra. Gegn- Skuldar-afmæliö á miðviku- daginn annan yn var, haföi verið mjög fjölsótt. og skemtan góö. 'Meðal ánnara sem næður; fluttu var Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. forseti kirkjufélagsins, séra Björn B. Jónsson, næstkomaiyli sunnudag aö Lundar kl. 11 árdegis og aö North Star skólahúsi kl. 3 síödegis. Enn fremur aö Vestfold á mánudag kl. 2 síðdegis. Fólk er beðið aö koma í tínia, einkum til guösþjónustunnar aö Lundar. 1 Dr. Sig. Júl Jóhannesson frá Wynyard kom hingaö til borgar um stjórnarráö Islands hefir kon- súllinn nú fengið arfinn og geta fyrri viku, að afla sér lyfja-1 erfingjar vitjað fjársins á skrif- Djáknanefnd Fyrsta lut. safnaðar er að undirbúa samkomu, sem haldin skal í kirkju safnaðarins innan skamms og verður auglýst nákvæmar í næsta blaði. Allir verða boðnir og velkomnir ókeypis en samskot vcröa tekin til arðs fyrir fátækrasjóö nefnd- arinnar. Dr. Jón Bjarnason flytur þar erindi um ferö sína vestur á Kyrrahafsströnd. birgöa. Dr. Jóhannesson unir all- vel hag sínum vestra. og hefir mikiö aö gera. — Alt bærilegt sagöi bann að frétta vestan aö: hveiti alt slegið áöur en frysti og aö mestu óskemt; flax og hafrar frosiö; hveiti uppskeran mikil, svo telja mætti gott meðal ár. Tjónið af rigningunum sem geng- iö hafa, mest þaö, aö þærhafa taf- iö fyrir þreskingu, svo aö bændur hafa ekki getaö selt hveiti sitt áöur en þaö lækkaði í veröi. stofu konsúlsins, 506 Fxchange i Winnipeg. Builders vikuna frá 25. Sept. til . Okt September 25 26 27 28 30 ckt. 1 i Nor. . 90 y2 89 89 90 88 88 % 2 Nor 88 >4 87 88 89 87 87H 3 Nor 86 85 135/2 86 85 85^ No. Four — »3 80 81 80 80 No. Five — — 73% 73 — ’ -4- No. Six — 64 6 3% 63 x — — Feed — — — 5* — — 2 C. W. Oats 46 45 45 46 — — 3 C. W. Oats 43 4-2 42 1 — — ; Ex. i Feed 44 4 3 43 43 — — i Feed 43 42 42 42 — — 2 Feed 40 40 40 40 — — No. 3 Bar 53 53 53 53 52 50 No. 4 Bar ..... ... 47 y 48 48 48 47 45 ' ‘54 i N. W. Flax .' 160 160 158 1 57 — 2 C. W. Flax 154 ‘ 54 — 3 C. W. Flax ,45 Cond. Flax \\ GNNIPEG FI JTURES Oct. W »4% 8434 84 34 845^1 84^ 84?» Dec. W 895/4 $9/ 89 % 89 / 89H 89% Oct. Oats 34'% 33H 33tt 33'A\ 33^ 33% Oct. Flax '53y 15« 151 ! 150 ‘53 f4+4+4“F44-4+4+4-fr4-F4+-4+4+44-4+4+->+• 44-4+4-+4+4+4+4+4+4++ + 4 + ZBCEjJNnDTTJVn sem senda korn til vor mun reynast það svo, að þeir ------ fá hæsta verð fyrir- + X X X X X + j TCOZROSr $ sitt. Pað er alþekt, að vér lítum vel eftir því hvernig + korn vorra viðskiftamanna er „gradað" og mjög oft £ græðist bændum meir við það, en sölulaunum nemur. Nágrannar þínirsenda + oss korn, þvíekki þú ? * Skrifið oss í dag eftir upplýsingum. Óll bréf þýdd. + ----- Meðmæli allra banka.- ! Leitch Bros. Flour Mills J Limited + *+4+++4+4+++4+++4+4+4+4+4+++4+4+4+4+4+++4+4+++44-» ♦ + + ♦ t t + ♦ + Minnkið útgjöld til heimilisins m mu er o- í þaö meö því aö boröa meira brauð. Brauð dýrast og næringarmest af allri fæöu. skuluö þér brúka OGILVIES ROYAL HOUSEHOLD FLOUR Þaö er bezta nijöliö sem þér getiö fengiö og mun ávalt reynast vel. BIÐJIÐ UM ÞAÐ f VFRZLUNUM Ogilvies Flour MillsCo. Ltd. Winnipeg;. mm i:Haw=i:! Séra B. B. Jónsson kom norö- an frá Nýja íslandi á þriöjudágs. morguninn. Prédikaöi á sunnu- daginn í Arborg og hjá Geysis- söfnuöi og átti ennfremur fundi meö safnaöarmönnum þar nyrðra. Á fimtudaginn býst forsetinn viö aö fara noröur í Álftavatnsbygð og ef til vill víöar þar nyröra milli vatnanna. Upplýsingar um þetta verö á korntegundurn hefir herra Alex, j Johnson, kornkaupmaðuf, 242 Grain Exchange, Winnipteg, góð-! fúslega gefiö Lögbergi. ómakslann. Mcsfuboð. Guösþjónustur fara fram að Kristnes Sask. kl. 1 e. h. og að Leslie kl. 4 e. h., sunnudag- inn 13. október. H. Sigmar. Stödd eru hér í bænum þessa dagana Mr. og Mrs. Guöm. Sig- urösson frá Schoal Lake. O. S. Thorgeirsson prentara 678 Sherbrooke vantar dreng til j vika. Eitt orö hefir misprentast í kvæöinti “UmbúnaÖurinn”, eftir skáldiö Stephan Q. Stephansson. þar stendur “hreppalinun”, fyrir “■hreppalimum”. ‘Contractors’ og aðrir sem þarfnast manna til allskon- ar verka, œttu að láta oss útvfega þá. Vér tökum eogin KomiBtil vor eftir hjálp. The National Employment Co. Lld Horni Alexander og King Stræta á fyrsta horni fyrir vestan Main St. Talsími, Garry 1533. Nætur talsími. * Fort Kouge 2020, Höfuðverkur meö sleni kemur af slæmri meltingu. Taktu inn Cham- berlain’s Tablets og komdu henni í lag. Þá hverfur verkurinn. Fást íj öllum búöum. í Svona segir kona, sem talar af þekkingu og langri reynslu, Mrs. P. H. Brogan frá Wilson, Pa.: “Eg veit af eigin reynslu, aö Chamber- lains Cough Remedv er öllum meö- ulum betra. Ekkert er eins gott við barnaveiki.” Fæst álstaöar. Ef þér viljið fá Gott kjöt og Nýjan físk þá farið til BRUNSKILLS 717 Sargent

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.