Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 2
2 fcflGBERG, FIMTUDAGINN io. OKTÓBER 1912. FRMHRR KAUPSÝSLUMENN UM VÍÐA VERÖLD KOMA AUGA Á FRAMTÍÐARHORFURNAR GLÆSILEGU SEM HINN FLUGHRAÐI VÖXTUR CANADA GEFUR TIL KYNNA A sama hátt oíí slétturnar um miðvestlæg Bandaríkin brevttust á skömmum tíma á síðastliðinni öld í blómlegar borgir og deilistöðvar járn- brauta, sem miklu ráða um heimsmarkaðinn, þannig er Vestur-Canada nú að breytast fyrir sakir nútízku-landbúnaðar og saingöngubóta; mun- urinn er að eins sá, að breyting hér nyrðra er miklu liraðstígari. Stitðhæfingar og tölur, sem færðar eru fram þessu til sönnunar, og munu verða færðar fram hér á eftir, liafa vakið og munu vekja athygli kaupsýslumanna, stjórnmálamanna og annara málsmetandi manna um alla'n lieim. Lesið óyggjandi staðhæfingar, sem hér eru greindar á eftir, og hafið auga á mikilvægum upplýsingum, sem birtar verða hér að lútandi inn- an skamms. Örygð og áreiðanleiki.— Hon. Walter Loiur, fyrrum ríkisritari írlands, í brezka ráöaneytinu. segir að framtíð Vesturlandsins^hvíli á öruggum grundvelli. % “ Höfuðatriði vaxtar Canada eru ekki það, Iivað hann er liraðfara, eða mikilfenglegur, heldur liitt, að lianu er bygður á traustum grundvelli. “Sjón er sögu ríkari; og svo mikið liefi eg séð að eg hefi sannfærst um, að vöxtur sambandsfylkja Canada er ekki hjómkendur eða ótraustur, þó að liann se hraðfara. “Borgirnar í Canada eru engar gorkúlu-borgir, að öðru leyti en því, að þær liafa þotið upj) a skönnmmi tíma, en þær munu standa stöðugar. , “Örygð og áreiðanleiki sá, s(»u samfara hefir verið hinum flughraða vexti, finst mér vera liið lang eftirtektarverð- asta í þessu landi.’7 “I>að, sem hér liefir verið sagt að framan eru jirentuð ummæli höfð eftir Hon. Walter 41. Long, er liann var nýkom- inn úr löngu ferðalagi um Vestur-Canada. Xógir hafa orðið til að taka í sama strenginn. Jolin Coggswell, mikilsmetinn þjónústumaður C. P. lí., segir: “Þúsundir mílna af járnbrautum er nú verið að byggja, og mörg þús«nd verða bygð á liverju ári na*sta aldarfjórð- ung; þúsundir mílna af ritsím'>m og talshnum er verið að leggja og munu verða lagðir. Til íveruhúsa bygginga, verk- smiðja, hótela, járnbrautarstöðva og annara bygginga verður varið svo hundruðum miljóna skiftir í dollurum talið.” “En af liinum öra vexti borga og bæja í Vesturlandin» hlýtur ómótmælanlega að leiða fólksfjölgun í landinu.” “Þetta er deginum ljósara. Er þa nokkur astæða til að efast um það, að fasteignir um endilanga ('anada vaxi í verði ?’ Tröllaukin framfara-áíorm í járnbrautamálum — löj>ð á í þágu 20 miljóna manna sem bætnst viö. Aforni járnbrautafélaganna í Canada um bygging nýrra brauta er áreiðanlegur leiðarvísir framtíðarvaxtar landsins. Menn, sem þeim málum eru kuunugastir, hafa látið sér skiljast það, að framtíðar áfonn »m bygging jarnbrauta ma ekki miða við 7,000,000 ílnia tiilu heldur 20,000,000 mannfjölda. ^ , Árið 1807 var samlögð lengd allra járnbrauta í fylkjasambaudiun 2,278 mílur. Nú er liún .'>4,000 mílur. Tekjur járnbrautafélaga í Canada vaxa örara að meðaltali en tekjur nokkurra annarajárnbrautafélaga í víðri veröld. Allar tekjur eins járnbrautarfélagsins, Canadian Pacifie, Iiafa fjórfaldast á tólf árum. • lér eftir er sönnun þess í tölum 1901 ..................................$30,855,203 1900 ..................................$61,669,758 1903 .........................'........$43,957,373 1909 ...................................$76,313,320 1912........................................$123,319,320 Á þessu ári ver livert félagið uin sig, Can. Pacific og Gran l T’r»nk Pacific sem næst $20,000,000 til byggfhfear á járn- brautum vestan Stórvatnanna. Canadian Northern ver í sama skyni $25,000,000. Hvernig stendur u Jiessum miklu járnbrautalagningum? I>að, sem Hon. Robert Rogers, innanríkís ráðgjafi, liefir ný- tekið fram, að um 4 prct. af sléttulandinu sé komið í ravkt. Þrátt fyrir J*að liefir ekki tekist að leggja járnbrautir nógu hratt eftir Jiörfum. Að eins stundarbið verður þangað til kornujipskera í Canailá hefir tvöfaldast. Þá þarf fjórfalda til fimmfalda járn- lvra»talengd við }»að sém nú er til J»ess að dugi. * Ilvaða vit er í því að segja að ofhlaðið sé járnbrautum hér í Canada ? Það sem hér liefir verið sagt, tekur af öll tví- mæli. Fntmsýnir fasteignasalar og kaujisýslumenn fara að dæmi þeirra, sem járnbrautirnar byggja. Gróði nokkra manna hjá þessu félagi. 4 185 prócent ágóði á tveimur mánuðum. Reynist vel í alla staði. Regina, 19. Sept., 1912. International Securitie| Co., Ltd., Winnipeg. Man. Hgrrar,—Eg hefi.átt tal viS allmarga menn, sem fullyrtu, að 1 Tuxedo Park mundi verSa bygt og selt meir en á nokkrum öörum stað I Regina, bæöi íbúö- arhös og verksmiðjur. Tuxedo Park hefir þegar reynst ábatasamt þeim, sem lagt hafa þar peninga I. Um sjálfan mig er þaS aS segja, aö eg keypti tVær lóöir af y8ur fyrir $80.00, hélt þeim I tvo mánutSi og græddi þá 1^8ó'/r. FariS er aö byggja þar Iveruliús, og ýmsum veit eg af, Sgm ætla aS bjiggja þar að sumri. (UndirritaÖ) JACOB ÐELL. OVENJUMIKLIR INNFLUTNINGAR I Hálf miljón manna flyst til Canada þetta ár, segir W. Scott, superintendent of Immigration. Kaupsýshinu*nn <*»•» bröitir ílnrra innflutnin r'ili?»rfiirnar. scm \Y. 1>. Sc*ott, innfliitniOKanniiastjóri (’anada, liefir nýxa^t frá. prjá ináimði, Aj»i'*J >faí os •ióní, fluttust alls til < anatUi 175,:51G nianiis. Scott gut í saiiilmncli við þ<*tta, aft alls lieföu til (’anaila fluzt sí<>- »stii<>ið ár :>54.231. Ilann í*t*rir ráó fyrir, að á þessu ári veröi innflytjend- ur meir en 100,000. Skýrslan iim Ínnflatniiuc til liinna ýinsii fylkja áÖurtaUÍA þrjá mánuöi el* i>«mii“ : Strandfyjkiu 6,116; Qnebec, 28,8;í9; Onturio. r>:>,6t 1; \l iiiitol), 22,201; SUbkatc*t»e»van, 20,«0:>; Alherta, 20,067; Kritisii Colnmhia 22,850. En þó skiftir það me-4Ti. að því <*r \ó\t C’anaila snertir, hvílíkir þessir innflytjenclur <*ru. Við ramwTknir lieflr það koinlð fram, að það s<*m Kundaríkjunienn þeir er hiiiutié flytjast, liafa nu*ð s<'*r. er til jafnaðar $1,000 á hvern fjiil- skyldiifoður. • Fé það, <*r aðrir iitnflytj<kn<liir hafa með s<'r, <*r iiiikln miniia; <*n af því að þeir ern fl<*lri, verður nppliæðin álíka. \f þ<*ssu leiðlr, að s<*m na*st 8200,000,000 eru fluUir iim í V<*slnr- Canada á hverju ári. <>£ þessi fólksstianinnr <*j.* rétt að hyrja. afeMðing;ai*i>»r verða á inestu árnm? Hv<*r íi<*tur ”izkað á livcrjar JÁRNBRAUTIR og LANDSALA Alla þá stund sem nýjar járnbrautir eru lagðar, vaxa borgir og eignir hljóta að hækka í verði. ••í Caiiiuln stanila nú trl fciknamiklar íramkvæintllr í bygglng járn- Iiólllla" si-gir hlaðiú Xcw Vork Timt-s þann 6. Júní 1012.. Vafalanst eru þan tdöö fá, cf nokkur eru, senr liafa annað eins órð á sér fyrir að vera áreiðanlegt og varfíerið. p,,ssi iimniieli eru hygð á oiilnbcrri skýrslu, gefinni skrifstofn verk- smiðjiieigenda í Wasliiogton af Ct>nsul-(,cnerul S. F. Wllber í Vancouver. f Sléttufylkjununr þremur, .Maiiitoiiíi, Sifskatchewan og Alberta, eru samtals 500,000,000 ekrur iauds, en af þelni eru aðeins 10,000,000 ekrur undlr rvvkt, en J>að er minna en 1 per cent. El' nokkuð má ráða af þessuni töliint, þá er það þetta, að það cr nóg rúm fjTÍr margar miljónir á sléttum Vestur-Cauada. Að ineð því að búið er að ryðja hrautina og liúií íhaginn, þá muni strauimir innflytjenda va.va og t'ara í vöxt með ári hverjn. Að nj'jar borgir rísa npi> á Sléttuniim. Að þorp, seni nú eru að firðast, verðii að lui’jum. Að hiririiir verða stórar borgir. Að stórar verksmiðjur og öiiniir f.vrirta-ki þurfa til að fullníegja þiirf- uni íiiúafjöldans. * Að ráðist verður í járnhrautahjgglngar svo miklar, að fáa órar fjTÍr því nií— / Og að verðnnrti landa og lóða miin ha'kka stiiðugt ineð hinni vaxandi velmegiin og mikla viðgangi atvinnuvega og verzlunar í ölliim greinnm. Keypti lóðir, bygði stórt bús. Regina, Sask., 18. Sept. 1912. International Securities Co., Ltd., Winnipeg, Man. ‘ . Herfar,—Eg er meir en ánægður ,yfir eign minni í Tuxedo Park, er eg keyptí af yður I vor. Eg er búinn aS byggja íveruhús meS átta her- bergjum á eign tninni. Eg vil geta þess jafnframt, aS eg álít Tuxedo Park eina hina beztu eign 1 Re- gina. þar eru nú fimtán hús, og eg hugsa aS þeim fjölgi mikiS i haust, en strætisvagnar renna þangaS fj-rir jól. (UndirritaS) FRANK J. SZATHOUSKI. Camrose, Alta, 31. Ágúst 1912. Internathmal Securitles Co., Ltd., Winnipeg. Man. Herrar,—Eg hefi fariS um allar þær borgir hér. þarsem þér hafiS lóSir á boSstólum, og hefi komist áS raun um, aS eignir ySar eru góSar i alla staSi. 1 Tofield og Battleford munu viSskiftamenn ySar fá að meSaltali 250% ábata á þeim eignum, sem þeir hafa keypt af ySur. Einn mikils metinn maSur tók svo að orSi: “Hvar sem International piltarnir kaupa, þar er óhætt aS leggja peninga sina I, enda er þaS sannast að segja, aS þeir velja eignir meS frá- bærri forsjálni og eru ráSvandir menn I viSskiftum.” Eg fer til baka eftir nokkrar vikur og segi mln- um viSskiftamönnum þaS sem eg hefi séS og sann- færst um; eg mun segja þeim, aS þeir þurfi ekki framar aS hika viS aS kaupa þaS land, sem þér bjóSiS og koma inn hjá þeim þvi trausti, sem gg hefi sjálf- ur á þeim eignum vestanlands, sem félag yðar hefir á boSstólum — aS skooa þaS ekki lengur einsog von- ar-pening, heldur hin hættuminstu og ábatasömustu kaup, sem liægt er aS gera. YSar einl., (UndirritaS) R. S. PRIDHAM. Lóðarviðskiftin við oss. Vancouver, B. C., 20. Sept. 1912. International Securities Co., Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar,—Eg leyfi mér aS nota færiS til aS þakka ySur fyrir hve ant þér látiS ySur um hag viS- skiftamanna. þaS er sannarlega ánægjulegt aS skifta við félag, sem gefur svo nákvæmar gætur hverri sölu, eftir eftir aS hún er fuliggrS, og eg vil tjá ySur aS eg er fyllilega ánægSur meþ þau viSskifti, sem fariS hafa milli mín og félags ySar, og þykir vænt og hrósvert hversu ant ySur er um hagsmuni viSskiftamanna ySar. (UndirritaS) ARTHUR J. KAPPELE. Meiri gróði að bíða. - Tavistock, Ont., 19. Sept. 1912. International Securities Co., Ltd., Winnipeg, Man. , i Hgrrar,—Eg veit nú meS vissu, aS lóðir þær, er eg keypti af ySur, munu færa mér álitlegan gróSa á stuttum tíma. Eg hefi allareiSu fengiS ailmörg á- litleg tilboS, en tók þglm ekki, meS þvl aS strætavagn rennur skamt frá lóSum mtnum, hugsaSi eg aS mér mundi veroa ábatasamara aS biSa. Eg álít aS International Securities Co., Ltd., Sglji ekki aSrar lóSir en þær, sem viSskiftamenn hafa vls- an hagnaS á. (UndirritaS) J. W. MORSENROTH. T reystir forsjálni vorri. Regina, 9. Ágtíst 1912. International Securities Co., Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar,—Eg er meS þeim eiztu Jbúum vorr- ar fögru borgar; eg athugaSi ekki hve verSmætt Iand er og lóSir, fyr en frændur vorir aS sunnan fóru að sýna okkur þaS og sannfæra um þaS I tlu árin sein- ustu. Mér fannst mikiS til um þaS fyrir nokkrum mánuðum, hve ódýrt þér selduS land I Tuxedo Park og meS rýmilegum skilmáium, í samanburði viS þaS sem tíSkast allsstaSar hér I kring ,svo sem einni og ui>p ao þrem mlium lengra burt frá miSbiki bæjarins. Eg fann aS borgunar skiimálar hjá ySur voru svo aSgengilegir, aS eg keypti eina block, og hefi selt svo mikiS af þvi landi, ati^ eg hefi örugga trú á verS- mæti þess. Nýiega hafa veriS bygo allmörg íveruhús nálægt lóðumjmínum. “Reynslan er sannleikur’: og þvi mun eg ekki þurfa annað framvegis, en að sjá nafn ySar 1 sambandi við landsölu, til þess að treysta þvi, aS þar sé óhætt aS vænta góSs hagnaSar. (UndirritaS) John McCARTHY. Verðið hækkar. Regina, 20. Sgpt. 1912. International Securities Co., J.td,, Winnipeg, Man. Herrar,—Eg er feginn aS eg keypti lóSir yðar fyrir nokkru síSan, með því að þær hafa hækkaS töluvert I verSi og munu halda áfram vegna þess aS strætisvagnar eiga að renna gegnum eignina. (Undirritao) W. DUGUID. Fær álitlegan ágóða. Quebec, 21. Sept. 1912. International Securities Co., Ltd., Winnipeg, Man. Herrar,—Eg er mikið vel ánægður meS kaupin, og sé aSeins eftir þvf, aS hafa ekki keypt meira. Mér þykir vænt um þá skýrslu, sem eg fæ frá ýSur í hverj- um mánuði. Hún sýnlr. aS selja mætti ióðlrnar strax meS góStrm hag. Eg hefi átt vlS ýms landsölufélög og eg get sagt ySur það, aS International Securities Co., Ltd., er þaS áreiöanlegasta félag, sem eg hefi skift vlS. (UndirritaS) j. j. BERUBE. INTERNATIONAL SECURITÍES C0MPANY, einka-umboðssalar GRAND TRUNK PACIFIC I ii Jiö sclja lööir í hæjarstæðnm fclagsins í skiftibrautarstöðuniim Álelville, Watrous, Blggar, Wainwright og Tofield, svoog í bamum ISeott, sem við aðalubraut Grand Trunk Pacific járnbra»tarfélagsins milli Winnipeg og Edmonton. allir eru Lethbridge, Alta. Snrth Battléford, Sask. I bo Internationjil Securities ( o., Ltd., er eigandi eð;i sölu-fulltrui annara staða, bæjarstæða og lóða í bæjum og borgum sem fylgir: Brandon, Man. t Moose .Jaw, Sask. ('ardston, Alta. Kamloops, B. C. Weyhurn, Sask. Begjna, Sask. Medicine Jlat, Alta. .. Sirift Current, Sask. Canora, SasJc. Jjéntwistle, Alta. Lacombe, Alta. Yorkton, Sask. Sömnleiðis land til ávaxtarœktunur náiægt Elko, British Columbia. Macleod, Alta. Winnipeg, Man. Eftirgrenslan óskast frá fólki, sem leitar áhættulausra kaupa í hverri sein er af ofangreindum borgum og bæjum, eða ávaxtalandi í British Columbia. Þessir bæir og bor-i afbragðs staðir iyrir verzlunarmenn og lærða menn. Nákvæmskýrshi veitt ókeypis ineð bæklingum, uppdfáttum o. s/frv., og send ineð póst»m ókeypis. ír eru INTERNATIONAL SECURITIES COMPANY, LIMITED SOMERSET BUILDING, WINNIPEG, MAN. ST- J0HN, N. B.. DearWn Building M0NTREAL, QUE., Yorkshire Building T0R0NT0, 0NT., Kent Building BRAND0N, MAN., McKenzie Building REGINA SASK Westem Trnst Riiildinn M00SE JAW, SASK., Simington Building SASKAT00N, SASK., 116 20th Str. East CALGARY, ALTA., 1321 First Str. West VANCOUVER, B. C., Dominion Trust Bldg VICTORlÁ, B C.',’ 1324 DougI., St , M. MARKUSSON, íslenzkur umboðsmaðuri 505 Builders Exchange, Winnipeg,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.