Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN io. OKTÓRER 1912. 7- Alþýð uvisur. sem eg æji voro- Á stafrofskveri þvi, fyrst man eftir að eg vísur tvær prentaðar á vin-tri handar síSu titilbl; 8 ins; þæ voro svona: l’líða barn aö gáSu, lxíkstafina án tafar grant aS muna, sú menntin minnir þig á aS1 finna öll atkvæSi án villu, andartaksteikn hvar standa gldgt skalt og gjörla vakta. GóS tem þér lestrar hljóSin. d>etta í þanka láttu j>ér barn jafnan vera, lestur þinn þá meS listum lýSir heyra um síSir. Ótta guös æ þér settu aö æfa, svo vaxi gæfan: allir þá hjarta’ ,af öllu árna góö!s sliku barni. .V þessu sama kveri var og vísa, er mun hafa átt aö vera ungling- um til leiSbeiningar viS aS lesa úr tölum: Sig mest merkir hinn fyrsti, mann tíu kváö annar, hund'raö þýSir hinn þriSji, þúsund fjórö'i vel grunda, tiu Jiúsund tel fimta, tel hundraS þúsund sjötta, sjöunda mér klerkar kendu aS kalla jiúsund þúsuhda. I>ar var og enn ein vísa, af hetini áttu börn aö læra réttan framburö á c í útlendum oröuin: C fyrir frantan ú, ó, á„ eins ltljóöar og væri k, • en fyrir fratnan e, æ, í. sem essi skaltu kveöa aö því. Gamlar visur u.m almanaks tnán- nöina: Ap. jútt. sept. nóv. þrjátíger, einn til ltinir kjósa sér, febrúar tvenna fjórtán ber frekar einn þá hlau))ár er. Tanúaríus fyrstan árs má finna, febrú. annan rimibókin natn inna; martí apríl tnaius, nterkiir júni júlíus og ágúst, septem. októ, nóvember þann læinsta, nefnj eg desem. seinsta. viö af oröspori, hefðu einatt átt t stælum í oröi kveönu. Björnvar búhöldur góður, allntikill drykkju- maður og napur í orSum þegar hann var ölvaSur. Einhverju , sinni heföi Ari kveöiö utn Bjöm þessa alkunnu vísu: Þar fór Björn, þar fór Björn, Þei, þei, þei, Hánn sökk á kaf í synda haf, sei, sei, sei. Hvernig var hann? Grey, grey grey. Góöhjartaöur ? Ei, ei, ei. Varö 'ann hópinn? Nei, nei, nei. Nei, nei, nei. Björn kvaö á móti um Ara: Ari dó, Ari dó. Æ, æ, æ. Dysjaö var, — en hvar, hvar, hvar? hans hræ, hræ, hræ langt fyrir ofan bæ, bæ, bæ,. burt flaug önd' í sæ, sæ, sæ og varö að skötu. Hæ, hæ, hæ, hæ, hæ hæ. Um séra Sigurö á Hálsi i Fnjóska- dal kvað Björn: Sigurðar, er séra hékk viö nafn, aldrei reis úr rðrum jaröar skrokkttr. Eji — upprisa ef dauiöt'a til er nokkur önd hans fá til íbúðar mun hrafn. Samson Bjömsson er lengji bjó á Hávaröarstööum í Þistilfiröi, faðir þeirra bræöra Friöbjörns í Garöarbygö og Tónasar aö Krist- nes i Vatnabygö var allvel hagorö- ur. Hann bætti viö fytri helming vístt eittnar, er margir höföu reynt viö: • Rign ir núna rétt í logn; rögnis beðjan dignar ögn. Samson bætti við: Hyggnir veiöa’ úr víðum sogn á vögnum róörar byrs í þögn. Árni Sigurfisson. Þessa vísu kvað hann í hákarla- legu: Kári eflir anda snæs úr holskeflum rýkur, fokku trefla flýgur gæs frant til Keflavíkur. Sveinn átti tvær dætur; um þær kastaði hann fram kessum stökum: Ynd'iö fina upp vekur ama dvtna stund lætur mána Rínar tnörk fögur min Albina Svanfriöur. Kristin Ingibjörg ntín brúkar breytni fína sem.hin eldri auöar tróöa Albína Svanfrítöúr góöa. Sveinn var þaö, er kvaö á mpti Jóni á Víðimýri vísuna: “|Þú ert Skagafirði frá.” Báðir voru sagö- ir kvenhollir. Um það, hversu hagoröttr Sveinn var á tækifærisvísur, ber það bezt- an vott, er hann kom á ókunnugan bæ og baö ttm aö lofa sér að vera. Hann var spurður aö heiti, einsog lög gera ráö fyrir og um ætt og ttppruna. En spurning'in var þetta: “Ertu búandi maður?” Því svar- aði hann svona: Ekki bíöur svartiö Sveins sizt eru hagir duldir: Eg á ekki neitt til neins nema börn og skuldir. Jósep Davíðsson. Um förurncnn. dóma fvrir amlarvísur utn spá- árferði: Hátíð jóla hygg þú aö, hljóöar svo gamall texti. ársins gróöa ])ýöir þaö ef þá er tungl i vexti. En ef máni er þá skerðtir, önnur fylgir gáta, árið nýja oftast verður í harðara máta. Ef himininn er heiöur og klár ; á heilags Pálus messu, mttn þá verða mjög gott ár, tnaöur gættu aö ]>esstt. En ef þoka Óðins kvon og allan 'himin byrgir, fjármissir og fellis von. forsjáll bóndinn syrgir. Ef i heiöi sólin sezt á sjálfa Kyndilmessu, snjóa vænta máttu mest maöttr upp frá þessu. Tungliö rauöa vottar vind, vætu bleika þýöir, sktni þaö bjart nteö skírri mynd skirviöri þaö þýðir. Alaöur kom þarsem menn vorui j aö róa á sjó og baö urn skiprúm. ; Formaðttr spuröi hvaö hann héti. | “Jón”, sagöi hann. “Og hvaðan, Tón?" spuröi formaöur. “Aö noröan", var svariö. “Eg hef í íengið meiir en nóg af þessurn Jón- j um aö noröan,” segir formaöur- í inn. Þá reiddist Nórðlingur og kvað: Þú hefir fengiö næsta nóg af noröan Tónum. hann, og kvaö : r 'Vertu nú sæll, rninn vinur Páll j meö völd'u geði og rösku og gagnoröur sem gamli Njáll — æ! gefött mér á flösku! Unt Stafholtstungur kvaö Eyj- j ólfttr ljóstollur ]tes’sa vísu: í yztu tungu er’ eýmda köll og arntóös vegir styztu, í miðtungunni er magtin öll en maurarnir i syztu. Sýslumaður og prófastur bjuggu þá í miöri tungu en efnamenn nokkrir í sttöur tungunni. Þetta er göntul baga. Um upp- i runa kann víst enginn aö segja nteö vissu: Þú ert aö smíöa, þundur skiða þtn aö prýða verkin slynf. En eg er að skríöa vesall víða vafinn kvíöa og mótlæting. •Þessi er og gamall húsgangur, en bágt er að segja, ltver orkt hef- ir: Eg er að flakka eíins cg svín utan af Bakka og heirn til min. Góins stakka grundin fín, gef mér aö smakka brennivín! I Gátu þá er hér fer á eftir kenndi mér Framar Eyfjörö: á Siglunesj: Hljóp eg yfiir hjartar þrá og hafði það í mundum sent er blöðum alheims á og ýtar bera stundum. J. J. frá Sleðb. Ráðning í næsta blaði , Gísli pnestur Thorarensen mælti fyrir munni sér eina andvökunótt j ])ctta stef: Lög um haglskaða ábyrgð í Saskatchewan. Með því að talið er að þau félög, sem tekið hafa akra í ábyrgð gagnvart hag'lskaða, taki okurverð fyrir ábyrgðina, þá er bændum sá einn kostur, að taka sjálfir að sér ábyrgðina, ef þeir geta gert það fyrir minni borgun. Af þessu var það, að félag bænda skoraði á stjftrn og þing að semja lög í þá átt, að leyfa bænd- um í héraði að leggja skatt á lönd í því héraði, ef þeim sýnist svo í þeim tilgangi að tryggja sjálfa sig gegn skaða af hagli. það var sannfæring stjórnar og þings, að þetta væri holl og rétt stefna og urðu því við á- skorun bændafélagsins, er tvfVegis var fram borin á ársþingi |?ess. Aðalefni hinna nýju laga er, að með þvl að ábyrgðir eftir gamla laginu voru greidd aðeins af því landi, sem I raun og veru var undir rækt. þá skal héreftir gjal^a skatt af öllu landi, hvort sem ræktað er eða ekki og hækka tekjur stórmikið við það. Annað er, að áður hafði stjórnin framkvæmd þess á hendj, en sam- kvæmt hinum nýju lögum verður hún I höndum fólksins sjálfs, fulltrúa þelrra I sveitarstjórnum, svo aö þao er hvers marfns þörf og úhugi, að sjú um aS hún fari fram þannigr; aí öllum verfii hagur að, er hlut eiga að múli. ' Alt þaP lanci, sem haldið er til atS græða á þvf, mun hækka I VerSi viS þaS, a'S almenn haglskaSa ábyrgö kemst ú, og því er fullgild ástæöa til aö leggja einnig skatt á þau lönd í þess skyni. Hver sú aðgerS, sem miðar atS þvf atS draga úr áhættu viö akurrækt, veröskuldar liOsinni frá eigendum óræktatSra landa, meö þvf a8 þau hækka í veröi vits ábyrgtSina. Sveitastjórnir í þeim héröoum, þarsem samþykt er að viðtaka Hagl-skaiSabóta-lögin 1912, hefir verið samþykt viS tvær umræður, verður atS auglýsa samþiktfna fyrir lok OktóbermánaSar og leggja máliS undir atkvæSi skattgreiSenda viS reglulega kosningu. Til þess að dreifa áhættunni yfir stór svæSi, og ná meS þvf lágum iSgjöldum og meiri trygging fyrir greiðslu skaSabóta, þá er svo fyrir mælt í lögunum, aS 25 landsveitir, eða umbótahéröS (Local Improve- ment Districst) verða aS vera saman um ábyrgS. Sveitirnar eSa héröSin .þurfa ekki aS liggja saman, heldur má vera lapgt á milli þeirra. prfr menn eru f haglskaSanefnd. PormaSur er settur af stjórninni, hinir tveir kosnir af hreppstjórum f sveitum þeim, sem ganga undir haglskaSalögin. Skatturinn verSur fyrsta áriS 4c. á ekru hverja, $fi.40 á kvartinn, eSa $25 á section hverja, en skattur- int) er goldinn af hverri ekru, sem býli eSa landi tilhyra, en ekki af þeim eingöngu, sem ræktaSar eru. Undantekin eru lönd, sem leigS eru til hagbeitar afDominionstjórn,' svo og byggingalóSir og lönd innan þorpamarka, og heimilisréttarlönd, sem ekki eru eignarbréf fyrir, geta og fengiS undanþágu frá skatti, ef tilkynning er send féhirSi sveitar eSa héraSs fyrir 1 Maf. Viss lönd notuS eingöngu til heyja, og hæfilega girt, geta og sætt undanþágu. — Nefndin getur færtniour haglskatt, ef nægilegur sjóSur safnast, en hefir ekki vald til aS færa upp gjaldiS yfir 4 cent á ekru. ekru. AS svo komnu hafa 150 sveitir og héröS samþykt aS ganga undir lögin, svo líklegt er, aS þau gildi vfSa. Sjálf lögin má fá og skýringar á4>eim meS því aS snöa sér tit Department of Agriculture, Regina. Regina. Sask., 5. Október, 1912. DEPARTMENT OF AGRICULTURE REGINA. - SASK. Agúst 19, 1912. Konti þér al !rei kvi'kt úr sjón- nm. kraftur fvlgi niímttn .bónivm! GuSni á Sleggjulæk koni aS tjaldi ]>arsem Jón frá Einifelli var fyrir og kva8: Nú skal t'^yna þinn á þrótt þó að meinin hrelli oröa teininn skerptu skjótt skáld frá Einifelli! d>á svarar Jón: Má ei rey.na niinn á þrótt tnáls ])ó treinist gjálftjr, eg ltefi seina gáfna gnótt gildur fleina ál'fur! Magnús Ecinarsson. ' Saniúel hét maSur, er átti heima i GarSahverfi á Alftanesi. |ÞatSan og úr Grindavík voru flestir föru- menn á SuSurlandi, en Samúel þessi var allra flökkukarla slyng- astur. Þar kom, að þann hætti aö geta boriö pok'a sína, svo þungir voru þeir; þá fékk hann sér liross. En er honum þótti það of fyrirhafnar mikiö, þá neitaöi hann aö taka viö öðriitn gjöfum, en hon- ttm likaöi, einsog þcssi ræða hans sýnir, er hann hélt yfir fyrstu; máltíöinni, þarsénv ‘ hann kom: “Ull og tólg vil eg ekki. Lítill vegur meö sér og hangiket, ef góö reiösla fylgir. En innskrift, skæðaskinn og pentngar eru mér fyrir öllp.” Samúel var orðinn efnaöur og upp meö sér á endan- j . . 11111, kotn heldur ekki nema á( ör- j Pétl,r Þessl dó uPPk°mtnn ur tær- lætis og efna bæi, er hann haföí j ,nSu- l,á nýútsknfa»ar úr latinur komiö á árlega í meir en manns- j skólanum. aldur. ' Hann var hagmæltur, róm- sterkur og t'iktúrufullur og fantur j Hrjóta allir hér í bæ, hund'arnir líka sofa, en eg dúrinn engan fæ, sem á þó þessa kofa. Séra Gtsli var þá prestur að Felli t Mýrdal. (Þessa vísu kvað piltur á ingaraldri um sjálfan slig: Köku, smér og kartöflur, kaffi, mjólk og ábrystur; þetta bragöar þaulvanur þrekinn Pétur Sigurös bur. ferm- i túlanum, munnstór, svo aö varla , j eru dæmi til og matmaöur í frek- ! asta lagi. Hann sagði alla hluti | tneð spekingssvip og holbarka raust j I og varö hann 'öllum minnisstæöur. j ; sem sáu hattn og hejrrðu. Þessi er ! ein vísa hans, er skýrir sig sjálf; j hana kvaö ltann viö Guölaugu hús- j^ j freyjtt i Reykjakoti í ölvösi. Atliugascindir. Yisa sem kom í vetur í Lögbergi “í 'hafinu sá eg hillingu himininn meö stillingu Teigará með tillingu tungli'ö var í fyllingu;” Hún er eftir Tngibjörgú ÖlafscTóttur á Urriöavatni í Fellum. \ isur um tóbak: 153» Taktu i nefiö tvinna hrund, ttl er baukur hlaöinn; komdu liingaö kát í hmd og kystu mig i staöinn. Heyrt hefi eg þaö um Leirulækj- ar Fúsa aö hann var einhverju sinni sem oftar á. ferö; þá mætti honttm maður og er þeir hittust segir Fúsi: Hvaöan komstu að hitta tnig, liérna á litla grandanum? Hinn svarar; Eg var sendur aö sækja þig af sjálfum höfuö fjandanum. Fúsi kvaö: Hefir þú ekki hót með' mrtg, heTgiim. gefinn andanum; svo búinn aftur sencli’ eg þig sjálfum höfuö fjandanum. Prestur nokkur var á ferð og mætir unglings pilti töturlega klæddttm og vesalmannlegum. Prestur spyr; llver hefir skapaö þig skepnan mín ? skirðu mér þaö núna. Ilver liefir fyrir þig hlotið pín? Tlver hefir gefiö1 iþér trúna? Pilturinn svarar; Guö faöir mig gjöröi’ um sinti, guössonur mig leysti guös fyrir andann gafst mér'inn guölegur trúarneisti. Sagt hefir mér verið aö #cri Sæmundsson, er alllengi bjó á Akureyri á seinni.helming næst liö- innar áldar. og Björn bóndi í Lúndi, er margir munu kannast Nýlega hafa mér borist til eyrna j vísur eftir Björn Jónsson í Al- menning sem eg tel vist aö sé í móti vísunni: “Pfvaö kotn til ])ess heill- in mín,” hver sem hana hefir orkt. Þær eni svotia: Hvað kom dólhtn helzt viö þig 1x6 hcr tnin róli baga :lt sem tól að erta tnig og i skjóli naga. Eg mátti ve?a maður kyr sem mál ]>itt fengi ei lastað ])ví engu hafði eg áöttr fyr illu til þín kastað. E11 þar þú gekkst á þessa leiö ]>ræls mjög líkttr sonttm aftur i staðinn eina sneiö áttu nú í vonum. Ef i krafti óska fer ills af sagna vaöi. þú skalt kja.fti halcfa hér hundurinn ])rábölvaöi. Sigmundur M. Long. Sveinn sá. er kenndur er viö Sigluvík var oröheppinn og vel hagmæltur, sem Símon kvaö Dala- skáld í hagyrðingatali • Sveinn um láöiö lætur snar ljóöin góött flakka, Siglu-áöttr vík í var vafinn dáöúm kveöskapar. Sveinn skilcli viö konu sína, og er ]>au voru sögð í sundur, kvaö hann: Mæðu ei rakna framúr finn friöar saknar öndin hjartans vaknar'viökvæmnin. vina slakna böndin. Hann átti reiöhest sem hét Vin- ur. Ei'tt sinn er liann var afbæ, tók vinnúkona hestinn traustataki. Þegar hann kom heim og frétti til- tektir hennar. þá kvaö hann; Sögu’ ófrýna fæ ég spurt friöur sýnist linur. stríö ei dvinar, strauk á burt stúlkan mín og Vinúr. .\ I á eg biöja menja lín íminn t sokkinn taka. Heyrirö’ ekki, heillin min, hvaö eg er aö kvaka? Hér .kemur upptalning nokkurra j umrenninga, er flesttr báru nafn- iö Jón og voru því aðgreindir meö viöurnefnum: Hokkur, Tota, Helmíngttr Háskinn sálar og Gissur, Bjarni ]>oka, Bréffaldur, j hezt er aö fylgi Jón Kengur. j Um þessa höfðingja em nú fáar I sagnir. Eftir Gissur, er kallaöur var Mýra-Gissur, orkti þessa visu j Helgi í Vogi, sá þriöji' meö því ! nafni, bróö'ir Siguröar í Jörfa, en j sá Helgi var fyrstur alþingisptaö- ur Mýramanna: Gissur nú til grafar fer, grætur ])ennan engtnn. Fögnum vér ttjpö himna Tter aö hann er þangað genginn! Ilulter var flestum flökkttkörl- um kátari. Hann kom á bæ í ölvttsi. er fólk var aö mat og hafði söl og bræöing. ITulter kvað’: Sölin eru svei tnér góö. svo viöbitið líka. Kaffisopinn kætír þjóö f — kominn er eg aö sníkja! Benedlikt hér tnaður er fór um á Sttöurlandi austan til. Hann var sterkur .og víkingttr til verka, ef hann nenti á að' taka. Þaö mun vera ofmælt að hann hafi átt börn í hverri sveit, þarsem liann kom, en nokkur átti hann í hvem sysht, er hann flakkaði um. Svo segir í þessani bögu: Er á róli einsamall ekki trú eg hann steli buröalegur barnakarl Benedikt frá Seli. T>etta er upptalning nokkurra al- Jtektra umferöamanna á Suöur- landi: Helztir af þeim er hreyfa kropp herrar eru slíkir: Arni Stórsoti, Einar Stopp, og hann Gvendttr kíkir. Eyjólfs Magnússonar, er kallaö- var ljóstollur, hefir oft veriö getíö. PTann var eitt sinn sem oftar á flækingi í Borgarnesi. Þá var þar verzlunarstjóri Páll Jóhannesson er dó hér vestra fyrir ekki löngu. Eyjólfur gckk til hans aö kveöja Yisati um Jón Björnsson í Al- j menning “Hvað kom til þess heill- j in mín” sem eignuö er Hermanni ! í Firöi, mun vera eftir Asmund í Rauöhólum, í Vopnafiröi, en vísan j sem tilfærö er sem svar frá Jónli, | “þín hér komin ræöa röm”, mun j vera svo undir komin, aö Jóú nokló I ur Árnason, samtíðarmaður Her- rmanns, hafði, verið eúthvaö í Mjóa- í firöi, og þeim ekki kontiö ásamt, | svo bjó Jjó á B^ennustöðum í Eyjaþinghá, seinna á Báröarströnd í Loðmundarfiröi, sefnast á Hóla- landi í Borgarfiröi, hann var hag- orðnr og vel greindltr, en kven- hollur í ’meira lagi, og viö fleira j kendur. Hermann lcvað: Loðmfiröinga lofkvæði lýöum næsta þarfur Rrennðstaöa Boluxi Báröarstaöa tarfur.'" Jón svaraöi meö vísunni: Þín hér komin ræða römm. Vísan, “Hundur gjammar úti einn” sagöi Þorseinn heitinn Jóns- son frá Pljaltastaö, að væri eftir j fööur sinn séra Jón Guðmundsson. Norðmýlingitr. í ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip HAUST- 0G VETRAR-FERÐIR MONTREAIi Tlt, I.IVERPOOI, M OXTREAL TIIj GIíASGOW Vlctorlan . Oct.. 10 Grampian. . . . Oct 12 Scotlan Oct. 13 Tunialan. “..1 a Pretorian. . . “ 19 Ionlan “ 20 Yirginan ...24 Ilesperian . . . “ 26 I,akc Erie ... “ 27 Corsican. . Nov. . 1 Scuiulinnvian. . Nov. 2 Corintbian. . . Nov .) Victorian 7 Granipian. . . “ 9 Cieilian “ 10 Tunisian. “ 15 Pretorian. . . “ 16 Scotian. . . * . “ 17 Yirginian “ 21 Hesperian . . “ 23 lonlau “ 21 % JÓLA FERÐIR XiíSursett far seit frá 7. Nóvember tii 31. Pesc'mber. MONTRF.Ali Tlli I.ONDON MONTREAIi TIIí LIVERPOOIi Tnnlslan. . . . Nov. 15 Virginlan. ... “ 21 Aukaferðir um jólin MONTF.EAIj TIIi GIíASGOW Pretorian. . . . Nov. 16 Hesperian ... “23 MONTREAT, TII, liONDON Scotian......Nov. 17 Ionian....... “ 24 “VICTORIAN“ til Uverpool frá St. Joim...Desember .6 “GRAMPIAN“ til liiverpool Irá St. Jolin.,. . . “ 12 “SCANDINAVIAN” til Glasgow frá Portiand . “ 12 “IiAKE E1ÍIE“ 111 Havre og- Liontlon írá St. Jolin . “ 12 FARGJÖLD A FYRSTA FARRÝMI.......$80.00 ojt upp » - A ÖDRU FARRÝMI...............$17.50 A pRIÐJA FARRÝMI............$31.25 Spyrjist fyrir hjá hverjum járnbrauta e6a gufuskipa agrent og trygg- i? yður pláss I tlma. W. R. ALLAN AðalumboÖsmaöur vestanlaiKLs. 3«i Main St., Winnipef Allir játa að Kreinn bjór sé heilnæmur drykkur t 4 Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPEB Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iön á átta vikum. Sérstök aölaöandi kjör nú sem stendur. Vist hundraösgjald borgað meðan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn verður ævi- meðlimur. Moler Barber College 2q2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S. HARKIS, ráðsm. Tíu börn fcrust. Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott. Kost- aðeins eitt cent um tímann, meðan hún starfar og gerir þvottadaginn að frídegi. Sjá- ið hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílvvay Co, 322 Maln St. - Phone Maln 25>a A. S. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. . sem ætla sér að kai p- LEGSTEINA geta því fengið þk með mjög rýmilegu verði og ættc aðsendi pantanir i»r.i til A. S. BARDAL 1 84-3 SheTbrooke St. Bardal Block IVinnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bœj- arins. Máltíðir seldar á 35 cen*» hver. —$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sórlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá i járnbrautarstöBvar. ý<phn (Baird, eigc.ndi. ^JARKET JJOTEL 1 Við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. í sveitabygð nokkurri í Quebec fylki fóru hjón af bæ siínum aö skemta sér viö' spil hjá næsta granna, og skildu börnin eftir heima. Þau voru tíu talslins, það elzta 16 ára gömul stúlka, þaö yngsta 16 mánaða piltbarn. Um kveldiö var á bænum þarsem ltjón- in voru aö spila tekiö eftir roða á loftinu í þá átt þarsem bærinn þeirra stóö; þau ,héldu heimleiðis eins hart og komizt varð, en á leiöinnj sáu þau húsin hrapa í bál- tð og varö ekkert aöhafst til björg- únar. Öll liörnin bmnnu inni og voru sviðin bein þeirra tínd úr rúst- unum. Sagt er aö þeim yngri aö minsta kosti hafi* veríðí gefið “soothing syrup” eöa sykursafi nteö svefnlyfi í, til þess aö foreldr- arnir þyrftu enga áhyggju aö hafa af þeim meðan þau væni burtu; slíkt kvaö vqra alvanalegt í þeim sveitum, og meöaliö selt í hverri búð. Haldið er aö eldurinn hafi kviknaö þannig að olíulampi hafi oltiö um eða sprungiö af einhverri ástæöu. Dominion Hotel 523 Main St. Winnipcg í Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. /'nderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími IVIain 1131. Dagsfæði $1.25 J. J. McColm * ----selur- KOL og; VIÐ Tvö sölutorg: Princess og Pacific ?e s* William og Isabel 3 6rso West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. Talsími Garry 4%8 % Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; lönd í Manitoba og Norðvesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgðir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. Það er ekki nóg að kunna verkið, þó aö þaö sé vitanlega nauð- synlegt. Þeim manni einum er treystandi til a öleysa verk vel af hendi, sem kann vel að því, og gerir eins vel og hann get- ur. Sá, sem setti sér þá reglu aö gera alt, smátt og ^tórt, sem honum var á hendur faliö, eins vel og hann haföi vit og orku til, var (i.L. Stephenson ^“The Plumber,,—‘ Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg HOBINSON * m n 1 Warners lífstykki sem aldrei ryðga. Frábær- lega liðug, ágætlega falleg í sniðum, þœgilegust af öllum Parið á.. ./. ..$‘2.00 Lingeri biininjiar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18. 50 virði; stærð- ir 34 og 36, lítið eitt kvolað- ir, vel gerðir og trímmaðir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o Alklæðnaður kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c. Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3.50 SOBINSON 5 M INDIAN CURIO CO. ókeypig stýning 549 MAIN ST. Vísindalegir Taxidermists og I08- skinna kaupmenn. Flytja inn í landið síOustu nyjungar svo sem Cachoo, öll nýjustu leikföng. dœgradvalir, galdra- buddur, vindla og vindlinga, galdra eldspítur, veggjalýs rakka, nöBruro.fl. Handvinna Indiána, leður gripir og skeljaþing, minjagripir um Norðvestur- landið Skrifið eftir verðskrá nr. 1 L um nýstárlega grtpi, eða nr. 3 T um uppsetta dýrahausa. Póstpöntunum sérstakur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.