Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 6
LOGBERG. FIMTUDAGINM io. OKTÓBER 1912. María EFTIK H. RIDER HAGGARD XIII. KAPÍTULI. % Sífíasti nndirbún ingurin n. Legar vi5 komura aö vagni kvenfól'ksins var þar lifur steikt á 'pönnu, eins og gamla konan haföi sagt mér, og hún var oröin rétt mátulega steikt þegar viö komum. Vrouw I’rinsloo valdi einhverja þykkustu sneiöina og ætlaði að veiða hana upp af pönnunni me*ö fingrinum og koma henni á disk, sem hún var nýbúin að þurka matarleifar af frá því um morguninn með gömlu óhreinu diskaþurkunni, seui luin skildi aldrei við sig. En nú vildi svo til aö konunni gekk ekki sem bezt að ná lifrarsneiðinni af pönnunni, því að' sjóðandi fitan lenti á fingrunum á henni, brendi hana svo að hún v^rð að leggja sneiðina ofan í gras- ið, og mér þykir fyrir að segja það, krossbölvaði um leið. En hún var samt ekki á því að láta sig sú gamla, og eftir að hún hefði sogið á ser fingurna til að draga úr sviðanum, þá vafði hún diskaþurkunni utan um lifrarsneiðina og snaraði henni upp á tin- dnskinn. En ekki gekk mér vel að sofna. |Þó að eg lægi altaf með augun aftur þegar Vrouw Prjnsloo kom að vitja um mig, og það gerði hún öðru hvoru, þá kom mér ekki dúr á auga — að minsía kosti ekki langa lengi. Hvernig áttj eg að fara að sofa í hit- anum sem var, þegar þar að auki efinn og skelf- ingin slitu brjóst mitt. Iltrgsaðu þér það lesari góður, settu þig i mín spor. Eftir eina eða tvær klukkustundir var %f átta hvítra manneskja, karla kvenna og barna komið undir þvi, hversu mér heppn- aðist skotraunin, og ennfremur líf og sæmd stúlk- unnar sem eg elskaði og elskaði mig. Nei, sæmd hennar skyldi aldrei verða skert. Ef í það versta færi ætlaði eg að fá henni skammbyssuna mína. Hún mundi geta brúkað liana, ef á þyrfti að halda. En ábyrgðin var svo óttaleg. að eg gat varla af borið. Ógurlegt hugstríð greip mig; eg skalf og titraði og jafnvel tárfeldi. Eg fór að hugsa um föð- ur minn og hvað hann mundi hafa gert, ef hann hefði lent í hinu sama og eg, og svo tók eg að biðja, — biðja heitara og innilegar en eg hafði nokkurn tíma beðið áður. Eg bað hann sem öllu ræður að gefa mér þrek og forsjá; eg bað guð að láta mér ekki mishepnast á þessari raunastundu, svo að þetta aumingja fólk kæmist hjá bráðum og kvalafullum dauðdaga. Eg bað' þangað til svitinn streymdi af andlitinu á mér; siðan féll eg í svefn eða mók. Eg veit ekki hvað lengi. eg liafði blundað, en eg gæti trúaö þvi, að það hafi verið hátt upp í klukkustund, og í því eg vaknaði heyrðist mér kallað og sagt meö, mjúkri og hárri röddu, eins og kæmi úr öðrum heimi. Faröu til lucðarinnar Hlotna Arnabutu, og hugðu að flugi gamrnanna. Gerðu það, sern þér hugkvœtn- ist, og þú að svo sýnist, scm þór cctlí að inistakast þá vcrtu ókvíðinn. Eg settist upp i íleti gömlu konunnar, og fann að undarleg brej’ting var oröin á mér. Eg var orð- inn alt annar maður. Allu» efi og hræðsla vár horf- “’Þarna Allan," sagði hún feginsamlega, “maður verður að bjarga sér eins og bezt gengur; en hvaða andi var að eg mundi ekki fyr eftir diskaþurkunni mlnni. Allemachte! en hvað eg brendi mig á lifr- arskömminni; eg ímynda mér að eg findi ekki meira til þo að eg væri drepin. Nú, og ef í það fer, þá er þab altaf bót i máli, að það tekur fljótt enda. En að hugsa sér það Allan, að eg verð kannske að engli |in = engin» minsti óstyrkur á hönd minni; eg var orð- í kveld, klædd í síðan hvítan náttkjól, svo sem eins jinn téttur 1 s^aP* > e£> Vissh cg mundi geta £e t og kjóllinn sem mamma gaf mér þegar eg giftist; og gutumana. I.g ínnnd.i mu að mór„um finnist a^a þann kjól tók eg sundur í barnaföt því mér fanst j Þessl ótrú,eS’ menn telli hana afleisin& Þess hve hann leiðinda fat og eg var altaf vön að sofa í peys-1 tal1Sai minai 'oru 1 unni minni og m/illipilsinu. já, -og eg mun eiga að, fá vængi lika eins og hvít gæs, ei# vitaskuld þurfa | a’ miklum æsingi [ sú skoðun sé rétt. En eg hefi þó altaf litiið öðruvísi- geri ]iað enn. Eg héld að i þessum mínum þeir að vera stærri, ef eg á að geta haft mig á loft j þunSu raunutn hafi eitthvert gott æðra vald talað j.clökkleitn hnullungsgrjóti. og á stöku stað kræklu- með þeim, jafnþung .eins og eg er.” mín, svo sem til að svata einlægum Ixetium minum | jeg'Ir> iaufblaktir runnar; þannig var hæðin til aði sjá. i annara- mér tjl leiðbeininsar °g styrkingar og hug-1 Sumsta^r voru steinarnir hvítskellóttir, eins og slett “Hvernig getur þú imyndað þér það, þar sem þetta er öllutn liulið nema guði einum?” “Af því að guð hefir sagt mér þetta Maria,” og eg sagbi Iienni frá því, sem fyrir mig hafði kom- ið þegar eg hrökk upp'í vagninum skömmu áður. “En þetta er þó ekki annað, en draunmr,” svar- aði hún í efunarrómi, “ogíþá er aldrei að tnarka. Þér getur nú kannske mishepnast fyrir þetta.” “Lízt þér svo á mig, sem .liklegt muni að tnér mishepnist, María?” ( Hún virti mig fyrir sér frá hvirfli til ylja og sagði svo: “Nei, ekki verður það séð á þér, þó að þú vær- ir ekki líklegur til sigurs pegar þú komst út úr kofa konungsihs. Nú ertu orðinn eins og allur an-nar rnaður. En, samt sem áður getur þér mishepnast. Allan — og hvern-ig fer þá? Nokkrir af þessum óttalegu Zúlúum hafa komið hingað meðan ])ú svafst og sagt okkur að vera við því búin að- fara til Hæðar dauðans. )ÞeFr sÖgðu að Dingaan hefði nú fastráð- ið aö alt fíeri fram eftir því sem þið urðuð ásáttir um. Ef þér hepnaðist ekki að fella gammana þá ætlaði hann að drepa okkur. Það er svo að sjá, sem þeir telji gammanajielga fugla, og ef þér tekst ekki að fella þá, mun Dingaan imynda sér, að! hann megi vera óhræddur fyrir þér, eða hvitu mönnunum og töfrum þeirra, og tekur til að láta slátira okkur hverju ;ir fætur öðru; hinu fólkinu meinti eg, því mér á vist að halda lifandi, ó, hvað á eg þá aði gera Allan ?” Eg leit á hana, og hún á mig. Því næst tók eg tvíhleypuna tnína upp úr vasanum og rétti henni hana. "Ilún er ItlaSiin og i hálfspani," sagði eg. llún kinkaði kolli og brá henni undir svuntuna sina. Svo sögðum uið ekkert meira, en kystumst og skyldum. Hæðin Mloma ,\mabutu var nærri aðsefurstað pkkar og kofar séra (3wens svo'sem mílufjórðung þaðan; hæð þessi rets upp úr miðju sléttlendinu og þeitn megin við hana^sem fjær okkitr var, var ofurlítil lægð, sem naumast var þó liægt að nefna dal. Þegar við færðumst nær tók eg eftir því, hvað g ber, því"að þó að vorgróðinn þekti jöröina alt unihverfis, sást ekki stingandi strá nokkttrs staðar a vþessari hæð. Hún var öll stráð VECCJA CIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Liðjið kaupmann yðar um ,,Empire“ merkið viðar, Cement veggja og finish plaster — sent er bezta veggja g‘Ps sem til er. • Eigum vér að segja yð- ur nokkuð uin ,,Empire“ Plaster Board—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg. Manitoba SKRlFlí) F.FTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- — UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. Dr. R. L HCRGT, Member of the Royal College of Surgeon: Eng., útskrifaður af Royal College of Phys icians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstoía: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti ILatons). Tals, M. 814. Tími til viðials, 10-12, 3-5, 7-9. •Bi Aa>;>f- f <&;-(•,• -V W ‘9 Vrjtry ijv N^.1. -c.. V- fm J ^ $ THOS. H. JOHNSON og s 'i HJÁLMAR A. BERGMAN, | jjj íslenzkir lógfræðingar, J £ Skrifstofa:—Room 8n McArthur á, J Building, Portage Avenue Áritun: p. o. Box 1056. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg | Dr. B. J. BRAN DSON | ' $ Office: Cor. Sherbrooke & William TBLEPUONE garkyUIÍO 0 Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. I Hsimili: 620 McDermot Avk. 1 M Telephone garrv 321 ^ | * Winnipeg, Man. * 2 Dr. O. BJ0RN80N • ög má vera ,að ., .. , . , \ hæðtn var hrjostug og ‘Og svo færðu geislakórónu,” sagði eg. “Já, vitaskuld verð eg að fá geislakóróntt — og ; fróar, sem mér reið nú mest á. Um þetta sannfærö- hana stóra, úr því að eg hefi oröið píslarvottur, en ‘ 1 *'>a a° KUSU’ euls 1 a aLyv I að gráðugir gammarnir voru vamr að sitja þarna eg vona samt að niaður þurfi ekkt að ganga með liana ö . .... ! timum sall?an. nenta á sunnudögum, af ]>vi að mér liefir altaf fallið íh-nie^lt raciciarinnai > em e£ 1 1 e-vrt , Það eru víst Kinverjar sem halda þvi fratn, að, illa öll þyngsli á höfðinu, og þar a'ð- auki mttndi sú ! staulaðist niður úr vagninum, og fór til Ilans, ■ vi?> suma staði séu bundin ill eða góð öfl, einhvers kóróna minna mjg á höfuðhring.Kaffaair gulli'og eg senl var ljar skamt fra °K virtlst stara beint t sólar- ; kJnar sérkennilegur andi á hverjum stað, og mér hefi fengið meir en nóg af Köffumt hérna megin. gel>lann an þess að láta sér bregða. fanst ekki ólíkt því, aö Hloma Amabutu mundi vera Svo verðttr mér líklega fengin harpa,” hélt hún áfram , Hvar er rifillinn minn Hans? spurði eg. j slíkttr staður og sama hefir mér fundist um stöku er ímyndunarafl henyar tók að blossa af eftirvænt- j Intornbi er hér, baas, þar sefn eg gekk frá henni j staftj aðra, sem eg þekti i Afríku. Og víst er um ing um hinn himneska unað. “Hefurðu nokkurn- jtjl l)ess 1)11,1 H'tnaði ekkt >af sólsktntntt, og skotið ])aft. að ]>egar eg steig fæti á þennan tólvaða blett, tima séð hörpu, Allan ? Aldrei hefi eg sé|5 neina lllyi)li ur llenni alölt,r en æt'ast væri til,” og um leið j |)Cnna Golgata, Hausaskeljastað þá fór hrollur um hörpu nema hörpttna sem Davið konungur heldttr á 1)611,1 hann a ofurlitla grashrúgtt við hliðina a sét. j mig. Vera má að ]>að liafi stafaö af andrumsloft- á myndinni sem er af honum i biblíunni, og mér sýn- Eg vil geta þess að hinir innfæddu kölluöu Jtessa , intt, hæðinni sjálfri. eins og hun kom fyrir sjónir, ist sú harpa engu líkari en brotinni nw/>f-stálumgerð byssu Inlotnbi, en það þýðir ung stúlka; og munu j eða óljóstt hugboði um vissan ógurlegan atburð, sem sem reist væri upp á rönd. Og urn hörpusláttinn er þeir hafa valiði byssunni þetta nafn, af því að hún j eg hlaut að vera viðstaddur þarna nokkrum inánuö- ]>að að segja, að það verður að gera svo vel og kenna var mikltt mjórri og asjálegri en hinar bvssurnar. um seinna. Það gat og verið að meðvitundin um mér, og býst eg við, að það verði ekki svo auðvelt, “Er hann lireinn?” sjnirði eg. þá þttngu þraut sem eg átti fyrir höndum að vinna af ]>vi að eg hefði meira gaman af kattarmjálmi uppi “Hefir aldrei hreinni. verið síðan hún fæddist j þarna setti hroll í minn hrausta líkama. Eg get á þekju heldur en sönglist, og hvað því viðvíkur að útj eldinum, baas. l’úðrið hefir líka verið saldað og ekki um það sagt, livað olli, en hefi skýrt hér frá eg geti nokkuð sjálf ” borið út í sólskin méð- hvellhettunum til að þurka I sannreynd; en þegar eg svo sem andartaki síðar sá, Og svona hélt hún áfram að blaðra, í þyí skyni l)aSJ Kúlunum hefir verið rent gegnum hlaupið, svo j hvílíkoir þeir voru, sem náttból áttu á þessari hæð, held eg að skemta mér og stæla hug minn, því að aS engin llwtta er a sl-vsunl af l,eim sökum l)eSar tú | Þá finst mér sem ó>arft muni hafa veriS> aS ffers að minsta kosti, eins og sjá má af því, að heíði verið á þá sterku; kalkvatni; mátti af því sjá Office: Cor, Sherbrooke & William I’KLKPHONKi GARRY Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimui: 806 VlCTOR STRKET TRIÆPHONEí garry 7<>:í Winnipeg, Man. (• <• i* •t í Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J Aargent Ave. ÍTetephone ö'herbr. 940. I 10-12 f. m. Í S Office tfmar -\ 3-5 e. m. S 3C v 7-9 e. m. jg: — Heimili 467 Toronto Street — S 8! w WINNIPEG s þegar þér er búið að mishepnast skot á tveimur aasvogels af fímm. “Þ vættingur!” .tautaði eg, eða þvilíkt eitthvað á hollensku. En vegna þess að þetta tal um, að mér mundi mishepnast skot á gammana, kom mér illa, og vegna þess að þaðl er altaf varlegra að fara eftir I hégyljum villimanna, þá fleygði eg steinum á næstu tvo grjóthaugana sem við fórum fram hjá, meö jafn- mikilli' hjátrúarlofningu, eins og Zúlúar þar í landi ! geta framast sýnt. Nú komutri við loks að hæðartoppinum og hefir I hann líklega verið ein tvö hundruö yards að lengd. K - llann var ávalur eins og svínshryggur og í 'íiann ! §TEI-HPHONK Sherbr. 432. || miðjan dálítill slakki og höfðu steinar verið færðir j burt af honum, annaðhvort af mannavöldum, eða! , ~~ ------------- náttúrunni og var það svæði dálítið áþekt hringsviði í lögttninni. En sú sjón er þar bar fyrir augu. Alt þetta rudda svæði var stráð hvítum beinum karla og kvenna, sem hold var slitið af og margt af beinunum brotið eftir hýenurnar. Sumt voru bein nýdauðra manna, þvi að háriö hangdi á 'hauskúpunum, en j sum beinin voru gömul og skinin. En beinagrind- urnar voru svo margar, aö skift hafa hundruðum, og þó voru samskonar menjar úti’ í hlíðum hæðar- innar, en þar var sá munurinn, að beinin höfðu ver- ið borin saman i hrúgur sem stirndS á langt til. Það var ekki mót von þó gammarnir sæktu að Hloma Amabutu, sem hinn grimmi Zúlúakonungiír, Dingaan, hafði valið1 til aftökustaðar. En nú sást samt enginn þessara hræöilegu fugla. Af því aö engir höfðu verið líflátnir þarna um hríö höfðu gammami’r farið annað að leita sér bráðar. En þar var af mér að segja, að mig langaði til að sjá þá, því að annars var ferð mín árangurslaus þar upp á hæðina, og fór nú að hugsa um, hvemig hægt væri að lokka þá þangað. “Hans”,'sagði eg, “eg ætla að látast drepa þig og síðan verður þú að liggja grafkyr eins og þú sért dauður. Jafnvel þó að1 þessir( aasvogels komi og J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage flve., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. jK&jifc.ilfcjifc.j|fcj& SlíMLm. fc ^ Br, Raymond Brown, I SérfrseðÍDgur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Þonald & PortageAve. Heima kl, io—i og 3—6. hún var hygginda-manneskja. sem vissi hvað áríð- andi það er, að geta haldið jafnaðargeði þegar jafn- mikið reið á fyrir okkur öll eins og nú. En meðan liún var að skvaldra þetta hélt eg vel áfram að skarða í lifrarsneiðina, þó að slæmt diska- þurkubragð væri að- henni og ofurlítið af sandi líka; þegar gatnla konan snéri við mér bakinu tókst mér að flcyja mest allri lifrarsneiðinni i Hans, sem stóð rétt á bak við mig, sem gleyptí han^ i einu eins og soltinn hundur, því að hann langaði ekki til að það sæist að hann væri að tiggja hana. “Drottinn minn, en hvað þú hefir verið fljót- ur að borða þetta alt Allan,” sagbi Vromv Prinsloo þegar hún sá að tindiskurinn var tómur. Siðan lei-t Ef ]iér hepnast ekki að frain neina langsótta skilgreining á ])vi, hvað valdið setíast °fan á þig, þá verðurðu *ð Hggja þar, svo 1 að eg geti séð hvaðan þeir koma og hvernig þeir | renna sér til jarðar. Hottentottinn tók ekki vel i þessa tillögu. Hann neitaði algerlega að hlýða þessu og færði fram ýms- ar ástæður fyrir því.Hann sagði að þess konar til- raunir spáðu illu; hann sagði að þess kyns atburðir yæri illur fyrirboði, og hann vildi ekki stofna til kotraunarinnar kemur. | skjóta gammana. baas, þá verður það hvorki i hafi ótta míiptm. Intombi. kúlunum öða púöfinu að kenna; ]>að verð-, “Þvert og endilangt um hæðina lágu götur eðá ur engum að kenna nema sjálfum þér.” stigur í mörgumbugöum fyrir klettasnasir og ósléttur. “Það er heldur huggun,” svaraði eg. *‘Joeja Var svo að sjá, sem skemsta leið úr nágrenninu komdu þá með mér, eg ætla að fara til Hæðar danð- [lægS til Mikla-þorps einmitt yfir þessa hæð, og þó að íns þarna fyrir utan ” enginn Zúlúi dirfðist að fara yfir hana milli sól- "Hversvegna þá, baas, áður en tilsetti timinn- er j seturs sólaruppkomu, þá fóru þeir þráfaldlega ** ^ kominn ?” spuröi Hottentottínn og' hrökk ofurlítið um l*553 sti£a a (laRlnn- En eg hnynda mér, aö aftur á bak “Þaö er ekki sá staður sem menn fara j l)eir hafi einn;? huSsaS sér aS einhvers konar sér- til að þarflausu. Zúlúarnir segja að andár framlið- j ><ennileglir an(li bygði þenna ömurlega dauðra reit, inna sitji þar jafnan um hábjartan daginn. eða iaS l)arna r#Si einhverskohar ósýnilegur en yfirvof- sveimi á milli klettanna þar sem 1>eir voru gerðir að an(li óvinur( sem Þyrfti aS bliðka, íil þess aðl hann j £um „ ! heimtaði ekki líf þeirra líka, sem um 'liæðina þyrftu “Þar eru líka gammar bæð'i sitjandi og á flugi, að fara. hún grunsamlega til Hottentottans, sem var í meira * ' ° ~ .J' J' i '' .V°'| Og Zúlúarnir höfðu sinn blíðkunar siðl; eg bíst lagt sultarlegur og sagðt: Guh hundunnn þinn heftr ’ , , , ., . ‘ „ viöi að ltann sé tíðkaður i mörgum löndum, en ekki þó liklega ekki stolið lifrinni frá þér? Ef hann hefir , >vo aS eS "u nc 111,8 ‘ez cr a< s JO a l>‘k : get eg gert grein fyrir hvað hann á að tákna. Þeg- gert það, þá skal eg jafna um hánn.” "1>aS er rett- 1,aaS sagðt Hottentottinn sem varj^ ^ er um hæðjna fór kom að fyrstu krosSgötunni “Nei, nei, Vrouw Prinsloo,” sagði Hans í meira | h>‘Sginn nlaSur' '‘Þessi Sk°traUU Ver8ur ekkert I,k t- • , , ,. ■ , . -• því, þegar ]>ú skaust gæsirnar í Stóragili forðum. Engtnn kjotbiti hefir tnn fyrir nun- 1 ’ 1 ® 1 ” ö ' Gæsirnar fljúga beint eins og spjót aði marki, en þessir aa.fW)gels hnita einlæga hringa; það er liætt v-ið að manni mishepnist skot á þá' þegar þeir eru að snúast i loftinu, baas.” "Já, mjög liætt við þvi. Komdu nú.” J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAI. LIMBS, ORTHO* FEDIC AFPLIANCES, Ti usses Phone 8426 857 Notre Daine WINNIPEit lagi skelkaður. ar varir komiði nema leifar af pönnunni eftir morg-1 unmatinn.” "Nú ]>á hlýturðu Allan að fá magaveiki, en það hefi eg þó einmitt altaf- verið að reyna að synda fyrir. Hefi eg ekki margsagt þér að þú skyldir tiggja hverja munnfylli tuttugu sinnum áðtir en þú rendir henni : 1 llvi vis vorl,nl aft leggj» af stað kom Vrouvv j á lienni þá tók hann upp stein og fleygði' honum í stóra grjóthrúgu, sem aðrir íerðatnenn höfðu búið til á sama hátt. Margar slíkar grjóthrúgur voru á hæðinni, einar tólf, býst eg Við, og mismunandi að stærð. Eg býst við, að í stærstu hrúgunni hafi ver- ið ein fimtíu vagnhlöss af grjóti og í -þeirri minstu ekki minna en tuttugu til þrjátíu'. Þó að Hans hefði aldrei komið á þenna stað niður, og það mundi eg gera sjálf, ef nokkur tönn væri eftir í minum skoltum. Hétna er ofurlítiH Prinsloo með Maríu frá vagni á bak við) okkur, og I fyrri, éirtist svo sem .hann kynni allar sagnir og var hún mjög föl og rauðeygð eins og hún hefði mjólkursopi fyrir þig að væta þig á; hún er vitanlega 8ratlS- Gamla konan spurði mig hvert við værum að fara. Eg svaraði henni því. Eftir a5 hún hafði hugsað sig um stundarkorn, sagði hún að þetta væri skynsamlegt af mér, af því að alt af væri gott að athuga vígvöllinn áður en til bardaga kæmi. Eg kinkaði kolli og leiddi Maríu afsiðis í skugga sf»r en það er ekki nema gott fyrir magann á þér,” og um leið kom hún með svarta flösku, strauk diska- þurkunni sinni samt um hana fyrst, og fokreiddist við mig þegar eg vildi ekki drekka mjólkjina en sendi eftir vatni. Því næst heimtaði hún, að eg legði; mig útaf í , ... . , , „ , . nokkurra þvrnitrjáa sem uxu þar. hennar rumt t vagntnum, en bannaði mer að reykja;i , \ . , ,, , .... , . . , — v. ,, “Æ! Allan, hverntg heldurðu að þetta fan? þvi að eg yrði skjalfhentan vtð það. Þangað for eg í , ; , . , ,»• , , » , v tt i spurði hún raunalega. Þo að httn værj hugrokk var lika. efttr að eg hafði talað ofurlrttð við Hans og' 1 . . & . nú eins og kjarkurtnn vært að btla. skipað honum að hreinsa riffilinn minn vel og vand- lega. En sannlejjcurinn var sá, að mig langaði til að vera einn. og vissi að eg átti hvergi vísara a« geta mim” svaraSH e? vona aö' viS komumst úr veri'ð það, heldur en meðan eg lægji þarna fyrir á þessum raunum heil á húfi, eins og við höfum kom- siði um liann, er nauðsynlegir væru til að komast hjá slysttm og óhöppum. Að minsta kosti er það víst, að strax er við komum að fyrstu grjóthrúgunni, sem. fyrir okkur varð, kastaði hann steini á hana og baiðt mjg að gera það líka. Eg brosti en neitaði að gera það, og þegar við komum að næstu hrúgunni. fpr alveg eins. Eg neitaði aftur, en áður en við komum að þriðju hrúgunrii settist Haps niður og tók að barma sér; sór hann og sárt við lagði, að hann skyldi ekki fara feti framar nema að eg vildi fóma á þann hátt sem venja væri. Og hversvegna ekki, flónið þitt ?” spurði eg. óhreina legubekknum. “Eg vona að alt fari vel á endanum, elskan j, \^na baas’ ** ef 5frir >aS «kki’, & tmynda eg mer, að við verðum her til eiltfs nons. Mér er sama þó að þú hlægir að þessu, en það get eg sagt þér* að þú ert þegar búinn að kalla ólán yrjr þjig, með1 atferli þinu. Mijnstu drða minna, baas, ist úr mörgum öðrum áður.’ fram að hinir helgtt aasvcgels væru grimmt'r eins og ljón og þegar þe^r sæju mann liggja fyrir þá tættu ]>eir hann i stmdur, hvort sem hann væri dauður eða lifandi. [>etta varð til þess að koma af stað miklu ]>refi milli okkar fíans, en af þvi að nauðsym bar til, aö eg hefði betur ])á sá eg að ekki varð hjá því kom- ist að beita hörðu viöjiann. “Hans”, sagði eg, “þú verðtir að vera agn fyrir gammana, annaðhvort dauður eðá lifandi,” og eg spetjti um leið upp bóginn á byssunni minni alvar- legur á svip, þó að mér mundi síðast hafa komið til httgar að skjóta hinn gamla trygga vin minn Hotten- tottann. En Hans hélt nú annað, af því að> hann vissi, hvað mikið var í húfi. “Allemachte- baas,” sagði liann, “eg get varla láð þér þetta. Ef eg hlýði þér lifandi þá hlífir kannske Ormurinn ýeða andinnj minn mér við því að óhöpp leiði af atferli mínu, og vera niá, aö þessir aasvogels kroppi ekki úr mér atigun. En ef þú sendir kúlu í gegnumi magann á mér, þá er alt bú- ið, og fvrir Hans liggur ekki annað en góðar nætur, sofðu rótt! Eg ætla að hlýða þér, baas, og leggjast niður þar sem þú segir mér, en eins ætla e^ að eins að biðja þig, og það er að gleyma mér ekkt og fara burtu, og skilja mig eftir hjá þessum grimmu fittglum.” Eg lofaðd hónum því hátjðlega að gyra það ekki. Síðan hófst leikurinn og var heldur grimmilegur. Við fórttm fram á mitt auða svæðiðl, þar reidd'i eg upp byssuna og lést rota Hans með skeftinu. Hans hentist niður á bakið. spriklaði ofurlitið og lá síð'- an grafkyr. Þannig lauk i. þætti leiksins. Annar þáttúrinn var það, eg hopaði burtui eins og viltur Zúlúi og faldi mfig i runna rétt við rönd auða sviðsins svo sem 40 yards í burtu. Nú varð stundar hlé. Alt var grafþögult, en veðttr heiðskirt og steikjandi sólarhiti; alt var jafn kyrt og hljótt eins og þöglar voru beinagrindur myrtu mannanna * umhverfis mig; jafnhljóður var Hans þar sem han-n lá litill og dauður í þessu stóra lejikhúsi, þar sem ekkert gras gréri. Það var tómleg bið með allan þennan cfatt-fe umhverfis, en loks rann tunglið upp fyrir fyrstu sýning þriðja þáttar. » A, S, Bardal 843 SHFRBROOKE ST. selnr líkkistur og annast jm úi.'arir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina TaJti. G 2152 g. A. W0UHP8OW Tals. Sberbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIftCANIEflN og F/\STEICN/\SAtAB Skrifstofa: t fe Talsfmi M 4463 510 Mclntyre Block Winnipeg OWEN P. HILL SKRADDARl Gerir við, hreinsar og pressar föt vel og vandlega. LAtið mig sitja fyrir nœstu pöntun. Get sniðiö hvaða flík sem veraskal Jt með hvaða sniði sem vill. A- byrgist að farí vel og frá- gangur sé vandaður. 522 Notre Dame. Winnipe^ f . Phone Garry 4346. — Fatnaður sóttur og sendur — + 4- f •h -h T f f t •h •í- ■f * -i- t •r •i- •i- •í- I t •h -i- -i- + t * * t fc'fd-H-fT+TT-H.TTTT-fTTTTT-H’+jt McFarlane £* Cairns Beztu skraddarar Winnipeg-borgar i 335 Notre Dame Ave. 4* ij: Rétt fyrir vestan W.peg Ieikhús

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.