Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.10.1912, Blaðsíða 5
LOGBERG. FIMTUDAGINN io. OKTÓBER 1912. 5- •+ x I Dominion Gypsum Co. Ltd. I ♦ •+ +- ♦ + + Aðal skrifstofa 407 Main Str. Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 + + + + + Hafa til sölu; £ „Peerless-1 Wood-fibre Plastur, „Peerfess“ Hard-wall, plastur * + „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerlcss“ Ivory Finish j + „Peerless“ Prepared Finish, ,,Peerless“ Plaster of Paris + + + •f t •f -í- * ♦ * T ♦ * -í- -5- 4 -s. ♦ * -♦> 4* 4 + 4 + Nú er tími kominn til að láta screen hurðirnar fyrir Þér skul- uð ekki biða þangað til fluguraar eruorðnar óþ}lindi. m-íð að l-íta þær tyrir. Fáið þér hérna, ef þér viljið fá þá réttu tegund. Vrér selj- umekki ónýtan hégóma sem dettur í sundur eftir viku Hma, heldur haldícöa vdru sem þolir lengi og vel. ..Komið til vor. Vér höfum vör- The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 + + + * + + + + 1 X l ++4"+++4•+4'+4'+4'+4■+4'+4'+4•+^• 4+++++++++i,+-l"H+'i,+'i +■!• ♦ + ♦++++4* í næsta ])orpi var aöeitis eitt hús brennt; þaö haföi.átt frændi fylgdarmanns míns, ogf sagöi hann mér sjálfur, að hann hefði jaröaö ■líkin eins og hann fann þau,—höf- uölaus. Úti fyrir næsta húsi viði það brennda sat kvenmaöur með höfuiðið reifaö í svörtu klæði; hún réri sér og grét: það var dóttir hins líflátna. Eg kom loks þangaö, sem odd- vitar uppreisnarmanna . sátu í hvirfing manna sinna, ungir og hvatlegir menn og mjög greiindar- legir. )Þeir sátu í kirkjugaröi. fratúmi fyrir nokkrum fornfáleg- ttm trékrossum. Þeir spruttu upp og fögnuöu kotmt minni, kváðust fegnir því að einhver kæmi og væi meö eigin augum, viö Wvaö þeir ættu aö búa af Tyrkjum, er gæti sagt til þess i siöuðum löndum. Sama var sagt við mig hvar sem eg kom, og ]x)tti mér leitt aö heyra hve mikiö traust fó’k bar til min og þjóöar minnar, og geta ekkert aö gert. til aö liðsinna þvi. Eg get þó boriö um þaö, af langri' viö- kynning og eigin sjón. aö friöur- inn er skammvinnur á landamær- um þessara landa, og a® þar fara fram hryöjuverk og ódæöi, sem ekki verður meö oröum lýst. Þess má geta aö blaöamaöur sá. seiu ritar þetta, er enskur og er fréttaritari stórblaös á Englandi. Tveir feðgar. Ilarold Begbie heitir nafnkend- ur rithöfundur á Englandi, er samiö hefir skáldsögur þarsem á- hrifum trúarinnar er lýst, snjall- ur maöur og vel metinn; hann hef- ir ritaö þessa lýsingu á höfðiingj- tim Iljálpræðishersins, gatnla Booth. sem er nýdáinn og Bram- tvell Booth, sem nú er æösti stjóm- ari Hersitis: Hann var Bkasttxr ættrvartJum, þróttmiklum spámanni' í Israel, sú hin aldraða kempa, sem nú ligguir á smámuni, undarlega minnugur. skarpur, ötull og kunnugur hag al- mennings í hverju landi, getur líka gert löng ráö og ráðið stórt og djarflega — en eig'i aö síöur skort- ir hann það leyndardómsfulla aö- dráttarafl, er handsamar huga og hjörtu lærisveina og samverka- manna og ávinnur sér viröiug ef ekki aödáun allra. Þaö er meining mín, aö ef ein- \ hver fyndist líkur öldungnum, til þess aö vera i broddi hersins, þá rnundi Bramwell fúslega leggja af Viö hann tignina og stjóma Hem- um eftir sem áður, nafnbótar- laust. Eg vcit meö vissu aö' hann er laus viö aö vera mctnaöargjam. Honum fellur verk sitt vel. lætur sér vel líka, aö láta lítiö á sér bera út á viö. aö aðal áhugi hans er sá, aö sem nrest heill standi af verki Hersins, Þaö er alls ekkert vafa- mál. Lítillátari og yfirlætislaus- ari mann getur ekki. þó yfir mörgum mönnum ráði, víösvegar um heiminn. , Hann trúir því staöfastlega, aö trúin sé mannkyninu fyrir mestu. “Lög frá alþingi gera ekk'i netna þvo skyrtu manns; viö' laugum manninn allan.” sagöi hann einu sinni viö mig. Hann metur þing- lög mikils, en veit hvé skamt þau ná. Honutn þykir sál manns'ins tnerkilegri en alt annaö, og til hennar vill hann ná með öllum ráöttm. Hann trúir þvi alt eins fastlega og faðir hans, og ef til vill meö enn ]>rengrii skoröum, aö' trúin sé upphaf og taktnark mann- legrar tilveru. En það skilur meö þeim, aö h'inn eldri beitti aldrei höföinu á það mál, en hinn yngri stjórnar hjartanu tneö hinu skarp- asta viti. Sál hans býr i höföinu, en hins eldra fór aldrei lengra en hjartaö náði.-------— Ef eg ]>ekki rétt, þá er Bram- well miklu færari maöur en faðir j hans, og meira aö segja einhver j hinn slyngasti stjórnari, sem nú j er uppi. og* þar aö auki lijarta WALKER THEATRE TVÆR VIKUR BYRJAR MANUD. 14. OKT. MatliHH* Miðvikml. og Lan)tanlas:. Messrs. SIII’BKRT og WII.LI VM \. BKADY sýna THE GILBERT & SULLIVAN LESTIVAL CO. Frá C’asino lelkliúsi í \ew York með DKWOLF IIOPPKK BLAXCE l>I'FFIi:iJ) EKiEM: COWLES GEOKtiE McFAKLAXE VIOIjA GILLETTE KATE CONDOX AKTIll’H CCXXIXíiHAM AKTHIR ALDHIDGK LOITSK BAKTHKL Of»- sön<»i‘lokkiiin off liljóðfieral'lokkinn t'rá Casino leikhiisinu í Xew York er að nýju konia nieð (iillnkr(s og Sullivans fnvg;iistii liljónileika. Mánmlag-s þriðjuclaf* kvelcl <>}’• niatinec' FYRRI VIKUNA », niiðvikuclas á miðvikud. l'imtnclags, föstuclags og laugarcl.- kveld og matinee á laugard. THE MIKADO H.M.S. PINAFORE stendut beint upp i loftið, augun eru dökk mórauð, augabrýraar svartar, nefiö er í minna lagi og gleraugu: ber hann vanalega fremst á því; varirnar eru þunnar og lít- iö eitt herptar saman ea alt andlitiV býöur af sér góðan þokka. Mað- urinn hefir mikiö aö gera, er eft* irlátur börnum sínum og líkastur smásmuglegum skólakennara ,og her andlitið þetta alt með sér. Mér þykir gaman a& horfa á göngulag hans; þaö er líkast því sem hann renni og dansi, enda hefir vanið sig á að ganga á tán- tun, og miun það. valda miklu uim. Hann er snar og fljótur aö öllu, en kviklegastur i gangi. Göngu- lagið sýnir ef til Vill. hvernig mað- urinn er innrættur. Hann vill koma öllu fljótt af, en þó svo að engum mislíki. Ef til þess kæmi aö hann þyrfti aö slá einhvem niö- ur og ganga á honurn, þá mundi höggiö veröa létt og lítiö og hann mundí stíga eins léttilega og hægt væri. Hann hefir í þúsund hom aö lita, en skilur aldrei viö sig kurteisina; liann er einlægt mjúk- ur á manninn. Ef gestur tefur hann meö tali, þá leiðir l'iann þann fyrir einhvern yfirmann sinn meö svo mikilli vináttu, aö gesturinn verður bæöi glaður og stoltur af sjálfum sér. Ef gestur hefir eitt- hvaö' fram aö bera, sem honum ! A ilson og Roosevelt fara um land- þvkir nokkurs vert, þá hallar hann I iö og halda ræður fyrir kjósend- sér aftur á bak í stólnum, og lætur um meö miklu kappi. Roosevelt gestinn finna. aö aldrei hafi hann var nýkominn af io þúsund milna hlustaö á éins skemtilegt og frá-j ræöuför,-er honum var stefnt fvr- sögulegt og markilegt erindj fyrri. >r ])á nefnd öldungadeildar. ei SEINNI VIKUNA Mániicla*;s og þriðjudags kvold og ni atlnee á iniðvikiidaf* PATIENCE Mhlvlkinlugs, þriitjmlaa's <>«: íöstu- da«s kveld. ThePirates of Penzance IjangartlaKx matlnee <>« kveldsýnina;. THE MIKADO 1‘AXTAiXIK MEB 1*ÓSTI Xl AFÍÍKEIDDAK. TTtan fi pantanir sé ritaS til C. P. Walker. Manager Walker Theatre, og verfiur þar.meC aS fylfrja hnrsun <>k ftritaé <>x póstmerkt umslag senrl- andn. sem ttckets skulu send honum I. pessiir póstpantanir eru til hæRí- arauka hæjarbúum eins vel og þeim utanbæjar eru. VEKDI.Ati \« KVEDDl MATIXEES Orchústra .$2.00 Orchestru (15 rafiir) . . . . $1.50 Balcony Circle (þrj&r raðir). . 1.50 Orchestra (4 raöir) . . . í.oo Balcony Circle OT rað'ir) . . . . 1.00 1 Balcony Circle (3 raðir) ... .75 Balcony Balcony Gallery (almenn) ■ -25 Gallery (almenn) “Box” sæti . 2.00 "Box" sæti . . 3.00 i leikliúsiuii verður b.vrjuð uð selja aðgiinguiniða II. t)kt. kl. 10 f.ii. = gc>ður. og fullur góðvi'lja til allra manna. En nú, þegar hinn ein- i T kennilegi gamli hershöfiö'ingi er fallinn frá, viröist mér hann lík- ur skipstjóra á afbragös skipi. sem eigendur hafa yfirgefiö meö alla peningana. . Allir óska honum góös og margir munu gæta þess1 meö glöggum athuga. hvernig hon- um tekst aö vinna þaö mikla starf setn hann á fyrir liöndum, og þéir sem þekkja hann bezt, vita vel, aiö< +; honum er utn ekkert annara en velfarnan hersins, er stofnaöur var fyrir hina aödáanlegu liknar- lund fööur hans og þá andans prýöi, sem hans gáfuöu móöur var gefin. 4-+++4-+4-+++4-+4-+4-+++++++++4-+4-+4-+4-+4-+++++4-+4-+++++++4-+4.++ t + Vér viljum selia yður hatta og loð- skinn, Ef þér viljið sem rríest fyrir minstapeninga, komið þá Hattar $3.50 I I +++++++++++++++++++++♦+++♦ $ Areiðanlegir, Afkomumiklir Korn+kaupmenn NATIOINAL ELEVATOR tOMPANY Límited Winnipeg, - Man. Sendiö oss korn til sölu Vér höíum leyti Dominion stjórnar og höíum sett henni tryggingu. Finniö umboösmann vorn á yöar brautarstöð eöa skrifið oss beina leiö eltir leiö- beiningum og .tilvísunutn um kornsendingar. Biðjið um vora daglegu markaðsskrá Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af Acme Elrctric + i * í + + + ! þá megiö þér vera vissir um aö X \ hún er vel af hendi leyst. Þeir J gera alla vinnu vel. Aætlanir geröar og gefnar Contractors ó- keypis. Öll vinna tekin í ábyrgö Ef eitthvaö fer aflaga. þá ei ekki J. H. GARR Fón Garry 2834 2 0 4- Chambers <>♦ Commorce Sunnan úr ríkjum. Af orrahríöinni syöra er það sagt. aö leiðtogatnir þrír: Taft, Kn ttiidir eins og hann hefir heyrt af aðkomanda alt semi hann vill vita. þá rykkir hann sér upp, réttir út mjúka hönd til aö kveðja og stneygir gestinum út áður en hann JJ Hattar 7 50 ♦ — X X ♦ + ♦ + ♦ + + ♦ * + + + + + + + 4* + + + + ♦ + + + ♦ + + + + ^ AJ.i A A.t, + -I- + -•- A -1- + A -I- A A + » A É T T T"T TtTTT ▼TTTTI'VTfT “ *f Columbian Con- servatory of Music hepnast ágœtlega þó tæplega sé tveggja ára gamall, hefir Columlbiþn skól'i fekiö svo miklum framförum, að hann hef- ir fleiri lærisveina heldur en nokk- ur annar .satnskottar jskójli i Canada og liefir þar aö auki úti- bú í hverri borg utn endilangt Canada frá hafi tiil hafs. Aðferð hans til að kenna sdng og spil er svo ágæt, að hverjum lærísveini, karli, konu og barni er í lófa lag- ið aö komast í gegn. Almenningi er hérmeö vinsamlega boöiö aö koma og skoða hina fögru kenslu- sali skólans i Phocnix Block, og þar mun skólastjórinn, Mr. Barr- owslnugh nieö' ánægju sýna og segja til um alt. viövíkjandí inn- töku á skólann. Ef þér leggiö stund á munsic eöa langar til aö gera það, þá trrnn ])aö vissttlega borga sig fyrir vöur aö koma, eöa ef þér viljiö senda nafn og áritun, ]>á mun yður veröa send skraut- ' leg bók meö skýrzlum og skýring- ! úm, svo og nótnablöð meö skýr- ingum. Þeir sem vilja snúi sér t:l mín. Jón Friðfinnsson. 627 Victor Street. + annaö en hringja upp Garry 2834 + i ♦ ! + • + + + + + + I + + I + X X X ♦ + %+■ + Korn Eina leiðin, sem bændur vest- anlands geta fariö til þess að fá fult andviröi fyrir korn sitt, er aö senda það í vögnutn til Fort William eða Port Arthur og fá kauptnenn til aö annast um sölu þess. Vér bjóöum bændum að gcrast umboösmenn þeirra til eftirlits meö flutningi og sölu á hveiti, barley, höfrum og flaxi þeirra. Vér gerum þaö aðeins fyrir sölulaun og tökum ic. á bttshelið. Skrifiö til vor eftir leiöbeiningum og markaðs upp- lýsingum. Vér greiðum ríflega fyrirfram borgun gegn hleöslu skírteinum. Vér vísum yður á að spyrja hvern bankastjóra sem vera skal, hér vestanlands, hvort heldur t borg eða sveit, um það. hversu áreiöanlegir vcr séum og efnum búnir og duglegir í þessu starfi. Thompson, Sons & Go„ GHjVIN COMMISSION MEHCHANIS 70P-708H. Grain Exchange WINNIPEG, - CANADA Búðin sem alla gerir ánægða Loðskinn um háls og hendur. Úrvalið er bezt allra og prísarnir lægstir. Lítil niðurborgun kaupir það bezta nár i gröf sinni. Hann var að tö a sumu leyti ekki ósvipaöur Lear könnuöust við hann menn höföu elsktt . fólkiö, þó því þætti Jianti skritinn — ]>aö mundi hafa kallað Elías skrítinn og Cromwell ekkt nefn- ildungadeilda sett var til aö ransaka kosninga meöferð flokks hans þegar hann réö tnestu unt kosnngar. Svo röskur reyndist hann í þvi þriggja stunda prófi, aðt orð er á gert. veit alminlega hvort hann hefir ! Svo er aö sjá, sem hann hafi á- teki'ð meö sér hanska og regnhlíf. | lifiö. að þingnefndin hafi veriö. Þaö verður merk'ilegt aö taka í sett til höfuös sér, aö reyna aö eftir þvi, hvernig Hjálpræöishern- j.koma þvi inn hjá kjósendum, að t l,lenn utn veröur stjórnaö í næstu tiu ár- ! hann hafi þegiö kosninga styrk af in. Gamli Booth setti aö- nokknt j Standard Oil og öörum stórfé- leyti sniö á hann; þaö bar svo mik- lógttm. <>g vísaði hann þeitn sök- honum. allir þekktu hann og ' um harölega af sér. The New York Hat Shop 496 PORTAGE AVEiMUE Afl MiinnanverOn Mllli Coloay ok Halmornl strœta ^•♦^♦^'♦^♦^♦^♦^♦^♦^-♦4'>4'>4'^4'4^+4’>4^4''M'+4’+4*+4’+*+4~f4. ♦++I konungi og Sltylock ('Gyöingmtm gangandiT Manni virtist hann því likur, sem hann hefði lifað ber- höföaöur á viöavangi í stormi og stórviöri, aö myrkranna völd heföu andi nteö nafni — þá lá því samt veitt honum atgöngu1 er hann var vel orö til öldungsins, kallaöi hann aÖ- hýöa guö atidi oröum — Forseta efn- Rikir kaup- in hítast frýjulaust í ræöum sín- 1 honum, fína j unt, en þó meö nokkru hófi. Frem- ur eru ttmmæli þeirra fxákveöin um stórmál, er fyrir liggj'a. svo sem tollaniálið og vilja fara varlega út í þá - sálma. Um meöferö ríkisstjórnar á “trusts” ovtna maö brenn- “bezfa karl”. Allir töluöu hlýlega j eöa stórgróöa félöguim skilur þaö og áköfurn handa- u"1 hinn einkennilega og skál llega, ^ milli þeirra, aö Roosevelt álítur huröi, á einhverjum fjallstindi, aö forna Birkibein. Þeir gáfu ltonum samtök til verzlunar og tönaöar satan sjálfur heföj veizt að honum peninga og lýstu ])ví. aö hann í j fyrirtækja sjalfsogö og nauösyn- meö kænsku og slægö, en oröiö frá ratin og vera heföi komiö nokkru aö hverfa hundraö sinnuin, og þá til leiöar. blásið á hann heipt og hatiá. (ÞýtSleiki var enginn til í þessum rnanni né mýkt né blíöa og næsta lítið af geistlegu fasi. Hann var Mim þetta haldast, aö Het’inn hafi meðhald allra? Sá maöur, sem komiö hefiö því skipnlagi á herinn og framkallaö þann dug til líkastur óhöggnum stdni. klofnum athafna< sem hann hefir. stjórnaö honum' enn, og ræöur lögum og lof- um sem áöur. Eigi að síöur hefir Herinn misst nokkuö tneira en stjórnara, setu kom aldrei nærri stjórnarstörfum. Efegma taka svo til oröa, þá notaöi hinn' spaki og kæni sonur gaitrtla manninn sem verkfæri' til þarfa hersins um öll lönd. Hann var óendanlega rniklu liygnari, spakari aö viti. skarp- skvgnari, lagnari og betur siöaöur, hcldur en sá áldraöi. Hann er í eng- ati máta spámannlegur, en hann kann aö hagnýta eldmóö trúarinnar. Eg sagöi eitt sinn viö hann ; “Mikill ákafi er hættulegur”. Hann kink- aöi kolli og svaraði: “|Þangaö til tnaöur leggur viö hann taumana og be'itir honurn aö settu marki.” Þéssi merkilegi maður er trú- aöur af hjarta. En höfuöiö er fmlt gefa þvi öldúnrtanns svip, háriðaf viti. Hann er ótrúlega glöggur úr liergi. Manni kom til hugar, aö satan mundi' oft hafa tekiö í hið háa og langa annarnef á þess- um geysta postula, og reynt aö kasta honum af hendi einsog hamri cr kastaö. Hinn gamli “general” bar þess engar menjar, aö hann heföi alist upp viö tepra- legar teveizlur og hannyröar. En sonur haris mundi hvarvetna vera tekinn fvrir biskup í ensku kirkjunni. Hann er fránnmalega þýöur og mjúkur á aianninn. Hann er lægri á vöxt en faöir hans. feitari og gildari og mjúklegri; fasiöier aðlaöandi og röddin hreim- ])ýö, eins og hczt veröur á kosið í messugertð'; hann er kringluleitur og búlduleítur, og mundi andlitið vera glaölegt og hýrlegt, ef snjó- hVitir bartar væru ekki til þess aö leg; aö bæla þau niður meö lög- um og dómum segir hann ómögu- legt og óviturlegt. Hlutverk rík- isstjórnar sé þaö, aö hafa hemtl á ]æim, að þau gerist ekki ofjarl- ar innanlands 'og heiti almennirig okri og kúgtin. Úr þei-rri stefnu Að ööru leyti er ])aö helzt tiö- inda syðra, er sóttir voru uirti 40 í einu lagi um si>ellvirki maö dynamite sprengingum, þar á meöal verkamanna foringjar nokkrir, er beittu þvi örþrifa ráöi gegn þeim verksmiöju eigendum, er stóöu haröast gegn félagsskap þeirra. Mun sú málsókn reynast flókin og torsótt. — EWci slítur úr sök þeirra enn er riöinir voru viö morö Rosenthals í New York. Eintj af þeim sem kennt var umi hlutdeild i því var drepinn einn daginn, skotinn um hábjartan dag í strætisvagni. Morðinginn náö- ist og er í haldi. minni verö en hlutir félagsins ; seljast er ]>eir ganga kaupiun og sölum manna á milli. Blaöið hef- ir sýnt röksamlega, aö félagiö hef- ir notiö svo ríflegs stvrks og svo stórkostlegra gjafa og hlunninda af þjóðinni. aö óhæfilegt sé, aö fyrirtækiö sé liaft aö fé])úfu hlut- liafa. Gróöi félagsins er stórkost- legur. Canada þjóöin á meö full- úm rétti riltölulegan part í honum. segir blaöiö. því að fvrirtækið hef- ir verið hrjóstmylkingur lands og þjóöar frá upphafi. Sá gnóöi ætti , aö koma fram í lækkun flutnings- +1 gjalda, sem verið hafa óhæfilega há og stórum þyngri hér vestan- lands en annarstaöar í landinu. Þafi er ekki laust viö, aö radd- + + «1. + + + + íi X X Invictus4' jy Beztur allra skóklæöa handa karlmúnHum. Vér höfum ..louictus ‘ skó íyrir hvers eins þörf og hæfi, til stæia* «angs, veizluierÖa eöa brnkunar við ve^k. ., In victus" skór oru tilbúnir til hverrar bníkunar sera veta skal Engir skór taka þeim fiam að feg urð og gœðum. Verð: S5.5C, $6.00, $6 50 Og $7 Aðrir góðir skór a £3.50, #4 og $3 Quebec Shoe Store W. C. Allan, eigandi. 639 Main Street hvort sem nú tekst tneö son hans. er! • , r , . hattn xæntanlega veröur á ferð austur i,r se,U ^raar aö lata t.l sin heyra *um’sveitir næsta sumar. Utn þaö, aö C. I?. R. se aö veröa Og nema livað? Því ekki lofa °íÍarl l,esSa lands. lneS öllum þeitn hoiuini aö sjá þjóörreknis-ósómann! j öngum og ítökum, sem því fylgja. Myndarlégri búskap á Hólttm með i Tekjur félagsins eru meiri árlega húsabót fvrir peninginn í staö moldar- i heldnr en tekjur landsins; þaö rústanna ljótn, landseign a Skálholti hefir fleiri menn í þjónustu sinni meö nýrri kirkju og lýöháskólanutn heldur en landstjómin V og meö austanfjalls ! Og þá verður smátn ' saman komandi að Hólum og í Skál- i , v 1 r- v v 1 w holt. - Nvtt Kirkjublað. I Þa8 heflr V1* an«valdtö _____________menn 1 landinu, er því aóvelt að -----------— koma frant hverju setn þaö legg- Þegar Miss Alice Nielsen kem- ur léttan á, og hel'ta: framgang j ur aftur til borgarinnar, þá mun læirra ntála. sem það legst á inóti. hún hafa hæfilegt hún til aö beita Sækja veröur félagiö um leyfi j sinni fögn, rtKÍ(li |>eirri m til aö auka höfuöstól sinn. Þa®‘i . , ,,, , ■ v • • og með þetm utbunaöi sem operur oöa vint i ö r t þeim. samtökum og samvinnu, sem og gróöa- Leikhúsin. „Ekki er komandi að Hólum.“ Glögt.er géstsaugaö, og einn af vor- utn góöu sumargestum vestan um haf að þessu sinni, Skagfiröingur aö tip.p- runa. hygg eg. lét svo af komu sinni til sögulcgasta staðarins á Noröur- landi, sem hér er letraö yfir. Ba>tti hann ])ó viö beztu uintnrehim um góö- En Hóla- hafa Detuókratar gert keyrt á hann og er hann vtöa bendlaðiur :ir viðtökur hjá heimafólki. viö stórfélögin af óvinum sínum. ; dýröin sveik hann svona. Wilson viröist duga vel fyrir sína \ Gesturinn bjóst viö því að til sín menn og fara hóflega en ]x'> ein- | töluöu þar margar raddir fornhclgra heittlega meö sínu máli. Hann er oröfær maöur og ntjög bóklæröur á stjórnvísi, fratngjarn og mann- hlendinn og allmikill fyrir sér. Hann stundar eftir hylli alþýöu meö; því, aö láta þaö spyrjast, aö hann sé í enguirn satnlögum viö þá bokka flokks síns, sem óvinsœlir eru af landsfólkinu, svo sem er “Tammany” sambandiö í New York og þess fylgifiskar. Fylgis- rnenn Tafts hafa látiö lítiö yfir sér, en sækja sig heldúr upp á síö- kastið. En allir bera flokkarnir sig vel og telja sér sigtirinn vtsan. En engan höfunt vér séö svo mik- myndii/í Skálholti inn spámann enníþá, aö treystandi! Friöriki konungi áttunda var meö sé spá hans um leikslokin. klókindum bregt frá aö sjá Skálholt, minninga. en af öörum rödduin liaföi hann eigi að segja en tveim tnjög svo einróma og ófagurrótua—: frá kálf- utn tveim á lieit inni í kirkjugaröi. Þar \arsla góö innan steinsteypu- garösins hvítfágaöa, sent söfnuöurinn kom upji fvrir skemstu. Gesturinn ]>essi '.'onbrigöum á Hólum, -œtti aö liafa komiö í Skálholt. Þar blasir þó fvrst v:ö í alglevmingi viöurstygö cvöi- leggingarinnar á helgum staö. I lólar í Hjaltadal eru hrygöarsjón setn bænda-skólasetur, en kirkjan geymir ]>ó enn. þótt illa sé rúin og ruplttö, forna ltelga dóma. og steinninn stend- ur. en sjálf kirkjan er mesta hrygðar- C. P. R. fyrrum og nú. Þann 8. okttóber 1877 var uppi fótur og fit á Winnipeg búum, sem ekk, voru fleiri þá en vel hefðu fer ekki le t> aí5 þaS a kouust fynr , einhverju þyt stor- • Qttawa nú er litai hýsi sem landar vorir hafa reist síðustu árin. Tilefniö var, að þá kom hin fyrsta togreiö til bæjar, er nokktirntíma liaföi sést í Mani- toba. Gufubátur flutti vélina of- og er lítfll varfi tal- l,tllei,rrta °S omógtilegt er aö' koma inn á. aö því veröi ekki neitað þar vi» í kirkjutn. Þessi fræga söng- ttnt stnámuntna. i kona lætur til sín heuyra á Walk- er þann 1. og 2. nóvember, sem er Nýr botnvörpungur er sagt aö föstudagnr og laugardagur, fyrra an eftir Rauðá og skaut henni á | sé i smiðum fyrir Vestmanneyinga I kveldiö í operunni “The Barber of land; á Point Dottglas. Teina- | í Englandi hjá sania félaginu, sem | Seville”, síöara kveldið í leik meö bönd og járn flutti báturinn líka, og var sporbraut lögö upp eftir ár- hakkanum og eimreiöinni ekið eft- ir henni- Þá var C- P- R- ekki last yanganai um wustunana 11 a)5 Miss Nielson í gaman og smíðað hefir “Apríl”. Tvær enskar konttr hafa t'erö- einum ]>ætti er nefnist “The Secret of Susanne”. Þeir sem elska söng fá tækifæri til að heyra og dáðst ast gangandi tuu Austurland í j Miss Nielson í gaman og al- koiuin vestur a slettur, en Pembtna sumar, Miss Philpotts og Miss , vöru leikju.,n. án þess aö þurfa a« brautin var þá i smíöum og nalega Kennett. og komu þær gangandi fullgerö, Allar millur blésu i niöur vfir Fjarðarheiöi til Sevöis- bænum, svo margar sem þær voru, ] f jaröar 22. ág,., segir “Austri”. klukkum var liringt, og allir sem ; vetlingi gátu valdiö, þvrptust nið- Félag í Lundúnum ætlar í haust ur aö lendingarstaönum að skoða aö senda hingaö gufuskip meö setn varö fyrir) “járnfákitih”. , ! kndirúmi til þess að flytja út kjöt, Frásögn um þetta stóö í blaðinu j -io- hefir félagiö samiö viö Slátur- Free Press fyrir 35 árum síöan, félag Suðurlands um kaup á kjöt- og var prenttið i blaöinu, til gam- ans lesendum, á þriðjudaginn var. Einmitt hiö sama blaö hefir seinni partinn í sumar flutt tnargar rit- geröir um C. P. R. útaf því til- efni. aö félagiö vill auka höfuö- stól sinn um 60 miljónir dollara og gefa hluthöfum sinttm kost á aö eignast þá hluti fyrir miklu inu, pantaö hjá þvi 200 þús pund af nýju kindakjöti, fyrsta flokks rb- e- kjöti af dilkum, veturgömlu fé og sauðum). Veröiö á aö vera 24 aura ptindiö. Chr. G. Eyjólfsson hefir veriö milligöngumaöur í því, aö koma ]>essu á . Lðgrétta. óttast aö það meiði tráarlegar til- finningar þeirra, setn álíka kirkjur eingöngu eiga aö notast til trúar- legra athafna. Meö Miss Nielsott kemur nafn- frægur söngflokkttr og ennfremur Fabio Rimini, er stjórnar úrvals góönm hljóöfæra flokki. Miss Blanche Duffield syngivr helztu hlutverkin í operutn Sull- ivans, sem á Walker veróa sýndar i tvær vikur, í fyrsta sinn mánu- daginn 14. okt. Hún hefir aöeins verið fá áf við leiksviö riöin, en jæir sem gott vit hafa á telja hana eins fullkomna og gatnalvanar söngmeyjar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.