Lögberg - 24.10.1912, Qupperneq 1
SENDIÐ
KORN
YÐAU TIL
ALEX. JOHNSON & CO.
QKAIN FXCHANGK, WINMPEO
INA ÍSLENZKA KORNFÉLAGS I CANADA
BÆNDUR
Því ekki senda okkur hveiti ýkkar
til sölu. Viö geturo útvegaö hæsta
verö áöllum kornteKundum. Viö er-
um íslenzkir og getiö þiö skrifaö okk-
ur á íslenzku.
ALEX. JOHNSON & CO., Winnipep, Man.
25. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1912
NUMER 43
Balkanstnðið.
Svo er nú komiö, að fjögur af
smáríkjtinuin á Balkanskaga hafa
sagt Tyrkjum stríö á hendur og
er komiö til vopnaviðskifta meö
þeirn. Margar flugufregnir ganga
um úrslit þeirra liríða, en á þeim
mun valt 'aö ihenda reiöur, og- er
það eitt víst, aö þeir hafa alls ekki
barizt til þrautar ennþá og er lík-
lega alllangt jiess aö bíöa, að úr
skeri. Blaöamenn allmargir hafa
hójiast til vígvallar, en frá þeim
liafa engar fréttir komiö aðrar en
þær, sent herforingjar vilja láta
þá segja. Svartfellingar þóttust
liafa unnið stóran sigur á Tyrkj-
um og tekið höndum mikið af liöi
þeirra, en nú kemur önnur fregn
um það, að Tyrkir hafi barið á
jieint og stökt þeim á fló-tta. I m
smáskærur á öðrum stöðunt er
varla getandi.
jÞað kemur öllum saman um, að
Tyrkir sétt hinir vöskustu bar-
dagamenn, vopndjarfir og harð-
geröir ,og foringjar þeirra séu vel
til forustu fallnir, vel lærðir á
hernaðarment, hugm'klir og ráð-
kænir. Þeir hafa og miklu liði á
aö skipa, því aö her þeirra telst
alls um 1200 þúsundir, en að vísu
verða þeir að halda meir en helm-
ingi þess liös'í Asíu, og geta varla
bei'tt meira liöi heima tyrir heldur
en liálfri miljón manna. Sá mann-
grúi er vitanlega ekki allur undir
vopnum nú sem stendur, en jx> er
svo talið, að þe:r eigi ráð á jrví liði
áður langt' um líðttr. Vopn hafa
þeir öll hin beztu, sem nú tíðkast.
Það tvennt bykir skorta, fé til
hernaðarins og tima til að koma
liði jiessu saman á 4fernum stöð-
um, sínum í hverjum landsenda.
Það mun verða ráð jæirra,, ‘að
verjast Grikkjum að sttnnan og
Serbum, svo sem auðið er, og 1 eita
sem mestu af liðsafla sínum til að
berjast viö Búlgara á sléttunum
viö Andrianopel. Búlgarar eru
þeirrá skæðustu fjandmenn, ihafa
vel vaninn her og hin beztu vopn
og era hraustir menn og grimmir,
hafa þar hjá örugga foringja, er
lært hafa hernaðarlist á Þýzkaj
landi.
Ósönn reyndist sú fj’iegn, að
friður væri á kominn milli ítala
og Tyrkja. jÞaö sýnir sig þvert á
móti. aö ítalar láta nú ófriðlegar
en áður, auka her sinn og hóta að
leggja í herkví og eyða borgum i
Tyrkjaveldi. Frakkar hafa sent
jiangað herflota, ‘til að gæta
franskra þegna’’, eftir því sem
jieirsegja, en þar er en inn fransk-
ur þegn. Og jiess er áður getið, að
Rússar draga saman her á Pól
landi, en Austurríkismenn standa
vígbúnir og biða færis. Ef Tyrk-
ir neyðast til að veikja varnir með-
fratn Dardanella sundi, J>á munu
ílalir jafnskjótt reyna að skjóta
jiar liði á land eða jafnvel reyna
að taka Miklagarð. Ef til jtess
kemur, rnun þess skamt að bíða,
að önnur stórveldi láti hendur
skifta, og er þá að því komiö, sem
margir hafa óttast, að reitur
Tyrkja hleypi Evrópu í bál og
brand.
Stjórnin klofnar.
Mr. Borden stýrir í ströngu
jiessa dagana. Jafnskjótt og kosn-
ingin í McDonald var um garð
gengin, gengu auðfélögin að hon-
um með odd og egg, að heimta
frekari verndartolla og álögur á
landsfólkið, sér í hag, sögðu úr-
slitin í jivi kjördæmi hafa sýnt
]>að svart á hvítu, að almenningur
vildi hafa hærri tolla. A öðru
leitinu eru ýmsir góðir conserva-
tivar, sem þykir sköm.m til koma.
að vinna sigur með þvi móti
sem kumpánarnir Roblin—-Rogers
leggja í vana sinn að beita, og
vilja sem minnst leggja upp úr
kosnmga sigrinum; vita jieir sem
er, að vísasta leiðin til ósirars fy ir
stjórnina væri sú, að hækka álög-
urnar, eftir beinni skipun eða
kröfu auðvaldsins.
Annað er enn sárari þyrnir í
síðu vors margþjáða stjórnarfor-
manns. Hann og hans félagar
hafa nú setið á um langan tima og
revnt að unga út því eggi, sem
þe:r fæddu af sér með mi'-i’li
léttasótt, en það er flotamálið.
Svo lauk þeírri yfirs°tu að st’óro.
in datt í tvennt. en unginn er ekki
skriðinn úr egginu enn. Mr.
Monk, hinn forni bandamaður og
bakhjarl Conservativa rneðal
franskra manna, vildi ekki una
jivi að stór útgjöld til herkostnað-
ar væru lögö á landið, aS lands-
mönnum fornspwðum, og sagðj af
sér embætti sínu. Ifann hefir ekki
þann sið, sem ýmsir aðrir hafa lát-
iö sér líka, að taka feitt emlwetti
til að þegja, heldur yfirgefur sína
tignu stöðu meö því valdi og auð
sem því fylgir og tekur sæti á
þingi sem óbreyttúr liðsmaður
Hann segir heldur ekki lausu kjör-
dæmi sínú. svo aö stjórnin ve ður
aö láta hinn nýja ráðgjafa ganga
til kosninga, með ])ví að enginn er
lil ráðgjafa hæfur, af þeim mönn-
um Bordens sem á þmgi sttja.
Sú skoðun kemur meir og meir
á loft. að þaö sé miður sæmilegt
af Borden, aö ætla sér að reyna
að smeygja útgjöldumi á landið,
sem nema nálega fjórða parti af
tekjum þess, og að myndarlesra
og samboðnara stöðu hans væri,
að lauma því ekki í gegn í þyr-
þey, heldur leita samþykkis og
umráða þjóðarinnar. Að ólr.
Monk hefir haft rétt fyrir sér í
að halda þeirri stefnu frarn, munu
allir vera sammála um, svo osr að
honum hafi farið drengilega i því,
að láta heldur stöðu sína. en
stefnu.
með 16 vagmhlöss af gripum; Mr.
Sigfússon pantaði 21 “car” á
mánudaginn og bjóst við að koma |
með þau til baka full af gripum
jjessa viku. Verð á nautgripum
er heldur hærra en verið hefir
undanfarin ár, eftirspurn meiri
og hægra aö selja, — Alt af að
hækka í Manitoba vatni, og er
vatnsyfirborðiö nú eitthvaö tveim
fetum hærra heldur en i Ágúst-
mánuði 1 sumar, Er það bygðar-
búum mikið mein, en landið sem
vatnið gengur á er bezta land bæði j
til heyskapar og akuryrkju.
Roosevelt úr hættu.
Ilann er nú ikominn útaf spítala
og heim til sín og sagður úr allri
hættu. Kúlan situr ennþá í brincu
hans, með því að læknum þótti
hættuminna að láta hana sitja
heldur en að skera til hennar. Það
segja læknar, að hann muni eogan
baga hafa af henni, enda sé hann
svo hraustbygður, að nálega ekk-
ert bíti á hann. Um morðingjann
er það sagt, að hann sé tæple,ra
með ölluni mjalla; máli hans verð-
ur frestað fram yfir kosningar.
—-----------
Ur bænum
Herra Tión Ólafsson kaúpmaður
frá Leslie var staddur hér um
helgina. Sagði alt gott þaðan að
frétta.
Herra G. Skúlason frá L'ikota
Ijiður jress getið, að hann liafi haft
bústaðaskifti og sé nú fluttur til
Munich N. Dak.
Menningarfélags fundur verður
haldinn 1 kveld, fMiðvikudagskv.J
í Únítara kirkjunni. Hr. Hjálm-
ar Gíslason flytur erindi. Allir
velkomnir.
Miss Margrét Vigfússon frá
Edinburg N. D., er ný komin til
borgar og mun dvelja hér fyrsf um
sinn. Hún lætur hið bezta yfir
högum manna svðra og biður Lög-
berg að flytja kunningjunum þar
kæra hveðju sína.
Aðfaranótt þriðjudags 22. okt-
óber, andaðist að heimili sónvr
síns, Þorsteinn Þ. Þorsteinsson,
723 Beverlev stræti hér í borg
öldpngurinn (Þorsteinn Þorstems-
son. Fyrrum að Upsum í Svarf-
aðardal á íslandi, hartnær 8> ára
að aldri, og búinn að vera b’indur
um 24 ára tima. Jarðarförin fer
fram frá 723 Beverlev St., fimtu-
daginn 24. okt. Greftrunvr=iði
framkvæma prestarnir séra Rún-
ól'fur Marteinsson og séra Rögn-
valdur Pétursson.
Helztu æviatriða hins látna
verður síðar getið í þessu blaði.
Gleymið ekki tombólunni, sehi hald-
in verður 7. Nóv. til hjálpár ísl. stúlk-
unni veiku. Konurnar, se r ti’ hennar
efna hafa lagt hart á sig og orðið vel
ágengt. Ein þeirra hefir t. d. safnað
hátt á annað hundrað dráttum og alt
að hálfu hundraöi dala að auki. Menn
af öllum stéttum og ýmsum tungum
haía tekið málaleitun Jveirra svo vel,
að jafnvel surnir "útlendingar” hafa
værri staðið þeim “löndum” á sporði,
er bezt hafa gert og jtekkja jjó allir
örlæti þeirra, er líkt stendur á. En við
getum ekki vænst að framandi jjjóðir
sæki tombóluna; i'ið vcrðum að kaupa
alla drættina sem konurnar hafa dreg-
ð saman með súrúm sveita Látum
siást, að okkur sé það Ijúf skykla.
Nánara auglýst næst.
Á þriðjudagskveld ð var söfnuðust
tokkrir vinir og kunningjar Mr. og
Mrs. Stefáns Johnson, 68t Agnes
stræti, saman og hcimsóttu þau hjón
að óvörum í tilefni af j)ví, að 30 ár
oru liðin frá gifting J>eirra. Slík
samkvæmi eru hér í landi nefnd
“perlu-brúðkaup”. Dr. Jón Bjarna-
son hafði orö fyrir gestum og afhenti
Mr. og Mrs. [ohnson gjafir, henni
hring settan perlum og honum perlu-
setta slipsis-nál. Mr. Johtison J>akk-
aði gjafirnar og velvild þá, sem heini-
sókn jjessi bæri vott ttm. Síöan var
sunginn brúðkaupssálmurinn: “Hve
'ott og fagurt”. Þá voru fram born-
ar veitingar og skemt sér við samræð-
ur og að syngja íslenzka söngva fram
undir miðnætti.
Dr. O. Björnsson er nú fluttur
frá Victor stræti jtar sem hann
hefir búið nokkuð á annað ár og
að 810 Alverstone stræti. Hefir
hann fengið sér nýtt talsrmanúm-
er Garry 763.
Svo er til ætlast að kirk’’a
Immanúelssafnaðar, að Wynyard
verði vígð 27. þ. m. Vígsluna
framkvætnir forseti kirkjti félags-
ins séra Björn B. Jónsso-i og hefst
sú athöfn kl. 2 á nefndum degi.
Nokkrir landar vorir hér ve tra
kváðu ráðnir til íslandsferðar í
•haust. Ilefir herra II. S. Ba d.l.
hóksali sagt oss að þeir feð?ar
Bjarni Jónsson, snikkari og Jón
sonttr lians muni leegja af stað
austur um haf 12. Nóv. næst kom-
andi og ef til vill einhverjir fleiri
sem verða þeim samferða.
Herra A. S. Bardal, útfarar-
stjóri. biöur Lögherg að geta jtess,
að miklar likur séu á því, að kæ’'k-
að verði verð á grafre’tum Jianda
fjölskyldum í Brockside Cemetrv,
og að þessvegna v.æri hygg’le^t
öllum, sem ætltiðn sér að eignast
bar fjHskvldimrafreUi, að láta
ekki dragast að festa kaup t þeim.
Herra Skúb’ Ri^fússon frá Mary
UíH og Ge’rrinmir P'ítnrsso” frá
Narrows komu hingað í vikunni,
Kensla i Laugardagsskólanumi
byrjar væntanlega á fyrsta vetrar-
dag, á laugardaginn kemur, 26.
þ. nt. í sunnudagsskólasal Fyrstu
tút. kirkju, kl. 2 e. h. Öll börn
og unglingar velkomnir, hvort sem
þeir eru í söfnuðinum eða ekki.
Kensla er ókeypis, en nemendur
hafi með sér ritföng og lesbækur
eins og í fyrra. Vér vitum að öll-
um íslenzkum foreldrum, sem
unna feðratungu sinni, verður
Ijúft að styðja að því, að börn
þe;rra liagnýti sér þessa kenslu, og
að ]>au líta eftir ])ví, að börnin
sæki skólann sem bezt í vetur.
Ennfremur væri æskilegt, að þeir
kennarar, sem við skólann kerdu
í fvrra, kæmu í fyrstu kenslusttr’d
á laugardag:nn kemur, ef þeir
mögulega gætu, og ennfremur þeir
aðrir, sem vildu gera svo vel og
h’álpa til við kensltt í vetur; ksnn-
arar voru altof fáir i fyrra, og
ætti það svo að vera, að kennara-
skortur þvrfti ekki að standa
skólanum lengur fyrir þrifurn.
A skemtiferð til Islands.
Eftir A. S. BARDAL
III. j Sendimaður frétti á leiðinni, að
Næstu tvo daga var góður þerr- bóndi væri í kaupstað með hest-
ir en taða rnikil lá óhirt, og fór- ’nn, og snéri þangað, en þá hafði
1 um við til aö' þurka Tiana og hirða. I bóndi lofað öðrum hestinum og
í Eg dró sarnan heyið með borði og fengið vel í staupinu og nesti með
í einum hesti, sumt í múga, en sumt j sér. Eigi að síður bar sá upp er-
alla leið heim í tótt. Óvíða eru j indi sitt vsetn sendur var, kvað
| hlöður enn komnar í Miðfirði. ! Böðvarssonu vilja finna bóndann
Þann 19. júlí fóruni við i góðu
veðri frarn að Efra-Núpi, og sett-
uni við bræður niður undirstöðu
úr steinsteypu undir legstein á
leiði moður okkar og bjuggum um
og sjá liestinn, og það hretf. “Jiá,
þá vil eg íinna”, mælti hann, og fór
af stað með sendimanni. En þegar
þe’r voru komnir hálfa leið, valt
bóndinn af hestinum og komst ekki
eins traustlega og unt var. Að I lengra; stóð hinn dyggi sendimað-
Jakob J. Brlendsson.
því búnu riðum við su'ður á heiði
untlir kveldið, að veiða !ax. cn
gamli Björn á Aðalbólj var meö í
j förinni og Ragnheiður Lindal frá
Núpi. Yið veiddum tvo laxa, er
! ])ótti furðuleg hepni, með þvi að'
j þar hafði aldrei fengist lax í
I mantia minnum, þó fu1l séu þar öll
vötn af silungi. Ungfrúin reynd-
I ist rösk til veiðiskapar og álmga-
söm um það, að við færunt ekki
| erindisleysu.
Daginn eftir fórum við að
| Húki. að he'msækja fræn.lfólk
; ÖHu dfáttur minnar og höföum þar
j nijog góðar viðtökur. Ekkja
Jónasar sál. býr þar, móti Stefáni
syni sinum, móðir konu Ásm.
J ihannssonar í Winnipeg. Þau
systkinin. Stefán og Arndas riðu
nteð okkur um kveldiö að Litlu-
Þverá, en þar búa frændur Mar-
grétar konu minnar, Guðmundur
Sigmundsson og Jón sonur hans.
Litla-Þverá er lítið, ett farsælt kot,
landssjóðsjörð þartil nú, að jxtir
feðgar hafa keyft hana. Guð-
mundur hefir hýst þar mjög lag-
RéH-rvlí-rifRríi an -Takob var 1 Washington sótti
KettorsKmara emoæu- |hann kvöidskói*. og sýndi mes því
Íð 1 » PlílhÍli a tO. i hve gjarnt honum er að færa sér
____ 1 í nyt hvert tækifæri. sem býðst,
þAðsentJ t'l að víkka sjóndeildarhringinu cg
Jakob J. Erlendsson að Hensel, j auka mentun á:na- Síðan hefir
N. Dak. sækir við íhöndfarandj 1bann stundað búskap. , .
kosn’ngar um réttarskrifara (C\e k T’að er bændastéttinni sómi þeg- j c'áa : v'( v°rum lTar um’ noUina 1
of Court) embættið í Pembina ,'ar eins vel fær maður úr hennar bezta >flrlætl; en dagmn eftir nðu
Countv, undir flokksmerkjum j hópi og Jakob Erlendsson, býðttr beir teð&ai a leið með okkur °S
Repúbltka. Siðan Jakob kom frá U:g fram til vandasamrar stöðu og I MarSret kona Guðmtmdar, sem
íslandi sem lítill drengur árið er viðurkendur af öllum að vera
1883. hefir hann 0% wt átt he:ma ! vel til hennar hæfur. Stéttarbræð-
í Pembina County, og þekkir því j nr hans ættu þvi að sjá sóma sinn
út i æsar allar ástæður sveitarinn- 1 hvi að greiða atkvæði sín með
honunt fiinta nóvembér í haust,
heldur sér vel, þ<) farin sé fast að
eklast,
Xæstu daga var eg viö laxveiði
í Miðfjarðar á með mörgum öðr-
um, en til þess starfa kunni eg vel
í gamla daga, hafði lika búið mig
vel út i slarkið, áður en eg fór að
heiman, og hafði gaman. af veiði-
ar, ttm leið og hann sjálfur er
þektur af öllttm sem einn af efni- ; ekki vegna þess að hann er bóndi,
legustu ungu bgendunum í bygð-1 heldur vegna þess að hann er á-
inni, ágætlega hæfur til að gegna j gætlega fær t l stöðunnar, og mun
opinberum stör.'’um, áreiðanlegu' j verða stétt sinni til sóma ef hann j * 'aPnum-
og vanda'ður i alla staði. !er kosinn. Bændur ættu að taka j F.inn daginn riðum viö vestur
Jakob T. Erlendsson er fæddur j l)att 1 opinberam störfum hlut- fyrir Hrútafjarðarháls til Borðeyr-
ar. Hún má heita lík því, sem hún
að Jökli í Evjafirði. Hann er son-I tallsleSa vlð þýðingu bændastétt-
ur Jóhanns Erlendssonar og konu j arinnar 1. mannfélagtnu. En því
hans Sigurhjargar, og hafa þau j aðeins veröur það, að færir menn
hjóti síðan 1891 átt heima í nánd | nr þeirra hópi nái kosningu, er
við Akra, N. Da’k., og eru öllum I l)eir bjóða sig fram.
að góðu kunn, er þau þekkja. j Þegar velkyntur maður sækir
Jakob nant vanalegrar alþýðuskóla- j um emlxætti, er oftast talið sjálf-
mentunar, en ástæður leyfðu ekki j sagt að hann fái atkvæði heima-1 era nú orðnar allmárgar á Islandi,
að hann héldi áfram skólaveginn. j fyrir ekki einungis hjá flokks- j og er sagt, að þær háfi bætt prísa
var, þegar eg fór að heiman fyrir
20 árum, að öðrtt en því, að: þar er
koniin símastöð, gistihús verið
bygt að nýjtt og tvær búðir eru þar;
Ris á aðra, en hina á félagsverzl-
tin bænda. Þessar pöntunarbúðir
En misjöfn eru þau not er menn
hafa af alþýðuskólamentun. Er
bræðrum, heldur án tillits til j að miklum mun, en kraft vantar
flokka. Bygðin öll í vesturhluta fsumstaðar til að drifa þær eins vel
það ljós vottur þess hvernig sá, er j Pembina County ætti að sjá sóma j og-þyrfti. Björn Hinriksson, jafn-
hér um ræðir, hefir fært sér al- | sinn í því að greiða atkvæði méð j aldrj minn og gamall leikbróðir, er
þýðuskólann i nyt, að hann talar j heimamanninum, ekki einungjis j póstafgreiðslumaður og ráðsmaö*
og ritar enskt mál eins og bezt
gegnir, svo engum mundi til hug-
regna þess að hanti er hein*tmað- j nr hjá ekkju Jóns Jasonssonar,
ur, heldur vegna jæss að hann er j sem heldur vertshúsið. Það var
Safnaðarfundur verður haldinn
í sunnudagaskólasal Fyrstu lút.
kirkju að kveldi næstkomandi
])riðjttdags kl 8. Á fundi verður
stadr’ur forseti kirkjufélagsins séra
Björn B. Jónsson og ávarpar söfn-
uð’nn og mnn minnast á öll þau
nauðsynjamál innan kirkjuf 1 gs-
ins, sem honum liggja á hjarta. Á
eftir gefst safnaðarmönnum tæki-
færi til að ræða bendingar, og til-
lögur forseta og beitia að hon”mi
spurningum viðv kjandi kirkjufé-
lagsmálum yfirle'tt. Fundttr þes-i
v-erður einstakur i sinni röð ei ’S
og sjá má af því, sem þegar hefir
verð sagt og vill Lögbe-g leyfa
sér að hvetja. alln safnaðarmeðl:mi
fil að sækia hann. Mtmið eft:r
að koma sfundvislega kl. 8. á
þriðjndagskveldið kemur.
ar korna að neita að hann sé vel j að allra dómi ágætlega vel hæfur j
vaxinn stöðu þeirri, er hann sækir | i stöðuna, og mundi verða bygð
um. í ^Akra Township hefir ; s'nni til sóma, ef hann er kosinn.
Jakob gegnt störfum hreppsnefncb í Ekki væri það hrósvert af ís-
armanns (supervisorj tvö kjör- j lendingum að greiða atkvæði með
tímabil, og virðingamanns ('ass- jmanni úr sinum liópi einungis af
essorj eitt hjörtimabil, og farist j þeirri ástæðu að hann er íslend-
það ágætlega. Enda verið kos’nn j ingur, án tillits til þess hvort hann
án þess að sækjast eftir stööun- j er stöðunni vaxinn eða ekki. En
um, Arið 1907 var hann skipað- j það viljum vér fullyrða að enginn
ttr sem einn af aðstoðarmönnum ; fslend'ngur, ,sem í haust greiðir
lögreglume-'starans fser8’eant-at- ; ;vtkvæði sitt með Jakobi J. Erlends-
annsj í sambandsþinginu í Was- syni fyrir réttarritara, þurfi í þvi
hington. Og 1909 var hann skip- j aö láta stjórnast af þjóðernishvöt-
aður aðstoðarskrifari Senators M. urn eínum, heldur getur hver og
X. Johnson frá N. Dak., og gegndi ; einn fundið til þess að hann hafi
hann þvi starfi þartil Senator kosið Iiæfan mann, sem verða
Tohrison dó, 23. sept. 1909. Með- j mum þjóð sinni til í
soma.
Muniö eftir samkomu kvenfé- j Tngibjörg Johnson, fædd i Stóru-
lags Fyrsta lúters'ka safnaðar. j tungu í Bárðardal í Þingeyjar-
Ilún verður haldin að kveldi sýslu 7. febr. 1870. Hún fluttist
þakklætishátíðarinnar 28. þ. m. J með foreldrum sínum og bróður J.
Mjög vandað prógramm verðar k. Johnson hingað vestur. Faðir
og veitingar sömuleiðis. Sam- , hennar var Jón Jónsson, sem and-
koman hefst uppi í k:rkjunni og aðist 1883. en móðir, Hillur
sfýrir þeim hluta hennar, Dr. Jón Joiinson ,sem enn er á lífi. Tólf
Bjarnason. Síðari hluta samkom- ára gömul veiktist Jónina sál. af
ttnnar, sem fer fram 1 sunn”d gs- nýenusj-úkdómi, sem reyndist ó-
skólasalnum, stýrir séra Rúnólfur læknandi og dróg hana t:l dauða
Marteinsson. t6. þ. m. Bæði hróðir henna- og
trióðir voru viðstödd andlát henn-
J Tónína pál. Johnson, sem andað-
ist nýskeð 1 Portage la Prairie var
' jarðsett 18. þ. m. Jarðarrörn fór
fram frá 343 McGee stræti hrim-
ili T. K. Johnson’s, bróður hinnar
'átmi. að v’ðstöddii fjöldt fóUrs.
Hin látna hét fullu nafni Jónína
ar.
Herra Magnús Sigurðsson frá
gaman'að hitta Bjössa. Meðan við
stóðum við á Borðeyri kom þang-
að Margrét Skúlason frá ísafirði;
hún var um allmörg ár í Canada
en hvarLheim, er Helgi bankastjó i
bróðir hennar misti honu sína frá
8 börnum, og hefir staðið fyrir
heimilj hans si.ðan ; einn af drengj-
um Helga var á Bjargi og kom
hún að sækja hann og hafði í för
með sér Guðnýju, elztu bráðurdótt-
ur sina, og urðu þær okkur sam-
ferða austur.
Við ’komum að Reykjum og
Tannstaðabakka og fengum Einar
gatnla tij að smíða skeiðar handa
okkur, og gerði hann það með
sóma; hann er mjög ern ennþá.
Að Sveðjustöðum komum við og
hittum Eirik frá Stóru-Giljá, er
þar býr. A öllum þessum tæjum
höfðum við góðar og vinsamlegar
viðtökur. Á leiðinni austur yfir
hálsinn mættum við þrem sonum
Böðvars, er eitt sinn bjó á Reykj-
um, hálfbræður Ingolfs P. Bowry
í Selkirk, Man., þetr böfðtt haldið
hestamarkaði austur í sýslu og
v'oru á suðurleið. Þeim var boðið
brennivín, en þeir afþökkuðu. Þá
húrraði eg svo hátt, að undir tók
1 Eiríksjökli, sem er ]>ó meir en
dagleið í burtu. Það er ekki oft,
að maður mætir hestakaupmönn-
um, sem hafna brennivmi, á háls-
ttm uppi á íslandi. ,Það hefði
Oak Point var staddur hér í b'>n-i,borið við í för þeirra bræðra. að
um á þriðjudaginn. Ha"n býst j þeir sendu mann til bónda nokk-
i’ið að rivtja sig til Reykjavík P. urs, að fala hest, sem hann átti.
O. bráðlega.
óvenjulega stóran, eina 56 þuml.
ttr yfir honum og hélt í hestinn
stóra. og gat ekkert að gert. Marg-
ur Lev;ti fór þar um farinn veg
og létu sig engu skifta þessi vand-
ræði. Loks bar þangað a$ sam-
verja sem gaf það góða ráð, að
taka bónda og taða hann í Mið
fjarðará. var það ráð' tekið að kaf-
færa hann í ánni, eti honum brá
svo við, að hann tóik að mæla og
stökk á fætur síðan og reið með
sveininum það sem eftir var leið-
arinnar. Hann mun hafa httgsað
sér, aö setja nógtt hátt verð á
hrossið, 220 kr., en er kaupmenn
gengu að því, þá heímtaði hann
tveggja daga kaup fyrir túrinn og
það fékk hann. Mælti hann þá,
er hann stakk peningunum i vas-
ann, að það hefði orðið sér dýr
flaska, sem hinn kaupandi hests-
ins hefði gefið sér. ef hann hefði
ekki verið laugaður í Miðfjarðará.
Þess lét hann líka getið, að önnnr
flaska hefði orðið sér dýr í þeim
sama kaupstað skömnnt áður, sú
langdýrasta koniaksflaska sem
hann hefði nokkurntíma drukkið;
meðan hann var undir áhrifum
hennar skrifaði hann undir ábyrgð
fyrir peningaláni, er hann varð s:ð-
ar að standa skil á. Mörg dæmi
mætti finna þessu lík heima á fs-
landi.
Næstu daga notuðum við til að
ganga á milli góðbúanna og heim-
sækja frændfólk og foma kunn-
ingja í Miðfirði og Víðidal. Einn
daginn gengum við frá legstein-
unum í Núpa kirkjugarði, og vona
eg að hanh fái að standa þar »
næði og að Núpdalssóknar fólk
láti það ekki við gangast að garð-
urinn sé eyðilagður, eins og svo
víða hefir orði’ð á Islandi. Við
komum að Neðra-Núpi og að
Bjarnarstöðum og bauð Sigríður
húsfreyja, frænka konu minnar,
að lána okkttr hest til Reykjavík-
ur, og þáðum við það með þökk-
urn. Aö Aðalbreið komum við,-
})arsem konan min er fædd; hún
kannaðist j)ar við marga beria-
þúfu og örnefni, þó ekki væri hún
rrema 6 ára, er hún fór l þaðan.
Jóliann Kristófersson býr þar og
Ingibjörg Guðmundsdóttir, og
tóku ])au* okkur með alúðlegri
frænfisemi. Á Aðalbóli býr Jón
Benediktsson, einn rikasti bóndi í
Miðf jarðardölum; j)ar er laglega
bygt og myndarlega um gengið og
þar sá eg hlöðu fyrir töðuna, sem
er einstakt i dölunum. A Aðal-
bóli var okkur borinn matur, og
get eg þess af þv», að það er fá-
gætt, aðfbjóða ókunnugum mat á
bæjum, j)ó ]>eir komi á matmáls-
tímum, heldur kaffi og kökur, og
mun j)að stafa af misskildri gest-
risni, fólk vill ekki bjóða gestum
sama mat og heimilisfólkinu er
skamtaður, heldur taka þeim með
viðhöfn; til þess fer langur tími,
sem er dýrmætur bæði heimamönn-
um og ferðafólki, en:la er borð-
haldið oft margréttað; til dæmis
að taka taldi eg 13 rétti á borðum
á einum bóndabæ, þarse n við kpm-
um. Við riðum f á Aðalbóli að
Hnausakoti; þar býr Rögnvald.tr
Lindal, og var í önnum einsog
aðrir, við heyskapinn; hann er
forsprakki Goodtemplara féhgs-
skaparins í bygðinni og du legur
maður til alls sem hann á annað
borð gefur sig við. Þaðan fóram
við yfir ána til Skárastaða; þar
kannaðist eg við mig, þvi áð þar
var síðasta heimili mitt á Islandi,
Synir Guömundar búa þar nú, sem
áöur var í Hnausakoti og voru þeir
bræður að byggja upn bæinn. Þar
tók eg eft'r því, að ein elétta í
túninu, sem pabbi minn hafði lát-
ið slétta, var orðin að smáu þýfi,
Eg hugsa, að ástæðan sé sú, að
frost hafi ekki ver’ð komið úr
CFramh. á 2. bls.J.