Lögberg - 16.01.1913, Side 5
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAE 1913
V
ar vísur aldrei lioniun eignaðar.
Hann var prýöilega hagoröur og
kann eg fjölda vísna eftir hann;
en eg hef svarið við hár mitt og
skegg feins og Tyrkinn) að be a
ekki i þann bakkafulla læk, al-
þýðuvísnalækinn. — Það seni mér
geðjast sérstaklega vel að blaðinu
fyrir, er hvað það birtir margar
góðar ritgerðir og luigvekjur og
annan fróðleik úr íslenzkum blöð-
um og tímaritum, sömuleið'is
ferðasögur landanna héðan að
vestan heima og fl. o. fl.— Ferða-
saga Arinbj. S. Bardal var sérstak-
lega ítarleg og myndarlega skrif-
uð. Hann virðist hafa tekið eftir
flestu og hafa viljað kynnast sem
fkstu. og siðan dæma nokkurn-
veginn hlutdrægnislaust; hrósa þvi
sem hrósvert væri en finna að
hinu. Virðist honuan hafa tekist
þetta æði vel. Ekki. er þó laust
við að sjálfsþótti hins sclfmadc
man’s, skini dálítið i gegn sumstað-
ar og að hann sé 'helzt t’l tiltekt-
arsamur í einstöku tilfellum, án
þess þó eg vilji kalla það remb-
ing. Slikt er í raun og veru af-
sakanlegt.
J>að tilætlunin, að flytja ekki aðr-
ar en þær, sem ritstjórar blaðsins
kunnu, eða sem J>eim áskotnað st
við tækifæri, en bráðlega tóku les-
etidur blaðsins ráðin af; hver sendi
|>ær beztu, sem hanti krnni, og
þannig er safnið til orð ð. Að
sumum kunni að hafa J>ótt e'tt-
hvað að J)vi safni og hald ð að-
finningum sinum freklega í lofti,
er ekki takandi til. Ekki hnekkir
])að vinsældum visnanna. og í
léttu rúmi liggur }>að þeim, sem
að því vinna. *
Vitanlega kotn enginn “remb-
ingttr’’ fram i ritgeroum herra A.
S.. Bardals hér í blaðinu. en sá
J)ótti. sem hr. S. M. þykir “afsak-
anlegur", er meira, hann er eð’i-
legur og jafnvel sjálfsagður. Þótti
*er ekki altaf vondur íilutur, heldur
mikltt fremur venjulega góður
kostur og sjálfsögð fylgja þeirra,
sem eru nokkirð fyrir sér. Þeir
sem liafa dvalið i þessu landi um
nokkurn tíma og kunna að taka
eftir |)ví, sem J>eir sjá qg ‘heyra,
ættu aö vita J>etta. En nú hefir
Mr. Bardal alls ekki sýnt neinn
toluverðan sjálfs}>ótta, og ]>ví sizt
En heyrðu, vel á minst. Seg | "rembing" eöa hroka. Hitt er
mér hvernig stendur á því aðiekki nema sjálfsagt, að það komi
Lögberg oftast nær og Heimskr., fram i ritgerð lians, að hann var
hafa þátrðina af sögninni að hanga uýkominn úr hinum stórvöxuu og
♦4* HHHHHH* H* 4-4’ HHHH ♦ ♦'i* H H ♦4> +4’
Greiðið atkvœði yðar með
ALLAN L, MAGLEAN
fyrir
Board of Control
Mánudaginn 20. Janúar 1913
Hann er maður sem lýtur eftir hag bæj-
arins og sér um réttindi bæjarmanna, hver
sem í hlut á. Merkið kjörseðil yðar þannig:
Maclean, Allan L. X
hangdi (en ekki hékk?). Manst þú
noldaini tíma eftir að Jm heyrð'r
mann á Suðurlandi segja: Eg
hangdi þar í 15 ár, t. d. eða: Hann
hangdi altaf á horriminni? Aldrei
heyrði eg það. Er ]>aö Norð-
lenzka eða hvað? Eg er svo sem
ekki að bera á móti að ve'a kunni
að það sé málfræðislega rétt, þócg
viti það ekki, cn það var ekki
svona í minu kveri og þess vegna
bið eg þig nú a'ð svara mér uppá
þetta annaðhvort i blaðinu eða í
prívatbréfi því, er eg vona að fá
innan skamms frá þér.
En “prcctcrca ccnseo'
ekki þvi sem eg nefudi
fyrst í bréfinu.
Þinn einl.
Signrður Magruísson.
starfsömu borgum og löndum hér
vestra og i Evrópu, ]>egar hann sá
ættjörðina aftur, og hafði sjálfur
unnið • rösklegt dagsverk, bezta
part æfi sinnar, sem borgari í einu
mesta framfaralandi heimsins.
Þeir sem'eru vanir að láta til
sín taka, leggja þann sið ekki nið-
ur alt t einu, og er það vel, því að
með olbogaskotum áhttgamanna
verða breytingarnar í heiminum,
en með breytingum koma fram-
íarirnar. Að Mr. Bardal dæmdi
um það sem hann sá og heyrði,
með sanngirni, góðvilja og óhlut-
drægni og einstakri ræktarsemi til
ættlands vors, það ættu allir að
i geta séð og verið ánægðir með,
jsem ekki eru þjáðir af viðkvæmni
j nýgræðingsins.
Ekki er eg svo fróður, að eg
kunni að leysa úr þvi með vissu
jlivar á gamla landintt málvenjan
.v ... . _ .. j hanqdi helzt gengst við. Þó hef
Mikrð er vænt til þess að vita, - _ , ” . , , .
* Lögbergi .kvli rakast þa5. a« Undsmj,
gera herra S. M. “ortast" til tef- °,an^ « “ t"8'
urlandi. Et hun er almenn nyrðra,
þá er hún vafalaust eins rétthá
og orðmyndin fékk, ]>ó ekki komi
víða fyrir í bókum og alts ekki í
fornbókum. Gamli Jón rektor
Gleymdu
við þig
Svar til Sigurðar.
is með vístim. Blaðinu hefir bor-
iat þakklæti fyrir það viðsvegar
frá, bæði héðan og af gamla Fróni.
Þees var von, að lærðir smekk-
menn mundii slást í hópinn. Hitt
er síður skiljanlegt, að hann skuli
hafa heitstrengt, að leggja ekki
orö í belg. Ef hann kann stnelln-
ar viítir, sem honum sjálfum þykja
góðar, þá er vel liklegt að öðrum
mundi þykja ‘gaman að þeim, og
vildi aldrei láta skrifa fékk, held-
ur fckk, þó algengt væri það um
alt land, en þegar stungið var upp
á því við hann. að skrifa fcnk, sem
er enn eldri rnynd orðsins, þá var
hann ekki frá því, að það væri
mundi hann hafa stytt einhverjum! re^t’ ,cn var ekkl har®ur a ÞV1’
litla stund, sjálfum sér að baga-jme? su heíSl, ver-
kttisu, ef hann hefði sent oss þær. «* or i" “P>. f.vnr tslands bygg-
pao er varla frasoguvert, )>o hann
hafi þekt þann hagyrðing, sem
hann nefnir, og hafi lært vistir eft-
ir hann, en vísurnar hefðti getað
mg! Málfræðingamir hafa líka
sínar tiktúmr ekki síður en aðrir,
og það getur verið varasamt, að
sniða málið algerlega eftir þeirra
orðiö öðrum til gamans ef verið ! kokkabók. Eg ‘ fyrir rnitt leyti
nmndi vilja ?>'lgja málvenju i
míntim landsfjórðungi, og jafnvel
segja og skrifa hangdi, hvað sem
hálærðir málfræðingar hefðn um
það aö segja. K. S.
Hefnd sjónhverfinga-
hefðu frambærilegar, og því nokk-
. urs virði að koma þeim á loft.
Þessa minnist herra S. M. vonandi
næst, þegar hann skrifar.
Að öðru leyti skal tækifærið
notað til þess að lýsa þvi, að vísttr 1
þessar ent ekki prentaðar vegna !
þess eingöngu, að ]iær séu slípa'ðir
hókmenta gimsteinar, en þann mannSlIlS
prófstein vilja sumir leggja áilT , . TI ,
Ner, heldur aðallega af því aö |'< Unslega 1>ytt ur ensku aí K' H'^’
margttr hefir gaman af }>eim. Þær
eru margar smellnar, hnittilega
orðaðar, stimar lýsa átakanlega,
]>ó stuttlega sé, tilfinningum mann-
legs hjarta, kviða, von, þunglyndi,
“Jæja, herrar mínir og frítr’’,
sagði Sjónhverfinga-maðurinn til
áhorfendanna, “nú hefi eg sýnt
ykkur að dúktir þess er algjörlega
gleði, svo og atvikum eða háttum tomur. Samt ætla eg nú að taka
manna eða eiginleikum, cg mjög
inargar hafa þa'ð til sins ágætis,
sem góður skáldskapur á að hafa,
að segja stuttlega, blátt áfram og
fimlega frá því, sem þær hljóða
um. Mörg góð visa hefir verið
dregin fram úr djúpi gleymskttnn-
ar °g gerð almenningi kunn með
þvi móti, og geymast þær nú i
Lögbergi sem ljóst vitni tim
fyndni, hagmælsku og hugsunar-
hátt þeirra kynslóðar gamla Fróns,
sem nú er horfin eða komin á efra
aldur. Þær eru margar kveðnar
1 geðshræring, gamni og gremju,
þegar höfundamir beita sér til að
koma því sem bezt fram, sem í
út tir hontim skál ineð gullfiskum
i. Sjáið þið nú til!’’
t.'t tim allan salinn lieyrðust
undrunar nppltrópanir frá áhorf-
endunum. “Er ekki þetta merki-
legt? Hvernig getur hann farið
að þessu?” ,
En Skarpskygni maðtirinn í
fremstu sætaröðinni hvíslaði svo
'hátt að allir i kring um hann
heyrðu til lians, “Hann-hafði-þetta-
upp-i-erminni-sinni.”
Fólkið kinkaði kolli til Skarp-
skygna mannsins, og sagði, “Attð-
.vitað”, og svo hvíslaði hver af
öðrum. “ITann-hafði-þetta-upp-i-
erminni-sinni” þangað til þessi út-
huga þeirra býr, og eru þvi gott skýring hafði náð til allra
sýnishorn af ýmsu því bezta sem
með almenningi býr, svo og ef til
> ill ágöllum í hugarfari og hegðun.
Eg fyrir mitt leyti vildi heldur
eiSa vsent úrval af visnasafni Lög-
■^•■gs, heldur en heilt safn af
yæ'ðabókum vorra tíma, þarsem
'ófundarnir að vísu’ geta rímað,
sumir hverjir aS minnsta kosti
^or lta lítH5, en hafa ekki meira til
>t unns að bera helður en það, að
mnnugir, sem nenna að aðgæta
það, geta sagt til, eftir hvcrju
skáldi höf. hermdi það og það
kvæðrð. Rímaður hégómi, cf til
vill rekinn saman með tilburðum
cg látalátum, finnst ekki í góðum
nlþýðuvísum. — Upphaflega var
Næst”, sagði Sjónhverf’nga-
maðtirinn. “ætla eg að sýna ykkur
hina frægu indversku hringi, Þ'ið
takið eftir að þeir eru allir sund-
urlausir, en }>egar eg blæs á þá,
festast þeir allir saman. — Nú!”
Við það sem nú kom tyrir féllu
allir i stafi af tindrtm, og náðu sér
ekki fyr en þeir h“yrðu Skarp-
sk>-gna manninn hvísla; Hann-
hlítur- að-hafa-haft-þetta-Iíka-upp-
í-ermi-sinni.”
Og allir kinkuðtt kolh og hv:sl-
»ðu: “Hringimir-voru-lika-upp-5-
ermi-hans.”
Sviptir Sjónhverfinga-manns-
ins fór nú að verða ískvgg-leg^r.
“Nú ætla eg”, ‘hélt hann áfram,
“að sýna ykkur skringilega sjón-
liverfing. Ef einhver karltmður
vill gjöra svo vel og ljá mér hitt-
inn sinn, skal eg tina upp úr hon-
um eins mörg egg og hver vill
heimta. Takk fyrir hattlánið
hcrra mimi. Horfið nú á.”
llann tindi seytján egg upp úr
hattinum, og i þrjátíu og fimm
sekúndur stóð fólkrð ,i þeirri mein-
ingu að þetta væri óviöjafnanl gt
En þá heyrðist til Skarpskygna
mannsins í fremsta bekknum:
“Ilann - hefir - hænu - upp-í-erm-
inni," og alt fólkið tók undir:
“Hann-hefir-margar-hæntir-upp - í-
ermi-sinni.”
Þetta nægði til til að eyöileggja
undranina yfir þessari sjónhverf-
ing.
Og svona hélt þetta áfram.
Skarpskygni maðúrinn kom þvi
upp, að auk skálarinnar og liringj-
anna, og hænsnanna, hefði Sjón-
livcrfinga-maðurinn marga spila-
bunka, stærðar brauð, brúðurúm,
lifandi héra, fimtiu centa pening,
°g niggustól upp í ermi sinni.
Sá góöi rómtir sem íraman af
hafði verið gjörður að Sjónhverf-
inga-manninum fór stöðugt þverr-
andi. f lok samkomtmnar tók
hann sig þó til, og var auðséð að
nú ætlaði hann að gjöra eitthvað
sem vert væri tim ac tala.
Herrar mínir og frúr”, sagði
hann, “ai endingu ætla eg að
sýna ykkur mjög merkilega Japan-
ska sjónhverfing sem nýlega hef-
ir verið uppgötvuð í S pperary.
Viljið þér herra minn gjöra svo
vel að fá mér gullúrið yðar sagði
Itann; og snéri sér að Skarpskygna
manninum?”
Honum var fengið úrrö í hend-
ur.
“Og viljið }:>ér gefa hut leyfi til
að láta úrið i mortélið það ama,
og slá það í mola?” spurði hann
með ákefð.
Skarpskygni maðurinn brosti. og
hneigði sig ]>essu til samþykkis.
Sjónhverfinga maðurinn lagði
úrið á mortélið, greip hamar sem
lá á lx>rðimt, og strax heyrðist
hrothljóð mikið. “Hann-hefir-
troðið-þvi-upp-íemti-sina,” hvíslaði
Skarpskygni maðurinn.
“Og viljið þér leyfa mér að
klippa nokkur göt á vasaklút’nn
j'ðar?" hélt hann áfram". Þakka
yður fyrir. Nú, nú, áhorfendur
góðir, þið sjáið að hér em eng!n
brögð i tafli. . Þið sjáið án efa
götin arna skýrt.”
Nú var ánægju svipur á andl'ti
Skarpskygna mannsins. Hér var
loksins nokktið virkilegt, og þess
virði að eftir þvi væri tekið.
Og viljið þér nú gjöra svo vel
að fá mér silkihattinn yðar, svo
eg geti dansað á honum. Þakka
yður fyrir greiðviknina.”
Og Sjónhverfinga-maöurinn tróð
í sk>ndi ofan á hattnn, og sýndi
hann svo allan brotinn og böglaðán.
“Máske þér vilduð nú fá mér
celluloid kragann yðar, svo eg geti
kveikt i honum við kcrtaljós'ð það
arifa? Ástar þakkir. Og nú lang-
ar mig til að brjóta gleraugun yð-
ar með hamrinum minum. Takk
fyrir.”
En nú fór Skarpskygna manninn
ekki að gilda einu. “Þetta er
nú að veröa skilmngi mínum of-
v.txið. Eg verð að komast'að því,”
lu'islaði liann.
Það var steinhljöð í salnum, og
allt' störðu á það sem fram fór.
Þá rétti Sjónhverfin^-i-maðurinn
úr sér og sagði um leið og ‘hapn
leit kttldalega til Skarpskygna
mai.ns’ins: “Herrar minir og
í úr! Eg bið vður að nvnnast
þess, að með leyfi þessa manns
hefi eg brotið úrið hans osr trler-
I atigun, klipþt göt á vasaklút'nn
hi-ns, brent kragann hans, 07 st:g-
|;S á hattinn hans. Ef hann v:ll nú
!ennfremur leyfa mér að mála
grænar rendur á treyjuna sína, og
binda axlarböndin i hnút, skal eg
noð ánægju skemta ykkur með
]:• ví En ef ekki, eru missýning-
a:nar þúnar.”
í sömu svipan tóku 'hljóðfæra-
leikendurnir að leika ynd slegt lag.
Tjaldið féll, og fólkið fór út al-
gjörlega-sannfært um, að þaö væru
þó til brögð, sem ekki gjörðust
upp í enni Sjónhverfinga-manns-
ins.’
—Laufbloð.
Indverskt prestssetur.
éÞýtt af Kolb. Sænnmdssyni.J
Grein með þessari fyrirsögn birtist
fyrir nokkru í “Luthcran Church
Work" eftir Miss Mary R. Lowe, trú-
boða i Gunter á Indlandi. Af þri eg
hugði, að suinu fólki íslenzku myndi
þykja skemtilegt og fróðlegt að heyra
hana, sneri eg nokkrum hhita hennar
á vora tungu, og birtist sá kafli hér.
Miss Lowe segir þar frá unguin
manni, kennara í þorpi cinu, sem httij
var í fyrir tveitn árum. Kennari sá
var þá ókvæntur, cn fyrir fáum mán-
uðum gekk hann að eiga stúlku, sem
lokið hafði námi við “Normal Train-
ing School for Mistresses." Hann er
andlegur leiðtogi kristins safnaðar,
þar sem í eru yfir 50 manns, og hjálp-
ar auk })ess til við trúboð í tveim öðr-
tim þorpttm. Hann er þvi prestur
þeirra og heimili hans prests-setur.
“J»að er regla í trúboðsstarfi voru”,
segir höftmdur greinarinnar, “að
söfnuðurinn leggi starfsmanni fagn-
aðarboðskaparins til hús, ef hann
æskir eftir að heimili hans sé 5 þorpi
sínu. Þegar þessi ungi maður k\ænt-
ist, tók söfnuðurinn því til starfa með
að sjá honum fyrir húsi.
“Þetta prestssetqr, einsog vér skul-
uin því kalla það, samanstendur af
einu herbergi, tólf feta löngu og átta
feta breiðti og svölum (verandahs)
jafnstórum, er notaðar cru fyrir skóla
herbergi. Gaflamir og bakhlið húss-
ins eru úr storkinni inoldarleðju, og
veggurinn milli íveruherbergisins og
svalanna er gerður af pálmaviðar-
laufum, sem bundin eru á grind úr
bambusreyr og smurt yfir með mold-
arleðju. Illiðarveggirnir cru að eins
4 til 5 fet á hæð, svo mjög lágt er
undir loftið, en af því að þakið er
æði hátt, cr hæðin góð í miðju.
“Engir gluggar eru til að hleypa
inn Ijósi og lofti, en pálma-laufa-
skilrúmið milli svalanna og íveru her-
bergisins re ekki lofthelt. Og gafl-
arnir eru úr sama efni fyrir ofan þak-
skegg.
“Innanhúss rnunir ero samskyns og
finnast á heimilum alls fátækara fólks
vors. Þar er eitt ríimetæði, sem sak-
ir þrengsla er látið standa úti á dag-
inn, tveir eða þrír kassar fyrir fatnað
þctrra og bækur, fáeinir leirpottar, fá-
ein nicssingarílát og cf til vill ein eða
tvær gleraðar skálar, því gleruð vara
er mikið brúkuö hér af þeim, sem
ekki hafa efni á að kaupa mörg mess-
ingar ílát.”
“Á þessu litilmótlega heimili eru
ungu lijénin að byrja Hfsstarf sitt-
Konan kcnnir nú skólanum; annars
gæti maður hennar ekki hjálpað í
hinum ])orpunum, eins og getið er um
liér að fratnati. Þau eru augljóslega
glöð og ánægð, og eg er sannfærð um
að þau eru að vinna blessunarríkt
verk.” — Laufblöð.
Hvaðanæfa.
—Níu ntánuðina síðustu á árinu
sem leið, fluttust til Canada 334,033
innflytjendur, og af þeim mannfjölda
komu 113,789 frá Bandaríkjum; hitt
frá öðrum heimsálfum.
— Einvigi háði ofrseti þings í
Budapest, er*nefnist greifi Tiza
við annan tiginn þingmann, en 11-
efnið var þingrimma, sem þar
veröur oft. Þeir börðust með
sverðum 32 lotur í meir en
klukkustund, og vorit þá orðnir
svo vígmóðir að þeir gátu varla
uppi staðið. Forsetinn særði mót-
stöðumann sinn miklu sári; en
hinn heitaðist við hann.
VEL GERT
væri það af vinurn voruui og kaupendum blaðe
vors, ef þeir vildu sýna kuuningjum sínum eða
nágröunum kjörkaupin, sem vér bjóðum á
LÖGBERGI, og fá þá til að gerast kaupendnr
blaðsins.
LÖGBERG hefir fengið fleiri nýia kaupend-
ur á þeim tíma, sem af er þessu ári, en nokkru
sinni áður á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa
kaupendur verið eins ánægðir með blaðið og nú.
Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu
fáum vér djörfung til að vonast eft-ir að margir
fleiri bætist við kaupenda töluna.
KOSTABOÐ LÖGBERGS
------------------
NÚ um tíma gefum vér þrjár
sögubækur hverjum nýjum
kaupanda sem sendir oss
að kostnaðarlausu $1.00 fyrir
Lögberg í 6 mánuði, frá þeim tíma
að blaðið er pantað.
/
A
Veljið einhverjar þrjár af þessmn bókum:
1 bei^búðum Napóleons. ... 255 blaðs. 35c virði
Svikamylnun...............414 blaðs. 50c virði
Fanginn í Zenda.......... 243 blaðs. 40e virði
Allan Quatermain..........418 blaðs. 50e virði
Hefnd Mnríónis......... . 298 blaðs. 40e virði
Erfðaskrá Lormes........ 378 biaðs. 40c virði
Ólíkir erfingjar......... 273 blaðs. 35c virði
Kjördóttirin............. 495 blaðs. 50c virði
Gulleyjan .. .............296 blaðs. 35c virði
Rúpert Hentzau........... 360 blaðs. 40c virði
Hulda.....................126 blaðs. 25c virði
Lávarðarnir í Norðrinu .. 464 blaðs. 50e virði
Kostaboð þetta nær að eáns til þeirra,
sem ekki tiafa verið kaupendur Lögbergs
um síða-stliðna þrjá mánuði. - - - -
Kornyrkjumenn!
DÉR eruð vitanlega á-
Kugamiklir um flokklin
á korni yðar og hvaða
VE»RÐ þér fáið fyrir það.
Skrifið oss eftir einu sýnis-
horna umslagi voru og send
ið oss sýnishorn, og þá skul-
um vér sfma yður tafóur-
laust vorn hæsta prís.
Bezta auglýsing oss til
handa eru ánaegðir við-
skiftamenn.’ Með því að
vér vitum þetta af reynsl-
unni, þá gerum vér alt sem
I voru valdi stendur.til þess
að gera þá ánægða.
Óll bréf eru þýdd.
Meðmæli á bönkum.
LEITCH BROS. Flour Mills, Ltd.
(Myllur aO Oak Lakk)
Winnipeg skrifst. 244 Grain ExchXngk.
VETRARNÁMSSKEID
SUCCESS BUSINESS
COLLEGE
Cor, Portage Ave. OK Edmonton
Mánudaginn 6. Janúar.
NAMSGREINAR: Bókhald. hraðrit-
un, vélritun. réttrit-
uji, lögfrœði, enska,
bréfaskrift.
Komið hveiuer sem er." Skrifið idag eftir stórri bók um skólann.
Aritun; Success Business College. Winnipeg, Man.
WinnipegTi Man.
DAGSKÓLI
KVELDSKuLl
Haustnámsskeiðið
nú byrjað
Korn
Eina leiðin, sem bændur vest-
anlands geta farið til þess að fá
fult andvirði fyrir kom sitt, er
að settda það í vögnum til Fort
William eða Port Arthur og fá
kaupmenn til að annast um sölu
þess. Vér bjóðutn bændum að
gerast utnboðsmenn þeirra til
eftirlits með fhttningi og sölu
á hveiti, barley, höfrum og flaxi
)>eirra. Vér gerum það aðeins
fyrir sölulaun og tökum ic. á
bushelið. Skrifið til vor eftir
leiðbeiningum og markaðs upp-
lýsingum. Vér greiðum ríflega
fyrirfram borgun gegn hlcðslu
skírteinum. Vér vísum yöur á
að spyrja hv'ern bankastjóra
sem vera skal, hér vestanlands,
hvort heldur i borg eða sveit,
tu>’ það, hversu áreiðanlegir
vér sétirn og efnum búntr og
duglegir í þessu starfi.
Thompson, Sons & Go„
GRAIN COMMISSION MERCHAKTS
70Þ-708H. Grain Excliange
WINNIPEG. - CANADA
Walker Theatre
Janúar 16. 17. og 18.
Thc Queen of Beuty
VALESKA SURATT
in the New York Casino Succees
THE KISS WALTZ
Original Magnificent Production
Alla næstu viku
Mat. miðvikud. og laugardag
Englands mesti leikari
Nr.LewisWallcr
með aðatoð
MADGE TITHERADGE
I heimsfræga gleðileiknum
A Marriage of Gonvenience
Mail ordersale now open.
Kveldin: Orchestra, $2. $1.50; Balcony
Circl - $|, 75c; Balcony 50c; Gallary 25c.;
Bos Seats $2.
Matinees: Orchestia. $1.50. $1.0»»; Balcony
Cirde, 75c; Balcony 50c; Callery 25c,
Box seats, $1.50.
Vikuna 27. Janúar
„The Quaker Girl“
•’'"~ y’ -T
lu
1
•♦•
♦
•f
X
♦
♦
♦
♦
x
♦
♦
♦
♦
Clara Butt, söngkona. á, Walker
Febr. 27.
ByrjiS nýárið ?a!T8
L-eikhúsin.
Valezca Surratt. hin orðlagða
friðleikstnær, keintir fram á fimtu-
clag.skveld í Walker le khúsi, og
leikur á föstu- og laugardagskveld-
og eins se:nni part dags á laugar-
dag. Leikttrinn er opera frá Vín-
artxtrg, er nefnist “Tlte Kiss
Waltz”, en sá leikur var sýndur í
sífellu í heilt ár á Casino í New
York. Miss Stirratt leikur vel, er
ljómandi frið og svo gbesilega bú-
in, að hverri konu má vcra unun
að því arð horfa upp á þá prýði,
þó að viti karlmannanna kunni
að vera það ofvaxið að finna til v
hennar. Leikurinn er hljómfagur
og gamansamur og er sýndur af
stórum leikflokk.
Ein helzta sýningiti á Walker
þennan vetur er það, að Lewis
Laller, einn helzti leikarL á Eng-
landi, kemur með flokk sinn og
sýnír á Walker leikhúsi þann 20.
janúar, sem er raánudagskveld,
þann fræga leik frá dögum Lod-
viks XIV, sem heitir “A Marriage
of Convenience”, og sýndi hann
leikinn Játvarði konungi 7. eítir
beiðni hans. Miss Madge Tithe-
radge, forkunnar fögur og vel
gefin stúlka, leikur helzta hlút-
verkið.