Lögberg - 06.02.1913, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.02.1913, Blaðsíða 1
SENHIÐ KORN YÐAIt TIL ALEX. JOHNSON & CO. OHAIN f'XCHANOl'. w INMPEÍl INA lSLENZKA KORNFÉLAGS I CANADA q. BÆNDUR Því ekki senda okkur hveiti ykkar til sölu Við Ketum útvegað hæsta verð á öllum korntegundum. Við er- um ísfenzkir og getið þ ð skrifaðokk- ur á íslenzku ALEX. JOHNSCN & CO., Winniper, Man. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1913 NÚMER 6 Stríðið byrjað aftur Teknar eru aftur til að syngja stórbyssumar viö Chatalja vigin og bera boS frá bandamonnum á Balkanskaga, aS þeir vilji ganga niilli bols og höfuðs á hinum marg- hrjáða Tyrkja, ef öllum kröfum þeirra er ekki gaumur gefinn. Tyrkinn hefir látiö af höndum öll lönd sin í Evrópu nema nesið sem Mikligarður stendur á, en Adria- nopel vill hann með engu móti sloppa og heldur ekki þeim ey- löndum sem liggja i Grikklands- liafi fyrir Hellusundi. l*etta hvorttveggja vilja bandamenn eignast, auk allra annara landa í Tyrklandi, Evrópu megiti. og Krít- ey og aðrar eyjar í Grikklands- hafi. Tyrkir standa enn á sínu máli, með því að Þjóðverjar sikár- ust í leikinn, kváðust ekki mundu þola, að tekiu væri snerð af lönd- um Tyrkja i Asiu, og eyddu með þvi þ'eim ótta, sem Tyrkjum hafði staðið af hótun Rússanna. Tal- að er það nú, að sögn b’aða, að> þeir samningar komizt á, að Tyrk- ir láti að vísu Ad ianopel, en .gegn þvi, að viggirðingum bæjar- ins verði eytt, og tyrkneskir þegn- ar hljóti full réttindi og lagavemd. En sumir telja, að Tyrkir liafi boðizt til að sleppa þeim hluta horgarinnar, sem stendur fyrir norðan fljótið Maritza. gegn þvi að^ þeir fái að halda hinum. En eigi að siður er nú skothriðin haf- in á ný með víglcgu tali af hendi bandamanna um það, að þeir skuli ganga milli bols og höfuðs á hin- um heiðna og hamramma Tyrkja. Rösklega gert. Einn morgun ikv knaði í húsi á Roslyn Road; vinnukona hljóp upp á loft að vekja hjónin, eú síð- an til herbergis síns, að bjarga ein- 'hverju af dóti sinu; liun skelti hurðinni í lás i ógát, og þcgar hún vildi opna, snóri hún af sneril nn og var þá innilokuð og illa kom’n, er húsið var fari'ð' að brenna og herberg ð fult af reyk. Húsbænd- ur hennar voru komnir út og heyrðu engin köll hennar. Lög- regluþjónn kom að og baö frúin hann að fara inn i reyk’nn og ná loðkápu fyrir sig ef hann gæti. Hann heyrði til vinnukonunnar og brauzt inn til hennar; var þá stig- nn ófær, 'svo hann braut glugg- ann og gat náð i vatnsrennu af þaki; lét hann jungfrúna setjast á háhest á herðar sér og handstyrkti sig ofan á jafnsléttu, og kom henni ofan heilli á húfi. Lög- skunda viða um borgina, brutu glugga í stjórnarbygg ng. m cg 1 stórum búðum. Hafð. þá lögregl- an nóg að starfa, bæði að verja kvenfólkinu að ik.mma eignir manna, og sundra flokkum þe.rra og loks vernda ikvenfólkið sjál.t. Stórir 'hópar af götústrákum og allskonar samansafni fylgdi h n- um vopnuðu valkyrjum, og gerði Meistari Eiríkur Magnússon áttrœður Fundur sá er menningarfél. efndi til i. þ. in. til að m.nna^t æiistarls þessa merka landa vors í Cambr dge á Englandd á afmæl- aðsúg að þeim öðru hve ju, og'isdegi hans, var seitur af forse.a var það; harðsótt, að bjarga þe m öllum úr greipum lýðsins. Eut s nn tók lýðurinn f jórar þeirra, bar þær æpandi að gOobrunni á einu torgi bæjarins og ætlaði að kaffæra þær. Fylk ng ríðandi lög- reglumanna náði þeim loksins úr höndum lýðsins. Þær tvennar tylftir kvenna, sem vildu ná fundi kanslarans, voru teknar fastar. Aður cn sú hersing lagði af stað, héldu forsprakka-n- r e&gjunar ræður til sendikvenna og höfðu í hótunum, sö^ðu það fyrirætlun sína að taka forseta þingsins tökum og halda honum í forsetastól, meðan þær v.ldu ljúka erindinu. Lögreg'an fy'gd. sendinefnd'nni að þinghúsdyrum og varði hana á leiðinni fyrir æst- um lýð. Þegar kom að þinghús-. dyrum var þeim tjáð, að: kanslar- nn væri í önnum og gæti ekki tekið á móti þeim fyr en dagnn eftir. Þá réðust þær á lögregl- una og voru eftir miklar ryskingar færðar í varðhald, en lýðurinn var þe'm óvinveittur, svo að lögreglu- menn urðú tvenns að gæta, koma k'Venfólkinu í varðhald og verja það á leiðinni. Nokkrar af þeim konum, sem stýrðu upphlaupinu voru dæmdar i fangelsisvist um skatnman tima. Á Irlandi gerðu nokkrar konur aðsúg að höll land- stjórans og brutu þar glugga. Þær sem fyrir því stóðú voru dæmdar í eins mánaðar betrunarhúss vinnu. télagsins Skaíta B. Brynjólfssyni í Un.tarakirKjunni með stuttri ræöu. Gerði hann greis fyr r til- drögum fundarins og skýrði frá því að: meistara Eiríki Magnússyni hefði verið sent simskeyti. er hann hefði að likindum fengið kl 5 e. h. um daginn. Einnig gat hann þess að því m ður hefði hr. Stephan Thorson ekki ge*.að sótt fundinn sökurn lasleika. Þá flutti séra Rögnv. Pétursson tölu um meistara Eirik Magnússon og mintist helztu æf.iatriða hans; Ixikmentalegra starfa, og hvað hann hefði með þeim og á annan hátt gert fyrir fósturjörðina. Næst las Miss Steinunn Stefáns- son upp kafla úr þýðingu meistara Eiríks af Völsungu á ensku. Þá söng Mrs. Engilráö Dal- mann einsöng. Næst talaði séra Guðm. Áma- son um “Me stara Birík Magnús- son heima hjá sér”. Lýsti hann útliti ,skapferli, hátt- um og' síöan eins og hann kom Við nafnið þitt hjarta vort hrað- ara slær, og hugsun sú byr undir vængina fær: Hve stórt væri að starfa semi þú. Og sú væri lofsælust þökk vor til þín, sem þjóð vorr.i framann og lifs- bjargir gafst — sem íslenzku þættina i útlöndum vafst i erlendu skrautklæðin fögur og breið. — Aö stefna i þá ávt, þar sem lögö er þín le ð og lýst upp af fornrúna eldglæstri sýn, og nota það gull sem þú gafst. Þ. Þ. Þ. Fjalla-Eyvindur Hið víðfræga leikrit Fjalla-Ey- vindur, verður ltikið hér í Good- templara húsinu mánudags cg þriöjudagskv. 17. og 18. þ. m. eins og auglýsingin á öðrum stað í blaðinu ber með scr. En til frek- ari up5>lýsingar fyrir almenning, skal þess getið að öll sætin e u númeruö svo hver getur gengið að sínu sæti, því sem hann hefir keypt. Uppdráttur af sætunum uppi og niðri eir til sýnis hjá H. S. Bardal Ixiksala, sem er útsolu- maður aögöngumiðanna. — Verða stað i þá för 16. Des., og fór fyrst vestur 11 Vancouver, en þaöan til Seattle, að heimsækja dóttur sina og tengdason Gunnar Matthíasson, sem þar eiga heima. Dvald hann þar þrjár vikur; leizt honum vel á sig, og rómar mjög góðar viðíökur og gestrisni KyrrahafS'.trandarbúa. A heim- leið aftur kom Mr. Sve nsson við í Alberta og heimsótti mág s'nn Kristján Johnson, sem býr i grcnd við Red Deer P. O. Haföi hann þar noikkra viðdvöl og keyriíi 1 m bygðina; þar er gr parækt í stór- um stil; eiga búendur margt hrossa cg nauta, og búskapurinn arðvæn- legur á seinni árum einkum, því að markaðsverð á gripum hefir verið gott; land er æði m kið sk’gi vaxið, og mest ræktað bygg og hafrar til fóðurs. Mr. Sveinsson kom til Edmonton og heimsótti þar dóttur sína og tengdason Ás- geir Hallgrímsson, sem stýrir kv k- myndale khúsi í borginni og á það með' öðrum manni; leist Mr. Sveinsson mjög vel á s:g í Ed- monton, þótti borgin likleg 11 mikils vaxtar og þroska og jafn- aði horfum hennar helzt t’l Winni- peg; löndunum sem þar búa líð- ur vel, og eru sum’r í mjög góö- um efnum, einkum þeir er set'ust að, þar hér fyrrum og eignuðust fasteignir áður en þær hækkuðu að mun í verði. r þeir til sölu eftir þann 12. þ. m, honum fyrir sjónir er hann dvaldi i °S kosta $1, 750, 50C og 25C. hjá honum um 3 vikna tíma fyrir | Hljómleikaflo' kur undir stjórn 3 árum. j Th. Johnston spilar niilli þátta og Þá las séra Rögnv. Pétursson 'við séfrstök atriði í leiknum. Fjöldi upp tvö kvæði er ort höfðu verið l>Íóna ve«Sur til að leiða til sætis af skáldunum, Kristni Stefánssyni I °g nákvæmt eftirlit verður með og Þors't. Þ. Þorsteinssyni vi'ö! ‘i]lu sem að stjóm hú sins lýtur— þetta tækifæri. í Ekkert hefir verið til sparað að Mót þetta yar íjölmennt, kiricj- Sera leikinn sem bezt úr garði, og an fullskipuð. Piógrammið fór ]>rý'ðilega fram og allir voru ein 'hér gefst Vestur-íslendingum í fyrsta sinn tækifæri að sjá stór- reglumaður sá heitir H. Johnson einni kos' Tvennar d>'r vorn á husinu, hvorugar viðar, og þar urðu þrengsl n mest. í anddyri °g er vafalaust röskur maður. Erúin m’sti tópu sína og dýran húsbúnað/ sem skemdist mikið af vatni og reyk. Vígin hjá Dauphin Dauður er lögreglumaður sá, er skotinn var nálægt Dauphin, þeg- ar hann reyndi að brjótast inn til Jóns Barans. Kviðdómur hefir öæmt Jón sekan um vígið, sam- kvæmt frámburði kvenmannsins sem með honum bjó. Hún liggur dauiðveik á’ spítala, og missir hand- iegginn, þó hún haldi lífi, en það niálhress er hún ennþá, að kvið- dómendur stóðu umhverfis rúm hennar í heila klukkustund og hlýddu á framburð hennar. Hún kvað Jón hafa skotið því skoti er varð Rooke að bana, en af hræöslu við hann kendi hún sjálfri sér um það. Tvö víg eru nú unn:n til þess að 'handsama Jón Baran og talið að hið þriðja bætist bráðlega viö, ef móðirin fylgir barn:nu sínu i dauðann. H ð f jórða kem- nr til .vill a smum tíma, ef Earan er dæmdur sannur að sök. Valkyrjur vorra daga. Enn hafa þær sýnt, “atkvæða” konurnar á Englandi, að þær eru til alls búnar. Eftir að frumvarp "m lcosn ngalög var tekið aftur á IHngi Breta, einsog annarsstaðar er Setið, kom fjörkippur í þær. Þær heimtuðu skriflega að fá á- heyrn hjá kanslaranum Llo d Dorge, en hann hafði öðru að smna og bað þær koma dag'nn eftir. Við það virtust þær hara reiðst. söfnuðu liði og gerðu ó- Slys í sýningarskála. A sunnudagiun vildi þaö til i sýningarskála kvikmynda í New York, að eldur kviknaði í mynd- um þe m sem •sýndar voru. Strák- ur nokkur varð þess var og hróp- aði, að elclnr væri kviknaður i húsinu. Við það' ærðist fólkið og leituöu allir dyranna i e nni bcndu. Margir tróðust undir, börn urðu viðskila við foreldra sína, og mjög margir meiddust me’ra og minna. Iláar tröppur voru frá götunni upp að leikhúsdyrunum og féll fólkið þar niður og gat ekki fótað sig í ofboðinu, en það sem á eft’r kom, féll ofan á það og lá þar svo hundruðum skifti, spriklandi í kös. huga i að heiðra þenna stórmerka j merkan íslenzkan leik þar sem ís- j landa vorn er ættjörð vor er i svo ienzka leikkonan nafnkunna. Guð- rún Tndriöadóttir, leikur H 'llu, ISLENZKI LIBERAL KLÚBBURINN Heldur sinn vanalega spilafund nœsta ÞRIÐJUDAGSKVÖLD Komið snemma Komið allir. •mikiH' skuld við. Væntanlega kemur úttráttur úrjannað aöalhlntverkið í leiknum. ræöum þeim er. fluttar voru í næsta blaði. FriSrik Sveinssen ritari. fyrir höfuðdyrum beið inngöngu meir en 100 manns, og varð sá •hópur fyrir straumnum, er dyrn- ar opnuðust og fólkið geystist út. Þegar lögreglan kom var húsð tómt; sá er mynd’mar sýndi hafði slökt eldinn undir eins, enda hafði ekki meira oiÍSið, en eitthvað lít ð af myndunum haföi sviðnað, — en þá lágu tvær konur dauðar á leikhúsgólfinu, troðnar mannafót- unt t'l bana, nokkrir höfðust við úti fyrir, er ekki voru einfærir af meiðslum, og voru þeir fluttir 11 spítala, en gólfið var stráð þvi sem rifnað hafði af fólkinu í troðn- ingnum. skóm, höfuðfötuim, ká|>- um, jafnvel ávísana.bækur fundust þar og úr og 'hr'ngir. Liberal fundur. A fundi liberala klúbbsins 4. >. m. fluttu ræður Mr. Mcpher- son frá Lakeside, Mr. Molloy, frá La Verandrye, Mr. Norris og Mr. ,Thos. H. Johnson. Mr. Norris sagði til víta þeirrar stjórnar er vér eigum við að búa og afgbpa, nálega á öllum sviöum og drap á helztu atriði í stofnskrá liberala, en Mr. Johnson talaði einkum um lögstjórn og réttarfar í fylkinu um þessar mundir. öllum viðstödd m fanst mikið um ræðurnar. Sá galli var á að menn komu of seint og urðu ræðumenn því að hafa hraðan á. Mr. M. Markússon stýrði fundinum. Eiríkur Magnússon áttræÖur x. Febrúar 1913. í mörg spor þó árum fenni uns. þau hverfa sýn, fríða, aldna íturmenni e gi týnast þín. — Heillaósk vér héðan vendum hranna yfir/bug >á úr vestri þér vér sendum >ökk og bróöurhug. Þína snauðu þjóð og landið þú> fyrir hjarta barst. Ilennar köldu kjara bandið, knýtt að henni, skarst. Gegnum loga í ljóði’ og blóði leist þú gamla Frón. England, völd þess, gull og gróði, glöptu þér ei sjón. Áttatíu ára þungi er á herðum þér. Þinn inn hrausti, ávalt ungi andi vel hann ber. Þó að blikni blöðin kvista. bjarkar líf ei þver. Njóttu dagsins, Ijóss og lista, langt til nætur er. Kr. Stefánsspn. Herra Th. Egill Johnson var á ferð um hel?ina. Hann segir f'skirí mrð allra lakas'a mót' Manitoha vatni, hvar sem til hefir spurzt, en þó einna skást i SigLi nesbygð. Ur bœnum. Stórfengileg faste gnarsala gerð- ist hér í bænum i fyrri v.ku er þeir Jantes G. Dagg og Th. Odd- son .seldu landflæmi mkið i Gold- en Gate fyrir $585,000. Þeir herrar Dagg og Oddson keyptu þarna 190 ekrur fyrir fjórum ár- um á $105,000; af því héldu þeir eft’r 30 ekrum scm næstar eru Portage ave. og virtar eru á $200,000, en seldu hitt fyrir meir en hálfa miljón dollara eins og fyr var frá sagt. Við guðsþjónustu i Fyrstu lút- kirkju siðastliðið sunnudagskveld var sungið nýtt lag eftir S. K, Hall, er hann liafði samið við 39. passíusálm. Mrs. S. K. Hall söng sóló i því lag', en söngflokk- uriun kórsönginn. Hepnaðist hvort- tveggja prýðisvel, og mun öllum tilheyrendutn hafa þótt m'kið til koma. Yfirleitt mun söfnuð’num þykja ánægjulegra aö hlýöa á kirkjulega lofsöngva við íslenzka texta og á Mr. Hall m klar þakkh* skilið fyrir að hafa samið h ð fagra lag er fyr um getur við >enna hugnæfna texta. er flestir slendingar ntunu kunna frá barn- esku. Við samsönginn i kirkj- unn: 12. þ. m. verður þetta nýja lag eftir S- K. Hall sungið ásamt öðrum fleiri fögrum óg hrifandi sönglögum. í ritgerð Dr. Jóns Bjarnason- I lun alls 18 landar, er samferða ur£>- ar um Göngu-Hrólfssögu i síðasta um að meötöldum Próf. Sve u- blaöi hefir misprentast i 26. línu birni Sveinbjörnssyni er heima átÖ Eiríkur Magnússon áttræður 1. Febrúar 1013. I. Ilann Eiríkur Magnússon, kyn- stór og knár. sem kapparnir g ldu í víkingu fór, og sigldi að leita sér frægðar og fjár, og frama hans hlutttr er veglegur, stór. En fjárvonin leitaði ins fátæka lands — þar fann hún, vor móðir, i starfinu hans, þá ást, sem ei aðskilur sjór. II. Árleg mælskusamkeppni stú- dentafélagsins fer fram föstudags kveld ð þ. 14. þ. m. í Giodtempl- arahúsinu. Ræðumenn: Miss Matth. Kristjánsson, M;ss Stein- unn Stephanson. Mr. Kr. J. O. Austmann, Mr. G. O. Thorstein- son, Mr. Einar Long. Ýmislegt fleira verður til á- nægju. s. s. quartette, octette Rebekka Guðmundsdóttir, ekkja Óns heitins Ámasonar frá Meiða- öllum í Kelduhverfi dó á föstu- daginn. Hún var háöldrttð, nærri 83 ára gömul, og var búin að vera ekkja í ein 30 ár. Börn hennar lifa fjögur: Guðmundur kaupm., Guðrún kona Kristins skálds Ste- fártssonar og Sigríður, og Þorlák- ur. Hin framliðna var með elztu landnemum hér, og vel þekt og metin. Hún var frábær að dugn- aði og 'hafa menn enn í minnum, að hún var yfirsetukona t Nýja íslandi á þeim dögum og fór öngum gangandi bæja á milli, ná- lega í hvaða veðri sem var, og gegndi þeim störfum. Eftir að hún kom til borgarinnar var hún sistarfandi og sýndi jafnan fram- úrskarandi dttg og röskleik. sambandi við sm.tleik, sem saminn var fyrir þetta tækifær'. Enn- fremur fiolin spil og píano sóló, ásamt fleiru, sem enn er ekki fengið, en sem verður nánara aug- lýst síðar. Alt hefir verið gert til þess að samkoman megi verða sem fullkomnust: meðal annars eru stúdentamir að verja m klum tima í að æfa söngva er sungnir verða milli ræðanna, og eins byrjun og enda. Óhætt er að fullyröa að þar verður fjör á ferðum og þvi upp- lyfting og andlegur gróði meiri en fólk hef r að venjast. Komið því og sjáið stúdentana hlýöið á mál þeirra og verið með þeim eina kvöldstund á árinu Enginn mun iðrast þess. Kappspil háðu liberalar og con servat var í Goodtemplarahúsinu fvrra nvðvikudag. Liberalar höfðu boðið hinum að reyna við sig. Fimtíu og sex menn af hvor- um flokki tóku þátt í kappspil’nu Uröu þau leikslok að liberalar Og vér, sem að útlendir ættjörðu fjær á óðulum Stór-Bretans dveljum unnu (7l a móti 68J. sem þú — j -------------- vér heilsum þér ættræði öldungttr j Herra Ami Sveinsson, mær, frá Argyle kom 'h'ngað til borgar vor íslenzk: bróðir og me'starinn fyrir helgina úr skemtiíeri5 vestan kær. 1 frá Kyrrahafi. Hann lagði af faö neðan) þrugnar f. “þrungnar þá hefir og fall ö úr i næsta dálki, þriðju línu, að ofan á eftir orðinu ritverkum, “sinum, orðum af suð- rænu bergi brotnum,” ein tvísett lína i sama dálki falli burt. Herra A. S. Bardal hefir nýskeö aflað sér mjög fagurra mynda, stækkaðra af Jón' Sigurðssyni, forseta og af séra Valdimar Briem. Myndirnar eru mesta stofuprý’ði og viljum vér bcnda mönnnm á að skoða þær og kaupa. Þær eru til sýnis í myndasölubúð Bardals. I síðastl. viku, 31. f. m , gaf Dr. Jön Bjarnason saman i hjónaband fasteignasala R. ;Th. Newland og ungfrú Alice Preece á heim li for- eldra brúðarinnar, 867 Winn peg Ave. Við hlið brúðarinnar stóð systir hennar Emily Preece og með brúögumanum Mr. Jóhn Paulson. Um 60 manns, v'nir og vandafólk brúðhjónanna var þar viðstatt. Að hjónavígzlunni lokinni var 1 sezt að borðum og veitt af mikilli rausn fram um miðnætti. Ungu hjón'n halda til fyrst um sinn, á Dominion Hotel, en hafa í hyggju að fara í skemtiferð eftir hátiða- höldin sem fram eiga áð fara hér i borg næstu vikn. Hinir mörgu vin:r Mr. og MrS Newland, óska þeim allra heilla. Herra S'gtryggur Jóhannesson leit inn einn daginn. Hann gekk við staf, en er orðinn það h ess, að hann gleym'r honum stundum. Leggurinn er beinn og brotin svo vel gróin, sem aldrei hefði brák- ast. Vöðvar eru stiröir enn vit- anlega og liðamót, eft’r svo larga legu og hreyfingarleysi, lengst af í uimbúöum. Hann býst við að fara að vinna innan skamms. Tryggvi var kátur og fe,inn bata sínum, er hann þakkaöi algerlega Dr. B. J. Brandson. i Edinborg og var á he.mleiJJ. Eerðn gekk ágætlega bæöi á sjt> og landi. Þegar til Eng.ands kom urðum vér þess brátt vör að vér hlytum að bíða xx til 12 daga eft- ir fari til íslands. Því svo er haganlega fyrirkomið, miililandbi- ferðunum að alt að hálfum mánuði líður oftast milli skipaferða, en svo fara máske 2 eða 3 skip 1 einn' bendu. Margt af samferða- fólki mínu hélt þá til London og eyddi tímanum þar til þess að skoöa þá heimsfrægu borg, en eg' hélt til Leith ásamt JóhmncSi Davíðssyni og því liði sem honum fylgdi og biðutrt við svo þar. SÚ bið fanst mér le ð og löng, og hcfðí þó enn lengri fundist ef eg hefði ekki haft jafn góðan télaga með mér eins og Jóhannes var, þvi hann reyndist mér bæði s' emtileg ur og ágætur drengur í alla staði. Þess er einnig vert a)ð geta að Próf. Sveinbjömsson gerði alt hvað í hans valdi stóð' að stytta okkur stundir. Hann bauö okkur að heimsækja sig nær sem við v Id- utn og neyttum við þess vist í þrígang, og höfðum þar h:nar beztu og alúðlegustu viðtökur jafnt af honum sjálfum sem konu hans og börnum; er fjölskylda sú mjög aðlaðandi og að öllu hin mannúö- legasta. Loksins lögðum vér þó af stað með sk pinu Botnia; fengum gott veður á hafinu, komum til Vest- mannaeyja og dvöldum þar nokkr- ar kl. stundir; héldum síðan t l Reykjavíkur og lentum þar að morgni annars júní. Þegar þar var komið fór eg strax á fund frænda mms Jóhann esar Nordals íshússtjóra. Tók hann mér sem bezti bróðir og þar dvaldi eg þá tima sem eg var í Reykjavík og tald: þar heimili mitt. Skömmu eftir að eg kom, keypti eg mér hest og fór að venja mig við að ríða, því eg var orðitm óvanur reiðum, enda var eg all stirður fyrst, en brátt fór þaö af» lagast. Ekki fór eg neina lang- túra þar til snemma á slætti að eg ineð þrem öörum lagði á stað aust- -------- j ur í Ámess- og Rangárvallasýslu. Þar svo margir landa minna er Félagar minir voru þessir: Jó- lieim til íslands ferðuðust næstl. j hannes Nordal, frændi m nn, Karl sumar hafa, bæði í ræðum og rit-j Nikulásson verzlunarmafUr ag um, gert alþj’ðu ferðasögur sínar Magnús V gftisson, allir hinir heyrum kunnar, álít eg óþarft fyr-j skemti’.egustu og beztu dreng r- ir mig að bæta þar neinu við með'Eg vil geta þess um hinn s öast því að r'ta mína sögu, þar sem eg talda, að eg m.nnist-ekki að hafa hafði nálega ferðast um hinar nokkru sinni fyrr, ver'ð með jafn sömu slóðir og þeir. En nú hafa röskum og liöugum fylgdannnnnif: ýmsir kunningjar mínir skorað á eS teldi það því heppni fyrir hvem mig að rjúfa þögnina, og telja það >anda sem héðan fæn til Reykja- Munið að kaupa aðgöngumiða í trma fyrir Borgfirðihgamótið, sem auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Yfir 200 aðgöngumiðar em nú þegar seldir til bæjarmanna, fyrir utan allar pantanir, er nefndin fær. daglega utan af landi, þaö er aðeins viss tala sem nefndin má selja, svo elcki veröi of þröngt- Eins og prógramirrið ber með sér, [>á er þar aðeins valiff fólk. Þeir skáldin: Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son og Þorskabítur eru báðir væntanlegir á “mótið”. Lag það‘, er hr. Thórólfsson syngur, er “Vorið”, eftir 'hr. Jón Friðfinns- son og valdi hann það samkvæmt sérstakri beiðni. Benda má á, að söngflokkurinn “Geysir” er að fá mikiö frægðar orð á sig undir leiðsögn hr. H. Thórólfssonar. Búist er við að fólk skemti sér lengi fram eftir nótt með dansi. Verið undir það búin að borða mikið af islenzknm mat. éEskilegt væri, að kvenfólk svo margt sem því getur við komið, veröi á íslenzkum búningi á móti Bbrgfirðinga. Þegar á líður nóttina verða kaffiveitingar á Mótinu. Að- göngumiðar að Borgfirðinga mót- inu kosta $1.50. KOMIÐ ÖLL! R. Th. N. Ferftasögu ágrip til Is- lands sumarið 1912. svo “móð'ns” og jafnvel skyldu víkur að fá hann 11 fylgdar, ef hvers þess er út af heimilinu fer, hann á annað borð þarf á fylgð að skrifa rokna feröasögu; verði a» halda, því betri fy’gdarmami eg því að reyna að tolla í tískunni1 g«tur vart. Vér lögörm upp úr og segja mína sögu. annars verði Reykjavík síðdegis, 4 menn með.8 eg álitinn óaland o. s. frv. En hesta. héldum inn Mosfellssveit a» ekki verður saga sú löng né merki- Ivágafelli o? áðum þar. fórum síð- leg. Héðan frá Winnipeg lagöi eg a.f( stað 6. Maí næstl. vor. Vér vor- an upp á Mosre'l heið:, en þegar þangað kom, fór veður mj 'g aM f’Framh. á 4. bls.J.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.