Lögberg - 06.02.1913, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1913.
Ýmislegt
góðgæti
Þar á meöal góöur harö-
fískur er nú á boöstólum í
búö minni. Pantanir send-
ar greiölega heim til fólksins
B. Arnason :
TaU. nr. hans er Sherbr. 1120
Pöntunum gengt fljótt og veL
Úr bænum
TIL LEIGU- 3 rúmgóð herbergi,
uppbúin og hituð, að 631 Victor St.
Gömul kona frá Reykjavík P.
O. hér í fylki, Mrs. Goodman datt
er hún var að: fara út úr strætis-
vagrri á horni Portage Ave. og
Main straeta nýskeð, og meidd:st á
höföi. Hún var að heimsækja
dóttur sina Mrs. Amgrímsson aö
604 Bumell stræti.
Fjalla-
Eyvindur
sjónleikur í 4 þáttum
eftir
JÓHANN SIGURJÓNSSON
verður leikinn í
Good Templar Hall
Mánudags og þriðjudagskvöld
17. og 18. Feb.
GUÐRÚN INDRIÐADÓTTIR
leikkonan fræga
leikur HöIIu
Aðgöngumiðar fást eftir 12.
þ.m. hjá H. S. Bardal bóksala
og kosta $1.00, 75c, 50c. og 25c.
Komið allir og sjáið Fjalla-
Eyvind leikinn.
Byrjar kl. 8 síðd.
I ....
Canada
Brauð
e r
góður matur
BÆÐIÁ MATMÁLSTÍMA
0G ENDRARNÆR
Þér þurfið ekki aö vera
svöng til aö þykja gott
Canada Braúð. Þaögef-
ur sjálít matarlystina.
Þaö er brauðiö sem er
sjállsagt á hverju borði.
5c. brauðið
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
Borgfirðingamótið
verður haldið að
ODDFELLÓWS’ HALL
á Konnedy Street, rétt fyrw norðan
Portage Avenue,
Fimtudaginn 13. þessa mána^ar,
kl. 8 að kveldi.
Verður þá strax byrjað að skemta gest-
unum og er prógramið þannig:
Ávarp forseta—Árni Eggertsson.
Piano Solo—Miss S. F. Friðriksson .
Ræða: Minni islands—séra Rögnv. Pétursson.
Kvæði: Minni íslands—“Þorskabítur”.
Söngur—“Ceysir”, söngflokkur stjórnað af hr.
Halldóri Þórólfssyni...............
Borðhald.
Sýndar íslenzkar myndir.
Piano Solo—Miss Ethel L. Miðdal
Ræða: Minni Borgarf jarðar................
Cand. theol. Ásmundur Guðmundsson.
Kvæði: Minni Borgarfj.—Dr. Sig. Jól. Jóhannesson.
Vocal Solo—Gísli Johnson.
Ræða: Minni Vestur-lsl.—Dr. B. J. Brandson.
Kvæði: Minni Vestur-lsl.—Kristinn Stefánsson.
Vocal Solo—Halldór Þórólfsson.
Kveðnar rímur.
Söngur—Söngfélagið “Geysir”.
Violin Solo—Miss Clara Oddson.
Piano Solo—Miss S. F. Friðriksson.
islenzkur tvísöngur.
Frumorktar gamanvísur.
islenzknr dans.
x+++-n-+-n-n-}-+++++++++++*+x
IShaws!
+ +
1 479 Notre Dame Av
4* X
4*
+ btærzta, elzla og ^
+ bezt kynta verzlun
$ meö brúkaöa muni +
í í Vestur-Canada. +
? +
+ Alsko.iar fatnaður +
2 keyptur og seldur +
J Sanngjarnt verö. %
+ Phone Garry 2 6 6 6 J
X +
X 4'‘H'+'H'’H,'H**H*'H'+'H',H*'í44'++X
Nýr kjötmarkaður
Eg heí keypt kjötmarkað
herra P. Pálmasonar, og
auglýsi hérmeð öllum við-
fkift mönnum og vinum
mínum, »ð eg hef til sölu
úrval af nýju, reyktuog
söltu k jöti og fiak af
öllum tegunHu-n og yfir
höfuð að tala öll matvœli.
at m beztu kjötmarkaðir
vanalega ha a. Eg leyfi
mér að bjóða yður að koma
og líta á varning minn og
akifta við mig.
K. KERNESTED,eigandi
G. 405. 836| Burnell St
Nýtt skóverkstæði.
Eg undirritaöur hefi tekiö viö
skósmiöa v nnustofu Sigurðar Vil-
hjálmssonar, 711 Ellice Ave. Sök
um 8 ára reynslu í þe rri iöti vil
eg láta vinnuna mæla meö sér
sjálfa Fljót skil. Þolanlegt verö.
Gott efni.
Þ0RBJÖRN TÓMASS0N
KENNARA vantar við Geysis-
skóla Nr. 776, frá I. Marz til síðasta
Júní 1913. Kennari tiltaki kaup og
mentastig. Tilboöum verður veitt
móttaka af undirrituSum til 15. Febr.
1913. Geysir, 20. Jan. 1913.
Jón Pálsson, Sec-Treas.
ROBINSON
& Co*
llmited
Borðin eru ft ll af
KJÓRKAUPUM
Sérstaklega stórt úrval
af undirfatnaði kvenna
með hálfvirði.
Drengjafatnaður á öðru
lofti fyrir hálfl verð, úr
bezta efni, stærðir 27 til 35
Hafa kostað $ 12.50 á $6.95
Stúlkna yfirhafnir þykk-
ar, af öllum litum. og með
electric seal kraga og upp-
slögum Vanav. $19.50
Nú á . . . $5.00
Húsbúnaður seldurmeð
niðursettu verði allan Jan-
úar. Afbragðs verð á ol-
íudúkum og linoleums.
RGBINSON
& Co.
Llmitcd
Biðjið ætíð kaup-
manninn um . . .
OGILVIE’S
Royal household
MJÖL
Það er bezta mjölið
í brauð og gott í sér
0GIEVIE FL0UR MILLS C0.,
Limited
Winnipeg, Man.
Til leigu.
Eftir 12. þ. m. upphitað
herbergi, að t776,|Home
St„ nálægt Rumford Laundry.
Fasteignir
hef eg margar bæði til sölu
eða í skiftum. Komið á
skrifstofu vora og fáið að
heyra um góð tækifæri.
H. LEVEIEN CO.
Tals. Main 619
9176 Mclntyre Blk
Magðalena Heiga Lindal
Fædd 15. Nóv. 1898, — dá'n
22. Jan. 1913
Hugle.ðingar við líkbörur hinn-
ar framliðnu., þar setn aldurhniginn
faðir kom úr fjarlcegð.
Ó, hvaS sé eg? Ásýnd þína
elskuríka barniö mitt.
Æ, nei, þaö er aðeins skuggi;
augnaljós er sloknað þitt.
Sú hreimsæla rödd ei rómar
rödd sem vakti elskuþel.
Er alt horfiö, er alt tapaö,
er 'hér dauðáns—sanna—hel?
Þey, þey, nú eg heyri hljóma:
Höföi þínu lyftu hátt.
Ómar mér við hugar hlustir;
Hugsa maður ekki of lágt.
Hér er eng nn dapur dauöi
dauði sem aö óttast ber.
Umbreyting lífs aðeins séröu,
umbreyting ei framar sker.*J
Ó, þú hnígur’ að aldri maöur,
æ, hve þú ert dapur hér.
Það eru’ aö eins sjálfs þíns sakir
sem nú þrengja fast að þér.
Bamiiö þitt meö bjarta ásjónu
brúnaljós meö eng 1 brá.
Hreimsæl röddin, hreimsæl elskan,
heimsástríöum leyst er frá.
* * *
Ó, maður þenk um þessa bræöur
og þessar systur lifs á braut.
Þau vom e'tt sinn blómin björtu, j
og blómstruðu viö móöur skaut.
Nú hefir heims- og holds-ástriöa
svo hörmulega kjarna eytt.
Því utan garös og innan. húsa
var ástríöunum forgang veitt.
* * *
Þú engill guös i alvalds sölum.
Hve unaös-rík er vonin sú —
þótt ólög sem eg er aö valdur
og yfir fylgja lífsins brú. —
Samt kemur elskan bliö með brosi
og beygðum fööur réttir hönd.
Og foreldranna bindast böndin
og birtu slær um andans lönd.
j J. H. L.
í *) Sambj: Engin umbreyting né
umbreytingar skuggi.
Kennara vantar viö Kristnes
skóla nr. 1267. Kenslutímabil 8
mánuöir frá 1. Marz næstkomandi.
Umsækjendur tiltak kaup, menta-
stig og kensluæfingu. Frekari
upplýsingar gefur undirritaöur.
Kristnes P. O. Sask 30. Jan 1913.
/. S. Thorlacius.
Sec. Treas.
AUGLÝSING.
Kennara vantar fyrir Vestfold
j skólahérað nr. 805, er 'hafi 3
class kennara leyfi. Kensla frá
í 15. Apríl til 15. Nóvember 1913,
meö eins mána'ðar upp haldi.
Umsækjendur t lgreini kaup og
læfingu og sendi tilboð sín fyrir 1.
I Apríl til * A. M. Freeman.
Sec. Treas.
Vestfold P. O.
Rýmkunar-sala
á karlm. fatnaði
venjuleg $35 föt 90 A
verða seld fyrir..
Yður er boðið að skoða
varninginn. Vér búum
til nýtízku föt og úr Lezta
efni sem fáanlegt er.
Acme Tailoring Go.
High Class Ladies & Gents Tailors
4 85 Notre Dame
Tals. C 2736 WINNIPEC
Concert og Social
heldur söngflokkurinn í
Fyrstu lútersku kirkju
horni Bannaty ne og Sherbrooke
Miðvikudagskvöldio 12. Febr.
PROGRAMM:
Organ Prelude. v
Lorelie............................Silcher
Stóö eg útí tunglsljósi..............
Haust................................
Quartette—Fjær er hann ennþá frá iðgrænum dölum
Messrs. Johnson, Albert, Jónasson, Thórólfsson
Sproano Solo—“I will extol Thee......Costa
Mrs. Dalmann.
Duet—FlowGently Deva.............. . . Parry
H. Thórólfsson, D. Jónasson-
Violin Solo—Selected.................
Mrs. Nickle (nee Olga Simonsson)
Er blástjarnan skín.................Laurin
Skógargildi.......................
Ólafur liljurós—0slenzkt þjóðlagj....
Soprano Solo—(SeleetedJ...........
Sextette—Wide O’er the Brine.. .. Dr. J. C. Whitefeld
Mrs- T. H. Johnson, Mrs. Paul Johnson
Messrs. Johnson, Albert, Jónasson, Thórólfsson
9
10
11
12.
13
14. Baritone Solo—fSelectedJ......................
Mr. C. Clemens.
15. Violin Solo—(SelectedJ........................
Mrs. Nickle Cnee Olga SimonssonJ
16. Vængirnir.....................................
17. Island—('norskt þjóölag.......................
18. Anthem—Láttu guös hönd þig leiða hér .... S.K. Hall
Mrs- Hall og söngflokkurinn.
Veitingar og hljóðfœrasláttur á eftir.
Er þurkur í hörundi yðar?
Ef til vill hefix- þú ekki hirt nógu vel
um fkinniö á þér.
Í>a8 þarf umhyggju og þrifna8 ekki
síSur en hár þitt og tennur.
Ef vér gætum HfaS rétt eins og nátt-
úran hefir ætlaS osg, þá þyrftum vér
ekki aS bera áhyggju fyrir likama vor-
um og mundum deyjá úr elli.
En ef vér viljum bæta úr þeim usla^
sem fylgir þvi ðeSlilega llfi, sem vér
lifum, þá er þaS vort ráS aS nota aS
staSaldri þann góSa; mýkingar ábuiS:
Nyal’s Pace Cream. Hann mýkir og
sléttir hörundiS; sem orSiS hefir fyrir
áhrifum sólarhitans, vinds og hins
harSa vatns.
Kostar aS eins kvart og vér ábyrgj-
umst, aS ySur mun líka þaS, Enginn
þarf án þess aS.verá fyrir þetta verS.
FRANKWHALEY
IJrescription JJrtiggtst
724 Sargem Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsál yrgðir o. fl.
1 ALBERT/\ BLOC^. Portage & Carry
Phone Main 2597
8kri-fBtofu Tals.
Mam 7723
Hcimilis Tals.
Shcrb.1 704
MissDosiaG.Haldorson
SCIENTIFIC MASSAGC
Swedish ick Gymnasium and Manipula-
tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute
Copenhagen, Denmark.
Face Massage and Electric Treatments a
Specialty
Suitc 26 Stccl Block, 360 Portage Av.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni ’l’oronto og Notre Dame
Phone lleimilfH
Qarry 2988 Garry 899
Mjólk og rjóma
vantar
Hæsta verð borgað fyrir
mjólk og rjóma, sent úr
sveit til Winnipeg. Skrifið
Carson HygícnicDalry
Co.
WINNIPEG, - MAN,
Landar i Wynyard leika skugga-
svein um þessar mundir.
TILBOÐUM um aö kenna viö
Markland skóla, Nr. 828, verður af
undirrituðum veitt móttaka til I.
April 1913. Kenslutímabil frá 1.
Maí 1913 til 1. Nóv. sama ár. Um-
sækendur tiltaki kaup, mentastig og
kensluæfingu.
B. S. Lindal,
Sec.-Treas.
í dánarfregn í blaðinu 23. þ. m.
stendur V'gdís Jónsdóttir, en á aö
vera Vigdis Hólmfríöur Jónas-
dóttir.
Stúdentafélagið heldur skemti-
fund næsta laugardagskveld kl. 8,
í fundarsal Unitara. Stúlkurnar
standa fyrir veitinguan og allri
skemtun og biöja alla meölimi fé-
lagsins aö sækja fundinn.
Nýtt,
sem skjaldan skeður
Ein elzta og arðvænlegasta
verzlun meðal Islendinga í
Winnipeg er til sölu, nú þegar,
með sanngjörnum skilmáilum.
Ritstjóri Lögbergs gefur upp-
lýsingar. *
Gæði
Greið af-
hending
Anægja
Gefst hverjum sem
notar
SPEIRS-
PARNELL
BRAUÐ
BYRJIÐ I DAG
Garry 2346-2346
ASHDOWN’S
Hefir egta Round Oak Stoves, smíðaðar til að
hita og brenna bæði hörðum og mjúkum kolum,
og lækka kolareikninginn.
ROUND OAK No. 12.........$17.50
ROUND OAK No. 14..........19.00
ROUND OAK No. 16......... 22.00
ROUND OAK No. 18......... 26.00
Harðkola geymir settur á No. 14, No. 16
og No. 18. Aukagjald $2.50 og $3.50
ROUND OAK BASE BURNER, 14 x 14 eld-
hólf- verð...............$57.00
ROUND OAK BASE BURNER, 51 x 15 eld-
hólf, verð,..............$60.00
ALVEG NYTT: — Vor Round Oak Chief Elda-
stó úr stóli. Bakar ágætlega og sparar eldi-
við. Stærð 9 x 14, með háum ofni og vatns-
hólfi. Verð..............$56.00
Alt af miklar birgðir af vornm frægu Stewart
Hitunar og Eldavélum............
Vér höfum áreiðanlega nóg úr að velja og getum
gert yður ánægða .. ............
Hitunar og Eldavélar á öðru lofti.
ASHDOWN’S Hafið gát á gluggnnum
Hjá
Nordal & Björnson
25 til 30 prc
afsláttur
■WSttckis
clockz
-gRONzrs
nrpAiRiúo-^
Þennan feikilega afslátt
gefum við allan þennan
mánuð út, einungis til að
rýma fyrir nýjum vörum.
Hver sá, er vantar skrautmuni af beztu tegund,
œtti ekki að láta slíkt tœkifœri ónotað. Við gefum
25% afslátt á eftirtöldum vörum: Úrkeðjum, Arm-
■böndum, Nœlum, Steinhringum, Kafselum, Skyrtu-
hnöppum, Slyfsisprjónum etc., Hnífum, Göfflum og
öllum borðbúnaði (Silfurvörum). — Við gefum 30%
afslátt af öllum Vekjaráklukkum og öllum borðklukk-
um og 400 daga klukkurnar sem allir þekkja, kosta
nú að eins $11.25.
Nordal & Bjornson,
674 Sargent Ave. Tals. Sherbr. 2542
Næsta sunnudag (g. Febr.) verö-
ur guðsþjónusta í Elfros kl. 2 e.
h. Allir velkomnir.
H. Sigmar.
Leyfi til að byggja tvö íbúðar
stórhýsi í vesturbænum tók herra
J. J. Bildfell í vikunni sem lelff.
Þau eiga aö- kosta 100.000 dali.
Á smiöinni veröur byrjaö jafn-
skjótt og unt er, veðurs vegna.
Kennara vantar við Mimer-
skóla nr. 2313 fyrir tíu (10) mán-
uöi. Skólinn byrjar miðjan marz.
Kennari tiltaki kaup og mentastig.
Tilboöum veröur veitt móttaka af
undirrituöum til 1. marz 1913.
Carl Frederickson, sec. treas.
Wynyard, Sask.
Mrs. W. H. Paulson frá Leslie
er stödd hér í borg um þessar
mundir í kynnisferö.
Á föstudaginn í vikunni sem.
leið, lögöu upp ‘héöan Mr. og Mrs.
Knight, ále öis til Sau.lt St. Marie
Ont Mr. Knight tekur viö for-
stöðu verzlunar er faöir hans á
þar, en hinn eldri Mr. Knight
stjórnar framvegis annari, er hann
á í Ft. Willam. Mrs. Knight
heitir aö skírnamafni Kristin
Anna og er elzta dóttir J. Thor-
steinssonar, reiðhjólakaupmanns.
Ilún giftist í haust, og stóö brúð-
kaupö daginn eftir aö faöir brúö-
arinnar kom úr ferðalagi sínu til
íslands. Utanáskrift til hennar er
þannig: Mrs. C. G. Knight, 106
Trelawne Ave., Sault St. Marie,
Ont.
Mrs. Knight er fædd og up>p alin
hér í borg nni, vinsæl og vel þokk-
uö, og fylgja þeim hjónum beztu
óskir um gæfu og gott gengi á
hinum nýju stöövum.
ÞÉR GRÆÐIÐ PENINGA
meö því aö geyma ROYAL CROWN SÁPUMIÐA, meö því
aö fyrir þá eignist þér verömæta muni ókeypis í þetta sinn
sýnum vér myndir af tveimur : —-
Smjördiskur nr. 027.
Grafinn, me8 fjórfaldri húð, skurðnrinn
eins og myndin sýnir Mjög fallegurog þai f-
legur gripur. Ókeypis fyrir 475 Royali 'rown
sápu umbúSir, e8a 25 urabúPir og $1,75. —
• Sendiö 20C fyrir burðargjald.
Barnabolli.
Þessi barnabolli hefir hjá oss
númerið m. Hann er og með
þykkri silfurhúð og gulli lagður
aB innan; fœst ókeypis fyrir 105
Royal Crowti sápuumbúðir.
Sendið eftir árlegri premíu skrá. Hún fæs fyrir ekki neitt
The Royal Crown Soaps, Ltd.
Premium Department, - - Winnipeg, Canada