Lögberg - 06.02.1913, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1913.
torvelt að segja, hvort þaS er
fremur ranglæti eSa 9 amm ýn ,
sem e'nkennir firamferS. DmJ
merkur gagnvart hennar í lenzku
þegnum . . . . Eg lýsi yfir því, aS
þaS eru ekki tómar aSdrc'ttanir þó
eg segi, aS vér borgum þaS dýru
verSi, meS ótölilegri ágengni og
óviSjafnanlegum hörmungum, aS
Dancr þykjast vera aS vernda OS'.
Tilf nningar minar og hv.tir sem
þegns Danmerkur og innborins
manns á tslandi standast ekk:
mjög vel á . . . . LandriS eru svo
algjörlega þjóSræknisverk, aS eg
skoSa þau fremur lofs en las s
verS. ÞaS væri blessunarrikt, ef
þau leiddu til þeirra afskifta, er
nauSsynleg eru 11 lausnar vorr-
ar . . .
HeítSi Magnús veriS ungur maS-
ur 1830—40, þa f varla aS spyrja
aS þvp, hvar hann hefSi skipaS sér
í fylkingu.
Þeir, sem vilja fá lýsing á eig-
inlegleikum hans, ættu aS lesa
ræS.u þá, er Árni biskup Helgason
hélt yfir honum látnum 28. marz
1833, sem er í han Iritasafni Jóns
SigurSssonar 374 8vo. LaS eru
orS viturs og velviljaSs manns, sem
vel þekti til.
Minni myndin af Magnús' er:
frá 1808, en hin frá 1825. BáSar
frummyndirnar e u egn Magnús-:
ar landshöfSingja Stephensens.
Tilætlunin var, aS í þessu blaSi
kæmu myndir af ýmsum f]e ri
Stefánungnm, en þaS verSur nú aS
bíSa unt sinn bæSi sökum rúmleys-
is og svo þess, aS sumt af þeim
myndum er ekki tjlbúiS, og meSal
annars mynd af Ólafi sekretera,^
syni Magnúsar. Ólafur bjó í
ViSey eft'r föSur sinn; ekki var
hann talinn sér'egur lærdómsmaS-'
ur, en sómamaSur og höfSings-
maSur var hann á gamla visu (á.
1872).
—Sunnavfari
Frá Is andi.
Reykjavik 10. des.
JarSarför Jens PAlssonar pró-
fasts fór fram i GörSum síSastl.
laugardag, aS viSstöddu miklu
fjölmenni úr sóknum hans, pr<>
fastsdæminu og Reykjavík. Svo
var þar margt manna aS hátt á
2. húndraS manns varS aS hverfa
frá kirkjunni.
RæSu fluttu 4 prestar, heima,
þeir Björn Stefánsson aSstobar-1
prestur og séra Ólafur Ólafsson
fríkirkjuprestur, en í kirkjunni
þe'r séra Kristinn Daníelsson sett-
ur prófastur og séra Arni Þ: >r-
steinsson á Kálfatjöm. — Póst-
brœSur sungu viS jarSarförina.
ViS jarSaríörina voru viSstadd-
ir 8 prestar og báru þe'r kistuna í
kirkju, en úr henni bæjarstjórn
HafnafjarSar.
Goodtemplarar úr IlaínafirSi
fylg<lu meS fánum og einkennum.
ViS gröfina var sung'n kveSja
frá st. Morgunstjarnan í Hafnar-
firSi.
Reykjavík 2. jan. 1913.
í fyrradag brann skemma á
Hólum í Reykja<lal. Skemman
var áföst viS bæinn og var meS
naumindum hægt aS slökkva eld-
inn áSur meira brann.
Hestur var í þessari skemrrm
°g brann hann inni.
Dftir siðustu ihlaupin hafa
SkagflrSingar fundiS þrjátiu
hesta dauSa á afrétt. Óvenju-
mikiS snjókyngi hafSi verið.
Reykjavík 6. jan.
Gjöf Jóns S gurðssonar.. Af
þeim sjóSi var á föstudaginn veitt
verðlaun þe m séra Jóni Jónssyni
á Stafafelli fyrir r'tgjörS: Um
Uíkingaöldma, og Einari Arnórs-
syni fyrir ^ritgerS : Um réttarstöðu
Islands.
Hvor um sig hlaut 750 kr.
—Vísir.
Reykjavík 4. jan...|
Af Einari Jonssyni myndhöggv-
ara hefir þaS frézt, aS nýlega hef-
ii heimsótt hann amerískur lisla-
maSur, sem sendur hefir ver'ö af
miljónamæringnum ameríska And-
rew Carnegie út um viSa veröld
til aS kaupa l'staverk á risasafn
l'sta, er Carnegæ hefir í hyggju
aS efna til í einhverri stórborg
Bandarikjanna, og safna til helztu
listaverkum nútíðarinnar um heim
allan.
Til ítalíu er nýlega farinn Samú-
el Thorste'nsson stud. med. éfrá
RildudalJ til þess aS kenna kuatt-
spark í Neanel. Fór hnnn þessa
för eftir tilmælum italsks fursta
eins, sem er það áhugamál aS
vinna aS þeirn iþrótt meöal landa'
sinna. Samúel er kunnur hér i
bæ fyrir f'mi sína i þessum leik.j
Hann verður i Neapel fram á vor.|
Fólksfjöldi hefir viS manntal
nú um áramótin reyn'st 12660.
ANADA rURNITURE ANUFACTURERS
Limite d
Aðalból húsbún-
aðar sem tekinn
er í ábyrgð
HORNI PORTAGE OG HARGRAYE
STORKOSTLEQ FEBRÚAR SALA
Stórtíðindi í húsmuna verzlun.
Þér hafið sýnt oss svo mikla góðvild árið sem leið,
itð vér eigunv hægt með að gera yður greiða í staðinn, og
það ætlum vér að gera, svo um rnunar.
Þetta er ekki sala á vöruleifum- heldur verða allar
vorar vörubirgðir á sölunni. Vér höfum nóg af varn-
ingnum, og ætlum ekki að sel.ja liann með miklum ágóíja
heldur. í gluggunum hjá oss verða sýnd sýnishorn af
vörunum á hverjum degi. Það mun liorga sig vel, að lít-a
inu í þá öðru hvoru.
Stórkostleg sala á teppum og veggtjöldum
Febrúar er kjörkaupa mánuður og þá er það ætlun
vor að selja vorn úrvals húsbtinað, ekki til gróða heldur
til þess að rýma til.
Nú eigið þér fyrir höndum L'8 dagit til skenitilegra
búðarferða, og til að búa yður undir vorið. Vér erum
að tæma gólf og hillur til þess að koma fyrir vorum
feikna miklu vorbivgðum, er bráðnm fara að berast að
frá öllum pörtum heimsins. Það er fyriiwtlun vor, að
selja liolt og bolt allar vorar birgðir. og vitum vér með
vissu, að það rirval er engu lakara ert annarstaðar gefst,
hvar sem leitað er. Sérsiaklega viljum vér benda busi-
ness mönnum í suðurbænum á þetta tækifæri.
KommóÖMr! Kommóður!
Princess kommóöur. meö mahogany lit, mjög vel frá þeim gengiö.
Franskt spegilgler, góöar skúffur. Vanaverö $36.00. <t07 OC
Söluverö...........................................
Prince^s kommóða, öll úr berki með mahogany áferð, með fögr- .
um, frönskum spegli. Vanaverð $26.50 <t1Q QC
Princess kommóða. með mahogany slikju, ný tegund, vel frá
henni gengið. Vanaverð $33.50
Söluverð...........................................«pn«).DU
Kommóða úr birkivið, meö mahogany áferð, þrjár skúffur og
spegill með sérstöku lagi, laglegur gripur- Vanav $26.50 (£tQ qp
Komnióða með mahogany áferð og sem ferskorin eik: tvær stór-
ar og tvær litlar skúffur. Sporöskjulagaður spegill með brezku lagi,
stærð 24 þuml. Vanaverð $41.00 ^ CQ1
Kommóða með mahogany slikju og sporq^kulöguðum spegli, um-
gjörðin 24 x 30 þml, gljálaus og slétt. Bezta kaup’á $40 nnn ijr
Febrúar söluverð...................................«þ«5v. I O
Kommóða með mahogany slikju, falleg með þrem skúffum, með •
22 x 25 þml. frönskum spegli ávölum. Vanav. $30.00 ^nn iyj-
Febrúar söluverö..............................
Kommóða úr ferskorinni eik, ávöl að framan, með tveim stórum
og tveim litlum skúffum, gljáalaus- Vanayerð $30.00. QOO 7C
Febrúar söluverð.......................... .......
Kommóða og þvottaborð í einu lagi ýaðeins 2), laglegir gripir úr
ferskorinni eik, vel smíðaðir, 16 x28 þml. spegill úr brezku gleri, með
handklæða stöng úr messing. Mjög hentugur hlutur í smá svefnher-
bergi. Beztu kaup fyrir $30.00. Í^I flíl
Febrúar útsöluverð...................í............ ípói.UU
Chiffoniers! Chiffoniers!
Chiffoniere, með mahogany lit, ^tórar skúffur, með frönskum
spcgli. Vanaverð $27.75. <1*01 AA
Febrúar söluverð......................................«pól.Uu
Chiffoniere, úr birki og mahogany, spegill meö sérlegu lagi úr
frönsku gleri, haglegur gripur. Vanaverð $2475. <U1Q 7C
Febrúar söluverð...................................iJHO. <U
Chiffoniere, út mahogany, með nýlendu sniði, stórum spegli og
skúffum, gljáalaus áferð. Vanaverð$29.50 í>nn np
Febrúar söluverð . . .............................«j'sLít.u.O
Chiffoniere, úr ferskorinni eik og mahogany, Sheraton lag, með
spegli. Vanaverð $31.50. fifl
Febrúar söluverð.................................. «|>ti«>.UU
Borðstofubúnaður
Búnaður í borðstofu—Buffet, glervöruskápur, matborð. sem færa
má sundur og stólaj*. Með nýlendu lagi. alt eik., vel smiðaö matborð,
getur orðiö átta feta langt, sex stólar fylgja, með sterkum leðursætum.
Vanaverð $159.50 ýaö eins tvennj. tíJIIA AA
Febrúar söluverð.................................«pil«/. UU
Buffet — Ferskorin eik. langur spegill, glerdyr í blý umgjörö.
Frágangur að öllu leyti góður. Vanaverð $52.00. d> OA 7C
Söluverð.......... ............................... ÓPÖV.
Buffet — Ferskorin eik, mjög fallegur frágangur, með frönsku
spegilgleri. Glerhurðir i blýants umgerð. Vanav- $48.50 d*QC 7C
Febrúar söluverö...... ...........................4>«)0. * »>
Combination Buffet — úr harðvið, með C. F. M. gæðum. Royal
cikar frágangur. Mikið af skápum óg skúffum. Stór glervöruskáp-
ur meÖ glerhurð. Vanaverð $36.75. <b07
Febrúar söluverð..................................
Sundurdregin matborð
Matborð höfum vér, sem eiga við hvern og einn af þessum borð-
stofuskápum, með allskonar áferð, lit og lagi og stærð- Öll með
Febrúar sölu verðmiðum.
Ruggustólar
Eikar ruggustóll, vel gerður, setan úr fallega skreyttu leðri og
sniöið ýmislegt. Vanaverð $10.00. _ -^r'
Söluverö............................................$/-^T
Haröviðar ruggustóll, eikarmálaður, mjög liægur og þægilegur.
Vanaverðið er $2.75. . o
Sérstakt vildarverð..................................$’ ’O1)
Parlor-stofu búnaður
Þriggja muna búnaður—sem mundi sóma sér vel í hverri stofu,
úr góðu hirki og mahogany með ágætu silki verj. Aqa wj j-
Vanaverð $40.25. Söluværð .................... «p«JU. 10
• Annar 3 muna búnaður — gildari grind en sömu C-F.M. gæði.
Vanaverðið er $45.50. (ÞO/* *7P*
Söluverð............................i...........$OU.75
Roman stólar — með eikar og mahogany grindum, með setum úr
spönsku leðri. Vanaverð $5.50. aq i»r
Söluverð..........................................«P«J. U«)
Parlor borð — fallegir gripir með ágætum frágangi, með eikar
ogmahogany áferð. Vanaverð $3.50 /»C
Söluverð........................................ vþ^.UO
Önnur borð með ferkantaðri plötu, 22 x 22 þmL rendum fótum,
skúffu, að eins til úr eik. Vanaverð $3.25. qj-
Söluverð..........................................«p/!.OD
Rúmstæði! Rúmstæði!
Rúm með hvítri skurn. u-itýþuml. stólpar, lagleg og sterk ;
vStærð 4-0. Vanaverð $4.65, fyrir....................$ 3.50
Hvítskurnuð rúm. Stærð 4-6- Vanal. $8.25, fyrir......$5-20
Rúm með hvítum glerung. Stærð 4-6. Vanal. $5.25, fyrir. . . . $3.95
Rúm með hvítum glerung. Stærð 4-6. Vanav. $7.75 ,fyrir. . . . $5.85
Rúm úr messing — Hvcrgi vérður afslátturinn meiri í búðinni
heldur en á þessum fögru rúmurn.
F.itt sérstakt með ferstrendum stólptim, sterklegt og vel vandað,
sem hægt er að eignast með þeim prís, sem vér seljum það fyrir; það
er 4-6 á breidd, 6 ft. 2 þml- á lengd. Vanaverð $84. ctCQ TC
Söluverð ..........................................vpOZ./O
Önnur eru viss að fara fyrir þetta Febrúar sölu verð:
1—4-6x6-o. Vanaverð $42.00. Söluverð................$31.75
1—4-6x6-o. Vanaverð $110.00. Söluverð...............$80.00
1-—4-6x6-o. Vanaverð $74.00. Söluverð...............$55 °°
i—6-ox6-o. Vanaverð $67.50. Söluverð................$50.00
i—4-oxó-o. Vanaverð $26.75..........................ítö-75
Forstofusæti og speglar
Anddyra bekkir úr eik, tneð fornensku sniði. Vana- <Þ /
verð $9-00. Söluverð..................................../7
Forstafu spegill t eikar umgjörð. með fornensku sniði og eir-
krókum. á vel við ofantalinn bekk. Vanaverð $6.00. (b . _
Söluverð...........................................T4 • ? 5
Forstofu sæti ;r harðvið, útlit sem Royal eik, sæti á hjörunt.
bakið útskorið. Vanaverð $9.75.
Söluverð.................................................5
Anddyra spegill, sem á við ofantalinn bekk, 16x20, glerið enskt,
fjórir sterkir eirkrókar á. Vanaverð $8.00. Ar QC
Söluverð............................................«pD*03
“Hall Rack” úr ferskorinni eik, 18x38 þml., spegill úr ensku gleri,
setan á hjörum, útlit margvíslegt. Gæðin ábyrgst af -> -> r«r>
C.F.M. Vanaverð $31.50. Söluverð...............4*-^7* 7
Lestrarborð
Sérstök tegund er vér komumst yfir vel gerð úr eik. með forn-
ensku og öðrit sniði. Góð kaup á $12.00. Q rtrr
Söluverð........................................... °
Um 15 aðrar tegundir að velja úr, eftir hvers eins smekk og vild.
Prísinn mun yður lka.
Legubekkir
Davenport legubekkur og rúm. Aðeins einn til, fleiri fást ekki
af þessari gerð. Grindin úr eik, seta og bak fóðrað með góðu leðri.
RRúm má auðveldlega gera úr bekknum. Vanaverð _ »
$95.00. Söluverð................................./ * ‘ U^
Legubekkur nteð ágætum fjöðrum, vel stoppaður og verið vænt
og laglegt. Vanaverð $25.75. r n 2 CT
Söluverð......................................... 1 V • 7 2
Legubekkur með væna umgjörð, vel uppstoppaður, verið vandað
og einkar sterkt. Vanaverð $15.00. . .
Söluverð............................/............1 1 • UU
Borðstofu stólar
Vér höfum vafalaust hið stærsta úrval af borðstofu stólum í Vnst-
urlandinu. Sumir þeirra eru stakir. Þeir fara fyrir lítið verð.
Suniir eru góðir í svefnstofur, sumir í skrifstofur o. s. frv.
TIL MINNIS.
Ógerningur væri oss það, að telja upp hvern hlut/en verðið á
þessum munum verður fyrir þungu skakkafalli á sölunni. Borð,
stólar, hægindastólar og ruggustólar, stoppaðir með leður setum,
svefnstofu stólar og sófar, skrifborð handa kvenfólki, bókatöskur,
eldhússkápar, hvílubekkir.
5
ANADA
F
TAI.KÍM Vn VOUIR:
URNITURE
Cisalau Main: 6550
IRildsala: Main 6551.
M
OtsencJing: Main 831.
Vömhús: Garry 1310.
Ofantalið mun geta yður nokkra hugmynd um hvernig við ætlum aðgera viðyð-
ur á hinni miklu Fehtúar sölu. Vanirsölumenn munu verða tiitaks að afgreiða yður.
Utanbæjar pantanir afgreiddar eftir þeirri röö sem þœr koma. Engri fónpöntun sint.
KAIJPIÐ AF ÞEIM SEM BÚA TIL VÖRUNA.
ANUFACTURERS
LIWITEO
ÖLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Ná er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THB HEOE EUREKA PORTABLE SAW MILL
Mnunttd # on wheets. for saw-
i« gloK8#4. / ióin x Vöft. and un-
cer 1 Iivs /ý-'LV jC xniilisascasiiyniov-
ednsa porta-
l»le ttireshcr.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St„
Winnipt g, Man
■aaBHnmg..
6$
GERLAL^USIR AF ÞVí,
tú
að paþpír og pokar eru gerðir í sama húsinu, og í
Eddy’s fu.lkomnu vélum, svo að engin mannshönd
þarf að snerta pappírinn frá því hann er látinn í blöndu-
keriðog þangað til pokinn er fullgerður.
Því skyldi hver og einn heimta að matvæli hans
séu færð honum í Eddy’s gerlalausu pokum.
Janúar-sala á Fatnaði karlmanna
Hver flík er handsaumúö,. hefir 20. aldar
tryggingar merki. Hvert fat sniðjð af afbragös. 4 ^ J-/\
klaðkeraog saumað af beztu. yerkmonnum. IX K|l
Karlmenn! Takiö eftir! $22, $25, $.28, og $30 a " * w• W
Venjiö yöur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Strect,
llllbiísverzlnn I Kenora
WINNIPEG
♦ V4-1-4-♦-!'•t-t--p-t 4--t-E-f-l-t 4-t-l't”T-t+t-l'-t+•*•+♦+>■+•♦ + HIH-H+
* I
j Dominion Gypsum Co. Ltd. I
4-
t
•f
-t
«í-
-t
>*•
-t-
*
-t
4-
■t
-t
f
l
Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg.
Phone Main 1676
P. 0. Box 537 l
-t
....—■ • --=4i
Hafa til sölu;
,Peerless‘‘ Wood-fibre Plastur, „Peerless*
,Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless"
,Peerless“ Prepared Finish, „Peerless*
Hard-wall, plastur *
Ivory Finish *
Plaster of Paris f
CASKIE & CO
Manufacturers of furs and fur garments.
Loðskinnaföt vel til búinn og sérkennileg í stíl. Póst-
pöntunum sérstakur gaumur gefinn. Mr, Donald Caskie
gætir persónulega að hverri pöntun. Eftir sjálfmælis
leiðarvísi vorum getið þér valið það sem yður þóknast,
hvar sem þér eigið heima. Vér erum alþektir sem á-
reiðanlegir loðskinnakaupmenn.
Sktifið til vor eftir hverju sem yður vantar, viðvíkj-
aodi loðfatnaði, hvort heldur er yiðgerð eða nýtt, og vér
munum svara spurning yðar samstundis.
Caskie & Co.
Baker Block, - 470 Main St.
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4968
Selja lönd og lóSir í bænum og
grendinni, lönd í Manitpba og Norö-
vt sturlandinu, útvega lán og elds-
ábyrgtiir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomson.
t«'l‘t ■»' t ‘l' I ‘)'«'M t' + 'tt tttt+tHH
Sagt er, aö Tyrkir hafi sam-
þykt aö skora á stórmógúlinn í
Manitoba, aö koma og vertSa sol-
dán hjá sér. Þeim er velkomiö aö
Ifá hann.
Allir játa
að hreinn bjór
sé heilnæmur
drykkur
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
Er og hefir altaf
verið hreinn malt-
drykkur.
BIÐJIÐ UM HANN
L L DREWRY
Manufacturer. Winnipeg.