Lögberg - 06.02.1913, Blaðsíða 4
LÖGBERG FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1913.
S3S^ 53235?»
LÖGBERG
GefiO át hrern fimtudag a£ The
Coi-umbia Prbss Limitko
Corner William Ave. &
SnerbrooWe Street
VVinniVbo, — Manitofa.
stefAn björnsson.
EDITOR
J. A. BLÖNDAU
BUSINESS MANAGER
UTA sXSKRIF T TIL BLAÐsINS:
The Columbia Press.Ltd.
P. O. Box 3084, Winnipeg, Man.
utanXskrift ritstjórans:
EDirOR LÖGBERG.
P. O. Box 3084, Winnipeg,
Manitoba.
TALSÍMl: GARkY 2156
Verð blað»in* $2.00 um árið.
Undarleg andmœli.
Allri alþýðu manna hér í íyiki
og víöar er kunnugt orðiö um
fineyksliskosninguna m klu í Mac-
donald kjördæmi hér í haust.
Mönnum er kunnugt ofbeld þaö,
cr afturhaldið beitti bæöi í fang-
clsunum og réttarfari. Mönnum
cr kunnugt um það, að þeir er of-
íældinu voru beitt r leituðu á
marga vegu viö að' ná rétti sínum,
cn fengu ekki að gert. Liber-
oJar hafa borið á conservativa
-tórfengileg kosn'nga svik í þe:m
kosninsrum, og siíkt hið sama hafa
afturhaldsmenn gert 1 berölum.
I’.áð'r flokkarnir eða menn í þeim
fiafa verið fyrir sökum hafð r í
kosning þessari og eru þær sakar-
gift r, sumar hverjar svo alvar-
fevar, að mcð engu mðti mega þær
Hggja * þagnargiid'.
Sanntnælis skyldi öllum unna, og
sannmæli er J»að að liberalar hafa
tivað eftir annað æskt þess í ræðu
og riti að rannsókn vær hafin á
liinu illræmda kosningafargani í
fyrnefndu Macdonald kjördæmi.
lívað eft'r annað hefir frjálslynd
Hokkurinn eða menn úr honum
farið fram á þetta, og hvað cftir
annað hefir iafturfialdsflokkurrnn
andæft því og hainlað slíkri rann-
sókn.
hegaj- svo loksin.s að alveg þótt'
útséð um það, að nokkur rannsó n
fengist fyrir tilbeina afturhalds-
vaklhafanna hér í fylki, þá hug-
kvæmdist frjálsiynda flokknum að
gera tilraun til að fá hana gerða að
t lhlntun æðri stjórnarvalda. I
því skvni bar herra Norris for-
ingi liberala upp tillögu til þings-
ályktunar um það, að sambands-
sfjórnin hlutaðist 11 um slka
rannsókn ásamt með stjómarherr-
unum hér. Mælti herra Norris á-
getlega með þeirri tillögu, og
sýndi með óhaggaud-' rökum fram
’i að hún væri réttmæt og mætt'
J.'ng'ð ekki undir höfuð leggjast
að samþykkja hana ef það vild
ckki gera s'g hert i þvt að vilja
ii Ima yfir með þeim skálkum er
l'astast gengu fram í lagabrotum
og losningasvikum í J>rittrefnd i
kosn'ngu á síðasta hausti. Tók
Hutn ngsmaður |>að skýrt frnm,
að hann vildi láta skörmnina sk l'a,
bar sem hún a?tti að skella, hvort!
Iieldur vær á fylgismönnrm 1 ber- :
ala eðá conservativa ; hann k' aðst j
vilia láta prófa mál allra er grun- |
:'ð;r væru. svo að sýkna h:nna j
<ak!ausu yrði löglega framrærð, j
n hin:r seku látnir réttmætri j
<cfs:neu sæta.
Ekki virtist uppástunga þessi ó-
'Kinngjöm, eða færfi fram fyrir
flokksfylgis sakir. Fyrir því hef’ði
m'tt ætla, að afturhaldsfo ingjarn-
r í þing:nu, hefðu tekið 'h?nni vel,
mernimir, sem að réttu lagi ættu
að vera mestir hvatamenn þess að
gert það, mundi hann að makleik-
um ha a hlot 5 lofsorð al ra hygg-
inna manna í báðum stjó.nm la-
flokkunum. Þeim mun undar-
legra er atferlið og þessi síðasta
og ógleymanlega ánægju-yfirlýs'ng
1 Macdonald-hneykslinu.
Ferðasögu ágrip o-s.f.
(Framh. frá r. bls-L
versna og ge.ði hið mesLa land-
unnan slagveður með ákö u
hregg, og þar sem veðrið stóð
rétt í fang okkar, á.t m vér f .11-
hart með að koma hestunum ge n
jjví; samt komumst vér — þó h Jd-
ur óþriíalega til reika — afi Káa-
anlega er ómetanlegur hag :r fy ir
þær sveitir. Þar sá eg brúk ða
sláttuvél og var verið að slá með
henni á túni; gengu tveir ‘he ,ta-
fyr r og v'rtist mér hún vinna
verkið ágætlega. Næsta dag fór-
um vér að Þjórsárbrú; þar h'tti
eg fyrir gamlan kunnignja sem
verið hafði nábúji nnnn fiér í,
W nnipeg um nokkur ár, hann
tók okknr tveim höndum og g st-
uin vér þar tvær nætur i gó’Uim
fagnaði. Hann befir sett þar upp
miklar og reisulegar byg-ingar cg
hefir þar g’-eiðasölu, en þ > var
annað sem mér fan=t enn me'ra
um vert, það er gróðarstöfi, eða
öllu h'-ldur l:st:ga“ður fPa’-kj s-m
hann hefir búið þar ti.I með f á-
bærum listamarns'mekk og hug-
V’tÍ.
THE DOMINION BANk
Nir KDMU.VO II. ONI.KK. »1. P„ Prrs W. D. MATTHKWS ,Vir«-Prm
C. A. KOGt.KT, General Mauager.
liöfuðstóll borguSu..... $5,000,000
Vurusjóður............. $0,000,000
Ailur vigulr .......... $70,000,000
pJER GETIÐ BYRJAD KIUKNTNG JIEí) $1.00
Sunur stærstu reikningar í sparisjóðsdeild voru birjaðir i
tujög smáum stíl. ! Reikning má byrja með $i.oo eða meira.
NOTKK IIA.ME IIKANCII: Mr. M. DKNISON, Manager.
SKLKIRK BKANÍTI: J. Griadulv. Manager.
NORTHERN CROWN BANK
At)ALSK K,1 FSTOr A í WINNIPKG
Höfuðstóil (iöggiltur) . . . $6,000.000
Hofuðstóli (greiddur) . . . $2,706,519
Formaður
Vara formaður
Jas, H. Ashdowu
Hon.D C. Caraeron
S I'IÖkNENDUK:
Sir l>. H. McMilIao, K. C. M. G.
Capt. Wm Kobinson
H T Champion Frederick Nation
W. I' Leistikow Sir R P. Kobtin, K.C.M.G,
töði’m.kl. io um kveldið. Þar feng-
um vér h nar beztu viðtökur ogjlýsa mannvirki þessu neitt ná-
dvöldnm þar um nó tim, skal kvæmlega; garðurinn PÍlur1 er um-
frekar á það mimt s'ðar. Næsta girtur með vír, en spítu sá eg þar
dag riðum vér yf r á Þingvöll cgjenga utan dansnal! s"m bú:nn v->r
Síðan kvöddum vér vom kæra
Ólaf og snérum svo við heim á
le.ð, gistum á Kotströnd næstu
nótt; þaðan fórum viö daginn e.t-
ir yfir Hellisheiði og alla leiifi til
Ekki treyst' eg mé^ tií ~að Reykíavikur °S hrósuðum happ'
yfir hve góða og skemtJega ferð
vér hölðum haft. >
miklar framfar r átt sér stað í
seinni tí'ð, bæöi í húsab/gg náum
og fleiru, enda mun Borgarfjörð-
urinn vera talinn með b.ztu sveit-
um lands ns.
Síðan hélt eg kyrru fyrir 11
Allskouar bao Mit rt atgreidd. —Ver oyrjuiu .cikninRa við vinstaklinga
eða fél >g 'g sinngj irmr skilmálar veitiir. Avísanir seldar til hvaða staðaar
sem er á fsl tndi. — Sérstakur g.iMmur gefinn sparisjúðs innlöeum, sem bægt
er að byrja með einum dollar Reutnr lagðar við á hverjum 6 mánuðum,
T. H. TMORSTHINSON, Káftsmaöur.
Cor. Willim Ave. og Slierbrooke St. Winnipeg, Man.
Aðe ns sá eg þar á-tve’m bæjum
steinsteypt hús, annaö var á
þess 26. s. m. aö eg lagði úpp með Hvammi í Vatns lal hjá Hal g imi
strandferðarbátnum Austra, s?m hónda Hallgrímssyni, mjög vandað
Ekki treysti eg mér vel a« dæma fór að sunnan austur og norður myndarlegt hús, h tt var á
um hinar ýmsu nýrri framfar r j fvrír land. Með skininu var1 Geitaskarði hjá Árna bónda Þor-
skoðuðum hinn forn ræga þ ng-
sta forfeðra vorra. Hann hafði
eg aldrei áður augum 1 tið, enda
fl úr borðum hitt alt var flbú'ð'sveita Þeirra er e- fór um’
úr jörð. hringmv’ndiðir, unph”kk-
aðir Ijekkir, sæti fyrir fle:ri h ’ndr-
bæði var aö eg fór fljótt yfir,
kom óvíða, og svo hafði eg aldrei
séð þessi héruð áður, en það þótt-
izt eg vita, að ýmsar umbætur sem
ræðupallur; frá öllu þessu var e? sá voru nýblegar, svo sein vír-
helga sögustað. Þar höfðu feðurlgeng'ð á svo snildarlegan hátt að gir®in£ar vegabætur, og ekki s st
vorir stofnað hi5 fornfræga lýð-1 imun var a5 lí^a, munrlí slíkt ^'nar niyndarlegu brýr sem þar
veldi, fyrstir allra norðurlanda þykja listaverk í hverju 1and' sem eru komnar a fjöldamörg vatns-
áttu við þá tíma Þac höfðu þeir væri. Fjölda margar triáplöntur
sett h n viturlegustu lög er b zt hafði hann sett þar niður, ásamt
vöktust þá upp fyrir mér margarjuð manns, var alt úr grasgróinn'
endurminn n-’ar úr sög m vo-um jörð, sömuleiðis hár og mikill
er viöl* oma þessrm fræga, g nn-
|A7.ir land. Með skipinu
Þvi fjöldi farþegja svo vart h riði! kelssyni; hús það var e ki
föll; yfirleitt hygg eg að þar sé
talsverð velmeg m, og mun eiga
áttu við þá t;ma, þar höfðu þeirjýmsum komtegundum og Hómstr.
marga hildi háð, bæði með orðum um og rósum, en a!t er þetta svo
og vopnum. Þar höfðu þeir sk ft;ungt enn að ekk er að vita hvern-
um trú sína. En þar höfuð þeir(igr það kann að h°pr>ast. en eigi að
líka — því miður — glatað snu siður á Ólafur mkinn heiður.skil-
■ið fyrir tilraunir s?ntr, og hefir
margur fengið medaliu fyrir
minna.
Áður en vér kvöddum Ólaf,
mintumst vér áhe tsins við Sím;n
vorn og skildum þar því eftir 4
krónur innlagðar í umshg, með
eftirfyjgjandi stöku á miða:
dýrmæta frels:
Þennan dag var veður bærilegt,
en gekk þó á með talsverðum
hryðjmn. Um kve'd ð héldum
vér að Kárastöðum; þegar þangað
kom var þar k >minn og háttaður
ofan í rúm, kunningi okkar, S m-
on Dalaskáld, sem flestir Iandar
munu kannast við. Strax s:m
hann frétti að vér vær. m komn r
þar, lagði hann drög fyrir að vér
lcemum á fund s'nn, hvað vér
gerðum með mestu ánægju.
Hann var hinn skrafhreifnasti;
eins og hans er vandi; tók strax j
að þylja upp Ijóð sin bæð: forn og!
ný, þar á meðal mörg kraftak' æði
er hann kallar og sem hann kv ð
hafa orðrð að áhrifsorðrm, enda;
kvaðst hann nú vera eina |
kraftaskáldið er uppi væri á Is-j
landi. Veift' hann oss góða
skemtun og glöddum við hann dá-
lítið í staðinn ; sk ldum svo við
hann í góðu skapt, vomm þar svo
um nóttina í góðum be nle ka.
Næsta dag var gott veður, en) leit
mjög rigningarlega út. Þegar vér
vorum að búast til fe ðar um
morgiminn stakk eg upp á því við |
félaga mína að vér skildum fara
til Símouar og b'ðja hann að gera
kraftakvæði sem hefði þ'4 ve kin,:
að vér fengjum altaf gott og þu t
veður m:ðan vér værnm í tÚTium
og skilrlum vér þá get’a hon m
sína krónuna hver og skilja það
eftir við Þjórsárbrú ei kvæð’ð yrði
afi t lætluð?m notum. Uppástungr'
þessi var fljótt studd og samþykt
í einu lilióði. Síðan funrium \ér
Simon og tjáðum honum e indi
vort; tók hann því vel og kvaðst
vera fús að reyni. B ð liann okk-
ur finna sig aftur innan sturd r,
hvað vér og gerðum, hafiði h?nn
|>:i tvær vísur t Ibúnar er hljóða
þannig:
Guð sem alheims stýrir st in
-.terkum krafti sönnum,
sólskin gef og s-rnnar vind
sæmdar ferðamönnum.
Vörm er hæn með von og t ú
vel i gangi haginn,
þeir og viður Þjórsárbrú
þurran fái daginn.
Mcð þetta veganesti í vas->n m
j lögðum vér svo á stað i al’ óðu
j veðri, en m'klum skú_a!e ðineum
meðiram fjörimum; svo héldum
vér sem le’ð I ggur aust’ir rm
/Eðsta skáldið Ísalands
öldin Símon kallar,
því að boð: hlíða hans
höfuðskepnur allar.
mik’nn þátt í því hin m’klu og
góðu smjörbú er þar hafa komizt
á fót, því stórmiklir peningar ber-
ast inn í sveitirnar fyrir smjör'ð
árlega, enda alstaðar þa rsem eg
kom leist mér vel og búmannlega
á alt.
Úr ferð þessari kom eg aftur
heim til Reykjavíkur 21. júlí.
Hinn 6. ágúst lagð' eg aftur á slað
með bátnum Ingólfi upp í Borgar-
nes, þaðan fór eg upp að Stafholti
í Stafholtstungum til séra GísJa
Einarssonar og hafði þar hinar
beztu viðtökur, þar dvaldi eg t l
hins 12. s. m., og kom degi siðar
til Reykjavíktir. Vel leizt mér á
i Borgarfirði og hafa þar eflaust
lýrgdilsheiði og Laugard-1 og alt
að Geysir um kvedið, regn ' om
ekkert á okkur utan fáe'n'r d on-
ar þegar vér wrum að rÞa he'm
jað Gevs:r og var sá e:ni sk'ir s m
eftir
greinum.
En reynd n
var onnur.
halda uppi göðú réttarfari og i , ,
he:ðri og sæmd Man'toha i ölhim j ver fen^m a aI1rn. fe^nm
að ver forum fra K rast ð-m.
Við Geysir — þ°tta mikla n'Túr-
unnar undur — '■Ivö'd ’m ’ ér tvær
nætur og einn dag og feng’ m að
|sjá hann giósa, þótt ekk: væ-: þ ð
með mestn gosum hans- þ''ti mé'
sú sjón t;lknmu'r>'kil. Vér héH m
til t konungs hús’n’t svo kalUð^,
er það allve^lemir skál> oo> fó~ b r
vel um oss. Þ- í næst fv'ld ’m vér
að h’nmn nafnkunna G I’fos'i og
Sir ,
Rodmond Roblin, reis andvígur!
vnóti rannsókninni og allir hinirj
Orðfærari menn í ráðherra hópn-!
um sigldu trúlega í kjölfar stjórn-j
arformænns ns, skoruðu á þingið i
að i.veðá niðtir tillöguna, og h:pn- j
að'st það; stjórnarþ:ngmennirnir
greiddu atkvæði einsog hús’ænd-
urnir sk'miðu fyrir. Var því til-
lagan feld.
En margan mann furðar á þescu
al’hæfi stjómarinnar, og hlýtur sú
spummg nú að vera efst í hug"m
inanna: hvað gekk mönnunum til?
Hversvegna eru þeir að hamla
þessari sjálfsögðu rannsókn?
Vrafalaust hefði öllum þ^rra
fylkishúa þótt það v'ðurkvæm legt
áð stiórnafformaðurinn siálfnr
ckoð'iðum kon*1. var ba^ ctó-tenjr.
lerr qct m:k',’’ðT'vg sv*1 er ha* har
fvrir augti vor. svo a* e" h'>f>'ij
pT1<i g°rt mér h"mnvr'', um s,’V1'. |
Þar dvöU”m vér oart úr Jfw og
ké'dum evo ofán m''* Hv!tá
pha leið ofar> að B:-t?n'n>h'*t' og
g’stum hnr næ't” nAtt • t'a* er 'f'iðj
mpfti fv>r*rrr>i'nd'’r h“?"r‘?1’ Þ""" rrj
e'tt af h’num mö»-gu sm*ö-hú m
se*n Árr>e«cvrtnh’’ar g-n him:r nð
hefði gerst fhitn:ngsmaður að til- . . f .
íögu herra Norris. Ef hann hefði >set'a a *tofn sér' °* s m a e^*
ÞORRABLOT
Hifi ellefta ÞORRABLÖT “Helga magra”
fer fram í
Manitoba Hall
að 291H Portage Avenue
Þriðjudagskvöldið 11. Feb.
og byrjar stundvíslega kl. 8.
ÞORRABLÓTIÐ verður að þess usinni
vandaðra í öllu tilliti, en nokkru sinni áður
— því ekkert hefir verið sparað til að gera
það sem bezt úr garði.
Maturinn verður ljúffengur og vel
fram reiddur; meðal annara kræsinga verð-
ur: úrvals liangikjöt á borð borið, og mun
Þorrablótið að því levti gera alla gesti sína
ánægða.
ÞORRABLÓTIÐ er tilkomumesta og
vinsælasta skemtimótið meðal Vestur-ls-
lendinga, og þangað koma menn úr öllum
bygðarlögum.—Þorrablótið er því og vina-
mót.
ÞORRABLÓTIÐ er opið fyrir alla Is-
lendinga.
ÞORRABLÓTIÐ hefir að bjóða hús-
rúm, sem tekur ölln fram í Vestur-Canada.
ÞORRABLÓTIÐ hefir á að skipa fvr-
irtaks ræðugörpum, og kvæði eftir vestur-
íslenzku ljóðskáldin verða sungiu fyrir
minnunum.
ÞORR \BLÓTID býður fjölbreyttari
skemtanir að þessu sinni en áður hefir verið
—og má þar til nefna :
1. —Karlmanna söngfélagið “Geysir”, —
sem er 25 manna söngflokkur, syngur ís-
lenzk ættjarðarkvæði við og við alt kveldið.
2. —Ungfrú Guðrún Indriðadóttir — leik-
konan fræga—flytur kveðju frá Islandi. .
3. —Skuggamyndir af ýmsum merkisstöð-
um á Fróni verða sýndar.
4. —Sex manna hljómleika flokkur spilar
danslögin og íslenzka ættjarðarsöngva.
5— Spil og tafl.
6— Dansinn óviðjafnanlegi.
Dansinn, sem Þorrablótið býður, er sá
bezti. sem haidinn er af Vestur-fslending-
um—það vottar fjöldinn af bezt metnu körl-
um og konum þjóðflokks vors .
Þnngað eru foreldrarnir öruggir að
senda dætur srnar.—Á Þorrablóts dansinn
fer úrvalið af æskulýð vorum.
Dansinum gleymir enginn- sem á hon-
um liefir verið á undanförnum Þorrablótum
Dansinn veitir öllum ánægju — áhorf-
endum jafnt sem dansendum.
Aðgöngumiðar fást hjá kaupmönnun-
um II. S. Bardal (á horni Elgin og Sber-
brooke), B. Methúsalemssyni (horni Victor
og Sargent) og J. Jónassyni (horni Pem-
bina og Corydon í Ft. Rouge); einnig hjá
öllum félagsmönnum. Verðið sama og á
undanförnum vetnim: $1.50.
Vindlar og svaladrykkir ókeypis.
Komið, landar góðir!
HELGI MAGRI.
fu 1-
rúm, þar á meðall margt þ'ng-ihúð, en leit út fyrir aS verSa
manna; var fólk þaS alt mér inj g'mjög myndarlegt l ka; einn g var
alúSlegt og gott. A Esk fjörö verið aS kIara k.nnaras<ólahús á
komum vér 28. enn t!l Akurey.ar. Blönduós, steynsteypt, m kiS cg
29. Þar fór eg á land, og d.aldi allveglegt hús. Þegir eg var bú-
þar til fyrsta september, aS eg inn a$ sveima milli kunn ngjanna
IagSi af staS meS bátnum Vestra °g kve®Ja Þa- Hgö' eg aftur upp
ti.l SauSárkróks og kom þar dag-
inti eftir.
Á Akureyri he:msótt' eg ýmsa
fornkunningja, þar á meSal sk'ld-
ið séra Matthías Jochumson, herra
norður á SauSárkrók til aS ná í
skipið Ve tu, sem var vo:i á þi g-
aS bráSlega, og kom eg þangaö 1.
okt. og be ð þar 11 hin; 5., og fór
svo meS því skipi alla leiö 11
Eggert Laxdal og fleiri. Einm Reylejavítcur, en kom ekki þarg-
daginn reiö eg fram aS Grund og ja® I>'rr en þann 12. Fengum vér
he msótti hinn merka Ma nús iHt veður á þeirri le ö, oj 1 ka
liónda þar. AS mínu ál'ti mun þ3Ö þurfti Vesta víða v S að kom> tl
vera eitt hiS myndarlegasta bónda- aS sikila af sér vörum, og ta Si
býli á íslandi. Þar eru allar þa® mjög ferð vora. Jónas lækn-
byggingar úr steinsteypu,: íveru-
ir varS mér samferða alla le S til
hús, sölubúð, sláturhús, smíöahús, Reykjavíkur, og síðan alla leiö til
inylna og gripahús öll, ennfremur | Leith; er hann nú að ferSast í út-
kirkja úr steinsteypu, e laust hiS(löndum til aS kynnast ýmsum ný-
myndarlegasta og vandaðasta ungum læknisfræðinnar, er ek-ki
guðshús á landinu og mun ha a óhugsandi aS hann bregð sér
kostaS um eða yfir 30.000 kr. A’t hingað vestur meS vorinu, þó
þetta hefir hans bygt upo á e’gin ÞaS sé engan veginn vist enrþí.
re'kn'ng, auk ýmsra s’.ó kostlegra' Þegar til Reykjavíkur kom var
jarðabóta sem haun hefir ge't; þar lokiö ferðum minum um og k'inj-
sá eg líka mikið af nýrri jarðyrkju UTn landið; beið eg því þar til þess
áhöldum, svo sem vagna, plóga,12- nóvember að eg lagði af stað
herfi, sláttu og rakstravélar með alfarinn vestur ttm haf.
WINDSOR
SMJER SALT
Varð öllum meira hvar sem
kept var á sýningum.
Aiift 1911 var sigur ár fyr-
ir Wiudsor Dairy Salt. Rétt
öíl veröla n fyrir smjörgerö
voru nnnin aí þeim sem not-
uöu Wiudsor Dairy Salt.
Þeir sem hafa smjöigerð
og mjólkurbúskap að atvinnu
segja að Windsor Dairy Salt
sé þeirra bakhjallur. Þeir
reiða sig á það vegna þses
þeir vita að það er altaf
hreint, af því að smjörið
verður bezt úr því, af þvíað
þeir vinna verölaun með því
og fá hæsta verð fyrir smjör-
ið, er þeir nota WINDSOR
DAIRYSALT. 66D
fleiru.
Þegar til Sauðárkróks kom,
var eg svo heppinn að hitta þar|
Framfarir.
þar .verið starfað og stritað til um-
bóta í seinni tíð; þar er komin gas-
Sé eg spurður um hvort nckkr- lýsing bæði í húsum og götum bæj-
ar verulegar framfarir eigi sér ar ns> vatnsle ösla i ílest hús og
fyr r irænda minn Jónas Krist- stag á fslandi i senm tið, þá svara skólprennur víðsvegar, sem óðum
jánsson, hétðaslækni Skagfirðinga, þeim hiklaust játandi, þig-|er verið að hæta við, Hka er verið
sem álitinn er nú e.nn af beztu ar tjjjjt er tekjg nna m5rgu stónim að bæta strætin og mikiði
læknum landsins, enda bera Skag- og m p]u erf.ðleika sem manninum lagt 1 Þann kostnað árlega. Nú
firðingar og ótal fle ri hið bezta lnæta þar frek^j- en annarstaðar, cr verið að byrja á hafnarviðgerð-
traust til hans og hafa mkð álit svo scnl óblíðu nát'.úrunnar hins nni> sem er stórt nauðsynjavert,
á honum bæði sem lækni og manni. hrjóstrugu landslags, h nna vondu °£ geVr Reykjavik að snotrum bæ
Tfann er busettur á Sar.ðarkrok 0g m^rgu vatnsfalla, strjálbygðar °S myndaríegum nær það er kom-
°g er g ftur fru Hansinu. dottur, ]an(isjns Dg mai-gs annars. Þó 1 kr>ng. Þá má geta h nna
séra Benedikts Kristjánssonar fráj mega framfarimar heita stórmikl- uúklu rnannvirkja sem gerð hafa
Grenjaðarstað, — nú á Húsavík, |ar á jafn stuttum tima sem liðinn veri® ' útjöðrum bæjarins og kr ng-
hinni mestu agæi s:conu. Þau er sjgan hyrjað var á þeim, af jafn UTn kann> Þar sem stórglýt s urð-
hjón tóku mér með opnum órmuin f4mennr; og fátokrj þjóð ]ýsa ,.m og forar mýmm hefir veriö
sem eg hefði venð fa®ir Þeirra þær bæði áhuga og kjarki sem breytt í fegurstu túnvelli, sem gefa
et5a broð r og haf5i eg þo hvorugt stefnjr \ retta átt. Nú eru brýr sér* mikinn arð árlega, en mik-
þeirra fyr séð; hjá þe.m dvaldi eg homnar á fjÖlda margar ár smærri is erfi®i hefir það 'kostað og mikla
.. .1.1 nætur. Þau leðu mer og stærrj) stórfenglegar þjóðvega-'T>enin&a' Tökum til demis Rauð-
bætur, níjög miklar vírg rð ngar ara> sem úSur var lítið annað en
og margháttaðar jarðabætur bæði urSir °g óræktar niýrar, en nú er
Þa"orðið að
nokkrar
hest og riðu með mér yf r í
Hegranes og fram að Reinistab ;
þar býr gamall kunningi m nn,
herra S gurður Jónsson sem eitt
sinn var hér fyrir vestan; annað
ferðaðist eg ekki um Skagafjörð.
S'rðan fdkk eg mér hesta vestur í
Ilúnavatnssýslu og léði Jónas
lækn'r mér annan en Sigurður á
Reinistað h'nn, án þe-s að þ ggja
nokkra borgun fyrir; líka varð eg
að fá niér fylgdarmann til þess að'
taka hestana til baka; maður sáhét
Jón og er Magnússon frá Utan-
verðunesi, er hann ýmist kallaöur
fón sterki eða Jón Ósmann; 'hann
hefír dragferju á vestari Héraðs-
vatna ósum sem hann flytur á
menn og fénað. Jón sá er talsvert
eink.ennilegur, mikill maður á
vrlli, friður sínum og að öMu hinn
göfuglegasti, greindur vel og fróð'-
ur um margt og mjög skemt'nn og
góður drengur.
Þann 7. sept. lögðum vér af
stað yf.r fjöllin og fengum vond-
an 'veg, en náðum samt á Bíöndu-
ós um kveldið og gistum þar um
nóttina, fór svo Jón til baka dag-
inn eftir, en eg fékk mér þar hest
og fór að leita upp mina gömltt
v'ini og vandamenn sem eg á þar
marga og góða. Eg ferðaðist síð-
an talsvert unt austurpart sýsl-
í húsabyggingum og fleiru. j>a',orðið að h nu blómlegasta býli,
má ckki gleynta talsímanum sem meS víöáttumikluni tunum vel ttm-
þar — eins og annarstaðar —| girtum og stórfenglegi’m ste n-
vinnur mönnum ósegjanleg þæg-. ^yggingutn, og alt eru þet a ve k
indi og gagn. Nú ertt ýms'r farn- eins manns á fám árum, Vilhjálms
ir að innleiða og notfæra allskon-1 heitins Bjamarsonar er andað st
ar nýtísku jarðyrkjutól og verðuribar næstliðið vor. Fleiri dæmi
)>að vonandi ahnennt áður en langt i Þessu Hk mætti nefna.
uni líður. Á þesstt má sjá að það! Þann tima sem eg dvaldi í
cr ekkert smáræði sem breyst hef- Reykjavík likað: mér og lciö
ir til batnaðar á örfáum árum. ágætlega, var sein allir er eg kynt-
ist vildi liera mig á hönd.m sé';
fólkið var frjálslegt, glaðlegt og
viðmótsgott og ekki varð eg var
við neitt ltöfð ngja dramb né
agenta ótta. Strax er eg kom þar
hitti eg fyrir marga ku n!ng a,
Um sjávar útveg nn get eg lit-
ið sagt, en botnvörpungarnir hygg
eg séu einu skipin sem gefa góðan
arð, enda mimu þau oftast gera
það vel. Um efnahag manna yfir-
leitt get eg ekki dæmt, en efast um
að hann sé stórum betri en hann'bæði þá sem eg hafði þckt hér
var fvr'r nokkru síðan, sem li.ka fyrir vestan og a«ra sem cg
er mjög eðlilegt þar sem menn kynt st þegar eg fór heim fyrir 18
hafa lagt svo mikið í kostnað vð áruna síðan, tóku þrir mér all r
ýms fyrirtæki sem ekki gefa af mjög vinsamlega og vel; líka bætt-
sér peningalegan arð, s:st í bráð-.ist mér mesti fjöldi vina meðan eg
ina. Víðast er hætt að íæra frá, var þar, sem mikið var því að
og getur það máske ver'ð t’l hagn- þakka að Jóhannes frænd m nn
aðar i sumum sve:tum, en tæp’ega er manna vinsælastur þar. en all'r
i öllum, enda em sumir farnir að hans vinir urðu brátt nrnir kunn-
taka upp fráfærur aftur. | inejar. Þökk og heiður sé þeim
Þá kemur til að minnast á öllum.
Reykjavík. Þótt bær sá geti ekki
talist fjölmennur, þá álít eg hann
Gestrisni.
samt helzt til mannmargan hjá' Fyrir nokkruni t-ma s’ð'an stóð
unnar og hitti fjölda frænda og jafn fámennr: þjóð. M kið hefir i Heimskringlu greln um ge trisni
vina sem allir tóku mér mað h nni
stökustu alúð, og einn g margir
sem eg hafði aldrei áður séð eða
kynst, gerðu mér h'n söma skl.
Eg get því ekki verið að telja þá
upp eða nefna neinn sérstakan,
enda yrði það of langt mál; en
all'r vildu gera mér það l ezta s’m
þeir gátu, fyrir hvað eg hér þakka
þe'm hjartanlega og árna þe'm
allrar blessunar.
V'VuIega hafa allmargar fram-
farir orðið i Húnavatnssýsl 1 síðan
eg kom þar síðast, sérdeilis þ ð
sem v:ðkemur þjóðvegabótum.
jarðabótum á túnum og ekki síst
h>'num míklu vírg'rðingum sem
viða umgirða tún og en°rjar, en
umbót á húsakynnum v:rtist mér
vera tillölule£a m:nni að sín:i leyti.