Lögberg - 06.02.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.02.1913, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 6, FEBRÚAR 1913. i EYVINDUR JOHNSON I'æddur 9. Murz 1856. Dálnn 24. Okt. 1912. Vlnl farna veröld frá, ef verðugan slíks mig gjöri. mun eg Þarna um siCir sjá, sem umfaSma kjöri. —Björn GunnlÖg8en. Mitt er húsiö sorga salur, saknaöstárin væta brá, af því dauðans engill svalur ástvin kærstan hreif mér frá. Fósturdóttir sorgum særöa sér hvað misti eins og ég. Þrungið titrar hjartað hrærðra, horfum daprar fram á veg. Ljóss við höfund biðjum báðar binda um sár og græða und, treystum hans að njótum náðar og nærveru á raunastund. “Vér í hættu allir erum yfir bárótt lífsins höf, um oss jafnan varir verum; vegur allra’ er fram að gröf. Allir vér í striði stöndum, styrkur dvín þá varir minst; gætum þess vér aðeins öndum andans lofti’ er hreinast finst. Samvizkuna geymum góða, gulli betra sem er hnoss, að þótt duni mæðu móða miskunn drottins hlífi oss- Sá er mestan hér í heimi hefur anda kærleiks frjáls, ódauðlegum safnar seimi sem ei granda brögðin táls." Mörg svo gjörði indæl inna orð af sprottin bemskutrú, alt hið göfga mig á tninna minn leiötogi, sæll ert þú. Krists að dætni kærleiksmerkið kunnir bera lýö'til góðs; sanna meining sýndi verkið, sagði ei neinum orð til hnjóðs. Lúterstrúar ljós í hjarta leiðsögn var þin fjörs um skeið, er gjörði dimmu dauðans bjarta, dýrmætast í hinstu neyð. Meðan veginn vann eg feta vinar eigin leidd af mund, kunni eigi muninn meta mér út vegið gæfupund. Eg þakka blíðast þínar dygðir, þvi af snild æ veittir lið og framtíðar braut mér bygðir bezt við skildir heimilið- Vit og hugsjón beztu barstu, blóm virðingar græddist traust, röð í merkismanna varstu, mál fram settir hræsnislaust. Fyrirmynd var ljúfust lýði lífs þín vega sporin hrein, þess er dygð og dagfarsprýði dýrsta meta’ í hverri grein. Meðan tungan mátti bærast munans örugg vonin hló; mig og barnið kvaddi kærast; Krists með orð á vörum dó: Eg fel minn anda í föður hendur. Friðar landi kýs jeg ná, þars ljómandi lýða endur lifa vanda skildar frá. Neyð er þrotin, gæfu glansinn gleður þig, sem aldrei dvín sælan hlotið sigurkransinn sálin góða hefir þín. Æfitíð þá lætur linna ljóssins blíða föður hönd, þig um síðir fæ eg finna frí við strið og rauna bönd. 22—1—'13. Fyrir hönd ekkju hins látna Sveinn Símonsson. ♦ -♦ -f ♦ I 4 4 i i I -f -♦ -♦ -f -f VETRARNÁMSSKEID SUCCESS BUSINESS COLLEGE Cor, Portage Ave. ogEdmonton Winmpeg, Man. Máaudaginn 6. Janúar. NAMSGREINAR: Bókhald, hraðrit- DAGSKÓLI un, vélritun, réttrit- KVELDSKuLI un, lögfrœði, enska, Hiustnamsskeiðið . bréfaskrift. nú byrjað Komið hvenær sem er. Skrifið ídag eftir stórri bók um skólann. Aritui': Success Business College. VVinnipeg, Man. ♦ f f f f f f f f f f f f 4 f f f f a Islandi, sem var miður vnsam-1 leg í garö landa þar, og af því mér Virtist hún miður góðgirnisleg °g ósönn veið eg að fara urn hana nokkrum orðum. Þar segir með- al annars aö útlendingum og vest- Ur Islend ngum hafi verið seldur greiði langtum dýrara en innlend- u,n niónnum, og að allir landar sem aö he.m fóru næstnðiö sumar afi sömu sögu að segja. Þessu dirf st ieg alvairlega að|' mótmælai ytr mína hönd og margra annara, eöa allra þeirra sem eg hefi átt tal Við, og eru þaö flestir af þeim sem teim fóru. Meðal annára átti eg tal viö þá herra Sgfús Anderson °g Jón Þorsteinsson, báða skilgóða °g areiðanlega menn sem fóru lengsta landferð þeirra manna sem heim fóru á síðasta sumri, þvi þe r keyptu sér hesta í Stykkis- úólm, ferðuöust stðan hringinn i knngum Snæfellsjökul, svo noröur °S austur allar sveitir alt á Vopna- fjorð og á Langanes; hefir Jón sagt mér að þeir liafi borgað meir en upp var sett, því það hafi ver- ið svo lágt allstaðar utan á fjórum stöðum þar haf þeir borgað eins upp var sett, því það hafi ver- sanngjamt, en enganveginn of hátt. Þetta vill ekki bera sam :n viö Heimskringlu grein na góöu. ],-g ferðaðist talsvert um Húna- vatnssýslu og fekk hvergi að borga fyrir mig, en menn munu máske segja að það sé lítt markandi,- þar iCm eg var svo kunnugur; en eg get svarað til þess, að eg grsti þar á (íó nokkrum bæjum sem eg var alls ókunnugur og þekti þar eng- a«. og var alveg hið sama þar að öorgun var ekki þemn; mér virti t því ekki betur en hin sama gest- EITT ER NAUD- Roosevelt forseti setti \ 1^1 I ^ I I £ nefnd til að ransaka um nauösynjar sveita manna, og sú nefnd komst aö raun um, að hin mesta nauðsyn væri “traust samviiina og samtök meðal bænda til þess þeir standi jafnt að vígi við þau auðugu stórfélög, er þeir hafa við að skifta.,J Samtök til þess að selja afúrðir sínar. Ef einstakir menn hafa sölu afurða í hendi sér, þá er af- leiðingin sú, að fáeinir verða auðugir á kostnað margra.’* — ; Hvað gagnaði hin feykimikla uppskera síðasta sumar þeim sem framleiddu hana? Korngeymslu hlöður eru fullar og langt fram yfir það; allir flutningar eru teptir, af því að brautirnar komast ekki yfir meira, og samt eru bændur í Vesturlandinu snauðari í ár heldur en nokkurn tíma áður. Bóndinn hefir tapað gróða sínum í þá miklu hít — kostnaðinn við að koma vöru sinni á markað. Ef nokkur bóndi finst í nokkru af Sléttufylkjunum, sem hefir grætt á búskap sínum’ þá geri hann svo vel og segi til sín. Alt um það hefir hvert fet í fasteignum í Winnipeg hækkað í verði einmiti vegna þessa. Fleiri bifreiðar eru pantaðar í Winnipeg af þessari ástæðu. Hluta og járnbrauta- félög, gufuskipa og myllufélög, öll hafa blómgast og dafnað. Velmegunin er mikil, en— til bændanna nær hún aldrei,—nema í hinum glæsilega skýrslum dagblahanna, Takið ráð Roosevelts,—hafið SAM- TÖK. Ef þrettán þúsund bœndur hafa orkað svo miklu, hvað mundu þá hundrað þúsund bœndur geta gert ? Sendið meðfyigjandi miða eftir frekari upplýsingum. The Grain Growers’ Grain Compaany, Limited WINNIPEG, Man. CALGARY, Alta. The S Grain Growers’ Grain Oompany, Ltd. /' Winnipeíf, - - Man. * * GeriS svo vel og sendiS mér n&kvæmar upp lýsingar um hluti / og annaS félagi ySar viSvíkjandi. » / Nafn ...................................... é » Post Offiee................................. Fylki.......................................... risni ríkja þar, sem rikti fyrir fjörutíu árum þegar eg var þar kunnugur. Af Kárastaöa gestrsninni er þaö að segja að v.ö gistum þar fjórir — sem fyr segir — meö átta hesta i tvær metur; vér feng- um ágætis haga fyrir hestana, pössun á þeim, góö rúm fyrir okk- ur sjálfa og mat aö miklu leyt ; þetta alt kostað rúmar tuttugu krónur, geta menn af því séö hvert okur það var. Það er annars illa gert að spinna upp svona lagaöan ósanninda óhróður um saklaust fólk, þeö getur ekki annaö haít en iHar afleiðingar og mncia ósamúð m lli manna austan og vestan hafs, sem miklu fremur væri þörf á að bæta en spilla. Þá er nú ferðasögu brot mitt á enda, utan að eg lagði á stað frá Reykjavík meö skip nu Botnia annan nóvember ásamt 5 vestur- förum, tveim stúlkum og þrem piltum, alt ungar og vel efn legar persónum. Vér komum v.ð í Vestmannaeyjum og Færeyjum og komum til Leith þann 7; fórum ’samdægurs til Glasgow og um borð daginn eftir í skipið Herper’an. Hreptum við talsverðan storm á hafinu með köflum, en þó gekk ferðin vel. Til Quebec komum við þann 16. en t’l Winnipeg þann 19-. og þar var ferð mín á enda. eftir 17 daga. Svo að endingu kveð eg mína ástkæru landa heima á Frón:, með innilegu þ'kkleti fyrir viðtöku n- ar og meðferö na á mér næstl. sumar, og óska þar með landi og lýiS til blessunar alla tíma. Winnipeg 24. j-n. 1913. S. J. Jðhannesson. A F I Ð þér veitt því efti tekt, að þeir aölumenn eru hæst Hlaunaðir nú í Canada, sem selja fasteignir. Vér höfum hóp afbragðs sölum nna og allir fá þeir hátt kaup. Vér viljum fá einn til þess að vinna með I Islendinga í Manitoba. Sá þarf ekki að hafa ann ð til að bera en að vera röskur, elju mikill og áhugasamur að koma sínu fram. Sö umenn vor- ir selja fasteignir, sem þeim þarf aldrei að þykja m nnkun að, vorar fasteignir reynast vel í hvert einasta skilti < g vor- ir beztu viðskifta vinir eru þeir sem lengst hafa skift við oss. Vér vilj- um að þér komið inn og talið við oss um sölumanns stöðu. Komið inn og hafið tal af sölustjóra vcrum. Canada West Townsite Company, Lid. SJÖTTA LOFTl, SOMEhSET BUILDING WINNIPEG, - MAMTOHA Ef þér viljið eignast og lesa bezta í s 1 e n z k a blaðið vestanhafs þá skuliö þér kaupa Lögberg. - - - Kornyrkjumenn! ÞÉ.R eruð vitanlega á- hugamiklir um fl Dkkun á komí yðar og hviða VERÐ þér fáið fyrir það. Skrifið oss eftir einu sýnis- hornaumslagi voruog send ið oss sýnishorn, og þá skul- um vér síma yður tafar- laust vorn hæsta prís. Bezta auglýsing oss til handa eru ánægðir við- skiftamenn. Með því að vér vitum þetta af reynsl- unni, þá gerum vér alt sem í voru valdi stendur.til þess að gera þá ánægða. Óll bréf eru þýdd. Meðmæli á bönkum. LEITCH BROS. Flour Mills, Ltd. ( Víyllur að Oak Lakk) Winnipeg skrifst .: 244 Grain Exch/íngb, Walker Theatre NÚ ER VERIÐ Aí> LEIKA tvísvar daglega Mats. 3.15.. Kveld. 8.30 Panl J. Itainy’s Britisb East AFRICA HUNT Hinar merkilesustu kvikmyndir, sem ...... teknar hafa veriS...... Kveld-verð 75c., 50c., 25c. Matinee-verð 50c, 25c, 15c. AI^LA NÆSTU VIKU VEK9UR (Mat. miSvikud. og laugard.) Martin Beck og MorL H. Stnger leika hinn skemtilega gamanieik tr& Berlin, sem heitir: „A Modern Eve“ Leikinn 6 mánuSi samfleytt I Chica- go. Tvö &r í Berlín. — Þessa firs besti og fegursti söngleikur, um vfSa veröld sunginn. Kveld $1.50 to 25c.; Mats., $1.00, 25c. Vikuna frá niánudegi 17. Febrúar kl. 8.30—Vagnar kl. 10.30 M.VDAM CLARA BUTT Englands mesti Contralto MR. KENNEIILEY RUMFORD Nafiitogaður enskur líaritone PANTANIR MEÐ PÓSTI. MeS pöntunum verSur aS fylgja borgun meS frimerktu umslagi, og nafni og heimilisfangi sendanda. VERÐSKRA: Orchestra, 12 fyrstu raSir .... $ 4.00 Orchestra, eftri níu rkSir .. .. 3.00 Balcony Circle........... 2.60 Balcony.................. 2.00 Gallery (reserved) .. .. ,., .. 1.00 Lægri “Boxes’’ /8 sæti .1 .. .. 40.00 Efrl “Boxes” (sex sæti)-.. .... 30.00 fcúðin sem alla geriránægða Ágætis karlm. skór $4 og $5 TAN8, PATENTS, GUN METAILS og KII) lcður. Bæðl hncpUr og reimaðir. Nýj- asta snið. Fara ág.ctlega. And- virði skilað aftur með ánægju. Quebec Shoe Store 639 Main St. 3. dyr fyrir norðan Logan Áve. m'llistöð kornfltttnings frá Canada“R\ta, my Margarita”, fjönigt söngleika stykki, “A modem Eve” á Walker leikhúsi, vikuna 10. Febniar. íslands fréttir. Réykjavík 8. jan... Morguninn 4. þ. m. far.st kven- mannslík rekið hér í bæja.fjör- unni, hjá b.yggju Björns Kr st- jánssonar. Hafði s uika þsssi fyrirfarið sér kvJdin.i áður, e3a um nóttina. Hún hét Jónína Jóns- dóttir, frá Bergstaðast g 29, um tvítugt, ættuð frá Væl. g^rði í Flóa. Móöur sinni, sem býr hér i bænum, hafði hún skrifað og sagt í bréfinu, a5 hún gæti ekki lifað, en engum væri um að kenna. Dáinn er hér í bænum aðfara- nótt 5. þ. m. Ólafur Pétursson vegagerðarmaður, frá Ananwst- um, og hafði hann leng' veriö heilsulítill. Hann lætur eftir sig ekkju og eitt barn. Þessar ár hafa veriði brúaðar á síðastl. ári; Ilaffjarðará í Hnappadalssýslu, steinsteypubog', 30 meira; Hrúta- fjarðará, stenstb., 24 m.; Kalda- kvísl í Mosfellssveit, steinstb., 20 m., Hróarslækur á Rangárvöllum, steinstb., 18. m.; Víðidalsá í Stein- grímsfirði, 2 stensteypLbogar, 20 metra til samans; öxará ('dður trébrú), steypt bitabrú, 15 m.; Úlíarsá í Mosfsv. fáður t ébrúj, steypt bitabrú, 12 m.; Steinsækur i Holtum ('á'Sur trébrú, steypt bita- brú 20 m.; Ytri-Ringá, jámbrú, 92 m., og nokkrar smærri. Júl. Havsteen lögf-æ5'ngur á Akureyri er orðinn fulltrúi bæj- arfógetans þar. Sildartunnuverksm'ðja á að koma upp á Od-’eyri víð Eyjafiörð nú 5’ vetur. Framkvsemdarstióril þess fyrirtækis verður Anton Jóns- son á Oddeyri. Guanóverksmiðja í Vestmanna- evjum. Gunnar Egilsson áður ritstjór' fer til Vestmannaeyja nú eftir nýjárið og á aö vera þir for- stjóri gúanóverkcmiðju, sem Frakkar ætla að stofni þar. TTef- ir fyrv. konsúl! Briltouin geng-’st fyr'r þessu. —IsafoU.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.