Lögberg - 24.04.1913, Síða 7

Lögberg - 24.04.1913, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. APRÍL 1913 7 Engirt ástæða fyrir nokkurn kýreiganda að vera án hennar ....Engin ástæSa er fyrir nokkurn, sem á kýr og selur rjóma og býr til smjer , a'S vera skilvlndulaus, og engin ástæða til fyrir hann aS hafa ekki beztu skilvinduna. Hver rjómabúsmaíur e'8a reyndur smjerbúamaSur mun segja ySur aS góS skilvinda mun gefa ySur mikiS meira en hægt er áS fá meS |>vl aS láta\mjólkina setjast og sömuleiSis meiri rjóma, vitanlega, ef þér seljiS rjóma. l)e l.aval er viSurkend af smjermönnum um víSa veröld, aS vera “Hin BESTA f HEIMI” og sú skilvindan, sem alla tiS reynist vel 1 alla staSi. þér getiS ekki afsakaS ySur meS því, aS þér hafiS ekki ráS á aS kaupa De Laval, meS því aS hún ekki aSeins sparar verSiS siet á sex mán- uSum, á móts viS þá aSferS, aS láta mjólkina setjast, og á einu ári móts viS hverja aSra skil- vindu, lieldur er hún seld fyrir peninga út í hönd eSa meS afborgunum svo vægum, aS hún beinlínis borgar sig sjálf. Litil rannsókn mun sanna ySur, aS þetta er satt og aS þér í raun- inni hafiS ekki ráS á aS búa tii smjer og rjóma án þess áS brúka DE LAVAL skilvindu. Næsti De Laval umboSsmaSur mun fúslega sýna ySur þetta, ella skrifiS oss beint. DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO., ltd MONTRCAL PETERBORO WINNIPEC WANCOUVER Alþýðuvísur. fékk eg auma lóa, holdið raumar rótaSist viS reiðarglauminn hama'ðist. Frá herra Ben. Freemanssyni á Gimli höfum vér fengiS afskrift af kvæði Brands Ögmundssonar, er nýlega birtist, og hefir sú af- skrift þrjú erindi umfram, þau eru þessi; Æ hvað nuin valda því eg var þó nú alveg ný þroskaður rétt eins og þú, af hverju kemur að eySist og deyr alt sem hér lifnar og sést ekki meir. En jurtin mín fagra þó fölnuð sért nú fögur í annaS sinn verSa munt þú, frá rót þinni voriS þig vekur af blund visnun og dauSi mun aðeins um stund. Strokhugaður herti vés hann úr vaSi Hvamma, andhvals-traSir yfir blés á HeggstaSa synti nes. ÞaS er athugandi viS seinustu vísuna, aS hesturinn hafSi veriS léSur, og strauk og" synti þá hiS lengsta sund, sem sögur fara af, aS hestur hafi synt. Einusinni seldi bóndi Helgu hryssu nokkra, manni þeim er Ólafur hét, og átti hann heima úti á Skaga; þá kvaS Helgg(: Mörg er angurs mæSan skörp, mér finst langur skaSinn, Ólafur svangi jetur Jprp, ég má ganga í staSinn. Þessvegna lífiS ei einkisvert er af allsherjar ljósinu geisla þaS ber og meS þeirri huggun á harmanna storS huggar oss lífsins og sannleikans orS. Lof sé þér alfaSir ljóssins í geim að lífsins orS birtir þú mönnum í heim í ljóma þess flyt oss í ljósiS til þín lífsins þar blómgun ei fölnar né dvín. ( Jón Halldórsson hét bóndi á Seli í Hrunamannahrepp, var maSur greindur og hagmæltur. Hann var laSir Jóns Repps. Jón bóndi fór eitt vor norSur í Húnavatnssýslu til fjárkaupa og þótti vondur veg- rr.nn ofan í Vatnsdalinn. Hann kom aS Gilhaga, sem er fremsti tær í dalnum, og fékk þar aS drekka. Þar kvaS hann þessar vísur: Vegurinn ofan í Vatnsdalinn , virSum eykur kvíSa, um hann hefir andskotinn aldrei þoraS aS rífia. Þegar Vítí flæmdist frá, feikna pínu kvalinn hérna skrcifi hann hnjánum á hræddur ofan í dalinn. Nú kom stúlka meS drykkinn, og er hann hafSi drukkiS, þá mælti hann: Þessa visu orti hún um Jón A. Blöndal og hryssu, sem honum var eignuS: Líkt sem elding Kemba kná kurlar veldi'rnargar stundir, Jóni heldur einatt á yfir keldur, vötn, sem grundir. ÞaS átti sér oft staS, aS mörg börn vor.i á sama heimili, bæSi sem hjónin áttu og stundum áttu vinnuhjúin börn. Þau höfðu eins og tíðkast, margt aS leikjum, og þar á meSal leggi, bæSi úr kind- um kúm og hestum, og bundu viS þá spotta, og brúkuSu fyrir hesta, og var þá oft glatt á hjalla í smæl- ingjahópunum. Út af svona leikj- um gjörSi Helga eftirfarandi, vís- ur: Raumar — holdiS fleina fer frár um svoldar-vega, > Eyjólf Moldi blindan ber, brunar volduglega. Þorbjörg froun fær i lund i foldin góins heiSa, holtin, móa og græna grund gerir Kjói skeiSa. Helga ríSur honum Börk hann af sníðir trega, 1 undir víSis blossa björk, ber sig prýSilega. Rósa er talin tígin mær v tapar kala brýnum japa-dala skorSin skær skeiSar Vali sínum. En hvergi skjól fekk handa sér, heljar pínu kvalinn, af þvi góSu englamir allan bygSu dalinn. Tvær seinustu vísurnar hefi eg kunnaS lengi, en hina fyrstu lærSi eg í vetur af herra GuSjóni Er-; lendssyni að Bluff, Man. I. G. /-------------- Nokkrar tækifærisvísur, eftir Helgu Þórarinsdóttur húsfreyju á Hjallalandi í Húnavatnssýslu. Þegar hún var unglingur, lagSi ta^fur hana undir, og misþyrmdi henni svo, aS hún var veik eftir fyrir æSi tíma. Var boli sá drep- inn, og kvaS hún þá: Þessi kauSi meiddi mig hann má nú dauSann þola, hlýtur blauSan barka-svig blóSi í rauSu skola. Um reiShest, sem þáu hjón áttu, kvaS hún: Hann var nokkuS háleitur hýran þokka bar hann, v undan flokki fram-stigur á farfann lokka dökkrauöur. Fast í tauma framlagSist, Þegar þau hjón bjuggu á Leys- ingjastöSum i Þingi í Húnavatns- sýslu, voru þau fátæk og eins og oft vildi verSa, þar sem fátækt var fyrir, var þröngt í búi á vorin. Á sumardaginn fyrsta eitt voriS, geklc hún heim aS Þingeyrum og settist þar niSur, undir hestarétt- inni og var stúrin, svo aS tár féllu um vanga hennar. Kom þá ein- hver til hennar, líkast til annaS hvort hjónanna á Þingeyrum og bauS henni heim; þáSi hún þaS og kvaS: Eg kom ei í orlof mitt og ekki neitt aS fala, erindiS var heldur hitt aS hugsa, þegja og tala. Var henni víst ýmsu vikiS af þeim Þingeyrarhjónum, sem munu hafa veriS Ólsenhjónin, og kvaS hún þá: Mörg í haginn gæfan gekk grundin fægin spæja. Á sumardaginn fyrsta fékk flautir, æi, jæja! Vísur þessar skrifaSi eg upp eftir minni konu minnar, Margrét- ar FriSriksdóttur, sem ólst upp í Vatnsdal, og var nákunnug Helgu þessari, og lærSi hún þær flestar af henni sjálfri. /. P. ísdal. Gömlu mennirnir tiSkuSu aS kveSast á, og koma hér nokkrar vísur er þá voru oft notaðar: Allra handa orSa gnótt eftir vanda aS feta, mér er í anda ekki rótt, í þér standi 2. Seta standi sízt í mér sem aS grandi hyggur þú, annan vanda vel eg þér, veifir branda! findu kú. Kú eg úti í sökku sá, svei mér ef eg lýg þaS, nei; dúfan mín þann dýrgrip á, deyi aldrei þaS kýr grey. JSumir setja þessa vísu á eftir þessari síSustuJ. Auminginn sem ekkert á, einatt kinn má væta, sæll er sá sem sjálfur má, sína nauSsyn bæta. Agúst Frímannsson. KvæSi þaS sem 'hér birtist á eft- ir, og nefnt er “Kuldahlátur’’, er aS vorri ætlun komiS til lögaldurs. HeyrSi eg þaS fyrst, og lærSi fyrir nærfelt 40 árum síðan, og var þaS þá eignaS einhverjum GuSmundi GuSmundssyni á Enniskoti. Ef höfundurinn mér aS öllu óþektur, og sama er að' segja um bæinn Enniskot. Eg veit ekki hvort sá bær er á íslandi eSa austur i Kína- veldi; en þaS gerir lítinn mun hvar þaS er ort; hitt skiftir meiru, aS þaS sé bærilegt, og þaS hygg eg aS þaS sé, og því ræSst eg nú í, aS senda Lögbergi þaS til birtingaij: “Kuldahlátur”. Hentugt er þaS eigi, okkar lífsj á vegi, aS ætíS gangi alt í vil. Því, ef þrautir hreppum, þrótt samt ekki sleppum, ei mun barist einkis til. Eins og eik sem nakin, af hretviSr- um skekin deyr, og upp rís aftur hér. Næm þá gola nauða, nístir alt til dauða, endurlifnitm allir vér. Eg á barndóms aldri aungvu þrauta hjaldri eSa fátækt fyrir kveiS. Heims viS brosti blíða, brátt mér fanst því líða, áhyggjulaust æfiskeiS, En, þótt ei sé langur, æfi minnar gangur, krókótt legiS hefir hann. Öðruvísi’ en vildi, verr, en raunar skyldi, mörg ein fara von min vann. Æ> ja! æ því miður, ára fjöld- an viður vex nú margt sem amar aS. Þótt mig þvílíkt beygi, þrátt eg kátur segi: tjáir sízt aS tala’ um þa8. Á þótt eitthvaS bjáti, er þaS góSur máti, sér ei taka nærri neitt. Hvern því heppinn metur, hann, er látiS getur laust og bupdjð alt sem eitt. Þótt eg þannig mæli; þaS1 er frá eg hæli tilfinningarlausum IýS. Til aS stytta trega, tökum karl- mannlega hver, mót þeirri köldu tíS. Eg vil heldur hafa hrjóstugt geS, en lafa æfintýralaust viS líf, en þaS auSnu met eg, ef meS sóma get eg ; brölt í gegnum böl og kýf. Þeir sem þolinmóSir þramma sín- ar slóðir æðri loksins finna triS. I loft öndin flýgur, en líkaminn sígur, sitt í þögult svefnhúsiS. B. "A. Nokkrar stúlkuvísur eftir Bald- vin Jónsson skáld: Eins og sólin sumars1 ný sem ei fólu nokkur ský gulls er fjólan glöS og hlý GuSrún Ólöf Thorlacy. Kristín góða kinnarjóð og fögur ýtum gljáir auSarsól undir bláum tindastól. Lífs og sálar unun ein augum fyrir mínum, geislar strjálast gulls af rein getur ei málast fegri nein. Svo aS hlýni hryggðar blær hjarta taugum mínum láttu skína miskunn mær mér úr augum þínum. Enginn skyldi ófögnuS * á mór framar kenna mér ef vildi góður GuS gefa líking hennar. Þessa visu orkti Baldvin skáld á ferðalagi: Æfi þrauta aS kreftur ei var skraut á stærSum svaf í lautu sárþreyttur sálin hraut í værSum. Hér' fylgja ýmsar lausavísur eftir Baldvin; Heims óvart eg stefni stig stundum kvarta verSur flaskan svarta sigrar mig seims og bjarta GerSur. Þrauta klungurs þræði stig þyrnum stunginn lasta veröld slungin voðaleg veltir þungum steini á mig. Mér hefir fundist fátt í hag falla aS hendi minni kveS eg stundar kaldan dag komiS er undir sólarlag. Fyrir handan hérvistar harma drifna móöu sé eg í anda sólfagrar sælustrandir himneskar. Orkt um stúlku: HrósiS greinist henni frá heims á Reynivöllum biS eg Steinunn stjórnist hjá stórum meinaföllum. Baldvin skáld var til heimilis nálægt vatni, þar orkti hann þessa visu,: Fugla háan heyra kliS hressir þrávallt muna hér eg bláa vatniS viS vel mér nái una. Stök vísa: Dreyrrautt trafiS dreglar stól dimmu af sem rySur geisla stafi sumar sól setur i hafið niSur. Baldvin dvaldi um eitt skeiS á SauSárkrók. Þegar hann flutti burt þaSan orkti hann þessa visu: Nú ei heyrist þras né þrá þverrar staupa galdur fækka Króknum fíflin á fyrst farin er hann Baldur. Þessari vísu svaraSi Skúli Berg- þórson frá Meyjarlandi ;kynni eg þeim þakkír, sém vildi koma með vísuna alla. Hendingarnar sem eg man eru svona: Knefi skall á trýnum þótt aS Baldur færi frá fækkar varla svínum. Ef eg man rétt er þessi vísa eft- ir Baldvin: Æfin þrýtur einkis nýt eignast lítinn seimin, á blágrýti ganga hlýt gegnum vítis heiminn. Ef einhver kynni aS hafa at- húgasemd aS gera viS þetta vísna- safn. Þá verSur því meS þökkum tekit SafnaS saman og skrifaS af Steinku frá IngveldarstöSum á Reykjaströnd í Skagafiröi. Eftirfarandi visur eru eftir Sæmund Jónsson Ólafssonar frá Einifelli. Vísur þessar kvaS S. J- til stúlku er hann var heitbundinn: Lind gulls reimar lít eg þig liljum seima fegri til þín dreymir tíSum mig trygS af heimu legrí. Síðar brá þessi stúlka heiti viS S. J. og er hann sá hana nokkru þar á eftir, þá kvaS hann vísu þessa; sem kend er ýmsum: Man eg okkar fyrri fund af fögru tryggða léni, nú er eins og hundur hund hitti á tóu greni. Einhverju sinni hafSi S. J. strák á skipi meS sér er honum þótti ófiskinn. Þá kvaS hann þar um vísu þessa: Siggi flón á súSa máf sóma þjónar tregur upp úr sjónum heilan háf hann á nóni dregur. Tvær eftirfarandi vísur munu vera æfa gamlar. Eg man, nú ekki eftir hvern þær eru; þó hefi eg heyrt þaS: Volgt er vatniS veitt á Álftanesi lýSum þar í litla skatt ljótt er þetta mál en satt. Ur áfunum er ystingur i skatt- inn, maltur koli í miSdagsverð, mél-mjólk saung á kveldin gerS. Eftirfarandi samstæSur eru eft- ir Jórunni Bjarnadóttur í Grafar- koti í Stafholtstungum, vel hagorSá konu; sem nú er dáin fyrir hér um bil 20 árum; Einn fór aS skera auma kind annar hélt fótunum, þriSji brá sér aS blóSsins lind meS báSum höndunum, fjórSi aS mala fór nú brátt, fimti um hirSir hlóS, sjötti upp pottinn setun hátt sjöundi tendrar glóS, áttundi vatnsins aflar strax ^JARKKT JJOTEL Víö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. B391 Notre Dame Phone G. 5180 REX Custom Tailors og FATAHREINSARAR Vér höfum nýlega fengið ljómandi úrval af vor og I sumar fata efnum á $18 til $40 Ef þú vilt vera vel búinn, þá komdu til okkar. Karlmannaföt hreinsuö og saumuö upp og gert viö [ þau. Kvenfatnað sér- stakur gaumur gefinn, REX CUST0M TAIL0RS Cor. Notre Dame and Sherbrooke St. Thone: Garry 5180 Næst Steen’s Dry Goods Store en sá níundi þvær, tíundi kritjar klaufna lax kokkinum síðan ljær, ellefti hagaS orSum fær, en tólfti leikur glatt, þrettándi nú aS þessu hlær, þaS er nú líka satt. Draumvísur. A þessu sama heimili var ung- lingsstúlka sem Þórunn hét. Eitt- hvaS ári áður en Jórun dó þykir Þórunni hún koma til sín og kveSa vísu þessa: Eg vil flýja frelsis því í skjólið', á einstígi heimsins hér, held eg vígi ófært mer. Þórunn mundi vísuna er hún vaknaSi, en sjálf vissi Jórun ekki til aS hún hefSi gert vísu þessa. M. I. Hvaðanæfa. — í borginni Detroit samþyktu bæjarbúar nýlega aS kaupa stræta- vagna af því félagi, er þá hafa rekiS, eftir virSingu dómkvaddra manna. — 31. Marz v-oru árstekjur Canada stjórnar 165 miljnóir dala, sem var 32 miljónum umfram áriS fyrir, eða um fjórSa hluta meir en fyr hefir nokkurntíma veriS. Tekju afgangur er ekki aS sama skapi. — TekiS er til aö byggja á ný Quebec brúna yfir St. Lawrence f ljót, er hrundi fyrir ^Tbkkrúm ár- um, og er svo ráS fyrir gert, aS henni verði lokiS 1917. — í Californiu eru lög á ferS- inni sem fyrirbjóSa útlendingum aS eiga fasteignir í því ríki. Stjórn Japana hefir mótmælt þeim lögum viS Bandaríkja stjórn, fyrir hönd Japana, sem eru mjög fjölmennir í Californiu. -------------— Hugfróun, Hugsafi fyrir Mrs. íristínu John- son afi 776 Home St. Wpg. Þó fallinn mær sé meiður Mér sem veitti skjól Ljós og unun ól Eins og Júní sól, Gefst mér vegur greiSur MeS glitblóm kærleikans Og af iSju hans AuSnu krans. Andans lít eg augum Yfir jarSlífs höf Lengst frá látins gröf Ljóssins föSur gjöf, Vex mér táp í taugum Trú og vonin skín Ást er eilíf þín, Elskan mín. GuSleg gleSi sunna Glansar kringum þig, Hressir hrelda mig Heims á þyrni stig, ViS Edens aldin runna Eg sé kærstan viS Og hans útvaliS Ættar liS. Því vil þreyja og stríSa Þar til ævi sól Sígur blátt 1 ból Bak viS tímans hjól, Finn svo vininn fríSa Á frelsis blóma strönd ‘Krists vor knýtir hönd Kærleiks bönd. Um eilífS árdags roöinn UnaSs breiðir glans Á hæSir Ijóssins lands Og lífsblóm frelsarans, GuSs er blessun boSin t bernsku vorrar trú Mýkir sárin sú, Sæl! ert þú. Sv. Símtmsson 20. Febr. 1913. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYlíSTA PARRÝMI........S80.00 og upp A ÖÐRU FAIIRÝMI..............$47.50 A pRIÐJA FARRÝMI.............$31.25 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri............. $56.1® “ 5 til 12 ára............... 28.05 “ 2 til 5 ára .. ............. 18,95 “ 1 til 2 ára................ 13-55 “ börn á 1. ári................. 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir,þá sem til hans leita, W. R. ALLAN 364 Main St., Winnipeg. Aðalumboðsmaður vestanlands. LU M BER SA8I1, D O O R 8 , MOULDINti, CEMENT oq HARDWALL PLA8TER Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Horni McPhilips og Notre Dame Ave. Talsimar: Garry 3556 I \xti\t\t i « 3558 WINNIPEG The Birds Hill s,á,,EiS,k Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. Skrifstofa og verksmiðja á homi Arlington og Elgin WINNIPEG, - - . MANIT0BA D. D. Wood, Manager Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður Nú er vorið komið og ný hús og stórbygging- ingar fara að rísa upp víös- vegar í borginni. Muniö þaö, þér sem byggiö, aö byggja til frambúöar. Gœtiö þess einkum, aö vel og vandlega sé gengið frác hita og vatni. Sá sem leysir slíkt verk vel af hendi er. einsog allir vita G.L.STEPHENS0N ‘•Tbe Pltmber” Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., W'peg. ROBINSON £22- KVENKÁPUR Hér eru nýkomnar íallegar kápur handa kvenfólki, skósíðar, víðar, með smekklega kraga og uppslög- um á ermum, með ýmislegum lit og áferð. Allar stærðir. Þetta er sér- stök kjörkaup á. Skoðið þær í nýju deildinni á 2. lofti. $6.75 Dominion Hotel 523 Main St. Winnipes; Björn B. HalIdórs§on, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25 ♦-f+-f-t-f-t-f-t-ft-ft-ft-ft-í-t-ft-f-t-ft-f íTh. Björnsson, t Rakari + Nýtízku rakarastofa ásamt 4. k n a 111 e i kaborðum TH. BJÖRNSSON, Eigandi t- DOMINION HOTEL ttt+t WINNIPEG tttttt+tt+t+ttH-Htd Ef þér viljið fá hár og skegg vel klipt og rakað þá komið til WELUNGTDN BARBER SHOP Þessi rakstrarstofa hefir skift um eigendur og hefir verið endurbættað miklum mun. Vér vonum að þér lítið inn til okkar, H. A. P00LE, eigandi 691 Wellington Ave. Coast Lumber Yards Ltd. JAPANSKT P0STULÍN Nú stendur yfir stórkostleg kjör- kaupa útsala á japönsku postulíni, Það er handmálað og hver og einn mun undrast, að vér skulum geta selt það með svo vægu verði. Eng- inn hefir ráð á að láta þessa sölu fara fram hjá sér, svo lágtsem verðið er og postulínið prýðilegt. O 75c virði fyrir..... ROBINSON tSS- 185 Lombard St. Tals. M.765 Sérstakir Talsímar fyrir hvert yard. LUMBER YARDS: 1, St. Boniface . . M. 765 eftir sex og: á helgidögum 2..McPhilipSt. . . M.766 3. St. James . . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M 768

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.