Lögberg - 24.04.1913, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. APRIL 1913
Ur bænum
í fyrri viku hélt Mr. Johnson
fiShtleikari “recital” meö nemend-
um sínum. 27 nemendur létu þar
til sín heyra, flest unlingar. Blö8-
in láta mikiö yfir því hve vel nem-
endunum hafi tekist.
Hinn 12. þ. m. voru þau Agnes
Severen Jensen Benn og Jenny
Garside gefin saman í hjónaband.
Séra F. J. Bergmann gat þau sam-
an aö heimili sínu 259 Spence St.
Vinnukonu vantar. Gott kaup
borgaB. Lysthafendur gefi sig
fram viS Mrs. Mooney, Manitoba
Hotel.
Herra SigurSur Johnson frá
Minnewakan P. O. var staddur
hér í borg á þriöjudaginn. Hann
sagði góíar horfur ytra, en litiö
byrjaö á akuryrkju, því aö þa5 er
rétt nýlega að svo er fariö aö þorna
þar, aö fært sé aö eiga viö slíka
vinnu.
Dr. J. Pálsson frá Árborg kom
til borgarinnar meö broöurson sinn
kornungan, sem slasast haföi,
þannig að glerbrot hafði rekist
upp i auga honum. Búist við að
taka verði úr piltinum augað.
Herra Ólafur Jóhannesson frá
Winnipegosis kom til bæjarins
fyrir skömmu og fór aftur heim-
leiðis á föstudaginn eftir viku
dvöl í borginni til þess að fá bót
við augnveiki. Hann sagði all-
góða liðan landa norður þar, en
afkomu í lakara lagi sökum fiski-
leysis í vetur. Yfirleitt eru menn
þar vel við því búnir, er fiskveiði
hefir verið óvenju góð að undan-
förnu.
Út er komin ensk þýðing á úr-
vali úr Passíusálmum Hallgríms
Péturssonar eftir Rev. Mr. Pilcher
í Toronto. Þarmeö fylgir æfisaga
skáldsins mikið ýtarleg, svo og
þýðing á nokkrum sálmum i sálma-
bókinni, eftir Vald. Briem, Helga
Hálfdánarson og fleiri og loks ná-
kvæm útlegging á þjóðsöngnum
“Ó Guö vors lands”. Bókin er í
fallegu bandi og vel úr garði gerð
að öllu leyti. Herra bóksali H. S-
Bardal hefir sýnt oss eitt eintak af
henni og mun hann bráðlega hafa
hana til sölu fyrir 60 cent.
Við búnaðarskóla fylkisins hafa
fáir íslendingar tekið próf í vor.
Próf. í jarövegsfræði og kvikfjár-
rækt og nærskyldum námsgreinum,
er kennd eru fjórða árið viS skól-
ann, hafa tekið S. J. Sigfússon frá
Clarkleigh Man. og H. J. Helgason
frá Foam Lake Sask.., báðir meö
1. einkunn.
Til leigu 5 herbergja hús með hús-
munum, piano og telefón, um 5 mán-
aða tíma frá 20. Maí; er á hentugum
stað. Frekari upplýsingar hjá H.
J. Eggertsson, 204 Mclntyre Block;
Phone Main 3364.
SUMARDAGINN
Fyrsta24. Apríl
heldur kvenfélag Fyrsta lút.
safnaðar hátíðlegan með sam-
komu í kirkjunni og sem hefst
kl. 8 e. h. Aðgangur 25c.
PRÓGRAM:
1. Piano Solo................
Miss C. Thomas.
2. Vocal Solo................
Miss E. Thorvvaldson.
3. Ræða: KveSja til vetrarins....
Jónas Jónasson, B. A.
4. tello Solo................
A. Erickson
5. Ræða: Sumrinu heilsað.....
Jóhann G. Jóhannsson, B. A.
6. Vocal Solo................
Halldór Thórólfsson
7. Violin Solo............... I
Frank Fredrickson
8. Quartette.................
Stefánsson, Albert,
Thórólfsson, Clemens.
VEITINGAR ÓKEYPIS
SNOWDRIFT
BRAUÐ
er vel bakað brauð, alveg
eins í miðju eins og að utan
Er létt f sér og bragðgott,
og kemur það til af þvf
að það er búið til í beztu
« vélum og bakað í beztu ofn-
um.
5c brauðið
TheSpeírs-Parnell
Baking Co. Ltd.
Phone Garry 2345-2346
Pappír vafin utan um Kvert brauð
f^ Til vel klæddra kvenna^^^
og karlmanna
\ /ÉR höfum fengið stórmiklar birgðir af indælustu
* vorklœðnaðar efnum. Abyrgst að fötin fari vel
og velsé frá þeim gengið. Vér hreinsum líka
og litum föt, gerum við og breytum þeim. Einnig höf-
um vér mikið af karlmanna klœðnaði, alt eftir nýjustu
tízku-
The King George Tailoring Co.
( Ta
Tals. Garry 2220 866 Sherbrooke St. Winnipeg
ökrif’sto'fu Tals.
Mam 7723
Heimilis Tals.
Sherb. 1 704
MissDosiaC.Haldorson
SCIENTIFIC MASSAGE
Swedish rick Gymnasium and Manipula-
tions. Diploma Dr. CIod-Hansena Institute
Copenhagen, Denmark.
Face Massage and Electric Treatmenta a
Specialty
Suite 26 8teel Block, 360 Portage Av.
Nýr kjötmarkaður
V18 höfum keypt kjötmark-
a8 aís 836% Burnell strœtl,
og auglýsum hér metS öllum
vlðsklftvlnum og væntanleg-
um vlSsklftvlnum aS vlð höf-
um tll sölu úrval af nýju og
reyktu og söltuðu keti og fisk
af öllum tegund og yflr höf-
u8 a8 tala öll matvæli, sem
beztu ketmarka8ir vanalega
hafa. ViS leyfum okkur a8
bj68a yöur a8 koma og líta
á varning okkar og skifta viS
okkur.
ANDERSON & G00DMAN,
eigendur
G. 405. 836£ Burnell St.
Herra Sigurbjörn GuSmundsson
frá Otto, kom hingaö til bæjarins
nýskeö. Hann, sagði alt gott að
frétta úr sinni bygð.
16. Apríl s. 1. gaf séra F. J.
Bergmann saman í hjónaband aS
heimili sinu 259 Spence St., þau
Pál Sölvason og Bjarndísi Þor-
kelsson, bæði til heimilis hér í
borg.
Herra G. Sigurösson frá Clark-
leigh var staddur hér í borg ný-'
skeS aS leita sér lækninga.
Herra G. J. Erlendsson, lyfsali
1 Edinburgh kom til borgarinnar
fyrir helgina á ferð sinni vestur-í
land. Hann lagöi af stað til Wyn-
yard á mánudags kveld, hafði ekki
komizt fyr, vegna farartálma af
flóöum, er brOtiS hafa skörS í
brautir á allmörgum stööum vest-
anlands.
ÞriSjudaginn 15. þ. m. voru gef-
in saman í Argyle-bygS af séra F.
Hallgrímssyni þaui Einar B. Lax-
dal frá Selkirk og Jóna M. John-
son. Hjónavigslan fór fram á
heimili Markúsar Johnson, föður
brúðarinnar. Foreldrar brúð-
gumans, Böðvar Laxdal og kona
hans, héðan úr borginni, fóru vest-
ur, og sömuleiðis Sigurður bróðir
hans. Hjónin nýgiftu komu hing-
að til borgarinnar að vestan síðast-
liðinn föstudag og héldu héðan til
heimilis sins í Selkirk.
Herra Guðbrandur Jörundson
frá Stony Hill, var hér á ferð
þessa dagana.
Ragnar G. Jónsson, gripakaup-
maöur frá Narróws var hér á
ferð í vikunni með vagnhlass af
gripum og fór aftur með xo
hesta, er hann hafði keypt hér í
borginni.
FJALU-EYVINDUR
verður leikinn í síðasta sinni í Winnipeg
GDDÐTEMPLAB HflLL
MIDVIKUDAGINN
30. M
Ágóðinn gengur til leikkonunnar, Guðrúnar Indriða-
dóttur, sem nú er ífi fömm lxeim til Islands. — Að-
göngumiðar fást í flestum ísl. verzlunum í borginni og
bjá meðlimum Helga magra.
Munið, að þetta er kveðju-leikur ungfrú Guðrúnar,
og síðasta tækifæri að sjá Fjalla-Eyvind.
AÐGÖNGUMIÐAR K0STA $1
Etið
Meira
Brauð
Brauð er næringarmesta
og ódýrasta fæða sem hægt
er að fá. Tíu cent á dag er
nægilegt til að fæða meðal
heimili á
CANADABRAUÐI
sem er bezta brauðið, sem
búið er til í Canada. Hinir
bcztu bakarar (landinu búa
þetfa brauð til í beztu vél-
um, úr hinu bezta mjöli.
Talsími: Sherbrooke 2 017
5c brauðið; sent daglega á heimilin
Shaws
*
•+
•f-
-f-
4-
•f*
| 479 Notre Dame Av.
+ t++++++++t+++'H'H+++++
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaður
keyptur og seldur
Sanngjarnt verð.
++++++++++++++++++4+4+
$ Phone Garry 2 6 6 6 |
X+4++++++++4+++4+++444444)i
Það er sannreynt.
„Við lifum ekki á einu saman
brauði“, enda geristþess enginnþörf
þar sem hægt er að kaupa þver-
handarþykt Hólsfjalla Hangið két
fyrir 1 lc pund hvert. Hugsum okk-
ur verðmuninn: 4 pund af bráðfeitu
hangikéti á móti 1 pd. af sméri. Já,
fyrir litla peninga fæst drápsbyrði á
heilan hesthjá
S. 0. G. Helgason
Phone:
Sherbrooke 85 0
530 Sargent Ave., Winnipeg
Ný eldastó til sölu með vægu verði.
Ráðsmaður Lögbergs vísar á.
ER HÖRUND YÐAR pURT?
Ef tll vill hafl8 þér ekki hugsa8 nögu
rækilega um hörundi8. — PaS þarf a8-
gæzlu og athuga ekki s!8ur en há.r og
tennur.
Ef vér gtum lifaS rétt eins og nátt-
úran hefir ætlaS oss, þá þyrftum vér
ekkert a8 hugsa um hörundiB, heldur
mundum vér deyja úr elll.
En ef vér ætlum a8 bæta úr þeim
skemdum, sem samfara eru þvl únátt-
úriega llfi, sem vér lifum, þá viljum
vér rá8a til a8 nota 18ulega ágætt hör-
undssmyrsl eins og Nyal’s Face Cream.
paS sléttar og mýkir öþægllegar til-
kenningar er stafa frá stormi, sðlar-
bruna og har8vatni, en I þess staC kem-
ur mjúk og þægileg tilkenning.
Kostar a8eins kvart og vér ábyrgj-
umst a8 y8ur llkar þa8. Fyrir þann
prls getiS þér varla veriS á þess.
FRANK WHALEY
íJreúcnptton lOrnggtst
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
Eg hefi 320 ekrur af landi nálægt
Yarbo, Sask. (% sect.J, sem seljast á
með góðum skilmálum; eign í eða um-
hverfis Winnipeg tekin í skiftum. Á
landinu erp um 90 ekrur plægðar og af
þeim 50 undir akri nú. Alt landið inn-
girt og á því um þúsund doll. virði af
húsum ásamt góöu vatnsbóli.
S. SIGURJÓNSSON,
689 Agnes Stræti, Winnipeg.
AS H DOWN’S
HUSAHREINSUN STENDUR YFIR
Nokkrar vörur í húsamálunar deildinni fara fyrir innkaupsverð. Takið
rúmstæðin og setjið á þau nýja húð af Aspinalls Enamel. Vér höfum allaliti
og til þess að losna við stórar birgðir, höfum vér nálega Kelmingað verðið.
35c kannan, nú ....................20C
Muralo Kalsomine, allir litir.
Hreinsið og prýðið veggi og loft. Þér hafið hingað til borgað 50c fyrir
pakkann, en hejmingum nú þann prís.
5 pd pakki, meðan hrekkur, fyrir.. 25C
Samoline — þvær, hreinsarog fágar hvað sem er
Pelinn vanalega 30c nú ...... .....20c
Potturinn vanalega 50c nú..........35c
Hálft gall. vanal. 90c nú.........7 Oc
Gallon vanal. $1.50 nú...........$1.15
Common sense Elxterminator drepur rottur, mýs, veggjalýs, fló Og fl.
J pd. könnur vanal. á25c nú......1 Oc
£ pd. könnur vanal. á50cnú.........20c
I pd. könnur vanalega $1 nú .....40c
Nú er tími tilað hreinsa til, látið okkur hjálpa til. Allar ofannefndar vör
ur eru nú til sölu í málaradeildinni hjá
Skoðið inn í glugg-
ana hjá..........
ASHDOWN’S
GÓÐAR FRÉTTIR
FYRIR ÍSLENDINGA
\ ér höfum fengið tilkynningu frá ráSsmanni vorum aS hækka
verð á landeignu.ni vorum á Kundis-eyju — Graham Island hækkun
gengur í gildi um i. Maí.
, VJEIt HÖFUM GKÆTT PF.NINGA FYFUIl fSLEXDINGA
sem keypt hafa lönd þar af okkur—og munu þeir innan mjög skamms
tíma tvöfalda peninga sína.
UATIÍ) OKKUR GRÆÐA FYRIR YKKUR
KaupiS land af okkur strax, áSur en verSiS hækkar; þaS er hár-
viss gróðavegur.
MUMB FFTIR MAf-FERÐINNI TIU GRAHAM ISLAND
TL1E QUEEN tHARLOITE LAND CO., LimiteJ,
401-402 Confederation Life Building
MAIN STREET - - WINNIPEG, MAN.
G. S. BREIDB’ORD, fslenzlcur Umboðsmaöur, SÍMI: Maln 203
OGILVIES
Royal Household
EViJEL
gerir brauð
sem er á við
T V Ö
Kaupið það þarsem þér
verzlið.
0GILVIE FL0UR MILLS Co.
Limited
WINNIPEO, VANCOUVER
FASTEIGNASALAR! fugiýsið í
Lögbergi
það sem þér hafið að selja. Það borgar sig
The Hudson’s Bay Co.
,Fort Garry‘ sterka dJHC
enska hjól fyrir
Fort Garry bjól eru smíðuð algerlega í Coventry á
Englandi. Smíðuð til þess að mæta kröfum þeirra, sem
vilja eignast traust og vel gerð hjól fyrir mjög lítið verð.
Ástæðan til þess að verðið er svo lágt, er sú, að vér höfum
ráð yfir mestum hluta þeirra hjóla, sem verksmiðja sú
smíðar.
Ágœtt lijól til allrar brúkunar, fallegt
tilsýndar og vel frá því gengið, liðlegt
og sterkt ----------
LYSING — MODEL A
Grindin—Beztu samskeytalausar stálgrindur með
“cranked” keðju stays og bridge. Hver partur nákvæm-
lega reyndur. Stærðir 20 þuml., 22 þuml., 24 þuml., og
26 þuml.
Frani klofar—Með nickel húð og stál kórónu.
Hjól—28 þuml., með nöfum, sem ryk kemst ekki að.
Stálvír f jaðurmaguaður í lijólásum, er ryð vinnur ekki á.
Westwood nickelliúðaðar lijólgjarðir.
Hólkar—Moseley. Canadisk stærð.
Gear—New Departure Coaster.
Keðja—Beztu roller, yí þuml. hlekkir, fullreyndir.
Handlebars—Special, reversible.
Brake—Front roller.
Keðjulijól—Rekið stál, nickelhúðað.
Bearings—Hljóð, slétt og renna vel._Úr reyndu stáli.
Frágang u r—Handfáguð stálumgjörð ’með special
triple, með gljáandi enamel, og er því jafnan fágað og
endingargott. (A þriðja lofti)
Japanole Húsamálning kannan 15c
. . Bezt málning utan húss og innan. Búið til á Englandi.
.. Það er blandað og má brúka það eins og það er, ódýrt
og hentugt til skrauts utan húss og innan. Verður slétt
og fagurt, eins og hin bezta málning. Margir útvaldir
litir: hvítur, svartur, grænn, brúnn, rauður og gulur. —
Ein kanna endist á 50 ferfet.
Sérstakt verð, kannan á...........15c.
Strásópar á teppi — Vænir, með 4c% fets skafti, eins
og hárburstar í laginu. Allir gerðir á Englandi og eru
teknir í ábyrgð af oss.
Sérstök sala á.....................55c
Hár sópar—Úr góðu hári með 4% feta löngu skafti.
Allir búnir til á Englandi og teknir í ábyrgð af oss.
Sérstök sala, hver á........95c til $1.60
Banister burstar — Nægja fyrir tvo. Hár öðru meg-
in, strá hinumegin.
Sérstök sala, hver á .............75c.
Banistcr hárburstar—Góðir banister burstar úr góðu
hári, sem stenzt vel og lengi mikla brúkun. Hver og einn
tekninn í ábyrgð af oss. Allir búnir til á Englandi af góð-
um og áreiðanlegum verksmiðjum.
Sérstakt söluverð............ . ,v 45c og 55c.
Hot Point Raímagns
Toaster og Eldstó u£"
Á henni má búa til toast, steikja og sjóða við rafmagn frá
Ijósavírunum. ödýrara en gas. Lessi handhæga, litla stó
er vanalega seld á $5.25 enbann 10. Maí n. k. *(aðeins einn
dag) sel eg hana með, fimm ára ábyrgð, fyrir.
Sendið pantanir nú þegar.
H OT P O I N T U cn Það járn á frægðar orð að baki sér
n«^ iTIt illl ög 10 ára ábyrgð fram undan sér.
Rafmagns-jarn ▼ 1 Fáið eitt strax. Bíðið ekki þangað
til hitatímínn kemur. Þau eru notasæl allar vikurársins.
$2.60
761 WILLIAM Ave. Tals. G. 735 Winnipeg
Eruð þér einn af hinum mörgu kaupendum
ROYAL CROWN SÁPU, er hafa hagafþví að
geyma Royal Crown umbúðir. Efekki,því ekki?
Premíur vorar eru góðar. Vér sj'num htr mynd
No. 59 „Benclare“
Hæð þml.; breidd 4% bml.; vísir
hvítur, 2 þml.; efni Orumla gull húð-
að. Gangur, 12 stundir. Fyrir 350
umbúðir.
Vidtakandi borgar burd-
argjald
Vér höfum svo hundruðum skift-
ir af öðrum premíum. No)ckuð fyr-
ir hvern og einn á heimiljnu. Frá
öllu er sagt á vöruskrá vorri.
Sendið eftir nákvæmri
skrá yfir premíur.
The Royal Crown Soaps Ltd.
Premium Department —G— Winnipeg, Man.
Lesið þetta
bókaeigendur
Eg undirritaður tek á móti bókumykk-
ar ef þið sendið mér þær til innbind-
ingar. Eg geri gamlar bækur að nýj-
um bókum, en nýjar bækur meir en
nýjar, geri gott verk. — Ef menn
sem eiga heima í Winnipeg vantar að
senda bækur til mín þá komi þeir þeim
að 735 Alverstone St. þar verð-
ur þeim veitt móttaka eða sendið þær
til min, það borgar sig.
Sigurður G. Gíslason,
Otto P. O., Man.
ísr
jomi
í molum eöa í
heilu lagi
ÁVEXTIR, SÆTINDI, • VINDLAR,
TÓBAK OgSVALADRYKKIR.
Leon Foures, 874 Sherbrook St.
TEKIN I MISGRIPUM.
Hver sem hefir tekið tösku í misgrip-
um þann 1. Apríl á karinu frá West
End C. N.R, station til Winnipeg, geri
svo vel og skili henni til S. Sigurd-
son, Mary Hill P. O., Man., og
fái þar sína eigin tösku.