Lögberg - 26.06.1913, Page 1
Pegar nota þarf
LUMBER
Þá REYNIÐ
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
WINNIPEC., MAN.
Furu Hurdir, Furu Finish
Vér höfum birgðirnar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
WINNIPEG, MAN.
26. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 26. JÚNl 1913
NÚMER 26
Tjón og mannskaði.
Víöa koma fréttir af tjóni og
mannskaöa af völdum höfuö-
skepnanna á þessu vori, lofteldum,
stormi og hagli. í síðustu viku
var svo mikið stórviðri í New
Ýork, aö mikiS' tjón varS aS; þar
laust elding gufuskip á innsigling
og sundraSi framsiglu ofan í kjöl
og mörg hús skemdust þar. 1
Brandon gekk mikiS þrumuveSur
um sama leyti, meS hagléli; voru
kornin á stærS viS æSaregg, og
gerSu mikinn usla. Enn vestar
urSu víSa skaSar á húsum og
skepnum. Tveir bændur voru á
ferS í vagni; var annar lostinn
reiSarslagi og dó samstundis; hinn
kastaSist burt, langar leiSir og
slapp ómeiddur. í Estevan, Sask.,
var rokiS svo mikiS, aS tveir
skautahringir fóru um koll og
brotnuSu mélinu smærra, en trjá-
viSur og járnplötur bárust fyrir
veSrinu einsog skæSadrífa, og
skemdist fjöldi húsa; skaSi er met-
inn 30 þúsund dali i þeim eina bæ.
Hiti hefir veriS ákafur sumstaS-
ar annaS kastiS, en kalt á milli og
er þaS fréttnæmast, sem sagt er
langt sunnan úr Bandaríkjum, aS
þar féll tveggja feta snjór eina
nóttina og þóttu undur. í Regina,
Sask., kom ógurlegt skrugguveSur
einn daginn meS regni miklu og
hagléli. Fórst þá einn maSur af
lofteldi, en nokkrir slösuSust. Einn
heita daginn var þaS í Grand
Forks, N. D., aS maSur settist inn
í kæliskáp, fullan af ís, til aS
svala sér. Hann varS veikur og
dó aS skömmum tíma iSnum.
Rís upp aí líkfjölunum.
Ellefu ára gömul stúlka, af gali-
cíu ættum, Ruth Philpat aS nafni,
var nýlega send aS heiman frá sér
meS kú til næsta bæjar og bundiS
bandinu, sem hún leiddi kúna á,
um sig miSja. Einhverra orsaka
vegna hafSi kýrin fælst. Stúlkan
gai auöviiaö ekkert viSnám veitt og
ekki heldur losaS bandi'ö um sig.
Kýrin dró því stúlkuna um skóginn
í tvær klukkustundir. Þá bar
þar aS mann. Ilann hélt aS stúlk-
an væri örend, snerti hana því ekki
heldur gerSi foreldrunum viSvart.
Þ/au bjuggu um hana sem lík væri.
En fiinm klukkustundum síSar
opnaSi stúlkan augun og ris upp.
Var þá læknis vitjaS. Fann hann,
aS stúlkan var hvergi limlest, en
hræSilega útleikin var hún, holdiS
viSa höggiS og tætt og tungan
stífS í miSju. Stúlkan er, eins og
gefur aS skilja, hættulega veik, en
þó er von um aS hún lifi.
Stöðugar framfarir.
Canada er mikiS framfaraland
og á vonandi glæsilega framtíS
fyrir höndum. Fleira fólk flyst
inn í landiS aS líkindum, í ár, en
þaS gerSi í fyrra og í fyrra komu
f leiri en áriS næsta á undan; þann-
ig hefir þaS gengiS langa hríS.
Sömu söguna hafa bæir, borgir og
sveitir aS segja: síSustu skýrslur
sýna jafnan hærri tölur en tilsvar-
andi skýrslur næst á undan.
Tekjur auRast, arSmagn og vel-
megun vex — en útgjöldin, og þar
á meöal þau óþörfu og skaSlegu
vaxa líka. Sem dæmi þessu til
sönnunar má benda á aS siöustu
skýrslur um nautn tóbaks og á-
fengis sýna aS landsbúar hafa
reykt meir en tvö hundruS þúsund
fleiri cigarettur síöast liSiS ár, en
áriS áSur.
AS sama brunni ber meS áfeng-
isnautnina. SíSast liSiS ár komu
1,112 gallonur á hvern íbúa lands-
ins aS meöaltali af sterkum drykkj-
um; árinu áöur 1,03 gallónur. Af
bjór 7,005 gallónur; árinu áöur
6,598 gallónur. Af víni 0,131
gall.; áriS áöur 0,114 gall., ag af
tóbaki eyddi hver landsbúi aS
meöaltali 3,818 pundum, en árinu
áöur ekki nema 3,679.
í flestu erum viS miklir menn
Hrólfur minn.
— í Budapest stóS nýlega full-
trúa þing kvenna. Þar hófu hinar
svæsnustu kvenréttinda konur af
Englandi miklar eggjunarræSur, eti
var illa tekiS af öörum fundar-
konum. Þá dagana samþykti stór-
þing NorSmanna aS veita öllu
kvenfólki kosninga rétt, og slógu
þá konur upp veizlu mikilli til aS
fagna þeim tíöindum.
Flutningsgjald með járn
brautum eystra og
vestra.
í Ottawa situr járnbrautarmála
nefnd lands vors og hlýSir á sókn
og vörn í því máli, er. almenningur
sækir á hendur járnbrautum fyrir
óréttmætar álögur á fólk og vörur
er þær flytja. Þ/aS sannaSist
glögglega í hitteS fyrra, aS flutn-
ings gjöldin eru snögt um hærri
vestanlands en austan, og því gátu
járnbrautarfélögin ekki UrundiS,
þó aS þau hefSu sín megin hina
skörpustu lagamenn í landinu. Nú
stendur þaS yfir, aS sanna, aS
þessar auka álögur járnbrautarfé-
laganna á vesturlandiö séu rang-
látar, og fá úrskurö og skipun
nefndarinnar á þá leiö, aS þær
verSi færöar niöur.
ÞaS er hin fyrsta ástæöa, aS
þaS kosti miklu minna aS leggja
brautir um sléttuna, heldur en um
aöra parta landsins, og annaS þaö,
aS viShald og reksturskostnaöur
yfirleitt sé stórum minni á sléttun-
um, heldur en annars staSar í land-
inu. Þetta er nú sannaö hvaö C-
P. R. áhrærir. Þ;aS félag tapaöi á
svo kölluSum Atlantshafs brautum
sinum áriö 1912, tæpri hálfri
miljón, eöa nákvæmlega tiltekiS
$433,633,01. ÞaS borgaöi út
$112,92 til þess aS eignast hverja
100 dali; á hverjum einum dal,
sem félagiS hafSi í tekjur af
þessum brautum, tapaöi þaö um
13 centum. Til samanburöar er
þaS taliS, aS á öSrum austrænum
brautum félagsins kostar þaS aö-
eins $78,74 aö fá 100 dali i tekjur.
í IManitoba þurfti félagiS aöeins
aS borga út $54,68 fyrir hverju
hundraö dali, sem þaö, haföi í
tekjur. í Saskatchewan $65,64, í
Alberta aöeins $58,28 og í British
Columbia eöa réttara sagt á öllum
Kyrrahafs brautum féljigsins voru
útgjöld þess $77,07 á móts viö
hverja 100 dali, er þaS haföi í
tekjur.
MeSal þeirra staöa, sem þessar
brautir liggja um eru Montreal,
Quebec og Ottawa, stórar og auS-
ugar borgir í verksmiöju löndum.
Af þessu sést, aS Manitoba hefir
veriö félaginu mest féþúfa af öll-
um pörtum landsins, og yfir
höfuö aö Sléttufylkin eru þvi
hvergi nærri eins kostbær einsog
hin fylkin. Jafnvel fjallabraut-
irnar, sem lengi hefir veriS viö
brugöiS, eru léttari á útgjalda-
reikningi félagsins, heldur en
austurfylkin.
Eigi aö síöur eru öll flutnings-
gjöld hærri vestan en austanlands.
I þessu yfirliti er þaS ekki tekiö
meö, aö C. P. R. veröur aö borga
háa skatta i Ontario, Quebec og
Sævarfylkjunum eystra, en nálega
alls enga í British Columbia og
Sléttufylkjunum, og veröur þá
augljósf, aö mismunurinn er enn
meiri heldur en aS ofan er sagt. —
Þetta mál veröur nú knjáS í rnarga
daga' fyrir hinni umgetnu nefnd í
Ottawa, en siöan taka viö svara-
menn járnbrautanna og mun lang-
ur tími líSa, áSur en úrskuröur
nefndarinnar verSur heyrinkunn-
ur.
Dó við vögguna.
Á þriöjudagsmorguninn snemma
kom Galiciumaöur í norSurbænum
hlaupandi til lögregluþjóns og baö
hann koma, því aS kona sín heföi
dáiö snögglega. Hann sagöi þá
sögu, aS hann heföi losaö svefninn
viS þaö, aS kona sín heföi veriö aö
raula vöggtdjóö viS ungbarn þeirra
12 vikna gamalt. Hann leit á úriS
sitt, til aö vita hvort fótaferöar
tími væri kominn og sa aö klukkan
var 5 mínútur eftir sex, og eftir
þaB blundaSi hann litla stund.
MeSan hann var aS klæöa sig,
varö honum litiö framan í konu
sína og sýndist hún óvenjulega föl
í framan. Hann snerti viö henni,
en hún hreyfSi sig ekki, og andlit-
iS var kalt. Skildi hann þá, að
nokkuö óvenjulegt haföi viö boriö
og hljóp út, sem áSur segir. Lækn-
ir var sóktur og kunni hann ekk-
ert aS gera, nema segja konuna
dauöa. Þykir líklegt, aö hún hafi
dáiö af hjartaslagi.
— iTheodore Roosevelt er aö
fara í ferSalag aö sögn, fyrst til
Argentina og annara ríkja í Suöur-
Ameriku og þarnæst til Kína, Jap-
an og Rússlands. Hann ætlar aö
vera tvö ár í því feröalagi.
I kynnisför.
Til Englands er kominn forseti
Frakklands, Raymond Poincare,
og er tekiö meö mikilli viöhöfn og
vináttu. Ríkiserfingi Breta, prins-
inn af Wales, var sendur til Ports-
mouth, aS taka á móti honum er
hann stigi af skipi og iylgja hon-
um til London, en þar var fyrir
konungurinú og margt stórmenni,
er fylgdi forsetanum til hallar.
Hinu fríöasta liöi Bretanna var
fylkt meöfram strætum borgarinn-
ar, er öll var í hátíöarskrúöa, sá
hlutinn aö segja, sem ríka fólkiS
byggir, en riddaraliS fylgdi þeim
frá járnbrautarstöö til hallar.
Heimsókn þessi á aö standa í þrjá
daga, einsog aSrar orlofs feröir.
Rógur um Canada.
í Lundúnum er maöur aS' nafni
Payne Horne, sem er hátt settur í
stjórn Canadian Northern félags-
ins og hefir aöallega því starfi aS
gegna, aö útvega félaginu lánsfé á
Bretlndi. Svo var og í ár, aö þaö
félag þurfti á láni aö halda, en
þaö vildi ekki takast eins vel og
áöur. Félagiö var ekki ráöalaust,
alt um þaö; forseti þess, gamli
Sir William Mackenzie skrapp til
Ottawa og hitti sína fornu vini,
höfSingja Conservativa, og fékk
hjá þeim nærri 16 miljónir úr
landssjóöi Canada. ÞaS dugöi fé-
laginu í bráSina. En þaö þurfa
fleiri aö fá lán heldur en C. N. R.;
borgir og bæir og fylki í Canada
þurfa umfram alt á peningum aö
halda, meö þvi aö vöxtur þeirra
er svo ör, aö margt kallar aS.
Þiessir bæir, borgir og fylki hafa
haft gott lánstraust á Englandi og
því veriö keppinautar hins áSur-
nefnda félags á peninga markaöin-
um. Nú geröist þaö einn daginn
aö hinn áöurnefndi Payne Horne
gaf út yfirlýsingu í þá átt, aö rýra
tiltrú þessara keppinauta sinna,
meSal þeirra sem hinum þéfta leir
ráöa á Bretlandi. Hefir þaö vakiö
mikla furöu og gremju meöal
manna hér í landi, aö einn af
stjórnendum þess félags, sem ný-
búiö er aö. sækja 16 miljóna fúlgu
í vasa almennings, skuli leyfa sér
aSra eins ósvinnu. Og almenn-
ingur er farinn aö spyrja, hvar
enda muni taka býræfni þessara
dúsubarna stjórnanna í Canada.
Viðsjár á Balkanskaga.
Vígbúnar hafa Búlgarar 10 her-
deildir, en í hverri herdeild 25,000
vígra manna, á landamærum
Servíu, og gera sig líklega til ó-
friSar. Enn sunnar, gegnt því
liöi sem Grikkir hafa í Salonika,
hafa þeir 80,000 manna, til aö
varna því aö Serbar og Grikkir
leggi saman liöi sínu, ef til bar-
daga skyldi koma. ovo viröist
sem Serbar hafi látiö aS oröum
Rússakeisara og vilji friö, en
Búlgarar'. vilji kúga þá til afar-
kosta. Slíkt hið sama segja Grikk-
ir, aS þeim standi uggur af áleitni
Búlgara og sé þeim um allar ófriö-
arhorfur aö kenna, en ekki sér.
Austurríkis menn hafa ennþá víg-
búinn her til taks, en þar hafa
skeS atburöir, sem slegiö hefir- ó-
hug á þá þjóö. Einn af helztu
herforingjum þeirra, er haföi
trúnaS allra hinna æöstu ráöa-
manna, framdi nýlega sjálfsmorð.
Komst þá á loft, aö hann heföi
lostið upp fyrir Rússum ráöagerö
um herstjórn Austurríkismanna,
ef til ófriðar kæmi, og þegiSí fyrir
of fjár. Skömmu seinna skaut sig
annar foringi í liöi þeirra, aö sögn
fyrir líkan glæp.
— Spánskt herskip rak á land í
Marokko fyrir skömmu, og er sagt,
aö skipverjar hafi margir falliö
fyrir vopnum Mára. AnnaS
spánskt herskip bar þar aö og
skaut öllum byssum sínum á Már-
ana, og drápu 19 af þeim en særöu
60. Sumir segja aö mannfallið
meöal Spánverja á hinu strandaða
skipi hafi verið ennþá meira.
— Sex hundruð bankamenn frá
Bandaríkjum komu til Ottawa ný-
lega og héldu fund meS stéttar-
bræörum sínum í Canada. Tilefn-
iS var, aS nú hefir friður með
Bandaríkinu og brezka ríkinu
staðiö í rúm 100 ár.
Leo Toilstoy.
1.
Dauðdagi.
ÞaS' fréttist alt í etnu út um
heiminn, aö Leo Tolstoy heföi
yfirgefið heimili sitt, til þess aS
vera einsamall þaö sem eftir væri
æfinnar, og var þaS um stund, aö
enginn vissi hvar hann var niöur
kominn. Seinna spurSist til hans
í klaustri einu, ásamt heimilislækni
hans; þar var systir hans abbadís
og þar tók hann viku hvíld; þá
var hann þreyttur ai íer'ðmni og
meS þungu sinni, kyaS sig kirkju-
rækan og í bann færöan svo sem
einn bófa, og nú vissi hann ekki
hvar hann ætti höföi sínu að aS
halla í einlægra og sannkristinna
manna samfélagi. Hann nefndi
til ýmsa staði, þar á meSal, aö sögn,
bygð Doukhobora í Canada. En er
hann fór frá klaustri þessu, haföi
hann ekki fastráöiS meö sér hvert
halda skyldi, heldu rreikaði fót-
gangandi, tók hvíld, þegar hann
þurft.i og náttstaS þar sem hann
bar aS; en meS því aö hann var
háaldraður, og heilsulítill hin síö-
ari ár, þá þoldi hann ekki þessa
áreynslu, þegar veður tók aö spill-
ast með vetrinum. Hann tók köldu
og þvínæst lungnabólgu. Læknir
hans fylgdi honum jafnan, og er
hann sá hvaö verSa vildi, lét hann
flytja Tolstoy heim á leiö, en hon-
um þyngdi svo á leiöinni, aö hann
var tekinn af lestinni og búið um
hann í húsi eir.s jár brautarþjóns.
Þpr lá hann nokkur dægur og
barSist viö dauöann.
Þegar það fréttist út um landið>
aS Tolstoy lægi veikur, þá gerðu
yinir hans og fylgismenn gang-
skör að því, aö fá kirkjuna til aS
taka hann i sátt, en kirkjuráSiö
jThe Holy SynodJ færöist undan,
jafnvel sjálfur keisarinn skarst í
þaö mál meS þeim, en kirkjuráðiS
sat viö sinn keip, meö því aö
Tolstoy haföi ekki I«itaS sátta og
samkomulags aS fyrusv bragöi. Þ]p
var klerkur nokkur sendur til aS
veita honum hina siSustu smurn-
ing, en hvorki hann né ættingjar
Tolstoys fengu að koma aö bana-
sænginni meöan hann var meö
réttu ráði. Seinna voru þó send-
ir prelátar til þess aS þjónusta
hann og sakramenta, svo að hann
mætti deyja í náðarskauti kirkju
sinnar, en hann var oröinn rænu-
laus þegar þeir komu, og þeir
fengu ekki einu sinni aS sjá hann.
Aöfaranótt sunnudagsins 20. Nóv.
gaf hann upp öndina.
Hann hafði lagt svo fyrir, að
sig skyldi jarða i hól einum á
Yasnaya Polyana, landsetri hans,
þarsem hann lék sér, þegar hann
var barn, viöhafnarlaust og kirkju-
siöalaust, vitanlega, meö því aS
hann dó í banni. Og þetta fór
frarn, að hann var í haug lagöur,
tveim lögum eftir andlátiö, á þeim
stað, sem honum þótti vænst um,
en þar var hann fæddur og fóstr-
aður, þar liföi hann flestar gleöi-
stundir svo og marga mæöu- og
raunastund, þar starfaöi hann og
stríddi. Þ/ar vildi hann helzt
hvíla, sem hann haföi bezt unaS.
Tolstoy var svo frægur maður,
að hávaSi roskinna manna mun
hafa heyrt hans getiS. Sú frægS
mun að nokkru leyti stafa af því,
aö hann hafSi greifatign og auS
fjár, en breytti svo ólíkt því, sem
venjulegt er um slíka menn, aö
hann hafnaöi hvoru tveggja, til
þess aö lifa sem líkast Kristi og
náttúrunni og mannlegu eSli, og
gaf slíkt eftirdæmi þeirri öld, sem
metur mammon litlu minna en
Gu'Si og metorö litlu minna en lífið
sjálft. I annan staS var hann eitt
hiö mesta skáld í óbundnu máli,
sinnar kynslóöar. í þriöja lagi
tók hann fyrir hugsunarhátt ald-
arinnar, skoöanir, kenningar og
stefnur í heimspeki, skáldskap guö-
fræði, listum og stjómarfari og
lagöi á þær sinn mælikvaröa, kruföi
til mergjar og skipaöi þeim þaö
sæti, sem honum þótti þeim hæfa,
en af frægS hans var skoöunum
hans gaumur gefinn, þó þær færu
algjörlega í bága viö álit almenn-
ings. Hann leitaöist viö að brjóta
skurðgoð aldarinnar og Kalla menn
til athafna í þjónustu hinnar há-
léitustu hugsjónar, en hún var sú
aö lifa einföldu og ráSvöndu líf-
erni eftir dæmi Krists. Þýí lífi
áleit hann aS auðveldast væri aS
lifa, ekki í vastri og veraldar um-
svifum stórborganna, ekki heldur
viö auS og alls nægtir, heldur meö
því aö “afla síns brauös í sveita
síns andlits” og helzt meö því aö
yrkja jörðina. Þ/egar hann var
kominn aö þeirri niöurstöSu, vildi
hann helzt gefa allan auö sinn
aumum og bágstöddum, þó hann
fengi því ekki ráðiö fyrir konu
sinni og uppkomnum bornum; tók
sig upp frá heimili sínu, fékk sér
kot til ábúðar, smíöaði leirker og
skó eða samdi ritgerSir í hjáverk-
um, þartil heilsuna þraut og hann
var fluttur heim dauövona. Þjar
' liföi hann hin síðustu ár ellinnar,
unz hann tók sig upp í seinustu
ferðina sem fyr er sagt.
Tolstoy var 82 ára þegar hann
lézt, fæddur 1828 á greifasetri for-
eldra sinnai sem fyr getur; hann
misti móður sína ársgamall, en
sjö ára var hann þegar faðir hans
dó, en frændfólk barnanna stóö
fyrir heimilinu þartil þau kömust
upp. Ein móðursystir hans bjó í
borginni Kasan, gift auöugum
aöalsmanni; i þeirri borg var há-
skóli og þangaö sóttu á vetrum aö-
alsmenn úr héruöum meö konur
sínar og dætur, í dansa og veizlur
og annan mannfagnaS. Þiessi
móöursystir Tolstoys bauö honum
til sin, til þess aS stunda háskóla-
nám og læra kurteisi og mannasiöi.
Svo segir Tolstoy, aö hún hafi
verið væn kona og vel kurteis eftir
því sem þá gerðist meðal þeirrar
stéttar, sem hún heyröi til, rækti
vel kirkju o^ helgisiði, en i aöra
röndina var hún veraldlega sinnuö.
Hún sá Tolstoy og bræSrum hans
fyrir kennurum af ýmsum Iöndum,
og var umhugaS um, aö þeir
“kæmust áfram’’ í lífinu; en and-
ann í þeim hóp má helzt marka
af þvi, að þega rT. var fermdur,
þá trúöi hann engu af því sem
stóS í kverinu. Hann var bráðgjör
á allan þroska, andlega og líkam-
lega, en engin háskólapróf stóöst
hann; skólabræöur uppnefndu
hann og kölluðu hann “einbúann”
og “spekinginn”, og þótti hann
hrottafullur og ómannblendinn, og
ekki líkaSi kennurum hans betur
viö hann, því aS hann lézt vita
meir en þeir allir til samans, þó
ekki gæti hann svarað þeim viö
prófin, og þótti litiö koma til
flestra kenslugreina og kenslumát-
ans. Tvent er enn í minnum haft
eftir þessum 18 ára ungling; aS
hann og áSrir nemendur skólans
ættu heimting á aö vera gerSir aö
nýtum mönnum og góSum félags-
þegnum, en í stað þess væri heimt-
að af þeim aö leggja á minniö
hjákátlegar og lítilsverðar fræöi-
þulur, — og um veraldarsöguna
sagöi hann, aö hún væri “hræri-
gfautur af ártölum og sögusögn-
um, sönnum og lognum”. í sam-
kvæmunum gekk honum lítiö bet-
ur. Hann var feiminn og ómann-
blendinn, meöal annars vegna þess
aS hann var manna ljótastur, og
hafSi mikla raun af því; hann var
beinastór og hrikalegur og frá-
munalega ófríöur, segist hann
liafa haft ótrúlega mikla raun af
þessu, en'Iíka mikiö lán, því aö
margar einverustundir hafi hann
líáft af þessu, en þær væru betri til
frambúöar, heldur en hugsunar-
laus fagnaöur meö stallbræSrum,
þó fýsilegur væri. Margt las hann
á þeim tíma eftir ýrnsa spekinga,
forna og nýja, en kærastur allra
var honum Rousseau. Um hugar-
far sitt og háttalag segir hann
löngu seinna, aS sig hrylli við aö
hugsa til þess. “Mig tangaöi til
þess aS vera góðyr maSur, en allir
lilógu að mér, ef eg lét þaS í ljósi.
Eg var aldrei góöur nema þegar
eg var einn.” Á þeim árum fékst
hann viS aS ráSa þær gátur, sem
verða fyrir hverjum og einum, ef
hann efast um þær skoöanir á
heiminum og sjálfum sér, sem hann
er uppalinn viS. En þaS mun
hafa komið fyrir hann, einsog
aSra, aö tilfinningin hirti ekki æf-
inlega um þá niðurstöðu, sem i-
hugunin hafði komizt að. AS
minsta kosti segir hann frá því
einu sinni, aS hann baS til guS's,
þótt hann tryði ekki á hann.
Tolstoy yfirgaf háskólann í
Kasan og tók viö föðurleifS sinni
19 ára gamall og tók til óspiltra
málanna aS stjórna góssinu og
einkum aö menta og bæta hag
landseta sinna. Þjær umbætur
urðu endasleppar, því aS þeir
kunnu ekki aö þiggja, enda voru
þær meir gerðar af góðum vilja en
forsjá. Honum féll þetta þungt,
því aS hann hafði mikla elsku á
höfuöbólinu og órjúfandi trú og
trvgS til kotkarlanna rússnesku.
Hann undi þar ekki, þegar hann
sá, aS hann gat ekki komið því
fram sem hann vildi, og hélt til
Pétursborgar; gekk þar á háskól-
ann á endanum, og tók eitthvert
próf; hann stundaöi námiö. lítiö,
því aö hann “svallaöi á nóttunni,
svaf á daginn, og svætöi samvizk-
,una meö víni”, og svo liöu næstu
tvö árin, að hann “át og drakk og
var glaður”, einsog aðrir tigim
bornir jafningjar hans. En sam-
vizkan hélt þó áfram aö ásaka
hann og þeim vana hélt hann, aö
rannsaka og prófa sjálfan sig, þó
að hann heföi ekki taumhald á
ástríðum sínum, en þaS var þó
ekki fyr en hann var kominn í
skuldavandræöi út af peninga-
spilum, aS hann reif sig lausan frá
því lífi, og hélt til Cancasus, til
þess aö vera einn meS samvizku
sinni og náttúrunni. Elzti bróSir
hans haföi lagt a'ð. honum, áður
en svo langt var komiS, aö fara
þangaS meS sér í herþjósustu, en
Leó vildi ekki sinna því og hélt
háttum sínum, þartil svo búiS mátti
ekki standa.
óFramh.J.
Manntjón afsprengingu
í Buffalo sprakk kornmylla á
þriSjudaginn meS ógurlegum
krafti, og síöan kviknaöi eldur í
rústunum. Fjórir .menn biöu þar
bana, en fimtiu meiddust, bein-
brotnuðu sumir en aörir skaS-
brendust og er milli tíu og tuttugu
þeirra ekki ætlaS líf. Einn vegg-
ur myllunnar sprakk út meS öllu,
meö svo miklum krafti, aS gluggar
sprungu í járnbrautarlest, er var
á ferö alllangt í burtu, en eim-
reiöarstjórinn kastaðist út á ber-
svæ’öi og meiddist til bana. Ann-
ar maöur kastaðist 50 fet úr rúst-
unum. Margir járnbrautar vagn-
ar meS korni brunnu þar, en skaS-
inn af brunanum er alls metinn
600 þúsundir dala. Myllan brann
til ösku, en er eldliSar höföu kælt
rústirnar, fundust þar brunnin lík,
og þvi þvkir líklegt, aS fleiri hafi
farizt en menn vita enn af.
Andlegar ávísanir með ábekingum.
“Mr. W. T. Stead.” “Sir William
Crookcs.” Prófessor Charles
Richet.”
Sértu í vanda og vasa-tómi vísindanna,
En þurfir litla líku aS sanna:
Lestu upp nafnspjöld frægra manna !
22.—6. '13.
Steplian G. Stephansson.
Úr bœnum
Herra A. Skagfeld, Hove P. O.,
Man., var á ferö í borginni um siöustu
helgi.
Mr. og Mrs. G. Thomas fóru vestur
í land fyrir helgina og veröa í þeirri
skemtiferð nokkrar vikur.
BorgfirSinga félagiö hefir áforma'ð
að hafa “picnic” þriöjudaginn 1. Júlí
n.k. í City Park. í ráöi er aS hafa um
hönd ýmsa leiki óg sömuleiðis veit-
ingar. Allir Islendingar velkomnir.
RáðiS mun þaS vera aö breikka
Notre Dame Ave., eins og áöur er á
vikið, og mun þaö kosta um 150 þús-
und dala, er lóða eigendur beggja
megin strætisins alt að Princess skal
skylt aS greiða.
Miss hórunn Jóscfsson aö 512 Ross
Ave. hefir nýlega oröiö brjáluö og
veriö flutt þaöan.# HúsráSendurnir,
sem eru enskir, vita engin deili á
stúlkunni. Meö þvi aS ekki hefir enn
tekist aö finna neinn af skyldmennum
hennar eöa a'ðra, sem til hennar
þekkja, væri vel gert af hverjum sem
þetta sér og vita kynni deili á henni,
aö gera blaöinu aövart hiS fyrsta.
OrSavillur í “FerSa-föggur” segir
skáldiö þessar: Lögb. 12. Júní 1913,
IV. kafla, 2. erindi, 3. línu: “Oníana”
fyrir Indíana; V .kfl., I. er., 4I línu:
dökk-“skóguð” fyrir: dökk-ífeógað'.—
Lögb. 19. Júní, III. kafla, 3. er., síö-
ustu linu, “loforö” fyrir: boðorð; IV.
kfl., 4. er., síðustu línu, “hér” fyrir:
þér. .
Maður stóö á teinum C.N.R. braut-
ar hjá Portage Ave. á sunnudaginn og
hreyfði sig ekki þó lestin kæmi aö
honum og lestarstjórinn hringdi.
Lestin rann yfir hann og dó hann á
sömu stundu. Ekki hefir vitnast hver
hann var.
Séra N. Steingrimur Thorláksson
var fluttur hingaS til borgarinnar
sunnan frá Mountain í gær ('þriðju-
dagj, þungt haldinn af botnlanga-
bólgu. Þegar þetta er skrifaS er hann
sagður nokkru betri og ekki búist viö
aS nuðsynlegt muni aS gera á honum
holskurS.
Á miSvikudags kveldið þann 18.
þ. m. fóru um 50 vinir og kunn-
ingjar herra Th. J. Clements heim
til foreklra hans aö 660 Home St.,
og komu þar óvörum meS kaffi og
kræsingar til þess að kveSja hann.
Þeir gáfu honum demantshring að
skilnaSi, er Mr. Thos. H. Johnson
afhenti honum fyrir hönd aðkomu-
manna. Mr. Clemens þakkaði
gjöfina og góðvild vina sinna meS
lipurri ræöu. Þarnæst skemtu
menn sér lengi nætur við söng,
samræður og dans. En að endingu
var sunginn sálmurinn: “God be
with you till we meet again”. Mr.
Th. J. Clemens á hér fjölda af
vinum, og er einna vinsælastur og
bezt metinn ungra manna í vorum
hóp. Vér óskum honum fararheilla
og góös gengis á hans nýja starf-
sviði.
Hva^anœfa.
— Liberal stjórn er sezt aS
völdum í Australiu, en formaöur
hennar heitir Cook, sá sem er höf-
undur aö lögum þess lands um
sérstakan flota, undir sjálfstæðri
stjórn þarlands manna.
— Einhver mesti sundkappi í
þessu landi mun vera boli nokkur,
er synti yfir St. Lawrence fljótiS.
ÞaS átti aS taka hann, er hann
kom upp úr, en þá steypti hann
sér út í fljótiö aftur og synti yfir
þaö á ný. Fljótiö er geysilega
breitt, þarsem þetta skeði.
— Á Englandi er nýkomiS fyrir
rétt erföamál nokkurt. Scott hét
maður nýdáinn 5 er lét eftir sig
1 miljón dala, og gaf þann auö
allan hjónum nokkrum. Frændi
hans ungur höföaSi svo málið af
þeirri ástæöu, aö hjón þessi hafa
ekki gert annað en ná tangarhaldi
á karlinum og fengiði hann til aS
gera erfðaskrána, meS óleyfileg-
um ráðum. MáliS er óútkljáö.
Laxveiðamenn á vesturströnd-
ínni kvarta sáran yfir því, hve
mikinn usla selir og sæljón geri á
veiöi þeirra. Stjórnin í British
Columbia hefir sent nefnd til aS
rannsaka málið, og ef þurfa þykir,
gera ráöstafanir til aö eyöa þess-
um óvinum laxins, þarsem þeir
sitja helzt fyrir honum. í einni
skýrslu stjórnarinnar segtr, að selir
og sæljón drepi meiri lax, heldur
en veitt er til niðursuðu. Þessi
rándýr eta ekki laxinn allan, held-
ur er þaS siöur þeirra, að rífa
stykki úr honum, helzt undir
kverkinni, og deyr þá laxinn, en
skrokkarnir rotna á miðunum.
Frá Islandi.
Eyrarbakka 3. Maí.
Skrifað er af Landi aö þ. 26.
þ. m. “var öskumóöa yfir allri
jörö, svo að fénaöur beit lítiö eða
ekki, og varö aö gefa öllum skepn-
um sem til náöist”. Öskufalls varö
og vart í Hrunamannahrepp þann
dag.
Eyrarbakka 26. Apr.
Raflýsingin á Eskifirði.
StöSin hefir kostaS um 20 þús.
kr. meö leiðslu um þorpið. Hún
er lágspennustöð, og er þvi starf-
rækslan vandaminni. Hafa þeir
þar greitt 500 kr. fyrir umsjón á
stööinni yfir ljóstímabiliS. StöSin
hefir 40 hesta afl fvatnsaflj, og
er þaS helmingi meira en nú þarf
aS nota, og er í ráöi aS nota sér
þetta afl bráSlega.
Þieir selja þar 25 kerta ljós fyrir
9 kr. yfir veturinn, og stærri Ijós
hlutfallslega dýrari. Minstu ljós-
in eru 16 kerta og kosta 6 kr. á
vetri . Er búist við aS stööin
borgi sig þó ljósaverSið sé ekki
hærra en þetta. Þorpsbúar eru
ánægðir vel meö ljósin, telja sig
hafa bæöi betri lýsing og ódýrari
en með olíuljósum.
Mánudaginn 21 þ. m. kollsigldi
vélarbátur í Vestinanneyjum. Vél-
in hafði bilaö og urðu því bát-
verjar aS nota segl, en hvassviöri
var á. Fjórir menn voru á bátn-
um og druknaði einn þeirra, hinir
þrír komust af, voru tveir þeirra
' syndir og gátu þeir haldiS sér á
floti með einn félaga sinn þangað
til togara bar þar að er bjargaöi
þeim.
Ágætur afli í Þorlákshöfn, vélar-
bátar frá Stokkseyri hafa og aflað á-
gætlega vestur í “orum”. En hér á
heimamiöum er aflalaust aö heita má.
—Suðurland.