Lögberg - 12.02.1914, Síða 6
LÖGBLiRG, /■’!MTIIDAGINN
f\ FEBRÚAR 1914.
The Weetmlnster Company, Ltd. Toronto, & útg&furéttinn.
ÚTLENDINGURINN.
SAGA FRA SASKATCHEWAN
eftir
RALPH CONNOR
MeS nauntindum gat Rósenblatt stilt til friðar
svo aS hægt væri aS halda áfram spilamenskurmi.
Hann hafSi líka áhyggju af þvögunni íyrir framan,
sem var syngjandi, slangrandi til, hrópandi og bölv-
andi, og öSru hvoru kallaSi hann til þeirra sem þar
vorti og sagSi: ‘‘Hægan asnarnir ykkar! Lcgreglan
tekur annars til ykkar, og þá varir drykkjuskapur-
inn ykkar ekki lengi, þvi aS þiS verSiS settir í tugt-
húsiS.”
“Já”, hreytti svartskeggjaSi maSurinn út úr sér
háSslega, því aS hann virtist áfram tím að koma illu
af staS, “allir eru asnar, rússneskir asnar, pólverskir
asnar, galiziskir asnar, slafneskir asnar, allir asnar
upp til hópa.”
, Nú kvaS viS óánægju-kur úr hverju horni, og
háreystin fór vaxandi.
“Hægan, hægan!” öskraði Rósenblatt og stökk á
fætur, “þess verSur ekki langt að biSa, aS þið lendiS
í klærnar á lögreglunni!”
“Nei, auSvitaS ekki”, hrópaSi svartskeggjaSi
maðurinn, “láttu þá hafa hægt um sig, annars kvíar
lögreglan þá eins og kindur, rekur þá eins og lömb í
stekk, me, rne, me, me!”
“I>>greglan !” orgaði einhver i mót:\ “hver skyldi
vera hræddur viS lögregluna?” í
Þessari spurningu var svarað meS hæSilegum
hlátri.
“Hægan! kallaSi Rósenblatt á ný. Hann var
orSinn fokreiSur. Lögreglait gat komið á hverri
stundu, og um leiS var lokiS mjög gróSavænlegu spili
fyrir honum, og þar aS auki gat hann flækst inn í
vandamál. “HeyrSu Jósef”, kallaSi hann til manns,
skamt frá, "einn ölkagga til !”
“Svínin ykkar!” tautaSi Rósenblatt um leiS og
hann settist aftur niSur viS borðið. “ViS skulum nú
halda áfram aS spila.”
En þaS var engu likara en aS sjálfur djöfull
ófriðarins hefSi hlaupiS í svartskeggjaSa manninn.
Hann hæddist aS Dalmatíu-manninum, sem var geS-
góSur að náttúrufari og æsti Pólverjann upp á móti
honum, gefandii i skyn að rangt væri gefm spilin, en
spilaði sjálfur afar-ógætilega, tapaði bæði sinu eigin
fé og meðspilara síns. Loksins kom aS hinni óhjá-
kvæmilegui úrslita-rimmu. Dalmatíu-maðurinn rétti
fram höndina til að taka slag af borðinu, en i sama
bili sagði Pólverjinn: “Láttu kyrt, eg á slaginn!”
“Já, víst á hann liann!” gall svartskeggjaði mað-
urinn við.
"Þú lýgur því, eg á hann,” svaraSi Dalmatiu-
maðurinn góðLátlega, og slefti ckki spilunum.
“Lýgi aftur!” hvæsti Pólverjinn út úr sér og ýtti
andlitinu fast að Dalmatíu-manninum.
“Burt meS þig!” sagSi Dalmatiu-maSurinn; stór
g og brann í Síberíu þin vegna. Um leið og hann
agði “þin vegna”, ha’laði hann sér enn me r o'a-i aS
omtm. Röddin var enn lág og mjúk, en úr augunum
brann heiftareldur. “Þessa stund hefi eg þráS, mig
hefir hungraS og þyrst eftir henni,” bætti hann við
blíSlega. “Nú er hún loksims komin ujtp. Mér þ. k-
ir fyrir því, aS eg verS að hraSa m.'r helzt til mikiS.
Mig hefSi langaS til aS drekka þennan Ijúffenga
bikar hægt og hægt, ósköp seint, drekka hann í dropa-
talic En — þú skalt ekki vera aS brjótast um, eða
reyna að æpa. ÞaS veröur ekki til annars en aö auka
þjáningar þinar. SérSu þennan?” Um leiS tók harn
upp úr vasa sinum hlut, sem virtist að c:ns vera hníf-
skefti; en er hann studdi á fjöSur, skaust blaö f . am
úr skelfingu, langt og mjótt og biturlegt.” Oddurinn
á honum er hvass, býsna hvass.” Jdann stakk honum
i hálsimn á Rósenblatt og hló einstakLga ánægjulega,
þegar fjandmaður hans engdist í kúðung af sirsauka.
“MeS þessu ágæta áhaldi ætla eg aö stinga úr þér
augun; s'.San tetla eg að reka því i gegnum þ g, alveg
inn í hjarta, og þá drepstu. Það verSur ekki ákail ga
sárt,” hélt hann áfram eins og með eftirsjá i rómn-
um. “Nei, nei, alls ekki fjarska sárt, ckki nærri því
eins sárpínandi, eins og þegar þú slöktir ljós augna
minna, þegar þú myrtir konuna mina; ekki nærri þvi
eims kvalafult eins og [ægar þú lagöir mig i hjarta-
staS, er þú sveikst bræörafélag okkar í trygSum.
Findu, þáð er ekki svo tiltakanlega sárt.” Hann rak
oddinn inn i brjóst Rósenþlatts, ofarlega, ofan viS
hjartaS, og rak hann hægt niður, gegnum gljúpt hold-
ið, unz í beini nam staöar. MannræfiJÍimn braust um
eins og hamslaus er hann fékk {ænnan áverka. En
hapn var eins og bam í höndum mótstööumanns síns.
Kalmar hló fagnaðarhlátur. “Æ- Æ,! Drottínn m nn !
GuS minn! En hvaS þú skemtir mér vel! Þvi miS-
ur verður þessi gleöii alt of skammvinn. Næst ætla
eg aS hressa upp á hægra augað á þér. Eöa kanske
þú viljir heldur aS eg byrji á þvi vinstra?”
En í þvi hann linaði ofurlitið á kverkatakinu á
Rósenblatt, stundi hann ‘ “VægS! Vægð! Vægð í
guös nafni!”
AumkunarverS, fyrirlitleg skelfing,, skein úr
starandi augunum. En rödd hans haföi sömu verk-
anir á Kalmar, eins og blóö á tigrisdýr.
“\rægö ?” hvæsti hinn í móti o^ tærði andlitið
enn nær, en nú var brosiÖ alveg horfið af því.
“\'ægS?”
“Heyrum til! Hann er aS ákalla guðsnafn! Eg
bað líka um að vægja föSur mínum, bróSur og eigin-
konu, en engin fekst. Og þó að guS sjálfur færi aS
biðja fyrir þér, þá fengirðu ekki öSruvísi vægð af
mér.” Hann virtiist nú missa stjórn á sér. ÞaS var
sem hann stæöi á öndinni og froða hnyklaðist út úr
munnvikjunum. “ÆV’ hvæsti liann. “Eg fæ þá ekki
tíma til að stinga úr þér augun. Það er einhver viS
dyrnar. Eg verð að drekka hjartablóö þitt undir eins!
Þarna! Hafðu þetta! A-r-r-r!” ÖskriS sem hann
rak upp var tröllslegt, æSisgengiS og óskaplegt. Hann
reiddi upp hnifmn, en um leið og hann lagSi honum,
tóku 11 að blaðra hver i kapp við anr.an.
' .iv’að eru þtir aö segjú? ’
‘Hann er Pólverji. Kravicz heitir hann. Hann
er ekki vendur maöur. Hann fljótur ti’l aö berjast —
alls ekki ihmenni.”
“Jæja, hann berst víst ekki mikið hér eft.r, i-
mynda eg mér,” svaraöi undirforinginn.
Annar maður lá á baki út í horni, niðri i blóS-
tjörn, og i ómegni. ÞaS var hryllilegt aS sji framan
í hann, ataðan mold og blóSi.
‘Mxomið hingaS með ljósker,” sagði undirforing-
inn.
“Drottinn minn!” æpti Jakob yfír sig, “þetta er
Rósenblatt.”
“Rósenblatt? Hver er það?”
J‘Þaö er maðurinn, sem býr hér i þessu húsi.
Hann á búS. Mikla peninga. GuS minn góSur.
Hann dauður!”
“Þaö eru a’lar horfur á því,” svaraöi undirfor-
inginn, og hnepti frá.honum treyjunni. “Hann hefir
ljóta stungu á sér þama,” bætti hann viS og benti á
sár á brjóstinu. “ÞaS lýtur út fyrir aS vera djúpt,
og blæöir mikiS.”
í þessu var bariö aS dyrum.
“Lofið honum inn!” kallaði undirtonrg’nn, “þaS
er læknirinn. Sælir læknir! Hér er ný slátur aS
höndla.”
Læknirnn var hár maöur vexti, og kraftalegur,
l>ó aö hann væri ungur aö aldri, og greindarlegur á
svip. Hann ruddist gegnum mannþyrpinguna og inn
í horn; þar kraup hann á kné viö hliöina á Pólverj-
anum.
“Þessi maður er dauöur!” sagði læknÍTÍnn, og
lagði höndina á hjartastaö Pólverjans.
I því hann sagði þetta, fór titringur um limi
mannsins og siSan lá hann grafkyr. Læknirinn tók
aS skoða stunguna, sem hann hafði á hálsimum.
“Jú, hann er dauöur, þaö er ekkert efamál. Líf-
æöin á hálsinum er skorin sundur.”
“Og hér er annar, læknir, sem ekki á langt eftir,
ef mér skjátlast ekki,” sagSi undirforinginn.
“LofiS mér aS sjá,” sagöi lækninnn og færSi sig
aö Rósenblatt. “Herra trúr!” hrópaði hann, í því
hann sökk meS hnéö ofan i blóöraka moldina, “þetta
er þá blóö!”
Hann færöi sig hinu megin viS manninn< sem lá
meðvitundarlaus, tók upp dælu sína og dældi inn í
hann lífsvekjara. Innan stundar sýndii Rósenblatt
þess merki, aS hann væri aS rakna viö. Hann dró
þungt andánn, hóstaði og þeytti út úr sér gúlfylli af
blóöi.
“Jú, særöur i lungun, eg átti von á því,” sagði
læknirinn, um leiS og hann tók aö kanna litla stungu,
ofarlega á brjóstinu vinstra megin. ÞaS er víst bezt
aö senda eftir sjúkravagni strax, undirforingi, og
herða á þeim aö hraSa sér með hann. Því fyr sem
viiö komum honum á sjúkrahúsiS, því betra. Og hér
er enn einn maSur. Hvað skvldi ganga aS honum?”
Fyrir ofan Rósenblatt lá svartskeggjaöur maður
Læknirinn tók til
1 þetta?” og benti á svartskeggjaöa manninn, sem lá
úti í hom nu.
“Þessi maSur, ókunnugur maöur,” svaraöi Jakob.
“Þekkir nokkur ykkar hann?” spurSi nudirfor-
1 inginn.
Nú heyröust margir tala í einu.
“HVaS eru þeir aS segja?”
“Engnn þekkir hann. Hann drekkur mik’S öl.
Ilann fjarska drukkinn. Hann var aS spila viS Rós-
enblatt,” sagði Jakob.
“Spila, so-o-o? Nú erum viS víst aö komast á
snoðir um þaö rétta. Hverjir fleiri voru aö sp’da?”
Nýr kliSur heyrö st 1 hópnum.
“Þessi Pólverji”, sagSi Jakob, “og Rósenblatt og
þessi maður þama og —”
Nú urSu marg.r til aS skýra máliS, og enn aörir
bentu með ákefS á stóra Dalmatiu-manninn, sem stóð
aftarlega í hópnum fölur af hræöslu.
“Komdu hingaS, kom !u,” sagði; undirforinginn.
I staö þess að svara þaut DalmatíumaSurinn til
dyranna og þeytti frá sér mönnumum tveimur, sem
þar stóSu, eins og þeir hefSu veriö tvö prik. En
áSur en hann gat opnað, haföi undirioringinn náS '1
hann. Dalmatíu-maSurinn snérist þegar í staS í móti
honum o‘g nú uröu harðar sviftingar. í sama bili
kom illur kur i hópinn inni fyrir. Allir þóttust þar
vera illa komnir. ,En hitt var hverjum þeirra ljóst,
aS ef þeir kæmust úr úr þessu húsi, þá mundi hvaöa
lögregluþjóni sem væri, reynast torsótt, aS bendla þá
á nokkum hátt viS glæpinn. Líkindin vom m'klu
meirj til þess, aS þeir gætu sloppið. Því þá ekki aS
reyna aS brjótast út i frelsið? í sömu svipan var
mðst á mennina tvo við dyrnar.
“Inn meS ykkur aftur,” orgaSi undirforinginn,
sveiflandi kylfu sinni en haldandi fanga sinum frá sér
meö annarii hendr.
í {æssari svipan spratt læknirinn upp frá sjúk-
lingi sínum; hann sá skjótt hvaS í efni var, setti und-
ir sig höfuðið og rendi inn í hópinn, meS þvi harS-
fylgi, sem oft hafSi vakið aödáun skólabræðra hans
í Manitoba College, og létti ekki fyr en hann hafði
brotist alla leiS fram til undirforingjans.
“Fallega gert!” hrópaSi undirforinginn, “þú ert
karl í krapinu! Viö skulum lækka i þeim rostann
þessum piltum, áður en lýkur,” hélt hann áfram og
brá til skozkrar málvenju. Svona,” æpti hann til
stóra Dalmatíu-mannsins, sem barðiist um óöur af ótta
og reiði, “viltu hafa þig hægan? Hafðu þá þetta.”
hönd hans virtist hvíla svo sem andartak á glottandi
andliti Pólverjans og þá vildi einhvern veginn svo til,
aS litli maðurinn skotraðist úr sæti sínu og langt
fram á gólf.
“Ha, hæ, svona fer eg að sópa tlugunum frájýtti sinuin stóra líkama gegnum mannþröngina, eins
'ienti Dalmatíu-maSurinn, sem allan þennan tíma | á grúfu og dró þungt andann.
hafði verið að dusta Pólverjann til, mótstööumanni j hans.
sinum yfir 1 hornið til Kalmar. Hnífurinn leitaði sér j “iHann er að minsta kosti lifandi,” sagði hann,
því ekki staðar '1 hjarta Rósenblatts, heldur í hálsin- j eftir aS hafa skoöaS hann, “og eg get ekkert sár á
um á Pólverjanum. honum fundiö. HjartaS berst reglulega, eg held að
ÞaS var enginn tími til að veita annað tilræði, því j ekkert gangi aö honum, annað en að hann hafi orðiS
aö útii fyrir heyrðist mikil háreysti og hurSinni var j fy^rir hnjaski.”
hrundið up[V \’ið skyndilega læknisskoðun kom það j Ijós, að
'Halló! HvaSa háreysti er hér,- margir sem inni vom höfSu fengið skrámu á sig, en
Það var Cameron yfirforingi, sem kominn var og j enginn svo stóra, að á læknishjúkrun þyrfti að halda.
‘Jæja, sagði undirforinginn hvatskeytslega, “eg
þegar maður ryðst gegnum skógarkjarr. Lotning- I þarf aö fá að heyra nöfn ykkar og heim’lisfang. Get-
mér,” sagði Dalmatiu-maSurinn hlægjandi.
Með djöfullegum svip stökk Pólverjinn nú áIarfifllri þögn haföi. slegið a alla, við að hevra hiS | ur þú ekki frætt mig utn það?” spuröi hann og snéri
móti andstæSingi sínum, með opinn hnif í hendi ogiskelfile"a hrc,I>; allir stóðu kyrir og lá við aS ölvíman sér aö Jakob.
rak hann i handlegg Dalmatiu-manninum. Stóri{rLnni af Þeim- Sumir þeirra höfðu áður heyrt sams ‘jrg gkkj þekki alla mennina.”
maSurinn sat svo sem andartak forviða fyrir dirfsku MCOHar óp- Þeir höfðu heyrt þaS í garnla ættlandinu, “Segðu það sem þú veizt,” sagði undirforinginn
mótstööumanns sín's. En þegar hann varð þess var,ler hryllilegir atburöir gerðust, en enginn haföi heyrt i stuttaralega.
að blóö fór að renna niður fingur hans, fyltist hann jl)a^ Lvr 1 r,ýja landinu. j “Þessi maður Rósenblatt. Þessi maSur Pólverji,
ofsareiöi. þreif í hárið á Pólverjanunr, hóf hann áj HvaS gengur hér á.' kallaði undirforinginn j Kravicz. Veit eklci hvar hann á heima?”
loft og plankann, sem spilað hafði verið við líka, og *ftur- Hann ren<li skyndilega augum yfir herbergi* | «Þag er vist crf}tt> fyrir hvem sem er, að segja
fleygði hvoru tveggja fram a gólf; þá greip hanii|j’k varh stars>nt .1 karlmanna þvöguna >st 1 einu I hvar hann á heima nú, býst eg við,” svaraðí undir-
aftur i hnakkadrambi’ð á mótstöðumanni sinum, 0gjhorninu- Hann l,reif 1 l,ann sem Þar lá efstur og dró | forjnginn hranalega, ‘”og það skiftir minstu.”
“Aumingja maSurinn”, sagði læknirinn, “það er
tók að hrista liann svo að hver tönn gnötraöi i hausijhann hranálega til sín.
hans. “Halló! Ifvað er þetta? Drottinn minn ! MaS-
í sama bili 'stökk svartskeggjaði maðurinn eins urinn er a<X> <le> ía-
og tígrisdýr yfi.r niðurfallinn plankann. þreif umj 1!1°8 sP-vttist Ur sári á Þálsinum. Undirforing-
hálsinn á Rósenblatt og snéri hann niður í dimmasta;inn Beygði sér á hné og þrýsti meö þumalfingrinum
horninu á kjallaranum ofan á moldargólfið. Þvínæsti'* gapan<1i undina. Lti blóöiö stöðvaðist ekki að
settist hann ofan á brjóstið á honum, lá með hnén á|helclur' en sP>ttist upp með fingrinum. Alt moldar-
handleggjum lians, en hélt um kverkarnar svo að hinn »álfi8 var 1,lantt at blóði.
gat ekkert hljóð gefið af sér. Rósenblatf kyrðist' “Hláupi, einhver ykkar,” kallaði undirforinginn
skjótt. en gaut augunum upp á mótstöðumann sihn, j1 skipunar rómi “og sækið Dr. Wright, við annaS
undrandi, hræddur og ákaflega reiSur. igötuhor.n á Aðalstrætii!”
“ÞekkirSu mig ekki?” spurði skeggjaSi maður-j Jakob Wassyl, hafði komið niður i' kjallarann í
inn með lágri röddu. jþessu. Hann skyldi hvað skipaS var og sendi strax
“Nei", stundi Rósenblatt meS ógurlegri ilsku,
“hvað vilt þú —”
“Littu á mig,” sagði ókunni maðurinn, og strauk
nú af sér skeggiS með {æirri hönd, sem hann hafSi
lausa; og stakk því i vasa sinn.
Rósenblatt reis upp. “Kaltnar!” stundi hann og
skelfingin skein honum úr augum.
“Já, eg er Kalmar,” svaraði hinn.
“Hjálp! — ópiið kafnaSi niðri í honum.
“Nei, nei,” sagði Kalmar og herti á hálstakinu.
“Engan hávaða. ViS skulum Iáta alt fara hér fram
með spekt og ró. Hinir hafa nóg annaö að sýsla, en
að vera að skifta sér af okkur. HeyrSu.” Hann laut
fast niður að draugslega andlitinu, sem undir honum
lá. “Langar þig til, að cg fari að segja þér, hvers-
vegna eg er hingað kominn? A eg aS fara aS minna
þig á glæpi þína ? Nei, það er óþarfi fyrir þig. Þeir
eru þér i fersku minni, og innan stundar veröuröu
þeirra vegna kominn til helvitis. f fimm ár fraus'
mann af staS.
"Guð minn góður! Það er eins og komið væri
inn í svína-slátrunarhús!” sagði undirforinginn. “Og
svo er annar maður hér! Komdu hingaS!” kaiiaði
hann til Jakobs, “haltu þumalfingrinum! þarna og
styddu {xitt á sárið. ÞaS er aS vísu gagnslitið, en þó
það eina, sem hægt er að gera í svipinn. Undirfor-
inginn rétti úij sér. Hér var auösjáanlega ekki um
neinar “smáskærur” að ræða. “Látiö engan komast
buirt héðan,” kallaði hann hátt. “Segðu þeim það”,
bætti liann við, og snéri sér að Jakobi; “þú talar
ensku; og þið þarna, þú og þú, fariS fyrir hurðina og
slepjiið engum út, nema eg leggi svo fyrir.”
Mennirnir skipuSu sér fyrir dyrnar, eins og þeim
var sagt.
“Svona, nú er að athuga, hvaS hér er fleira fyr-
ir. Þekkir þú þessa menn ?” spurði hann Jakob.
“Þenna mann þekki eg ekki,” svaraði Jakob.
Hann Pólverji.”
Karlmennirnir, sem stóðu í hóp fyrir framan,
sorglegt að vita til þess arna.”
“Já”, svaraöi undirforinginn og leit á hann, “víst
er það sorglegt, þv'i er ekki að neita. En þeir eru
Ijóti lýðurinn, þessir Galiziumenn.”
“Aumingja maðurinn’”, sagði læknirinn aftur og
leit niSur á líkið, “liklega lætur hann eftir sig konu
og börn.”
Nú fór kliður gegn um mannþröpgina.
“Nei, hann átti unga konu,” sagöi Jakob.
“Guði sé lof fyrir þaS,” sagði læknirinn. “Þess-
ir piltar eru nokkuð riuldalegir,” hélt hann áfram,
“en þeir hafa aldrei færi á að njóta sin, jafnvel ekki
aS Iiálfu leyti. Dýrsleg harðstjórn heima fyrir hefir
komið inn hjá þeim megnri skelfing við líkamlegan
dauða, og kirkjan óvitur og hjátrúarfull hefir haldið
þeim i stöðugum ótta við hreinsunareld og helvitis-
kvalir annars heims. Þeir hafa aldrei fengiö aö njóta
sin i sínu eigin landi, og hingaö til hafa þeir heldur
ekki átt aS neinu leyti betur kost á þvi hér, aS und-
anteknu því, aö þeir þurfa ekki að kvíöa {iví aö verða
sendir til Siberíu.” Læknirinn hafði sínar skoöanir
á útlendingunum, sem fluzt höfðu til Vesturheims.
“Þetta kann alt aS vera satt,” sagði undirfor-
inginn, þrátt fyrir það þó kalvínskan hefði runnið ætt
hans í merg u mmarga mannsaldra, ”og þeir standa
að ýmsu. leyti illa að vígi, en hér er þó enginn, sem
neyð’r þá til að drekka og rifa hvern annan í sig eins
og óargadýr.” t
“En hverjir eru til að leiðbeina þeim?” spurði
læknirinn.
“Svona þá”, sagði undirforinginn, “hver er
Dr.R. L. HURGT,
Member of Royal Coll. of S«rgeom
tíng., útskrifaöur af Royal College of
Physicians. London. Sérfræðingur i
irjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portagr
\ve. (i móti Eaton’sJ. Tals. M. 814
Tími til viðtals, 10-12, 3-5. 7-9.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir kigfraegiagar,
Skrifstofa:— Koom 811 McArthur
Building, Portage Avenue
áritun: P. O. Box 1656.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
BJÖRN PÁLSSON
YFIRDÓMSLÖGMENN
Annast lö* i œðisstörf á Islandi fym
Vestur-Islrndinga. Otvega jarðir og
: hús. SpyrjiÖ Lögberg um okkur.
X ReyKjavik, - lccland
^ P. O. Box A 41
Dr. B. J BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TELEPIIONK GARRVSSO
Officb-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 VctorSt
Telkphone garry 381
Winnipeg, Man.
—Þeir í Edmonton fengu; sér
nýjan lögreglustjóra fyrir stuttu;
Carpenter hét hann og hafði veriö
næst æðstur í lögregluliði Montre-
al borgar. Nú er hann settur frá
embætti, sakaöur um, fjárdrátt og
dugleysi í meðferð síns embættis.
og mun tiiefnið vera að stúlka
slapp úr haldi á lögreglustöðvum
ixjrgarinnar.
—Eldur kom upp í bóndabýli
nálægt Cypress River á mánudags
nótt, hjá bónda sem heitir Cole;
stormur var og greip eldurinn
fljótlega hús-n, er brunnu til ösku
á skammri stund. Nokkrum inn-
anhússmunum var bjargað.
Dr. O. BJ0RN80N
Office: Cor, Sherbrooke & Wjlliam
■V.1.KPH0NFHGARRY
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Helmi it Ste * KENWOOD APTS.
Maryland Street
Tklephonei garry T63
Winnipeg, Man.
Dr. A. Blöndal,
806 Victor St.,
á horni Notre Dame Avenue
Talsími Garry 1156
Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h.
Vér leggjum sérstaka áherzlu ft *C
selja meðöl cftir forskriptum lækna.
Htn beztu metSÖI, sem hægt er aC fft,
eru notuð eingöngu. |>egar t>ér komlít
með forskriptlna til vor. meglB þftp
vera viss um að fá rétt það sem lækn-
irinn tekur tii.
COIjCIjEUOH & CO.
Notre Danie Ave. og Sherbrooke St.
Phone. Garry 2690 og 2691.
Giftingaleyfisbréf seld.
—í sambandi v’ð heimsýninguna
i San Fransisco 1915, á að stofna
til kappflugs umhverfis hn'öttinn;
skal þaö hefjast í fyrnefndri borg
Á Mai 1915 og skulul loftförin
/ komaí niður að enduðu ferða'agi
t eftir 90 daga. Hæstu verðlaun
verða 100,000 dalir, en alls verður
300,0001 dölum skift upp í verð-
laun handa þeim, sem taka þáttt i
kappflugi þessu.
-—W. H. Taft, fyrrum forseti
Bándarikja og nú kennari í lögum
við Ýale háskóla kom til Ottawa
einn daginn og hélt ræðu i Cana-
dian Club, að viðstöddú flestu
stórmenni borgarinnar. Hertog-
inn af Connaught, Sir Wilfrid
ogi Mr. Bprden svöniðu ræðu
hans, er innhélt vinsamleg um-
mæli mn Canada.
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J .Sargent Ave.
Telephone .Vherbr. 940.
t 10-12 f. to.
Office tímar J 3-6 e m
> 7-9 e. m.
Hkimili 467 Toronto Street -
WINNIPEG
telkphonk Sherbr. 432.
J. G. GNŒDAL
TANNLŒKNIfi.
ENDERTON BUILDNG,
Portage flve., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
J Dr. Raymond Brown,
I Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og
| háls-sjúkdómum.
H26 Somerset Bldg.
* Talsími 7262
al Cor. Donald & Portage Ave.
: Heima kl. io— 12 og 3—5
Lögbergs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
sebir líkkistur og annast
om útiarir. Allur ótbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Ta s. He mili Oarry 21B1
„ Office „ 300 og 375
8. A. BIOURD8QW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIjiCPK|E)fN og FJ\STEICNf\SAtAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 446*
Winnipeg
HOLDEN REALTY Co.
Bújarðir og Bœjarlóðír keyptar
seldar og teknar í skiftum.
580 Ellice Ave. Talsimi Sher. 2022
Rétt við Sberbrooke St. Opið á kveldin
FRANK GUY R. HOLDEN