Lögberg - 19.03.1914, Blaðsíða 2
I
LÖGBERG, FIMTCTDAGINTM 19. MARZ 1914.
SYRPA
er komin út og verfiur sen<l kaup-
endum þessa viku. (Er þa5 2. hefti
af 2. árg.)
NÝ SAGA
eftir skáldið
J. MAOXC’S lUARN'ASON,
sem lieitir:
í RAUÐÁR-
DALNUM
byrjar a6 koma út I þessu hefti. Sag-
an er liing og mikii og heldur áfram
aC koma út I Syrpu um iangt skeið.
Fer sagan fram l Winnipeg og ann-
arsstaðar I RauSárdalnum — eins og
nafnið bendir til — á frumbýlingsár-
um íslendinga hér I álfu, og mun
mörgum forvitni hana að lesa. —
Forlagsréttur trygður.
Innihald þessa lieftis er:
Var þá slarköld mikil í Höfn, og
ofbaufi mér sá sollur og anileysi
og heillað’st þó að honrm jafn-
framt. I‘ó voru góSir drengir og
mannsefn' irnan tim. Hóf eg
snemma að sækja tíma hjá GarS-
húum, i þýzku hjá Bjarna frá
Flatey Magnússyni. fóstursyni
Ástriðar ömmu minnar. og siðar
sýslumanni, <?n ensku kendi mér
Tón Aðalsteinn -SvHns'son, hróSir
Hallgríms hiskups. Komst eg
skjótt i mjúkinn hjá þeim, sent
væri eg bróðir þeirra. Danskur
orívatkernari kend' mér annað,
sem eg lærði, sem var fegatrSar-
skrift og reikningur o. f 1., er
kaupmenn nema. T’egar eg kom
fyrst inn í garSirn á Regensi mætti
eg tveimur löndtim: virtust mér
læti gengu ór hófi, yfirgaf hann
sollinn og fór heim. Ekki talaSi
hann við mig um guðfræði þann
vetur. en tók mig við og viS nteð
sér til góðra manna. Hann vissi
að eg beið eftir peniúgum er leiS
á veturinn, og bauð mér að borða
með sér rokkra daga. Eg þáði
þaS, en staður nn var ekki g’æsi-
legur; þaS var dimmur og frem-
ur ó])riflegur kiallari á Vagnmak-
aragötu. Sátu þar verkamenn og
ræílar i hálfmyrkri meS húfur sín-
ar og borðuSu "þorsk” og jarðepli,
en fvrir Magnús ffína herranný
og mig var sett lítið fcorS fr *m
við dyrnar og hvítur dúkur á, en
likan mat og hinir fEngum við.
Erginn mælti orð, og sá eg aS
lonsar og vert háru Iotningu fyr:r
ann vissi þaS ekki; málfræSing-
ir með afburSum, en alt lenti í
framtaksleysi, svo og dáðlitlu
'aSri þvi alt strit og áreynslu, alt
'jótt og klúrt og rangt hataði Jón;
var harn mótsetning föður sins,
er var sílúSrandi dáðamaSur, og
bó mætavel aS sér eftir hnum
eldri stíl. Jón mun hafa verið
effrmynd móður sinnar GuSnýjar
frá GrenjaðarstaS. Hann hændist
mjög að mér, ]>ótt lítið kynni eg á
við liann, þvi með mér gat hann
veriS barn og dundað og skrafaS
um hvern hégóma sem hann vildi.
En stundum snéri hann sér aS
h'nurn stærri efnunum , og vakti
mig eins og Steingrimur til fyrstu
skyniunar á enskum og þýzkum
skáldskap, og aldrei heyrSi eg fall-
báðir gáfulegir og hafa eitthvert j Magnúsj Svo fékk eg peninga og j cga ensku nema hans, þangað til
aðdráttarafl.
he'ti, og hét
SpurSi eg þá aS
annar Steingrímur
löngu se:nna. En samrýmdastur
Steingrími'; batt hann mig
launaSi “frater" góSviljann. E’itt
sinn var cg viS kvöld1>orS með j varð eg
Thorste'nsson, en hinn SigurSur I honum hjá Húsavikur-Johnsen. er meö vinfengi og alúð nálega áSur
málari. feir tóku mér vel og ' jó úti á Kristíánshöfn. Frú Hild- j en hann hafSi reynt mig eða þekt.
sýndu mér ]>á landa. sem voru ])ar | tir, kona hans, hið mesta gæzku- j Hann var þá að þýða búsund og
Týg spurði um Jón I blóS. bar duglega á borð fyrir j eina nótt, og hafði þegar ort falleg
i garðinum.
Sveinsscn og fylgdu þeir ntér aS
hans dyrum. bar var fult af
'öndunt. fyrst Jón sjálfur. sent
kvæði. Har.n var vakinn og sof-
inn aS lesa mér valinn skáldskap
bæöi þýzkan og “klassiskan”, og
MóBirin. Saga—Jarðstjaman Mars.
Eftlr Jóhann G. Jóhannsson, B. A. —
•Staurar. Saga eftir Egil Erlendsson.—
Sjóorustan milli Spánverja og Eng-
lendinga 1588. Eftir Sir Edw. Creasy.
(pýtt af séra GuSm. Árnasyni).— 1
Kauðárdalnum. Saga eftir J. Magnús
Bjarnason.—páttur Tungu-Halls. Nið-
url. Eftir E. S. Vium.—Svipur Nellie I
Evertons. Saga.—Flöskupúkinn. Æf-
intýrl.-—Dæmisögur Lincolns.
Árgangur Syrjiu — 4 Iiefti — kostar
SI 00. Hvert heíti í lausasölu 30c.
Gerist kaupendur Syrpu strax, þvf
grunur minn er sá, að upplagið
hrökkvl hvergi við eftirspurninni. —j
Næsta hefti i Apríl-Iok.
MagmTs of súgSi: "DaS vildi eg
að yður félli mt ])essi matur. ])ví
þér komiS alt of sjaldan”. Sýnd-
hafSi kynst mér heima; þá þeir ist mér og “frater” ItorSa 4lr>ælis-; hann las fyrstur nteS mér Sæ-
drengilegu Blöndalsbræðttr Magn- J laust og var hinn hreifasti. Hildur ! mundareddu. Ossían og þýðingar
var hin ágætasta kona, og-lærSi eg ! grískra höftiSskíkla.
hana vel að þekkja mörgutrí árum
síðar; maSttr hennar tók okkur
ús og Gunnlaugtir, og fanst
einkttm til um Magnúsv
ar og fjörlegri mann
mer
|)ví frið-
hefi eg
ÞaS vortt
tnndælar stundir, sem nálega
breyttu mér í nýjan niann.
JOHN DEERE SPREADER
The Sþreadcr xvith the Dcater on the Axle
The Simplest Spreader Made
Entirely New
Easy to Load
Nothing Else Like It
THE JOHN DEERE SPREADER—The Spreader wilh ihe Beater on the Axle—ia as much of an improve- =
ment in spreader manufacturing as the self-binder was over the old reaper. It is made along entirely H=
new and different lines from the ordinary spreader.
The lirst manure spreader ever made was built in 1878 by the Kemp & Burpee Manufacturing Company. =
Up to the time of the John Deere Spreader every spreader has been made along the same general lines as =
this first machine. Power was taken from one end of the main axle and transmitted, either through chains g
or gears, to the beater, mounted above and in the rear of the axle. Heretofore the only improvement in §£
manure spreaders since the first one was made in 1878 has been in the refinement of details.
The John Deere Spreader is a radical departure from the old method of construction. It ia made along =
entirely new lines and is a great improvement over the old style spreader. Come in and examine the machine g§
and you will readily see why the John Deere Spreader is so far superior to any spreader heretofore constructed. =
i s
jaldan
frá
| Even if You Dont Need a New Sþreadcr Now £X!niThe?rto0U"Z£ I
= of articles on why farm manure should be used on the land, how it should be applied, how it should be stored, =
. r , l, i = the value and effect of using it in various ways. In addition there is a detail description of the John Deere g|
>ar var og .Magnus nelaur falega. var baltur af gigt voktu i mer nyjan anda, metnaS og gg Spreader with illustrations in colors of this spreader working in the rield.
eða
Vatnsdal. ungur og lít:ð nieir
rr hálfvaxinn piltur. ÞaS var
landsböfSinginn tilvonandi. Og
enn sítu T>ar t'veir og ]>rættu um
búskaparefni, og ])ótti mér annar
miklu mælskari hinum, sem var af-
íkókreppn og dæsti mjög með-
dótt r hans Jennv. þá ltálfvax-
stórhúg. SögBu mér báSir þeir
ón, að mér væri einsætt að reyna
an
in, var að toga af honum stígvélin. í til að stúdéra, því þótt eg visst eirs
Sú stúlka giftist 'hefðarprestinum j mikið og sumir þeirra, vantaði mig
Jantzen í Gentofte og varð móðir
Jantzens, er ttm aldamótin var einn
arstór og þréklegur maður, en hinn I í Xorðurljósanefndinni með Adam
grannTegur. en skáfptir micg á j i’au’sen, ]>eirri er sat hér á Akur-
svptnn.
Mennirnir vortt Stefán
ÓLAI’LH S. THORGEIRSSON,
Tiils. G. 3318. 678 Sherbrooke St.
WINNIPEG. MAN.
Fyrsta utanför mín.
í'r “Söguköflum af sjálfnm mér’’.
Eg sigldi unt haustið 1856 með
jagt okkar; var skipstjórinn gam-
all maður, kjarklaus og huglítill. j
Bjömsson. síðar sýslum., en
hinn
eyr’. Edvard læknir var sonur
þeirra hjoTua, er 15 árttm se'nna
Benedikt Sveinsson, voru ]>á ný- j ferðaðist með mér yfir Noreg og
útskrifaSir. SagSi eg síðar við
hæSi nafnið og tækifærn. Þetta §!
lét mér afarvel í eyrttm.
Eg fékk starf ttm sumari.S sent
aSstoSarmaður Jóns, er kallaður
var Englend:ngur, er “spekúlei'aði”
við- ís’and fvrir Árría Sandhölt.
Þessi ToTn var vngri bróðir Sig-
Bctter Ir.vestigate .. It’s V/orih Your While
JOHN DEERE PLOW CO., Limited
WINNIPEG REGINA SASKATOON CALGARY LETHBRIDGE EDMONTON
batt vinfengi við mig upp frá því. \ urSar frænda míns i Flatey. en var
Fg toTk þátt i fimléikaæfingum ; honttm óltkur. var fljótfær maður
með islenzkum stúdentum i Aust- : og grunnur. en olrengilegur og
urgötu ; var kennari okkar íslenzk- vasknr maður var bann. TTann
einhvern, að mér fyndist binn
stirðmæltari þeirra tveggja vera
líklegri t’l að búa vel á íslandi,
! beldur en ltatts mælski andmælandi. ; ur í móðurættog bét Magnús Joltn- bafð' t iljað læra ensku hjá Arn-
en. f>ar sýndum við glimur. og lioTti. ]>ótti þungfær og kafcaði því
j oláðist 'kennarinn* að þeirri íþrótt, j kennarinn hann “Englending:nn
var ]xT enginn okkar vel fær. Þa'r j sinn", festist svo við hann nafnið.
revndi eg mig við Arnljót. Guð,
brand Vigfússon, Steingrím Th.
Aðrir nafnkunnir stúdéntar í j
TTöfn ]>ann vetur voru ]>eir Arn-
ljótnr Ólafsson, Guðbr. Vigfússon, !
Bergur Thorberg, Herniann E.
Ilann varð ekki gamall maður, og
var mælt, að ekki hefði þeint herr-
Johnson, Jón Thorarensen, S. L.
jónasson. Lárus Sveinbjörnsson. j og fleiri, og var Arnljótur einna' j ttm Sanclholt farist vel
Við höfðum harða útivist, er var- ; !>ann vetur var þar og Páll Mel- röskvastur. Steingr. var
/el
vtð
])VÍ
aði 38 daga, og hleyp eg yfir þá j steð sagnfræðingur,
sögu. Síðustu ncTttina var mótbyr eg
og sigldum við framhjá eynni
Anholt, þar sem ITolberg seg r um
ibúana;
og hitti j hrellinn. en eg dró m:g heldur
hann
spáð
kkra eldri Iskndinga þar, j hlé, og naut þess
síðar hjá j
svo sem Magnús Eiríksson, Kon- Steerberg okkar í skóla, að eg j
ráð Gíslason, Oddgeir Stephensen j Ttafði framast á Austurgötu íj
De leve kristelig
og nære sig af Vrag.
(J>dr lifa kristilefca af skipsköðum.) j
I>ar lentum við í þvógtt af skipum; j
eg var uppi og segi við kafteininn: j
“Þama koma tvö ljómandi falleg |
skip! lítið ])ér á, annað þamameg- I
in og hitt hinumegin!” “ITvað þá! j
eruð þér að dáðst ao osKopunum j
í ]>essum dauðans háska?" svaraði .
karlinn byrstur. Þantt háska þekti
eg ekki, enda fann sjaldan til i
hræðsht á þeim dögttm. ITktginn
eftir sigldum v ð í fögru veðri inn
um Eyrarsttnd. Brá mér svo við,
að esr hljón ttpp í re'ðann og hélt j
mér þar lengi og grét. Hví’ík
fcgttrð á bæði Ixirð og viðbrigð’.
Hefir mér æ srðan ]> >tt D tnmörk
fagnrt lard. ekki sizt fra sjó að
sjá. IIin'r hátt skóg.-f bæ'a og
mikið vöntun fjallanna. Að lýsa
áhr’fum tfafnar og Hafnarlifsins
er óþarfi. Eg tók mér verustað
fti á Kr’stjánshöfn — ekki tinn
cg fvrir hvers tilstilH; ]>ar lk>rð-
>>f>" íslamlsfarar og vortt hávær-
ir en máli ]>e'rra hafði eg gaman
:>f. Konan i hús:n" hét md.
Mikkelsen. og var iraður bennar
efri stvr'maður me'ð guAt'k:pinu
“Geys’". er gekk milli Haf ’ar og
Stettin. I> i voru ekki fleiri en 2
gufusku) i förttm i Danmörku. bét
1 i‘t “He’ la". og vnru h’ólskij) og
f’c’ ’ur attðvirðileg. en þóftu þ'i
grrsemar og furðuverk. Þantt
ve*"r var fvr'-ta gasleiðing gerð í
fcló'fn. o)*> ofurlíttl járnbraut var
l-cnt'n til T1 róarskefclu — að mig
nr’ntvr. stoTðu og entt hir forntt
northlið, nema Xorðurjtort. Eg
liitíi etatsráð ITatisen. vin og rei(5-
ara frænda ntíns. TTann var þá
gamall maðttr. þurlegttr og tók mér
fálega. * fc.g var falinn til leiðbein-
ingar fóni Sgurðssvi ". og fékk
Vt' öllum •skylmingum.
Fnn f'eiri landa minna er mér
skylt að geta, ]>ótt ekki væru stú-
Til Seidelins kentiara
og Steingrímur j gengu tveir aðrir V estfirð ngar og
og Gísla Brynjúlfsson.
þe m mönnum, sem eg hefi hér
nefnt, lifa nú, er þetta er skrifaö,
tveir cinir, attk min. ]>eir Magnús j ('cntar.
lan'shöfðirgi
Trorsteinsscn.
Af öðrum nafn-
annar sorttr
að ’okum, og hafð’ eg ]
honum.
Fg kvaddi kunringja mína i
Höfn 15. mai, og vorum við Stgr.
Th. saman kvöldið áður fram á
nótt og mæltum til æfilangrar vin-
áttu. Ilélzt sú vinátta cTbreytt sið-
an. nema fárra ára tíma, og munu
báðir ltafa valdið. enda hvarf sú
fæð. er eg fluttj ltingað norður.
Skipið er eg fór með liét Metta,
út. og það var komið meö fjölda
bartia til ltans. Varði hann öllum
eigum sínttm til skólastofnunar. og
því sem eftir var æfinnar 11 að
kenna fátækum, mállausum börn-
um. \’ar tvrst sumpart skopast
að bonum af þeim mónnum, er
t'i’dti mállevsingja engtt fremri
o'ýrunttm, og sumpart var hann of-
sóttur af þeim, er töldu hann vera
að sletta sér fram í “fyrirætlanir
guðs”. En hann hirti jafnlítið ttm
hvorttveggja. og er hann dó, var
sigurinn unninn á hleyp'dómunum,
og ríkið tók við 'þar sem hann
hætti.
Xú eru tnálleysingjaskólar ttm
allan hinn mentaða heim.
En þau eru enn nauðsynlegri við
svona .-,kóla cn aðra. Væri sjálf-
eitthvað vikja frá því, ef innihald
ritsins er mjög markvert og fjár-
sagt aö bráðlega væri veitt upphæð j hagslega gagnlegt fyrir landið.
Ásamt biskupi eiga þeir dóm-
, bétu báðir ólafar, ___________________ ....
kendum ísbndingum kyntist eg j Matthíarar Asgeirssonar prófasts sk,,^|t-'<)r,;.KKy!Ier' verzluð-
Grími gamla Þorlákssyni tann- \ Holti (d. T835L en hinn var.......................... " C'‘
lækni, hann var Eyhrepp'ngttr og j ólafsson. T>eir voru siðsamir
JxTtti göfttgmenni. Svo varð eg j pdltar. en litlir n tmsmenn. H'nn
kunnugnr þeint riku Vesturlands-
reiðtirtim, Sandholtsbræðrum. j
Largmest fanst mér um Jón Sig-
tirðsson, og kom oftast i bans hús.
Var hann og sjálfkjörinn 'höfðingi j
nálega allra Tslendirga í Höfn, og
hélzt það alla stund meðan hann
lifðú
síðarnefrdi var þó hið mesta reikn
ingshöfuö, sem eg hefi þekt, gat j
levst hvert dæmi nálega á svip-
stundu með höfuðreikningi, en
dönskuna nam hann bæði se nt og
illa. Kenrarinn var kryplingur og
smámæltur, en spéhræddttr í meira
’agi. og varð okkur oft að grípa
fvr:r munninn. er ltann og “ÓÍsen”
um a Skagafirði og gerðtim góða
! ferð. en ekki féll okkur frændum
' vel; bað eg að lokttm ltinn gamla
að bjóna hans herrum í minn stað.
j “T>ú stefnir ])ér í voða nteð stór-
mensku þinni”, sagði Jón, en í
Flatey lenti eg um haustið og var
þar enn ve! fagnað.
Matthíaí fochutnsson.
—Skírnir.
Tvisvar siðar sigldi eg til Hafn
ar, og sá nýja og nýja kvnslóð ís- * áttust við. “De skal sige lísspúnd
lenzkra stúdenta, og þrisvar sinn- ! men ikke lísscpund”, sagði kennar
{ þegjanda-skóla.
]>ögn -— erti venjulega
Skóli
um fccfi eg ver.ð í Höfn siðan írn. en Ólsen slept: alofrei e-inu úr .
ssi öld hófst. E11 mirnisstæðust j h'ns lísspundi; annars var Seidelin jtvo andstæð hugtok. Og ekkt stz
pes
er mér
g ta má nerri; ungum verða áhrif-
n dýpst og drjúgust; það er sann-
ast að segja unt mig. að meg eg
tíljast mentaður maður. er ]>að
" est að ]>akka utanferðum mínum,
• g bví. að e? negldist hvergi fc.ng ;
*>ð ''vaga! ondera" árum saman á
:i”’!?i stað, ]>ött við fcáskóla heiti.
’>r:ð kanr* að ski'a manni. ef vel
'd’ur. fctt skemdttm og með em-
’—'ttisnröfi í vasanum. eit trauðla
—nt sannmentuðum manni. Til
1((»cS ]>urfa ungir menn að kanna
laði: un lraðist et
}>ar góðar viðtökur hiá báðum
þe:m hjónttm. Líkaði þeim illa V;t <>g hugsjónir. fanst mér brenna
vistin á Kristjánshöfn. sögðu eg ; hontini áhugi og vandlæting vegna
skvldi fá mér herltergi nær og fá
síðan tilsögn á Garði. — Md.
M'kke’sen grýt þegar hún heyrði
að eg ætlaði að fl\*tja, kvaðst 'hafa
lard
tnín fyrsta dvöl þar. eins og j sómamaður og kendi með alúð, og
þótt' honum eg vera hrattnr og
drjúgur í dönskunni. Af öðrtim
stvr'mannaefnum og iðnaðarsveir-
rm þótti mér mest kveða að nokkr-
nm Eyfirð'ngum. Tveir þ?irra
voru prúðmenni: Gunnlaugur
Gunnlatigsson (týndist síðar með
]):1bát sírum i legtt) og T<’»n Iyofts-
son. hit'ti mest: snyr.'-.naður og ör
á fé: köl'uðu lagsmern iians ltann
“fcaróninn". Hann varð og skip-
stjóri og ardaðist ungur; var hann
bróð r frú Lovísu konu Snorra
kaurmanns Tónssonar. og manns-
efni m kið. \ ið Jón ]>essi komttm
okkur saman ttm, að mikil nattð-
svn væri á því, að iðnaöarmern og
aðrir óráðnir sveinar og mevjar
frá ?s!an*'i ætti eitthvert aðhald og
athvarf í TTöfn, þvi okkttr þótii
, nóg un> hrinelandann og s'ðlevsið
sent segia ma 1 „ ' . . , .
•ftir lán: að I S,”an sk"tnm við a fundi og rædd-
I "m máliö. Urðu allgóðar und:r-
tektir er við bárum upp þá tillögu,
nð stofnað skyldi félag fvrir ó-
Urða Lnda i borginni; þvi var
okkttr Tóni fafcð að semja Fg fyr-
ir samband þetta, og sýna Jóni Sig-
urð'ssyni. T'etta gerðurn við og
fórum síðan út til J. S. Homim
þótti tiltækið mjög raðlegt og lög- j
in vel meint. en vantreysti því, að
tigu og vinna hylli og við-
f'vnn'rg mætra manna — og
kx’cnna.
l.lelztu gfcesimenn meðal fs-
' ndinga í Höfn 1856 voru þeir
Nrnljóutr. I/'*rus Sveinbjörnsson.
]>e';r BTöndalsbræður, Jón Thorar-
ensen, og enn fleiri,
"m. að ýntsu ættti
fagna. Með Arnljóti reikaði eg
( itt kveld lengi í tunglsljós' og
o'rakk ]>ess á milli kaffi og
siókó-
mælsku hans
vors. sagði ltann mér hvað
vera ætti. og hvernig leysa J. S.
af hoVmi þegar hann tæki að >*1<1-
ast; margt sagðist honum vel og
i sonarstað. Hún liafði og látið
mann sihn kaupa mér snotran al-
átt pilt á mínu reki og mist hann, frjálsmannlega. Eg komst og 1
hélt að eg hefði verið sendttr sér j niikinn og góðan kunningsskap við
Magnús Éiríksson. TTann var gæð-
in tóm og guðræknin og sem helg-
ur maðttr t dttlarWæðum innan tim
veraldargosana. át og drakk þó
með j nief; þe.'mi eins og meistarinn forð-
um. ef nokkuð var til. og var sí-
glaður, og að sama skapi skemti-
legur, sem hann var lærður og
fróðttr. En lítt var hann lagaður
til að siða hina ungu menn, enda
klæðnað í Stettín. og þegar eg stóð !
upodubbaður í þeini skrúða, með j
gráan hatt og staf í hendi
fílabeinshún, sagði hún hrærð:
“Det vsd Gud, De er söd”. úGuð
veit að ])ér eruð vndislegur j. Hún
var eflaust góð kona, en húsvini
hennar mátti eg gjarnatt kveðja.
Tók þó lítið betra við, þvi eg lenti
f nýjum solli. með nokkrttm lönd-
um af iðnaðar og sjcTmannastétt-
inni. en síðan stúdentum á Garði. ng voru vinir hans. Qftast ef ó- e'öl: bæði skáld og listamaður, þótt
_( ,. v *• , , 1 cor að revua að kenna þeim.
1 okfc'uð vrð ur sbku felagi. þegar j
við færum heim og nýjir og nýjir j
kæmu. á næsta fundi mættu fáir. j
og fór svo að tillagan dó í fæð-
ingunni.
Við kennara mína á Garði féll
mér mætavel, var Bjarni áhuga-
meiri en Jón Sveinsson, sem kendi
vel. en nenti misjafnt. eins og sagt
er um Gretti. er hann skyldi “drepa
járnið”; hann var barnlyndur og
'atur. en skemtilegur fyrir mig, því
mun hafa séð að viðleitni sín í þá hann fann fegurð í hverju smá-
átt mundi lítið stoða. Og þó virtu ! ræði. ellegar þá eitthvað smáskrít-
menn djEmi hans og sjálfan hann ið og skoplegt, því hann var að
ITér á íslandi er ekki bvrjað á
i málleysingjakenslu fyr en árið
1886. Séra Páll Sigurðsson, sem
! var prestur í Gaulverjabæ, sigldi
! ti' Kaitpmannahafnar til ]>ess að
: nema kenshtaðferðina, og kendi
j siðan hér tim 6—7 ára skeið. Við
j tók af honum séra Ólafur fclelga-
son á Stóra-TTrauni, og hafði hann
j umsjón með kenslunni ]>angað til
! hann andaðist. ttm liðugt 12 ára
I tímabil. Tlafði hann fyrst sér til
j aðstoðar Ragnheiði Pétursdóttur,
1 og siðan Margréti Bjarnadóttur,
I sem nú er forstöðttkona málleys-
i ingjaskólans hér í bænum öMar-
! grét Th. Rasmusj.
Hingað til bæjarins var skólinn
fluttur árið i<x>8 um haustið. og
j vrtt nú í fjárlögunttm veittir til
j Itans 7000 krónur. En meðan
* kenslan fór frant á Stóra-Hrauni
! var skólinn að eins styrktur þattn-
ig. að goli’itt var viss upphæð á
j dag með hverjtt harm. Skólaskyld
! eru öll daufdumb börn, en tölttverð
vattræksla á sér enn stað um að
1 ]>au séu send á hann á bæfilegttm
aldri. Eru þau nú þettá frá átta
og upp í sextán ára gömul, þegar
þau koma. o>g stendur þetta kensl-
t'nni fyrir þó nokkrttm þrifum.
f>vi að eins og gefttr að skilja, er
bæði eríiöara að kenna þe m, sem
byrja svo seint að læra, og fer
ekki eins vel aö blanda þeim sam-
an viö tingu börnin. Börnin sjálf
ujóta auðvitað langbezt ksnslunn-
ar að þati kom: ttng á skólanti.
.Etti fræðs'unefnd í hverjum
lireppi að annast um að börnin séu
setrl á rétttim tíma til skólans, og
bafa goTðar gætur á að svo sé gert.
Forstöötikonan, frú Margrét Th.
Rasmus. hef'r kent málleysingjum
hér á lancii um 15 ára skeið. Nam
vold- j 'n'm O'r^t á Stóra-Hrauni, en sigldi
í siðan til Katipmannahafnar til að
i kynna sér nýjustu aðferðir. Að-
] stoðar-kenslukona er Ragnh. Guð-
| iónsdóttir. sem verið hefir við
j kensluna í 10 ár. Leggja þær báð-
| ar mikla rækt við kensluna.
Hvernig er nú málleysngja-
! kenslunni bagað?
að var frakkneskur ábóti, auð- j Aður voru teikn mörg fyrir liver
ugur og af góðum ættum, de l’Fpée einstök orð, en nú er horfið frá
I þegar ttm barnaskóla er að ræða.
! T>ar er mimnttr'nn altaf á ferð —
j > einltverjum að minsta kosti.
i Sttmdum á ölluni. T>ó ertt barna-
1 skólar víða um heim, og einn hér í
! bæ, þar sfcm Jiögnin situr á bekkj
! um og munnurinn hvílir sig —
j bað eru olatif-dumbra skólarnir. |
I’að er ekki mjög langt síðan að |
! málleysingiarnir urðii alla æf: að
1 búa í andlegu tnyrkri, sem ekkert ;
! Ijós skein í attnað en ])að, seni þeir
sjálfir fengu ]>angað Ixirið. Og
j hnð var tkki mikið, ]>ví að flestöll
Ijósin vorti ]>eim meini'ö, scm frá j
' öggimni 11 grafaritmar ekk* gátu 1
náð i hugsanir annara nema af
mi'ig svo skornum skarnti. T>eir
i.’rðu bví lítið betur á sig komnir
en skynlars dýrin. og fóru alls þ?ss i
á mis. c mál cg heyrn veitir. Auk
]>ess var þaö svo. að á ýrnstim
tímiim var víða lit’ð svo á. að reið: |
grðs bvíldi á lieint. og eins og oft
v ll verða. hefir reiði hinna
ugu ónáð annara í för með sér.
Mállevsingjarnir vorn útskúfaðir,
hrakt r og smáðtr. og ]>ví bætt of-
an T aðra •raun þe:rra.
T>að var ekki fyr en eftir miðja
átjándn ölol, að byrjað var að
veita þeim nokkra hjálp, og farið
til þess. Ekki ætti þessi skóli að
vera olnbogabarn — þvert á móti.
A skó’anum ertt 12 börn. Alls
muntt vera á landintt milli 70 og
80 mállausra rnanna.
Ekki eru daufdumbu börnin að
jafnaði neitt ver gefin en önnur
börn. Stim sem á skólanum eru
og hafa verið, eru bráðefnileg.
Auðv tað eru málleysingjum ýms
lífsstörf meinuð. En margt er
það, seni þe’r ekki síður eru færir
uni að leysa af hendi en hinir, sem
málið liafa. Hér snúa þeir sér
aðallega að ýmsri bandiðn, skó-
smíði söðlasmíði og þess konar.
F.inn er nú viö ljósyntndasmíði á
Akureyri.
Margir kunna nú orðið fingra-
mal. Og það er svo auðvdt, að
allir sem eittlivert samneyti hafa
við mállausa menn, ættti að gera
sér aö skyldu að læra það.
I>að stækkar heiminn þeirra, sem
þrátt fyrir alt, ávalt hlýtur að
veröa mttn ]>rengri en annara.
—Reykjavik.
kirkjuprestur . í Reykjavík og
Garðaprestur á Álftancsi að bjóða
til verðlaunanna, ákveða frestinn,
og síðan veita verðlaunin þeim
tnanni er á bezt rituðu eða gagn-
legustu ritgerðina fyrir almenning.
Sjóðurinn er nú i árslokin orð-
inn yfir 5yi ]>úsund krónur og
þótti ástæða að fara aö nota hann
samkvæmt gjafabréfinu. Varð að
balda sér við orð bréfsins, og sjá
hvernig gæfist. —(N. Kbl.).
Guttorms-legat.
Eða Verðlaunasjóður Guttorms
prófasts J'orstcinssonar.
Valgerður Mýrdal
l'.KDI) 28. JÚNI 1843
l> \IV to. MAf IDi;
Ilerra guð! af hjartans grunni
hrópa eg á nafnið Jiitt,
lieitt eg hið af hug og inunni,
lieyr þú bænakvakið mitt,
líttu’ á tárin, lækna sárin,
láttu inér svo verða fritt.
Marg oft j)ó eg misgjört hafi
miskunn þín samt stærri er.
A því leikur enginn vafi,
|að þti viljir lijálpa mér;
1 þá eg segi, af villu vegi
(vil eg snúa’ og fylgja þér.
Fyrir 100 árunt síðan var fer- Astvin minn, já ekta vífið
tugur prestur á fclofi í Vopnafirði, er nú horfin, fyr sem gekk
séra Guttormur Þorsteinsson. niér við hlið á nieðan Íífið
mal og Jiróttur endast fékk.
Margra ára minning klára
mér er rík í huga þekk.
>ví. og hagað sem líkast venju-
cgri kenslu. Fyrst er kent að
— sem m ðaldar-1 stafa. Bömtinum sýndur stafur og
um leið merki það
er táknar stafinn. Síðan eru kenol
nafnorð og svo lýsingarorð, og
loks fsem erfiSast er) aS tengja
saman orS og setningar. Böm'n
eru 7—8 ár á skólanum, og læra
flestar námsgreinar, sem kendar
eru í barnaskólum, en auk þess
vmsa handavinnu, t. d. burstagerS.
Er kenslunni töluverSur bagi aS
aS nafni. sem var brautrySjand-
inn. TTann kendi sárt í brjósti um
]>essa aumingia
guShræSsIan útskúfaSi úr samfé
lagi kristinna manna — og velkti
liann lengi fyrir sér. hvort ekki
mvndi mögulegt aS fræSa |>á eitt-
‘hvaS. og tneS hverjtim hætti þaS
mætti verSa. Fyrstu lærisvemarn-
ir hans voru tvær telpur, og fann
hann fljótt aS unt var aS kenna
be:m meS því aS nota teikn —
fingramál.
Fregnin um þetta barst fljótt
a fingramáli, Segir svo fyrir í gjafabréf'nu að 1
því aS mjög fá kensluáhöld eru til. I in seld meS vægu verSi. Þó má
Varð liann júbilprestur og sat
lengstan tíma á Hof', mesti niynd-
armaður: mun hann hafa efnast
þar, og lét ltann eftir sig tvo gjafa-
sjóði, er hera nafn hans, er annar I' .jöi utíu og tvö má telja
styrktarsjóður fvrir Norðmýlinga UMjess arin hjónabands.
og geymir sýslumaður þar, hinn er * f.jóskajiar á veguni velja
verðlaunasjóður í geymslu biskups ' anst <>ss ífclgi skaparans.
og hefir verið nefndur Guttorms- ;'tta f.ríðu> hörnin blíðu,
legat til aðgreiningar frá sjóðnum 'hissuð giit oss naðin lians.
e-vstra' Móður hjartað mátti líða
Séra Guttormur prófastur var megna raun og sorga-bað,
bróöir séra Hjörleifs sterka á niissir barna mjög réð svíða
Hjaltastað, afa séra Hjörleifs nier og honni, sem bar <tð;
prófasts Einarssonar á Undirfelli. t'jórum sinnuni, fer úr'minni
En sonur séra Guttorms á Hofi franiar varla mínu jiað.’
var séra Hjörleifur er alllengi var
prestur á Skinnastað og síðast
prestur jieirra Svarfdæla, afi séra
Björns í Laufási og Hjörleifs
bónda á Hofsstöðum í Miklholts-
hrepj):. En afi þeirra bræðra
Guttorms og Hjörleits, var liinn
þjóðkunni merkispresttir Hjörleif-
ur Þórðarson á Valþjófsstað, er
snéri Passíusálinunum á ágæta
latínu. í e!st [irestskapur lians að
b.afa verið 70 ar (fremur en Eg),
og hefir sá maður lengst verið í
pjptsembætti hér á landi. það
menn vita. Eru frá honum ættir
góðar og fjölmennar, og j)á mest
um Austurland. Eiga J>ar lieina
i ættum Jieint Guttorms-nafnið og
Hjörleifs.
Guttormslegatið er stofnað 1836
og fær gjafabréfið konunglega
staðfestingu árið eftir. • Var gjöf-
in 200 ríkisdalir eða 400 krónttr
í
vöxtunum af sjóðnum skuli á sín
uni tíma varið til verðlauna fyrir j c
góðar og almúganum gagnlegar
ritgerðir um eðlisfræði, náttúru-
sögu, landbúnað og bústjóm, og
um kristilega siðfræði. Mega
verðlaunaritin ekki vera minni en
3 prentaðar arkir og eigi stærri en
8—12 arkir, og séu prentuðu rit-
Po var eftir jirautin mesta,
er jirengdi okkar hjarta ;tð,
jiegar hennar veikin versta
vitja náði og tók sér stað;
hún því líða hart og stríða
hlauUjjvo tíðum eftir |>að.
Sína þungu byrði’ að bera
bilaði aldrei kjarkiun þó,
sálin ótrauð virtist vera,
vel sig- undir dauðajnn bjó,
vissi’ á stríðið, var að líða,
í vændum átti gleði’ og ró.
/
Síðstu nótt þá sat, eg liljóður
sængurstokkinn hennar við.
Sannarlega guð minn góður
gaf inér styrk og sálar frið.
Hart við stríða, hel án kvíða
henni veitti dröttin lið.
Nú er liennar neyð á enda,
nú—þó horfin—veitir lið,
mér því gjörir sífelt senda
sanna huggun styrk, og frið;
ekta vífið, eilíft lífið
íneðtek við þína hlið
í beirri sæluvon skal vinna,
vaka og biðja, kemur senn
kvöld míns Hfs, þá fæ eg finna
fljóðið kært og vandamenn,
í sómastandi, lífs á landi
lofsyngjandi guði’. Amen!
S. Mýrdal.