Lögberg - 19.03.1914, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.03.1914, Blaðsíða 3
IíÖGBERU, HIMTUDAGINN 19. MAKZ 1914. 3 Minning frá œskuárum. Höf. þessara æskuininn nga, frú Annci Thorlacius í Stykkishólmi, er systurdóttir þeirra læknanna dr. Jóns Hjaltalíns landl. og Odds Hjaltalíns, og föðursystir dr. Jóns Stefánssonar og þeirra systkina. Ilún hefir nú fjóra um sjötugt fvcröur 75 ára i’ Sept. — f. 15. Sept 1839}, og því eðlilegt, aS hún kunni frá mörgu aS segja frá æskuárum sinum, sem ólíkt hefir verið því, sem nú tíðkast. Hvggj- um vér að mörgUm muni þykja gaman aS heyra gömlu konuna segja frá, jafnskýr og stilfær og hún er, og mun “Eimr." í næsta hefti flytja aðra grein eftir liana um feröa'ag til Reykjavíkur 1S56. —Ritstj. “Eirnr.” Eg er fædd og uppalin í Grund- arfirði. Faðir minn, Jón Datúels- son, var bæði kaupmaður og bóndi. begar eg fvrst man til mín, voru að eins 3 hús á Grundarkampi: ibúðarhús okkar og verzlunarhús föður míns, pg var sölubúðin í norðurenda, en vöruhús í hinum, en þriðja húsið, sem var austur í kampinum, haíði gera látið Oddur læknir Hjaltalín, móðurbróðir minn; því hann bjó fyrst í Grund- arfirði, þegar hann kom úr E'eknis- nesi, áður en hann flutti að Ber- serkjahrauni, en síðast fór hann til Bjarnarhafnar, og þar dó hann. Þetta Hjaltalinshús keypti Helgi nokkur, er einnig verzlaði í Grund- arfirði. Eg man það svo vel, að mér var sagt, að þar sem móður- bróðir minn sál. hafði haft lyfja- búðina, þar hafði Helgi gamli sölubúð sína. Svo var þar innar af svefnklefi, og stofa fram af ekki alllítil, en eldhús og búr fremst. Svo kom skýli fram af með lofti, það var dúfnahús Odds Hjaltalins. íbúðarhús föður míns var 14 álna langt og 9 álna breitt. Skýli ('skúrj stórt og breitt var fram úr hliðinni. Par var ekki nema einn inngangur, svo komu breið, en stutt, göng, og hurðir á báðar hendur, önnur inn í gesta- stofu, og þar inn af svefnherberg', eldhús gegnt útidyrum, og búr all- stórt- inn úr þvi. Hinumegin, gegnt gestastofu, var hin svo nefnda suðurstofa, þar voru ö!l þing haldin. Faðir minn hafði lát- ið gera aðra stofu suður af henni, og í henni var setið, og þar sváf- um við og amma, móðir föður mins. \’innufólk alt svaf upp á piiðlofti; þar uppi voru tvö her- bergi, sitt í hvonmi enda; var ann- að gevmsluhús, en í hinu bjó ljós- móðir okkar barnanna og maöur hennar. Sigurður smiður svonefnd- ur. Hann smíðaði rokka og stokka, hús og kirkjur, en hafði þó hvergi lært til smíða. Rokkana smíðaði hann með tálgqjhnlfnum ýkutan- um) sínum. og þeir voru sem rendir i rennismiðju. A kveldin. Oftast hafði faðir minn 3 vinnu- menn, stundum 4, og 2 vinnukon- ur, og var ætíð önnur þeirra í f jósi; en ekki sótti hún vatn, nóg var samt, því aldrer.voru færri í fjósi en 6 kýr, og oftast naut. Þegar hún var búin í fjósinu, verkaði hún sig upp og kom inn í stofuna, þar sem allir voru nú seztir við vinnuna, ungir og gaml- ir, nema Stefán bróðir minn; hann byrjaði undireins og kveikt var að þylja sögurnar, allar íslendinga- sögur, Arbækur Espólins. Sturl- ungu o. s. frv. En ekki man eg til að nokkur riddarasaga væri lesin. nema Vilmundar saga viðutan. Aldrei voru rimur kveðnar; það fékst ekki fyrir föður mínufn, hann unni ekki þeim kveðanda, en söng unni hann. Eg man það enn 1 dag, hvað mér le'ddist verkin, sem mér voru ætluð á kvelciin, þegar eg var á 8. árinu ; það var að gera kveiki úr fífu, sem nóg er af í Grundarbotni og prjóna illeppa. Ó, hvað mig syfjaði við þann starfa; en þó var; mér sagt að taka eftir sögunum/ en það voru nú einmitt þær, sem gerðu mig syfjaða, því á þeim ár- um skildi eg lítið í þeim. Þá var ]>að, er mig tók að syfja. að eg fór áð skemta mér við hundana, því snemrna var eg dýravinur. Þar var tik scm oft lá á hvolpum; eg lagðist hjá þeim, og mig syfjaði ekki á rneðan; en bæði móðir mín og hinir höfðu hugann við sög- urnar, og veittu þessu ekki eftir- tekt, fyr en um seinan. Seinna fékk eg 'sullaveiki, og kendi móðir min því um síðar meir, að eg hefði verið svo mikil lumdagæzka; en enginn vissi þá, að neitt væri að varast hvað hunda snerti. Móðir mín spann og vinnukonan einnig, Jón sál. bróðir rninn kembdi oft. og var einnig að fást við talna- fræði á kveldin ýhann var elztur okkar barnanna). Einn vinnu- manninn hafði faðir minn ávalt heima á vetrum, tilí að gæta fjár, og stóð hann hjá fénu, þegar fært var ; með reku sína lammaði hann a eftir kindunum, til þess, eins og títt var, að moka snjóinn ofan af fyrir kindumar, þegar jarðskarpt var. A kveldin táði fjármaður j hrosshár, og spann með snældu; setti hrosshársvindilinn á eitthvað sem ekki lét undan, t. a. m. rúmm- mara, eða stólpa rúmsins, sem svo voru nefndir, á hann var hrosshárs- j vindlinum fest með sterku bor- I jámi ofan í marann. Stundum fékk eg fyrir sára bón, að bera við j að snúa snældunni. Matarœói og skamtar. Les'ð var á hverju kveldi; byrj- | að með föstu og stingnir Passíu- sálmar, sem eg ímynda mér að hvert mannsbarn kannist við. Síð- an var borðuö flótrð mjólk, og þykkur grautur ofan í eða b!óð- j tnör. öllum var skamtað í ösk- um, nema föður mínum, hann fékk j ávalt í pottskál. livitri með rauð- i um rósum. Karlmönnum var j skamtað í 4 marka öskum ýþað j var alstaðar venja) og kvenmönn- um í 3 marka öskum. Við syst- j kinin fengum í 2 marka öskurn, unz við vorum 10—11 ára; þá fór- um við að verða lítt ánægð með askana, vildutn fá í leirskálum eða djúpum diskum; en það var nú ekki að nefna, svo það urðu þá skálar. Tveir ghiggar voru á stof- unni, s'nn á livorum enda, og lítið borð undir öðrum giugganum; þar borðuðum við systkinin; pabbi á púltinu sínu, mamma á borði, sem ætið stóð á miðju gólfi, og við það borðuðum við miðdegisverðinn. sem á sunnudögum var kjötsúpa, og möluðum baunum kastað út á. 'Baunirnar voru fyrst þurkaðar í potti, látnar kólna og síðan mal- aðar; þótti drýgra, og var gott. Á mánudögum harðfiskur og hálf kaka, smjör og kæfa; á þriðjudög- um blautfiskur, annaðhvort saltað heilagfiski eða svo nefndar “kúl- ur", ]tað er hnakkinn af flöttum saltfiski. Til miðvikudaganna hlökkuðum við bömýi; þá var kjötsúpa með káli, skornu niður í tunnu á haustin. Var þá haft nautakjöt, en á sunnudögum kindaket. Hina þrjá daga vik- unnar, sem eftir vom, var á víxl blautur fiskur eða harður. Vinnu- fólkið borðaði upp á lofti, eða þá fram í suðurstofu, ef mjög kalt var. Ekki var eytt eins m klum tíma í hrcinlæti eins og nú; það er breitt bil á milli. Fyrst er eg man til, voru ekki þveg’.n gorf á hverj- um laugardegi, heldur annanhvern og á ölluin hátíðum. eti sópuð voru þati með hrísvendi hvern <!ag; má því nærri geta, Iivort ekki Iiafi komið rvk, sem engir vissu í þá daga. að væri neitt skaðnæmt. Heldur ekki voru askar þvegnir hvern dag, en við og v'ð. Á latigardögum var þvegið upp um, glugga.r, rúmstokkar, borö, kistur og kringtim lása á httrðum. En á öðrum heimilum, sent eg þckt’, var sjaldan þvegið nema a liátíðum. Að siá mismuninn á sparsemi og nýtni ]tá og nú. — nann er mik- ill: ]>ví þá vildu all:r af ýtrasta megni forðast kaupstaðarskuldir; þeir hafa vist ekki verið fæddir þá þessir féglæframenn. sem nú eru farnir að tíðkast hér á landi. Eg tek það ttpp aftur, að þá var miklu meiri sparsemi en nú, t. a. m. þegar rifin voru ]>orskhöfuð, sem ætíð var gert á morgnana. þí var skamtað heilt þorskhöfuð karlmanni, og einn fjórði partur úr köku, eöa lit:I brauðsneið á l undan. grautnum, og var hann úr , litið blandaðri mjólk. Honum var atisið ttpp í askana og látið skæna ékonta skán áj, síðan var látinn kökkur af skyri með káli í ofan á skántna, svo þaö sykki ekki; því ef það sökk , þá varð maturinn þunnur. og þótti þá öllum vondur. \ sumr n um sláttinn voru aldrei borðuð þorskhöfuð, það þótti föð- 1 ur mintim tímatöf; því þótt hægt | færi hjá báðum foreldrum mtnum, | ]>á fann fólkið, að það átti að vera að. Drykkfeldni. Mikið var drukkið í þá daga. ; He’gi gamli og Þorbjörn sonur hans jusu brennivini á baðar j hendur, og vortt miklir drykkju- í menn sjálfir, gerðu og oft óskunda ' hjá okkur. bruttt rúður og lömdu i luisið utan. Þá v’ldi Helgi fá j föður minn til að drekka með sér, j fara svo í áfjog og illindi; en fað- j ir minn var meiri “smekkmaður" I en svo, að hann drykki með slík- j um mönnum. Eg var svo ung. að I eg aðeins man eftir þvi, að Helgi var eitt s:nn utn nótt að lemja utan j húsið, og vildi fá föður minn út \ til sin, fór að bölva öllttm i húsinu, j og óska öllum ills, en aldrei var I opnað. Þá gekk faðir minn fram j í dyrnar og mælti þetta af mttnni | fram: Guð alvaldi gæzkufúsi geymi oss alla hér. Hrini á þér og þinu húsi þessar óbænir. Brá karlinum svo við, að hann fór heim; og daginn eftir fékk hann víst að borga töluvert. Þess skal getið, að Helgi var hægur og góð- ur i hversdags umgengni, þegar j “extrakt” og borið til stofu, en 1 á meðal vorum við systk’nin. Það hann var ódrukkinn. enginn var ölvaður á jólanóttina. j var töhtverður vandi, því menn Einn v'nnumaður okkar, Krist- í síðan var lesinn húslesturinn, og j urðu að láta fyrsta vísuorðið byrja ján að nafni, var mjög drykk- sungið fvr'r og eftir, þá kaffi þar ■ á sama staf, er sú vísan endað. á, feldttr; ah'rei fékk hann samt-[ á eftir, og síðan sungnar ýmsar j sem kveöin var af hinttm t. a. m.: brennivín hjá pabba; þá fór hann j visur inni hjá okkur i*dagstofunni, I til Helga, og kom svo aftur auga- fullur. Þetta orð “augafullur” var ]>á jafnan haft i stað' “blind- fullur”, sem nú tíðkast. Míinn drukku öðruvísi þ’i en nú; t. a. m. bóndi einn i framsveit, S. að nafni, og Gunnlaugur nok'<- ur, þeir lágtt við hjá Helga og drukku samfleytt í marga daga, rifu hver af öðrutn föt'n, urðu svo antma min fengi -að heyra j scnginn. Sýndi hún okkttr þá j grállarann, og benti á nótttrnar. að j við ættum að syngja hærra. l>egar nótan væri ofar. en í þvi skildum við skkert. Síðan var fariö að sofa. Á jóladagskveklið var spil- j að “púkk”, “alkort” og “treikort”. í \ ð áttum mikið af kvörnum, sem við vorum búin að sat’na, þvi ekk- veikir og lágtt i rotinu 1—2 daga 1 ert þorskböfuð var svo rifið a< , eimamönniim eða gestum, að eigi væri kannað, til að ná í kvarnirn- ar, og keptumst við hvert við ann- að að ná seni flestum kvörnum. Þá er að m'nnast á kirkjufsrðir. Á laugardögum vortt gerðir skór, úr lituðu skinni, ýmist sauð- eða jafnan j selskinni. verptir tneð mórauðum eða þá | skóþræði úr togi: síðan voru rist- um hásláttinn, og stundum komu konur þeirra að sækja þá. Já, eg var að tala um nýtnina. t. a. m. þegar þorskhöfuð voru rif- in, ]>á var bfeinunum ekki kastað út á haug, eins og nú. né heldur öðrum fiskbeinum, uggttm eða roðum; ]>vi roðin voru steikt á glóð og borðuð, ýþað sá eg oftj, að karlmenn skártt j ir eða kliptir þveng'r. af svo vel j skautum eftir Grundará; en væri Reiknast má hann rauður minn rétt sent betri en enginn, alteins blessast auðttrinn, og hann er til fenginn. Nú varð að koma N í byrjun á næstu vísu, og var nú far'ð að le'ta í huganum, og loks fanst þessi visa: Nú er ekki neitt að frétta nema kuldann o. s. frv. Þetta gat gengið í það óendan- lega. einkum ef manni var hjálp- að. t’ótti þetta góð skemtun, og höfðu margir þennan sið. Þetta var kallað að “skanderast”. Þegar veður var gott, vor -m við börnin úti að búa til snjóhús, renna okkur ofan brekkur á freönum torfum, en drengirn'r á o'tann með roðinu á, og tugðu svo ! eltu skinni, að það var mjallhvitt, a’tsaman, og smjör riflega við. 1 og þessir remr’ngar éþvengirj vortt liafðir til að þvengja skó með, og þótti fallegast, að hafa æsarnar Öll bein og uggar ýþ. e. fiskbein) vortt látin i sýru, og á vorin voru þau oröin tneyr, og vortt þá skömt- uð á undan vökvun á morgnana, og þótti sumttm ljúffengara en þetta harða snarl. Oft sá eg menn borða með ó- hreinunt höndum; það var ekkert verið að hugsa um það; og til svefns gengu menn eins oft án þess að þvo sér. Alstaðar voru þá tin- diskar í stað le'rsins, sem nú er. þegar eg var utn kristni, þá fóru að flytjast leirílát og bollapör; áður var drukkið úr litlum “spul- kontttm” svonefndum; en óhætt er að fullyrða, aö ]>ær hafa tekið framt að pela. Á heimili mínu voru bæði steikföt og “tarínur” þr le'r. Kaffi var í þá daga ekki þambað, sem nú, 3—4 sinnum á dag i sveitum, þó nóg sé mjólkin. Kaffi var }>á miklu ódýrara en nú, pundið þá skjaldan meira en 24 skildinga, sem er sama og 50 aur- ar, en sykur var þá dýrari en nú, eigi færri en 17—18 kringum skóna: siðan var annar end nn á ]>venginum lagður yfir ristina, en hinn endinn innanfótar, þar voru þeir bundnir saman, og endunum stungið niður i skóna. Klcrðnaður. f>á gekk nokkuð á með að klæða lausamjöll, fengum við að fara á skiðum. • A fyrsta sumardag voru gerðar j afarstórar kökur úr rúgméli, þykk- ar, steiktar og seyddar á glóðinni, ]>egar búið var að elda. Þessa kökuhlemma fékk hver maður, cg riflegt af smjöri, kæfu og lun la- j bagga. ]>ar sem það var til. Þá fengu allir sumargjafir. E nn karl s i svEÍtinni gaf okRur börnunum fugla tilbúna úr ýsuklumbum, er eins kærkomnir sem sig. búa sig til kirkju, taka k’æðn- j vortt okkur eins kærkomnir að’nn upp úr kistum; silkiklúta, j útlenzk leikföng nú eru börnum. bandlinur ývasaklútaj ttpp úr stór-j Ljósmóðir min gaf okkttr ætíð unt öskjttm. Einn af þessum I rúsínur og möndlur. Allir urðu silkiklútum var nú lagður á herð- j gefa eitthvað. Eg man það, að arnar, og cndunum stungið undir eg var látin gefa uppáhalds vinnu- svuntuna, sem oftast var stykkjótt, j konunni okkar klæðisupphlut með eða með rúðum. rauðum og bláum; j silfurmillum í sumargjöf; hún var ' og hún var ætíð úr lérefti, en kja foreldrttm mínum í 14 ár. Fólk j hvorki úr ull né silki, sem nú ger- ist; þvi nú sjá menn ekki svo auð- var þá lengttr í vistum, en nú gcr- ist; þá var kvenmannskaup ekki virðilega vinnukonu, að ekki hafi j meira en 3 vættir, en nú er það hún á mannamótum silkisvuntu. j r>o—80 kr„ og eiga þær þó minna Já, ekki er enn búið að búa sig i til en þær gömlu. Karlmenn höfðu til kirkjunnar, því nú cr tekinn 5 yættir í kaup, nefnil. þeir beztu, annar silkiklútur, sá fallegasti, j sem mttn samsvara 60 kr. ' Á nefnil. 2 mörk pundið — 96 aura. I brot nn i horn fvrst, og gerður svo | vetrUm var kvenfólk í svörtum Stundum var haft síróp i stað mjór sem unt er; ]>að er að skilja. j prjónapeysum, lögðttm með mjóu sykurs; þaö var nrklu betra þá en ' ungar stúlkur gerðtt það. Nú var flat*eli á erntum og börmum; þær nú. bæði ljósara á lit, ekki salt, bvrjað á enninu. og endárnir látn- voru e;ns og klæðis- eða vaðmá’s- ! sætara, og sjaldnast dýrara en 16 j ir aftur fvrir, og frarn fyrir aftur j peysttr nú, nema ]>ær voru ekki skildinga. pundið — 33 aura. öll j á ennið, þar var hann hnýttur með j flegnar 0fan á brjóst. Svo var j útlend vara var þá spöruð sem ; hnút og lykkju, og reið á, að þetta hafður fallegur klútur á herðunum mest, og þó var rúgtir og batika- ! yæri vel gert og laglegt; hiálpuðu 'nnan undir pcysunni, úr rósalér- bygg töluvert ódýrara en nú, en stúlkiirnar hver annari til þess. efti eða hvitu lérefti,, í staðinn menn, vildu þá helzt búa að sínu. \ éKrókfaldinum gamla sleppi eg í fyrjr hvítt og “stifað” brjóst. sem Hrísgrjón og hveiti var þá nær ó- betta sinnj. Ekki höfðu stúlkur nu er haft. Um hálsinn var hafð- kaupandi. svo dýrt var það þá, og klút i gjörð he ma fyrír. en ein- ur hversdagslega óvandaður dökk-! var aldrei um hönd haft, nefna i j nngis i kirkjti. Það þótti ekki j ur klútur, úr þunnu lérefti, en brúðkaupsveizlum og á stórhátíð- sænta að hafa húftt ti! kirkju, og í ljósleitur klútur í kollhettu. Það um. Fyrir hátíðir var bankabygg malað svo smátt sem varð, og sáldaö gegnum hársáld.'þá var það jafngildi hveitis, og úr því gerðar kleinur og pönnukökur. Jólakök- ttr voru þá ekki gerðar, því enginn átti þá “ölger”, ncma þeir, sem höfðu ölgerð, og var það einungis gert i kauptúnum, en til sveita þektist það ekki. í minrri sveit voru einttngis 4 konur, er" kttnnu aö gera jólakökttr; það var kona Árna Thorsteinssonar sýslumanns lekk hneyksli næst ef það sást. Eg man ]>að svo vcl eitt sinn, þeg- ar vinnukonur okkar komu frá kirkju. þá voru þær að segja frá því, að þessi og þessi kona hel'ði verið með skotthúfu i k''rkjunni, og allir hefðu verið að blína á hana. Þá fluttust ekki þessi stóru sjöl, . er nú tiðkast, heldur smá baðmttllarsjöl, oftast rauðrósótt. er stundum voru með silkirósum; þau vortt ekki stærri en ullarklútar, sem nú ertt í hverri sölubúð. Þeim var vanalegt að, hafa þær bæði á leið til k'rkjtt, og hvert sem farið I var, en ekkert sjal á herðum, nema ; ofurlítinn sjalklút. Ef ka’t var, j voru kvenmenn í karlmannstreyj- j um. Klæðistreyjur höfðu karl- j menn til kirkju, og náðu þær rúm- j lega ofan í mittið að framan, en 1 ekki alveg að aftan; það var eins j og- dálítil geil upp í bakið, svo að j sást á vestisbak'ð. Svartan silki- j klút, með rauðum bekk, höfðu þeir um hálsinn í veizlum. Á höfðu j voru hafðir háir hattar, og ljós- j bláir sokkar á fótum. Húfur móðursystir mín og móðir mín;en IU’ “er!sb hafa þessi þykktt sjöl hversdags’ega með breiðu upp- ]>ær vantaði “ölger”. En nú get-1 UPP lue<s' eyrunum: jafnvsl þótt broti, en úti í kulda og kafaldi ur hver kona i sveit bú ð þær til, j a,,ir ;edi stikna'í hita, t. a. m. höfðu menn hinar svonefndu í Krossnesi, kona Einars prcsts var slegið á herðarnar, eg hel 1 ti’ Sæmundsens á Setbergi, Kristín ! skrauts. Þetta var ólíkt því, sem |>vt nóg fæst nú af lyftidufti um sölubúðum landsins. öll- kirkju, dettur þeim ekki í hug að lambhúshettur; þær voru prjónað-J Hátíðabrigði. A hátíðum var skamtað hangi- kjöt fjólanóttina , brauð og smér, eins og diskarnir tóku, og kerti látið á diskbarminn, en fólkinu var skamtaður bæði m:ðdegis og i peysufötum með húfu á höfði kveldvcrður á jólanóttina, svo að við altarisgöngu eru þau húsmæður þyrftu ekki að vera að j höfö. Þó heyrir maður, að mæðr- skamta þá, en kaffi, pönnukökur j unum er ekki mikið um það gefið, og kleinur fékk það óspart á eftir. j aS hafa kjól, ef hann er að fá, aij Aldrei mátti taka upp spil á jóla- bini, ef ekki vill betur til. færa þau neðar. Móðir mm var ætíð i kjól í kirkju, með skygnis- hatt úr silki á höfði, en heima var hún í peysufötuúi. Af þessu má sjá, að skotthúfan var þá ekki í miklum metum, sem síðar varð; því nú cru fermingartelpur í og ar úr sauðsvörtu bandi, heldur grófgerðu, og náðu ot’an undir herðar,. tekið úr fyrir andlitinu, | svo að eigi sá nema í nef og augu, og voru þær mjög skjólgóðar. Vefnaður. í þá daga kunnu flestar konur að vefa; en fæstar áttu vefstól, j eirtnig vegna þess að þær áttu eigi' nógu j stór húsakvnni, og komu því til tnóður minnar, og fengu sumar að j vefa. -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winmprg, Man EDDY S FIBRE WARE BALAR OG FÖTUR HALDA VATNINU HEITU MIKLU LENGUR HELDUR EN TRÉBALAR EÐA JÁRNBALAR - ERU ÓDÝRARI EN HINIR ’SÍÐARNEFNDU— OG SETJA EKKI RYÐ Á FOTIN. YFIRFRAKKAR með niðuisettu verði: Vanal. $25. 43. 30. 22. fyrir $1 7.50 32.50 20.50 1 5.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr. I Melton Vanalega $60.(0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjið yður á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Otthúnverzliin I Kenora WINNIPEG THOS, JAGKSON k SON BYQQINOAEFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GLYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 I Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 I Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót, (allar stærð.), eldtraustan múrsteiu, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. nóttina, því faðir minn vildi það eigi; en í stað þess var sungið, því faðir minn kunni mikið af söng- vtsttm, og var bæði lagsæll og raddmáður mikill. Fór hann þá með piltana t gestastofu, og dreng- Hverndagsbúningur kvenna Hjá íoreldrum mínum var ætíð j að, karlmenn voru i smábands ] hverri á, áður en lömbunum væri bvrjað að vefa tneö föstu,, og* prjónapeysum, oftast ljósbláum, en sumrutn var fyrst og fremst skott- ]ialdið á^ram fram á sumardaginn treyju yzt fata; inst eða næst sér húfap, ýhún fór aldrei af höfðinu, | fyrsta;,þá varð öllum vefnaði að ! voru hafðar skyrtur úr lérefti. neuta þegai sofið var) ; það var ; vera loktð’, — og rekkjuvoðir og Peysurnar voru i stað milliskyrtn- siður að láta húfuna á höfuðið um segi síSast. Já, seglin varð líka að i anna, sem nú tíðkast. Eg man, leið og maður klæddi sig að vefa. Nú varð ekkert cftir nema að bræður mínir vildu ekki hafa irnir bræður minir voru með; þar morgni, og ef veöúr var gott, þá ghtvafnaðurinn, en hann var hafð- peysurnar nema grákemb<Iar. var hann að kenna þeim lögin. En j voru kvenmenn snöggklæddir, sem ur \ hjáverkum alt fram að slætti. Þegár til altaris var gengið, eg man nú e:gi allar ]>essar visur, j kallaö var. í livítri skyrtu og upp- oiit- eða áklæði þessi voru höfð til j voru hafðar handlínur, sem voru að e:ns þessar: “Oft vindar eik ; hlut, með 3 leggingutn á þjá”. “Margt er manna bölið”, { Upphluturinn bakinu. var úr smágerðu “Biört mey og hrein”, “Bezt er að I vaðmáli eða klæði, ýmist svartur, hætta hverjum leik”, “Þú scm kær- j rauBur eða grænn, með vírborðttm leika kveikir magn”. Þessar vís- j að framan, sem voru keyptir í nr voru ]>á á hvers manns vörum, j sölubúðum, eða þeir voru “baldýr- en lögin við þær kunnu ekki allir;j aðir”. Eigi var haft belti við >ati hafði faöir menn íært i ung- j þennan búning. enda var upphlut- að breiða á söðulinn, þegar ribið j breiddar yfir hendurnar, en þeg- var. og þótti þaö mikil prýði, og ar búið var að meðtaka brauðið og skjc>lgott, ef riðið var í kulda; en j vínið, þá voru þær hafðar til að ekki gátu nú samt allar konur veitt j bæna sig með; og menn^bændu sig, sér það, því þau voru dýr. Áklæð- j unz meðhjálparinn kom og ýtti við inu var sturígið undir söðulsveif- tnönnum, svo að nýr hringur af ina, og svo var það sitt. að því j íólki gæti komist að, og þá lór mátti tvöföldu vefja um fæturna; i hver sem búinn var í sæti sitt. þaS dæmi sintt af prófasti Birni Þor- ; urinn ekki hafður sem 'skrautbún- ^ þá var tekinn lindi spjaldofinn og j Þetta gckk aftur og aftttr, grímssvni að Setbergi, ásamt fleiru j lug°r, heldttr hversdagslega; þótti j endUnUm-á honum bmgðið undir og hjá honum lærði hann e;nnig að i léttara og liðlegra að vinna í þeim mjóleggina að aftan, og náðu end- 'eika á langspil, skrift, reikning og j búningi, einkum við heyvinnu, j arnjr fram fvrir, og þar hnýttur lönsku: og það man eg, aö mjög i þegar^ heitt var. Við upphlutinn iinutur qg tvær lykkjur. Lindinn vænt þótti föðttr minttm ttm séra I voru hafðar ýmist millur úr silfri Björn. Daníel Magnússon, faðir föður mins, sem var bóndi á Kirkjufelli, unni svo mentun, að hann vildi vinna það til, að láta son sinn vera á vetrum á Setbergi að mentast, þótt hann hefði næg verk fyrir hann heima. , Þetta held eg að megi kalla nærri einsdæmi á þeim tímum. Eigi vorti jólin búin, því síðan var hitað mungát ftoddýj úr eða tint eða látúni. Tinmillur og hnappa i hversdagsföt steyptu bræður minir, og á fleiri bæjum vissi eg til, að það var gert. Einn- ig voru búin til krókapör úr mjó- um látúnsvír, en aldrei keypt krókapör né hvcrsdagshnappar. f rökkrinu. Nú koma rökkrin; þau voru stundum höfð löng, sumir lögðust til svefns, sumt kvenfólk að prjóna, en aðrir fóru að kveðast á, og þar 1 voru stundum á einum sunnudegi 4—6 hringir af mönnttm til altaris. Eigi var venja að borða þann dag, áður en menn fórtt til altaris. fvr var ýmist ofinn með rósttm eða stöfum, og með ýmsum litum, þótt oftast værtt þeir grænir. rauðir og svaytir, og kögur haft á endunum til prýðis, en riðið i hellusöðfum, með rósum og engla myndum og manna. Á hverju vori komu mcnn norð- an úr Húnavatnssýslu, og fórti undir jökul að sækja skreið; þeir skiftu mikið við föður minn. Þeir höfðu hangikjöt, smjör, tólg. vað- mál og peninga. Það var siður. hleypt aftur út; líka var þá oft rúið fé ttm leið, og urðum við syst- kynin oft að gera þetta einsömul kl. 4 á morgnana. Svo komu frá- færurnar; ]>egar lömbin voru 8 vikna, vortt þau tekin á fjall, setið hjá þeim. unz þau urðu spök. Eg fékk eintt sinni að vera með i slíkri ferð, en bað aldrei tim það oftar, þvi mér var nóg boðið, að heyra þenna sára jarm og saknaðarvein í lömbunum. Iðja okkar barnanna alt vorið var að aka ntold og skami ofan í vissan blett á kampinum; höfðum við til þess hjólbörur. Gömul vortint við ekki, þegar við byrjuð- uð að vinna, 9—12 ára. Einnig vorttm við í fiskþttrki, væri þerrir, því faðir minn tók saltfisk til verkunar. Já, þessi blettur, sem . við ræktuðum, gaf af sér V* kýr- en menn komu hetm fra kirkjunni: j fógur eftir hér um bil ár og ef menn höfðu kala eða ovild j hver til annars, þá áttu menn að j . Xa er fíö,di barua- sem ganga biðja hver annan fyrirgefningar, áður en til altaris væri farið. 1 Nú bvrjaði sauðburðurinn, og eftir hálfan mánuð eða vel það, var farið að stia á hverju kveldi; iðjulaus á ýmsum aldri, scm ekk- ert vinna, þótt foreldrar þeirra séu efnalausir. Slæ eg nú i botninn í þetta skifti, í þeirri von. að þessar minn- það er lömbin tekin frá ánum og ingar fái góðan byr hjá lesendtim látin i króna, en hleypt aftur til | Eimreiðarinnar. og verði svo, þá ánna á hverjttm morgni; þá var hef eg nóg til í áframhald. kallað að fara á stekkinn. Svo að morgni var mjólkað svolitið ur Anna Thorlacius.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.