Lögberg - 19.03.1914, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19- MARZ 1914.
Notið tækifœrið.
Allir þeir sem kaupa
vörur í búð minni eftir 1.
Janúar fyrir peninga út í
hönd fá
5 prct.
afslátt af dollarnum
B. ÁRNASON,
Sargent og Victor. St.
TaJsími: Sherbrookc 112 0
Úr bænum
Mestalt er nú selt af húsmunum
Stefáns Björnssonar suite 4 Bar-
dals Block, er auglýstir voru í síö-
asta blaöi. Þó er enn eftir ísskáp-
ur, chiffonier, kommóöa, tvö rúm,
nokkrir stólar o. fl. smávegis. —
Verö mjög sanngjarnt.
Miss GuSrún Stefánsson, sem
að heiman kom í sumar frá Eski-
firði og dvalið hefir í Selkirk
lengstaf síðan, er nýlega flutt til
borgar og stundar kvenfatasaum
hjá Robinson Co.
Götur bæjarins þær sem stein-
lagðar eru, mega nú heita auöar
og snjólausar. I hlákunni fyrir
helgina var unniö fast að því aö
höggva af þeim klaka og flytja
burt.
Kona nokkur fanst dauð í bað-
herbergi aö 344 Portage ave. á
mánudagsnótt. Hún hét Alice
Prendergast, hafði fariö í bað á
sunnudagskveldið, fengíð aðsvif á
eftir og raknaði ekki við úr því.
Herra Johann Jóhannsson
Hensel N. Dakota var hér á ferð
fyrir síðustu helgi. Johann er
hniginn að aldri, en em og rösk-
legur vel. Tíð góð syðra og snjó-
laust að kalla.
Hver sem kynni að vita um
heimilisfang Baldvins Sveinbjöms-
sonar er fór frá Akurevri til Ame-
ríku 1903 eða 4, er vinsamlega
beðinn að tilkynna Lögbergi það.
Er verið að spyrja efitr manni
þessum af fólki vestur við Kvrra-
haf.
verður haldln í SKJALDBORG
undir umsjón fjelagsins Bjarmi.
Þriðjudagskveldið
24. Marz 1914
AgóSi gengur tíl styrktar bág-
staddri fjölskyldu. — Fjölmenn-
lð og hjAlpið g6Su fyrirtæki.
M ymlasýninK og veitingar.
riióGRAM:
Víolin Solo............
Miss Clara Oddson.
Quartette..............
Karlar og konur
Myndasýning..............
Organ Solo.............
Mr. Brynj. Thorláksson.
Vocal Solo.............
Miss E. Thorvaldsson.
Veitingar..............
Aðgangur 25 cents.
Áskorun.
Hér með skora eg á alia þá, sem
keypt hafa hluti í Eimskipafélagi
íslands og ekki greitt enn þá
fjórða hluta andvirðis hlutafjár
sins, að greiða það, og helzt meir,
fyrir i. April næstkomandi og
senda andvirðið féhirði Eimskipa-
félagsins vestanhafs, herra Th. E.
Thorsteinsson ráðsmanni Northem
Crown bankans á homi William
og Sherbrooke stræta í Winnipeg.
Winnipeg 18. Marz 1914.
Arni Eggertsson
( nefndarforsetij.
LÉNHARDUR FOGETI
verSur leikinn í
KVÖLD þann 19.
í annað sinn.
AÐGÖNGUMIÐAR kosta 75, 50, 35 og 25 cents og eru
til sölu í búð Noidals og jörnssorar, 674 Saigent. Tal-
--------sími Sherbr. 2542.-
D /*•• > i«l nálsgt
DUjOrð tll S01U ELFROS, Sask
% -Section, 180 ekrur plægðar og tilbúnar fyrir sáningu; hús, fjós og
komhlöður, og góður brunnur; elnnig heHtar og verkfærl ef óskast. —
V'erð og .skilmálar rýmilegir. Ef óskast, verða fastelgnlr í Winnipeg
teknar sem borg-un að nolckru eða öllu leyti.
H. J. EGGERTSON,
204 Mclntyre Block. Tals. M. 3364
f)ss er únægja að benda lesend-
um Ivögliergs á auglýsingu Mr.
Paul Johnson í blaði þessu. Hann
auglýsir þar rafmagns eldavélar,
fra sem hann hefir sjálfur uppfundið
og búið til. Vélar þessar þola vel
samanburð við hverjar aðrar vél-
ar af þeirri tegund, sem nú eru á
markaðnum, og þriggja ára ábyrgð
fvlgir þeim.
Flinn 26. f. m. flutti blaðið
“Ottawa Evening Journal” mynd
af hinni nýju St. Peter kirkju í j
Ottawa, aem vigja skal á páskum,
en landi vor herra Jón J. Clemens
er prestur við. Um leið flutti I
blaðið mynd af séra Jóni og fór |
^ um hann mjög hlýjum orðum og i
TT T “ ~ i sanngjarnlegum. Er hann 5 miklu I
. . , . ’ .. . aliti þar austur fra.
einn 1 eimskipafelagsnefndinm ; _______________
vestanhafs, lagði af stað nýskeð í j Um miðjan mánuðinn kólnaði |
skemtiferð vestur að Kyrrahafi og j aftur í yeðri. snjóaði ofurlítið
Fljótlegust, hreinlegust, fypiptiafnanninst cq Ódýrust
er matreiðslan sem gerð er á rafmagns-eldastó
Aðeins um það að gera að vélarnar séu góðar.
JOHNSON’S ELECTHIC COOKi)
riður sér nú mjög til rúms.
Eg bý þær nú til af ýmaum stærðum með einu, tveimur, þremum eða
fjórum eldholum og þær stærri haía bökunarofn. Eftir rafrrat nsverði sem
nú e/kostar eldun í þessum vélum frá |c upp í lc um klukkutímann fyrir
hvert eldhol. sem er ódýrara en nokkurt annað eldsneyti þegar aðgætt er hve
fljótt vélarnar hita. VÉLARNAR ÁBYRGfeTAR I LRjO ÁR.
Verð $7 oq yfir eftlr stærð
Mér er ánægja að sýna yður þœr á verkstofunni.
Paul Johnson,
761 William Ave
WilMNIPEG
Tals. Garry 735 ofi- 2379
dompaop.
INCORPORATED 1670
HIRIKRT K. •URtlDCK, STORCS COMHISSIONKR
Vorfatnaður kvenna, yfirhafnir og kjólar hafa aldrei
verið ásjálegri en nú.
lJað er engu líkara, en kvenfólkið í Winnipeg veiti ekki eftirtekt neinum kven-
fatnaði, nema þeim, sem Hudson’s Bay hefir á boðstólum. Talið um hann má heyra
heima fyrir, á götum úti, á strætisvögnum og þar sem fólk kemur saman í samkvæmi
að kveldi dags.
Mesti sægur af kvenfólki í Winnipeg er á jieirri skoðun, að ekkert jafnist við
kvenfatnaðinn hjá Hudson’s Bay.
Það er ekki að eins að kvenfólkið tali um Jiann fatnað, heldur hefir það sann-
færst um, að hjá Hudson’s Bay sé alt að fá, til fata, sem hugurinn girnist.
Úrvalið er gríðarmikið, nærri því takmarkalaust; þar er úr hundruðúm að velja
iif suits, kjólum og yfirhöfnum, sem hanga á herðatrjám, og í skápum til sýnis. Og
þess er vert að geta, að í öllum þeim rniklu birgðum eru varla tveir fatnaðir eins. Það
sem Hudson’s Bay tekur öðrum sérstaklega fram um er það, hvað fatnaðurinn þar er
fjölbreytilegur. Kona, sem þar kaupir, má ganga að því vísu, að engir aðrir geti náð
í samskonar flík, og það eru stórkostleg hlunnindi.*
NY SUITS FRÁ $15.00 TII> $05.
ýessir fatnaSir eru seldir svo langt fyrir neSan vanaverð, aS rétt er óheyrt- par er um margskonar
verð aS velja, allskonar útflúr og það aS auki mikiS af óbreyttum og íburðarlltlum f&tnaSi úr Serges og
Crepes, Granites og Crepe Poplín, I gulum litum, blfi,um, brúnum og grfium, dökkrauSum og svörtum.
ýesslr fatnaSir eru saumaðir af figætis kvenskröddurum og lagðir böndum og prýddir hnöppum af mlk-
illi list.
NVJAK VFIIUIAFXirt A $15.00 TII; $75.00.
Afbragðs fallegar yfirhafnir handa kvenfólki einnig fi boSstólum. þetta eru vor-yfirhafnir. pær
eru úr Basket Weaves, Crepe, Eponge, Diagonals, Storm Serges, Chinchillas o. fl. Litir grálr, gulir, blfi-
ir, grænir og svartir og þar á milli. Allar stærSir bæSí lianda giftum konum og ógiftum.
VYIH KJÓLAR FRA $12.50 THj $95.00.
dfniS í þeim meðal annars Taffeta, Charmen ce, Crepe de Chine og ullar Crepe; litir eru ljósbláir,
dökkbláir, fjúlublfiir og svartir og þar fyrir utan ýmsir millilitir. SniS eftir allra nýjustu tlzku, meS
mjóu pilsi og að sér dregnu aS neðan; sum meS ofurlttilli klauf, og mikiS af pokum og fellingum. Ali-
ar stærSir fyrir giftar konur og ógiftar.
tnnn hafi í hyggju að ferðast um þritSjudagsnótt,
allar islenzku bygíirnar þar vestra j 0g æSi frosti.
og tala máli eimskipafélagsins. 1 -----
- \'ilhjálms Stefánssonar: “My life
with the Eskimo”, sem nú er kom-
út á ensku. Skýröi hr. Jón
ín
meö noröangaröi | Kjernested frá ionihaldi bókarinn-
Baö nefndarforseti Árni Eggert- | hátna segir blaöiö “'Minneota
son Lögberg aö hlynna að því aö j Mascot”, húsfrú Margréti Magn-
landar á Kvrrahafsströnd vikist; úsdóttur; hún var 77 ára gömul,: , v ,, . „
, -v , - ‘ , . . , . , „ i, • - £• ■■ U . þaö stor bok meö all-morgum
vel við þvi að skrlta sig fyrir ; og buin aö vera ekkia 1 fjorutiu ar. , _,T,. „ ,f , ,
hlutum í Eimskipafélagi íslands, j Fimm af börnum hennar eru ! ^ |U,n'nni 0 1 a ÞVI S° s emf-
er herra Bergmann kemur á fund lífi, eitt á íslandi, þrjú í Canada ;
þeirra. og styöja það góöa málefni.! og ein dóttir, Mrs. A. S. Joseph-! Ýmsir komu utan af landi ný.
----------- I son. nalæsrt Minneota. Minn., oe *:i r~ at
Herra Gunnar Helgason frá h^; itt; h*™* \ . 1 aS vera vlS jaröarfor Mrs.
O. Eggertson, þar a meðal Mr.
um haf í Júií 1900 og settust aö
í Nýja Islandi. Við giftumst ár-
ið 1903 og eignuðumst 5 börn og
eru 4 þeirra á lífi. — Oddrún sál.
ar og starfi vTlhjálms'í þarfTr vís-1 ,var ástrík og umhyggjusöm eigin-
indanna norður. í heimskautslönd- kona O?.mo8ir’ }W8g 1 Iund- stilt
um, einkum fundi hinna ljóshærðu | °£ sta5“* sjaif_stæö 1 skoðun-
skrælingja (fllond Eskimo). Er
Góð ráð.
Gunnar Helgason írá j kjá henni átti hin framliðna he:ma
Swan River var hér staddur í j ----------- , , t
borg eftir helgi að leita sér lækn- A mánudaginn var kom hingað 1 olafur Ólafsson, Mortlace.^ Sask., 1
ínga.
sinni
11,1 nc.gi au .cua >cr uckii- .\ ii.ai.u.va. ívuii. .....gau . , , í bókhneipð sína
Sagði alt gott að frétta úr! til borgar Sveinn Oddson bifreiða- ,l1®geir Eggertsson fra Church- ,
um; enda var hún af traustu
bergi brotin. Þó hún aldrei hefði
á skóla gengið, var hún vel að sér
um margt, og keptist eftir að auka
þekkingu sína, og færa sér í nyt
allan þann fróðleik, sem lífskjör
hennar leyfðu, sem því miður oft-
ast er af skornum skamti, þeim
sem fátækir eru. En þrátt fyrir
( Aðsent.J
Talaðu alt af eins og hver vill heyra,
“elskan mtn” þú segja skalt og fleira,
jiað sem lætur allra bezt í eyra.
Ekki um sannleik áttu mjög að skeyta,
eftir þörfum skoðun þinni breyta,
aldrei því, sem aðrir segja, neita.
Þegar heyrir einhvern annan Iasta,
á hann líka steini skaltu kasta;
enga trygð þú átt að telja fasta.
Eigin hag í öllum sjá þú greinum,
ókeypis ei greiða sýndu neinum;
gef þig aldrei að þíns bróður meinuin
Leynibrögð með lagi skaltu gera,
láttu samt ei mikið á því bera;
um sig varir engir mættu vera.
i
Sjúg?5u, dragðu, tældu , veittu, teygðu
til þín alt, og síðan glaður eigðu;
út í sjóinn samvizkunni fleygðu.
Ráðgastu ei við ritning eða presta,
—ráðin mín i huga skaltu festa,
þá mun aldrei blessuð launin bresta.
Dá mun auður að þér safnast hrönn-
um,
af öllum muntu krýndur heiðri sönn-
um,
nema bara af guði og góðum mönnum.
Loki.
SKUGGA-SVEINN
verður leikinn af leikfél.
„Mjöll"
20. og 23. Marz 1914
í I. O. G. T. Hall,
Lundar, Man.
Inngangur fyrir fullorðna 50«
“ fyrir börn 8 til 12 ára 25c
Veitingar seldar á staÖnum.
Byrjar kl. 8.30
Dominion hotel
523 MaínSt. Winnipecr
Björn B. Halldórsson, eigandi
Ðifreið fyrir gesti
Sími Main 1131. Dag’sfæði $1.23
. bvgð. Gunnar er Sunnmýl- I maður frá Wynyard, ásamt konu i)ridKe. Mr. ogMrs. O. Magnusson
ingur af Fljótsdalshéraði og hefir ! sinni og þremur sonum. Með þeim ; Jon Straumfjörd úr Álftavatns-
kom og að vestan systir Mrs
Oddson, Kristín, frá Minnesiota, j
og verið hafði í Wynyard í kynn- : ,
isferð. t’au Mr. og Mrs. Oddson ' y lIr
eru á le:ð til Minneota að kveðja i
þar vini og vandamenn, því að þau , , , ,,
eru á förum heim til Islands, með ! k' 1 Úmtara salnum.
alt sitt, og setjast þar líklega að i
fyrir fult og alt; ætlar Mr. Odd-
son að annast bifreiðafíutninga,
sem alþingi veitti honum styrk til i
síðasta su'rnri, svo sem verðugt
átt he'ma vestra um mörgj ár.
Herra G. Kristjánsson frá
Saskatoon var hér í ferð í vik-
unni. Hann kom með æðimikið
af gripum til slátrunar.
Herra Jón Brandson fráGardar
kom til borgarinnar fyrir helgi og
dvaldi hér fáeina daga i þetta
skifti. Hefir hann nú selt bújörð
sína og gripastól syðra, til að hafa
öygð.
fslenzki conservativi klúbburinn
islenzka liberal klúbbnum
! að þreyta “pedro“ kappspil við sig,
fimtudagskveldið þann i. Apríl n.
Lénharður fógdi
Engin skemtun hefir íslending-
is.
rólegra og umsvifaminna eftirleið-, var þvj a«i hann gerðist frum- um hér 1 bæ. veri?s boðm í þessum
! kvöðull þess, að koma á bifreiða- ! sem iafnast a V,ÍS. aíS, Vf
flutningum á Islandi, og sýndi aS l^ntið Lenharður foget. a leið-
þeir eru þar bæði mögulegir og yel fVlSl’ ír ^ ^
St. norðarlega á mjög sanngjörnuj nothæfir. Samsæti var þeim ,e*ar t^namgar. Sogulegur letk-
ver)5i. Húsið er hlýtt; 3 rúmgóð Oddsons hjónum haldið áður þatt ! Vr’ .° ,] Sfna S enz natt
svefnherhergi: baðstofa og setuklefi íj fóru frá Wynyard. því að þau j ,UrU 1 a n 'Slnm tlgn feSurt5 j
tvennu lagi; anddyri við inngang ogj hafa veri« þar sem annarsstaðar lslenzkllr drengskapur og hreysti
a—. —.. ‘t----------->-----x* 1 r . og íslenzkur bragur a bændum og
bæði vinsæl og vel hðm. » ,, ,, s
_________ bualiði fra longu Iiðnum timum.—
Menn eru enn ámintir um að j Komið og sjáið leikinn. Ykkur
senda ritstjóra ekki áskriftargjöld j mun ekki iðra þess.
fyrir blaðið, heldur ráðsmanni hr. j
J. A. Blöndal, sem hefir algerlega
með höndum fjármál blaðsins.
GOTT HÚS fæst nú keypt á Agnes j
sanngjörnu j
hjört dagstofa; gott ‘furnace’ og góð-
ur órakur kjallari; afturhluti lóðar
inngirtur; fallegt tré framan við hús-
ið. Nánari upplýsingar gefur S. Sig-
urjónsson að 689 Agnes St.
Menningarfélagsfundur
Paul Johnston
Real Estate
Financial Broker
$12-314 Nanton Bulldlng
A horni Main eg Portage.
Talsimi: Main 32«
Næsti menningarfélagsfundur
verður haldinn miðvikudagskveld-
ið 25. þ. m. í .Únítarakirkjunni.
Séra Guðm. Árnason flytur er-
Herra Stefán Halldórsson, Jfrá
SandbrekkuJ, en nú til heimilis í
Nýja íslandi, var hér í kynnisferð ;
um helgina. Hann hefir stundað indi. Umræðuefni; Únítaratrúin,
fiskveiði í vetur og hepnast vel. upphaf hennar og þroski innan
kristnu kirkjunnar. fAndmæli
gegn fyrirlestri séra Fr. J. Berg-
Hinn 3. þ. m. lézt á almenna
spítalanum hér i borg, Karólína
Hansson, komin hátt á áttræðis-
aldur. Hún fluttist hingað frá I
Reykjavík, og var systir Hannes- |
ar pósts, sem margir kannast við.
Hér vEstra dvaldi Karólína lengi
hjá Guðmundi Thordarsyni bakara
manns; Únítaratrúin og guð'shug-
myndinj.
Frá Winnipeg Beach er skrifað
16. þ. m.:
Á Winnipeg Beach hafði félagið
“Þjóðernið” samkomu að kveldi
þess 13. Marz. Meðal annars til
skemtana var þar til sýnis bók
ÆFIMINNING
Hinn 3. Febrúar siðastl., andað-
ist að heimili sínu að Caliento,
Man., min elskaða eiginkona Odd-
rún Sigurðardóttir éMrs. J. Jack-
son), úr brjósthimnubólgu. Hún
var fædd 15. Maí 1884 á Jarðlangs-
stöðum í Mýrasýslu á íslandi, þar
sem foreldrar hennar, Sigurður
Pálsson og Málmfríður Sigurðar.-
dóttir, bjuggu. Þau fluttu vestur
stundaði hún
skyldustörf sín af stakri alúð.
Börnin, sem eru ung að aldri, hafa
1 mikið mist við fráfall hennar, því
j móðirhöndin er hollust; en kær-
leiksríkar hjálparhendur hafa
þeim nú þegar verið réttar, “því
margan á guð sér góðan”. Sjálfur
finn eg, hversu miklu eg er svift-
ur. Orðin gagna ekki neitt, þá
j undir hjartans svíða.
1 Aldraðir foreldrar, fraendur og
j vinir sakna hinnar látnu konu.
Við blessum öll minningu henn-
ar.
/. Jackson.
Mig hugraunir særa,
þitt hjartað er kæra
hætt að slá.
Mín vina! sem ljósum
svo varpað.j rósum
veg minn á.
1 Þú lífs míns varst gróði. —
Minn leiðtoginn góði. —
— Ljósið mitt. —
Mín sól hneig í æginn
þá að bar um daginn
andlát þitt.
Eg samt skal ei kvarta
þó sál mín og hjarta
særði hel.
Og geysi yfir mæður,
því guð sem að ræðúr
Gerir vel.
Sú trúarvon hreina
er hjálpin, og eina
huggun mín:
Þig gefi mér aftur
hans almættiskraftur
elskan mín!
Það græðir mín sárin,
og sefar öll tárin.
Sof nú rótt.
Unz guðs rennur dagur
upp, geislandi fagur.
Gófla nótt!
Undir nafrti ekkjumannsins.
+ þá erum vér reiðubúnir að lóta yð- ý
4- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. 4-
^ Sérstaklega lætur oss vel, að svara
+ meðölum út á lyfseðla.
4 Vér seljum Möller’s þorskalýsi.
: E. J. SKJOLD, Druggist,
4- Tals. C. 4368 Cor. Wellirigton & Simcoe 4.
♦ ♦
Hlutir keyptir
í ísl. eimskipafélaginu vestanhafs.
Aður auglýst .. .. • ■ .. kr. 182,100 !
Pétur Marteinsson, Swan River 251
J. G. Swanson, S. R........... 25;
Jón Hrappsted, S. R............ 25!
Ólafur Jakobsson, S. R......... 25'
Gunnar Helgason, S. R........... 25
Finnur Bjarnason, S. R.■• .. .. 25
Jón Benediktson, Pac. Junc., .. 200
B. K. Johnson, Winnipeg...... 100
Sig. Sigurðsson, Wpg Beach.... 50
Jón Guðbjartsson, Wpeg .. .. 50
Eggert JJohson, St. James P.O. 100
182,750
Karhnenn óskast til að lœra að
gera við, Jaga, keyrá og jafnvel
endurnýja bifreiðar og gas drátt-
arvélar. Nemendur vinna í smá-
flokkum undir tilsögn þaulæfðra
kennara, fá sömuleiðis leiðbeining
í að stjórna bifreiðum á götum
bæjarins. Læra verkin með því
að vinna þau, ekki fyrirsagnir af
bókum, heldur verkin eins og þau
eru unnin í smiðju og á þjóðveg-
um. Vér ábyrgjumst þér lærdóm
til að standast hvert stjórnarpróf.
Skrifið eða komið. Omar School
of Trades and Arts 447 Main St.
Winnipeg.
Að 929 Sherburne stræti, rétt j
við Sargent, er til leigu fram- I
verelsi 11 og 12 fet. — Aðgangur j
að telefón. 1
B. Sveinsson.
KVITTUN.
fyrir gjöfum til ekkju Páls Guð-
mundssonar:
Mrs. H. Olson, Reston, Man. $1.00
Anna Jónsson, Winnipeg.. .. 1.00
Steinn Dalmann, Lundar . . .. 1.00
Áður auglýst $1,694.40
Nú alls.........$1,697.40
The King George
TAILORING CO.
Beztu skraddarar og loðskinnasalar. Lita, hreinsa og
pressa, gera við og breyta fatnaði.
Bezta fataefni. Nýjasta tízka
Komið og skoðið hin nýju fataefni vor.
866 Sherbrooke St. Fón G. 2220
WINNIPEG
COUPON
King Ceorge Tailoring Co. tekur þernan Coupon gildan
sem $5.00 borgun upp í alfatnað, allan Febrúar mánuð.
KENNARA vantar fyrir Norður-
Stjörnu skóla No. 1226, fyrir 6 mán-
uði, frá 15. Apríl til 15. Nóv. Sum-
arfrí yfir Ágústmán. Tilboðum, sem
tilgreina mentastig og kaup sem ósk-
aö er cftir, verður veitt móttaka af
undirrituðum til 1. Apríl næstk. —
Stony Hill, Man., 18. Febr. 1914.
G. Johnson.
KENNARA vantar fyrir Hec-
land S. D., No. 1277, frá fyrsta
Apríl til síðasta Júnx 1914. Um-
sækjendur tiltaki kaup. Kennari
þarf að hafa 3. stigs kennara próf.
Tilboðum verður veitt móttaka til
20. Marz 1914.
Tsafold P. O., Man.
Páll Arnason, Sec.
KENNARA vantar fyrir Vestri
skóla No. 1669, frá 1. Apríl til 1.
Júlí þ. á. Verður að hafa menta-
stig, sem mentamála deild Mani-
toba fylkis gerir sig ánægða með.
Tiltakið kaup og æfingu. Tilboð
tekin til 25. Marz næstkomandi.
Framnes, 2. Febrúar 1914. '
G. M. Blöndal.
FLÆSA I HÁRI
er leiður kvilli, ervitt að ná henni úr
hársverðinum, og samt, ef hún er ekkt
tekin burt, þá
VELDUR HON HARLOSI
Það er ekki til neins að reyna að end-
urlífga dautt hár; hreinsið hársvörð-
inn og haldið honum hreinum, áður
en hárið fer að losna.
NYAL’S HIRSUTONE
er bezta meðal til að halda hárinu í
fyrirtaks ástandi. Abyrgst, að hver
flaska reynist vel.
FRANKWHALEY
$reðíription TBrnQjjtet
Phone Sherbr. 258 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
Shaws
•f
-I-
*
f
f
t
*
t
4>
t
♦
t
t
J. Henderson & Co.
F.ina ísl. skinnavörn búðin í Winnipeg
Vér kaupum og verzlum meB hflBir og gærur og allar sortir af dýra-
skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum
hæsta verB. Fljðt afgrelBsla.
479 Notre Dame Av. t
Stærzta. elzta og J
bezt kynta verzlun t
meö brúkaða muni
í Vestur-Canada. +
Alskonar fatnaður t
keyptur og seldur ?
2 Sanngjarnt verð. IjT
T +++♦+++++++++++++++++1 J
| Phone Garry 2 6 6 6 í
4 íf
\/[ARKET rJOTEL
------
Við sölutorgið og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.