Lögberg - 19.03.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19- MARZ 1914.
J. A. BANFIELD
Bvrj>ir heiniilin að öllum húsgöjnum
492 MAIN ST.. Winnipeu, Fón G. 1580
Með (yrsta vorblænum
"■A1l\ ^ koma betri kjör á heimila búnaði,
óvenjuleg kjörkaup bjóðast á
hverjum degi vikunnar, Þessa
viku gefst kostur á kaupum, sem
ómögulegt er að keppa við.
Gœtið í dagblöðin
og sparið peninga
Á 50 árum.
Verkamannasamtök eru víst
hvErgi í heirni öflugri nú, en suð-
ur á Þýzkalamli (— álitamál hvort
Danir standa jafnfætis—) enda
hvergi komið jafn miklu til leiðar.
Horfurnar fyrir þvi, að jafnaðar-
rnenn og verkamenn komi áhuga-
málum sínum i framkvæmd, verði
i meiri hluta um stjórn allra þjóð
mála, eins og þeir eru í meiri hluta
að höfðatali eru líka iræstar þar
og veröa glæsdegri með hverjti ári
sem líður. Margir sem ókunnir
eru málavöxtum munu geta sér til
að Þjóðverjar hafi verið með fyrstu
þjóðum, sem verkamannasatntök
hófu. En því fer fjarri. Verka-
mannahreyfingin á Þýzkalandi er
að eins 50 ára gömul. t’að var
npphaf hennar, að Ferdinand
Lasallc stofnaði “Almenna þýzka
verkamannafélagið’’ 5. Maí 1863.
\>að var sambandsfélag, í mörg-
um undirdeiídum, sem taka atti
vfir alt Þýzkaland. Verkamanna-
félög vortt að vísu til áður, að
nafninu, til og frá á stangli og
reru hvert með síntt lagi. En þetta
nýja félag hof samtaka starfsenn
með nýju sniði, eftir akveðnum
grundvallarreglum eða stefnuskrá.
Margir spáðu að þctta félag myndi
hjaðna niður aftur itráðlega, eins
og vindbóla. og þeim fanst vist
spár sinar ætla fyllilega að rætast
jægar Ivasalle dó, árið eftir. enda
riðluðust þá fylkingamar allmikið.
En að eins í svip. Frækorn þau,
sem I^asalle hafði sáð i hjörtu
' lýðsins festu rætur. Fylkingarnar
drógust saman aftur, urðu því
þéttari og liöfleiri, sem meira var
gert til að cyða þeim af hálfu yfir-
valda og auðmanita. Karl Marx
var uppi samtíða Lasalle og eftir
hann. Ilann var gerður landræk-
ur fyrir þá sök, aö hann liafi aöra
skoðun á ýmsum þjóðmálum, en
rikjandi meiri hluti. Hann flæmd-
íst til Lundúna og sai par kyrlátur
í fátækt sinni til dauðadags. En
þar áttu þýzkir verkamenn hauk í
þvi horni. Marx rannsakaði,
htigsaði og ritaði. Hann skapaði
nýja og ákveðna skoðun i þjóðfé-
lags- og hagfræði, hlóð vörðtir og
ruddi þann vcg, sem jafnaðarmenn
siðan hafa þrætt sem þjóðbraut.
Marx hugsaði og ritaðt. Verka-
menn og jafnaðarmenn lásu og
skildu. Marx var andlegur yfir-
hershöfðingi jafnaöarmanna. Eti
verkamenn áttu líka marga agæta
foringja og þeim læröist furðu vel
vopnaburðurinn. En vopnin vöru:
blöð og bœkur. Þjóðverjar eru
gáfuð þjóð. Verkamenn skildu
jiað af hyggjuviti sínu, að þá
skorti þekkingu. Þeir skilja það
enn t dag. Og í jæssum skilningi
er einmitt sigurvon þeirra fólgin.
Þeir lesa og skrifa, skrifa og lesa.
Þeir vissu að “blindur er bóklatts
maður’’. F.n jteir fundu líka að
bækur eru ]>unglamalegt vopn i
daglegu baráttunni. Þvi skildist
þeim manna fyrst og bezt að
“blindur er biaðlaus maðtir”. Og
svo efldu j>eir blöð sín af miklu
kappi og gera enn. Blóðiti eru
létt vopn í hendi, en |)ó gigstætt.
Hvað þýzkum verkamönnum hefir
unnist á í jæssi 50 ár. það er mest
að ]>akka bókum þeirra <>g blöð-
um. Sama hefir raunin á orðið
annarsstaðar. Verkamenn hafa
hvergi komiö til vegar verulegum
umbótum á högurn stnum, fvr cn
j)eir tóku pappír og prentsvertu í
þjónustu sina. Blöð verkamanna
á Þýzkalandi áttu erfitt uppdrátt-
ar i fyrstu. Þau þutu upp hvert
á fætur öðru og hrttndu niður hverí
a fættir öðru. En þar eru menn
svo þrautsegir, að þeir létu sem
beir sæjtt ckki áfellin, ósigrana,
héldu áfram stöðugt i sömu átt.
Eyrir ]>að sama miðaði j)eim líka
vel áfrant. Nú ertt blöðin orðin
}>eim óþrjótandi lind ráða og }>ekk-
ingar, en jafnframt eru þau orðin
sá efnahagslegi mergur, sem sam-
tökin standa á föstum fótum. Af
blöðunum flýtur nú sá [jeninga-
hagnaðttr, sent gerir ótal fram-
kvæmdir mögttlegar.
Jafnaðarmanna flokktirinn gef-
ur út 90 blöð, sem koma út dag-
lega, og er áskrifendatala ])eirra
samtals ttm i'/ miljón. Þatt eru
prentuð i 62 prentsmiðjutn. Flokk-
urinn á allar prentsmiðjumar og
flest húsin sem þær ertt í.
Verkamannafélögin gefa út
fjölda vikublaða og fá meðlitnir
félaganna j)au ókeypts vtðast hvaf.
Af þessum blöðum koma út á viktt
hverri nærri 3 miljónir eintaka.
Auk þcss gefa verkamenn og
jafnaðarmenn út fjöldann allan af
fræöiblöðunt, skemtiblöðum og
íj)róttablöðum. Er talið að blöð
j>eirra óg tímarit öll santanlögð
komí út í 15 miljónuin eintaka á
viktt hverri ‘‘Metallarbeiterzeitung”
blað málm-v:nnumanna og “Kon-
sumgenossenschaftliches Volks-
blatt”, blað samvinnukaupfélag-
anna, hafa 600 þústtnd áskrifend-
11 r hvort um sig. Svo marga á-
skrifendur ltafa engin önnur þýzk
b’öð. (V erkamannablaðiðj).
Kringum Reykjanes-
skagann.
Niðurl.
Oftast er það hlutskifti mitt,
j>egar cg er á ferð, að vera ein-
samall — al-einsamall, ríðandi og
teymandi lausan hest við hlið mér.
Ilitt eru undantekningar, ef eg næ
í samferð eða fæ mér fylgd. Þctta
gerir mér ekkert' til, nema það
eitt, að eg verð nokkru fáfróðari
um ömefni, læri varla önnur ör-
nefni en þau. sem standa á lands-
uppdrættinum, sem eg hef tneð
mér. (9g þetja gerir ekki mikið til
heldttr. því að ferðir mínar eru
engar vísindaferðir. Landinu, sem
eg fer yfir, man eg vel eftir á
eftir; fáar hæðir og dældir verða
mér J)ar ókunnugar, og oft fæ eg
líka talsvert af ömefnum að vita,
annaðhvort er eg spyr til vegar,
cða eftir á.
Og eitt ömefni lærði eg að
minsta kosti á leiðinni frá Grinda-
vík til Keflavfkur. Það er Festar-
fjall, rétt innan við Grindavíkur-
bygðina. Mér var sagt, að l)að
drægi nafn af því. að einhvern
thna i fyrndinni hefði verið feikna-
mikil fuglatekja í bjarginu fram-
an í fjallintt, en ]>á var landið auð-
vitað ekki bygt öðrum en tröllum
og landvættum. T'rá ]>eim tíma
hengu festar miklar framatt í
fjallinu ofatt bjargið og væri ein
jieirra úr gttlli. Þegar cg nálgað-
ist Festarfjall. sá eg ttndir eins
festarnar og j>að langt til. Svo
stendur á ]>eim, að fjallið, sent* er
úr fornu móbergi, hefir sprUngið
sundur við jarðrask einhvern tíma
íyrir langa löngu, og ])’i ltcfir
bráðin eldleðja eð neðan ollið upp
í sprungurnar og storknað jtar.
Af j)ví að sprungur jtessar hafa
verið tnjög j>röngar, eru gangarnir j
mjóir. Nú cr sjórinn að sntá-;
sverfa framan af fjallinu, slitnar i
hún scinna, og liggja því tipp- j
hleyptar bergraðir upp og ofan I
fjallið. Það eru festarnar. Allar
bera ]>ær ofurlitið lit af Iterginu í
kring. og — vel getur verið, að
einhver jteirra sé úr gulli.
Eg eirði ekki lcngi að lutgsa utn
j>essar g’nllfestar; eg fór að lnigsa
um annað. Þegar járnbraut verð-
ur lögð úr Grindavík, um Keflavík
og inn i Ölfus — en það verð'ir
líklega ekki gert meðan þeir svðra
kjósa Björn Kristjánsson fyrir
jiingmann — þá er sjálfsagt að
leggja ltana framan i þessu fjalli
— meitla henni skoru í endilangt
bergið á svo sem 100 metra hæð,
o? höggva henni göne í gpg'uim
allar “festamar”, gullfestina líka
Hugsum oss svarta, bogadregna
rák eftir endilöngu bjarginu, og
út úr henni gjósa langan lopa af
hvítum og svörtum reyk. Hugsum
oss hvílikt yndi það væri, að horfa
úr g’uggunum á járnbrautarlest
yfir sjóinn og strendumar, og
anda að sér söltu, hreintt sjávar-
loftinu. Shkar bergbrautir eru
engin nýlunda nú orðið í menning-1
arlöndttnum. Og eg þori að full-
yrða, að cngum verkfræðingi
mundi koma til hugar að leggja til,
að brautin yrði lögð annarstaðar en
einmitt þarna, þar sem bezta und-
irlagið undir járnbraut, sem til er
hér á landi, slétt hraun, tekur við
til beggja handa.
En — járnbrautm var nú ekki
komin. Og leiðin liggur upp í
fjallgarðinn á bak við Festarfjall.
Framan við j)að verður ekki kom-
ist, því að sjór fellur alveg upp að
bergintt. Yfir hálsahryggi og
dældir milli ótal fella verður mað-
ur að krækja og j>ræða, og aldrei
finst manni þessi mæðttsama
krókaleið ætla að taka enda. Þeg-
ar austur dregttr eru dældirnar
fullar af hraunum. O-jæja. Það
verðttr ekki mikið úr manni, j)ó að
hantt sé með tvo hesta, í slíkum
ltafsjó af fjöllum og hraunum!
Af einttm hálshryggnum sá eg
einhverja örðu á næsta hálshrygg,
sem bar við loftið. Mér sýridist
hún hreyfast, en var ]>ó ekki viss
tim, nema mér hefði missýnst. í
miðri dældinni mætti eg prestinum
á Stað i Grindavík, og konu hans,
ttteð þrjá eða fjóra hesta. “A eg
langt eftir til Keflavíkur?” spurði
eg. . Presturinn litaðist um til að
átta sig betur á, ltvar hann væri
staddur, og svaraði svo, að eg
mnndi vera nærri því á miðri Ieið,
, jx) varla fyr en á næstu hæö.
A miðri leið! Þá var eg búinn að
vera tvær kl.stundir frá Grinda-
vik, og tveggja stunda æfittg til í
jxtlijtmæði, ofan á þrjár eða fjór-
ar kl.stundir í Grindavíkttrhrauni
um morguninn — ne', það var
nærri ]>ví of mikiö. Slíkar Jiraut-
ir líkjast meinlætum einsetumanna
á miðöldunum, Yú. oss ber að
vera j)olinmóðum. Eg kvaddi
]>restinn og reyndi fyrst og fremst
að ná j>essari hæð, sem hantt sagöi
að væri miðleiðis, en eg kveið í
hljóði fyrir hraununum. sem liann
sagði mér að væru austar á leið-
inni.
Himininn gerði jjað miskunnar-
verk á mér í þessum raunum, að
láta vera inndælasta veður, lang-
fegursta veðrið, sem eg fékk þessa
dagana. ITefði j>að ekki verið,
veit eg varla hvenær eg hefði kom-
ist úr þessum regin-öræfutn. Hest-
arttir voru latir og stiröir á þess-
ttm eilifu hrattnum, höfðu senni-
lega aldrei á hraun stigið fyr en i
jtessari ferð, og göturnar á nvlli
hraunanna hálf-ógreiðfærar líka.
Nokkrar vörður eru meðfram veg-
intim, ])ví að j>etta er póstleið, þó
ill sé, og jxer voru mér til eins
konar stundarstyttingar —- eins
konar vegarmælir. Að fara yf.ir
vont ltraun er líkast því að stafa
sig fram úr vondu handriti. Mað-
ttr ]>arf á öllit sálarjrreki sínu að
halda. Loks var eg bú nn að stafa
mig fram úr síðasta og vesta
hraunhaftinu, sem lieitir ögmund-
arhraun, — og í hálf-myrkri utn
kveldið kom eg til Krisuvíkur.
Eg nenni ekki að lýsa því, hve
feginn eg varð, þegar eg kom á
endann á dálítilli hæð og sá undir
henni afarlangan torfgarð, sem lá
svo langt austur í húmið, að eg sá
ekki fyrir endann á honum. Rétt
á cftir sá cg sjálft býlið. Nokkra
stund reið eg með torfgarðinum
og leitaði heimreiðarinnar. Nokkr-
ir menn komu frá rétt, sem er
suður frá bænum, æði-spöl, og
þtystu fram hjá mér heim und r
bæinn. Þeir Höfðu verið að inna
af ltcndi fjallskil um daginn.
Morgttninn eftir átti að rétta.
Krísuvik er heiðarbýli, stendur
dálítið sunnar en í miðjum Reykja-
nesfjallgarðinum, á breiðri sléttu
milli Geitahlíðarf jallanna og
Svcifluhálsins, suður af Klciíar-
vatni. Um ltálf önnttr iiuila er
jjaðan suður að sjó. Áður voru
þar mörg býli, nú cru þau ekki
orðin nema tvö, en rústir hinna
erti ]>ar til og frá um túnin og
nöfnin enn í minni. Jörðin kvað
vera kostajörð mikil, einhver hin
mesta á Reykjanesi, og ekki er hún
lítil að víöáttu að m’nsta kosti.
Svo sem hálfrar kl.stundar lesta-
ferð frá bænum eru hinar nafn-
kendu Krisuvikurnámur. Þar
unntt Englendingar brennistein
fvrir skömmu, og stendur ]>ar enn
hús þeirra. Fuglatekja er í bjargi
frammi við sjóinn. Mælt er, að
bærinn hafi áður staöið nær sión-
um, en far ð af fyrir hrauni. Kvað
sjást ]>ar eitthvað til rústa rétt við
hraunröndina, og er búið að friða
þær samkvæmt fommenjalö°’un-
>’tu. Eina’- B nediktsson skáll á
jörðina. Nú býr á aðalbýlinu Jón
bóndi Magnússon. bróðir Helga
j rnsmiðs, sem allir Revkvík:ngar
jtekkja, og eru jtelr giftir sinni
systurinni hvor. Bæði eru þau
hjón lifandi gestrisni, og þó að
bygg ng sé þar fremur hrörleg, —
bærinn einn af þeim, sem eiginlega
er hvorki gamall ný nýr — er
ágætt að gista þar. Veitir ekki af
þvi, þvi að margir eru þar á ferð,
meðal annars vegna námanna og
náttúrufegurðarinnar.
Sögð var mér sú saga í Krísu-
vík, að þegar Tyrkir rændu í
Grindavík ('1627J, hafi tveir af
ræningjunum komið upp i Krísu-
vík og ætlað að ræna þar. En
Krísvíkingar tóku mannlega • á
móti })eim, og gengtt af þeirn
datiðum. Eru þeir urðaðir uppi á
fjalli suðiir af bænttm. Er mælt,
að Eirikur í Vogsósum ltafi sungið
yfir þeim og hlaðið vörður á dyr-
iimi og mælt svo um, að meðan
hún stæði, skyldi ekki verða rænt
í Kristtvík. Varðan stendur enn.
— Eirikttr í A’ogsósum var prest-
vígður réttum 50 árutn eftir
Tyrkjaránið (1677Á en — }>að
gerir ekkert til.
Á leiðinni frá Krísuvík inn í
Herdisarvik fékk eg vcrsta veður
og versta veg, helli-rigning og
hraun. Herdísarvík er ofurlítið
grænt hreiður austantil í }>essari
dæmalausu hrattnbreiðu, sem hver-
vetna hefir steypst fram af suður-
hlíðum Geitahlíðarfjallanna. Þar
er ekki búsældarlegt umhorfs,
hvernig sent j>ar kann að vera i
reyodinni. 'l'jörn er við bæinn og
hár malarkambttr fyrir framan
hatta, líkt eins og víða er á Sléttu.
Nú átti eg aðeins eftir einn
stað, setn eg ]>ráði að sjá. Það
voru Vogsósar. þar sem Galdra-
Eiríkur bjó. Á leiðinni inn í Sel-
vog blasti Strandakirkja alt. af við
htér. }>essi helaga áheita-kirkja.
sent sj.álf kvað vera bygð fyrir
áheit. Það var*sem bléssuð kirkj-
an þyði tnér stöðugt lieim. En eg
gaf mér ekki tíma til að sinna
-henni að þessu sinni. Það liefði
tafið ferð ,mína um heilan dag.
Eg lét nægja. að. senda henni hlýj-
ar hugsanir.
Aldrei hefir íslenzkri alj)ýðu-
fyndni tekist eins upp og í sögun-
um af Eiriki í Vogsósum. Væru
j>ær komnar á aðra tungu, mundu
J>ær verða heimsfrægar; svo er
mikið i j)eim af skáldlegtt fjöri og
imyndunarafli, að ]>ær ciga fáa
Hka sína, j)ó að víða sé leitað. Þar
ltafa áreiðanlega mörg skáld af
sannarlegri guðs náð lagt hver sitt
til. Og sennilega ltafa j>essi frum-
legtt stórskáld vcrið vermenn i
Reykjanesstöðunum, með sigg í
höndunum eftir árahlunnana og
bökin bogin af róðri. Slík hafa
lengi vcrið kjör íslenzkra skálda.
F.n öldum satnan hafa menn glatt
sig yfir skáldverkum jteirra. og
enn munu margir eiga eftir að
gleðjast af }>eim. Eg matt eftir
einni sögunni, sem séra Ólafur frí-
kirkjuprestur sagði mér einu
sinni í skírnarveislu. Hún var um
kirkjukútinn; eg man ekki livort
hún er prentuö, — svo saklaus að
vel mætti segja hana við kottungs-
hirð, en svo skemtileg, að aldrei
er hægt annað en að hafa gaman
af ltenni. Eða þá sagan um púk-
ana, sent átti að flétta reipið úr
sandinttm; visitatiu Jóns biskups
Vídalíns, o. fl., o. fl. Eitthvað hef-
ir prestur þessi verið einkenníleg-
ur og öðrttm prestum ólíkur, fyrst
allar þessar skáldsögur gátu um
ltann skapast, og myndirnar af
homtm, sem lifa i öllum sögunuin,
geyma áre:ðanlega eitthvað af
honum sjálfum. Og j>ama liggur
býlið, sem nú er óaðskiljanlegt frá
nafni hans. Yfir breiðan en
grunnan ós er að fara heirn að
bænttm. Hann er hrörlegur og
fólkið, sem )>ar býr nú, fremur fá-
tæklegt. F.n það er omaksins vert
að vita, hvernig umhorfs er á
á’ogsósum.
Nú fór eg að greikka reiöina —
yf r Selvogsheiði, inn í ölfösið og
kom að Hrauni í tnyrkri um kveld-
ið. Þangað varð eg að ná, ef eg
vildi ná heim næsta dag. Það er
lika nafnkunnur staður, ])ví að það
var þar, sent Lénharði fógeta var
stútað.
Þá var eg kontinn á þektar
stöðvar, og nú er ferðasagan á
cnda.
Eitt orð enn utn Reykjanesskag-
ann.
Hanti er cyðilegasti og ömurleg-
asti útskaginn á íslandi, allur
brunn:nn og blásittn, eintóm regin-
öræfi frant á ystu odda, frá
ströndum til stranda, ljótur og úf-
inn og illilegur, eins og guð ltafi
skapað hann í bræði sinni.
En — hann skagar fram milli
einhverra beztu fisk:miði heimsins.
Það gerir gæíumuninn.
— 'Lögr.” G. M.
„Áhrifin frá Reykjavík“
Merkismaður ritar oss nýlega að
austan:
Mér lýst ekki á að jámbraut
verði lögð hingað, fyr en tvö skil-
vrð: eru fylt:
Hið fyrsta er að þjóð og lands-
sjóði verði svo vaxinn fiskur Um
hrygg, að þolað geti 200 þúsund
króna útgjaldaauka á ári, sem þó
mun litið i lagt.
Hið síðara er að Ámesingar hafi
alment fengið þá menningu, að
þeir geti staðið af sér áhrifin, sem
járnbrautin flytur þeim frá Rvík.
Óttast eg að þau verði mikil og
ill fyrstu áratugina. Þá munu þeir,
settt síst eru vandir að meðölum,
flýta sér hingað tneð samskonar
hug, sem Spánverjar til Ameríku
forðum. Gægist það þegar fram,
en verður “flóð”, et vegur er
greiddur of snemma. Og ekkert
af því lægsta, sem i borg:nni við-
gengst, mun þá láta sig vanta. Við
brautina fjölgar fólk — ett hvaða
fólk? Og að sama skapi fækkar
fólk i uppsveitunum. Tollir þar
ekki. í stuttu máli: Árnessýsla
verður ttndirlægja Reykjavikur og
ruslakista hennar — um óákveðinn
tima. Nei, eg vil fá hingað góðan
lýðháskóla svo sem 10 árttm á und-
an járnbrautinni, Það vona eg að
hjálpaði. Tárnbrautin er fyrst
æskileg ]>egar jæssi tvö skilyrði ertt
fvlt.
Yitur maður sagði um loftfarir:
“Forsjónin lætur þær fyrst verða
altnennar. þegar mannkynið er
þeim siðferðislega vax:ð”. Ltkt
vildi eg mega segja ttm járnbraut-
ina. —(N. Kbl.).
Kristín Jénsdóttír írá Fögrufclí?.
Minningarorð.
fEftir Jón Jónsson frá ^leðbrjótj. j
—
Það hafa þrír gamlir sveitung- j
ar mínir fallið i val’nn i Alfta-
vatnsbygð, árið sem leið. Að
standendur allra þeirra, hafa beð-
ið mig að “segja þenn heinta á
tslantii" látið þeirra. Og konan
sem hér að ofan er nefnd, gerði
mér sjálf boð á banadægri, að
flytja ættingjum ög vinum heima,
fréttina um andlát sitt og flytja
þeim sína síðustu kveðju. Þess
vegna tek eg nú pennann i dag, til
að skrifa stutta æfiminning, sem
af mörgum er fyrirdæmd vinna.
Kristín sál. var rúmlega fimtug
að aldri, er hún lézt; fædd og upp-
al:n í Fögruhlið í Jökulsárhlíð í
Norður-Múlasýslu. Foreldrar henn-
ar voru Jón Þórðarson bónda
Jónssonar í Sleðbrjótsseli, mig
minnir faðir Þórðar væri prestur
í Þingmúla. En kona Þórðar og
móðir Jóns. var Sigriður Sigfús-
dóttir prests Guðmundssonar að
Ási í Fellahrepp i N.-Múlasýslu.—
Móðir Kristínar, en kona Jóns
Þórðarsonar, var Guðbjörg E’nars-
dóttir Hálfdánarsonar. bjuggu þeir
feðgar báðir á Hóli i Hjaltastaða-
þinghá. En móðir Guðbjargar og
kona Einars var Ragnhildur Sig-
fúsdóttir prests Guðmundssonar
að Ási í Fellahrepp í N.-Múlas.
Kristín giftist sumarið 1890,
Jóni Þorkelssyni Hannessonar frá
Ilnitbjörgum. Lifir faðir hans
Þorkell, enn, á níræðisaldri, og
dvelur hjá tengdasyni sínum
Guðm. Eiríkssyni á Hrafnabjörg-
utn í Jökulsárhlið. En móðir Jóns
Þorkelssonar var Þórttnn Björg
Sigurðardóttir bónda á Bót í Hró-
arstungu. — Þau Jón og Kristin
byrjuðu búskap á Geirastöðum i
Hróarstungu, og bjuggu þar í 7 ár.
Fluttu síðan aö Tjarnalandi i
Hjaltastaðaþinghá og bjuggu þar
í 4 ár. Þatt fluttu þaðan vestur
um haf áriö 1901, og vont fyrstu
tvö árin, á vegum Jóns Sigurðs-
sonar á Mary Hdl P. O.. Eftir
það nam Jón Þorkelsson land þar
í bygðinni ('Cold Sj>rings P. O.)
og hefir búið þar sfðan, og voru
þau hjónin, fyrir samtaka um-
hyggjtt og dugnað, “komin i góð
efni”. Börn þeirra hjóna eru 6— 3
piltar og 3 stúlkur — Jón, Björn
og Þórarinn, Björg. Þórunn og
Sigrún. — Þórunn dóttir þe:rra er
gift Magnúsi lækni Hjaltason á
Lundar og Björg gift enskum
manni William J. Rawley, eiga þau
4 böm, og eru i vetur á hetmil’
Jóns, ]>ar eiga líka öll bömin heim-
ili, nema Þórunn, þótt þau vinni
hér og þar kaupavinnu.
Það er sjaldan viðburðarík æfi-
saga sveitakonunnar, sem vinnur í
kyrjæy, með þrautsegju og trú-
mensku, að því að vernda og græða
upp gróðrarstöðvar þjóðlifsins,
heimilin. Ein af slíkum konum
var Kristín. Hún var heilsutæp
strax i æsku, og var það hugboð
ýmsra, að hana mundi skorta
heilsu og þrek til húsmóðurstarfa,
en sú varð raunin á að hún leysti
þann starfa af ltendi, með dugnaði,
jtrautseigju og trúmensku. Fntm-
byggjalifið hér brýndi lifsafl henn-
ar, eins og fleiri. Persónulega var
eg henni litið kunnugur, nema af
afspurn, frá þvt hún var í æsku.
Set cg hér þvS lýsingu af henni í
minna orða stað, frá þeim er
bekti hana bezt: “Mér er óhætt
að segja, að hún var skyldurækin
og góð kona, móðir og húsmóðir,
og vildi ætíð bæta úr böli þeirra er
bágt áttu; stg'öð þegar vcikindin
buguðu hana ekki, og hafði góð tök
Thorsteinsson Bros.
& Co.
Byggja hús. Selja lóðir. tjtvega
lán og eldsábyrgð.
F6nn: M. 299U. 815 Soinerset BUlg
lleimaf.: G .736. Winnipeg, Mnn
‘jhZ
CANAOft?
FINE-ST
THEATRf
5 KVKI I) og BVKJAK 17. MARZ
Matinee Miðvd. og Laugard.
. THK . QUARER . GIKK .
með Victor Morley
Sæti selcl föstudag 15. Marz
Kveld. $2 til 25C. Mats. $1.50 til 25C
Vikuna frá 23. Marz
koma
McINTYRE and HFATH
með
THE HAM TREE
VIKUNA FRA 30. MARZ
Matlnee Miðvikud. og I.ausarti.
LAURENCE I R VIN G
og nllur lians enski leikflokkur
á að gera sér og öðrum lífið létt.
Hún var mikið hneigð til bóklest-
urs, og var eins og hún hefði ætíð
tíma til j>ess að lesa um J>að sem
henni fanst gott og fagurt. Hún
var e nlæglega trúuð og talaði
fratn í andlátið utn burtför sina
jafnrólega, og um hversdagsat-
burði. Banamein hennar var
hjartabilun.”
Þetta eru orð eigínmanns henn-
ar uht hana og hann er enginn
skrumari. Hann tekur sér missir-
inn nærri, og börnin líka. En elli-
stoö, og ánægja má honum það
vera, að hann á greind og efnileg
böm, sem öll em líkleg til að
verða að nýtum borgurttm í ]>jóð-
lífintt hér.
Svo hef eg þá “sagt heim” látið
hennar Kristtnar, æfikjörin og
árangur starfsins, er hún leysti af
hendi. Og eftir bón hennar flyt
cg síðustu kveðju hennar ættingj-
um og vinum hennar og hlíðinn’
fögru sem blasir þar við æsku-
heimili ltEnnar.
Mér er ljúft að flytja þessa
kveðjtt, ættingjar hennar og vinir
eru mareir, mínir ættingjar og
vinir. “Hlfðin fagra” verður lík-
lega nteð j>vi seinasta, sem eg
renni huganttm til. Hún er svo
yndislega sumarfögur, og hún var
sjónarhæðin min, þegar eg var að
sntala. Þaðan sá yfir alt heirna-
landið, og berjatopparntr í hlíð-
inni svöluðu tnér svo oft þyrstum.
Bærinn sem eg eyddi æskudögun-
um í ('HliðarhúsJ stendur v’ð
hlíðarendann. Eg get þvi tekið
undir með Jótti Thoroddsen og
rattlað:
Hlfðin inin friða
hjalla meður græna
blágresið blíða
og berjalautu væna.
Á þér ástar augu
ungur réð eg festa
Blóm móðir bezta.
Ritstjóri “Austra” er vinsamlega
beðinn að taka upp í blað sitt }>e$si
m riningarorð.
1000
tnanna, sem oröiö hafa
heilsulitlir, hafa haft stór-
mikiö gagn af hófsamlegri
brúkun á
DREWRYS
Redwood Lagep
Hreinasta malt-tonic
Æfinlega eins á bragö
ið og jafn góður.
REYNIÐ ÞAÐ
J. J. BILDFELL
FASTEICnASALI
Hoom 520 Union Bank - TEL. 2685
Sehir hús og lótSir og annast
alt þar aðlútandi. PeDÍngalán
Tals. Sher.2022
R. HOLDEN
Nýjar og rúkaðar Saumavélar.
Singrrr, White, Williams, Raymond, New
Home,DomMtic,Standard,WHeeler&Wilaon
580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipegr
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐ!:
Korni Toron'to op Notre Pame
« Heimllf*
Oarfy 2988 Carry 899
Fáið ánægju
af skóakaup-
um með því
að kaupa þá í
Quebec Shoe Store
639 Main Street, Winnipeg
Rétt fyrir uorðan Loga*: A ve.
Hvaðnœfa.
— í Calgary var svo mikill
kraftur á rafmagnsstöð bæjarins,
að tveir menn fengu bana af því
að snúa ljósum á og tveir urðu
fyrir meiðslum.
— 1 Edmonton dó barn nýlega
og grttnaði lækni, að dauða orsök-
itt væri ekki eðlileg. Var likið
krufið og fundust ]>á nálar í heila
bamsins. Móðir þess óg stjútpií
eru tekin föst og sökuð um að hafa
t iyrt bnrið. Þau höfðu keypt á
það háa lifsábyrgð.
—Trúlofuö er sögð önnur hinna
ógiftu dætra Wilsons Bandarík’a
forseta. Mannsefnið er sagður
vera McAdoo, hinn nafnkendi j
fjármála ráðherra i stjórn Wilsons. j
— Auðugur maður var drepinn i
íChicago i fyrra, með því móti að j
hann var rotaður, hauskúpan ;
brotin, svo að beinin stóðu inn í j
lieila. Kona hans var handsömttð !
og maður með henni og þau sökuð
um moröiö. Nú em þau látin
laus, og vita menn ekkert um
morðingjann.
— í Montrcal frömdu fjórir
menn innbrotsþjófnað, kom lög-
regla að þeim, er þeir voru að
skjótast burt i sleða, og v:ldi hand-
sama þá. Þeir skutu einn log-
regluþjón til bana og sÆrðu ann-
an hettu’ega og er síðan verið að
leita þá uppi.
— Kvcnréttinda konur á Eng-
landi láta ltendur standa fram úr
ermum um þessar mundir. Þær
hafa brent mörg hús og éyðilagt
ntálverk i söfnum ríkisins og cinn
daginn fóru þær í fylkingu t’l
lárnbrai'tarstöðva í Birm'ngham
og brendu sex járnbrautarvagna.
Holt,
Lystugt,
Heilnæmt
Hvert brauðið öðru betra. Gert
i bezta og heiinæmasta baicarahúsi
vestanlands.
Canada brauð er eitt sér að gæð-
um, lyst og bragði.
5 cent hleyfurinn
CANADA BRAUÐ
5 cents hleifurinn.
Fón Snerbr. 2018
Ef þér viljið fá fljóta og góða
afgreiðslu þá kallið upp
WINNIPEG WINE CO.
685 Main St. ';z; Fón M 40
Vér flytjum inn allskonar vtn
og líkjöra og sendum til allra
borgarhluta. Pantanlr ör svelt
afgreiddar fljótt og vei. Sérstakt
verð ef stöðugt er verzlað.
— Eldur kviknaði í borg nok
urri á Honduras, er nálega eyc
borgina og olli 3 miljón dala eigr
tjóni. Nú er læknir tekinn fast
og sakaður unt að hafa kve:
eldinn og }>ykir hið mesta fúlmer
Sagt er að meira verði bygt í
Winnipeg í sumar, heldur en að
; ndanfómu, cnda eru fleiri bygg-
inga leyfi tekin þessa dagana,
heldur eu vant er, og nema þau
nálega 2 miljónum dala frá nýjári.
Mál þeirra Hagels lögmanns c
Westlakes, sem sakaðir eru um a
ltafa hjálpað John Krafchcnko t
að strjúka, stendur nú yfir, og 1
aðsókn mikil að dómsalnum, til a
heyra og sjá, hvað fram fer. Kra
chenko var leiddur sem vitni i
málsvara Hagels og hafði har
borið sak’r af honum. Sakami
hans er frestað um stund, þar
rökinni gegn Hagel er lokið.