Lögberg - 09.04.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 09.04.1914, Blaðsíða 6
m LÖGBERG, ilMTUDAGINN 9 Apríl 1914. Waatminster Company, Ltd. Toronto, & útrifuréttinn. j sem tengt hafði hann við borgarlífiö, sem hann yfir- Ctlendingurinn. SAGA FRA SASKATCHEWAN eftir RALPH CONNOR “t>aö þr hverju oröi sannara, háæruveröugi herra, en þorjraramir fást ekki til að taka á helming þess sem þeir geta, nema eg tali til þeirra á þann hátt, sem eg er vanur.” Biskup var kominn i ljótan bobba. Hálf klukku- stund leiS enn, og alt sat við þaö sama. Nauðsyn bar til, aö flutningi hans væri komiö undir þak, áSur en illviSriS skylli á. Enn á ný hvatti hann Macmillan, til aS reyna aS komast upp úr feninu. “ViS getum ekki veriS hér í alla nótt”, sagSi hann. “EitthvaS verSur aS taka til bragðs.” “Jæja, en eg get sagt yöur þaö. háæruverðugi herra, aö hér er ekki nema um tvent aS ræSa, annaö- hvort aö sitja hér fastir, eða aö grípa til blótsyrðanna. Þar er ekki um neinn meöalveg aö ræSa.” “Jæja, jæja, Mr. Macmillan”, svaraSi biskup, meS augsýnilegri tilslökun, “viö verðum aS komast áfram. Hafiö þaö eins og ySur sý-nist, en eg ætla enga ábyrgS á því að bera.” Eftir þennan Pílatusar- handaþvott hvarflaöi biskup frá. og leyföi Macmillan aö hafa óbttndnar hendur. Macmillan greip um aktaumana, og tók að skáltna aftur og- fram meö röð samokanna sex, ávarpandi þá hvem út af fyrir sig og alla upp til hópa, lýsandi með svo íburSarmiklum oröum, forfeörum þetrra og hátt- um, líkamiegu og andlegu atgerfi, aö þegar hann rak loks á hnút blótsvröanna, meö yfirgnæfanlegu öskri, var engu iíkara, en aö hver hestanna i teninu fyrlr sig, yröi gripinn af geysilegum fídonsanda, og þeir tóku svo snarplega á, að á næsta augabragði höföu þeir kipt vagninum, með öllu saman, upp á þurra og haröa grundina. AnnaS einkenni Macmillans gerði það aö verkum, aS honum var treyst ööntm vöruflutningsmönnum betur. MeSan hann var á ferS meö vamingsæki sitt, var hann alger bindindismaður. En þá sjálfsaf- neitun jafnaöi hann upp aftur viö enda hverrar ferö- gaf, Macmillan haföi litla fölleita konan, er hann taldi imynd alls góös og göfugs, faliS hann á hendur, og beðiS hann aS koma honum til Jack French, bróSur hennar. Kalman haföi átt órólega nótt; hann haföi IhrokkiS upp viS þaS, hvaS eftir annað, aS honum þótti ikoma að sér, j>rútinn og reiöilegur á svip, maðurinn, jsem hafði ógnaö honum daginn fyrir. Sveinninn haföi jvarla náð sér enn eftir hræSsluna og vonbrigöin, sem hann varö fyrir, er hann fékk aS vita, aS þessi drv’kkjurútur og orðhákur, væri sá brötMr, er vinkona hans og velgeröannanneskja, haföi faliö hann til for- sjár og umönnunar. ÞaS taldi Kalman aB vísu ekki blett á manni, J>ó aö liann drykki sig drukkinn, en viS það hnykti honum öldungis, aö bróSir Mrs. French, sem hún haföi taliö honum trú um aS væri hið mesta prúömenni, og gæddur öllum þeim kostum, er karlmann mega prýða, skyldi reynast sá hrokabelg- ur og ruddi, sem hann hafði nýskeS fengið sönnun fyrir. En er hann var niSursokkinn í þessar rauna- legu hugsanir, heyrSi hann kallaö til sín með glaö- legri röddu: “Heyröu drengur minn, ertu búinn aö borða morgunmat ?” Hann leit snögt við, og sá J>á standa álengdar þreklegan mann, fríSan sýnum, á aS gizka miöaldra, hann var nýrakaður, vel til fara, og andlitiö glaölegt og svij>fallegt. “Nei, herra minn”, stamaöi hann fram, meS ó- vanalegu mjúklæti i röddinni, og staröi á manninn, spyrjandi stórum augum. Það hafði veriö Jack French, sem til hans talaöi, en þessi laglegi, vingjamlegi og vel búni maöur, var svo gersamlega ólíkur þeim manni, sem kvel liS fyrir hafði ausiö yfir hann hrakyrðum, og ruddaleg- um blótsyrðum, að honum var órrtögulegt aS átta sig á. aö einn og sami maöurinn gæti veriS. “Jæja, ,<Irengur minn”, sagöi Jack French, “þú hlýtur aS vera svangur. Er nokkuS eftir af morgun- | matnum handa drengnum, Jimmy?” “Já, meir en nóg, Jack”, svaraSi Jimmy hróSug- ur, og var sem hann yrSi feginn að sjá hann upp á búinn aftur og meS skapa sínum. “Hér er mikill og góður matur, komdu inn drengur minn og fáSu þér sæti.” Hann opnaSi dyr á hliöarherbergi og þar intn stóðu á borði leifar morgunmatarins. “Hér er svína- og var á einu augabragSi kominn út úr kofanum, en Kalman lá eftir meövitunarlaus í básnum. “Þú ert aumi þorskurinn, Jimmy,” hrópaði French, “haltu nú í tauminn á þessum! Hann hljóp inn, tók sveininn upp í fang sér og mælti: “Dreng- urinn er dauSur, og J>aS er ekki svo óþokkalegt, eSa hitt þó heldur.” Hann lagöi sveininn meövitundarlausan á gras- balann, hljóp eftir vatnsflösku, og skvetti drjúgri gusu framan í hann. Innan stundar opnaöi piltur- inn augun, sem snöggvast, stundi þungan, en lét þau aftur rétt á eftir, eins og liann ætlaði aS halda áfram að sofa. French tók þá flösku úr vasa sínum, opnaði munn sveinsins, og helti nokkru úr henni ofan í hann. Jafnskjótt fékk Kalman hóstakjöltur, settist upp og tók aö horfa í kringum sig, hálfkjánalega, bæöi á hestana og mennina. “Hann er kominn út”, sagSi hann Ioksins, og horföi á þann skjótta. “Út? H(ver J>á?” "Júdas prestur!”• hrópaði Jimmy, en þaö var uppáhalds máltæki hans. “Hann á viS villihestinn.” "Já, hann er kominn út, drengur m'nn”, sagöi French, "og þú varst sjálfur kominn nær því, að lenda út tir ]>essum heimi, en likindi eru til aö þú lendir fyrst um sinn. Hvaö í ósköpunum var þaS, sem þér datt í lnig aö gera?” ' "Hann vildi ekki fara úr sjjorunum”, svaraði drengurinn látlaust, “svo eg sló í hann.” ♦ "En nú skal eg segja þér nokkuð, drengur m:nn”, ságöi Jimmv Green alvarlega; “þegar þú slærö í villihest í næsta skifti, þá skaltu ekki gera þaS meS styttra barefli. en tíu feta langri renglu, nema þú sitjir á baki hopum." Sveinninn svaraöi engu, en stóð tipp og tók til aS ganga ofurlitiS, en fölur var hann og haföi höfuð svima. “ÞaS er gott efni í snáöanum, helduröu þaS ekki Jimmy?” sagSi French, og horföi fast á hann. “Já, það er J>ó satt!” svaraSi Jimmy, “honum er ekki fisjaö saman.” “ÞaS var mikil hepni, aS þú skyldir standa svona nærri hestinum”, sagði French viö drenginn. “Komdu nú upp í vagninn og sestu niöúr.” Kalman vatt sér upp í vagninn og ’athugaöi nú vandlega, hvernig þeir French og Jimmy fóru aS . ■■■.____, . . „ , beita fyrir vagmnn. MeS æfön lægm letu þeir hest- kjot og egg, drengur minn, egg, segi eg, Hudsonsfloa- ' , , , , .... ana ganga aftur a bak, þangað til þeir stoSu beint fyrir vagninum. Þá hélt annar maöurinn viö taum- hveitikökur og vindþurkaö kjöt. Hvemig lizt þér á?” Sveinninn haföi enn ekki náö sér eftir undrun- ana, en hinn krækti aktaugamar. Þvinæst aögætti French vandlega allar hringjtir og ólar, tok aktaum- ana í hönd sér, settist í vagnsætiS og sagöi rólega: “FarSu nú frá Jimmy. Lofaðu þeim af staS,” og gerði Jimmy þaS þegar i staS. Svo sem andartak stóöu hestarnir kyrrir, eins i og höggdofa af því, aS hafa fengiö þetta óvænta frelsi, og óvissir um, hvemig þeir ættu aS nota J>aS, því næst stigu þeir hægt fram fáein skref, þangaS til þeir fundu að strengdi á aktaugunum; þá greip þá ar, því aö þá fékk hann sé vel í staupinu, og því _ svalli lauk hann ekki fyr, en lánstraust hans þraut. *na’ en to^ ^ matar meö góðri lyst, en úti fyrir . Þessum Macmillan fól Mrs. French Kalman á|heyr«i hann Jack hrópa, meö sínum hreina og glaö- hendur, meö mörgum varúöar-áminningum, og væra rómi, er hann sagði fvrir um, hversu hlaða gagnvart Macmillan er ekki nema rétt aS geta þess, sk.v'di á vagn sinn. aS feröalagiS, sem stóð vfir heilan mánuS. varð svein-; BaS var töluverS iþrótt aS raSa vel vörum á létti- ! inum óslitin skemtiferö, en J>ær stundimar uröu þó 'agn' ^nt*lr fremra »ætiö var sett kaffi og sykur og ekki sízt ánægjulegar og eftirminnilegar, er hann,sma'r köglar, sem fara áttu heim til Jacks, og til : horfði hugfanginn á leiðsögumann sinn, drífa hesta. *læníta tjar ' grendinni. En í efri enda vagnsins sína, með drjúgmældum formælingum, upp úr þeim voru ‘a^ar svínakjötssíSúr, hveitisekkur og ýms ann- ^......................... mörgum fenjltm, sem torvelduSu leiðina. Og áöur en ar varn.ngur sem mcB þurfti til he.milts, og reyrt niö- s^di]ega liræSslai og um leis h6fst aðgangurinn. Macmillan lét hann af hendi, hafði svínakjöt hans, 1 ] Um‘. ’ lSast settl French á Jleir hoppuSll gengu aftur á bak, slógu aftur undan og harðrétti ferðalagsins, og þothvassir sléttuvind-jvagmnn’ I"e,.nu 1 1 ><assa nokkurn, sem fttllur ^ henUjst ti] hliSar> unz þeir þutu af staS eins Qg amir sett mark sitt á liann, svo að það var bæöi veö-|'ar me s raI- 1 11 ar innthaldt, og þó laumlega elding og nlnnu til allrar hamingju þ, gotunai sem urtekinn og verulega harðlegur piltur. sem Jimmyjværi me assann an , þa bar sveinnmn gott skyn j ]á . réttu áttina og þeir áttu aS fara Green var afhentur, J>egar til Vegamðta kom. , , i "Vertu sæll, Jimmy. ViS sjáumst aftur”, kallaSi “Hér er pilturinn, sem á aS fara til hans Jackj ' lr a U1 var a 1 a a a ^agninn, var að þvi j Krench um ]eis og hann meg rólegum huga og stöð- French", sagði Macmillan. “Og námfús tmglingtif j, ms ^a e^a a tygl a estana; Þaö verk var bæðt ugrj hönd beindj hlaupandi hestunum fram veg, er er hann, þaö mí nú segja. Eftir að hafa farið aöra * ^ 1 1 æsin^s^aust, þvi a?S Jaick hafði , ^ra sky!(li ferð, þá veröur liann eins fær um að koma hestunum,L''1?’ ll' ^ egamóta á villihestum, alveg óbandvönum, upp úr feni, eins og hver okkar um sig. Sá kann núi°g 'ar Þetta fvrsta ferð, sem farin hafði verið á þeim að blóta! Eg hefði nú sagt þaö! Svo eg segi rétt 1,1 mannabygða. Þeir voru teymdir frá staurgirð- eins og er, þá furöaði mig á piltinum.” mgunni, J>ar sem þeir höfðu veriS um nóttina, og “Blóta”, var endurtekið með dimmri röddu í vl*tir’ hræddir °g afar-hrikalegir voru þeir. Þeir bakenda byggingarinnar, “hver blótar?” >°ru Jntngir í taumi, tóku rykki út á hliðar, frísandi « af ótta, og höfðu, þegar hér var komið, verið bundn “Sæll Jack", svaraði Macmillan rólega. “Hef- urðu verið á túr núna?” “Þaö kemur þér ekkert við”, sagði Jack, sem varð |>ví stærri upp á sig og skapstyggari, sem hann hafði drukkið meir. “Svaraðu því. sem eg spurði um. Hver blótar?” “O, það er ekki orð á }>vi gerandi, Jack”, sagði Macmillan, "eg var að minnast á drenginn, sem á aö fara til þín, það er yndarlegasti piltur, og, sá hefir nú munninn fyrir neðan nefið." '“Eg skal taka hann aftur úr skaftinu”, tautaði Jack og hniklaði brýrnar. “Heyrðu drengur minn”, sagði hann og snéri sér snúöugt að sveininum, “þú ert sendur mér af þeirri beztu konu, sem til er í víSri veröld, til þess aö gera mann úr þér, og á mínum bæ - líð eg enguni manni að blóta,” og eftir að hann hafSi hnýtt aftan í Jæssi ummæli, býsna rösklegum formæl- ingum, staulaðist hann afttir inn í bakenda búöarinn- ar. og sofnaði þar drykkjumanns-svefm, en sveinninn stóS eftir höggdofa af undrun og steinþagöi stundarkom. “Er J>etta bróöir hennar?” spurði hann loks, þeg- ar hann mátti mæla. “BróSir hennar ” spurði Jimmy Green. “Já, það er bróSir hennar”, sagði Macmillan. “En hann er ekki meö sjálfum sér og líkastur drukn- um rakka. Jimmy þarna hefir helt hann fullan”, og benti um leiö á sökudólginn. “En þaö er samt rangt af honurn* aS gera það, jafn vel og hann þekkir Jack French, og drykkjuskap hans.” “Láttu ekki svona, Mac,” sagði Jimmy í afsök- unarrómi, “þú veist þaö eins vel og eg, aö þegar Jack French nær í vin, þá er eg ekki fær um að halda i það við hann, og þú ekki heldur.” Þegar Kalman kom ofan af lofti því morguninn eftir, sem Jimmy Green notaði til að geyma í hinar fjölbreyttu vörutegundir sínar, varð hann þess vísyi, að Macmillan var fyrir löngu lagöur af staö áleiðis til Edmonton. Sveininum fanst hann eins og ein- tr traustlega í útihúsi, sem Jimmy Green átti. Ekki var veriS aö eyða tíma í kjassmæli, heldur tók French aktýgis-kraga og gekk hiklaust, en J>ó meö hægð og gætni, að öðrum villihestinum, bleikum að lit, sem skalf eins og hrísla; og án ]>ess að hirða hót um þó hann prjónaði, rendi French kraganum um háls hon- um, standandi fast viö hlið hans, og þrýsti á hann upp aö veggnuni. Heldur erfiðlega gekk að koma hinum aktýgjunum á. Hvenær sem hringja eða ól kom við villihestinn. tók hann hörö viöbrögö. Kalman horfði meS aðdáun á French, sem hélt rólega áfram verki sínu, án þess að renna i skap, og án þess að honum slyppi nokkurt blótsyrði. "Eg b’st við að eg þurfi að mýla hann, Jimmy”, sagði French, eftir nokkrar árangurslausar tilraunir. Nú tók Jimmy langan, mjóan en sterkan kaöal, geröi á lykkju, smeygði upp á snoppu hestinum, sveiflaði bandinu upp yfir höfuð annars vegar, nið- ur kjálkann hins vegar og brá því næst lausa endanttm undir lykkjuna, og herti fast að þessu ómjúka beizli, með snöggu átaki. ViIIihesturinn stóð upp á aftur- fætur, en áður en hann hafði áttað sig, haföi French komiö á hann aktýgjunum og spent þau traustlega. Hinn hesturinn var skjóttur; hann þurfti ekki að mýla, og varS komiö á hann aktýgjunum, án mikill- ar fyrirhafnar. Komdu svo meS hinn, Jimmy”, sagði French, og teymdi þann skjótta út á eftir sér. En J>aS var hægra sagt en gert, því þegar búiS var aS snúa þeim bleika viS, svo að höfuðiS horföi fram aS dyrum. setti hann fyrir sig framfætur, spymtist viS, og var ófáanlegur til að Jx>kast úr þeim sporum. “Sláðu í hann, drengur”, sagði Green við Kal- mar, sem stóð rétt hjá, fús til að veita hjálp, ef á lægi. / Kalmar hljóp til með spýtu í hendi, smaug inn á milli rimlanna á bálki bássins, og sló hestinn stæSingur og kendi leiöinda. Macmillan hafði verisjhressilegt högg á lendina. Hesturinn sló svo að hóf- Jack French þagnaSi vis. svo var eins hann góSur við hannv og hann hafði verið eini hlekkurinn,jarnir brustu 1 veggnum, tok svo hart viðbragö afram, | hefsi alt j einu fastráCiö eitthvaö viS sig, og svaraði “Þetta eru ljótu hlaupa-hundamir”, sagði Jimmy stillilega, er vilfihestamir þöndti sig upp árbakkann með ofsaferð. “Þeir eru á góSum vegi með að fælast.” En áSur en þeir höföu náS hæSarbrúninni, var French búinn að ná traustu taumhaldi á |>eim, og eft- ir ]>að fóru þeir hægra, þó aS enn væri þeysings-ferö á þeim. Kalman sat keikur og hélt sér Þ vagninn; hann var, kafrjóður og augun tindruðu af ákafa. í huga sveinsins vom að rifjast upp endurminningar löngu liðinna tíma, um trylda kappreið á sléttum Suður-Rússlands, og French kinkaSi til hans kolli,' er bann leit til lians öSru hvom. "Ertu hræddur, drengur?” kallaði hann, svo að yíir tók skröltið í vagninum. Kalman leit upp og brosti; svo kallaöi hann upp með svæsnu blóti, og sagSi: "Láttu þá fara!” Jack French hnykti viS. Hann kipti fast í taum- ana og snéri sér að sveininum, sem sat viö hlið hans. “Heyrðu drengur, hvar hefurðu lært þetta?” “Hvað J>á?” spurði sveinninn forviða. “Hvar hefurðu lært aö blóta svona?” “Á-a-á þaS! ÞaS gera allir.” “Hverjir allar?” "Nú, allir í Winnipeg.” "Blótar Mrs. French?” spurði Jack með hægS. Blóðiö stökk fram i kinnar sveininum. “Nei, nei, sagði hann með hægð, “hún gerir bað aldrei. Svo þagði hann ofurlítiS og átti augsýnilega í miklu stríði við sjálfan sig. "Hún vildi fá mig til sS hætta því, en allir karlmenn og drengir blóta”, bætti hann við “Kalman”, sagði French rólega, “á mínu heimili blótar enginn.” Kalman varö forviða, því að honum var í fersku minni, það sem gerst hafði kveldiö fyrir. “En þú —” hann lauk ekki viö setninguna, held- ur þagnaöi. “Drengur minn”, sagði French með alvörusvip, "]>að er J>arflaus heimska að blóta. Á heimili mínu blóta menn ekki. Lofaðu mér því, að leggja niSuf þann Ijóta sið.” “ÞaS geri eg ekki”, svaraSi sveinninn einarð- lega, “]>ví aö eg mundi ekki geta efnt það loforS. Blótar ]>vi ekki sjálfur?” þvi næst: Þegar ]>vi hevrir mig blóta, þá mátt þú byrja. En ef þú getuí ekki fastráSiö að leggja þaö niSur, þá skaltu ekki lofa því. Hver heiövirSur maður stendur við orð sín.” Sveinninn horfði fast á hann, og sagði því næst, eftir aö hann hafði hugleitt síðustu orð hans. “Já, eg man þaS. Eg veit það. Pabbi sagSi þetta sama. French lét hjá líða, aö heröa meir á þessu, en uþp frá ]>eim degi, settu báðir sér aS ganga í blót- bindindi. Þegar dró frá Saskatchewanfljóti lá kerruslóðin inn á öldumyndaöa sléttuna, sem hingaS og þangaS stóðu á lundar vestrænna aspa og hlyntrjáa; en þess- utan var sléttan fleyguS fenjum og vötnum mismun- andi stórum; landið var frjósamt og fagurt á aS líta, svo varla finst annað gnægtaríkara á guðs grænni jörð. Þó aS dimt sé uppi yfir, leiðir þessi öldumynd- aöa slétta, þakin trjálundum og vatnsgljáum fenjum, hvaS eftir annaS fram aSdáanlega fagrar sýnir fyrir auga ferðamannsins, en á heiðskýrum Maí-degi, viS skin vestrænnar sólar, hlýtur dýrðarmynd þessa lands að mótast svo fast í fylgsnum sálar óhorfenda, að hún veröur öldungis ógleymanleg. Öldumyndaö jarö- vegs-yfirborðiS, kollóttar hæðirnar, litskrúSiö, skugga- fariö á grund og grænum hlynum, og gljáinn á tjörn- um — alt styöur aö því, aö í sálu manns vakna himn- eskir hljómar, sem hrópa til guðs. í fulla klukkustund rann vagninn kerruslóðina mjúklega og þó um margar bugður; villihestamir drógu hann knálega, o£ engin merki sáust til þess, aS þéir væru farnir aö þreytast; smátt og smátt tóku trjálundarnir að veröa fleiri og þéttari, og loks lá vegurinn inn á óslitið skógarbelti. Undir þessu skóg- arbelti lá rúthenska nýlendan, er nýskeS hafði veriö sett á stofn. Fyrsti votturinn um það, aS ferSa- mennimir vom komnir í námunda við nýlendu þessa, kom nokkuö óvænt. í því aS villihestamir tóku á sig knappan krók, fyrir skógarnef, mættu þeir manni, sem kom meö heyæki, en uxar gengu fyrir því. Tóm gafst ekki til aS stöðva hestana nægilega fljótt, svo að áöur en við var gert, höföu þeir rekist svo hrana- lega á uxana, aö þeir hrökluSust út af veginum, og heyækiS steyptist um koll. Um leiS kváöu viS skræk- róma formælingar á galiziska tungu. “Hægan Bleikur! Kyrrir!” kallaöi Jack French, um leiö og hann stýrði hestum sínum fram hjá koll- steyptu heyækinu. “iÞetta fór illa; viö veröum aö stanza og hjálpa manninum, til aS rétta viS vagninn hans.” Hann batt hestana vandlega viS tré og snéri því næst aftur að hjálpa manninum. GaliziumaSurinn var mikill á velli og þrekvaxinn. Hann stóS á braut- inni með gildan staur í hendi; hann starSi á æki sitt á hliðinni, og lýsti tilfinningum sínum meS mælsku- ríkum galiziskum blótsyröum, en skaut inn í á stöku staö haltrandi og bjöguöum enskum orðum. Kalman stóð viS hliöina á French og var kafrjóöur af gremju. “Hann er að uppnefna þig!” sagöi sveinninn loks, þegar hann gat ekki stilt sig lengur. French leit framan í unglinginn, sem var með augsýnilegum reiði-svip, brosti og sagði: “Æ, þaS gerir minst til. Honum líSur betur, eftir aS hann hefir ausið þessu úr sér. Honum er líka vorkunn, þó aö hann sé gramur.” “Hann segist ætla að drepa þig", sagöi Kalman lágt, og færSi sig nær French. “Á-á-á? Einmitt þaS,” svaraöi French kankvís- lega og gekk rakleitt til mannsins. “ÞaS er nú1 at- hugavert, en eg hugsa að hann hætti við það.” Þetta rolega atferli haföi sínar verkanir á Galizíu- manninn. “Þetta fór illa, nágranni góður”, sagSi French hátt og glaölega, í því hann kom til Galizíumannsins. Galizíumaðurinn hafði sefast ofurlítiS viS rósemi þá er French sýndi, en nú var sem hann æstist aftur og tók að veifa staurnum í kringum sig af miklum móði. French snéri frá honurn, til aö líta eftir, hverjar skemdir hefSu orSiö, um leiö og heyækiS steyptist um, og íhuga hvernig hagkværúast væri aö koma öllu í lag aftur. Um leiö og hann laut niður, til aS skoSa skemdirnar á vagninum, reiddi Galiziu- maSurinn upp staur sinn af mikilli reiði, en áöur en galizísku : “Ilægan ! þorparinn þinn !” Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Swrgeona Eng., útskrifaður af Royal College of Phvsicians, London. Sérfraeöingur y brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portag* Ave. (a móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Buildins, Portage Avenoe Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON o? I BJÖRN PÁLSSON * YFIRDÖMSLÖGMENN T Anna.t lögPæðisstörf á lalandi fyrir * Ve8tur-i8lendinga. Utvega jarðir og hús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, - lceland P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TELEPHOM GARRVtlSO Office-Tímar: 2-3 og 7-8 e. h. Heimili: 776 Victor8t. Trlephoks garry 331 Winnipeg, Man. Dr. O. BJORN&ON Office: Cor. Sherbrooke & Williara rRLKPIIONRi GARRV 32« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimi i: Ste 2 KEN WOOD AP T'S. Maryland Street TKI.EPHONRI GARRY 703 Winnipeg, Man. Dr. A. Blöndal, 806 Victor St., á horni Notre Dame Avenue Talsími Garry 1156 Heima kl. 2 til 4 og 7 til 8 e. h. j Vér leggjum sérstaka áherzlu & m*r j selja mefiöl oftir forskriptum lækna ! Hin beztu meðöl, sem hægt er aC tA, ' eru notuS eingöngu. pegar þér komW. með forskriptina til vor, meglS vera vlss um aS fft rétt þafi sem l«kq- Irinn tekur til. COLCIiErGH & CO. Nwtre Oame Ave. og Sherbrooke 8t. Phone. Garry 2690 og 2891. Giftingaleyfisbréf neld. Verzlunarmálaskýrslur telja svo mikinn útflutning og innflutning um Port Arthur og Fort William, að þeim megi skipa í sveit með' mestu hafnarbæjum heims, og verði þar fimm þæjir einir, er meira vöru magn fari um innflutt og útflutt. Hinn i. þ. m. gerðu 120,000 námumanna í Yorkshire verkfall, og talið víst að mörg hundruð þús- und bætist við. Ekki er þó liklegt talið að allsherjar verkfall verði. Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDIAÐ BLAÖINU. PANTIÐ STRAX! Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J íargent Ave. Telephone ■S’herbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar < 3-6 e m I 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street - WINNIPEG tblephone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave 8t Suite 313. Tals. main 5302. Dr, Raymond Brown, Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdóm um. 326 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io— 12 og 3—5 A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. sel'ir likkistur og annast am úi.'arir. Allur útbún- aðnr sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarOa og legsteina Tm m. He mili Oarry 2181 1» Of'fice ,, 300 og 375 8. A. 5IQUWP5QN Xals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CQ. BYCCipCAtyEflN eg FI\STEICN/\SAtAI? Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.