Lögberg - 16.04.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.04.1914, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. APRIL 1914 Notið tækifœrið. Allir þeir sem kaupa vörur í búð minni eftir 1. Janúar fyrir peninga út í hönd fá 5 prct. afslátt af dollarnum B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Tal.imi: Sherbrooke 112 0 Ur bænum Swain Björnson, sem átSur hafSi áritan 7623 2561 Ave. N. W. Seattle, Wash., hefir nú flutt a8 1516 W. 6461 Street. m. Laugardaginn þann n. þ. voru þau Mary Christína Johnson og Bjöm Gunnlaugsson gefin sam- an að 555 Maryland Street. Séra Runólfur Marteinsson gaf þau saman. Ámi Þórarinsson, Austur Sel— kirk, var á ferð i bænum á mánu- daginn. Sunnudagaskóli Skjaldborgar- safnaðar hélt páskasamkomu á páskadaginn í staö hins venjulega sunnudagaskóla. Nemendur sunnu- dagaskólans leystu af hendi því nær alt, er þar var fram borib: söngur, upplesrar, samtöl og ein ritgjörS. Fjöldi fólks var þar vit5- staddur. ViB gutSsþjónustu safnabarins ab kveldinu bættust 50 sálir vit5 söfn- utSinn, þaraf 37 fullortSnir en 13 börn. Medecine Hat News getur þess nýlega atS Jón Tryggvi Bergmann ætli atS byggja stórhýsi þar í s'um- ar, 21 íbútSar stórt, þriggja hætSa, úr múrsteini. Byggingin á at5 kosta $50,000 Bergmann bygtSi annatS stórhýsi þar í fyrra. Mrs. GUÐRÖN JÓHANNSSON, 794 Victor St. selur fæði og húsnæði frá 1 Maí næstkomandi. Herbergi fyrir einhleypan karlmann, sem er laus vitS áfengisnautn, fæst til leigu, metS etSa án húsbúnatSar, atS 683 Beverley stræti. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 1 312-314 Nanton Bnlldlng A hornl Maln og Portage. TalsímJ: Maln 330 Hornið á Sargent og Victor Str. Fínasta byggingarstæöi Stærð 10145 ft. ó Sargent og 81*3 ft. á Victor St. „Lane" meðfram því á bakvið Sargent Ave., birta á 3 vegu. Verð $220.00 fetið á Sargent Avenue. Vægir skilmálar til þeirra sem vilja byggja. Eigandi til með að taka góðar ,,Agreement8 of sale" sem part borgun eCa „second mortgage4* á eignina þeg- ar bygt er alt að helming af land veði. Þettað eru bæði góð kaup og kjör. H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Block. Tals. M. 3364 í ANNRIKI verður leikinn Sumardaginn fyrsta 23. Apríl PEARSONS HALL, Selkirk kl. 8 að kveldi Undir umsjón kvenfélags Isl. lút. safnaðarins í Selkirk. Aðgangur fyrir fullorðna 50c. Börn innan 14 ára 25c. orjivir ROYAl HOUSEHOLD FLOUR naaiwinMnniwminiM wr OGILVIE’S Royal Household Flour pegar þi'S notiB Ogilvies Royal Household” mél, þá tryggið þið ykkur góBan á-rangur. paS er ávalt jafnt að gæBum og ekkert mjöl getur jafnast á viS það. Notið það ef þið viljið búa til góð brauð, kökur og allskonar sælgæti. fað er meira selt af ‘‘Royal Household” méli IVesturlandinu en nokkurri ann- ari mjöltegund. Bíðjið matsalann ykkar um“RoyaI Household” mjöl. TheOgilvie FlourMills Co.,Ltd. Medccine Ha.t, Winnipeg, Fort William, Montreal ^ilLVIFS : i” i-r* Stefán Stefánsson HrútfjörS, kaupm. frá Dog Creek P. O. Man., var hér á ferS á mánudaginn i verzlunarerindum. Hann hefir stækkaö mikiö verzlun sína og keypt fleiri og margbreyttari vöru- tegundir en áSur. Fréttir sagði hann engar. Kvittun. MeStekiS frá Sölva Sölvason, Winnipeg, $10.00 fyrir heilsuhælið á’ VívilsstöSum. Winnipeg 14. Apríl 1914. Jónas Jónasson. 1 ar Byggingaleyfi í Winnipeg orSin meiri, en um sama leyti í fyrra, $4,000,000 virtSi hefir þeg- ar veriö byrjaS á. Landar eiga þar i góðan skerf. Th. Oddson ætlar aS byggja 78 íbúSa stórhýsi í sumar á Burnell stræti, milli Livinia og Ellice. Er áætlaS aS þaS kosti $236,000; hefir þegar veriS byrjaS á því, og er þaS meS allra stærstu samskonar húsa í Winnipeg. Leiðréttingar. t Athugasemdum viS séra R. Pétursson eftir Áma Sveinsson, em eftirfylgandi prentvillur og úrfellingar: 1 fyrsta dálki neSstu linu hefir falliS úr orSiS “brenni- vín”; í öSmm dálki 45 línu oS of- an hefir falliS úr orSiS “góSir” (vegi r verSa þar ekki gjörSir góS- irj. t sama dálki 39 1. a. n. hefir falliS úr þessi setning “enda hefi eg ávalt veriS stjálfstæSur og ó- háSur í stjórnmálum”. í þriSja dálki er orSiS "skollaleiki” sett nokkmm sinnum fyrir orSiS “skálkaleiki”. Þetta era lesendur beSnir aS athuga. p AKKARÁ V ARP. ViS, undirrituS vottum okkar hjartans þakklæti, öllum þeim, sem svo innilega tóku þátt í okkar miklu sorg, i sambandi viS lát Steinun- ar Jósefsdóttur Anderson, bæSi meS nærveru sinni viS jaröarför- ina og meS því aS skreyta kistuna hennar meS blómum, og á svo margan annan hátt. Sérstaklega viljum viS þakka þeim konum sem aS heimsóttu okkur, og sýndu okk- ur svo kærleiksríka hluttekningu, og biSjum góSan guS aS launa þeim öllum, þeirra miklu góBsemi okkur til handa. Johann Julius (4nderson Ingibjörg Josephsdóttir ValgerSur Anderson. MessúboS. Sunnudaginn 19. Apríl verSur GuSsþjónusta haldin í Kandahar kl. 1 e. h. Á undan guSsþjónustu í Wynyard verSur sunnudagaskóli, sem byrjar kl. 3. — Allir velkomnir. H. Signtar. Inniiegt þakklœti vottum viS öllum þeim fjær og nær, sem sýndu okkur hluttekning sína í hinni þungu sorg viS lát Freysteins Jónssonar, Church- bridge, og heiSmSu jarSarför hans meö nærveru sinni. Ekkja og börn hins látna. SumarliSi Kristjánson frá Swan River kom til bæjarins i síSastliS- inni viku ásamt konu sinni. Hann býst viS aS flytja vestur á Kyrra- hafsströnd innan skamms; á hann þar bróSur, Jónatan Steinberg, er margir kannast viS hér í Winnipeg. Sonur Sumarliða er kominn vestur á undan, fulItíSa maSur. @ip Buösaiís ðap ©mpan MCORMRATID IOFO NIRBIRT L RVRBIOOI, rTOIIlO COMHIIIIONIR Menn sem ætla sér að kaupa ný f öt hafa mikið og gott úr að velja í þessum þremur tegundum klæðnaða Það þarf aldrei að efast um föt frá “The Bay”. Stærðirnar eim svo margar og svo nákvæmar, að föt eða frakkar fást þar alveg mátuleg hvort sem er handa stórum eða litlum mönnum eða í meðallagi. Fötin verða mæld á þig án nokkurra óþæginda, án nokkurs gauragangs og án þess að þú sért að nokkru leyti skuldbundinn til þess að kaupa. Það sem oss þykir vænst um næst því að selja ykkur, er það, að sjá hvergu forviða þið verðið á verðinu og hversu ánægðir þið verðið Fyrir $15.00 Fyrir $20.00 petta eru sérstaklega íalleg föt úr Tweed og Worsted; laglð er £- gætt og sýnir reglulega skraddara- list. Fyrirtaks föt að öllu leytl. Betri föt en fást fyrir sama verð nokkurs staðar. Ágætlega tilbúin af skraddara úr Tweed og Worsted og sniðið er fagurt og tilkomumiklð. Fyrirtaksföt; öviðjafnanleg að gæð- um. Fyrir $25.00 Mjög ginnandi föt handa karl- mönnum úr Tweed og Worstead; búin til 1 höndunum og gerð eftir nýjustu tlzku; fara vel; nýir vorlit- ir og nýtt lag. Fötin eru móðins 1 öllum skilningi og tiibúin af beztu skröddurum. L,ag og áferð hln allra fullkomnasta. Aðeins eitt “Combina- tion Buffet og China CMnet” á $17.95 Skápurinn er samsettur, 45 þuml- unga hár, 16 þumlunga djúpur og feldur að ofan með randskomum spegli 16x20, með tveimur dyrum. ‘Combination China Cabinet’ með gler hurS og gler hliðum, þremur hyllum, skúffu fyrir borðbúnað og dúka — rúmgott og fagurt. Kostar.. $17.95 LátlS geyma Xoðfatnað yðar í hin- um eldtraustu skápuin vorum. Frekari upplýsingar: fást hjá Men’s Fur Dept. Pone M. 3121 Þetta er í fyrsta skifti, sem eg reyndi hvað það er að vera í reglulega þcCgilegum nærfötum Þetta varð manni að oi‘ði í gærdag um leið og hann bað um tvenn “Stella Brand” nærföt í viðbót. Þeir, seip erfitt er að gcra til geðs er þeir kaupa nærföt, kaupa altaf þessa ágætu tegund. ^ “The Stella Brand” eru yndislega mjúk, ullin, sem höfð er í þau, er svo góð og vaUn, að þau eru viðkomu rétt eins og silki. Enn fremur fara þau svo vel og eru svo liðng, rétt eins og velgerðir vetlingar fara á hendi, og eftir því, sein vér bezt vitum, hlaupa þau ekki. pau eru lokuð; mátulega þung. — Kosta að eins . $2.50 og $3.50 Við höfum í hnga þarfir þeirra sem sofa Handa karlmönnum— Mikið og á- gætt úrval af nýjum náttskyrtum er rétt nýkomið. þær eru hinar lang- girnilegustu, sem búnar eru til úr ‘‘crepe fabrics”, “zephyr” og léttu “Oxford”. pær eru ólíkar þeim, sem eru til sýnis I flestum búðum. pér hlýtur að geðjast að þeim. þær eru laglega röndóttar, me5 ljósleitum undirlit, stórar og rúm- góðar og vel tilbúnar. Kosta $2.75 og $3.00. parftu ekki að láta yngja upp gömnl og slitin húsgögn? Við gernm það. Phone Drapery Sect. Main 3121 Dánariregn. Þann f jórða þessa mánaðar andaöist a tS heimili sínu, 624 Simcoe St. hér í bæ, Mrs. Steinun Jósefsdóttir Anderson, 29. ára gömul. Banamein hennar var tæring. Hún var jarðsungin af séra Friðrik Friðrikssyni, í Fyrstu lútersku kirkju, þann áttunda s. m. og jarðsett í Brookside grafreitn- um. Sjúkranefnd stúkunnar Heklu hefir ákveðið að halda skemtisam- komu til arðs fyrir sjúkrasjóðinn — sjóðurinn hefir minkað altof mikið á þessum ársfjórðungi, því margir af meðlimum stúkunnar hafa verið veikir, og verður að hjálpa þeim alt hvað hægt er, og ekki sízt þeim, er hafa þurft að liggja á sjúkrahúsunum í lengri og skemri tíma. — Á prógramminu verður valið fólk og hefir flest af þvi aldrei komið á prógramm hér í Winnipeg og völdum við svo, af því að okk- ur langaði til að færa tilheyrend- unum eitthvað nýtt — sumt af fólkinu sem þar kemur fram, er stuttu komið heiman frá Islandi, svo að nýtt verður það fyrir okk- ur að hlusta á þaö — og skemtir flest af því með allskonar söng Skemtisamkoma þessi verður hald- in þann 28. þ. m. kl. 8 e. h., í efri Goodtemplara salnum. Aðgang- ur aðeins “kvartur” — lesið alt prógrammið i næsta blaði. Auk hins góða prógrams fáið þið sem þar verðið að skemta ykkur með dansi og svo er kaffi “og meS þvi”. Lesið prógrammið í næsta blaði, þar verður sagt frá öllu ítralega. Sjúkranefndin. SUMARMGIHH FTBSTft 21 flpril verður skemtisamkoma haldin í Fyrstu lútersku kirkjunni horni Bannatync ög Sherbrooke Undir umsjón kvenfélags safnaðarins, Samkoman byijar kl. 8 síðd. iVeitingar á eftir skemtuninni. SKEMTISKRÁ: 1. Orgna Solo........................S. K. Hall 2. Rasða—“Florence Nightingale”.......... Miss Jackson, B. A.. 3. Dnet.................................. Mrs. Thorsteinsson, Mrs. P. Johnston 4. Solo.......................Mr. H. Thórólfsson 5. Ræða—Sumarkoma á Islandi.............. Mr. J. J. Bildfell 6. Solo..........................Mrs. S.K. Hall 7. Violin Duet........................... Messrs. Jóhannesson og Frederiekson 8. Franklin Quartette.................... B. Oison. S. Bardal. P. Bardal. A. Albert AÐGANGUR 25 cents. Á Sumardaginn Fyrsta verður skemtisamkoma og veitingar SKJALDBORG undir umsjón kvenfélags safnaðarins. SKEMTISKRÁIN: 1. Hljóðfæraflokknr. . undir stjórn Mr. Th. Johnstons. 2. Upplestur................Miss S. Eydal 2. Piano spil.........Mr. Ellert Jóhannsson 4. Utanbókar upplestur....Miss L. Johnson 5. Tvísöngnr.................... 6. Ra:ða....................Thomasson 7- Hjjóðfæra samspil, undir stjóm Mr. Th. Johnstons 8. Fíólíns spil.........Miss Clara Oddson 9. Ræða.............Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 10. Fjórraddaður söngur.......... 11. Fíólínsspil.......Mr. Vilhelm Einarsson 12. TTppipgtur............Þ. Þ. Þorsteinssou 13. Einsöngnr...........Miss H. Friðfinnsson VEITINGAR Byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 25c. Komið og samgleðjist á sumardaginn fyrsta. Byrjið að safna „R0YAL CR0WN“ SÁPU UMBÚÐUM til þess að fá ókeypis NYTSAMA HLUTI, Verðlaun vor eru allir þeir munir, sem konur, stúlkur og drengir girnast. Við höfum þau eftir smekk allra, og þau eru öll mjög vönd- uð. Hafið þið nokkurn tíma hugsað um að spara? Hugsið um þetta. SENDIÐ EFTIR ÓKEYPIS VERÐLAUNALISTA lil® Royal Crown Soaps, Ltd. PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN. Zakarías Jeremíasson stendur röngu megin við karlín- una og hefir mist af 3 vögnum, og er að verða seinn í vinnuna, fer því að tala við sjálfan sig: „Pessir árans strætisvagnar! Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona hefir farið. Eg held eg megi fara til Sumarliða Matthews og fá mér GO'TT HJÓL En hvað hef eg nú mikla peninga (telur) 10 - 12-13-18 dali og kvart og 5 cent með gati. Ja, ef eg kaupi dýrara hjól þá borga eg það seinna." AtllUgasemd: Zakarías var réttur, vér getum selt hverjum sem hafa vill góð hjól frá 10 til 60 dollars og gerum þau svo úr garði að allir verði ánægðir. Central Bicycle Works, 566 Notre Dame Ave. - Tals. Garryl2l S. Matthews, eigrandi Fljótlegust, hreintegHst, fyrimafBarmiiist 09 ÓdýfUSt er matreiðslan sem gerð er á rafmagns-eldastó Aðeins um það að gera að vélarnar séu góðar. JOHIM’S ELEGTBIC COOKð riður sér nú mjög til rúms. Eg bý þær nú til af ýmsum stærðum meS einu, tveimur, þremum eða fjórum eldholum og þær stærri hafa bökunarofn. Eftir rafmagnaverði aem nú er kostar eldun i þeaaum vélum frá fc upp f lc um klukkutímann fyrir hvert eldhol, sem er ódýrara en nokkurt annað eldsneyti þegar aðgætt er hve fljótt vélarnar hita. Vf’.l .ARNAR ÁBYRGSTAR I ÞRjO ÁR. Verð $7 og yfir eftir stærð Mér er ánægja að sýna yður þœr á verkstofunni. Paul Johnson, 76wn\ÍNiPEGAve Tals. Garry 735 og 2379 Dominion Hotel 523 MainSt. Winnlpeg Bjöm B. Halldórsson, eigandi Ðifreið fyrir gesti Sfmi Main 1131. - Dagsfœði $1.25 Þegar VEIKINDI ganga hjá yður þá erum vér reiðubúnir að láta yð- ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. Sérstaklega lætur oss vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller's borskalýsi. E. J. SKJOLD, Druggist, Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe Látið ekki hjú líða, að stöðva þenn- an hósta. Látið ykkur ekki detta i hug. að hann sé svo þýðingarlaus, að & sama standi hvort hann sé st'Svaður eða ekki. Dráttur er oft hættulegur, ekkl síður þegar um hósta er að ræða en eltthvað annað. Kaupið glas af “Nyal’s Pinol Expec- torant” og gerið það tafarlaust; það læknar hóstann fljótlega. 25 centa og 50 centa glas fæst I FRANKWHALEY jPreecrijition TBrnijgist Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. IShawsl + i t 479 Notre Dame Av. * + y •f* j + Stærzta. elzta og £ + bezt kynta verzlun + $ með brúkaða muni £ í Vestur-Canada. * 5 Alskonar fatnaöur + f keyptur og seldur + | Sanngjarnt verC. £ . *f* *f* *I* 'f* 'T* ‘I* *f* 'f* *f* *f* 'I* *f* *f* *f* *f1 *f* 'I* *f* 'I* "1* ‘I* *l j, * Phone Garry 2 6 6 6 £ 236 King Street, W’peg. £!'„2590 J. Henderson & Co. Eina ísl. skinnavöra búðin í Winnipeg Vér kaupum og verzlum með hflðlr og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verð. Fljót afgrelðsla. KARLMENN ÓSKAST. — Fáið kaup meðan þér lærið. Vor nýja aðferð til að kenna bifreiða og gasvéla meðferð er þannig, að þér getið unnið meðan þér erað að læra. Þeir sem læra í ■ vorum vinnustofum, vinna við bifreiöar og gasolinvélar. Þeir sem tekið I hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 I á dag. Eftirspurn hefir aldrei ver- ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komið strax. Komið eða skrifið eftir ókeypis skýrslu með myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.