Lögberg - 30.04.1914, Page 4

Lögberg - 30.04.1914, Page 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN .10. APBÍL 1914 LÖGBERG OefiS út hvern fimtudag af The Columbia Press, Itd. Cor. Wililam Ave & Sherbrooke Street. Winnipcg. - - Manitoba. SIG. Jf í.. J6H.4NNESSOX IM itor J. A. BLÖNDAIi, Business Manager Utanáskrift til blaðsins: The COLUMBIA PRESS, Iitd. P.O. Box 3172 WlnnipeK, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOU IiÖGBEUG, P.O. Box 3172, Winnijies, Manitoba. TALSIMI: GARRY 2156 Verð blaðsins : $2.00 um árið Sjálfsj játning HeimS' kringlu. Nú hefir eitt aðal málgagn íhaldsstjómarinnar játað það hreinskilnislega að 35,000,000,00 fþrjátíu og fimm miljónirnarj, sem Borden sagði að yrði að leggja fram af almannafé til herkostnað- ar 1911, og gjöra það taíarlaust, hefðu alls ekki átt að fara til hem- aðar i venjulegum skilningi, held- ur hefði Borden haft þessa ástæðu að yfirskyni til þess að villa sjón- ir; hann hefði talið það ólíklegt að hægt yrði að afsaka þann fjár- austur, ef hið sanna yrði gefið upp. Þessum þrjátíu og fimm miljónum dollara hefði Borden ætlað að verja til þess að vinna vald fyrir flokk sinn, og herja á F ramsóknarflokknum halda sér við völd og öðrum frá þeim. Það er Heimskringla, sem hefir verið svo hreinlynd og ærleg, að segja sannleikann í þessu efni. Það er stórsómi Islendingum í fiessu landi að eiga blað, sem þann- ig viðurkennir sannleikann og fræðir fólkið um hann, þegar þess er gætt, að þetta sama blað fylgir J>ó íhaldsflokknum. \regur blaðs- ins hlýtur að vaxa i augutn allra sannleikselskandi manna. Þess hefir verið beðið með ójireyju og eftirvænting af borgurum þessa lands síðan 1911, að $35,000,000 væm fengnar lánaðar á Englandi, til þess að senda þær aftur heim til Englands, sem gjöf eða tillag til brezka hersins. Því svo lögðu margir sterkan trúnað á staðhæf- ingu Bordens, að valdi Breta og jafnvel tilvera, og öryggi Canada, væri hætta búin og voði. Og Jiótt Jieim yxi upphæðin í augum, sem s<; $25 á hvert heimili, þá voru Jieir Jió reiðubúnir til að leggja Jiað fram, sem góðir borgarar landsins og trúir þegnar, Jiegar um |>að væri að ræða að rikið væri í voöa. Mönnum skildist ekki hvernig á þvi gat staðið, að æðsti maður Jiessa lands dró J>að í 3 ár að fratn- kvæma þá heilögtt skyldtt, sem hann sjálfur hafði útmálað svo á- takanlega að yrði að gjörast taf- arlaust. Það var gáta sem enginn gat ráðið, þangað til Heimskringla, sem náttúrlega getur rannsakað “hjörtu og nýru’’ Jieirra háu í Ottawa, skýrði málið. Já, þökk fyrir, Heimskringla; að láta okkur vita það að $35,000,- 000 átti að verja til þess að efla vald íhaldskltkuttnar. Einhver getur keypt sér á pitluna. þegar þeim peningum er skift upp á milli starfsmanna Bordens og Roblins. Þegar blaðið er einu sinni byrj- ai á því að fræða fólkið þannig, á þvi, sem gjörist á bak við tjöldin i Ottawa, þá er vonandi að það haidi áfram, og birti hvern leynd- ardóminn á fætur öðrum. harðráðrar stjórnar; þegar um Jiað er að ræða að risa upp á móti ójöfnuði, J>egar um }>að er að ræða að brjótast út úr pólitísku fangelsi; }>egar um Jiað er að ræða að kotna illri stjórn frá völdum og setja aðra að; þegar um J>að er að ræða að díða ekki yfirgang. Það er vafasamt hvort nokkur þjóð á nokkurn }>ann viðburð í sögu sinni, sem hleypt hefir eld- móði og sjálfsvitund í hugi ungra manna. og frelsisskrá Banda- manna. Ekki einungis hefir hún ódauðleg áhrif á börn þeirrar þjóð- ar, sem hún skapaðist hjá, heldur ná áhrifin lengra, — þau ná svo að segja ttm allan heim. Mér er óhætt að fullyrða það, að ekki er til siðuð J>jóð í víðri veröld, sem ekki dáist að frelsisskrá Banda- manna. En |>að er spursmál hvort íslendingar hafa }>ó ekki dáðst að henni enn }>á nteira en nokkur önn- ur J>jóð; hún hefir verið þeim uppspretta andlegra hugsjóna, og tneira að segja oft og einatt knúð J>á til framkvæmda. Ilún er merkileg, J>essi yfirlýs- ing; hún er þss verð að hún sé lesin, lærð, og yfirveguð; og J>ótt flestir íslendingar hafi sjálfsagt lesið hana einhvem tíma, þá cr aldrei góð visa of oft kveðin og því skal hún birt hér í lauslegri ]>ýðingu. “Þegar }>annig vill til í sögu mannkynsins að einni þjóð verður það nauðsynlegt að slíta þau sam- bönd, sem hún hefir haft við aöra þjóð stjórnarfarslega og að taka sér stöðu meöal þjóðanna sem sér- stök þjóð, með öllu því valdi og virðingu og skyldum, sem því er samfara, samkvæmt náttúrunni og lögum guðs; þá er það einnig skylda hennar með tilliti til við- eigandi virðingar fyrir skoðun annara, að skýra einarðlega ástæð- ttmar fyrir sambandsrofinu. Vér álítum það ómótmælanlegan sannleika að allir tnenn séu af guði gjörðir með sama rétti; að ]>eir séu allir réttbomir til vissra heimilda, sem engin Iög geti með sanngirni svift þá; að þar á meðal sé líf þeirra, frelsi og óhindraðir möguleikar til þess að leita gæfu sinnar. Að til J>ess að öðlast þessi réttindi séu stjórnir kosnar meðal J>jóðanna, sem fáí réttlátt vald frá þeim, er stjórna skal. Að hvenær sem einhver stjórn í einhverri tnynd inisbeitir svo valdi sínu að hún hindrar þessi réttindi, þá sé það einnig réttur fólksins að breyta þeirri.stjóm eða reka hana frá I, efllr þií bið lieíir linnn alReriesa van- rirkt að sinna þeim. Hann hefir neitað að sampykkja önn- ur ÍÖR til lieilla fyrir stór svæði landsins or stóra parta þjóðarinnar, nema því að<‘ins að sií partur fólksins, sem um var að rieða, vildi fyrirgera þeim rétti síniim að Imfa fulltrúa á þinRÍ, rétti, sem þeiin var ómetnnlesa mikils virði (>R engum til tjóns nema viðurstyggi- lexri liarðstjórn. Hunn hel'ir kallaö saman þiiiR á ó- venjiileRum stöðum, óhaRkvæinuni og fjarlieRum þeim er áður liefir tíðkast, með þeim eina tilRanRi oð þreyta menn svo að þelr (fiefust upp í kröfum sín- um or létu að vilja hans. liann liefir slitið fulltrúaþinRi hvað eftir annað, að eins fyrir það, að þinRÍð •etti sír' eindregið á móti því, að itann RenRÍ á rétti fólkslns. llann liefir neitað því um lanRan tínia, eftlr að þhiRi var þannÍR sUtið, að láta kjósa nfja fuUtrúa. Hefir því þjóðin lilotið að taka sér lÖRRjöflna sjálf í hendur, en ríkið hefir á með- au verið t hættu á tvennan hátt: á- rásum utan að og stjórnleysi inn- byrðis. Hann liefir reynt að koma í veg fjrlr fólksfJölRun í þessu ríki; í þeim ilRaiiRÍ hefir liann hindrað þau Iör, er iieimiia aðfluttuni mönnum borR- ararétt: neitað að stunþykkja önnur IÖR, er til þess miðaði að auka inn- flutnitiR, or auk þess hefir ltann gert iiiönnum erflðara fyrir með landtöku. Ilann hefir lilndrað réttarfarið iandinu með því að neita að sam þykkja litR um dómaravaid. Hann Itefir Rert dómara háða sínum vilja elminRÍs, bæðl með því að ráða em bættistíma þeirra or liiunum. Ilann hefir búlð tll urmul af nýjum embættum, og scnt ltingað heilar hjarðir nf embættisinönnum til þess að þrengja kosti fólksins og éta upp vi.stir þess. Hann hefir á friðartímum Italdið uppl lijá oss stöðuhcr án samþykkis löggja far va Idsins. Hann Itefir sett hervaldið yfir borg- araréttlnn. Hunn Itefir gengið í samsæri við aðra til þess að láta oss lúta lögum og dóiiiuni gagnstteöuni stjómarskrá vorri og þeim, sem lög vor viður- kenna ekki. Hann hefir gefið samþykki sitt til athæfis, sent kölluð var löggjöf, t- d. að setja niðitr á meðal vor fylkingar vopnaðra ntanna. Að vernda þá með yfirsklits rann- sókn frá hegnlngii fyrir hvers konar ntorð er þeir unnu meðal þjóðarinnar í þessu landi. Að liindra verzlún vora við önnur lönd lieiinsins. Að leggja á oss skatta án samþykk- Is Vors. Að nema úr gildi reglur frjálsra enskra luga í grannariki voru, og skipa þar einvaldsstjórn og stækka það svo að það yrði þegar óhjákvæml- legt að koma á santskonar stjóm í nýiendum vomm. Að nema burt stofnskrá vora, nema úr gildi þau lög, sem oss vom mest virði or breyta í alvarlegum atriðum stjóriiarfyrirkontulagi vom. Að ganga frant hjá löggjöf vorri og þylvjast vera löggjafar sjálfir. Ilann hefir afsalað sér stjóm hér, með því að telja oss ekki undir sinni vernd og segja oss stríð á hendur. Hann ltefir sýnt oss rán á sjó, yf- irgang við strendur landsins, brent THE DOMINION BANK Blr IDKUND B. OSLJCB, M. P„ Prea W. D. MATTHKWS .Vlee-Praa C. A. BOGERT. General Manager. Innborgaður höfuðstóll....$5,811,000 Varasjóður og óskil'tur sjóður.$7,400,000 SPARISJÓÐSDEILD er í sambandi við hvert útibú bankans, og má leggja i þann sparisjóð upphœðir er nema $1.00 eða meiru. það er öruggur og hentugur geymslustaður fyrir penglnga yðar. .NOTICK IIAJIK HBANCII: C. »1. DBNISON, Manager. SKI.KIKK BBANCU: i. OBISltALE, Manacer. völdum, og kjósa aðra nýja, á ! borgir vornr og lífiátið fólk vort. þeim grundvelli og í þvi forrni og Hann or nú að n>tJ» ofurefii út- tneð því valdi, sem það telur lík- legast að muni vera hagkvæmast ; til J>ess að J>ví sé ekki stofnað í 1 hættu, og hamingju þess megi vera ■ borgið. Hvggr.i lilýtur vissulega að livisla mönnum því í eyra að skifta ekki ttm stjórnarfyrirkomu- leg, sem lengi hefir i gildi verið fyrir smámuni eina eða stundar yfirsjónir; og }>ess vegna hefir reynslan sýnt að þjóðum hættir lendra hermnnna til þess að fullkomnu ódáðav<»rkin og morðin. J'F'ranthJ „Tvœr hliðar“. (Eftir Jón Einarsson). að neita því, að lyndiseinkunnir manna eigi hér að talsverðan hlut í máli. Eti upveldið ræöur næsta oft lífstefnu ungra manna og kvenna: glæðir eina hvötina, kef- ur hina. Sé uppeldið gott, eru allar beztu sérhvatirnar þroskað- ar eftir megni, en alvarlegar bend- ingar gefnar ttm afleiðingar af til- hneigingum í andstæða átt, væri þeim laus tatimur veittur. Það setn unglingurinn nemur og skilur að sé hið eina, rétta, því mttn hann hneigjast að í framtíðinni. En hversu oft eru unglingamir ekki látnir afskiftalausir ("að ekki sé lakara gizkað áj, af aðstandend- ttm, látnir, eins og það er nefnt, siða sig sjálfir. Hann er kominn á þann aldur, drengurinn, að hann hcfir fult vit fyrir sér, og ætti að geta lagað sig eftir öðrum, er al- gengt viðkvæöi, eða eitthvað því svipað. Því miður felast í J>ess- um ákvæðum tvennskonar hálf- sannindi; þau, n. 1. að drengurinn ieða stúlkanj cr nógu vitrikur til þess að “taka sér fram”, breyta stefnu sinni, en vegna leiðbeininga skorts hlýtur hann fhúnj að læra af breytni þeirra, sem megin lynd- ishvöt hans fhennarj er samþýð- ust. Hann (Ttún) lagar sig því að sjálfsögðu eftir öðrttm en J>eim, sem skyldan hvíldi aðallega á að skapa lífsstefnu hins unga manns Um þetta atriði má auðvitað rita langt mál, án þess }k> að segja a’t sem sagt verðitr. En af því eg hafði ætlað að vera fáorður og hefi ekki tíma til að skrifa. fer eg ekki lengra út í þennan lið máls- ins. En þetta, sem hér hefir sagt verið, myndi mega vera bending um, hvað uppeldið gæti gjört til þess, að svara 5., síðustu spum- ingu ritstjórans um hvemig ráðin yrði bót á glenz- og. alvömmála- ruglingnum í — fjarlægri framtíð. Mitt svar itpp á fyrstu spurning- ttnita er, eins og skilja má af hinu ofanskráða: Nei, það er ekki heppilegt, en getur verið neyðar- úrræði, ef ti! 'vill og ef til vill ekki. Eitt af þeim málum, sem að mínu áliti er alvarlegasta málefn- ið, erit trúmólin, þegar þau á annað borð eru cdvara, en ekki “business” að mestu eða öllu leyti fyrir fáa menn. Eins og drepið er á í ritgjörðinni i Lögbergi, hef- ir margt verið reynt, til þess að ciraga menn að kirkjunum og mál- efnum ]>eirra. — -Hefi eg séð }>ess getið, að revnt hefir verið að hafa “billiard” lx>rð í samkomusal kirkna éPool Room) og margt fleira, sem jafnvel prestinum hefir virst reynandi af aðdráttaröflum, sem kirkjan í raun og vem er að vinna á móti. Flestar trúræknustu kirkjudeildir fordæma dansana alveg, en nota þó afttrðir þeirra oft og tíðum til styrktar starfsöfl um sinum öðrum. . NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 orði kveðnu og sem meta aðal mál- ið hlutfallslega að engu í raun og veru. blautu barnsbeini, að málefnið sjálft hafi ekkert aðdráttar afl, og }>á líður að því að það hverfi úr sögunni, en eftir verði glaðværðin sú, sem hugsunin }>arf ekki að þvinga sig til að skilja, — sú, sem ekkert skilur eftir til þess að rita í inntektadálkinn, þegar síðustu reikningsskil á að gera. Því fer mjög fjarri, að þessi “nauðsyn”, til að nota óskydd eða andstæð öfl, til J>ess að draga lýð- inn að alvarlegum málum og störfum þeirra, séu sönnttn þess, ,að slík mál séu þýðingarlaus, óþörf. En hún er sönnun þess, aö hugsunarhátturinn er alment á lægra stigi, en gjöra ætti ráð fyr- ir á þessari menta tíð. Getur ekki skeð aö }>essi andstæðu aðdráttar- ; Rccða flutt af J. J. Bíldfell á sam- öfl hafi verið viðhöfð fyr, eða j komu kvenfél. Fyrsta lút. safn. meir nú þegar, en heppilegt; í Winnipeg á fyrsta sum- var eða nauðsynlegt ? og getur . ardag 1914. ekki verið, að afleiðingarnar, þær, j , -------- sem á var bent hér að ofan, séu j Et ’ kveld mætti tala nicili nú orðnar starfandi afl, biðjandi | jallkonunnar, væri eg ekki í nein- um meiri aðdráttar öfl, fleiri »m .vafa um livaða boðskap hún skemtanir, minni alvöru, færri al- vildi að eS flytti. í STJÓRNENDCR: f Eormaður................Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. T Vara-formaður...................Capt. WM. ROBINSON + Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION ♦ W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL j Allskonar bankastörf afRreidd. — Vér byrjum rclknlnga við eln- 4. staklinga eða félög og sanngjarnir skilntúlar veittir.—Avísanir scldar j tii hvaða staðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari- sjóðs innlögum, sent byrja má með elnum doliar. Rcntur logðar við á hverjum sex mánuðum. | T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. ♦ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. + 7 +■ ♦ + ? +• ? ? +• + ? + ♦ ? + l ♦ ♦ 4• ♦ aðeins fyrir skemtiöflin, þvi fleiri ' og hagar að grænka, skógamir að áhangendur hefir það að ^ eins í j blómgast, búj>eningurinn að fríkka. Sumarkoma á Islandi. vörumál, nema þeim fylgi aukin léttúð ? Ef vel er að gætt, þá mun mega sjá það glögglega, aö ínnan alvöru- mála flokkanna er miklum tima eytt, eingöngu til að vinna frá að- almálinu, t þörf aðdráttaraflsins, og um leið mun oft mega sjá, að á ýmsu valt um það, hvort málefn Hún vildi að eg flytti ósk hennar, hreina og ein- læga, um gott og farsælt sumar. — Sumar í riki náttúrunnar, sumar inn í félagsskap vom, sitntar á heimilunum, sumar i hverja ein- ustu mannssál sem er af íslenzku bergi brotin, sumar til allra barna sinna, þeirra, setn hún hefir heima hjá sér, og þeirra, sem hún á í islega borgaði sig að lokttm hepn- ' förum eða heima eiga víðsvegar úti in sú, að ná inn sumum nýjum fé- lögum. um lönd heimsins. Öllum mönn- um er það sameiginlegt, að þykja úti á íslandi Og }>egar vér látum j reika heim til ættjarðarinnar á ]>essum fyrsta sumar degi, þá httgann Reynslan virðist að hafa sýnt vænt um sumarkomnna, en ekki það á stundum, að óvildarmenn j sízt Þar sem veturinn er langur, ]>arfra mála hafa verið hætttilegri j har^ur dimmur, eins og hann er innan flokksins, en á eigin stöðv- um sínum. Eá félög munu liafa þar sorglegri reynslu en trúmála- flokkarnir og bindindisfélögin. Það er naumast hægt aö ljúka 1 finnum ver að ÞaS eru margar máli um efni þetta án þess, að : mynd,r' e8a atburðir í lífi voru gjöra sér grein fyrir, hverjar J>ær aiira- scm hafa læst sig svo fast skemtanir séu, er aðallega. eða ! inn ’ saiir yorar, að }>eir gleymast eingöngu draga fólkið að málum aidrei- ^e'f ertt þar eins óg þeir alvörunnar, nauðsynjanna. Það jværu greiptir í íslenzkt blágrý’ti, mttn oftast verða ofan á, að þar reKni« Ketur steVPt vfir Úá, vinni bezt skemtanir þær, sem vindarnir ixætt um þá, frostin fjarstar eru því, að mega teljast; nist l>a> °K f jarlægðin og ttmi með listum eða sæmandi siðment- j reynt að sökkva }>etm í gleymsk- Ilerra ritstjóri Lögbergs! Um leið og eg leyfi mér sjálfur J Þe&ar Þessar sieemtanir eru not- að þakka þér fráganginn á tveim j a® hæna menn að kirkj- fyrstu blöðunum af Lögbergi, sem : unni- l>á er mer sPurn- hvort Þaf5 fremt.r vi« i>n1a „m n í 1>U hefir fjaiiaö um. sem þau beztu j se ekk' Kfrt UPP a siSferð.skostn e vtð að þola um skor fram ^ ^ ^ ^ um 1 hrie> ^ aS unga lyðs.ns, sem 1 felagsskapn- orettlæt. og harðstjom e.ns lengt alyeg ólöstuSum þeim mörgum> er um er- °? eru Þa ekkl líkur li!- aö og ]>oIað verði en að bæta kjör j fráfarinn ritstjóri hafði úr garði j Pær verS! nau8syniegt meðal ti! að sin með }>ví að kollvarpa því fyrir- ! gjört; og um leið og eg óska, engu haida þrim einnig þar þegar frá konuilagi, sem þær hafa vanist. að síður, að J>essi tvö númer verði j iiSu'- veit mfr vert5ur En þegar hvert ofbeldisverkið inn lökustu er penni þinn ritar; og j hma Som u setnmgu. a» mein , j um leið og eg J>ó læt pólitíkina ^leSl se a himnum yf,r einum ran? og harðstjomarglapræðið rekur 1 -álfa j- mini hluta _ þá latum, sem tðran gjort, heldur en annað, og reynt er í öllum efnum langar mjg ti, aS mega leggja org j 99 rétt’átum, og eins sé í söfnuð- að bæla l>jóðina algjörlega undir í belg, í áttina til málefnis þess, unum a s,nn hatt En se nu SÍort Sj álf stœðisyfirlýsing Bandaríkjanna. (DecJaration of Indcpendcnce.) Samþykt í einu hljóði af hinum 13 ríkjum (öllum ríkjum! á sam- einuðu þingi 4. Júlí 1776. Það er oft vitnað í frelsisskrá Randamanna, þegar um það er að neða að varpa af herðum sér oki vilja takmarkalausrar harðstjórn- ar, þá er það ekki einungis réttur þjóðarinnar, heldur einnig skylda ltennar, að hrynda af stóli slíkri stjórn, og kjósa nýja menn til þess að standa á verði f velferðarmál- ttm hennar. Þannig hefir þjóð J>essara nýlenda þolað hörmungarn- ar með þögn og þolinmæði; og J>annig eru }>ær ástæður, sem nú knýja hana til að breyta núverandi stjórnarfyrirkomulagi. Saga ,nú- verandi Bretakonungs er saga marg endurtekins ranglætis og harðstjómar, sem alt miðar að því að skapa takmarkalaust ofbeldi yfir þessari þjóð. Til þess að sanna þetta skulum vér láta við- burðina tala, og segja sanngjörn- um lýð rétta sögtt. Hann hefir neitað að samyþykkja þau lög, sem til rnestrar gæfu og vel- ferðnr þjóðarinnar heyra. Hann hefir bannað tmtboðsmönnttm HÍnttm að samþykkja litg, sem þjóðlnni reið A að samþykt yrðu tafarlaust og varðaði lieilliint liennar, nema þvi að elns að þau biðu samþykkis Itans, og sem grein þin “Tvær hliðar” 1 siðara hlaðinu (16. þ. m.J tók til timræðtt. Eg gjöri enga kröfu til algjörrar }>ekkingar á þessu efni eða meinum málsins, en held að eins fram hér, nokkru af minni eigin skoðun. Vegna þess að eg er að miklu leyti einhuga á þeirri skoðun, að ráð fyrir að þessi hundraðasti ná- ungi komist inn í himnaríki án þess, að það gjöri þeim 99 sem fyrir eru nokkurt spellvirki, þá líkist dæmið og útkornan á jarðríki að talsverðum mun. Þegar menn af fjarstæðum skoðunum nást inn í kirkjuflokk eða aðra alvörumála flokka, vegna alvarleg málefni etgi að vera og 1 sÍaanle8ra hagstnuna sinna, eða geti verið sjálfstæð t hvívetna, án 1 vegna þess, að þar geta þeir á ó- sérítaks styrks frá óskyldum öfl- dýrastan hátt svalað skemtana- ttm, þá gengur mér illa að fella hvötum sínum,’ þá má segja, að mig við það venjunnar sanngyldi, l)eir drepi 3 flugur í einu að þau lifni og lifi á kostnað gleð- högg’! Þeir drepa nokkuð af innar og ærslanna. Mér er ekki kostnaðinum eða hann ef til vill ljóst að það sé alvörunni í málefn- aiian, sem fylgir því að geta notið tinum að kenna að óskild, andvirk þessara skemtana annarsstaðar; öfl krefjist til þess að laða menn heir drepa hina litlu hvöt, er þeir að málefnum þeim, sem hugsunar- hunnu að hafa haft, til þess að öfl beztu manna telja mestu varða, vinna af innri áhuga aö J>örfu málefni sem gildi lífsins svo aö málefni, og þeir drepa um leið segja mótast í, nær aðallega hér- eitthvað af einhvers pess félaga, veru fyllingu sinni t — að minsta fr fyrir er ('sem veikur er á svell- kosti. Mun ekki almenni þessara inu) áhuga fyrir því, sem helgast skoðana, ttm glensmálastuðninginn er ’ stefnu flokksins. Aðalmálið vera ávöxtur að eins af siðferðis- verður þannig smátt og smátt- fræi því, er sáð var 5 æskunnar ai’ka atriði, en auka atriðið aðal- akur. — mun það ekki stafa af maii®- um lýð.. Samkomur J>ær, sem al- ment eru um hönd hafðar í kirkj- ttnum draga enga r söfnuðina, vegna þess að ]>ær eru fremur lyftandi en hitt, og að mörgu leyti tengdar lystunum og þekkingunni. Bindindisræður Good Templara draga fáa inn i félög þeirra, vegna þess, að þær fjalla um alvarleg sannindi, og hugheil ráö ti! Jjeirra, er helzt þurfa slíkra áminninga, en þótt undarlegt megi virðast, bugast þeir jafnan síður en aðrrr fyrir afli mælskunnar, og þver- skallast mest gegn kærleiksverki bindindisvina. Póhtískir “klúbb- ar” skemta sér ekki við .fagrar listir', né æfa menningu sína hver í kapp við annan: þeir æfa sig í reykingum (smokersj, spilamensku o. fl. af lægri röðinni. Manntafl, hljóðfæraslættir né annað ]>ess- kyns kemst hér ekki að, hefir ver- ið veðurkent t verkinit, sem óskilt magnetískum öflum, vegna þess að J>etta krefur hugsana. Ungra kristinna manna félagið (The Y. M. C. A.J, sem er eitt hið bezta félag, sem til er, í áttina til að leiða unga fólkið burtu úr sollinum, vondum munnsöfnuði og flangsi á strætunum, hefir mörg aðdráttaröfl og mörg eða flest af síðprúðustu og hæst mennandi tegund. Hversu mikill meiri liluti skrílsins (og sumt af honum vit- anlega eru unglingar af "respect- able” ættum, sem kallað er hér í landij hefir samt ekki sama siðinn, sama orðbragðið, á sömu stræta- mótunum og áður, t. a. m. í Winni- peg og öðrum stórbæjum! Hvað ætli það séu margir ungir Islend- ingar, karlar eða konur, sem sækja skemtanir” til þessa félags? — náttúrlega engir. Myndi það ekki geta komið upp ur kafinu með tíð og tíma, að “principið” sem aðaRega er unnið eftir, sé í sjálfu sér ekki hið rétta, og aðferðin þurfi endurmyndun- ar við, eins og sagan “Inside of the Cup” bendir til í sambandi við safnaðamálin ? Er ekki talsverð hætta á, að með vaxandi meiri hluta skemtisólgins ýðs í þörfum félögum, smádragi íinir alvarlegri, eldri og reyndari, sig nieira í hlé en ella, finni sér vera ofaukið innan um svo mikinn skýjaklasa af Iéttúð og losalegum hugsunar stefnum? Engum mun unnar djúp — en þeir lifa eins lengi og hjarta vort hrærist. — Sumir eiga þá marga og skýra, og ]>eir ent ntenn andlega auðttgir, aðrir eiga færri og öskýrari, en allir. vér sem erum fæddir og upp- aldir úti á tslandi, eigum eina mynd, og það er myndin af sum ardeginum fyrsta. í ungdæmi minu man eg eftir J>ví, að }>að fyrsta sem gjört var á sumardaginn fyrsta, var að lesa húslestur, svo að óska hver öðrum gleðilegs sumars, J>á að fara að lx>rða, það bezta, sem til var á heimilinu, og svo átti maður fri, ]>egar gegningunum var lokið. Það sem var eftir af deginum máttum við leika okkur, eða gjöra það, scm okkur gott þótti. Á sumardaginn fyrsta var ís- lenzka fólkið ánægt fólk, lífsglatt fólk; vonarbjart fólk, upp til dala og fram til sjávar, því veturinn, hinn íslenzki vetur, með sínu langa og ömurlega skammdegi, með sin- um ísa og fann þökum, með sín- ttm útsynnings-hríðum og norðan- veðrum, með sinn bjargarskort, með sínar hættur fyrir líf manna og búpening, er úr garði gengþnn. En sumarið gengur í garð með sinn frið, með sín fyrirheit um björg og blessun til lands og sjáv- ar. — Lífið, sem var falið undir frosti og fönn var að rísa upp. Tún og lömbin að leika sér; lóan og vorfuglarnir fylla loftið með söng -sínum og klið. Sumarið með sinar björtu nætur, dásamlegu miðnætursól, og bláfjalla loftið lireina og heilnæma, með yndisleik, sem íslenzkt sumar eitt getur veitt, jafnt ungutn sem gömlum, fátæk- um sem ríkum. Slíkt er sumarið í hinni íslenzku náttúru, og hví skyldu menn ekki gleðjast yfir stnu dýrðlega íslenzka sumri. En það var nú ekki sumarið í ríki náttúrunnar, sem eg eingöngu vildi minnast á. Mig langaði til að minnast á sumarkpmuna, eða réttara sagt, vorið, í hinu íslenzka þjóðlífi. Mundu ekki allir vera mér samdóma um, að ekki sé sú þjóð til, sem ekki þráir sttmarið inn til sín. Ertt ekki allar J>jóðir að leggja fram vit sitt, efni sín og krafta sína til þess að veita sumr- inu inn til sín, inn í líf einstakling- anna og heildarinnar, þó að, af ó- fullkomleik mannanna, það gangi selnt, og vlrðist að sumarið eigi langt í land hjá þeim sumum jafn- vel öllurn, þá er þráin hin sama og líklega skyldan, og ekki er til meira hrós sem hægt er að segja um eina J>jóð en það, að hún sé öðrum fremri í þvi að veita sól og stimri inn í sitt eigið líf. Hvað er þá um sumarið í lífi þjóðar vorrar — nei, það er rétt- ara að segja, hvað er um vorið í hinu islenzka J>jóðlífi, því sumarið er ekki runnið þar upp cnn J>á. Eg vil ekki tala um vorið á svæði bókmentanna hjá þjóð vorri, fyrst skortir mig til þess þekk- ingtt, og svo er það víst talsvert miklum vafa bundið, hvort merki vorsins eru eins skýr á því svæði, eins og þatt ent á sumum öðntm, ite tit'Frnr 'vtT’eg gjörá trúmáí J>jóð- ar vorrar að umtalsefni t þessu sambandi, það yrði of langt mál, þótt hægt sé }>ar að benda á merki vorsins. og þau allskýr. Með þessu á eg þó ekki við dreifingar stefnu ]>á, sem netnd er ný-guð- fræði, heldur á eg aðallega við starfsemi K. F. U. M., sem séra Er. Friðriksson veitir forstöðu. En hugsum ttm hinar verklegu framkvæmdir, hugsum um stmann, ttm vegina, um brýmar, um fiski- skipin, sem þessi fámenna þjóð hefir látið byggja, og ttm hin bættu húsakjTtni og kjör fólksins. Alt er þetta í rétta átt og hefir á sér merki vorsins, og þó er þessi fá- menna þjóð tvístmð, hugsanalega og verklega tvístruð. Hvergi hefi eg þekt til, þar sem er meira af ónotuðum kröftum og kröftum illa notuðum, í hlutfalli við fólksfjölda, eins og einmitt úti á íslandi. Samt hefir þjóðin af- kastað Jæssu, einar 85,000 manna. Hvers mun þá mega vænta, þegar mönnum lærist að standa saman, og beita öllu sínu afli í rétta átt. Þegar enginn maður í öllu landinu finst, sem ekki á unga aldri hefir lært, að beita kröftum sínum, sér og fööuriandi sínu til uppbygging- ar °g gjörir það, þegar mentunin i landinu er þannig, að hverjum góðum manni, og hverri góðri konu, þykir það vanvirða, að ment- ast einungis til þess, að ná í embætti og eiga góða daga. Heldur mentast hann eða hún, til þess, aö geta Húsfreyjur hafa hag af þessari ofnruan- uppeldinu einvörðungu eða mest- Það kemst svo sem að sjálf- geta dulist, að því fleiri félaga sem megnis? Ekki kemur méf t hug sögðu inn í komandi kynslóð frá eitthvert málefni græðir þannig Með því móti komist þér af með minna mjel; því að aðeins það mjel, er gerir brauðið stærra og betra, er yður boðið. Af liverri kveitisendingu, sem til myllu vorrar kemur, tökum vér fjórðung frá. Vér mölum mjel ór því í ofurlítilli myllu. OggPfcJ brauð er bakað úr mjelinu. S það er gæðagott brauð og stórt um sig, þá notum vér þá send- ingu, er hveitið var úr. Ella seljum vér það. Svo það er víst, að þér kafið hag af því að nota mjel með þessu nafni. FL'OUR „Meira brauð 01» betra brauð“ og „betri sætindabakstur líka“

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.