Lögberg


Lögberg - 30.04.1914, Qupperneq 7

Lögberg - 30.04.1914, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRIL 1914 7 Þú þarfnast nýrrar 01 LAVAL rjómaskilvindu undir eins IEf þú setur mjólkina til þess að ná rjómanum eins eg • gamli s.ðurinn var. AF I>VÍ kýrnar þínar ættu aS AF JVÍ kálfunum þínum fer vera farnar aS græSa sig nú bezt fram á volgTÍ. góðri skil- og þú hefir því meiri mjólk. vindu undanrenningu. AF þ Vf vorvinna þín hetmtar, a& þú eySir ekki timanum tii önýtis og góS rjóma skilvinda er bæSi tíma og vinnusparn- aður. AF þVf &S þegar þú hefir meiri mjólk, þá fer meira peninga- \irSi af rjóma til ónýtis, ef þú hefir ekki góSa skilvindu. þaS borgar sig ekki fyrir þig. Ef þú hefir mjög gamla De Laval skilvindu, efa þá iein- hverja aðra lélega skilvindu. AF þVí að rjómatapiS meS lé- legri skilvindu og ófullkom- inni og skemdin á rjómanum úr lélegri vél, eSa þeirri, sem erfitt er aS hréinsa, er eftir þvl meiri sem mjólkin er meiri. AF þVf aS DE LAVAL, skil- vindan tekur mlkiS og þaS meira en á pappímum, þess vegna þarf stuttan tíma til þess aS skilja, og tíminn er dýrmætur um þetta leyti. AF þVf aS endurbætta E>e Laval skilvindu er hægara og auS- veldara aS nota en nokkra aSra vél. þú mátt ekki viS því aS eyöa tlma þlnum um þetta leyti árs I þaS aS basla við lélega eSa slitna skil- vindu. AF þVf De Lavale skilvindur þær, sem nú eru búnar til, eru eins miklu fullkomnari eins og aSrar skilvindur eru fullkomnari en gamla aSferS- in aS setja mjólkina. Allar þessar upplýsingar eru nieð ánægju veittar af öllum De Laval sölum, þeiin er í hyggju hafa aS kaupa. Ef þú þekk- ir ekki þann, sem selur De I>aval vélar í héraði þínu, þá skrif- aðu á einhverja af neðangreindum skrifstofum. 50,000 DEILDIH OG SöLUSTADIIt VfDSVEGAIl UM HEIM DE LAVAL DAIRY SUPPLY Co.. Ltd MONTREAL PETERBORO WINWPEC VANCOUVER Haustið kveður og veturinn heilsar með snjó og kulda, en þegar hann líður kemur vorið aft- ur blítt og brosandi, og blómin og laufin sem sýndust deyja aö haust- inu, lifna aftur — rísa upp í nýrri dýrð og nýrri fegurð. Þau voru ekki dauð í raun og veru; þa§ er eins víst að þau eru lifandi að vetrinum og að sumrinu; en þau verða að hlýða lögum náttúrunn- ar. Þessar breytingar verða aft- ur og aftur, alveg eins og breyting dags og nætur. Þær hafa verið í þúsundir ára að undanfömu og halda áfram að verða i þúsundir ára héreftir. Dýrin sem lifa í myrkri á sjávarbotninum, og ykk- ur var sagt frá, vita ekkert um þessar breytingar, en við vitum af þeim, og okkar líf er í ýmsu til- liti líkt lífi jurtanna og grasanna og blómanna ; við sofum og vökum á vixl eins og þau gjöra. Okkar líf er öðruvísi á sumrin, en það er á veturna, alveg eins og þeirra. Það er ýmislegt sem við getum gjört á sumrin, en er ómögulegt að gjöra á vetuma, og aftur ann- að sem við getum gjört.á vetuma, en ekki á sumrin; við verðum að vera öðruvísi búin á veturna en á sumrin, alveg eins og skógurinn; hann fer í ný föt á hverju vori, og það gjörum við lika, en munurinn er sá, að þegar við fömm í Iétt föt og þunn, þegar við leggjum niður skjólgóðu vetrarfötin að vorinu, þá fer hann í meiri föt. Svo þegar hann hefir verið í þeim fötum alt sumarið og þau fölna og slitna, þá fer hann úr þeim, þá faila laufin niður á jörðina og skógurinn verður fáklæddur aftur, en þá fömm við aftur í okkar þykku og hlýju vetrarföt. Þetta vitum við öll að er svona; við höfum öll tekið eftir því, en þá er eftir að skilja, hvernig á því stendur. Mennirnir eiga að reyna að skilja alt í náttúrunni, sem hægt er að skilja, og þeir eru altaf að reyna að læra það. Það var talað um að sjónin væri lang þýðingar- mesta skilningarvitið, sem við hefðum, ekki einungis' vegna þess. að hún lætur okkur njóta fagnað- ar og þekkingar á þessum heimi, sem við búum í, eða réttara sagt, þessari jörð, sem við lifum á, heldur einnig svo óendanlega margt og mikið og fagurt fyrir ut- an þennan hnött. Okkur ríður meira á að þekkja okkar hnött, en nokkurn annan, af því þekkingin á honum er okk- ur svo ósegjanlega gagnleg. Því betur sem við þekkjum hnöttinn okkar og alt sem er á honum og alt eðli hans, því hægra v«rður okkur að lifa fullkomnu lífi og njóta allra þeirra gæða sem hér eru til. En þótt það sé mest um vert fyrir okkur að þekkja jörðina, þá er það samt margt fyrir utan hana, sem við þurfum einnig að læra og þekkja; margt fyrir utan hana, sem hefir áhrif á hana og okkur. Eitt af því, sem er fyrir utan jörðina okkar og sem bæði er fróðlegt og gagnlegt og skemtilegt að þekkja, er sólin; stóri eldurinn. sem veitir okkur hita og birtu. Ef hiin væri ekki til, þá gæti ekkert 1ifað á jörðinni, hvorki dýrin á sjávarbotninum, sem aldrei sjá sólina og vita ekki að hún er til, né við sem vitum um hana og sjáum hana næstum á hverjum degi. Er það annars ekki skrítið, að sum dýr skuli ekki vita af sólinni, og geta samt ekki lifað, ef hún væri ekki til? Svo kemur tunglið, sem lýsir okkur oft á nóttunni, og stjöm- urnar, sem eru alveg eins og þær væru ótalmargir hausar á gull- nöglum, sem himininn væri negld- ur með. En jafnvel þótt við litum aldrei svo hátt, að við sæjum sólina eða ttinglið eða stjömurnar, þá gæt- um við satnt séð svo margt, að það væri þúsund sinnum meira en nóg fyrir okkur að hugsa um og dáðst að alla okkar æfi; við gætuni séð meira en allir spekingar á öllum tímum hafa skilið miljónasta part- inn af. Það er ómögulegt að svara öllúm þeirn spurningum, sem við spyrjum sjálfa okkur, þeg- ar við horfum á furðuverk náttúr- unnar og hugsum um þau, og samt er hver einasta spurning, sem við spyrjum, uppbyggileg fyrir okkur: meira að segja þó við getum ekki svarað þeim. Alt sem menn finna út um þéssa jörð og eðli hennar, er oklý- ur uppbyggilegt; það sem fundist hefir út og skilist, gjórir okkur lífið léttara og betra og nytsam- ara; í þvi er fólginn mismunurinn á okkar lííi og villiþjóðanna, sem ekkert vita, eða mjög lítið. Því meira sem við spyrjum, því meira hugsum við; því meira sem við hugsum, þvi vitrari og fullkimnari verðum við. Jafnvel spumingar, sem okkur finst ómögulegt að svara, eru gagnlegar fyrir okkur, þær láta okkur hugsa og reyna. Vrið vitum aldrei hvað við getum, fyrr en við reynum það, og viö vitum aldrei hvaða spumingum við getum svarað, fyr en við spyrj- um þeirra og fömm að leita að svöruni i huuganum með skyn- seminni. Allir hugsa meira eða minna, allar taka einhvern tima til að reyna að svara spurningum um lífið og tilveruna, og sumir menn og sumar konur hafa varið allri æfi sinni til þess. Stundum hafa verið uppi menn, sem hafa alla æfi verið að reyna að svara einhverju eða skilja eitthvað og dáið án þess að geta það, en þeir hafa gjört það svo miklu hægra fyrir aðra að skilja það, að einhver hefir kom- ið seinna, sem hefir hepnast það. “Hvers vegna eigum við að vera að skifta okkur nokkuð af því, sem ekki er auðvelt að skilja?” getur skeð að einhver drengur eða ein- hver stúlka spyrji. “Hvers vegna ættum við ekki bara að leika okk- ur og eta og sofa og hafa það ró- legt? Hvers vegna eigum við ekki að hafa það eins og dýrin í myrkr- inu á sjávarbotninum sem vita ekkert, og sjá ekkert og heyra ekkert og skilja ekkert og langar ekki til að hugsa neitt eða skilja neitt ? Hvers vegna ættum við að vera að leggja það á okkur að hafa fyrir erfiðum gátum og brjóta heilann um þungskilin efni?” Satt að segja eru til menn og konur og börn, sem lifa þes's konar lífi; en það er eiginlega ekkert líf í raun og sannleika. Ef við lifum þann- ig, þá er líf okkar rétt álíka mik- ils virði og líf dýranna á sjávar- botninum, sem hugsa ekki einu sinni um hin dýrin eða fiskana, sem eru í kring um þau, hvað þá annað. Það eina sem gjörir þess konar lif nokkurs virði, er það að það getur, ef til vill, verið undir- búningslíf undir annað æðra og fullkomnara. En ef við tækjum upp á þvt að lifa þannig, þá eyði- legðtim við á augnabliki allar þær framfarir; öll þau miklu verk, all- ar þær uppgötvanir, allan þann lærdóm og mentun, alla þá firfl- komnun sem aðrir menn — for- feður okkar — hafa unnið að og komið til leiöar. Það hryndi þá alt alveg eins og húsin sem þið búið til úr spúlum, og við hefðum engin not af því. Engin vera á jarðríki er eins fullkomin og mennirnir, og því fullkomnari sem við erum, því meiri þörf er okkur á að hugsa og skilja; því annara á okkur að vera tim það að skilja alt í kring- ttm okkur, sem skilið verður. Við skulum hugsa okkur að þið alt í einu mistuð sjónina og heyrnina og málið og tilfinninguna, og hugs- ið ykkttr hvílík voða viðbrigði það væru; hugsið ykkur hvort ykkur mundi þá ekki langa til að geta séð sólarljósið og heyrt mömmu ykkar og pabba ykkar tala, og að syngja fallegti versin og vísurnar, sem ykkur hafa verið kendar, og finna þegar mamma ykkar klappar ykk- ur með mjúku hendinni sinni. Hugsið ykkur bara hvort þið héld- ið þá ekki að ykkur þætti það mikils virði, að hafa alt þetta1 fram yfir dýrin á sjávarbotninum, þótt það kosti meiri fyrirhöfn. Við höfitm talað svolítið um sólina og tunglið og stjörnurunar og jörðina og sjóinn. Nú er bezt að byrja á sögunni um það, hvern- ig jörðin varð til, og segja hana eins vel og rétt og hægt er. Það er hægt að segja sögu, þegar hún er um eitthvað, sem maður sá sjálfur þegar það skeði; en það er öðru máli að gegna, þegar mað- ur hefir ekki verið viðstaddur, heldur komið að þegar sagan var á enda, ef sVo mætti segja. Þá verður maður að finna út og rannsaka, hvernig alt hefði skeð, og styðjast við það sem maður sér og heyrir og finnur og skilur- Við höfum öll heyrt talað um snjalla leynilögreglumenn, sem fara inn í herbergi, þar sem þjóf- ar hafa brotið upp peningaskáp; þeir reyna að finna út alt um það sem fram fór, hvenær það var og hvernig það var. Þeir taka ná- kvæmlega eftir öllu, skrifa alt nið- ur hjá sér; skoða t. d. verkfæri, sem þjófarnir hafa haft, til að brjóta upp skápinn með; skoða Ef þú gefur athygli hinum aflfræðislega samsetningp Rjóma skilvindunnar- sem þú kaupir, þá sparar þú þér dýrar viðgerðir og mikið rjómatap. TAKTU EFTIR AFLSTIGUNUM Vertu vis8 um að það séu ferkyrningsstigar, sterkir og endingargóðir. FORDASTU ódýra gorma í skilvindum, sem snúast hratt; þeir slitna fljótt svo skálin hrystist; af því leiðir það, að vélin skilur illa og rjóminn tapast. SKODADU ferhyrningsstiga skilvindunnar „The Magnet”; hiín er sterklega bygð, geng- ur hratt, skilur ágætlega og slitnar ekki á 50 árum. ATHYGLI. “Börn geta snúið hvaða stærð af “Magnet” sem er og það hæglega. Hún er algjörlega rétt samsett afl- fræðislega. Það má hreinsa alla.parta hennar á fimm mínútum. ÁGÆT SIA (Magnet einkaleyfi) á hverri skál. KAUPID ferhyrningsstiga skilvinduna, sem hefir tvístudda skál, hrystist ekki og nær öllum rjómanum. The Petrie Manufacturing Co., Limited Vancouver. CalRary. Rcslna. Winnipeg:. llamilton. Montreal. St. John hana, sönn íslenzk gestrisni rikti æ- tíð á heimili þeirra hjóna. Gestin- um mætti þar ætíð svo innilegur hlý- leiki, umönnun og velvild. Hjarta- gæzka og hjálpsemi voru ein af ein- kennum hennar. Allir, sem henni kyntust, sakna hennar því og minn- ast með hlýjum og þakklátum end- urminningpim. Guð huggi öldunginn, sem syrgir konuna, sem svo vel og lengi er búin að standa við hlið hans og starfa og stríða gegn um alla landnáms ervið- leikana, og guð huggi systkinin, sem syrgja ástríka og umhyggjusama móður. Blessuð sé minning hennar. B. M. DANARFREGN. fingraförin á hurðinni á skápnum, voru: G'SH Jónsson og Kristjansdottir, en hann var tekinn og ef vel gengur, þá finna þeir það út á endantim, hvað fram fór, hvemig þjófarnir fóru að, og hverjir þeir vom. Og þetta geta þeir fundið út, þótt enginn hafi verið viðstaddur. Svona verðum við að fara að, til þess að geta sagt og skilið sögu jarðarinnar; og ef við eigum að segja söguna vel og rétt, þá verð- um við að fara að eins og maður gjörir, sem skrifar sögu um leyni- lögreglu. Hann byrjar að segja hvað lögregluþjónninn hélt fyrst, þegar hann kom þangað, sem rann- sóknin átti að vera, og hvemig liann setti eitt atriðið í samband við annað, jafnótt og hann rann- sakaði, þangað til alt var orðið eins glögt fyrir honum, eins og hann hefði horft á þjófinn í gegn- um gluggann, þegar hann var að brjóta upp skápinn. Það þykir mörgum gaman að lesa leynilög- reglusögur, fen þessi saga er þó langt um skemtilegfri, og langt um nytsamari — og það er ekkert ljótt í henni. Eins og að nokkru hefir verið getið í Heimskringlu andaðist að heimili sínu nálægt Hallson, N. D., 9. Des. 1913 bóndinn Jón Gislason Miðdal, af svæsniri lungnabólgt*. Var hann jarðsunginn tveim dögum síðar af séra M. Jónssyni presti frá Garðar, að viðstöddu mörgu fólki. Jón sál. var fæddur 12. Október 1856 á Höll i Borgarfirði í Mýra- sýsýlýu á íslandi. Foreldrar hans Halldóra ÆFIMINNING Hinn 3. April þ.á. lézt í Nýja Is- landi konan Margrét Guðmundsdótt- ir Björnsson, eftir langvarandi heilsuleysi. Banamein hennar var krabbamein í maganum. Margrét sál. var fædd í Rauðholti í Hjalta- staðaþinghá 2. Febr. 1842, var því lítið meira en 72 ára, er hún lézt. Foreldrar hennar vom Guðmundur bóndi ísleifsson og kona hans Guð- rún Eyjólfsdóttir, er lengi bjuggti í Rauðholti. ólst hún upp hjá for- eldrum sínum og dvaldi í föðurgarði unz faðir hennar, þá há-aldraður maður, brá búi. Mun það hafa verið um 1866. Eftir það var hún vinnu- kona, lengst á Ketilsstöðum i þeirri sveit, þar til hún giftist árið 1870 eft- irlifandi manni sínum Jóni Bjöms- syni frá Borg í Skriðdal. Byrjuðu þau Jón búskap í Hleinargerði í Hj altastaðaþinghá, en fluttust þaðan eftir eitt ár að Fljótsbakka í Eiða- þinghá, þar sem þau bjuggu þar til þau fluttust hingað vestur árið 1876. Voru þau hjón i fyrsta hópnum, er kom hingað til Nýja íslands það ár. Voru þau ásamt fleiri fjölskyldum fyrsta veturinn á Sandy Bar, en næsta vor tók Jón heimilisrétt á landi því er þau hafa búið á síðan. Margrét sál. og maður hennar eign- uðust saman 8 börn; 4 af þeim eru látin, en 4 lifa móður sina. Þau eru: Guðrún, gift Mr. Samson lögreglu- þjóni i Winnipeg; Sigurbjörg, kona Gisla Einarssonar bónda við íslend- ingafljót ; Oddný, til heimilis í Win- nipeg, ógift, og Guðmundur, heima og ógiftur. Um hina látnu má með sanni segja, að hún var valkvendi; staðföst i vin- áttu Sinni og trygð þar sem hún tók Trúntaður var hann í alvöru, og þá heimilisreglu mun hann hafa sett og haldið að fara með húslestur hvem helgan dag, er því varð mögulega við komið, og jafnvel daglegan lestur í föstunni. Batt samt ekki stna ei- lífðarhugsun niður við mannlegar til- skipanir og form, frekar en verkast vildi, heldur í andlegri alvöru við guðlega opinberun gegnum kenning og líf frelsarans,—áleit mestu mundi varða, hvemig menn stæðu að verki sinnar köllttnar gegnum timann, þar af mundu leiða skilyrðin fyrir frelsi og farsæld þessa og annars heims. /. Benediktsson. 1706 Wilson Ave., S. Bellingham, Wash., 18. Aprtl 1914. til fósturs rétt strax af Jóni Þórðar- syni og Helgu Bjamadóttur, búandi hjónum á Arnbjamarlæk í sömu sveit; naut hann þess fósturs til 8. árs að bóndinn féll frá og önnur hjón tóku þar við búi, Eysteinn Hall- dórsson og Hallgerður Jónsdóttir; ólzt hann upp hjá þeim og fluttist með þeim þá er hann var um 20 ára að Fremri Hundadal i Miðdölum í Dalasýslu og var þeim stoð og styrkur unz fóstri hans dó 1883. Upp úr því byrjaði hann sjálfur bú- skap að Skinnþúfu í Haukadal, sömu sýslu um 2 ára bil. 12. Ágúst 1888 giftist hann heitmey sinni, Halldóra dóttur hjónanna Jósefs Hallssonar og Rósu Magnúsdóttur, er bjuggu við rausn á Skarði i sömu sveit all- an sinn búskap. Á því sama ári fluttust þau vestur um haf og námu land nálægt Hallson, N. D., og hafa þar alt af búið síðan, unz dagar hans voru nú aHir. Börn hafa þau hjón eignazt 5; 2 af þeim dóu í æsku, en 3 mannvænlegar dætur eru á lífi og fullorðnar, 2 giftar, en ein ógift heima með móður sinni. Sá, sem þetta ritar, átti heima 1 grend við Jón sál. um nokkuð mörg ár og kyntist honum því töluvert og íéll sú kynning alt af betur og betur. Eins og flestir aðrir byrjuðu þau hjón búskap sinn hér í fátækt, en dugnaður og reglusemi stóðu að verki, svo efnahagur varti brátt nægi legur, með því markmiði að hafa aldrei meira í vöfum en það, sem þau algjört áttu, kunnu svo vel að sniða sér stakk eftir vexti, enda sérlega að- gætinn í meðferð efna sinna. Hann var einn af þeim er mundi svo vel ef honum var einhver greiði gerður og lét þar ekki standa upp á sig; en ekki var honum gjamt til að s!á um sig í orði eða verki, til að kaupa sér álit eða stundar aðdáun annara, áleit þesskonar ekk'i ómaksins vert—geðj- aðist lítt að lánuðum fjöðrum; og vel má vera, að hinir svokölluðu góð- kunningjar hans hafi ekki verið á hverju strái, en því færri, því virki- legri, enda mundi hann vel til þeirra cr hann gat reiknað á þann hátt, og braut ekki kunningsskap af sér með nokkrum lélegheitum. — Mannfélags- málin lét hann að sumu leyti lítið til sin taka, ekki sízt þau, er hann áleit meir eða minna yfir sig vaxin Köllun sína sem heimilisföður og forsvar lét hann sitja fyrir öllu öðru, svo spursmál er hvað margir aðrir hefðu betur gert í svipaðri afstöðu. Nú er verki hans og umsjón lokið, en eftir stendur laglegur skuldlaus búgarður, ag mundi ósk hans sú, að þeir sem nú eiga tilkall og umsjón fengju gert úr sem mest og notið sem bezt. Fyrir utan verkl. aðdugun var Jón sál. frekar vel gjör andlega. \rani hans, þá hann lagði frá sér, að taka sér eitthvað bóklegt í hönd, fanst hann ekki geta verið án þess, mundi vel það sem hann las og kendi þar töluverðrar dómgreindar hjá manni Óskilgetin börn. Það hefir vakið nokkra eftirtekt og þótt tíðindi, að Noregs stjórn hefir lagt fyrir stórþingið frum- varp til laga um aukinn rétt “ó- skilgetinna” barna. Frumvarp þetta skamtar nokkru stærra en þjóðfélagi og kirkju hefir þótt hæfa hingað til annars staðar í menningarlöndunum. Af því að mætir menn og mikilsráðandi tala nú svo mjÖg um, að löggjöf eigi að verða sameiginleg öllum Norð- urlöndum í ýmsum greinum, svo sem mannhelgi, viðskifti öll, refs- ing og fleira, og eru þar komin í kring sum, svo sem farmannalög, þá er ekki óhugsandi, að ísland komi þar og einhvemtíma á eftir, og því ekki ófróðlegt fyrir okkur að sjá, hvað frændur okkar hugsa og hafast að í nágrenninu. Frumvarp þetta mælir svo fyrir, og er lýst yfir því berum orðum, að það sé með öllum atkvæðum rikisráðsins — að öll böm skuli njóta jafnréttis og sé þeim öllum heimilt að bera nafn föður eöa móður, eftir því sem nánar er til- tekið. Upeeldi bamsins ber að miða við hag og stöðu föðtir þess, ef faðir er þar fremri en móðir, en við móður þess ef hún stendur þar framar. Aftur gengur móðir fyrir föður að rétti til umönnunar og umráða yfir bami þeirra, fæddu utan hjónabands. Nú er barn fætt utan hjóna- bands og þar þá mælt svo fyrir, að móðirin sé skyld til innan tveggja vikna að skýra tilteknum embætt- ismanni frá barnsfaðerninu, og kveður þá embættismaður sá upp úrskurð um það, að þessi tilnefndi faöir skuli leggja fúlgu með því barni. Gangist þessi tilnefndi faðir við barninu, eða lögsæki hann ekki móður þess áður tiltek- inn frestur sé liðinn, er hann lög- mætur faðir barnsins. Nú höfðar hann mál og dómandi telur hann réttan föður, fær hann dóm fyrir faðerninu. Meti dómandi svo sem það eitt sé sannað, að hann geti vcriö faðir að baminu, fær hann aðeins svo skipaðan dóm að hann sé skyldur til meðgjafar. Þá er maður hefir gengist við barni, eða honum hefir verið dæmt það, er það barn lögmætur erfingi hans og allra þeirra. sem hann á að taka arf eftir, eins og bamið væri “skilgetið”. Hafi móðir barns orðið þunguð meðan hún var opinberlega trú- lofuð manni eða þau bjuggu sam- an. er þar bam ávalt borið til arfs eftir föður sinn. Trúlofun og frjáls sambúð skulu þar að öllu metin sem hjónaband. Þrír af ráSherrunum, Castberg, Omholt og Urbye leggja þaö til, að öll böm skuH borin til arfs, eins þar sem föðumum er aðeins dæmd meðgjafarskylda. Hinir ráðgjafamir fimm telja sig því og samþykka. en vilja þó ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifax til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARRÝMI.......»80.00 og upp A ÖDRU FARRÍMI.........»47.50 og upp Á pRI?)JA PARHÝMI......$31.25 og upp Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri........ $56. i* •* 5 til 12 ára............. 28.05 “ 2 til 5 ára................ 18,95 “ 1 til 2 ára................ 13. 55 “ börn á 1. ári.............. 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BABDAL, herni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 804 Maln St., Wlnnipeg. ASalumboösmafiur Testanlauda 1 Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið til D. D. WOOD & SONS, -------------LIMITED------------------ Verzla méð »and, mulin stein, kalkstein, límstein, pla»tur, tægjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 skrifstofaj (]or# j(oss 0g Arlington Str. L # e 1 ♦/•’u •* t v OVERLAND því svo erfitt sé að fulbanna fað- ernið og almenningsálitið sé skift um þetta atriði. Út af ákvörðunum um erfðarétt “óskilgetinna” bama hefir frum- varpið ýms íyrirmæli um það, hvernig annað hjóna geti kraíist fjárskifta, ef hinu fæðist barn ut- an hjónabands eða það sannast, að hitt hjónanna átti “óskilgetið” barn fyrir hjúskap þeirra. Nú bregzt barnsfaðir eða fram- færisskyldur maður konu giftri eða ógiftri og hún er févana sjálf, og getur hún þá fengið styrk af al- mannafé um 6 vikna skeið áður en hún elur bam sitt og 3 til 6 mánuði á eftir, og er það ekki sveitar eða öreigastyrkur. Auk þess sem hér hefir stutt- lega verið drepið á, hefir fmm- varpið fjölda ákvæða um skyldu- greiðslu föður bæði til barns og móður. ekki hafði notið meiri mentunar. ekki bera fram tillógn í þá átt, af Mörg útlend blöð telja stjóm og menningu Noregs þetta frumvarp mikinn sóma og að þar sé gerð mannsleg tilraun til að afmá eitt hið blóðugasta og niðingslegasta ranglæti, sem hin svonefnda menn- ing hafi lögleitt og haldið dauða- haldi í, og ríkið og kirkja hafi ver- ið jafn samtaka um að vemda eins og helgidóm, þó að ýmsar mann- úðarraddir hafi fyrr og síðar sýnt það ljóslega, hve grátleg grimd það var og ómannlegt, að ræna barnið ómálga og bjargarlaust þeim rétti, sem náttúran sjálf gaf þvi, og spilla með þvi viljandi og vísvitandi æfi þess sjálfs, en gereitra réttarmeð- vitund þjóðanna og alla siðmenn- ingu. — físafold). Samson Eyjólfsson. Fæddur 20. Apríl 1856. Dáihn 17. Marz 1914. Hægan! — köldu hleypidómar, hoppið ei á vígðri mold! Engir hroka skarpir skjómar skyldu blóöga liðið hold! — Finst oss oft sem forlög köld fái til þess umboðsvöld, að spinna’ úr manrta æfiold ísalög og skuggakvöld. Því er örðugt oft að skilja örlaganna svipuhögg. Stundum nöpur norðankylja neitar þránni’ um skin og dögg. Og er byrja æfi-él óska vorra fagra hvel, seg mér: Er þá eigi hel aðalgróðinn? — Farðp vel! Hér má enginn hugarfriðinn hneppa undir sorgarlag; nú er einmitt nóttin liðin. Njóttu lífsins! — Góðan dag! Æfin glaönar, eigló skin innilega' á blómin þín. Drektu nú þitt vonar-vín vafinn mjúkt í geislans lín. —(TögréttaJ. Jak. Thor.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.