Lögberg - 28.05.1914, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.05.1914, Blaðsíða 1
iilef q. 27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGLNN 28. MAÍ 1914 NÚMER 22 Voðalegur glæpur. Ma8ur aS nafni Tomy Gilsoul 25 ára gamall, kom vestan frá Saskatchewan 2ö. ntarz til Thief River Falls í Minnesota; fór hann heim á bóndabæ 20 mílur þaían. Voru þar fjórar konur heima. Feikna mikið land í Can- ada enn óræktað. ■ Samkvæmt nýútkomnumj skýrsl- um'eru 440,951,000 (fjögur hundr- ub og fjörutíu miljónir, níu hundr- iib fimtíu og eitt þúsund) ekrur af ræktanlegu landi í Canada; af því Ekkja sem Mrs. Q. K. Olson heit- e™ atSeins sem búiS er á, enekki nema 1-40. partur ræktaCur. Alt land í Canada, ræktanlegt og ó- ræktanlegt, eru 1,401,316,413 ("ein ír og tvær dætur hennar, Helen og Inga, og fjórba konan aö nafni Mrs. Ludwig Larson. ar- Saskatchewan fyrir tveimur um meS Helenu Olson, og höföu biljón, fjögur hundruö og ein mil- Gilsoul hafSi fariS vestur tiltjón, þrjú hundruS og sextán þús- und, fjögur hundruS og þrettán) ekrur. . • RæktaSar ekrur eru alls 36,000,- þau búiS þar saman sem jon. ^ ^þ>rjátíU og sex miljónir). Þar MóSir Helenar fékk hana nýlega a£ eru ajis j<onar komtegundir og til aS yfirgefa hann og koma heini | gras ræktaö á 35.375.ooo (þrjátíu aftur • en hann kom á eftir og vildi j o'g fimm miljönurn, þrjú hundruS fá aö’tala viS hana; þegar honum ^tíu og fimm þúsundttm) ekra, i en avextir og garSmatur a 625,000 var synjaS um þaS, skaut hann ^ hundru0u tuttugu og fimm Mrs. Larson og báSar stúlkurnar til dauSs og særSi Mrs. Olson meS 5 skotum, en hún Jifir ennþá. Svo fór hann út í skóg og fanst þar skotinn til dauSS j hefit hann ann- aShvort VáSiS sér bana eSa veriS skotinn af nágrönnum Olsons, er komu aS þegar morSin höfSú ver- iS framin. Uppþot í Lundúnaborg. Á miSvikudaginn var beiddust kvenréttindakonur á Englandi þess aS fá aS tala viS konunginn, en þeim var synjaS um þaS. KváSust þær þá $tla aS fara heim til hans samt sem áSur og hafa tal af hon- um. SögSu aS þegnarnir í hvaða landi sem væri, ættu aS hafa svo mikiS frelsi eSa njóta svo mikillar virSingar aS þeim væri leyft aS tala um velferSarmál landsins viS æSsta mann þjóSarinnar og færa honum bænarskrá. Þegar þær héldu at staS heim aS konungsgarSi undir forustu Mrs. Pankhurst, var hún tekin af tveim- ur iögregluþjónum og hnept í fangelsi. Þetta þótti hinum ó- sanngjarnt og réSust á lögreglu- þjónana, til þess aS reyna aS ná Mrs. Pankhurst af þeim. Fór í svo harSan slag aS lögregluþjón- arnir létu kylfurnar dynja á höfS- um og herSum kvenfólksins; ríS- andi hermenn skárust i leikinn og tróSust konurnar undir hestafót- um í stórhópum; fötin voru rifin af þeim og urSu þær aS verjast lögreglunni og skrílnum nálega alls- naktar. Fjölda margar þeirra voru svo meiddar aS flytja varS þær á spítala. Er þetta talin lang skrílslegasta áflogahriS, sem orS- iS hafi á Englandi ym langan ald- ur. Þegar mannkynssagan verSur skráS af óhlutdrægum mönnum, VerSur um þaS spurt hver hafi veriS ástæSan til þessa óstjórnlega bardaga, og þegar þeim verSur þannig svaraS aS ástæSan hafi engin veriS önnur en sú aS nokkrir borgarar landsins hafi viljaS fá aS tala viS æSsta mann þjóSarinnar, til þess aS ræSa viS hann eitt mesta áhugamáliS á dagskrá ríkisins, og fýrir þá sök hafi þeim veriS varp- aS í fangelsi, þá verSur meS undr- um og fyrirlitningu litiS niSur til þeirra tíma, þegar slíkt gat átt sér staS. ÞaS eru heilög réttindi þegnanna i hvaSa landi sem er, aS mega flytja mál sitt fyrir stjómanda þjóSarinnar. EitthvaS mundi sagt um Roblin, ef hann léti setja Mrs. McClung í fangelsi fyrir þaS aS hún vildi fá aS tala viS hann. Hamingjunni sé lof fyrir þaS aS viS erurm þó í Canada, en ekki á Englandi. þúsund) ekrum. ASeins af því landi sem hald- iS er til búnaSar, er ræktaS. í Prince Edward Island er 86% af landi bygt, en 90% af því er ræktanlegt. t Nove Scotia er 39% bygt, en 60% ræktanlegt. t New Bfunswick er 26% bygt, en 60% ræktanlegt. í Quebec er aSeins 3)4% bygt, en 10% ræktanlegt. I Ontario g)4% bygt en 25% rækt- anlegt í Manitoba er 8)4 % bygt og 50% ræktanlegt. t Saskat- chewan i8)4% bygt, og 60% ræktanlegt. í Alberta 11% bygt og 65% ræktanlegt. t British Columbia aSeins 1 1-10.% bvgt og 20% ræktanlegt. Reknir úr embœtti. Bæjarstjórinn og lögreglustjór- inn í bænum Haukinson í NorSur- Dakota, voru sviftir embætti á fimtudaginn var, fyrir þá sök, aS þeir voru kærSir um aS vanrækja eftirlit meS vínsölubannslögunum. MaSur sem Walkins beitir, og er formaSur siSbótafélagsins í ríkinu, kærSi; var máliS rannsakaS og sannaS aS kæran var á rökum bygS. Hanna, rikisstjórinn í NorSur Dakota gaf út þá skipun, aS þessir embættismenn skyldu báSir reknir úr stöSu sinni; og þótti þaS drengilega af sér vikiS. Hvaðanæfa. Voðalegur haglstormur kom í Roscurois og Meridian héruSum í Saskatchewan fyrra þriSjudag. Stormurmn var rétt eins og fellibylur og hagliS, sem var afárstórt, var fets þykt á jörSinni. Barn druknar í keldu. Tveggja ára og fjögra mánaSa gamall drengur, einkasonur manns er Loftur Johnson heitir og konu hans í Lander, Man., druknaSi á ])riSjudaginn í keldu; hafSi hann veriS aS leika sér aS því aS vaSa út 'í bleytuna og orSiS fastur, en fólk kom ekki nógu snemma til bjargar. MaSur aS nafni Tom Hill hvarf fyrra sunnudag af heimili manns, er J. G. Baker heitir, 5 mílur frá Hartney i Manitoba. Var hans þegar leitaS og fanst myrtur í brunni á föstudaginn, hafSi veriS barinn í höfuSiS meS kylfu og skotínn í bakiS. Ungur maSur ný- kominn frá Winnipeg (fyrir skömniu kominn frá Englandi) er grunaSur um glæpinn; hann heitir Harry Green. MaSur aS nafni James Clemens aSstoSarpóstmeistari í Empress í Alberta, hvarf nýlega og liafSi stoliS allmiklu af peningum og peningabréfum. Hann náSist og var settur í fangelsi, en slapp aft- ur og hefir ekki náSst síSan. Frumvarp er fyrír þinginu í Ottawa þess efnis, aS héreftir verSi tíminn lengdur upp í 5 ár, til þess aS fá borgararéttindi í Canada. Brezka gufuskipiS “Tai On” var rænt 27. apríl í fyrra af ktn- verskum sjóræningjum. 27. apríl fsama dagj í ár var þaS aftur rænt á nakvæmlega sama staS og síSan brent. Ræningjarnir voru á skipinu sjálfir, sem farþegar. Rosewelt er kominn aftur úr eySimerkurför sinni. Hann byrj- aSi á mánudaginn aS taka aftur þátt í ritstjrón blaSsins Outlook. Rosewelt lætur mikiS. af ferSum sinum, kveSst hafa gjört talsverS- ar vísindalegar uppgötvanir, þar á nteSal fundiS nýjar ár, sem menn hafa ekki vitaS af fyr. Charles S. Mellem fyrverandi formaSur New Haven jámbraut- arfélagsins, sem kæröur var og sekttr fundinn fyrir lagahrot og fjárdrátt, lýsti því yfir meS djúp- um tilfinningum fyrir æSri rétti á fimtudaginn, aS Morgan eldri hefSi veriS aSalmaSur yfir járnbrautar- félaginu, og öll lögbrotin hefSu veriS gjörS fyrir hans tilstilli. “ÞaS mundi hafa orSiS bani Morgans”, sagSi hann “ef hann hefSi orSiS fyrir þeirri vanvirSu á gamals aldri aS komast í tölu dæntdra glæpamanna. og |>ess vegna var þaS útbúiS þannig aS ldífa honum og láta skömmina skella á mér; og einu þakkrnar sem eg fékk fyrir þaS aS verja mann- orS Morgans á gamals aldri, voru þær aS eg var rekinn frá stöSu minni, sviftur atvinnu. MaSur var aS kveikja upp eld í Moose Jaw og notaSi til þess stein- oliu, kviknaSi af þvi í húsinu og braitn þaS til kaldra kola, en maS- urinn, sent heitir William Miekee og kona hans brunnu svo. aS þeim er tæpJega hugaS líf. C harles Becker íOgregiudeiIdar- stjóri í New York, sem kærSur var og fundinn sekur í undirrétti fyrir aS ltafa veriS valdur aS morSi Rosenthals, tapaSi mál.inu i yfir- rétti og var dómur undirréttarins staSfesttir. Samkvæmt því á Becker aS líflátans, en málinu er áfrýjaS aS nýju. Ef nokkur á þaS skiliS aS sæta dauSadómi, þá er þaS Becker. MaSur aS nafni John Wilson, féhirSir fyrir Canadian Cement Co”. í bænum Exshaw í Alberta, var rændttr og myrtur á föstu- dagsmorgttninn af þremur mönn- unt; einn maSurinn, sem haldiS er aS hafi veriS meSal þessara þriggja náSist skömmtt síSar. Hann er rússneskur og talar ekki ensku. Skógareldar ntiklir geysa í British Columba, hafa þeir þegar gert mörg hundruS þúsund dollara skaSa og halda enn áfrarn, án þess aS hægt sé aS stöSva þá. Fjöldi af fjármálamönnum frá Winnipeg fóru til Calgary, til þess aS skoSa oliunámana. Láta þeir vel af, en satnt er sagt aS engttm þeirra hafi litist svo vel á aS þeir þyrSu aS hætta þar einu einasta centi. Sagt er aS KyrrahafsfélagiS og Allan Linu félagiS, sé aS sentja um þaS aS sameinast i eitt. Þann 20. april vildi þaS slys til i Oklaham aS maSur aS nafni C. Ditlmeyer, þýzkur aS ætt, var á ferS og fældust hestar hans. Fanst hann þannig aS hestamir stóSu ofan á honum og var hann marg- beinbrotinn. Hann dó rúmum sól- arhring síSar. MaSur þessi var kvæntur Emeliu dóttur Zeuthens læknis á EskifirSi á íslandi. Þau hjón voru barnlaus. ÍX)UÍsa systir hennar er gift Sig- urjóni Ólafssyni byggingamanni hér i bænum; fleiri systkini henn- ar eru hér i Álfu til og frá. Frú Aberdeen var endurkosin forseti AlþjóSafélags kvenna, sem þing hélt í Pétursborg 8. þ. m. Verzlunarmanna samkundan í Winnipeg hélt ársfund á þriSju- dagskveldiS. J. H. Ashdown hélt langa og snjalla ræSu, þar sem hann fordæmdi nefndina sem rann- saka átti járnbrautargjöld, fyrir þaö, aS láta ekki vesturpart lands- ins njóta þar sömu réttinda og austurpartinn. Tillaga var sam- þykt af verzhmarmannafélaginu, sem lýsti yfir vanþóknun og óþökk til nefndarinnar fyrir þaS aS láta þessa ósanngimi haldast. — M. F. Christie var kosinn formaSur fé lagsins. Eins og getiS var um, buSust A. B. C. ríkin, sem kölluS eru (Argentína, Brasilía og Chile) til þess aS reyna aS miSla málum milli Bandaríkjanna og Mexico. ByrjuSu fulltrúar þessara ríkja starf sitt 20. maí, og völdu til þess bæinn Niagarafossa í Ontario. Ennþá er ekki hægt aS segja aS þeim hafi orSiS mikiS ágengt. Niður með áfengissölu „klúbba“ og gistihúsa. Upp með atkvæði fyrir konur. Framkvœmdarnefnd tíoodtemplara félagsins sendir á- skorun til allra meftlima félagsins um það að styðja ofan- greind málefni. Á reglulegum fundi í framkvæmdarnefnd Stórstúkunnar í Manitoba var þac) samþykt í einu liljóði að fylgja eindregið stefnu Framsóknarflokksins, sem samþykt var á þingi hans í vetur í bindindismálinu og kvenréttindamálinu. Það var einnig samþykt að senda þessa ákvörðun til allra sttiknanna í Manitoba til þess að þa>r skori á alla meðlimi félagsins að sam- eina krafta sína og gangast fyrir opinberu fundahaldi til þess að lirynda þessum máluni áleiðis með óskiftri liðveizlu sinni. þeirra er byrjuöu) blaöib og veriC Borden var eindreginn með þjótS- stjóm þess í 5 ár. Frímann J eign járnbrauta 1904; hann vill Anderson stjórnaði þá Heims- kringlu, vildu þeir Bergmann og Frímann aðeins hafa eitt íslenzkt blað. sem væri óháð, en hluthafar Heimskringlu vildu ekld, þá geng- ust þeir fyrir því Sigtryggur Jón- asson og Bergmann og fleiri að Ivögberg var stofnað af hálfu Framsóknarmanna. Úr bœnum G. Eyford, sem er nýfluttur í bæinn frá Saskatoon á heima aö 794 Victor stræti í bráöina. Þar geta þeir fundiö hann, sem vilja. Hann er vanur byggingamaöur ur# mörg ár. Strætisvagn hljóp af spori á Parkbrautinni á föstudaginn, og meiddust 5 manns, en enginn al- varlega. Eldur kom upp á föstudags- morguninn á hom nu á Aöalstræti og Rupert. Brann þar meöalabúS (The Public Drug Store) til kaldra kola og fleiri byggingar skemdust. Er skaöinn metinn á $40,000. Bólusetning bama fer fram kl. 2 e. h. á hverjum virkum degi í Barnahospítalinu í noröur Winni- peg- __________________ Sú aöferö er tekin upp aö láta borga fargjald un Liö og fariö er inn í strætisvagnana. Þessi aö- ferö er fyrst byrjuö á Sargent Ave. 24 íslendingar eru á feröinni aö heiman. Koma hingað á laugar- daginn eöa sunnudagsmorguninn. Barnastúkan “Rosebud” heldur upplestur þar sem kept veröur um silfurpening 29. maí kl. 8 e. h. á Seott Memmorial Hall á Princess stræti. Sem flestir Goodtemplar- ar ættu aö sækja þessa samkomu, hún veröur vel þess virði. Aö- göngumiöarnir fást keyptir viö dymar og kosta aöeins 25 cent. Magnús Jörgin Magnússon, piltur- inn sem skaöaöist nýlega, lézt á hospítalinu í gæmiorgun (miövikud.J. Hann veröur jaröaöur á morgun. Oddgeir B. Johnson frá Church- bridge, Sask., dó á laugardaginn King Georgé hospítalinu úr skarlats- sótt. Hann var sonur Björns Jónsson. ar bónda í Þingvallanýlendu og Olaf íu konu hans; gekk á verzlunarskóla hér í bænum. — A. S. Bardal lét flytja likiö vestur í gær. Fimta maí voru þau Björgvin Kjartanssort, Beckerville P. O., og Margrét Sigttröson, Sandy Bay P. O., gefin saman í hjónaband aö heimili foreldra brúögumans af séra Bj. Þórarinssyni, aö 150 manns viöstöddum, bæöi ensku og íslenzku. — Ræöur héldu séra Bj. Þórarinsson, Ingimundur Ölafsson og Pétur Jacobson og kvæði flutti Jón Loftson, er birtist í næsta blaöi. Takið eftir. 17. maí fann Randaríkjaskipiö Seneca f jóra menn í bát, sem kom- ist höfðu af frá skipinu “Colum- bian”, sem brann 100 mílur suö- ur af Race höföa 3. maí. Þeir höfðu verið í bátnum 13 daga mat- arlausir og allslausir og voru nær dauða en Iífi. Þeir voru fluttir til Halifax. Alls höföu þeir veriö 15 í bátnum, en n höfðu dáiö af þreytu og hörmungum og veriö kastað útbyröis. Kristinn Thorsteinson, héöan úr bænum brá sér suöur til Crook- stone, Minn. nýlega, og gekk þar aö eiga Miss Ellen Eastman. Ixigberg óskar þeim til hamingju. Hannes Pétursson og kona hans fóru til íslands 23. þ. m. og búas.t við aö veröa i þeirri ferö 4 mán- uöi. Kvæöi þaö sem birtist hér annars staöar í blaöinu var þeim flutt við þaö tækifæri. Þ, Þ. Þorsteinsson skáld og ungfrú Guðmunda Harold leik- okna, voru gefin saman í hjóna- band 23. þ. m. af séra Guðmundi Árnasyni. — Lögberg óskar þeim innilega til hamingju. Munið eftir söng- og hljóö- færaskemtun Steingríms Hall á föstudaginn. Hún fer fram í Y. W. C. A. salnum á hominu á Ellice götu og Vaughan stræti. Mrs. S. Hall syngur þar og Theodór Arnason leikur á fiölu. Alt þetta fólk er svo vel þekt í list sinni að ekki þarf meðmæla. Sigurður Sigurösson, sem verið hefir síöastliöin 10 ár við Lundar, Mna., er nú fluttur til bæjarins; á hann heima aö 806 Victor stræti. Hann ætlar að stunda trésmiði eins og hann liefir gert og tekur að sér aö þurfa. Mrs. Jóhanna H. Johnson frá Brú P.O. í Argyle-bygð, kom til bæjar- ins á þriðjudaginn aö leita sér lækn- ingar á augum og til aö vitja dóttur sinnar, er hér liggur á spítala. Meö henni kom dóttursonur hennar Stef- án Johnson. Þau snúa heimleiöis aftur eftir nokkra daga. öllum bókum kirkjufélagsins verö- ur lokað 30. Maí, þaö er síöasti dag- ur fjárhagsársins. — Það er því mjög nauðsynlegt að öll ógoldin gjöld og tillög séu komin til mín fyr- <l ir þann dag. Bækur og skjöl veröa til staðar á skrifstofu Lögbergs áttunda dag Júnímánaöar til yfirskoðunar; þaö er mjög áríðandi að bækurnar verði yfirskoðaðar þann dag, svo hægt sé að prenta allar skýrslurnar í tíma fyrir þingiö. Þetta vil eg biöja yfir- skoðunarmenn aö athuga aö gera mér aðvart um komu sína, sérstaklega ef þeir geta ekki komið þann dag. Nokkrir söfnuöir hafa enn ekki greitt sitt ákveöna ársgjald í kirkju- félagssjóö. Vinsamlega er nú mælst 61 þess, aö þaö gjald sé mér sent fyr- >,r 1 Júní, svo þaö komist inn í þessa árs skýrslu til kirkjuþingsins. Innköllunarmenn Sameiningarinn- ar eru hér með vinsamlega beönir aö gera skilagrein til mín fyrir 1. Júní; einnig vona eg að allir kaupendur blaðsins, er ekki ná til einhvers inn- köllunarmanns, sendi alt er þeir skulda blaðinu og gjarna (eins og margir geraj $1 fyrirfram fyrir ekki heyra þaö nefnt að þjóöin taki viö 'C. N. R. nú, heldur gefi Mackenzie $45,000,000. Hvað væri t. d. 5% af því mikil upphæð ? Vill einhver reikna þaö? Tilvinn- aridi væri nú fyrir Mackenzie aö gefa 'Borderr -5% til þess aö fá þetta. Þaö væri freistandi. Ihaldsflokkurinn á Englandi hef- ir beina löggjöf sem eitt aöal- atriðiö í stefnuskrá sinni. “Vér höldum fram beinum atkvæðum fólksins til þess aö lagfæra agnúa þá sem eru á fulltrúaþingstjórn” segir Balfour, og samt heldur Rorden því frám aö bein löggjöf sé brot á brezkri stjórnarskrá. Er þetta af heimsku, fávizku eða ill- girni eða öllu til samans ? “Eg vildi aö höfuö allra Róm- verja væru á einum hálsi, svo eg gæti höggviö þau öll af í einu böggi”. Þannig lýsti Neró gamli sínum innra manni í orðum. “Eg vildi aö eg þyrði að setja alla mótstööumenn mína í fangelsi á kosningum stæöi —. meðan bæöi í MacDonald og annarsstaö- ar, svo eg væri viss með völdin”. Hver væri líklegur til þess aö birta þannig sinn innri mann? byggja hús fyrir Islendinga, sem þess Pennan argang. sem byrjar með Marz blaðinu 1914. Sameiningin Miss S. Friðriksson heldur sam- komu með nemendum sínum i G. T. salnum fimtudaginn 4. Júní að kveldi. kostar að eins $1 um áriö, því er þaö í flestum tilfellum gleymsku aö kenna að sumir veröa á eftir meö aö senda reglulega einu sinni á ári. —Þaö er mjög líklegt, að þetta veröi síðasta ár mitt við blaöiö, og vildi eg því sérstaklega biöja alla vini þess og kaupendur að gera mér mögulegt aö skila fjárhag blaösins í sem allra beztu lagi. Vinsamlegast, JÓN J. VOPNI, Box 3144, Winnipeg, anada. Heimskringla kveöur þaö rang- hermi aö von sé á Einari Hjörleifs- syni til þess að taka við ritstjórn hennar. Má vel vera. Þegar tal- að var um það í blöðum Fram- sóknarmanna fyrir nokkru að meiri styrkur mundi veröa veittur C. N. R. félaginu, skrifaöi W. T. White fjármálaráðherra mótmæli gegn þyí, og litlu síðar konm stjórnarblööin með staðhæfingu um það eftir Borden sjálfum og White aö enginn styrkur yröi veittur fé- laginu. Borden komst meira að segja þannig aö oröi aö þetta væru helber ósannindi frá upphafi til enda. Svo kemur Borden sjálfur fram meö þaö t þinginu, aö veita þessu sama félagi $45,000,000. — Þaö er svo sem óhætt aö trúa yfir- lýsingum Ihaldsmanna. Kristján Helgason frá Foam Lake var á ferð í bænum um helgina með gripi til sölu. Landi vor Einar Abrahamsson vann sigur í íþróttakappi við nafn- togaöan mann frá Montreal, H. Samuels. Var þetta á þriðjudags kveldiö í Y.M.C.A. íþróttasalnum. Vel gert landi. Þökk fyrir. Skjaldborgarsafnaðarsamkoman sem auglýst er í blaöinu, veröur auðsjáanlega þess viröi að hún sé sótt; skemtiskráin er séfstaklega vönduð. Þóröur Steingrímsson Thor- steinsson (skálds), kom til bæjar- ins í gær vestan frá Argyle og býst viö aö verða hér um tíma; er að leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Nokkrir menn og konur hér í bænum kómu saman hjá Jóni Friðfinssyni að 622 Agnes stræti á sunnudagskveldiö var, til þess að kveöja Mrs. R. S. Blöndal. Var hún að fara til Lundar, þar sem hún verður í sumar. Mrs. Blöndal var gefin feröataska og afhenti séra Runólfur Marteinsson gjöf- ina. Ræöur voru fluttar og aör- ar skemtanir. Stefán Björnsson fyrverandi ritstjóri Lögbergs, kona hans og börn, lögöu af staö til íslands í morgun. Heillaóskir Lögbergs fylgja þeim til ættjarðarinnar. Hvernig stendur á því aö öll vín- söluhús í öllu fylkinu eru meö Rob- linstjórninni og á móti Framsóknar- flokknum ? Hvernig stendur á því, aö öll siðbótaflög fylkisins eru meö Framsóknarflokknum og á móti Rob- lin ? Einhver hlýtur ástæðan að vera. Hver er hún? Spyr sá, sem ekki veit. Hvað þýöir orðið “conservatív” ? Hver vill svara því ? — Er Roblin conservative ? Hver vill svara því ? Maður réðst á póstþjón og hræddi hann til þess að láta af hendi við sig $45. Hann var tek- inn fastur og dæmdur í 16 mánaöa fangelsi; Tveir menn hræddu heila landstjórn til þess aö láta af hendi við sig $45,000,000 og þeir sleppa hegningarlaust. Ekki er að tvíla réttlætið á Rússlandi. Spurning A. Ámasonar um þaö, hvort ekki séu lög til aö útiloka menn frá opinbenim stöðum, sem uppvísir veröa aö svikum viö KriÍT Svari5 er Jú, «f sö„„- Dr. Ágúst Blöndal er nýfluttur út til Lundar; hefir hann sezt þar aö sem læknir, fyrst um sinn aö minsta kosti. Sendinefnd kom á fund bæjar- stjórnarinnar á laugardaginn und- ir forustu séra Watsons til þess aö krefjast þess aö sunnudagalög- um væri framfylgt; hætt aö selja matvöru faðra en máltíöir) á greiöasöluhúsum; lokað upp hreyfimyndahúsum o. s. frv. íslendingar sem til stóð aö hingaö kæmu aö heiman í dag, 24 aö tölu, koma ekki fyr en á laug- ardaginn eöa sunnudagsmorguninn. Skipið taföist á leiöinni vegna þoku. stjóri kom inn á Skrifstofu Lög- bergs á föstudaginn. Eins og get- ið er um í síðasta blaöi, kom hann nýlega vestan frá hafi. Hann fór til Klondyke fyrir 16 árum. Haföi verið aöstoðarstjórnarmaður við fiskiveiöar og fiskiklak i Manitoba og Norðvesturlandinu, en Klon- dykesýkin lagðist svo þungt á hann aö hann sagði upp þeirri stöðu til þess aö takast þar á hendur aögerö og stjóm á bát á Yokonánni. Hefir hann farið eftir allri Klondyke ánni og séð miðnætursólina þar nyröra. — Bergmann kvaðst hafa feröast um alla Canada frá austri til vesturs og noröri til suðurs og séö margt og heyrt. Var hann í Klondyke í 5 ár, og fór þaðan til British Colum- bia. Vann hann í n ár viö banka í Vaneouver, 7J4 ár viö Northern Crown bankann og 2)4 ár viö Vancouver bankann. Bergmann kvaö sér altaf ant um Lögberg; heföi hann verið einn unin er staðfest meö dómi; en þess vegna var þaö að Roblin o gTaylor sjálfur, neitaöi aö láta rannsaka kosningakærumar. Þeir vissu hvar fiskur lá undir steini. Thomas Johnson lagöi fram á- kveðnar kæmr gegn Ihaldsflokkn- um viö Gimli kosningarnar; hann skoraði á stjórnina aö leggja einnig fram allar þær kærur, sem hún hefði á hendur Framsóknar- mönnum í þvi máli, og láta svo rannsaka hlíföarlaust báöar hliðar jafnt. Stjórnin neitaöi. Hvor flokkurinn hefir þar grunsamlegri málstað ? Mazkensie sagöi Nickle þing manni frá Kingston, að ef liann vildi koma fram meö sjálfstæöar hugsanir í þinginu, þá væri bezt fvrir hann að fara yfir í Fram- sóknarflokkinn; “Sjálfstæöi á ekki heitna í íhaldsflokknum” sagöi hann. Sögö er sú saga að svertingja*- prestur hafi veriö aö feröast meö- al Indiána. Þeim lenti í deilum. Svertingjapresturinn varö hrædd- ur, en greip til þess raðs aö segja Indiánunum aö svertingjar tryðu á ákaflega voldugan guö, sem gæti sent Indiánum drepsótt ef þeir héldu sér ekki í skefjum. Þessu trúöu Indiánarnir. Heimskringla er að leika svertingjann; hún jafn- ar íslendingum í St. George kjör- dæminu viö Indiána og segist trúa á sterkan guð Yþaö er víst Roblin) sem sendi drepsótt ef Skúli sé kosinn. Blaðiö heldur víst aö land- arnir trúi þessu af þvi rifstjóri hennar er prestur. Voru ekki mennirnir sem í fáng- elsi voru settir í McDonald ann- aöhvort saklausir eöa sekir? Ef þeir voru sekir, var þá ekki sjálfsagt aö rannsaka mál þeirra og dæma þá? Ef þeir voru saklausir, var þá ekki sjálfsagt aö rannsaka mál þeirra og sýkna þa? Þessar spumingar verða endur- teknar ]>angaö til þeim veröur svaraö meö alvöru, röksemdum og einlægni, og krókalaust. Af hvaöa ástæöum ætli það hafi verið aö Roblin fékk Baldwin til að leggja niður þingmensku og gefa Taylor hana eftir? Hvernig stendur á því aö Rob- linstjómin er látin sitja svona lengi aö völdum?” spyrja menn. “Er þaö ekki sönnun þess aö hún hafi gert vel?” Flvernig stóö á því aö Tammany flokkurinn sat svona lengi aö völd- um í New York? Var þaö sönnun þess aö hann geröi vel?? Astæðan er nákvæmlega sú sama. “Fótskör Hálfs þér heimil er” segir Kringla í sambandi viö Bald- win og stjóhiina. Grunaöi ekki Gvend. Robliti gat ekki unnað Baldwin þess af þvi hann var Is- lendingur, aö hann kæmist hærra í pólitíkinni, en aö sitja á fótskör hans. Lítilþægir eru íslendingar aö veröa. Annars er “Hálfs”- nafniö ágætt nafn á Roblin, hann er sannarlega skiftur í tvo helm- inga; annan helminginn lætur hann vinna aö því aö seöja valdafýsn og harðstjórnarþrá Roblins, hinn helminginn að kúgun og undirok- un þjóöarinnar. Nafniö “Hálfur” er býsna fyndið hjá Heimskringlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.