Lögberg - 28.05.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.05.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. MAI 1914 The Empire Sash & Door Co. ------------- Limíted ---------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir urini og svikiS hana jafn rækilega og núverandi Manitoba-stjórn. Al- drei áöur — meöal mentuðu þjóð- anna — hefir stjórn verið liíSitS að stinga lögum og réttlæti undir stól. '1 landi sem á að vera frjálst lýð- veldi og fólkið ætti að ráða lögum *og lofum í smáu og stóru, eru ein- stöku menn látnir koma fram á :sjónarsviðið i natni þjóðarinnar ■og blekkja alla alþýðti manna; eins •og oft hefir átt sér stað hjá nú- verandi stjórnarformanni. Þetta •er blátt áfram viðurstyggilegt og stór hneyxlanlegt, og hlýtur að setja það mark á afturhaldsflokk- inn, sem aldrei verður afmáð. All- ir hugsandi menn eru fyrir löngu •orðnir steinhissa á þessu ráðlagi •.núverandi Manitoba-stjórnar. En hvernig stendur þá á því að ’Roblin skuli hafa setið við stjórn- arstýrið í öll þessi ár? Þannig spyrja margir, sent eðlilegt er. . Eg hefi nýlega átt tal við merk- an borgara hér í bænum, (sem lengi fylgdi afturhaldsmönnum að málum), einmitt um þessi sömu atriði. Orð hans geta að nokkru leyti verið svar upp a spurningu almennings. Honum fórust þánn- ig orð: "“Það er ariðskilið, hvernig á því stendur, að stjórnin hefir setið svona lengi. Hann (Roblin) hef- ir — eins og hver annar samvizku- sljór maður — aðeins tekið skild- ingana úr vösum alþýðunnar í Manitoba, og beitt þeim eins og agni til að vinna sér og sínum flokki fylgi, eða svo eg viðhafi «inföldustu orðin yfir þetta ráðlag Roblins; hann hefir keypt atkvæði ýmsra ósjálfstæðra og ódrengilegra mannflokka fyrir dollarana okkar. En til allrar hamingja er nú svo komið í Manitoba, að menn hafa orðið opin- augum fyrir öllu sem fram fer hjá hinni alræmdu Rob- linstjóm, fyrir svikunum og mút- unum, mentunarskortinuin og brennivininu; talsímakerfiskaupun- utn og fjáraustrinum dæmalausa og fl. og fl. ófyrirgefanlegum at- höfnum. Af þessum ástæðum er ■það, að bæði eg og fleiri stuðnings- menn Roblinstjómarinnar við stð- ustu fylkiskosningar og langt þar á undan, höfum einlæglega ásett •okkur, að leggja alt kapp á að fella ■núverandi Manitobastjórn þannig, að hún eigi aldrei fratnar upp- reisnar von. Margir sársjá eftir að hafa nokkurn tíma stutt annan ■eins mann og Roblin til valda, og tjá sig nú aldrei framar vilja greiða atkvæði með afturhaldsmönnum, hvað sem í boði sé.” Þannig fórust þessum manni •orð um Roblinstjómina, og þannig heyri eg marga mæla nú á dögum. Þeim fer óðum fjölgandi hér( í Brandon, setn hafa tilfinningu fyrir þjóðinni og vilja láta fólkið ráða. Einstöku menn hefi eg þó átt tal við, sem hanga enn þá í öft- ustu hámnum i rófunni á bless- uðum mentamálaráðherranum okk- ar (Coldwell) gamla, en hárin eru orðin fá og slitin og haldið því Tiaumt. Fullyrt hefir verið að sum- ir þeirra hafi fengið einhverja smá mola upp í sig, við flestar kosningarnar, hjá gamla manninx um. Það agn hefir oft dugað hjá Roblin og Coldvvell; sérstaklega þar sem þeir hafa hitt ósjálfstæða aumingja fyrir, og )>eir eru til ekki svo fáir. Með þeirri stefnuskrá sem Framsóknarflokkurinn í Manitoba nú leggur fyrir þjóðina við í hönd farandi kosningar, má ganga að því ,sem sjálfsögðu að þeir komist til valda og nái aftur fullum tök- um á öllum betri tilfinningum þjóðarinnar. Þetta er vel farið. Alt annað hljóð er nú komið í strokkinn hjá almúganum. Fór bdtur að fólk sá við jkv'ikurium áður en þjóðin varð alveg “mát”. Afturhaldsflokkurinn hefir svo sem kunnugt er, ekkert nýtilegt á sinni stefnuskrá. Þeir stagast enn þá á þessu sama máltæki sínu: “Leave good enough alone”, eða með öðrum orðum: Það er alt full gott fyrir fólkið, það á ekki betra skilið. Þetta er þeirra “mótto”. — Dáindis-laglegt!! Fólkið ætlar að sýna Roblinstjóm- inni það við næstu kosningar, að allar blekkingar frá hennar hendi, eru þýðingarlausar. Það ætlar að sýna Roblin og Coldwell að núver- andi stjómarfar er óþolandi. Það dirfist að mæla á móti þvi að alt sé fullgott eins og það er og hefir verið nú í langan tima. Það ætl- ar að sýna það að það á sjálft ráð á atkvæðum sínum. Fólkið ætlar að sýna þetta, með því að gefa Rob- linstjórninni, þann skell, sem hún að maklegleikutn á skilið. “Sá hlær bezt, sem seinast hlær”, segir gamall málsháttur. Ýmsa menn hér vestra hefi eg heyrt láta óánægju sina í ljósi, yf- ir því, að afturhaldiö skuli dirfast að troða öðrum eins manni fram og Taylor í St. George kjördæm- inu og útnefna hann sem þing- mannsefni í annað sinn. Mann, sem varð sannur að sök með að hafa keypt þingsætiö í Gimli kjör- dæminu fyrir stuttu síðan, fvrir brennivín. Sýnir þetta meðal annars að núverandi stjórn ber ekki mikla virðingu fyrir þeim mönnum, sem hlut eiga að máli. Taylor þessi labbar svo i annað sinn á stað með nesti og nýja skó, út um allar bygðir kjördæmisins,, gæðir kjósendunum á nestinu — brennivíninu og skildingunum, og ætlar síðan að “dansa” ipn í embættið. Er ekki eitthvað bogið við þetta? Hvernig vikur þessu við? Vill ritstjóri Lögbergs gjöra svo vel og svara þvi? Eg hygg að hér sé um beint lagabrot að tala. Er ekki ákvæði i lögum landsins um það, að sá maður sem uppvis er að prettum og sviksamlegri að- ferð til að komast í emlwetti, skuli algjörlega útilokaður frá öllum op- inberum störfuni, og gildir þetta ekki eins i pólitizkum málum sem öðrum ? Brandon 25. maí 1914. Arnár Amason. C <£) ________________ít) Tvö kyœði. Vorið. Að sunnan kemur blíður blær og burtu kuldann hrekur, og vonarröðull ris upp skær og rósunt hugann þekur. Nú endurnýjast alt á ný, sent áður lá í dvala, og kúrði vetrarvoðum í, þvt Vorsins raddir tala. Nú hlýnar mold og grænkar grund og glóa fögur blómin, en deyfðin flýr og fjörgast lund og fuglar skerpa róminn, • og vorið klæðist geislaglóð „The Ideal Furnace“ Reynist œtíð bezt HEAVY FLANGED FIRE POT OE EP ASH PIT Umboðsmenn: G. Goodman, Friðfinnsson & Dalman Setjið þá tegund í húsin sem þér byggið og guðmál öllu tjáir, það yl og fögnuð flytur þjóð og framtíð góðri spáir. Ó, vermdu, blessuð vordags sól! og veittu geisla bjarta, sent þíði alt er úti kól og ís úr frostnú hjarta, og hagsæld flyttu landsins lýð, sem lífsvon megi glæða; því gjöfin bezta góð er tíð, já, gjöf frá jöfur hæða. Jóhannes H. úrifjörð... Leikföngin rnín. Á meðan ungdóms eldur brann á ami hugans—flest mér brosti, eg ólga blóð í æðum fann og einskis svala kendi af frosti; þá lék eg mér við leikföng mín og lund ég átti frjálsa og glaða, þar nætursólar dýrð ei dvín og daggir himins ljúfar baða. í fjallaþröng hjá fossi stóð og fagra bygði æskusali, eg þar minn fyrsta orti óð um áa niína—frækna hali. Við fossins nið eg stilti streng, þótt stundum féllu’ ei saman rómar; þó ljóðdís heilli lítinn dreng ei lánast honum dýrðarhljómar. Þar nálgaðist eg nýjan heim, í næði hreif mig fossins kliður, minn andi sveif um sólargeim þar sannur ríkti sumarfriður. Og ef að þorsta varð eg var af vizkulind mér gáfust tevgar; mig hamingjan á höndum bar og hún mér gullnar rétti veigar. Við sólhvörf einatt sat eg þar og söng mig inn í hljóðgeim aflsins. Það æðsta lifs míns löngun var að lesa rúnir báruskaflsins. Það vakti þrek með þoli stáls og þrótt í unguni hugarlöndum og gaf tnér kjark að fljúga frjáls og flevgja öllum þrældóms böndum. Og eg á enn þá leikföng lík og ljóð mín stemmi foss við niðinn, þó ei þau séu’ af orðum rík, þar ávalt finn ég sama friðinn. Og ef eg fengi að eins klætt hin allra smærstu brunahraunin og blómskrúð á þeim endurfætt, eg æðstu teldi skáldalaunin. Jóhannes J. Húnford. Hvaðnœfa. Eftir því sem nú litur út, segja blöð og skýrslur að aldrei hafi verið eins vænlegt með uppskeru í Norðvesturlandinu. En svo er það ekkert að marka; það er altaf sagt á hverju ári um þetta leyti. Partur af konunglega leikhúsinu í Moskva á Rússlandi brann 16. maí og var skaðinn $500,000. Kona sem Mrs. Bauldving heitir og er gift skipslækni. hefir verið skipuð skipstjóri á dönsku gufu- skipi, sem fer fram og aftur um Atlantshafið. Þóttu þetta ein- kennilegar fréttir og ótrúlegar í fyrstunni, en Mrs. Bauldving er hálærð í siglingafræði og ferst starfið einkar vel úr hendi. A Finnlandi var glatt á hjalla fyrir nokkrum dögum. Þannig stóð á að þau lögboð voru gefin út á Rússlandi að Finnar skyldu veita þeim Rússum er þangað kæmu jöfn borgaraleg réttindi og Finn- ar hefðu sjálfir, án þess að þeir þyrftu fyrst að vera ákveðinn tíma. Móti þessu mælti þing Finna. Var það kært fyrir dómstólunum og dæmdu 16 dómarar á Finnlandi á móti ákvæði Rússa. Stjómin á Rússlandi lét tafarlaust flytja þá austur til Rússlands og voru þeir dæmdir í 8 mánaða fangelsi. Sá tími var útrunninn í þessum mán- uði og var dómuruunum fagnað á Finnlandi þegar þeir komu heim úr fangelsinu, með alls konar vina- og gleði- og heiðursmerkjum. Mrs. James Law, móðir And- rew Bonars Ivaw, leiðtoga Ihalds- manna í enska þinginu, dó 16. þ. m. Alþjóðaþing kemur satnan i bæntim Hague á Hollandi 15. júní til þess að ræða um ópíumbölið. Alþjóðaþing kvenna, sem haldið var í Rómaborg 13. þ. m., samþykti í einu hljóði tillögu þess efnis að skora á allar þjóðir með fulltrúa- stjórn að veita konum atkvæði_ og fttll réttindi. Lög hafa verið samin í einu fylkinu í Kína, sem ákveða dauða- dóm við þvi, ef einhver innan 40 ára aldurs verður uppvís að því að reykja ópíum. Eldra fólk er dæmt í fangelsi. Stjórnin í Austurríki hefir lýst því yfir að hún ætli sér að taka þátt í Panamasýningunni í San Francisco. Svia konungur var nýlega skor- inn tipp við magasári og er nú orðinn alhraustur aftur. Leikhúsin. Það er talið óbrigðult merki viðttrkenningar á Englandi fyrir leikanda ef hann er ráðinn til þess að taka þátt í leikjum hjá “Strat- ford Upon Avon” leikendum. Þeir eru á Walkerleikhúsinu þessa viku. að þessir leikendur vekja til meiri aðdáunar en aðrir leikendur. Einn allra frægasti leikur sem á leiksviði sést er “Innan takmarka laganna”. Þessi leikur er nú sýndur á Walker og leikur þar Margaret Illington. Eftirmiðdags- leikur verður á miðvikudaginn og laugardaginn. Ekkert jafnast á við þennan leik. Það er vitnis- burður hans í London og New York. Hann vinnur á tilfinnirgu manna, þar sem svo átakanlega er útmáluð meðferð á vinnufólki, sem of lágt kaup er gefið — sérstak- lega stúlkum. Það er sýnt átak- anlega hversu gjörsamlega ómögu- legt það er fyrir þessar stúlkur að lifa á kaupi slnu. Maryr Tumer heitir vinnustúlkan og hún er að- dáanlega leikin af Miss Illington. Aldrei hefir henni gefist betra tækifæri að sýna hæfileika sína. Með henni leika fleiri ágætir leiþ- endur. Sætaseðlar verða seldir á föstu- dagsmorgttninn kl. 10, en panta má þá eins með pcisti eða síma. Gaument félagið í London aug- lýsir að Herbert C. Penting, með- limur konunglega jarðfræðisfé- lagsins og brezku suðurheimskauts- fararinnar 1910, verði á Walker leikhúsinu í sex daga og sex kveld, og byrji 8. júní. Verður þá leikin dagbók Roberts Falcons Scotts; það verða allir að sjá. Chauncey Olcott, hinn áhrifa- ntikli leikari og enski söngmaður kemur bráðum afttir á Walker leikhúsið og verður þar i nokkrar vikur. Hann verður með ágætan írskan leik í ár, sem heitir “Shameen Dhu” og sýnir hann þar bæði sönglist sína og leiklist í senn. Iþróttir. “The Falcon tenms klúbburinn” kom saman á laugardaginn og var mikil skemtun að. Bjó hann sig þá undir Drotningardaginn. Þann dag voru nteðlimir hans að leikum frá ntorgni til kvelds, nema þegar þeir urðu að flýja regnið og leita skýlis í skála sem til þess er gerð- ur við leikvöllinn. Leikblettirnir voru því notaðir aflan daginn til kl. 9.30 og er völlurinn ágætlega þéttur og sléttur. Nú lifa menn í þeirri ánægju að dagarnir lengjast stöðugt þangað til 22. Júní; svo ekki þurfi að leika í hálfdimmu, en það er nú óhjákvæmilegt, þar sem deildimar eru fjórar. Nefnd- in er nú að undirbúa Tennis kapp- leik og er óskað eftir að allir sem þátt vilja taka í þessttm leik, gefi sig tafarlaust fram við einhvern þeirra er hér segir: Mr. Skúla Bergman, Mr. W. A. Albert, Mr. Halldór Metúsalemsson, Mr. P. Hermann, Miss A. Johnson', Miss K. Hannesson, Miss Mary Sig- valdáson, Miss N. Snidal. eða H. J. Pálmason skrifara klúbbsins. Kappleikurinn er aðallega til þess að æfa leikenduma að keppa sin á meðal, og sá sem vinnur fyrsta leik í hverri deild, verður talinn leikkappi fyrri helming tímabilsins. Nánar síðar. DAN ARPREGN. Hinn 9. maí síðastliðinn, andað- ist að heimili sínu í Mouse River bygðinni, bændaöldungurinn Jó- hann Magnússon, eftir tveggja vikna legu í lungnábólku. Jóhannes var fæddur í Valadal i Skagafjarðarsýslu hinn 12. júní 1834, skorti hann því aöeins einn mánuð á 80 ár þegar hann lézt. Foreldrar hans voru Magnús bóndi á Hóli i Tungusveit í Skagafirði og Guðrún Sveinsdóttir frá Völl- um. Jóhannes sál. ólst upp með Jó- hannesi föðurbróður sínum, þá bónda í Valadal, þar til hann kvæntist 6. október 1857; gekk hann þá að eiga ungfrú Steinunni Jónsdóttur frá Skarsdalskoti í Siglufirði, fædda 1827, og lifir hún mann sinn. Hafa þau hjón búið sarnan í ástríku hjónabandi í 57 ár, og munu slíks fá dæmi vera með þjóð vorri. Var þéim fyrir nokkrum árum haldin minningar- hátíð af bygðarbúum, um 50 ára hjónaband þeirra. Þau hjón Jó- hannes og Steinunn reistu bú í Merkigarði í Tungusveit og bjuggu þar hin fyrstu tiu árin, þarnæst fluttu þau að Hóli, dvöldu þar^ í 21 ár; flutti Jóhannes þaðan til Ameríku árið 1888 með alt skildu- lið sitt. Dvaldi hann á ýmsum stöðum i Pembinahéraöi hin fyrstu tíu árin hér vestra. Af sjö börn- nm þeirra hjóna lifa 5; eitt dó í æsku og annað uppkomið. Þau sem lifa eru Asmundur. búsettur í Selkirk; Pétur, bóndi við Arborg í Manitoba; Jón, bóndi við Cavali- er; Anna, kona Hannesar Bjöms- sonar bónda við Mountain í N. D.; Helga, nú dáin, fyrrum gift Frí- manni Hanssyni, þá búsettum í Mountain bvgð, og Guðrún, kona Rögnvaldar Hillmans. Afkomend- ur Jóhannesar sál. og Steinunnar í fyrsta, annan og þriðja lið. eru nú 47 lifandi. 6 THE ALBGBT 600GB SUPPLY C0. BYGGINGAEFNI OGALLAR VIÐARTEGUNDIR OFFICE: 411 TKIBUNE BUIFDING - - PHONE: MAIN 1246 WAKE HOUSE: WALL SKEET. PHONE: SHERBROOKE 2665 Jóhannes sál. átti, sem margir aðrir fjölskyldumenn, að etja við skortinn og fátæktina á Islandi. En með óbilandi ástundun og elju semi, tókst honum að sjá sér og sínum borgið og koma bömum sín- um til menningar; enda hafði kon- an lagt til sinn skerf, með sínu dæmafáa andlega og líkatnlega þreki, sem meir líktist konum forn- aldarinnar en nútíðarinnar. Árið 1898 flutti Jóhannes og Steinunn til Mouse River bygðar- innar með Guðrúnu dóttur sinni, og hafa þær dvalið hjá henni síð- an, og hefir sá tími verið hinn bezti og ánægjulegasti af æfi þeirra, og mættu allir aldraðir foreldrar óska að eiga slíkt athvarf í elli sinni, sem þau hjón hjá þessari dóttur sinni, sem alt hefir gert fyrir þau, sem í hennar valdi hefir staðið til að gera þeim ellina sem ánægjuleg- asta og æfikvöld þeirra sem bjart- ast. VfABJvM1 fJOTEL viö sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Þetta erum vér The Coast Lumber Yards, Ltd. Jóhannes sál. var lítill maður vexti, en þrekinn og knár á yngri ámm sínum; svo mikill glímu- maður, að mælt var að fáir hafi 185 Lombard St. Phone Main 765 prjú “yards” þeir verið í Skagafirði og jafnvel víðar, sem hafi staðið honum snúning. — Hann var mjög vel skapi farinn, gleðimaður og skemti- legur í umgengni; var því á öll- um stöðum kærkominn gestur þeirra, sem kynni höfðu af honum. Hann var sungtnn til rnoldar af séra Friðrik Hallgrímssyni i graf- reit Melanktonsafnaðar að við- stöddu miklu fjölmenni. N. 7. Samskot TII, MISS PETF.RSON. Safnað aS Lundar .O. af séra Jónt Jónssyni: ónefnd kona....................$2.00 ónefndur ..................... i.oo Kvenfél. Björk................. 5,00 Jens M. Glslason............... 2.00 Jón Bergþórsson............... 1.00 Jóh. J. Vestman, Mary Hill, . . 1.00 Jón G. Guðmundsson...............50 Jón Halldórsson...................50 Stúdent Halldór Jónsson . . . . .50 Jóhann P. Hallsson...............50 Pétur J. Hallson.............. 1.00 Frá Glenboro, safn. af J. Olafson: Halldór Magnússon.............$1.00 Mrs. H. Magnússon................25 Miss . Goodman................ 1.00 H. G. Magnússon..................25 Jónas Stefánsson...............1.00 Miss Finna Sveinsson............1.00 Kristmann Sveinsson...............50 Stephen. Christie...............5.00 Fr. Frederickson............... 1.00 Mr. og Mrs. Th. GuSmundsson. . .50 C. A. Oleson.....................50 J. M. Nordal.................. 1.00 Oliver Bjömsson.................1.00 j Jón ThórSarson...................50 Olina Goodmanson...........’ . . .50 Lorenze McFadden................1.00 Steinunn Einarsson...............50 J. J. Anderson...................50 Jón M. Ölafsson.................1.00 Jónas Christie..................1.00 S. Sveinsson......................26 Mrs. S. Sveinsson......... .. .25 Ingibert Sveinsson. .............25 S. S. Sveinsson..................26 Kristján Sveinsson...............25 Mrs. G. J. Oleson...............1.00 Árni Sveinsson................5.00 S. A Anderson & Co..............500 Jón Goodman..........1........5.00 Steingr. GuSnason ............2.00 Jón Olafsson....................2.00 Theodór Jóhannsson..............2.00 Sigmar Bros. & Co.............3.00 J. A. Sveinsson.........1.....1.00 H. G. Isfeld............ .. .. 1.00 J. Frederickson................1,00 G. Lambertsen..................1.0O O. Frederlckson......... .. .. 1.00 A. Stefánsson.................1.00 M. Svanson....................1.00 T. Sveinsson..................j qO Oli Arason..................... 00 J. Sigtryggsson.................. A. Storm.......................j.qq George McBride................j j.oo E. B. Wilkinson.................i,00 G. Backman........................ A. Witherspoon...................50 Frá Tantallon, Sask., safnaS af Miss Thóru C. Gottfred: Miss Th. C. Gottfred...........$2.00 ónefndur. .25 ónefndur.........................50 ónefndur.........................30 W. C. Paynter....................50 Silas Parker...................1.00 Silas Parker...................1.00 S. Hjaltalin..................2.60 A. McMillan....................1.00 Geo. Markland....................25 C. Redford .. . . 25 H. B. Bobier.....................25 Miss M. Parker.................1.00 Mrs. J. Johnson................1.00 Miss A. J. Vigfússon.............50 Mrs. Halldór Magnússon...........50 Jóhannes Magnússon...............50 Miss Jennie G. Eyríksson . . . . 5.00 J. Magnússon.....................25 Miss Hilda Árnason...............50 Miss Frida Eggertsson............25 Mrs. G. Eggertsson...............50 G. Eggertsson..................2.25 Frá Wynyard, safnaS af S. John- son: Mr. og Mrs. Stefán Johnson .. $1.50 Miss Ránka Bjömsson .......... 1.00 Mr. og Mrs. G. G. Björnsson . . . 2.00 F. Bjarnason.................. N. B. Josephson............... Pétur Ásmundsson.............. A. Ásmundsson................. B. Johnson................... A. GuSjónsson................. J. G. Christianson............ Thorbergur Halldórsson........ G. Jðhannsson................. J. B. Johnson................. Paul Johnson.................. Fritz W. S. Finnson........... Mrs. F. S. Finnson............ V. B. Hallgrimsson............ A. Bergmann................... Sophie Westdal................ Elsie Stone................... W. T. Harvie.................. S. S. Bergmann................ Ónefndur...................... S. L. Bjarnason............... .60 1.00 .50 .50 .25 .25 1.00 1.00 l.Uri : .25 .50 1.00 1.00 .50 .50 .50 .25 1.00 .26 .25 Jake................................1.00 Mrs. Ó. Magnússon.....................50 Miss H. O. Maghússon..............50 Margrét Paulson...................50 ónefndur..............................50 Mr. og Mrs. S. J. Wlum..........1.00 Mr. og Mrs. G. B. Josephson . . .26 Sveinn Kristjánsson...............25 Paul Bjarnason .................1.00 J. S. Björnsson.......................50 SigurSur J. Axdal.................50 B. J. Wtum......................1,00 1 Mr. og Mrs. Jón Hallson.........1.50 Paul Sveinsson og Paul Thor- láksson.......................1.00 ónefndur..........................50 Frá Winnipeg og vlSar aS: Gísli Lundal, Deer- Hom.........2.00 Mrs. S. Svansson, Edmonton . . 3.00 O. V. Olafsson......................2.00 Mr. og Mrs. L.H. J.Laxdal. . . 3.00 ónefndur, Mortlack, Sask.......1.00 Mrs. GuSr. Johnston, Árborg . . 5.00 Björn Jónasson, Mountain . . . . 1.00 Mrs. G. W. Johnson..............1.00 FriSa Sveinsson, Vancouver. . . 2.00 SafnaS af djáknan. Skjaldborg- arsafnaSar: Mrs. Steinunn Halldórsson . . .. 1.00 Lotta Pálsson...................1.00 Miss GuSr. Halldórsson, . . . . 1.15 Lillian Pálsson ................1.00 Mrs. Ingibj. Stewart . . . . . . . . .75 Séra R. Marteinsson.................1.25 Samtals ....$149.45 j ASur auglýst . . . . 251.40 ' Alls nú . . $400.85 The Frost Mission Design (Girðingar) STERKAR, FALLEGAR, ÓBROTNAR, ÓDÝRAR Hentugar í lcring um fbúðarhús, skólabletti, opinberar bygglngar o.s.frv. Skrautlegar girSlngar, sterkar, sem kosta miklu minna en vanalegar járngirSingar, búin til úr grennra efni. Láttu umboössalann okkar koma til þin og sýna þér hinar mörgu teg- undir, sem við höfum, og segja þér hvaS þaS kostar að bæta og prýSa eign þina meS “FROST GIRÐINGU. The Frost Wire F ence Co., Limited Garry 4312 ONT. 1018 Sherbrookc St., WINNIPEG HAMILTON. ONT, WINNIPEG. MAN. CANADAX FIMEST THEATRÍ ALLA fESSA VIKU Stratford-Upon-Avon leikurum • • þar á meSal Mr. F. R. BENSON.. og leikur átta af leikjum hins fræga William Shakespears Fimt.dkv.: “The Merry Wives of Windsor." Föst.kv.: "Much Ado About Nothing" Laugard. Mat.: “As You Like It" Laugard.kv.: “Hamlet." Kveld 82.00 til 25c. Mat. $1.50 tu 25c- VIKAN NFRA 25. MAÍ þá kemur aftur hin fræga MARGARET ILLINGTON I leiknum —“WITHIN THE LAW”— VIKUNA FRÁ 8. JÚNÍ SAGAN ÖGLEYMANLEGA AF CAPT. SCOTT sögð með 100 sannarlega fiigrum hreyfimyndum VIKUNA FRÁ 15. JÚNÍ _ CHAUCEY OLCOTT leikur þá £ “SHAMEEN DHU” Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldiS meSan þér lærlS rakara iSn í Moler skólum. Vér kennum rak- ara iSn tll fullnustu á tveim mánuSum. StöSur útvegaSar aS loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyrlr sig sjálfa. Vér getum bent ySur $ vænlega staSi. Mikil eftirspurn eftlr rökurum, sem hafa útskrifast frA Moler skólum. VariS ySur & eftir- hermum. KomlS eSa skrifiS eftlr nýjum catalogue. GætiB aS nafnlnu Moler, á horni King St. og Paclfle Ave., Winnlpeg. eSa útibúum 1 170» Road St., Regina, og 230 Simpson St, Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. h. til 4 e.k 1000 manna, sem Oröið hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikið gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REFNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL rASTEIGNASALI Room 520 Union Bank - TEL 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto Phone Qarry 2988 og Notre Tame : Helmllis Garry 800 Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóðir. Útvets lán og eldsábyrgð Fónn: M. 2»92. 815 Somerset Bldg Heimaf.: G .736. Wlnnlpeg, Maa J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Ánnast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT^ BL0C4V Portags & Oarry Phone Main 2597 Brjóstsykurgerðarstofu hef- ir Magnús Th. Blöndahl nýlega stofnað á Reykjavík og fengið til hennar öll nýjustu áhöld. Nýja bók um ísland á norsku hefir Bjami Jónsson frá Vogi samið. Hún heitir “Islenzkir at- vinnuvegir og verzlun”. Upphaf- lega var byrjað að undirbúa þessa bók 1911, þegar Ólafur ritstjóri Filexson kom til íslands í þeim til- gangi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.