Lögberg - 28.05.1914, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. MAf 1914
LÖGBERG
GefiS flt hvern fimtudag af
The Columbia I'ress, I-td.
Cor. Willlam Ave &
Sherbrooke Street.
Winnipeg. - - Manitoba.
SIG. JC'L. JÓIIANNKSSON
Editor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanáskrift til blaSsins:
The COLiUMBIA PRESS, I.td.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjórans:
EDITOR LÖGBERG,
P.O. Box 3172, Wiunipeg,
Manitoba.
TALSlMI: GARRY 2156
Verð blaðsins : $2.00 um árið
Einkamál Vestur-
Islendinga.
f ágætri ræöu ettir séra Guð-
mund Árnason, sem’birtist í Lög-
bergi síöast, var þess getið að
Vesturíslendingar hefðu fátt, sem
þeir gætu sameinað sig um. Var
glögglega sýnt fram á að öll stór-
mál, sem kölluðu til sin saniein-
aða krafta allra landsmanna, hverr-
ar þjóðar sem væri hér í landi,
væru svo mörg og margbrotin, að
starfskraftar vorir sem annara
hlytu mestmegnis að lenda þar.
f>að er hverju orði sannara að vér
verðum að taka sem mestan þátt
í þeim málum, flestum. er þessu
landi og þessari þjóð má verða til
heilla og uppbyggingar. Hér er
verið að vinna að því að byggja
upp öfluga, sterka. hrausta, siðaða
og mentaða þjóð. Það er verið
að vinna að því jöfnum höndum,
að bæta og prýða það mikla land,
sem þessi mikla þjóð byggir og á
að njóta.
Skyldan kallar hvern einasta
mann og hverja einustu konu, til
þess að taka þátt í þessari miklu
þjóðarbyggingu og þessum stór-
feldu landbótum.
Það fylgir borgararéttinum sem
maður fær hér, að leggja verður
fram krafta sina til starfs og stríðs
í því sambandi. Baráttu til vemd-
ar og viðhalds öllu er að þvi
takmarki stefnir. Baráttu til mót
stöðu og hindrunar öllu sem það
verk tefur.
Hver borgari þessa lands á að
skoða sig sem lifandi stein i þess-
ari þjóðbyggingu; stein sem ekk-
ert vinnur á, stein sem vel fyllir
það rúm eða svið, sem hann skip-
ar; stein sem ekki molist eða
hrynji í sundur við hverja skúr
eða hvem þyt; stein sem vel geti
staðist samanburð hinna anr.ara
steina, sem fyr hafa verið lagðir
í veggina, stein sem vel þoli það
að ofan á hann sé hlaðið, án þess
að klessast eða kjúkna saman. |
Hver einasta kynslóð myrdar eitt
mennirnir e:gnast sjaldan afkvæmi,
sem nokkurs er nýtt. Sællífið og
hégéimadýrðin og inisnotað með-
læti stendur þeim í ljósi fyrir því
að hjá þeim geti skapast eða þrosk-
ast jjrek og kraftar.
Til þess aö verða mikilmenni
þarf að reyna á sig. Vöðvar sem
enga aflraun hafa verða linir og
magnlitlir.
Sál sem aldrei mætir sorgum
eða mótlæti, verður Ijós sem eng
an gust )>olir. f fám orðum, þeir
sem fæddir eru inn í auð og met-
orð og allsrtægtir og eftirlæti, þeir
sem ekkert þurfa að reyna
krafta sina. ekkert að láta á móti
sér, ekkert að revna á sig andlega
né likamlega, þeir verða ómenni
Þannig úrættist aðalsfólk og kon-
ungar.
Það er sannleikur í vísunni hans
Hallgrims Péturssonar, eins og
fleiru eftir liann :
“F.nginn gera að því kann
út af hverjum fæðist hann
næst það líka einu er
ef hann sæmd og prýði ber.”
Það er atriðið að vera og verða
eitthvað sjálfur, hvort sem for-
feður vorir hafa verrð aðalsmenn
og konungbomir eða óbreyttir al-
þýðumenn. Vér ættum að leggja
niður þann sið—ósið— að hrósa
sjálfum oss af dygðinni og dugn-
aði forfeðra vorra. Vér þurfum
að ala upp hjá oss þjóðarstolt af
alt annari tegund en peirri.
(Framh.)
Meðal annars.
Þegar Laurier var við völd,
voru 73 ekrur af landi innan bæj-
artakmarka í Prince Albert, Sask.,
ásamt öðru landi undanþegnar
heimilisrétti.
í janúar 1912 lýsti Robert
Rogers ráðherra opinberra verka
því vfir að þetta land fengist ekki
til heimilisréttar.
Engin tilkynning hefir verið
gefin um það siðan aö þessari á
kvörðun yrði breytt.
Sextánda ágúst sama ár fékk
Arthur Donaldson, sonur ein
aðal starfsmanns Ihaldsflokks-
ins í Saskatchewan, eignarbréf
fyrir þessum ekrum sem heimilis-
réttarlandi fyrir $ro.
Fám dögum siðar fékk Donald-
son þar einnig kynblendirgsland.
Landið var undir eins mælt út í
bæjarlóðir og boðið til sölu fyrir
$374,000 (þrjú hundruð sjötíu og
fjögur þúsund dollars).
Donaldson fékk þannig fyrir $10
land sem fólkið átti og var $374,-
000 virði.
I»að borgar sig að fvlgja stjórn-
inni.
Landspilda í Gimlibænum hafði
verið mörkuð á landabréfum
stjómarinnar í 37 ar sem opinber
eign; spilda þessi lá að vatninu.
Fyrir nokkrum árum ritaði bæj-
arstjórinn á Gimli ríkisstjórninni
og bað um eignarbréf fyrir spild-
unni. Stjómin svaraði þvi einu
að þess væri ekki þórf, bærinn ætti
þessa spildu alveg eins og hann ætti
götur bæjarins.
Fyrir 8 árum vil lu tveir menn
fá þessa spildu keypta, en var
neitað um það.
í október 1913 fékk Peter
Tærgensen á Gimli eignarbréf frá
stjórninni fyrir spildur.ni og borg-
aði fyrir hana $752.
Tærgensen hafði áður verið í
lag, eina steinaröð í þessari bygg- j Framsóknarflokknum. en snérist og
vann duglega fyrir Ihaldsmenn
1911.
Þessi spilda er talin $15,000
virði. Þessa dýrmætu eign tók
ingu; næsta kynslóðin á undan
okkur þolir sannarlega ofaná-
hleðsluna, og það er um að gera
fvrir núverandi kynslóð að gefa
hvergi eftir, láta þessa röðina, ! stjórnin frá bænum og svifti hann
þetta steinalagið verða enn þ:i
stærra, enn þá sterkara og þolbetra
og enn þá glæsilegra en hið fyrra.
Um þetta deila engir; hér eru
allir sammála, en þá kemur spurn-
ingin; “Hvernig eiga Vesturís-
lendingar að fara að því, að veröa
aö sem mestum og beztum notum
hér í álfu? Hvernig eiga þeir að
fara að því að verða hér sem
beztir borgarar? Hvemig e;ga
þeir að fara að því að verða ekki
eftirbátar annara þjóða í bygging-
unni miklu ? Hvemig eiga þeir að
fara að því að láta sín gæta?"
Um svörin kemur mönnum ekki
saman; það verður þá eins og í
stjórnmálum og trúarbrögðum;
hver einasti maður þykist sjá ráðn-
ing gátunnar rétta; hver einstakur
vill hafa sína aðferð og togar, einn
til austurs og annar tjl vesturs.
Það þarf að ala upp í Vestur-
íslendingum þjóðarstolt — í rétt-
um skilningi — ekki þetta gamla,
heimskulega stolt af því að þeir
séu tiginbomir menn, af konung-
um komnir; það gerir þá hvorki
betri né verri, meirí né minni,
hærri né lægri. Það er fátt lélegra
til í hégómaríki látthugsandi manna
en það að þeir séu sjálfir meiri
menn, sökum þess að foreldrar
þeirra hafi verið af tignum ættum.
Sannleikurinn er sá, að tignu
þar með fegursta sketmigarðsstæði
sem þar var til.
Það Ix>rgar sig að fylgja stjóm-
inni. En em þetta ekki mútur?
23. maí 1912 kom Cok Hughes
því til leiðar að heimilað var að
borga $180.000 fyrir herbúða-
stæði nálægt Montreal.
8. júni 1912 keypti Mr. Rodden
í Montreal eign sem Maclntyre
búgarður hét, fyrir $36,496, var
þessi búgarður áfastur annari land-
spildu er hann hafði keypt 27. maí
1911 fyrir $48,500. Hann hafði
því borgað $84,996 fyrir það alt.
17. júni 1912 borgaði hermála-
ráðgjafinn honum $180.000 fyr-
ir þessa eign. Nœrri því hunárað
þúsund dollars mcira en hann haffí.i
nýlega keyþt hana fyrir.
Heimildin til kaupa var gefin
23. mai 1912. Mr. Rodden keypti
ekki fyr en 8. júní 1912 og stjórnin
-kaupir af honum fyrir meira en
tvöfalt verð 17. júní 1912, ri
dögum síðar. Þeir sem góðir eru
í reikningi, geta skilið hvernig í
þessu liggur. Mr. Rodden var trú-
fastur þjónn Ihaldsflokksins.
bað borgar sig að fylfffa sjórn-
inni.
t júli 1912 keypti maður nokk-
ur sem Butean hét land i Levis
héraðinu í Quebec fyrir $5500;
hann var Ihaldskappi mikill. 28.
júní 1913 seldi hann það manni er
Dussault hét, og var duglegur
íhaldsinaður, fyrir $12,220; það
var $6,720 gróði á einum mánuði.
26. júli 1913 seldi Dussault það
aftur manni er W. R. Dohen hét
— einnig ágætur Ihaldsmaður —
fyrir $25,400; það er $13,180 ágóði
á mánuði. 30. Júlí 1913 seldi
Dohen það aftur stjórninni fyrir
$32,750. — ÞoiT er $7,350 ógóffi ó
fjórum dögum. Það liggur beint
við að geta þess til að þetta hafi
alt saman verið útreiknað frá
byrjun, til þess að gefa þessum
gæð'ngum þessar stóru upphæðir
fyrir trygga fylgd.
hað borgar sig aff fylgja stjórn-
inni.
Ræður séra Gordons.
Roblin og Norris.
THE DOMINION BANK
81r EDMUND B. OSI.EB, M. P„ Prea W. D. MATTHBWS .Tiee-Prw.
C. A. BOGERT. General Manager.
NOTIB I'ÓSTINN TIL BANKASTAIRFA.
pér þurfið ekki að gera yður ferð til borgar tii að fá pen-
inga út á ávisun, leggja inn peninga eða taka út. Notið póst-
inn I þess stað.
Yður mun þykja aðferð vor að sinna bankastörfum bréf-
lega, bæði áreiðanleg og hentug.
Leggja má inn peninga og taka út bréflega án tafar og án
vanskila.
Komið eða skrifið ráðsmannlnum eftir nákvæmum upplýs-
ingum viðvikjandi bréflegum banka viðskiftum.
NOTRE D.V.ME BRANCH: C. M. DENISON, Manuger.
SEI.KIRK BRANCH: i. GBISDALE, Managnr.
kvenréttindi, var haldinn af John
Stuart Mill 1869. Hann heitir:
“Kúgun kvenna".
Jafnrétti karla og kvenna er
einu sinni alls ekki ný hreyfing.
Jafnrétti karla og kvenna var
lialdið fram af Comeliusi Agrippa
árið 1509, og það er ekki latigt frá
miðöldununi. En hjónaskilnaðar-
bölið er jafngamalt mannkyninu.
Það er til og frá urn alla mann-
kynssöguna. Móses varð að eiga
við það, og hlustaðu nú vel á mig,
Roblin minn; hafðu nú opin eyrun
— Hjónaskilnaffarbölhff hefir á öll
um óldum affallega stafaff frá karl
mönnunmn.. Taktu eftir þessu og
hugsaffu um þaff.
Hjónaskilnaður kostar peninga
og sá sem hefir pehingana er venju
lega ntaðurinn. Það mætti ann
ars geta þess að Hinrik konungur
VIII. var aldrei þektur að því að
halda fram rétti kvenna, en ef mig
minnir rétt, hafði hann ekki sér
lega mikið á móti hjónaskilnaði —
og hann hafði peningana. Hontim
þótti gaman að reynslugiftingum
og fljótum hjónaskilnuðum. —
Hvernig ætli geti staðið á því að
hann var þannig, án þess að fylgja
réttindum kvenna? Má vera að
Roblin vilji gera svo vel og svara
því ?
Hlustaðu ennfremur á þetta
Roblin. og taktu vet eftir því
Meira en helmingur þeirra kvenna
sem nú æskja hjónaskilnaðar
Bandaríkjunum, eru konur sem
óska þess að losna við menn, sem
hafa eyðilagt sjálfa sig. þær og
heimili þeirra með bölvun áfengis
nautnarinnar — það er hið ban
eitraðasta krabbamein þjóðlíkama
vors nú á dögum.
Sjálfur er eg reiðubúinn að
fórna öllu, sem mér er kært, allri
vináttu sem eg nýt, og nota öll ráð
siðferðisleg, pólitísk, og félags
leg . til þess að eyðileggja og
vinna á móti og draga úr
áhrifum þeirra manna, sem
vinna að þvi að vinsala, og
bölvun sú sem víndrykkjunni fylg
ir haldist við í þessum góða bæ og
þessu blómlega fylki.
Einn drengur á fimta hverju
heimili í allri Caiuida vcrffur
drykkjumaffur.
Mér finst eg vera eins og eg
væri steini lostinn við hugsunina
um það, ef við skyldum þurfa að
búa við brennivínsstjómina í Mani-
toba, í fimm ár ennþá, — fimm
ára viðbót af drykkjuskap, fimm
ára viðbót af brennivinsfíflum
fimm ára viðbót af fjárglæfraspil-
um, fimm ára viðbót af glæpum
og viðurstygð, fimm ára viðbót af
ósiðferðisvemdun, fimm ára við
bót af eyðilögðum heimilum, fimm
ára viðbót af lögleysum, fimm ára
viðbót af vamarræðum fyrir
drj'kkjustofnunum—fimm ára við-
bót af helviti á jarðríki.—Þegar eg
hugsa um þetta, þá stend eg sem
steini lostinn. Fimm ára viðbót
af laðandi auglýsingum, til þess að
eggja unga menn á að drekka;
fimm ára viðbót af allri hugsan
legri siðspillingu. fimm ára viðbót
af djöflaráði brenmvínsvaldsins
Versta glötun allrar glötunar er
þá vís. þegar stjórn mannfélagsins
er í höndum þeirra, sem glötun
inni valda. Brennivín og kosning-
ar, — í einu orði p<)litiskar svivcrð
ingar.
Það eru tvö atriði, sem heimta
ætti, af öllum þeim er atkvæði
greiða; annað er heilbrigð skyn-
semi, hitt er b'ndindi.
Dr. Wilson bar það fram i á
heyrn stjórnarformannsins að Rob-
linstjómin væri samverkafélag
brennivínsvaldsins.
Roblin, ef þetta er satt, þá ættir
þú að kannast við það hreinskiln
islega ófyrirgefðu þó eg tali blátt
áfram), og ef það er ekki satt,
þá ættirðu að neita því, og sanna
að það sé ekki.
F.n eg get imyndað mér hinn
geðprúða Roblin. eftir að hann
hefir hlustað á þessar hógværu
áeggjanir mínar, þegar hann snýr
sér að mér. og segir með sirini
vanalegu kurteisis orðum og göf-
ugmannlega svip: “Mr. Gordon,
hvað er það eiginlega, sem þú ætl-
ast til ?”
Og þá mundi eg svara þessu:
Eg krefst þess að þú látir það
vera eins miklum erfiðleikum
í bundið fvrir vinsala í Manitoba
Framsóknarandinn ræður eigin-
lega heiminum. Enginn pólitískur
maður, sem eicki er Framsóknar-
maður nú á dögum, getur með
góðri samvizku ætlast til þess að
ávinna sér fulla virðingu. Fram-
sókn er að eins annað nafn á þjóð-
stjórnaranda þeim, sem er að
ryðja sér til rúms. Framsóknar-
maður ber enga virðingu fyrir
neinu, aðeins vegna þess að það sé
gamalt.
Hinn skinhoraði ellidýrkandi,
vanafasti stjórnmálamaður, sem
kallar sig Ihaldsmann, hefir nú
tapaði öllu i Bandaríkjunum nema
tveimur ríkjum, — Utah of Idaho.
Hann hefir tapað öllum ríkjum
í hugsjóna heiminum nema tveimur
— það er ánægju sjálfs sín og ó-
ánægju mannkynsins yfir höfuð;
það eru þau einu ríki '.cm hann á
eftir í hugarheiminun;.
Taft var að mörgu leyti ágætur
maður, en hann var enginn stjórn-
vitringur.
Mismunuriun á því að vera
stjórnmálamaður og stjómvitring-
ur er sá, að sjá einu feti fram og
hafa hugrekki til að stíga það fet.
Maður getur áunnið sér fylgi í
stjórnmálum, en verið talinn lítils-
virði í mannkynssögunni. Það er
út af fyrir s;g að stjórna og beita
valdi; það er alt annað að stjórna
vel og hyggilega og mannlega.
Roblin má trúa því, að það er
til annað æðra en að halda saman
pólitískum flokki og halda honum
við völd; það er til annað háleitara
og það er það að halda þeim flokki
sem við völd er, á braut framsókn-
ar.
Sá sem blindar augu sín fvrir
því sem hlýtur að mæta honum,
hann á það á hættu að reka höfuð-
ið í steinvegg og slasast.
Roblin stærir sig af því að hann
sé brezkur. Heyr! og aftur heyr.
Hann minnir á brezka flaggið,
brezkar hugsjónir, brezkar venjur,
brezka mælikvarða. brezk lög,
brezkar aðferðir, brezka siði og
hætti, en hvað meinar hann? Veit
hann það ekki að þegar tillit er
tekið til allrar afstöðu brezka rík-
isins, þá er það hið mesta fram-
sóknarríki í stjórnmálum, sem til
er í þessum heimi. Við skulum
athuga stefnu Roblins í kvenrétt-
indamálinu, sem er ekkert annað
en alment mannréttindamál. Við
skulum íhuga vel stefnu vors kæra
Roblins í því máli.
Mrs. Nellie McClung endaði
sína miklu ræðu um það mál við
fylkisstjórann með þessum orðum:
‘Roblin, í dag er stund tækifær-
anna; tækifæra sem fáir menn eru
svo gæfusamir að hafa. Vér höf-
um sannað fyrir yður að bæði heil-
brigðar tilfinningar og óbrjáluð
skynsemi er vor megin; og nú er
>að yðar. herra Roblin. að láta til
yðar taka.”
Roblin varð bliðltr á svip og
mjúkur í máli og kvaðst verða að
gefa Mrs. McClung þá mikilvægu
upplýsingu að kvenréttindi i
Bandaríkjunum hefðu verið og
væru orsök i hjónaskilnaðarbölinu;
hjónaskilnaður af hverjum tólf
giftum. Þannig kvað <þann það
vera hjá grannþjóð vorri sunnan
línunnar; og þetta kvað hann að
mótmælalaust og án nokkurs efa,
væri bein afleiðing af því að kon-
ur vildu fá atkvæði. “Sannanim-
ar eru á móti yður, Mrs. Mc-
Clung”, sagði Roblin.
En sú hugsunarfræði; en þær
röksemdir! Hvílíkur guðlegur
sannleikur! Eg segi það óhikað
að ekki hefði það verið vitfirr-
ingslegra að halda því fram að
Búastríðið hefði verið bein afleið-
ing af kvenfrelsishreyfingunni í
Bandarikjunum. Að því er tíma
snertir er ekkert meira samband
eða nánára milli kvenréttinda-
stefnunnar og hjónaskilnaðarböls-
ins, en á milli andalækningarstefn-
unnar og deilunnar um fund norð-
urheimskautsins.
Kvenréttindamálið er ekki stefna | að selja brennivinið sitt, eins og
sem sé bundin við Bandarikin. j það er fyrir reglusama. siðferðis-
Ákveðnastur fyrirlestur sem nokk- j elskandi menn. að fá frá þér lög,
um tima hefir verið haldinn um j sem nokkurs eru nýt. i sambandi
við sölu áfengisdrykkja ’. Þú skil-
ur það, er ekki svo?
Þá komum yið ,að þér, Mr.
Norris ; komdu og fáðu þér sæti;
horfðu beint framan í mig, og
gefðu mér alla athygli þína stund-
arkorn; það sem hér er að tala um
í sambandi við þig er þetta:
,Er Mr. Norris vakandi?'
Takmörkun vínsölunnar er al-
heimshreyfing. Heilbrigð skyn
semi manna hefir snuist á móti
sölu áfengis sem drykkjar.
Það er kominn tími til þess að
sjó ó'ulla kynslóð og brennivíns
laust land. Bindindismálið hvílir
a ósK.e;kulum visindum og þekk-
ingu. Mánnkynið er að reiða öx-
ina að rótum allra þeirra trjáa, sem
eyðileggja, er að höggva niður alt
lögleyft ranglæti. vændiskvennahús,
brennivínsholur, spilahelviti. og
klúbbarnir hans Roblins, alt þetta
eru greinileg einkenni sömu drep-
sóttar. Það er að eins eitt aðal-
böl til t heiminum. Fátækt er
spursmál, sem ýmsir jafnaðarmenn
og stjórnvitringar ráða bót á með
tímanum.
Slæm heilsa er oft vottur um
þekkingarskort og kunnáttuleysi.
Stríð eru síðustu einkenni skræl
ingjaskaparins i viðskiftum þjóða.
Það er aðeins eitt skrímsli, sem er
öllu öðru skaðlegra og verra.
Það skrimsli heitir áfengi. En
brennivinið er að bíða ósigur. tutt-
ugu og niu þúsund (29000) vín-
sölukrám hefir verið lokað ttpp í
Bandaríkjunum síðustu fimrn árin.
Fimm hundruð af átta hundruð
sveitum i Ontario hafa greitt at-
kvæði á móti vínsölu. Þqsund vín-
söluhúsum hefir verið lokað
Illinois á einum einasta mánuði.
Og þess ber að gæta, að þegar
bær greiðir atkvæði á móti vinsölu,
þá heldur liann altaf áfram að
vera vinsölubanns bær.
Eg bið alls ekki nemnar fyrir-
gefningar á því, þótt eg tali um
þetta. F.f stjórnin er réttlát, þá
geta ekki þær síðferðisreglur sem
drotna i landi verið ranglátar, né
ósiðferðilegar. Það er til einn
ræðustóll i Winnipeg, þar sem tal-
að er um alla mannlega eiginleika,
alt mannlegt líf: trúmál, pólitík,
verzlun, félagsmál, mentun, upp-
eldi. vinnu og alt annað. Einn
prédinkunarstóll. þar sem talað er
jöfnum höndum unt alt, bæði
mennina og guð almáttugan; fyrir
þvi er engin regla eða mælisnúra,
um hvað prestur skuli tala. í al-
tnennum málttm helf eg ekki meiri
þekkingu en hvert ykkar sem er;
en þegar um það er að ræða að
prédika, þá verð eg að fara að
eins eftir því, sem andinn blæs
mér í brjóst, það sem samvizkan
segir mér. Eg verð að fylgja
kenningum — ekki frá manninum
á götunni, ekki frá manninum
skólastjórninni, ekki frá mannin-
um við dagblaðið. ekki frá mannin-
um i klúbbtim, ekki frá manni i
prédikunarstólnum, heldttr frá
manninum á himnum, manninttm
frá Galileu.
Hvar og hvenær sem ósiðferðið
rekur upp trjónuna, a hver sann-
ttr prestur að vera viðbúinn. Eina
aflið, sem er nógu öflugt til þess
að vinna á hinu illa, er kirkjan, ef
hún svikst ekki tim sRyldu sina.
Það er engin ástæða fyrir mig
að þegja. Eg er ekki ttmsækjandi
um neitt embætti, eg hefi engar
pólitískar þrár eða Ianganir; eg á
ekki til i eigu minnt nokkra póli-
tíska hlutdrægni, svo eg viti til.
Eg er ekki íhaldsmaður, eg er ekki
Framsóknarmaður; heyri til hvor-
ngnm þeirra flokka. Eg er ekki
ofstækisfullur bindindismaður. Eg
er maðu,r sem engum flokki fylgi,
en eg treysti ekki hugsjónalausum
manni. Eg er framfarahugsandi
canadiskur borgari og eg vonast
eftir framsóknarflokki t Manitoba,
sem hafi hugsjónir og standi við
iær; flokki sem vel reynist í yfir-
standandi vandamálum.
Framsóknarflokkurinn er sá
flokkur, sent hefir annan fótinn í
ókomna tímanum.
Takið eftir því, að þessi póli-
tísku framför er ekki ómöguleg í
Manitoba, þó sumir kunni að halda
óað. Þeir tímar koma í sögu
tessa fylkis, þegar pólitiskur sig
ttr er ekki þundinn við drykkjtt-
dúbba og brennivínsholur. Vinir
mtnir, sá tími kemur, þegar forlög
>essa mikla bæjar verða ekki á-
kveðin í því helvíti þar sem ójöfn-
ttðttr og ranglæti hefir völdin.
óFramh.)
t
t
t
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
♦ Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000
T
$ STJÓRNENDUR:
f Formaður...............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
T Vara-fonnaður.................Capt. WM. ROBINSON
i Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPIO'N
4- W. J. CIIRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOIIN STOVEL
| AUskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum rclknlnga við eln-
t staklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Ávísanir seldar
+ Ul livaða staðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari-
X sjóðs innlöguin, sem byrja má með einum dollar. Rentur lagðar
4 við á hverjum sex mánuðum.
t T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður.
^ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
♦
+
4
t
t
+
♦
t
t
+
+
+
♦
+
t
t
+
Stefnumunur.
Stefna Framsóknarmanna: Stcfna Ihaldsmanna:
I.—VÍNSÖLUBANNSMÁLIÐ
1. Héraðsbann. — Þeir byrjuðu það
upphaflega.
2. Afnánt vínsölu á klúbbum.
3. Afnánt vínsölu á gistihúsum.
4. Að láta að eins búsetta menn
greiða atkvæði um vínsöluna.
5. Fækkun vtnsöluleyfa.
1. Héaðsbann.
2. Áframhald vínsölu á klúbbum.
3. Áframhald vínsÖlu á gistihúsum.
4. Að láta menn, sem eki eiga heima
í héraðinu, greiða atkvæði.
5. Fjölgun vínsöluleyfa.
II,—MENTAMÁL.
1. Að skylda foreldra til að láta börn
sín ganga á skóla.
2. Að láta læra mál landsins í skól-
unum.
1. Að láta það draslast hvort böm
Iæra að lesa og skrifa eða ekki
2. Að láta það ráðast hvort enska sé
lærð eða ekki.
III.—KVENRÉTTINDAMÁL.
1. Að gefa konum atkvæði, ef 15% 1. Að neita konum utn öll réttindi.
kvenna biðja um af þeirri tölu <
er atkvæði greiddu síöast. j
IV,—BEIN LÖGGJÖF.
1. Að leyfa fólkinu sjálfu að ráða.l. Að neita fólkinu utn alla beina
til lykta áhugamáhtm sínum. ' j þátttöku í stjórn landsins.
V.—PENINGAILÁN.
1. Hagkvæmara peningalán fyrir/1. Daufheyrsla við óskum bænda um
bændur. j betri lánkjör.
VI,—RÉTTARFAR OG LÖGGÆZLA.
1. Að rannsaka ákærur í santbandi 1. Að gegna ekki kærum, setn fram
við kosningar. ■
2. Að láta menn ná rétti sínum hlut-
drægnislaust.
koma um kosningasvik.
2. Að kasta mönnutn í fangelsi og
neita þeim svo um málsrannsókn.
í þessutn atriðum er siefnuniunuinn aðallega fólginn. Til skýringar
niætti gera fáeinar athugasemdir við hvern einstakan lið:
I. —Sendinefnd á sendinefnd ofan ltefir farið til Roblins 08 beðið ltann
unt að afnenta brennivínsleyfi í klúbbum og greiðasöluhúsutn; beðið hann
að láta básetta menn einungis hafa atkvæði og beðið hann að takmarka
fjölgun vínsöluleyfa. Hann hefir neitaff öllu þessu og stöðugt haldið á-
frant að fjölga leyfunt. Hann hefir haldið verndarhendi yfir brennivíns-
sölunni. Enginn getur nieð góðri samvizku efað þann liðinn. BINDIND-
ISMENN GETA ÞVÍ EKKI STUTT HANN OG VERID MÁLI SfNU
TRÚIR.
II. —Hann hefir sjálfur og ráðgjafar hans talað og ritað á móti skyldu-
námi. Hann hefir látið þá tnenn kenna, sent ekki kunna enska tungu, þótt
á öðrum væri völ.—beir sem vita hvað mentun þýðir og upplýsing og við-
urkennd hve ómissandi vopn enskan er hér í lífsbaráttunni, geta því ekki
stutt Roblin.
III. —Hantt hefir neitað skýrt og ákveðið um það að veita konura at-
kvæði og farið um þær háðulegum orðura í því sambandi. — bað er því
heilög skylda allra kvenna, scm sjá sóma sinn, að beita öllum kröftum sín-
■wn og áhrifum á móti Roblin, óvini sínum.
IV. —Hann hefir lýst því yfir að fólkið fái ekki að segja álit sitt um
áhugantál sín með beinu atkvæði. Hann hefir neitað bænarskrá frá 20,000
borgurunt um það að fá að eins að láta álit sitt í ljósi.—Enginn, sem ekki
er siso þrcdlytvdutr að kyssa á lnönd kúgarans, getu því verið með Roblin.
V. —22. Janúar 1914 kom Norris með þá tillögu í þinginu að reynt
yrði að finna ráð til þess að fá aðgengilegri lán fyrir bændur eins og önn-
ttr lönd og önnur fylki þessa lands gerðu. Með rússnesku ofbeldi þver-
neitaði Roblin að taka þessa tillögu til greina.—Bœndur, sem þarfnast þess
að fá lán með góðum kjörum, geta því ekki stutt Roblin, nema með þvi að
vinna á nióti sjálfum sér og sínum eigin hag.
VI. —Thomas H. Johnson lagði fratn ákveönar kærur á stjórnina við
Gintli-kosningarnar og skpraði á hana að leggja fram þær kærur sem hún
hefði á Framsóknarntenn og láta rannsaka hvorttveggju, en það þorði
stjórnin ekki. Allir skilja ástæðuna. — Thomas H. Johnson lagði til í
þinginu að mál mannanna, sem í fangelsi var varpaö um McDonald kosning-
arnar^ væri rannsakað og þeir dæmdir annaö hvort sýknir eða sekir. Rob-
lin neitaði því. — Enginn sannur borgari, sem ann réttlœti og virðingu fyr-
1 ir lögum, getur því með góðri samvisku stutt Roblin.
Af þessum ástæðum er það, að öll bindindisfélög fylkisins, öll sið-
bótaféiög fylkisins, öll prestafélög og nálega allar kirkjur fylkisins, öll
kvenfélög fylkisins og öll bændafélög fylkisins, hafa lýst eindreginni van-
þóknun sinni á stjórnaraðferð Roblins.
Framsóknarmönnum
fjölgar í Brandon.
Þegar verzhinar-viðskiftasamn-
inguntun við Bandarikin, var hafn-
að af Canadamönnum fyrir fáum
árum siðan, og Botden tók við
stjórn þessa lands, varð gaura-
gangurinn og háðvaðinn svo mikill
í herbúðum afturhaldsins, að und-
ir tók í holtum og hæðum um þvert
og endilangt landið. Meiri hlutinn
— afturhaldsmennimir — klöpp-
uðu þá lofi í lófa yfir sigrinum, og
töldu sér trú um. að hér eftir
þyrftu canadamenn ekki að óttast
neitt, allir gætu nú lifað eins og
hlóm t eggi, gttllið kæmt sjálfkrafa
og fyrirhafnarlaust, upp í hönd-
ttmar á öllum, nú yrði landinu og
lýðnttm stjómað með hagsýni og
af einskærri mannúð; Canada yrði
nokknrnkonar paradís á jörðu.
Utn þetta var mönnum talin trú
fyrir kosningarnar hér í Brandon
og svo mun víöar hafa verið; aum-
itigja alþýðan er oft auðtrúa, þvi
tniður, og þá ekki sízt, þar sem á-
fengi og skildingar eru annars veg-
ar.
Framsóknarmenn tétu sér fátt
um finnast eftir kosningarnar og
vildu ekki trúa loforðunum þótt
fögur væru og aðgengileg í þann
svipinn. Þeir vissu fyrirfram
hvernig fara mttndi fyrir lands-
lýðnum undir núverandi stjórn.
Þeim var það fullljóst að ekki
mundi gott að reiða sig á Ioforð
afturhaldsmanna, eins og líka er
I komið á daginn og allir vita nú
orðið. — Þjóðin er að verða “mát”
í höndunum á núverandi stjórn.
En það er bót í máli að rostinn
í afturhaldsmonnum hefir mikið
þverrað siðan á kosningardeginum.
Þeir hafa orðið að lækka seglin,
og rnargir þeirra telja sig hafa gert
glapjiaskot mikið, með því að hjálpa
til að fella Laurierstjórnina. Svo
ærlegir drengir eru þó til itinan
vébanda afturhldsflokksins, að
þeir þora að tala sannleikann, þeg-
ar þeir sjá þjóðinni misboðið á
allar lundir. Þeim fjölgar óðum
sem neita þvi að halda hlífiskyldi
fyrir auðvaldinu, sem ekki vilja
hjálpa kúgurunum til að halda allri
vöru í tvöföldu verði við það sem
þyrfti að vera ef sanngjarnt væri.
Allur fjöldinn sér nú orðið, að
ekkert gat verið heimskulegra, en
að hafna verzlunar viðskiftum við
nágranna þjóð vora Bandaríkja-
menn, og vildu nú fyrir hvern mun
að slíkur samningur gæti kom-
ist á sem fyrst.
Að þvi er snertir Roblin og
stjóm hans hér í Manitoba, þá er
það nú orðið ríkt á meðvitund
manna, að aldrei hafi jafn svívirði-
leg stjórn setið að völdum jafn-
lengi, meðal menningarþjóðanna
að minsta kosti. Aldrei hefir nein
stjórn smánað og misþyrmt alþýð-