Lögberg - 28.05.1914, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. MAl 1914
f
THE WINNIPEG SUPPLY &
FUEL CO. Limited
298 Rietta St. - Winnipeg
STÓR-KAUPMENN
og SMÁSALAR
VERZLA MEÐ
mulið grjót og óunnið.snið-
inn byggingastein, fínan
sand, möl, „plastur" kalk,
tígulstein og aJt annað er
múrarar nota við bygging-
ar,
Einnig beztu tegundir
af linum og hörðum kol-
um,
Vér komum tafarlaust til skila
öllum pöntunum og óskum aS þér
grenslist eftir viðskiftaskilmólum
við oss.
Talslmi: Garry 2910
Fjórir sölustaðir í bænum.
Úr bænum
í marz blaði Sameiningarinnar
stendur kvittun fyrir $5,45- Safn-
aðargjald frá Swan River söfnuði,
en átti að vera $5,95- — Hlutað-
eigendur eru beðnir afsökunar á
þvi.
Campbell verkstjóri við Stony
Mountain fangelsið, hefir sagt af
sér. Hann kvað taka mjög nærri
sér dauða þeirra Reids og Haw-
kins.
Sjöunda læknaþing Manitoba-
fylkis verður haldið í Winnipeg
þriðjudaginn, miðvikudaginn og
fimtudaginn 2—3. og 4. júní
Fyrsti varaformaður félagsins er
Dr. O. Björnsson. ,
Sjötta misserisþing tannlækna-
félagsins í Canada verður haldið í
Winnipeg 26. 27. 28. og 29. þ. m.,
nálega 2000 tannlæknar eru í
Canada alls og er sagt að mikill
meiri hluti þeirra muni mæta á
þessu þingi. Bærinn hefir ákveðíð
•'ð að haida þeim heimboð.
Þeir sem þurfa að láta skoð:
v; tn, sem haft er til matar eða
drykkjar, geta sent það til stjórn-
arinnar. Þeir verða fyrst að
skrifa á búnaðarskólann og fá upp-
lýsingar um það hvenær þeir megi
senda það og hvernig það skuli
sf i.t.
1 skýrslu sem heilbrigðisráðið í
Winnipeg hefir nýlega gefið út, er
því lýst yfir að hvorki veggja-
pappír né dúkar á gólfum ættu að
tíðkast énema olíudúkarj ; það sé
hvorttveggja hættulegt fyrir heils-
una.
SJONLEIKIR
„V ILLIDYRIГ og
„GRÁI FRAKKINN
u
verða leiknir undir umsjón Good-Templara stúknanna
Hekíu og Skuld
FÖSTUDAGINN
29. og 30. Maí
I GOOD - TEMPLARA HÚSINU
og
LAUGARDAGINN
Aðgöngumiðar verða scldir hjá B. M etúsalemssyni, 678 Sargent Ave.#
Tals. Sh. 2623 og byrjar salan á Fimtudaginn 28. þ. m. og kosta 5Cc, 35c
og 25c. Húsið opnað kl. 7.30 síðd. Byrjað að leika kl. 8.15.
Allir húsmunir til leikjanna frá J. A. Banfield, 492 Main
Meiri þægindi
eru kröfur nútímans.
í síðastliðin þrjú ár hafa hinir
mörgu viðskiftavinir mínir orðið að
bera þau óþægindi með mér, sem
fylgja litlum húsakynnum, og hafa
þeir sjaldan kvartað, heldur þvert á
móti sanna, "að þröngt mega sáttir
sitja. ’ Fyrir þietta kann eg þeim
beztu þakkir, um leið og eg tilkynni
þeim, að úr þessu hefir verið stór-
lega bætt, og nú þurfi þeir ekki leng-
ur að hlífast við að koma í stærri
hópum, jafnvel svo skifti tugum. —
Enn fremur hefi eg aukið þvi við, að
framvegis sel eg fæði fmeal ticketsý.
Matreiðsla ver*ður hin bezta, alt eld-
að við rafurmagn á hinum ágætu raf-
eldavélum Páls Johnson’s.
Komið og sannfærist.
Björn Methusalemson,
678 Sargent Ave. Tals. Sh. 2623
Til Bandalaganna.
Bandalögin eru beðin að til-
kynna undirrituðum strax um hæl,
þegar þau hafa kosið erindreka
sina á bandalagsþingið, sem verð-
ur lialdið á Gimli 27. júní, til þess
að bandalagið hér geti ráðstafað
verustað þeirra í bænum meðan á
þinginu stendur. Lika þætti mér
gott að vita fyrirfram, hve lengi
hver fulltrúi býst við að vera hjá
okkur.
Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
„BRICK“ hús til leigu
með 12 herbergjum. Ný málað og
pappírað að innan. Á þægilegum
stað í vesturbænum. Mjög rými-
legir skilmálar.
H. J. EGGERTSON.
204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364
Kennara vantar fyrir Thor
skóla No. 1430, frá 1. júlí 1913,
til fyrsta desember. Umsækjandi
tilgreini mentastig og kaup sem
hann vantar, sem sendist til und-
irskrifaðs fyrir 20. júni.
Edvald Olafsson, Sec. Treas.
P. O. Box 273 Baldur, Man.
Messuboð.
Séra G. Guttormsson prédikar í
Grain Growers Hall við Holar P.
O., Sask á hvítasunnudaginn 31.
maí. Guðsþjónustan byrjar kl. 12
á hádegi feftir seinum tima).
Ung íslenzk hjón hafa til leigu
herbergi, með húsmunum. Upp-
lýsingar að Suite 7 Vesta Apart-
ments, á horni Agnes og Sargent
stræta.
IMCORPO«ATK» 1470
an'$Bap®nipati
NIR4I4T R. IURIIMI, (TORIS COMMI44ION4R
Staxfcfo colo o Silínrvnnim og málmblendings-vörum sem
vJLcCIMa dala d OIllUI VUI UIIl 5 SEm við höfum nokkru sinni haft her
Við hofum á boðstólum hundruð af ágœtum
munum til brúðargjafa og heimilis
byrjunar. Fleit selt með hálfvirði.—
Við verðum að laga til hjá okkur í
silfurvöru- og málmblendnis-deildinni,
og þess vegna seljum við þessa muni
með svo lágu verði, að gátan er ráðin
fyrir alla þá, sem spyrja sjálfa sig:
‘ ‘ Flvað á eg að veíja í brúðkaups-
gjöf ?”
Áhöld vtð flskmeti—12 hnlfar og matkvíslar
með “xylonlte” sköftum; kassinn úr eik, fóðr-
aður með dúnklæði. Vanav. $2.50.
Niðnrsett í......................
$1.25
Borðáhalda kassi, fóðraSur með
dúnklæSi; 12 "Wostenholm”, “Shef-
field” borShnífar, 12 eftirmálshnífar,
12 silfráSar matkvlslar og 12 eftir-
mats-kvlslar. Áhöld til aS skera meS
fuglakjöt. áhöld til aS skera meS ann-
aS kjöt meS “xylonite” stálsköftum—
Kassinn er 17x12 þuml., meS málm-
plötu til þess aS grafa nafn. Vana-
verS $38.50.
Ntðursett í.............
Avaxta- <>K fiski-áhöld—Stokkur úr
eik, fóSraSur meS dúnklæSi (plush);
sex matkvíslar meS perluskafti og
jafnmargir mathnifar eins. Sex á-
vaxtahnífar meS perluskafti og sex
kökuhntfar, 24 munir alls. Vana-
verS $17.50.
XiSursott í..........
$25.00
.75
Borðáhalila kassi — meS 12 “xylo-
nite” skeftum Wostenholm Sheffield
borShnífum úr stáli og 12 eftirmats-
hnífum. Ein áhöld til aS brytja meS
fuglakjöt og fisk, ein áhöld til aS
skera meS kjöt; stálbrýni. Kassinn
úr eik, fóSraSur meS dúnklæSi. Vana-
verS $25.00.
Niðursett í...........
$13.50
Borð kallarar (gongs), meS hörpu-
lagi, meS eltiskinni. HamarhæS 10
þuml. VanaverS $2.76.
Niðursett í . ..............
Ljósastikur úr málmsteypv
ar. Louisxv. lag Vana-
verS $2.25. Niðursett . . .
Beykingaráhöld úr kopar, eldspýtnageymir,
öskutrog og vindlahaldarar á eikargrunni, meS
fðtum. VanaverS $4.50.
NiSuf sett f............................$2.00
Te katlar-j-búnir til I fornaldar koparsniSi;
taka fjóra bolla; mátaSir á örugga alkahól
stó. VanaverS $4.76.
Niðursett í........... . . .............$2.00
Sérstakur listi af inálmsteypu vörum með
liálfvirði—Kopar tekatlar, tóbakskrpkkur og
vasar, Ijósastikur, borSklukkur, blómapottar,
koparþynnur, reykingaráhöld, koparker, sllp-
aSir hamrar, regnhlífageymir, klæSastandar,
vatnskatlar. borSkallarar, o. fl., nlt með hálf-
virði.
Blómvasar. gegnsætt gler, kosta
70c. seldir á . . ; . . . . ... . ; .... 25c.
Avaxtatrog úr skornu gleri meS silfurgrind,
meS hörSu svörtu viSarskafti. Van-
verS $5.00. Seltá.. ....................$2.50
Kökubakkar silfraSir, á fótum, skoriS lag.
VanaverS $12.00.
SeWlr á............................... $6.00
Sósu skálar, úr “elfinstone plate”, meS loki
á. VanaverS $12.00.
Seldar á............................. $3.00
Gorkins flöskur, gegnsætt gler meS eftirllk-
ingu “deposit". VanaverS $2.00.
Niðursett í.............................$1.00
Sanibandsdiskar sifraSir, kylfumyndaSir.—
VanáverS $6.60.
Niðursdtt í................................$3.25
Sælgætadiskar, í kassa. fðSruSum meS dún-
klæSi. Atta stykki, meS þykkri silfurhúS. —
VanaverS $13.75.
Seldir á........... . .... ...............$7.00
Bakki fyrir steikt brauð, silfraSur, tekur
4 sneiSar. VanaverS $2.00
Seldur á...................................$1.00
Dui'tkassi, silfraSur, meS duftdreifi. upp-
hleypt skart á lokinu. VanaverS
$2.00. Seldur á............................$1.00
í bæjarstjóminni er það mál til
umrætSu aö gefa lögregluþjónum
bæjarins fri einn dag í viku.
Bæjarráðið ákvað það á fundi á
miðvikudaginn að kekka kaup j
verkamanna bæjarins þannig, að ^
----------- [ það yrði 20—27J4 cent um kl.tím- y
, Konumar i Winnipeg hafa tekið ann, en á sama tima er veriíi að '1
sér þaS fyrir hendur að lita eftir ]iækka laun embættismanna bæjar-
bæjarstjórnarkosningum, þegar þær | jns Miðstjórn verka —- og iðn-
fara fram. Hafa þær heyrt að
einn maður hafi við síðustu kosn-
ingar greitt atkvæði 52 sinnum,
og aðrir 30—40 sinnum.
F.lding sló niður í hús Deacons
bæjarstjóra á. sunnudagskveldið
var og gerði um $500 skaða.
Jón Sigurðsson fyrverandi bæj-
arfógetafulltrúi lagð af stað héðan
á föstudaginn norður á vatn, ætlar
hann að stunda fiskiveiðar í stim-
ar.
Næstliðið föstudagskveld voru
gefin saman i hjónaband af séra
Carl J. Olson, þau Snæbjörn
Pálson og Guðrún Danielsdóttir.
Hjónavígslan fór fram á heimili
A. G. Pálsons, bróður brúðgum-
ans að Gimli, Man. Mr. Pálson
er mikilhæfur maður; málari, með
einkar næmt listamanns auga.
Brúður lians er ættuð úr Skaga-
firðinum og nýlega komin til þessa
lands. Heimili Mr. og Mrs.
Pálsons verður á Gimli.
BEZTA RAÐIÐ
til þes8 að fá fljótt.vel og meS sann-
gjörnu verSi gjörSa pappfringu, cal-
somining og hverskonar málningu
sem ySur Ifkar, er aS finna
VIGLUND DAVIDSON
942 Sherburq St. eSa Tel. Carry 2638
Paul Johnston
Real Estate
&
Financial Broker
»12-314 Nanton Bulldlng
A homl Main og Portaga.
Talsimi: Maln 824
aðarmenn, hélt jafnskjótt fund
og mótmæla þessu tiltæki sterk-
lega. Kvað það óréttlátt að vinna
bæjarstarfsmanna sem bæði væri
stopul og látt borguð yrði gerð enn
þá óaðgengilegri en verið hefði,
sérstaklega þegar verið væri að
hækka laun embættismannanna.
Tleilbrgðisráð bæjarins kom
saman á fimtudaginn og lagði fram
skýrslur yfir störf sín. Vill það
fá $306,561,93 tillag fyrir árið.
Er lagt til að bæjarlækninum Dr.
Douglas, séu borguð $6000 árs-
laun. Alls bafa verið borgaðir á
árinu $70,910,40 i laun við þessa
deild bæjarstjómarinnar.
Tvö herbergi húsmunalaus fást
leigð með vægu verði, í húsi með
öllum þægindum að 680 Mountain
Ave. Strætavagn gengur fram
hjá húsdyrtim og alla leið til
Portage Ave.
Benedikt Frímannsson frá Gimli
var hér á ferðinni á þriðjudaginn
í sveitarerindum.
f síðasta blaði var auglýst að
Guðrún Halldórson hefði safnað
$13,85 á Aubrey str. Hún safn-
aði þeim á Club Hotel. Alls hefir
hún safnað $15,00.
Dominion Hotel
523 Main St.
Wínnipeg
Bjöm B. Halldórsson, eigandi
BifreiÖ fyrir gesti
Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25
SÖNGS AMK0M A
SKJALDBORGAR
SÖNGFLOKKS
Samkoman verður haldin í Skjaldborg á Burnell stræti
þriðjudaginn 2. .Júní og hefst kl. 8 að kvöldinu. Veiting-
ar fyrir alla að enduðum söngnum. Aðgangnr 50c.
Söngflokksstjóri er Mr. D. J. Jónasson og organisti
Miss S. F. Frederickson.
PKOGBAMM:
1. Píanó.........................................
Miss S. F. Frederickson
2. Söngur—‘ Heilagur er guð”............5". von Neukotnm
Söngflokkurinn
3. Tvísöngur—‘‘Tjl friðarheims”............Prinz Gustav
Thórólfsson og Jónasson
4. Einsöngur—....................................
Miss H. Friðfinnsson
5. Söngur—“Awake, awake, for the spring has come .. ..
Misses Goodman, Swanson, Skaftason og Vopni.
Messrs. Halldór og Björn Methusalemsson
6. Söngur—“Sjáið hvar sólin hún hnígur”.. ... B. GuSmundsson
Söngflokkurinn
7. Einsöngur—“The Lost Chord”........Sir Arthur Sullivan
Miss S. Hinriksson
8. Söngur—“Lofið guð”..........................G. Verdi
Miss Thorwaldson, Messrs. Thórólfsson og Jónasson
9. Fíólin .. ....................................
Miss Clara Oddson
10. Söngur—“Leita þú guðs”...............Dr. J. V. Roberts
Miss Friðfinnsson og söngflokkurinn
11. Einsöngur—“My Heart and Lute”............H. Kjcerulf
B. Methúsalemsson
12. (a) “Dagur er liðinn”.................../. Bechgaard
(h) “Ris heil, þú sól!”..................Jón Laxdal
Söngflokkurinn
13. Einsöngur—............................... .. ..
Miss E. Thorwaldson
14. Söngur—“Vögguljóð”...................Jón Friðfinnsson
Misses Friðfinnsson Kernested, Skaftason of Vopni.
Messrs. Jónssoh, H. og B. Methúsalemsson og Helgason
15. Söngur—“Eg leitaði til guðs”............F. Mendelsohn
Miss Thorwaldson og H. Thórólfsson
16. Söngur—“Þei, þei í holti háu”.............. ..•
Misses Friðfinnsson og Frederickson,
Messrs. Jónason og Methúsalemsson.
•
17. Einsöngur—“Elegie“.................... .. H. Massenet
H. Thórólfsson
18. Söngur—(a.) “Við sjóinn frammi”.......Danskt þjóðlag
(h) “Góða nótt”......................Schuster
Mr. Methúsalemsson og söngflokkurinn
ELDGAMLA ISAFOLD
F. Burns,
Pottar (boilers) t>vegnir, Hlóðagöng
(flues) hreinsuð, gert við pípur og
alt sem er úr tígulsteini. Dælur
(valves) þétt*r. Vatnsstreymi eru
hreinsuð. GÖÐ VINNA ÁBYRGST
969 William Ave. Tals. G. 922
WINNIPEG
W. J. Leach leyfisumsjónarmað-
ur, sem unnið hefir fyrir bæinn í
opinberri stöðu í 32 ár, lengst sem
lögregluþjónn, hefir sagt af sér.
Hann hefir verið lengur i stöð-
uguri þjónustu bæjarins en nokk-
tir annar maður.
|f
<f
♦
I
í
I
I
I
:
i
Þegar VEIKINDI ganga
hjá yður
þá erum vér reiðubúnir að Iáta yð-
ur hafa meðöl, hæði hrein og fersk.
Sérstaklega lætur oss vel, að svara
meðölum út á lyfseðla.
Vér seljum Möller’s þorskalýti.
E. J. SKJOLD, Druggist,
Tait. C. 4368 Cor. Wellii|gton & Simcoe
Ef þið þurfið að láta byggja hús
fyrir ykkur, eða gera við hús ykkar, skyldi mér þykja
vænt um ef þið vilduð gefa mér tækifæri til að gera til-
boð í slík verk. Eg ábyrgist að leysa alt slíkt verk vel
áf hendi. Eg hefi sérstaka margra ára reynzlu í því að
byggja familíu hús af allri gerð. Kostnaðar áætlanir,
gerðar ókeypis. Uppdráttur af húsum gerður ókeypis
fyrir þá er eg t( k verk af.
G. E. Eyford, 794 Victor St., Winnipeg
Sápa sem búin er til í Winnipeg
er einmitt það sem þú þarft að fá um húshreinsunartímann. Hví
skyldir þú ekki hafa beztu sápu; þar sem þú bæði hefir not sáp-
unnar og færð auku þess verðmikla muni í kaupbæti.
MÆDUR, vekjið áhuga barna yðar fyrir verðlaununum.
Barnabolli
nr. 03
“Satin” með
áritun, gyltur
að innan með
þykkri húð.
Ágætur hlutur,
frí fyrir 125
“Royal Crown”
sápu umbúðir.
Póstgjald 10 cen
TH5 SENTRY
No. 538. Konu
hálsmen með
hjarta við fyrir
100 umbúðir.
THESENTRY
WARRANT60
No. 529—Barna arm-
band meö lás og lykli
fæst fyrir 75 umbúð-
ir.
No. 530—Kven arm-
band, sama geriS og
hitt .en stœrra, fyrir
100 umbú8ir.
Vér höfum ótalmarga aðra muni af öllum tegúndum. Eitt-
hvað sem hentugt er handa hverj um sem er. Sendið eftir full-
komnum lista yfir verðlaunin, þar fáið þér allar upplýsingar.
Það kosfar ekkert.
Royal Crown Soaps, Ltd.
PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN.
Iprpmífleeon stendur löngu megin Viö kerllr.
z^aKanas jerennasson una og hebr mi.t m 3 vögnum,
og er að verða seinn í vinnuna, fer þvi að tala við sjálfan sig:
„Pessir árans strætisvagnar! Þetta er ekki í fyrsta
sinn sem svona hefir farið. Eg held eg megi fara til
Sumarliða Matthews og fá mér GOTT HJÓL
En hvað hef eg nú mikla peninga (telur) 10 - 12-13-18
dali og kvart og 5 cent með gati. Ja, ef eg kaupi dýrara
hjól þá borga eg það seinna.“
Athugasemd: Zakarías var réttur, vér getum selt
hverjum sem hafa vill góð hjól frá 10 til 60 dollars og
gerum þau svo úr garði að allir verði ánægðir.
Central Bicycle Works,
566 Notre Dame Ave. - Tals. Garryl2L
S. Matthews, eigfandi
Óútgengin bréf á skrifstofu
Lögbergs:
Sigtryggur Ágústsson Esq.; C.
Thioríaksson Esq.; Elizabet <Sig-
urðson; Guðni Stefánsson Esq. f
S. Sveinsson Esq.
Firtworks!
Auðvitað þarftu að fá þér flug-
elda fyrir næsta mánudag.
Vér höfum meira og fjölbreytt-
ara úrval, en nokkru sinni áður.
Þú ættir að kaupa það sem þú
þarft tafarlaust, svo þú getir valið’
úr öllu.
FRANKWHALEY
JJreecription 'Bruggiðt
Phone She>-br. 268 og 1130
Horni Sargent og Agnes St.
Shaws
479 Notre Dame Av.
F 'J' 'h 'h ’h 'h rj* >þ >F >j« >f >f *j-
Stærzta. elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaöa muni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjarnt verð.
Phone Garry 2 6 6 6
KARLMENN ÓSKAST. —
Fáið kaup meðan þér lærið. Vor
nýja aðferð til að kenna bifreiða
og gasvéla meðferð er þannig, aft
þér getið unnið meðan þér enjð að
læra. Þeir sem læra í vorum
vinnustofum, vinna við bifreiðar
og gasolinvélar. Þeir sem tekið
bafa próf hjá oss fá frá $5 til $7
á dag. Eftirspum hefir aldrei ver-
ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu,
ef þér viljið byrja lærdóminn inn-
an næstu 10 daga. Komið strax.
Komið eða skrifið eftir ókeypis
skýrslu með myndum. The Omar
School, 505 Main Street. Beint á
móti City Hall, Winnípeg.
£44444444 4444444444444444£
f Talsími M. 4984 39 Martha St. £
THORLACIL8 AND
I1ANSON
PAINTEBS and DEC0BAT0RS
Pappír8lcpgja vcpgi, Má’ahúsutan
og innan. Gera Kalsomining, Grain-
ing og allskonar Decorating.
+‘f4^‘f+‘f4^+*+*4^4 *+*+*♦*+*
J. Henderson & Co.
Eina ísl. gklnnavöru búðln í Wtnnlpeg
Vér kaupum og verzlum meC hllCIr og gærur og allar sortlr af dýra-
sklnnum, elnnlg kaupum vér ull og Seneoa Root og margt flelra. Borgum
hæsta verB. É1J6t afgrelðsla.
R« A. 8IQURP8QN Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSS0N & C0.
BYCCIflCANlEKN og EI\STEICN/\SALAB
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg