Lögberg - 06.08.1914, Qupperneq 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. AGtJST 1914.
Svar
“Ef til er nokkur einlæg, heilbrigS,
sanngjörn og viturleg ástæða fyrir
því, a® drykkjukránum sé haldiS
við, væri gaman aö heyra hver hún
er.” Þannig hljóðaSi smágrein
öftustu síSu í siðasta blaði “Alþýðu-
vinarsins.” f tilefni af þeirri grein
skrifar hr. B. G. Backman langt mál
í Lögberg 30. Júli, með fyrirsögninni
“Ástæðan er sjáanleg.” Er þar reynt
að sýna fram á það, að til sé einlæg,
heilbrigð, sanngjörn og viturleg á-
stæða fyrir því að kránum skuli hald-
ið við. Með því að höf. hefir lítt
tekist, að þvi er oss virðist, að færa
nægileg rök fyrir þessari “auðsæu á-
stæðu”, sem hann kallar svo, fyrir
viðhaldi kránna og þess, að greinin
er skrifuð í tilefni af áminstri smá-
gein í Alþv., teljum vér oss skylt að
athuga hana dálítið og benda á, hvar
röksemdir höf. fyrir “ástæðunum
sjáanlegu”, séu ekki eins haldseigar
og ábyggilegar dg honum sjálfum
virðast þær vera.
Fyrsta ástæðan er áminst grein
getur um fyrir því að kránum skuli
haldið við, byrjar þannig: ““Svar
upp á þetta Jþ. e. viðhald kránnaj er
spursmál um hverja aðra viðtekna
verzlun og gróðafyrirtæki í löndun-
afleiðingar nokkurrar annarar stefnu
i þjóðlifi nútímans, og þess verður
ekki langt að bíða að hún verður við-
urkend með landslögum fyrir þetta.
Næsta ástæðan, er fyrir oss verður
í grein hr. Backmans, er andlega
hressingin af víninu. “Hungraður
andi lifnar mátulega á þvi fvíninuj
a nærður,” segir hr. Backman. Þetta
er gamla sagan endurtekin um það,
að sá, er Bakkusi gefur sig á vald,
getur aldrei skilið, eða munað eftir
því, að gleði sú, er vínnautn er sam-
fara, sé skammvinn. Áhrif vínsins í
þessu efni eru þegar til alls kemur
hin sömu og hverra annara svefn-
lyfja. Þegar maður tekur inn deyf-
andi lyf, finst honum hann fjörgast
allur og brýst stundum um á meðan
svefnlyfið er að hrífa hann á sitt
vald. Alveg sama á sér stað um á-
fengið á meðan það er að svífa á
menn og ná þeim á sitt vald. En hvað
kemur svo á eftir? Deyfð og mátt-
leysi. En eg býst við, að greinarhöf.
segi, að þetta eigi við ofnautn vins-
ins, en ekki við hóflega nautn þess.
En er ekki meðalhófið vandratað
stundum? Af hverjum 1,000 manns
er leggja nautn áfengisins fyrir sig,
verða 500 ofdrykkjumenn, það er
annar hver maður. Slík misbrúkun
á víninu, segir greinarhöf. að stafi af
mentunarleysi þeirra, er með vínið
fara. En þá virðist hann gleyma því,
um. ” Þó tæplega sé nú hægt að segja j ag j,ag eru ekki heimskingjarnir að
að þessi ummæli kasti^ miklu út í ejnS( sem misbrúka vínið, heldur ein-
dagsljósið af því er réttlætir viðhald j m;tt engU sjgur gáfumennirnir; sem
kránna, þykjumst vér þo sjá það 1J ^æmi af því set eg hér nöfn nokkurra
gegpi um þau, að aðal ástæðan fyrir j s|jkra manna: Addison, Coleridge,
viðhaldi þeirra sé, eftir skoðun grein-
arhöf. sú, að vínsalan á þeim sé verzl-
un, og úr því að hún sé verzlun, sé
hún jafn rétthá og öll önnur fyrir-
tæki, er vér köllum því nafni. En hér
ber að athuga: hvað er verzlun, 1
Kean, Sherida, Lamb, Poe, Wm. Pitt
('hinn yngrij og Byron. Allir þessir
menn munu greinarhöf. eins og öllum
heimi kunnir sem miklir og frægir
lærdóms og gáfumenn. Samt varð
þeim nú þetta á, að misbrúka vínið,
fyrstu bindindisgreininni, er Alþv. j sjálfUm þeim til sorgar og þeirra
ffutti, er þetta efni einmitt tekið til
íhugunar. Þar segir meðal annars;
“Það eru tvö mikilsverð atriði, sem
gæta ber í öllum viðskiftum og sem
hver verzlun, er siðferðislega lögmæt
er talin, verður að taka til greina:
(1) Ágóði fyrir þann er selur.
2) Gagn fyrir þann er kaupir.”
Hér er gengið að því sem vísu, að
hver maður, sem verzlun rekur, hafi
einhvern hag eða ágóða af henni,
hafi sanngjörn laun fyrir starf sitt
og fyrirhöfn. En honum ber einnig,
það er meira að segja skylda hans,
að sjá um, að hann vinni þjóðfélag-
inu gagn með viðskiftunum. Þeir er
selja fatnað, matvöru, skó, við, járn-
vöru o.s.frv., birgja þjóðfélagið upp
með munum, sem þvi er heill, hagur
og nauðsyn að hafa. Það er verzl-
un. En spila-þjófar og því umlíkir
fjárdráttarmenn, reka ekki verzlun,
þó þeir hafi saman nóg fé, vegna þess,
að þeir gera hvorki þjóðfélaginu eða
þeim, sem þeir féfletta, gagn með
því.
Hvað er að segja um drykkjukrána
sem verzlun ? Hún er á sama hátt
verzlun og spilavítið og engu betri,
sem síst er við að búast, því hún er
móðir og fóstra þess barns, og
margra annara með sama innræti.
Spilavitið hefir að vísu fé af mönn-
um; en hvað er það, borið saman við
krána, sem jafnframt því sem hún
tekur alla þá peninga af mönnum
sem hún getur, sviftir manninn æru
og rænir hann ekki einungis fé sínu,
heldur einnig sál hans. Að skipa
drykkjukránni á hekk með nokkru
því er heitið getur heiðarleg verzlun,
er kæruleysislegt og samvizkulaust;
kráin er sú sjálfelskasta stofnun, sem
til er í þjóðfélaginu og gefur aldrei
annað í staðinn fyrir alt féð, tímann,
æruna, heilsuna, kraftana, sjálfs-
stjórnina, heimilisánægjuna, farsæld-
ina. í einu orði sál mannsins með öllu
því bezta og háleitasta sem rhenni
býr, í staðinn fyrir alt þetta, sem hún
tekur, gefur hún aldrei annað en fá-
tækt og neyð, vanmátt og veikindi,
eymd og óvirðing, sorg og synd, sið-
spilling og svívirðingu. Burt með
slika stofnun úr mannfélaginu! Burt
með þann hugsunarhátt, sem elur á
málum um að halda slíku við og
, vernda það. Burt með krána og á-
stæðuna, sem verið er að telja oss trú
um að sé einlæg, sanngjörn, heilbrigð
og viturleg fyrir viðhaldi hennar,
vegna þess að hún sé verzlunarfyrir-
tæki. Burt með gróðrarstíu flests ef
ekki alls þess sem er ljótt og lágt.
Þegar hr. B. G. Backman er orð-
inn svo sannfærður um að drykkju-
kráin sé nauðsynlegt verzlunar fyrir-
tæki, og er búinn að spyrja að því
hvort öll fjármálafyrirtæki megi
hætta o.s.frv., þá er sem hann fari
að átta sig betur á málefninu, |»vi
seinna í grein sinni viðurkennir hann
að “aðal löstur vinnautnarinnar sé
peningaeyðslan”, og játar með þvi, að
hún sé ekki heppilegur viðskiftast^ð-
ur fyrir almenning. En til hvers er
hann þá að berjast við að halda fram
jiessari ástæðu fyrir viðhaldi kránna?
Eins skýrum manni og hr. Backman
er, hlýtur að vera Jiað ljóst, að vín
salan er byrði á herðum þjóðfélags-
ins, að hún borgar ekki einn tíunda
hluta j»ess kostnaðar, sem beinlínis
leiðir af henni, og að hún sýgur fé út
úr almenningi sem annars hefði ver-
ið notað þjóðfélaginu til gagns og
einstaklingum og skylduliði hans
til heilla. En það hefir margan
hyggin hal hent, síðan bindindis-
hreyfingin fyrst hófst og fór að láta
á sér bera, að hlaupa, af einlægum,
heilbrigðum, sanngjömum og vitur-
legum! ástæðum undir bagga með
vínsölunni, og vörnin og vopnið hefir
verið þetta, að hún sé verzlunarfyr-
irtæki. Hvort sem þess verður langt
að bíða eða skamt, þá kemur sá tími,
og það ef til vill fyrr en suma varir,
að menn mega hætta að láta sig dotta
og dreyma yfir bjórkollum að þeir
séu áð vinna þjóðfélaginu gagn með
þVí að styðja vínsöld. Afleiðing
bindindishreyfingarinnar er þýðing-
armeiri og víðtækari í áttina að því
sem miðar til heilla og hagsælda, en
nánustu til vansælu og heiminum i
heild sinni til tjóns. Einn þessara
manna, Lamb, hefir lýst því frá-
munalega vel, hvílíkur óvinur að vín-
ið var á vegi hans, og hvernig það
lamaði þrek andans og dró afl úr öll-
um fögrum áformum hans. Honum
var eins ljóst og nokkrum manni get-
ur verið , hvert víndrykkjan leiðir
menn, en þrátt fyrir það gat hann
ekki komist hjá því að neyta víns og
misbrúka það.
Að vín framleiði ekki annað en það
sem í manninum býr, er skaðleg
kenning hjá greinarhöf. Hann talar
um að j»að þurfi að menta menn og
þá muni ofdrykkjan hverfa úr sög-
unni. En til hvers á að vera að
menta menn? Það kemur að öllum
eigum við að búa. Nokkuð getur
verið hæft i þessu, en rétt er það þó
ekki yfirleitt talað. Það er alment
sagt, eins og eg einnig held rétt vera,
að hver þjóð hafi þá stjóm, sem
hún verðskuldar. Og samkvæmt því
er stjórnin til fyrir fólkið, en ekki
fólkið fyrir stjórnina. Stjóm, sem
hlynt er verndun vínsölu, er haldið
við völd af vínsölunum. Þeir er
leggja drykkjukrám til líknarorð og
fylgi, eru hlyntir vínsölunum og
þeirri stjórn, sem verndar atvinnu
þeirra. Hér rekumst vér því á að
hr. Backman er í beinni mótsögn við
sjálfan sig, þar sem hann sjálfur
heldur með drykkjukránum, en reyn-
ir svo að sakfella stjórn, sem hann
sjálfur styður, fyrir viðhald þeirra.
Ef greinarhöf. hefði verið nógu víð-
sýnn til að sjá þetta, ef hann hefði
ekkf sjálfur verið eins einsýnn og
hann ber bindindismönnum á brýn að
[)eir séu, með því að vilja afnema
krárnar, þá hefði hann getað séð, að
bindindismenn byrja rétt að vinna, að
þeir vega að rót hins illa trés eins og
verður að gera, ef á að uppræta það,
að þeir byrja á að reyna að hnekkja
valdi kránna, sem eru móðir ög
fóstra drykkjuskaparins. Það er frá
kránni sem jíeir mæta sterkustu mót-
stöðunni, það er til hennar, sem þeir
í staðinn beina sínum beittustu örv-
um. Hverju máli og hverjum flokk,
sem að þessu styður, hvort sem það
heitir kvenréttindamál eða er mál
eins stjórnarflokks, þeim ætti oss að
vera skylt að fylgja, og það því
fremur sem þeir ér ráðleggja okkur
hið gagnstæða, eru bara dulklæddir
verndarenglar brennivínskránna, en
látast vera að vinna að bindindi, þeg-
ar sannleikurinn er sá, að þeir og
þeirra flokkur er svo að þrotum kom-
inn, að hann á ekki eina einustu á-
stæðu til fyrir viðhaldi svívirðingar-
innar, sem hann er að reyna að halda
hlífiskildi yfir í lengstu lög, drykkju-
kránum.
“Fyrir hverja eru bindindispostul-
ar að vinna?” segir gr.höf., “aðra en
stjórnirnar.” Að því er Alþýðuvin-
inn snertir, getum vér frætt hann um
það, að hann er ekki leigutól neinnar
stjórnar eða flokks, og þiggur ekkert
að launum annað en áskriftagjöld
kaupenda sinna. Hann er gefinn út
af tveimur bindindisvinum í þarfir
bindindismálsins, en ekki í neinu
gróðaskyni. Bindindismenn eru enn
of fáir til þess að það hefði getað
orðið gróðafyrirtæki. En máleffcis-
ins vegna settum vér það ekki fyrir
Segjum t. d. að 6 manneskjur lifi í
einu húsi og ein af þeim sé ungbarn.
Væri J)á réttlátt að láta hníf eða ann-
an voða liggja á gólfinu eða þar sem
barnið næði í hann, vegna þess að
hinum 5 gerði J»að ekkert til og þeir
hefðu vit á að skaða sig ekki á hnífn.
uin? Álíka réttlæti felst í því að
halda drykkjukráuni við, sem verður
sjötta hverjum manni að voða! Það
er álíka skerðing á frelsi að afnema
krárnar og það er að geta ekki látið
voðann liggja fyrir barninu.
“Að afnema drykkjukrárnar,” seg-
ir greinarhöf enn fremur, “er einsýni
og byðilegging þess er maður þekkir
ekki nema á einn veg. En alt í nátt-
úrunnar ríki á sér tvær hliðar
Hvar skyldi nú áfengið, sem selt er
á kránum, eiga heima í náttúrunnar
ríki ? Er nokkurt tré til, sem gefur
af sér þesskonar safa? Eða lind þess-
konar vatn? Eða náma þesskonar
olíu? Eða kýr þesskonar mjólk? Á-
fengið er búið til áf manninum, en á
hvergi heima ínáttúrunnar ríki. En
jafnvel J»ó svo hefði verið, að áfeng-
ið væri úr náttúrunnar ríki, var ekki
endilega með því sagt, að það væri
heilög skylda mannsins að svelgja
J>að. Eins er með þá ástæðu höf., að
alt eigi sínar tvær hliðar. Af því að
áfengið er til ills, finst honum það
hljóti einnig að geta verið til góðs.
Ekki er hægt að bregða greinarhöf.
um einsýni fyrir þetta, en “tvísýni”
hans, sem hann segir að bindindis-
menn skorti hræðilega, finst oss
þarna vera æði mikið. Og heilbrigða
ástæðu getum vér ekki kallað það l,r
fyrir viðhaldi kránna. Læknisfræðin
er ávalt að sanna okkur það betur og
betur, að vinnautn i smáum stíl, ekki
að tala um eins og hún alment á sér
stað, sé skaðleg undir öllum kringum.
stæðum, enda eru allir læknar sem
fylgjast með tímanum, hættir að ráð-
lcggja að brúka það; Jjeir þekkja
ekki áhrif þess nema á einn veg; þá,
eins og bindindispostulana, skortir
“tvísýni.”
í grein hr. Backmans er fjöldi
setninga, er vér vissum ekki hvar áttu
heima við málefnið, svo sem: Hver
er ástæða til allra myhda jarðlífsins?
búnir fyrir tveimur árum af ein-
um útsendara Roblinstjómarinnar:
hann ferðaðist meðfram brautinni
og tók alla á kjörskrá án nokkurs
tillits til þess, hvað lengi þeir
hefðu búið í landinu, eða hvort þeir
væru canadiskir borgarar. Þegar
skrásetningin fór fram í þessu
kjördæmi síðastliðið vor, reyndu
Framsóknarmenn að fá því til
leiðar komið að yfir iooo nöfn
væru strykuð út af listunum, og
færðu fram gildar ástæður fyrir
því, að þessi nöfn hefðu engan rétt
til að vera þar. Eti leigutól gamla
Roblins þverneytuðu að nokkur
breyting yrði gerð, og það hlaut að
standa.
Eins og eg hefi tekið fram hér
að ofan, varð það augljósara með
hverjum degi að Afturhaldsmenn
mundu bíða hinn mesta ósigur í
þessum kosningum. Þá var tekið
til þeirra bragða að banna stuðn-
ingsmönnum Eiberala umferð á
Hudsonflóa brautinni, til þess að
umboðsmenn Roblins gætu verið
einir um þá kjörstaði, sem eru
meðfram brautinni norður frá bæn-
um The Pas. Svo rammar skorð-
voru reistar við þessu, að
4—6 lögreglumenn stjórnarinnar
gættu brúarinnar, sem liggur yfir
ána og sem járnbrautin liggur eft-
ir, til þess að loka allri umferð
fyrir Liberölum, en á sama tíma að
leyfa öllum stjómarsnötum að
fara hvert sem þá fýsti. Hudson-
flóa brautin er eign stjórnarinnar-
bygð á kostnað landsins. Fram-
sóknarmenn eiga þar sama rétt og
Afturhaldsmenn. Þetta gjörræði
er framið í viðurvist dómsmálaráð-
gjafa Roblinstjórnarinnar, Hon
James Howdens; einmitt þess
manns sem öðrum fremur á að
Fyr
ma
Hver til þess að menn þurfa að eta? _
Hvers vegna að viðhalda nokkru af “‘7 ... . ,, ■ ■ ,
þvi er skilmngarvitin vilja hafa? , 3 .,
Samt má ekki gera líkamann að oln-J nJl vera «>ti« stjornarfar, en svona
bogabarni andans, á meðan hvor um se-
sig þarf hinum að þjóna i ósjálfstæð-J Andstæðingar stjómarinnar voru
is ástandi, o. fl o. fl., er vér nennum vissir um sigur, svo framarlega
ekki að eltast við. En vér sjáum
hvorki að þær, né annað i téðri grein,1
oss.
"Að hefta vínnautnina er hið sama'sem kallað er sjáanleg ástæða fyrir
líkindum ekki nema það fram í þeim Gg að meina manni að horfa í spegil því að kránum sé haldið við, hafi við
sem í þeim býr, J>ó þeir séu ómentað-!—og sjá sina innri mynd,” segir gr.-j rök að styðjast.
höf. á einum stað. Þetta minnir mig;
á sögu, er eg hefi einu sinni heyrt, og
er þannig: Maður nokkur kom heim
að kvöldi til, og var hálf-drukkinn að
vanda. Hann fór inn í herbergi sitt
til að sofa. En litlu seinna heyrði
fólk, er bjó í húsinu, kall og hávaða í
herbergi hans. Ófreskja! hjálp! og
svo heyrðist byssuskot. Þeir sem
ir. Og til hvers er mentunin, ef hún
er að eins til þess að knýja fram
annað en það sem í manninum býr.
Sannleikurinn er sá, að maðurinn er
eins og áhrifin sem sál hans verður
fyrir eru á meðan hann er að þrosk-
ast. Til uæmis að taka: Barn, sem
elst upp á katólsku heimili, er mjög
líklegt til að hafa kaþólska trú þegar
það er upp komið. Barn, sem elst
upp hjá lútersku fólki, verður að öll-
um líkindum þeirrar trúar, þegar það
er komið upp. En hver getur nú sagt!
nærstaddir voru, hlupu inn til manns- j
ins; hann hallaði sér þá uppi í rúmi . »i 3*
sínu og var í ákafri geðshræringu og'LenffÍ ffetUF Íit VefSnað
r miinni • ecr ö O
tautaði í sífellu fyrir munni sér: eg
um að það hafi verið innræti kaþólska [ j,efi drepið hana, eg hefi drepið hana.
barnsins að verða kaþólskt, eða að þegar menn fóru að athuga hvern
Oft hefir
uai U31II3 ivapv/wiu, eua au | Pt'gar IHcnil IOru dU dUlUgd liYClll . . 'U'X • l i i' atuiuai. illCHlI VUIU <
það hafi frá upphafi búiö í því aö! hann heföi drepiö, sáu þeir, aö þaö, S1& se a 1 þvi a mis^ei a v c ag£ju^jr flestir frá Winnipeer,
* , * , ... .. .. , -- - - ••• r ' sintt og beita ymsum brellum og ■ K £>
að verða það. Ef Jætta barn hefði;
lent á öðru heimili en kaþóláku, hefði
j»að að likindum ekki orðið kaþólskt.
Og alveg eins hefði verið með Jút-
erska barnið. Á sama hátt verður
barn, sem alið er upp á góðu heimili,
góður maður, en barn sem alið er
upp á verra heimili, verri maður. í
þessu er mentunin fólgin, að láta
börnin verða fyrir sönnum og rétt-
um áhrifum, því þau verða eins og
áhrifin sem }»au hafa orðið fyrir þeg-
ar þau eru vaxin upp og Jjroskuð.
Þessu er alveg eins varið með áfeng-
ið. Sá sem ekki neytir þess á þroska
og fyrstu manndómsárum sínum,
verður að öllum jafnaði ekki drykkju
maður. Hinn, sem neytir þess, á, í
einu tilfelli af hverjum tveimur, á
hættu að verða dykkjumaður, Jjrátt
fyrir það, að hann upphaflega var
ekkert Iíklegri til að verða J»að en
hinn. Með öðrum orðum: maður,
var að eins 15 dala spegill, sem
sem lögmætir kjósendur kjördæm-
isins fengju að ráða. Þeir tóku
J»ví það ráð að fara á bátum norð-
ureftir ánni og ganga svo í gegn-
úm skóga og torfærur til hinna
ýmsu kjörstaða norður með járn-
brautinni. Þá varð ys og þys
mikill i herbúðum stjómarinnar-
Þeir sáu að ýmsir meðal hinna
röskvustu drengja úr liði andstæð-
inganna voru komnir á kjörstaðina.
sem þeir ætluðu sér að vera einir
um hituna með. Nú var úr vöndu
að ráða. um 200 manns biðu í
vögnum víðsvegar meðfram braut-
inni, undir umsjón reyndra og
. trúrra umboðsmanna Roblinstjórn-
Robhnstjornm gert . J
1 b 1 arinnar. Þesstr menn voru allir
og
Stef. Einarsson.
Staka.
Að ei teymist ærslugjörn
ábyrgð geymir stóra
út í heiminn blessuð börn
beint í sveiminn óra.
J. G. G.
sem vínið nær haldi á, er að upplagi’j hana Þess aö komast frá húsi til
ekkert verri maður, en hver annar huss- ?g meira en það. Margur
hangið hafði á þilinu. Hann hafði klækjum við kosningar um undan-
séð mynd sína í speglinum, og varð farin ár, og vissulega gekk hún
svo hræddur við J»á voða sjón, að langt í því efni við hinar almennu
hann vildi ekki eiga líf sitt á hættu'
svo nálægt ófreskju þeirri, að hann
skaut í spegilinn, sem auðvitað fór í
J»úsund stykki.
Vér fáum ekki betur séð, en að
saga þessi sýni oss ljóst og greinilega
innri mynd drykkjumannsins, sé
þessi óviðjafnanlegi sálarspegill, sem
greinarhöf. segir að vínið sýni mann-
inum í. En hvað sem annars um það
kann að vera, er hitt víst, að drykkju-
manninum er ekki orðið á sama um
sjálfan sig. Hann veit, að drykkju-
skapurinn er fyrirlitinn, og hann er
hættur að/vera upp með sér af því að
geta ekki gengið um göturnar án þess
að þurfa alla gangstéttina og kann-
ske helminginn af strætinu fyrir utan
kosningar þann 10. júlí síðastlið-
inn. En aldrei hefir hún gengið
jafn langt í allskonar óhæfu, laga-
leysi og klækjum, eins og nú »
i kosningarimmunni, sem nýlega er
afstaðin í kjördæminu The Pas.
Eg var einn með öðrum fleiri
W'innipegbúum, sem fór þangað-
áttu að greiða atkvæði fyrir þing-
mannsefni stjórnarinnar, á nöfn-
um þeirra manna sem settir höfðu
verið á listana; en sem nú voru
ekki við hendina.
Hon. James Howden og ýmsir
þingmenn stjórnarinnar, sáu að
kosningin var þeim algjöriega töp-
uð. En þeir fundu eitt ráð sem
dugöi; sem var það að fá William
Carrier, þingmannsefni andstæð-
og var því sjónar- og heymarvott-
ur að ýmsu sem þar skeði. Þann
17. júlí siðastliðinn komum við til
bæjarins The Pas. í þeim bæ er
meira en helmingur allra kjósenda í
kjördæminu. Kosningahríðin var
þá aðeins í byrjun. Strax fyrsta
daginn varð eg var við ýmsa
stjórnarþjóna og ýmsa aðra fylgi-
gert. Og ^erður kendur, mundij þessir náungar bám sig mjög
• ’nga. til að svíkja flokk sinn oe
í burtu. Þetta gerðist
maður vegna vínsins, er ekki sönnun
þess, að hann hefði orðið það án
víns, eða að það hafi búið í sál hans
Hann lenti á þeirri braut, er þrosk-
aði sál hans í hinu illa og ófarsæla,
en ekki á þeirri braut, sem greiddi
götu hans til vegs og gengis í því
var ógæfa hans fólgin. Ef Jiesu væri
ekki þannig varið, væri ekki sífelt
verið að berjast á móti ilium utan að
komandi áhrifum eins og gert er.
Vér vitum, að }»au skapa manninn.
Eitt af þeim eru hin illu áhrif
drykkjukránna. Þær skapa drykkju-
manninn, gera ribbalda eða ræfil úr
jnönnum, sem ekki áttu til í sál sinni
að verða það.
Ein ástæða greinarhöf. fyrir við-
haldi kránna er sú, að honum er ó-
ljóst að inikið batni hagur fólks við
útrýming vínsins: í Canada er Pr.
Ed. Island eina fylkið, sem samþykt
hefir vínbann. Það er að tiltölu auð-
ugasta fylkið í öllu landinu. Fólkið
er þar hraustara en í hinum fylkjun-
um og meðalaldur þess hærri. Glæp-
ir eru J»ar einnig færri. í Banda-
ríkjunum má benda á Kansas, sem
nú hefir lengi átt því láni að fagna
að hafa vinbann. Utkoman þar er 9Ú
sama og á Pr. Ed. Island. í stuttu
máli, fólkið er andlega og efnalega
betur statt þar sem vínbann er, en
J»ar sem það er ekki. Vegna rúm-
leysis getum vér ekki sagt meira um
þetta atriði hér, en bendum þeim á
þessi tvö ríki, er vildu kynna sér á-
stand fólks á þeim stöðum sem sam-
þykt hafa vínbann og reynt J»að.
Þar næst liggur fyrir oss sú á-
stæða greinar-höf., að krárnar séu
við lýði vegna stjórnarfarsins, er vér
heldur skríða inn i lundaholu, ef þess
væri kostur, heldur en að láta sjá sig
J»annig\á sig kominn. Maður undir
áhrifum víns, er og verður aldrei
annað, hvorki i augum sjálfs hans né
annara með óspiltri siðferðistilfinn-
ingu, en ein sú aumkunarverðasta
sjón, sem hægt er fyrir nokkurn mann
að hugsa sér.
Ein ástæða greinarhöf. fyrir við-
hakli kránna er sú, að þeir, sem ilt
hljótisj af út af vínnautn, séu svo
fáir bornir saman við hina sem með
vínið kunni að fara, og það sé órétt-
látt að svifta svo marga frelsi vegna
hinna fáu, sem ekki kunna með það
að fara. Svo fáir, sem verða
drykkjumenn! Faðir, fyrirgef ann-
að eins tal og þetta! Er blóðskattur
áfengisins enn ekki nógu hár til þess
að hætta megi að halda kránum við ?
Greinarhöf. segir, að peningaeyðslan
sé aðal atriðið við vinsöluna. En eg
segi, að J>ó hún sé mikil og heimsku-
leg jafnframt, að þá sé hún hverf-
andi borin saman við annað, sem er
enn þá sorglegra, enn þá aumkunar-
verðara, enn þá sárara fyrir mannleg
hjörtu að J»ola. Það er blóðskattur-
inn. í Canada er oss sagt að 5 þús.
nianns deyi árlega sem bein afleiðing
af drykkjuskap; það er sjötti hver
karlmaður,—veiddur af drykkjukrán-
um og leiddur til glötunar af þeim.
Og samt er einlæg, heilbrigð, sann-
gjörn og viturleg ástæða’til að halda
þeim við lýði. Já—þeir eru svo fáir
sem falla! Það er ekki þess vert að
leggja frelsi svo margra í sölurnar
fyrir þá. En væri það nú eins ósann-
gjarnt og greinarhöf. finst það?
borginmannlega; einn þeirra komst j
J»annig að orði v:ð mig: “Við'
Jækkjum J»ig Markú son, þér er
bezt að hafa þig hægan, við höf-
um vald til að gjöra hvað sem
okkur sýnist, og við erum hér til
að sjá um að okkar þingmanns-
efni nái sætinu;' hvað svo sem það
kostar”. Eg gaf honum það svar-
að öll hans digurmæli og hótanir
væru einskisvirði og mundu reyn-
ast létt á metunum hér, alveg eins
og átt hefði sér stað í Winnipeg
við síðustu kosningar.
Strax sem farið far að halda op-
inbera stjórnmálafundi af báðuro
flokkunum, kom það I Ijós, á mjög
greinilegan hátt, að fylgismenn
Roblinstjómarinnar voru í mikluro
minni hluta, og eftir því sem fund-
um fjölgaði og kjósendumir fengu
nákvæmari hugmynd um báða
flokkana, fór fylgi stjórnarinnar
minkandi. Þrátt fyrir loforð og
mútur, sem í boði voru frá þeirra
hálfu.
Kosningalisti kjördæmisins er
J»annig útbúinn, að af 1044, sem
eru skrásettir í bænum The Pas.
eririaðeins um 600 sem nokkur von
var til að gætu greitt atkvæði; en
af 875, sem skrásettir eru í ýms-
um öðrum stöðuni meðfram
Hudsonsflóa brautinni, voru aðeins
um 80, sem hugsanlegt var að
mundu greiða atkvæði við þessar
kosningar. Þessir listar voru út-
fjórum dögum fyrir hinn ákveðna
kosningardag. En svo vel var
þessu svívirðilega ráðabruggi
haldið leyndu, að flokksbræður
Mr. Carriers vissu ekki neitt, fyr
en tveim dögum fyrir hinn tiltekna
kosningardag.
Fréttin flaug eins og eldur 1
sinu, og uúdir eins var fjöldi bæj-
arbúa kominn saman í nefndar-
stofu Liberala. Allir voru sam-
huga í því að fordæma athæfi
| stjómarinnar í þessu efni.
Þann 29. júlí síðastl. hófðu
kjósendur i The Pas afarfjöl-
mennan fund. Þar töluðu margir-
og voru allir samróma í því, að
stjórnin hefði framið svívirðilegan
glæp» gagnvart ibúum kjördæmis-
ins, og að hún væri búin að eyði-
le&gja Þa® l’tla traust, sem hún
hefði haft áður.
Annars er óhætt að fullyrða, aö
Roblinstjómin hefir með þessu
rekið stærsta naglann í sína eigin
líkkistu og að öll hennar aðferð í
Jæssum kosningum. verður einn
svartasti bletturinn í stjórnmála-
sögu Manitoba.
M. Markússon.
Til minnis.
28. janúar 1914 greiddu allir
Framsóknarmenn í þinginu í
Ottawa atkvæði með því að af-
nema toll af hveiti, til þess að
Canada gæti fengið frían aðgang
að markaðinum í Bandaríkjunum.
Afturhaldsmenn greiddu atkvæði á
móti þvi.
16. marz 1914 greiddu allir
Framsóknarmenn atkvæði meS af-
námi tolla á akuryrkjuverkfærum.
Afturhaldsmenn greiddu atkvæði á
móti því einnig.
KVÆÐI
flutt á íslendingadag í Winnipeg,
1. Ágúst 1914.
íslendingar.
Jelja-þjóð, um jökulgarða hnýsin
Jötunheima-völd sem liafa girzt,
Hlutverk þitt er það, að brjóta ísinn
Þjóðmenningu út að skauti nyrzt,
Læra að kenna, að lífið heldur velli,
Leið og björg til næsta sumars fæst
Þegar knýr svo fé og mannkyn felli
Fimbulvetur ísaldanna næst.
Gróandinn, sem sumar-lífi litkast
Langvetraður, þroskast tíðum ört.
Það sem fljótast fegrast eða vitkast
Frelsast þar sem Júnúnótt er björt.
Oss finst nærri gæfa, að verða að gista
. Gadds og vetrar-lönd, og sífelt því
Eiga sælu sumardagsins fyrsta
Sólskins-næmum tilfinningum í.
Stephan G. Stephansson.
Minni Vestur-íslendinga*
(Lag: “Eg man þá tíð, í minni’ hún æ mér er.”)
Eg man í æsku’ að heiman vest’rum haf
minn hugur forðum st'óð til Vínlands góða.
Eg hélt þar drypi hverju strái af
ið höfga gullið, lyftimagnið þjóða.
Nú þyngir spor og beinin mín eg ber
við brjóstin hennar mömmu gömlu heima.
En vestur kært er kveðju’ að flytja mér,
er kvöldin tjalda ljóma röðulgeima.
En guð’ sé lof, að endurborinn á
þar aðal móðir vor í góðum sonum.
Þar frjáls og djörf í drengskap hjörtun slá,
sem drýgja orku’ en treysta’ ei kvikum vonum.
1 nafni hennar þakka ’ eg rækt og rögg
og rétta sonarhönd í verki’ og orði.
Eg veit þér bæruð fyrst af henni högg,
ef harðbýl áþján leik hér sæi’ á borði.
Það gleður mig, að bera bróðurmál
í bríma hreims og ljóða’ á slóðir yðar.
Eg veit, að yður sérhver íslenzk sál
í samúð óskar gæfu, Ijóss og friðar.
Það gleður mig, að syngja systurmál
í sumarblæ, frá dætrum íslands heima
við frænkur þær, er fjallaroðans bál
og forna trygð við móður sína geyma.
Þér, frjálsu menn! hins mikla sléttu-lands,
þar menning ný til frægðar brautir ryður,
úr tslauds-hlómum kuýti’ eg vður kranz
og koss frá mömmu’ í ljóðblæ sendi’ eg yður!
Guðm. Guðmundsson.
V eátur-íslendingar.
Lag: "Flfilbrekka, gróin grund."
Hér er komið, hér er áð,
hér er numið land sem forðum.
Hér skal verk með viti háð,
vottur þess í lengd og bráð
að vér þiggjum enga náð,
enga mola’ af hærri borðum.
Hér er komið, hér er áð,
hér er numið land sem forðum.
Fyrsta haldi nú er náð;
nú má enginn sleppa tökum.
Berum saman beztu ráð;
brennum eins og veikan þráð
alla fæð í fyrnd 0g bráð
fyr en vér á klónni slökum.
Fyrsta haldi nú er náð;
nú má enginn sleppa tökum.
Islendingar! er það víst,
að vér nennum hér að lifa,
hvernig svo sem hjólið snýst; *
hvernig sem er klemt 0g þrýst;
þegar móti báran brýzt
beint að sigla’ og hvergi “rifa”?
Islendingar! er það víst,
að vér nennum hér að lifa?
Sé það víst, er sigur vís;
sé það ei, er feigð á borði.
Frónska þjóð! á fætur rís,
framtíð þinni’ ef bjarga kýs;
lieit á þína heilladís;
liafðu ti ú í fleiru’ en orði.
Sé það víst, er sigur vís;
sé það ei, er feigð á borði.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Veáturheimur.
Lag: "Brosandi land.”
Leitandans land!
Skaut þitt er vonanna vagga,
Yormóðir frjófgandi dagga,
leitandans land.
Framtíðar fold!
Þeirra, sem hræddust ei þrautir,
þeirra, sem ruddu sér brautir,
framtíðar fold.
Starfsemda storð!
Lögmál þitt letingjann tekur,
lífgar hann, mannar og vekur,
starfsemda storð.
Leitandans land!
Athvarf þitt alþjóðum gjörðu
eilífan himin á jörðu,
leitandans land.
Sig. Júl. Jóhannesson.