Lögberg - 27.08.1914, Side 1

Lögberg - 27.08.1914, Side 1
27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1914 NÚMER 35 RÚSSAR A LEID TIL BERLIN Englendingar, Frakkar og Belgíumenn halda Þýzkurum í skefjum á landamærum Frakklands Kosningum mótmælt.' Kscrt hefir veriö yfir kosningar- svikum í sex kjördæmum fylk- isins, þar á meðal eins ráðherrans og Roblins sjálfs. Kjördæmin eru þessi: Dufferin (Roblinj, Emer- son (McFaddenJ, Lakeside fGar- landj og St. Andrews fDr. Montaguej, Cypress ('George Steele) og La Verandry (Lauzon). Er vonandi a8 málunum veröi haldið til streytu því réttmæti þeirra er ekki aö efa. Frá Islandi. Frá Aiþingi. Eftirfarandi lög voru samin á næturfundinum í sameinuöu þingi, sem getiö er um í blaöinu i gær. Voru þau samþykt í báöum deild- um í gærmorgun og siöan símuö konungi til staöfestingar. Lög um ráðstafanir til þess að tryggja landið gegn hættu, sem stafað geti af ófrið í Norðurálfu. í. gr. Sameinað þing, kýs jafnskjótt sem verða má, '5 manna nefnd, til þess að vera landstjórninni til ráðaneytis um ráðstafanir til þess að tryggja landiö gegn hættu, sem því geti stafað af ófriði stórvelda í Norðurálfu. 2. gi. I . þessum tilgangi heimilast , stjórninni, ef þörf gerist; Fjáraukalögin á Alþingi voru feld með 10 atkvæðum gegn 10. Björn Pórðarson er settur sýskj- maður í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslum. Vélarbátur fórst 23. Júlí frá Kálfs- hamarsvík í Húnvatnssýslu með 5 mönnum. Voru þeir þessir: Rögn- valdur Jónsson útvegsbóndi og Valde- mar sonur hans, Guðlaugur Ólafs- son póstur og Valdemar sonur hans og Jens Steinsson. Frumvarp flytja þeir Bjarni Jóns- son, Sveinn Björnsson, Björn Kristj- ánsson. Einar Arnórsson, Skúli Thoroddsen, Jón Jónsson, Sigurður Gunnarsson og Hjörtur Snorrason þess efnis, að landstjórninni sé heim- ilaö að flytja heim til íslands lista- verk Einars Jónssonar og geyma þau á landsjóðskostnað. Annaö frumvarp er flutt í þinginu þess efnis, að leyfi sé gefiÖ til að veita 20,000 kr. til hafnargerðar í Þorlákshöfn; sé þetta fé veitt úr landssjóði, en auk þess heimilað að veita úr viðlagasjóði alt að 40,000 kr. til sama fyrirtækis. Frumvarp kont fram í þinginu um það að stofna tafarlaust útibú Landsbankans á Austurlandi. Gestur Kristjánsson úr Kræk- lingahlið og Kristján Kristjánsson úr Fnjóskadal, druknuðu 25. júlí á Leirunni, fyrir innan Akureyri. I veðreiöunum sem voru í Rvik 26. júlí, riðu tveir drengir hvor á móti öðrum á fullrl ferð. Hest- arnir lustu hausunum saman og dauðrotuðust báðir, en drengirnir meiddust lítið. nálægt Venice 2. júni 1835 og kjörinn páfi 9. ágúst 19133. Fyrsta dagblaðið á Frakknesku, sem gefið hefir verið út á Englandi byrjaði að koma út 15. ágúst síð- astliðinn. Þáð heitir “Franska bergmáliö-’. Panamaskurðurinn hefir nú ver- ið opnaður og sigldi fyrsta skip eftir honum milli Atlanshafs og Kyrrahafs 15. ágúst. Einkennilegt og merkilegt mál hefir verið hafið í bænum Bemidji í Minnesota. Þannig er* mál með Frú Favre Scwarz i Basle á Svisslandi, annáluð fyrir gáfur og fegurð, gift Frakkneskum auð- manni, var líflátin 8. ágúst fyrir það að hún ætlaði að sprengja upp jarðgöng nokkur, til þess að hindra för Þjóðverja. Hún tók dauða sínum með gleðibrosi og sagði: “Lifi Frakkland”. öll stríðslöndin bafa tekið upp þá reglu að banna fréttariturum að •vera með herdeildunum. Er það talið hættulegt fyrir hverja her- deildina um sig að henni berist áreiðanlegar fréttir jafnótt og eitt- 1. 2. að kaupa frá útlöndum fyrir landssjóðs hönd hæfilegar birgðir af nauðsynjavöru, svo sem korni, kolqm, salti, stein- olíu, vélaolíu, veiðarfærum. læknislyfjum o. s. frv. Að verja til slíkra kaupa hand- bæru fé landssjóðs, er hann má| missa frá öðrum lögmætum út- gjöldum, sbr. þó 4. lið. Að taka enn fremur alt að 500 þúsund króna lán til slíkraI "g foTndunTfeÍHö átbyrtís' kaupa. vexti að 24. júni misti maður nokk-1 hvaS &enst- .ÞaS er lltlS sv° a sem ur lífið þannig að læknir að nafni j meö >V1 Seflst winunum oft tæki- L. A. Wards ók yfir hann á bifreiö j fæn tlf Þess aS haga ser 1 sokn og sinni; en maðurinn var dauða vorn eftir þeim frettum. drukkinn og var lækninum alls Jafnaðarmenn i Duluth héldu ekki um slysið að kenna. Maður-; nýlega fjölmennan fund og sam- Lúækt^hefir'nfekkian 9höfTaíS1 ÞyktU einhuga Vanl*>knun sína á- frv > en næsta dag á eftir var það fatækt , hefir nu ekkjan stnt5inu, og öllum stríöum. Kváöu $20,000 skaðabótamál á móti f jór- j þejr f,ernag ekkj vera annag en lejk um mönnum, sem hún hefir fengiö | einstakra þjóðhöfðingja og auö- | Fréttir frá Kyrrahafsströndinni Stríðið. í segja að Þorsteinn Borgf jörð ____ J muni vera að búa sig i stríðið. Lögberg getur verið fáort um j ., . Sagt er að Manitobastjomm stnðið. Þess hefir venð getiö að ” ; • „ , I hafi þegar sagt sig til sveitar, eins fréttir af því séu allar oabyggdeg- 0g þag rnundi vera kallað heima; ar og alls kostar óáreiðanlegar. ega beðið Sambandsstjórnina Það má endurtaka það hér, aö i hjálpar, til jæss að eitthvað verði stjómarar stríðslandanna hafa hægt að gera hér. blátt áfram bannafi að fréttimar; Milli 1. september 1913 og 6. bæmst út; en alls konar tilbúning- j juní 1914 hefir Bordenstjómin ur er soðinn saman á skrifstofum aukið þjóðskuldina um $322,921 á blaðanna og annarsstaðar, þar sem hverjum degi eöa $224 á hverri sagt er frá blóðugum orustum og gifurlegu mannfalli, aiskaplegum hryðjuverkum og hreystisögum, sem aklrei hafa átt sér stað. Meira að segja frá orustum hefir verið svo greinilega sagt að skýrt hefir verið frá tölu þeirra, sem fallið hefðu, tölu eyðilagðra skipa o. s. sonnun fyrir að seldu honum áfengi. Telur hún þá vera orsök í dauða hans, með því að hann varð fyrir slysinu af því hann var ósjálfbjarga. Er talið víst að ekkjan muni vinna málið. ætti svo að vera. Mál stendur yfir milli tveggja mótorbátastjóra. Rákust bátar þeirra á við síldarveiðar og skemd- ust eitthvað; kennir þar hvor öðr- um. Bátarnir eru Snorri Goði og Súlan. Þorvarður Guðnason í Reykja- vín hvarf fyrir skömmu, og fanst líkið í sjónum; hafði hann farið einn í bát út á tómt skip á höfninni, til þess að dæla úr því sjó, og hefir 4- Að stöðva fjárgreiðslur þær, sem taldar eru í fjárlögunum fyrir árið 1914 og 1915 í 13. grein, B. II-XVIII, svo og all- ar lánveitingar úr viðlagasjóði, er heimilaðar eru 1 fyrgreind- um fjárlögum, þó svo að eigi komi í bága við þegar gjörða samninga og ráðstafanir um verk eða loforð um lánveiting- ar á þessu ári. 3- gr- Landsstjórninni er og heimilt. að leggja bann að einhverju leyti eða öllu leyti við útflutningi eða sölu úr landi á öllum aðfluttum nauðsynjavörum, svo sem matvæl- um, Veiðarfærum, salti, kolum o. s- frv., ef slík ráðstöfun skyldi reyn- ast nauðsynleg vegna yfirvofandi eða hafins Norðurálfu-ófriðar. — Þö má ekki meina skipum að taka hér kol eða aðrar birgðir, er þeim eru nauðsynlegar til þess að kom- ast heim til sín. Á sama hátt heimilast lands- stjórninni að leggja bann við út- flutningi íslenzkra matvæla, ef að- flutningur til landsins af útlend- um matvörum heftist svo, að til voða horfi fyrir landsmenn. Heimilt er stjórninni ennfremtir að ákveða í reglugerð refsingar fyrir brot gegn þessari grein. 4- gr- Landsstjórnin ákveður, hvort gera skuli framangreindar ráðstaf- anir og hve nær, svo og á hvern hátt skuli ráðstafa birgðum þeim. sem keyptar kunna að v-erða sam- kvæmt lögum þessum, Og hvemig skuli selja þær. Enn fremur má landsstjórnin, ef almennings þörf í einhverju bygðarlagi krefur, taka eignar námi matvæli og* aldsneyti hjá kaupmönnum eða framleiðendum, enda komi fult endurgjald fyrir. 5- gr- Lög þessi öðlast gildi þegar í stað og gilda þar til næsta Alþingi kemur saman. — (VísirJ. 18. Agúst skaut maður Chicago konu sína til hengdi sjálfan sig á eftir. Maður-1 striðið inn hét Thorwald Nielson og var forstöðumaður líknarstofnunarfyr- ir dönsk gamalmenni. manna, þar sem alþýðan væri höfð sem leiksoppur og verkfæri þvert á móti vilja sínum. Rússakeisari er sjálfur kominn Endalút í bardagann, með miljón manna fylkingu. Franskir rithöfundár, leikarar alt tekið til baka; hafði aldrei átt sér stað. Allar þessar uppspunnu fréttir eru einungis gerðar til þess að æsa fólkið og græða á því fé, og er það einhver lúalegasta að- ferð sem hugsast getur. Lögberg segir það blátt áfram eins og það er, að hvorki það né nokkurt ann- að blað, getur flutt áreiöanlegar I þ"j* s7ona~e7’nú Ytjómin stríðsfréttir, og það er alveg eins' ærlegt að láta þaað bíða að flytja minutu. Canadastjórnin tekur fé fólksins hér í landi til þess að kosta heilan hóp af “agentum” tii Evrópu og leggur þeim það erindi á herðaar að lýsa hinum óþrotlegu tækifær- um og allskonar vinnu, sem hér bíði manns. Þegar fólkið hefir verið gint hingað, þá fyrst og fremst fær það ekki vinnu, og þeir sem fyrir eru eru líka reknir frá vinnu sinni, af því stjómin hefir eytt fénu í mútur og getur þvi ekki borgað kaup. Þegar um bjargarskort og atvinnuleysi er kvartað, er þeim sagt að þeir verði reknir úr landinu ef þeir 3UJ Hátíðahaldarinn. Matarþefinn ekst hann á Allur í flóði tára, Eins og rykið rjúka þá Rellur í kolli Lára. Mærðar-Iopann loppu-kló Lyppaði éngin megra. Skjall hans er af skruminu þó Skömmunum ógeðslegra. 17. ágúst 1914. Stcphan G. Stephansson. dauðs 'ogj 0g listamenn hafa lagt af stað í þær, þangað til þær fást réttar, eins og að búa þær til með getgátum og eftir flugufréttum, sem siðar verður að afturkalla. Afarfjölment bindindismanna- þing var nýlega haldið í Kaup- mannahöfn. Tvö stór félög héldu það í sameiningu; annað þeirra var þá 25 ára gamalt, en hittj 35 ára. Sá sem eldra félagið stofnaði heitir Claus Johannesen, var liann þar staddur qg hélt sérstaklega áhrifa- mikla ræðu. Hann hefir verið formaður þessa mikla félags öll þessi þrjátíu og fimm ár. Félagið heitir “Bindindisfélag Danmerk- ur” og eru í því 64,000 manns. Alls eru í Danmörku 300 bindindis- félög með 200,000 meðlimum til samans. Þorskafli er rnikill i Faxaflóa, bæði á þilskip og vélabáta. Nýtt bréfspjald með mynd af austfirskum sagnaþul segir Vísir að Ríkharður Jónsson myndhöggvari hafi látið gera eftir einni af sín- um góðu teiknmyndum. Jóhannes Árnaason heitir sá sem myndin er af, einkennilegur karl og margar sögur hafðar eftir honum. * Guðrún Gestsdóttir yfirsetukona í Hafnarfirði hefir fengið leyfi stjómarinnar til nuddlækninga. Nýlátin er í Reykjavik Guðrún Árnadóttir ekkja Ólafs sál. Krist- jánssonar að Múla í Kollafirði í Barðastrandasýslu. Upphleypta mynd af Steingrími Thorsteinssyni skáldi hefir Rík- harður Jónsson láfið gerá; er það vangamynd og sögð snildarlega gerð. Hún kostar 12 kr. Þýzkur píanóleikari, sem G. Homann heitir, er á Islandi um þessar mundir; ætlar hann að dvelja þar um tíma sér til heilsu- bótar. Gullbrúðkaup héldu þau Þor- steinn Þorsteinsson og Ingiríður Eiríksdóttir á Reykjum á Skeiðum 18. júlí. Hafa þau búið á sömu jörðinni í 43 ár og eignast börn; 11 þeirra eru á lífi. Var brúð- kaupið f jölment og skemtilegt. Henni var gefinn stóll, sem var skrautgripur mikill, en honum var gefinn stafur, skorinn út af Stefáni Eiríkssyni. Borgarstjórinn i Winnipeg ásamt öðrum borgurum, hafa boðað til almenns fundar í Iðnaðarhöll- inni í kveld, til þess að fá fleiri menn hér til þe.-«<.ð gefa sig fram til herþjónustu. Lögmaður Denistoun hér í Listasafn Einars Jónssonar. Frumvarp til laga um að heim- ila landstjórninni að flytja lista- verk Einars Jónssonar frá Galta- torg og tveir synir hans"hafa’7ariö felli heim lil íslaands og geyma þau i striðið t*ar a kostnaS landssjxáðs var felt ____________ | við fyrstu umræðu með 8 atkvæð- um gegn 8. Er það mál því dautt Samtök bindindismanna. Píus páfi X. andaðist á fimtu daginn 20. þ. m. og er það almælt að stríðið hafi verið orSök í dauða hans. Hann var fæddur í Reise Stríðsmolar. Sambandsþingið í Ottawa kom saman 18. þ. m. til þess að veita $50,000,000 (Timtíu miljónir til bráðabirgða til herkostnaðar. Allir synir Þýzkalandskeisara eru í hernaðinum; eru fimm þeirra í landhernum og einn i sjóliðinu. Rússar hafa krafist þess af Tyrkjum, að þeir leyfi þeim frjálsa för um Dardanella sundið að flota þeim, sem Rússar eiga í Svartahafi. Bretar, Frakkar og Rússar hafa einnig krafist þess að Tyrkir gefi upp tafarlaust bæði herforingja og hermenn af þýzku skipunum “Goeban” og “Breslau”. sem flýðu Frakka og Englendinga og leituðu hælis í Dardanella sund- inu. Er svo sagt að tvö Tyrknesk skip hafi mætt þessum skipum fyr- ir utan sundið, og leiðbeint þeiin inn. Grikklandi er einnig órótt vegna þessarar viðbótar við Tyrk- neska flotann, og krefst skýringar, en hótar hersöfnun ef hún fáist ekki fullnægjandi. Japanar hafa sent Þjóðverjum orð þess efnis að krefjast þess að þeir kalli brott öll herskip sín frá ströndum Kína og Japan tafar- laust. Auk þess krefjast þeir að Þjóðverjar fari brott innan mán- aðar úr Kiao-chow héraðinu, og áskilur Japan sér rétt til þess að fá þessi héruð í hendur Kínum, ef þeim bjóði svo við að horfa. Hundrað hjýkrunarkonur verða sendar frá Canada með fyrstu her- deildinni sem þaðan fer. Mörg hundruð konur hafa sótt um að fara þá för. Gufuskipið “Baron Santsch”, frá Austurríki varð fyrir sprengi- vél 14. ágúst og fórust 150 manns. Bindindismenn í Saskatchewan eru um þessar mundir að undirbúa alvarlega starfsemi fyrir næstu kosningar. Það lítur svo út sem sama stefnan verði þar efst á baugi þegar að því kemur, og var hér í Manitobaa við kosningamar síð- ustu. “Banish the Bar” eða afnám I að sinni, nema því að eins að það sé tekið fyrir í einhverri nýrri|ar mynd. Það er illa farið að svona skyldi takast til. Landssjóðsfé liefir ekki oft verið varið skyn- samlegar eða á þarfara hátt, en gert hefði verið með því að flytja þetta merkilega safn heim til Js- ! lands og veita þannig listamannin- okkar i Canada. Þegar stríðsfréttirnar bárust til íslands, kallaði stjómin saman þing um nóttina, bar upp frumvarp, ræddi og samþykti tillögu þess efnis að heiinilt skyldi að verja öllu því fé úr landssjóði, sem þyrfti, fcilki til bjargar, meðan stríðið stæði yfir. Þerar striðsfréítirnar bámst á sama tírna til Manitoba, kallaði stjórnin ekki saman þingið, heldur ákvað hún það tafarlaust á bak við þing og þjóð, að reka verkámenn úr þjónustu sinni, auka tölu vinnulausra eftir mætti og hætta að verja fé fólkinu til bjarg- 11 9- 10. “Við viljum ekki hafa Roblin- stjómina lengur” sagði mikill meiri hluti kjósenda 10. júlí. En hún situr samt. , um moguleika til þess að eyða vmsolu a gistihusum verður þar , .... 0 , r „ 1 -i-v 1 f kroftum smum eitt aðalmalið. Um það eru þar allir bindindismenn sammála og a ættjörðinni j láta hana njóta þeirra. fylgir prestastéttin pg siðbótafélög-| in þeim eindregið að málum. Er líklegt að bindindismenn komi fram fyrir stjominaa áður en að kosningum kemur og heimti ský- lausa yfirlýsingu um það, hvort hún vilji lofa afnámi vínsölu á gistihúsum. Geri hún það ekki, ætla bindind’ism,enn að leita til hins flokksins og fylgja þeim flokknum heitir og óskiftir, sem sanngjarnlegar tekur í mál þeirra. Þetta er skynsamlega að farið og í alla staði rétt; bindindismálið er pólitískt mál framar en nokkuð annað, og fyr en Goodtemplarar og aðrir bindindismenn hætta að svíkja sjálfa sig, eins og þeir sumir gerðu við síðustu kosningar í Manitoba, þurfa þeir einskis sig- urs að vænta máli sínu. Á meðan bindindismenn eru þeir alvöruleysingjar að láta hóa sér út og suður í störf og prédikanir fyrir brennivínsvaldið, og meðan bindind- isfélögin líða þá sem það gera inn- an vébanda sinna, þar sem engum getur blandast hugur um að þeir liafa brotið aðalatriði loforðs síns, þá eiga bindindismenn og félög þeirra enga tilköllun til nokkurrar virðingar né hluttekningar. * Ur bænum. Vill einhver geta liklega til um það, hversu miklu af fé fólksins Roblinstjórnin hafi eytt í mútur O- síðastliðin 14 ár og reikna svo út 'hversu mörgum heimilisfeðrutn hefði mátt greiða sæmilegt kaup við nytsama vinnu í vetur, ef því hefði verið varið til þess? Mrs. Guðriður S. Daviðson á Is- landsbréf á skrifstofu Lögbergs. 18. þ. m. lézt Ingibjörg Sveins- dóttir ekkja að 576 Simcoe St., 86 ára göntul Á sunnudaginn var andaðist Þorsteinn Gislason frá Gerald í Sask., eftir langvarandi lasleikaa; var hann staddur hér í bænum þeg- ar hann dó. Hann lætur eftir sig ekkju og einn son. Prestafundur stendur yfir í Baldttr i Argyle þessa dagana. Eru þar mættir allmargir prestar kirkju- félagsins. Independent Order of Foresters hefir ákveðið að gjöld verði ekki hækkuð á núverandi meðlimum þess, þótt þeir fari í stríðið. “Eg sé hest með þremur fótum á götunni” sagði strákur. Allir litu út um gluggann og sáu hest sem ekkert var athugavert við. “Þú ert að skrökva. strákur” sögðu þeir. “Nel, nei” svaraði stráksi, “hest- urinn er með þremur tótum og hefir líka fjórða fótinn, eg laug engu.” Þessi saga hlaut manni að korna í hug, þegar lesin var stríðssagan í Heimskringlu siðast. Þar er engu beinlínis logið, en eitt aðalatriðiö er forðast að nefna. Það er ekki minst á hvenær Rússar byrjuðu hersöfnun, ekki heldur á skeyti Þjóðverja til þeirra og svar Rússa við þvi. Með þessu verður stríðs- sagan ósönn, þótt rétt sé sagt frá öðru. — “En eg laug engu” segir liklega ritstjóri Heimskringlu, eins og strákurinn. Leifirétting. Eitt erindið í vöggukvæðinu í sögunni í næstsíðasta blaði Lög- bergs var rangt prentað að þvi leyti að tvö vísuorðin voru einu atkvæði of stutt. Erindið átti að vera svona; Farðu að sofa Lúla, Lúla litla veika hönd legðu mjúkt í mömmu lófa meðan drauma lönd opnast þinni sælu sálu, svífur þögul nótt að strönd; eg skal halda höndum þar til heilsar aftur dagsins rönd. Sveinn Kristjánsson frá Wyn- yard og Torfi kaupm. Steinson frá Kandahar koma að heiman á morgun. Rlue Ribbon tefélagið hefir lýst því yfir að það hækki ekki verð á vörum sínum, og er það vel gert, þar sem önnur félög landsins nota sér kringumstæðurnar til verð- hækkunar. Þriggja ára fram- kvæmdir. Bi ta r. Allir þykjast unna friði á frið- artimum, en þegar strið stendur yfir, þá er það lofað hástöfum. — Ekki vantar samkvæmnina. Bordenstjórnin hefir setið að völdum í þrjú án og hafa afreks- verk hennar verið þau sem hér segir: Hún hefir hækkað stórum tolla, skatta og útgjöld. Hún hefir veitt auðvaldi og yfirgangsfélögum alls konar sérréttindi og vernd og fjár- styrk. Hún hefir synjað kröfum 1. 2. 3- 4- fólkið verður að kaupa. 5. Hún hefir n c it a 5 hverri ein- ustu umbót, sem hún hefir verið beðin um af hálfu al- þýðunnar. 6. Hún hefir v e i 11 nálega hverja einustu kröfu, sem auð- félögin hafa farið fram á. 7. Hún hefir rekið nálega alla þá menn, sem í stjómarþjónustu voru þegar hún kom til valda, og gert það oftast án þess að nokkrar sakir væru til, og mjög oft þvert ofan í sterk mótmæli allrar alþýðu i því héraði sem mennirnir áttu heima í. 8. Hún hefir látið gefa einstök- um manni $10.000 án þess að það væri samþykt af yfirskoð- ara rikisreikninganna. Þetta var í Pr. Ruperts. Hún hefir ekki tekið til greina tillögur nefndar, sem kostuð var til að íhuga menta- mál landsins. Hún hefir látið fólkið ábyrgj- ast tveimur prívatmönnum, IMackenzie og Mann. $45,000,- 000, án þess að láta þá gefa næga tryggingu. Alls hafa þessir félagar fengið úr vasa fólksins $200,000,000. Hún hefir látið fólkið borga W. T. Roddin (Afturhakls- starfsmannij $180,000 i pen- ingum út í hönd fyrir land er hann nýlega haafði keypt að- eins fyrir $89,000. 12. Hún hefir tékið nálega $100,- 000.000 ('hundrað miljón doll- ara) lán á síðustu n. mánuð- , um fáður en hún veitti $65,- 000,000. (sextíu og fimm mil- jónir) til stríðsins. 13. Siðan hún komst til valda. hefir öll verzlun i landinu dofnað, atvinna horfið, lifs- nauðsynjar hækkað. og bág- indi manna aukist þrátt fyrir það, þótt engin harðæri hafi átt sér stað frá náttúrunnar hendi. 14. Hún neitaði að skipa rann- sóknar- og sáttanefnd í verk- fallsmálið í Rritish Columbia, af þvi Mackenzie og Mann áttu námumar. Þetta hefir orðið orsök i $500,000 tapi að minsta kosti. En það má ti ekki styggja Mackenzie og Mann með því að lita eftir hag verkamanna. 15. Þrátt fyrir alla aukna tolla og útgjöld og þrátt fyrir fólks- fjölgun, hafa tekjumar mink- að síðastliðið ár um $25,000 - 000, en útgjöldin aukist um $40,000,000, fyrir utan $20,- 000,000, sem þjóðskuldin hefir aukist. 16. Alls konar biltingar veittir i ár fyrir utan hernaðarféð nema $208,000,000. 17. Tollar hafa verið hækkaðir á 59 vömtegundum, til þess að vernda auðfélög og hækka lífs- nauðsynjar alþýðunnar. 18. Þegar vinnulausir menn, sem með agentaloforðum hafa ver- ið fengnir til þess að flytja hingað, biðja stjórnina að út- vega sér vinnu, hefir hún ekk- ert annað að bjóða en það vandræðasvar, að þeir sem hér hafi verið í þrjú ár eða skem- ur og séu vinnulausir, skuli verða reknir héðan aftur af landi bur.t Þetta eru örfá atriði af fram- bænda um frjálsari verzlun. Á þennan hátt hefir hún vald- ( kvæmdum Bordenstjómarínnar sið- ið þvi, að allar líísnauðsynjar an hún kom til vaalda. Margur hafa stórum hækkað í verði,1 hefir gert minna á þremur ánim, sérstaklega þær sem verka- ekki er þvi að neita.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.