Lögberg - 27.08.1914, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. AGÚST 1914
i
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN
Fljót afgreiðsla.
Abyrgst að kaupendur séu ánægðir
KOL og VIDUR
ALBERT GOUGH SUPPLY CO. 4U..T-rÍSB*
Skjót afgreiðsla.
Lægsta verð.
TALSIMI:
M. 1246
son þar sjálfur viðstaddur og
lauk miklu lofsorði á Brynjólf.
Þegar þýzkir ferðamenn hafa
verið heima og þeim haldin sam
sæti þá hefir hann stjórnað þar
söng og hlotið lof fyrir í þýzk-
um blöðum, t. d. “Hamburger
Nachrichten,” “Berliner Tage-
blatt” og eins blöðum í Aust-
urríki. Verður Þjóðverjum
þó tæpast boiáð það á brýn, að
þeir séu alls ófróðir í söng-
fræði.
Þá mætti geta þess, að Brynj-
ólfur hefir gefið lit tvær söng-
ba;kur, Organtóna I. og II.;
liefir liann sjálfur raddsett
fyrir “hormoníum” falsvert í
fyrra heftinu, og hefir það
hefti selst svo fljótt og vel að
það er með öllu uppselt bæði
austan hafs og vestan.
Sá sem athugar þetta alt
með sanngirnh hann getur tæp-
lega haldið því fram í alvöru,
að hér sé um mann að ræða,
sem litla þekkingu eða lærdóm
hafi í söngfræði; og það væri
rangt gert að reyna að telja
fólki trii um það eða koma inn
hjá því óréttmætri tortrygni á
þessum landa vorum, sem er
að byrja kenslu í þeirri grein
sem hann hefir lært og stund-
að síðan hann var barn og
lilotið lof fyrir hjá þeim er vit
hafa á og satt vilja segja, bæði
heima og erlendis.
P]g efast ekkert um, að Brynj-
ólfur eigi hér góða framtíð
fyrir höndum, og að tíminn
sanni að nóg rúm sé hér fvrir
þá báða Jónas og liann — og
fyrir miklu fleiri. En viðkunn-
anlegra væri að heyra þíðari
tóna frá hljómfra'ðingunum
hvorum til annars en þá, sem
hirtust í Heimskringlugrein-
inni síðustu. Geti það ekki
orðið, þá er illa farið.
Aðgerðaleysi íslendinga
Um þaS er látið hátt og mikið.
hversu aðgerðamiklir fslendingar
séu hér í landi; hversu mikinn þátt
þeir taki í öllum störfum landsins
og þjóSarinnar, og hversu þeir láti
mikiö aS sér kveSa í hvivetna, bæSi
í Canada og Bandaríkjunum.
Þetta hefir viS mikil rök aS
stySjast. íslendingar hafa rutt sér
brautir á mörgum svæSum menn-
ingar og starfsemi hér í landi; þeir
hafa sýnt kjark og dugnaS, þrek
og þolgæSi. Þeir hafa sýnt þaS,
aS þeir eru góSum hæfileikum
gæddir, og fullkomlega til þess
færir aS taka þátt í stjórnmálum
og öllu öSru, sem þessu landi til-
heyrir.
En í þessu sambandi er þaS ekki
Hver
sérum hveiti
yðar þetta ár?
Gamla lasiS er horfiö
og nýtt samvinnulag
komiö i staöinn, sem
var innleitt af
“■GGGfe
VilduÖ þér hverfa aft-
ur til eldri tíma þegar
eins-hests plógur var
notaöur en sjá nábú-
ann auögast íyrir ný-
mööins vinnuaöferöir?
Hvi ekki njfjjta góös af
annara reynslu? þús-
undir bsetast viö verð
uppskeru yöar ef hún
er send til "bændanna
eigin félags."
GEIUÐ TILiHAUN!
WINNIPFI. CALGMO I0RT WIL1.IAM •< • tW WESTMINSTLR
ófróSlegt, aS veita einu atriSi eft-
irtekt. f Winnipeg eru flestir
fslendingar saman komnir á ein-
um staS — líklega um sex þúsund
manns — þar hafa þeir mest bol-
magn; þar er þægilegast og hægast
fyrir þá aS taka saman höndum
og styrkja hvorir aSra til fram-
kvæmda; þar geta þeir virkilega
látiS mest til sín taka. Þeir gera
þaS líka aS vissu leyti og í mörg-
um efnum; en þeir nala vanrækt
skyldu sína í því atriSi sem hér
verSur gert aS umtalsefni. Þeir
taka engan þátt í því aíí neinu
leyti. hvernig bœnum þeirra er
stjórnað. Þeir eiga engan mann í
bœjarstjórninni, engan í skólaráð-
inu og engan mcðal yfirráðsmann-
anna. Þeirra gætir ekki fremur í
bæjarmálum, en þeir væru ekki til.
Þeir eru þar eins og sofandi sauS-
ir, sem taka því meS þökkum, sem
í jötuna er látiS, og nenna ekki
einu sinni aS jarma, hvernig sem
meS þá er fariS. Þeir eiga engan
fulltrúa í einkamálum sinum, bæj-
armálunum, sem tasi svari þeirra,
sjái um hagsmuni þeirra né mót-
mæli rangindum gegn þeim.
Hverjar eru ástæSumar fyrir
þessu ? Álíta þeir, aS alt sé svo
fullkomiS í stjórn þessa bæjar, aS
þar þurfi engra umbóta ? Ónei:
þaS er langt frá. Þeir eru margir
harSóánægSir yfir ráSlagi bæjar-
stjómarinnar L ýmsum efnum. En
þeir tala bara um þaS hver í sínu
horni, og svo er þaS búiS, þeim
dettur ekki í hug aS taka saman
höndum, til þess aS kippa þessu í
lag; þaS er annaS hvort of mikil
fyrirhöfn, eSa ofmikil smáflokka
sjálfsafneítun ? EitthvaS hlýtur þaS
aS vera.
Er afskiftaleysi þeirra af þeim
rótum sprottiS, aS þeir telji sig
allir vanfæra til þátttöku í velferS-
armálum bæjaarins? Hafa þeir
þá skoSun aS þeir sem þar eru nú
og altaf hafa veriS þar, séu þeim
sérstöku gáfum gæddír aS Islend-
ingur mundi verSa sem skuggi viS
hliö allra þeirra björtu ljósa, sem
þangaö hafi safnast frá öSrum
þjóöum? Nei, þaS er ekki þess
vegna ; Landinn treystir sér vel til
þess aö tendra svo sínar andlegu
glæöur, aS þær þurfi ekki aS
hverfa viö hliS hinna ljósanna í
bæjarstjórninni. ÞaS er nóg af
Löndum, sem hafa fullkomiö traust
á sjálfum sér, til þess aS skipa sæti
í bæjarstjórninni í Winnipeg, eSa
i hvaöa annari stööu sem er. Og
þaS er ekkert oftraust. Þeir eru
fullkomlega færir til þess, ef nokk-
ur maSur er fær til jæss, sem hér
er til.
En þaS er annaS, sem því stend-
ur í vegi, aS Islendingar sitji á
bæjarráösbekkjunum. Þas er af-
brýSissemin gamla; flokkarígurinn
og sundrungin; ómenskan og smá-
sálaa r skapu r i nn.
I vissum kjördæmum bæjarins
eru svo margir Islendingar aS þeir
gætu ráSiS kosningu, ef þeir legS-
ust allir á eitt. ÞaS er aögætandi
aö til þess aS ráöa kosningu, þurfa
þeir ekki aö vera meiri híuti kjós-
endanna. Ef g“ert er ráS fyrir, aS
nokkumveginn fær og kunnugur
Islendingur sæki um embætti, þá er
sanngjarnt aS gera ráS fyrir aS
liann fái fjölda mörg atkvæöi ann-
ara þjóöa; og ef hann svo auk þess
fær óskift atkvæöi íslendinga, þá
er þaö honum sama sem kosning.
I öll þau ár sem Islendingar hafa
veriö í Winnipeg — um 30 ár —
hafa þeir einungis átt tvo menn í
bæjarstjóm, og báSa mjög stuttan
tíma. ÞaS eru þeir nafnamir
Arni Frederickson og Arni Eggerts-
son. Um hinn fymefnda get eg
ekkert sagt, mér er algerlega
ókunnugt um þaS hvernig hann
hefir reynst, en þaS veit eg þó, aS
aS hann er maöur hyggin, gætinn
og samvizkusamur, og eru þaS góS-
ir kostir — í augum sumra manna
aS minsta kosti.
Starfsemi Arna Eggertssonar i
bæjarstjórninni þekkja Islendingar
vel; hann hefir sparaS Winnipeg-
bæ stórfé meS þvi hvemig hann
kom fram í einu einasta máli, þrátt
fyrir svæsnari og ósvífnari mót-
stööu en alment gerist. Hann
vann sér þaS nafn í bæjarstjóm-
inni, sem seint mun gleymast og er
íslendingum til stórrar viröingar.
En hvaS skeöur? Ámi sækir aft-
ur og var ekki kosinn. Er mér þó
svo frá sagt af þeim, er vel fylgd-
ust meS þeim málum, aS ef Land-
ar heföu fylgt honum einhuga, þá
heföi hann auBveldlega veriS kos-
inn. |
Tveir aörir menn hafa sótt af,
hálfu Islendinga síSan; báöir hæf-
ir menn og vel þeknr; þaS em þeir |
lögmennirnir Árni Anderson og‘
Skúli Hanson; báöir biSu þeir
ósigur, og því geta menn svaraö
sjálfir, hverjum þaö hafi veriö aS
kenna. Hafi þar ekki allir Islend-
ingar stígiS þeim megin á vogina,
sem þeim bar, þá eiga þeir aö
minsta kosti þátt í ósigri mann-
anna og viröingarskorti og álits-
hnekki þjóöar sinnar. Hver sem
lætur ginna sig til atkvæSagreiSslu
á móti Landa sínum þegar þannig
er ástatt, hann er sannarlegt ginn-
ingarfífl.
Þess ber vel aö gæta, aö viö
bæjarkosningar á flokkapólitík alls
ekki aö koma til greina. Þar er
alt ööru máli aö gegna en viö fylk-
iskosningar. Þar skiftast menn
alls ekki í neinar þess konar deild-
ir. Málin sem til umræSu koma á
bæjarstjórnarfundum, eru rædd og
þeim ráöiö til lykta, eftir því sem
mönnum virkilega sýnist í þann
eSa þann svipinn. Þar er ekki sú
regla aB allir af einhverri vissri
tölu veröi aö vera meö og allir af
einhverri annari vissri tölu veröi aö
vera á móti. Nei, hamingjunni sé
lof aö þaS er ekki þannig.
ÞaS er því hættulegasti misskiln-
ingurinn aS flokkapólitík eigi aS I
komast aö viö bæjarkosningar. Á
hinn bóginn er þaö deginum ljós-
ara og meS dæmum sannaö, aö sum-
ir geta ekki vitaö af andstæSingi
sínum í viröingarstóSu, jafnvel
þótt þaö sé þjóö þeirra og landi til
hags og heilla. Þeir eru viöbúnir
til j)ess aö rétta upp hægri höndina
— og jafnvel báöar — á móti
samlanda sínum, þegar hann vill
vinna gagn, aöeins vegna þess, aö
þeir eru honum andstæöir í ein-
hverjuj sem alls ekki kemur því
máli viö, sem um er aS ræSa. Þetta
er enginn staölaus sleggjudomur.
ÞaS er staöreynd, tekin úr lífsbók
vor Vestur-Islendinga, og þaö hér
í Winnipeg.
Eins og ölhun er kunnugt fara
fram kosningar í bæjarstjóm,
skólastjóm og yfirstjóm í Winni-
peg í haust. Er nú til of mikils
mælst, ef upp á því er stungiB, aS
allir Islendingar sameini sig i því
skyni aö koma einhverjum dugandi
myndarmanni úr sinum þjóöflokki
í eitt eSa tvö þeirra sæta? Er þaö
til of mikils mælst aö biSja menn
aö leggja niöur flokkaríg og póli-
tiskan skoSanamun, aöeins í því
eina atriSi, og ganga aS verki meö
þann eina ásetning aS láta þaS ekki
koma fyrir aftur, aö Islendingar
séu í þessum bæ svo fjölmennir aS
mörgum þúsundum skifti, en hafi
þó ekki mannrænu í sér til þess aS
taka þátt í stjórn bæjarins?
Lögberg vill alvarlega og ein-
læglega skora á ■ íslendinga aS
taka á sig rögg og gefa kost á sér
til bæjarstjórnar, skólastjórnar eöa
yfirstjómar viö kosningarnar í
haust, eöa helzt í allar þessar stöS-
ur. Og Lögberg vill jafn alvarlega
og jafn einlæglega skora á alla ís-
lenzka kjósendur og áhrifamenn,
aö styrkja þá vel og drengilega til
kosninga, sem í kjöri kunna .rf
vera. Afskiftaleysi Islendinga af
bæjarmálum er ófyrirgefanlegt og
óafsakanlegt; þaS má ekki eiga sér
staS lengur; þaö er íslenzkum
heiöri hnekkir og Islendingum í
heild sinni smán.
eg þaS lag sungiö undir hans
stjórn, sem óefaö hefir fariö rétt
og vel. En samt er engin vissa
fyrir því, aö ef þessa sami flokkur.
sem söng nú, hefSi veriö inni í
góöri sönghöll og beitt sér þar á
laginu “Ó, guö vors lands”, undir
stjórn herra B. Þ„ aS í nokkm
heföi miöur fariS — líklega betur.
því kraftarnir vom meiri. Svo
skal eg ekki deila hót um þetta
meir.
ÞaS er rétt og þakkar vert, aS
þú beitir þinni fígurfræSilegu
þekkingu í þarfir sönglistarinnar.
En þú mættir vera ofurlítiS mýkri
í oröum, og mig skyldi ekki undra.
þó einhverjir aörir fitjuöu meir
uppá tríniö en eg gjöri nú, fyrir
ofanígjöfina, sem eg fékk.
Vertu blessaöur og sæll.
Lárus Guðmundsson.
Til bœnda.
Á því er enginn efi, að erfitt
verður manna á meðal í bæj-
unum í vetur, sökum atvinnu-
skorts. Bóndinn er eina stétt-
in nú, sem vel verður stödd,
þar sem uppskera hefir ekki
brugðist. . Kæmi það sér ef-
laust vel, ef bændur myndu
eftir kunningjum sínum í bæj-
unum í haust og sendu þeim
ögn af jarðarávöxtum. Þá
munaði það lítið en hinum
kæmi það vel og væri mikil
hjálp að.
Bœjarbúi.
Spurningum svarað.
Svörin
viö spurningunum í Lögb. nr. 34:
1. Margt er sér til gamans gert
geöi þungu aS kasta;
þaö er ekki einskis vert
aö eySa tiS án lasta.
2. Njál Þorgeirsson.
3. Þorbjörgu systur Gísla Súrs-
sonar.
4. Skúla Thoroddsen.
5. Peningalega.
6. Vinnukraftinum.
7. ViShaldi tungu sinnar og
þjóöernis.
8. Jón Trausta (G. M.).
9. Matthias Jochumsson.
B. Johnson,
Homfiröingur.
Skárri eru það ósköpin
LærSi organleikarinn, ljúfurinn
hann Jónas minn, hamast eins og
hringlandi vitlaus óhemja í síöasta
blaSi Heimskringlu 20. þ. m. yfir
‘ rangklausu”, sem á aö hafa gert
þau voöa spjöll á listabrautum
söngfræöinnar hér meöal landa
vorra. Já, vinur minri, eg er al-
deilis eyöilagöur maBur yfir þvi-
aS hafa þannig sært þinar hárfinu
og hálæröu tilfinningar, og eg, biö
þig innilega forláts. — Og ef þaö
kunna aS vera einhverjir fleiri, sem
kann aö hafa veriS átakanlega
misboöiS meö þessum fáu hlýju
oröum, sem eg fór um sönginn,
sem fram fór á Islendingadaginn
undir stjórn hr. Brynjólfs Þor-
lákssonar, þá auövitaö biö eg þá í
herrans bænum, aö vera mér væga
í dómum.
Sannleikurinn er sá, Jónas minn.
Mér þykir undur gaman aS hlusta
á fagran söng, en hefi enga þekk-
ingu til aö dæma um slíkt eftir
lærdómi listarinnar. Og síSastur
allra manna mundi eg fara aö
niöra frænda mínum, prófessor
Sveinbjörnssyni. Og ekki heyrSi
Komizt átram.
metS þvt aö ganga & Success Business College á Portage Ave.
og Edmonton St., eöa aukaskólana I Regina, Weyburn, Moose
Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouv-
er. Nálega allir íslendingar 1 Vestur Canada, sem stúdéra
upp á verzlunarveginn, ganga á Success Business College.
Oss þykir mikiö til þeirra koma. þeir eru góöir námsmenn.
SendiÖ strax eftir skólaskýrslu til skólastjóra,
F. G. GAKBCTT.
President
D. F. FERGCSON,
Principal.
Prentun
Fullkomnas a listagrein sem
-------tiL er---
pegar þér þurfið aö láta
prenta eitthvað, þá látið
gera það hjá ...
Columbia Press
á liorninu á Sherbrooke og WUIiam
9. Valdimar Briem.
Þannig eru þá svör mín, og vona
eg aS þau reynist aö mörgu leyti
rétt, ef vel er aS gætt; má kannske
eitthvaö á þeim byggja.
V. Th. Jónsson.
CANADft.
riNESÍ
THEATEi‘
Al/IíA VIKCNA SEM KEMUR
Mats. Miðv.d. og Laug.d.
BYRJXIN 1914—15 IjEIKTÍMA
Guy Bates |Post
„Omar, the Tentmaker“
Tilkomunilkill presneskur leikur eft-
ir Riehard Walton Tully ,höfund
leiksins “The Biril of Paradise”.
BESTI IjEIKCR ARSTtMANS
Sæta-sala byrjar föstudag kl. 10 f.li.
Verð að kveldi $2 til 25c. Miðv.d.
Mat. $1—25e. Ijaug. Mat. $1.50 —25c
Svör við spurningutn í Lögbergi;
1. Bezta íslenzka vísu tel eg
þessa:
Táli pretta örgu ann,
aldrei sóma stundar;
máli réttu hallar hann,
hvergi dóma grundar.
Vísan er eftir séra Jón Þbrgeirs-
son á Hjaltabakka. Því til sönn-
unar set eg hér heimild:
Vísa séra Jóns Þorgeirssonar á
Hjaltabakka urri lögsóknara í
Húnavatnssýslu. fSéra Jón Þor-
geirsson var fæddur 1598 ög and-
aSist 1674; hann átti 34 böm, eitt
þeirra var Steihn biskup Jónsson.
Vísan er stundum eignuö öörum,
en ranglega. I VarSgjárkveri
Bókmentafélagsins er hún eignuS
Jóni. og Jón Ólafsson frá Grunna-
vík, sem var kunnugur Steini bisk-
UP’> °g gat því vitaS þetta rétt,
eignar hana skýlaust séra Jóni í
orSabók sinni fviS oröin: Granda
krabbi), og segir hann aS bragar-
hætti heiti vísan veltuvísa eöa
krabbagangur; annars eru þetta
sléttubönd.
Huld, Revkjavík 1890.
ólafur Davíðsson.
2. Bezta íslenzkt sagnaskáld
núlifandi tel eg áhikaö Einar
Hjörleifsson.
3. Bezta ljóSaskáld tvimælalaust
Einar Benediktsson.
Hjálmur horsteinsson.
1. Vísan eftir Pál Vidalín:
Hani, krummi, hundur, svín,
hcstur, mús, titlingur,
galar, krunkar, geltir hrín,
gneggjar, tístir, syngur.
2. Egill Skallagrímsson.
3- AuSur djúpauöga-
4. Thorvaldur Thóroddsen.
5. Gagniö er sérstaklega innifaliS
í því aö útflutningur veldur andlegri
hreyfingu; hreyfing er skilyröi heil-
brigös lífs, en kyrstaSa undanfari
dauöans.
6. AS engu leyti; þaö hefir grætt
á öllum sviöum, sem á eftir aS sýna
sig betur á komandi tíma.
8. Jón Trausti.
9. Guömundur GuSmundsson.
Sigurður Jóhannsson.
1. Hóa, bægja^ lýja ljá,
lóga, fægja,' nýja,
róa, tægja, sía, sjá,
sóa, rægja, bía.
2. Grettir Ásmundsson.
3. Helga jarlsdóttir.
4. Matthías Jochumsson.
5. í því aS komast í viöskifti viS
Vesturheim.
6. AS því leyti aS landiS er strjál-
bygöara; mörg kot í eyöi; færri ís-
lenzkir listamehn, verkamenn og
sjómenn.
7. Á því aö vinna; og aö kunna ís-
lenzka tungu, málið og málfræöina
vel, (iþá léttara aö ná öörum tungu-
málum og kenna.)
8. Slept,
1. ^Fyrstu spurningunni get eg
ekki svaraö.)
2. Njáll frá Bergþórshvoli.
3. GuSrún Ósvífursdóttir.
4. Hannes Hafstein.
5. Af því aS losna viS ýmsa let-
ingja og hreppsómaga.
6. AS því leyti aö missa ungt fólk
og duglegt hingaS vestur.
7. Aö vinna og vera starfsamur.
8. Jón Trausti (G. M.)
9. GuSm. GuSmundsson.
Einn af lesendum Lögbergs.
Eftir þeim skilningi, sem eg legg
í spurningarnar í Lögbergi 20. þ.m.,
verSa svör mín sem hér segir:
1. Er þá göfug útförin,
. ef á dygöa vegi
fram aS gröfum kátri kinn
klofiS höfum lífsstrauminn.
2. Þorgeir goöa á Ljósavatni.
3. GuSrún Ósvífursdóttir.
4. Hannes Hafstein.
5. Aö senda hingaö sveitarómaga
sína, sem hér hafa orSiö bjargálna-
menn og nýtir borgarar.
6. fGet ekki svaraS því.)
7. Aö reynast sann-virSingarverS-
ir og góöir borgarar.
8. (Get ekki svaraS því sökum fá-
fræöi; held þaS sé sá, sem mestu
lýgur.)
9. Matthías Jochumsson.
P. PáLsson.
VIKCNA FRA 7. SEPT.
Mats. Mlðv.d. og I.aug.il.
— “IN OIjD KENTCCKY” —
Þjófar verða teknir
fastir.
Vinna fyrir 60 menn
Sextlu manns geta fengiö aðgang
að læra rakaraiðn undir eins. Tll
þess að veröa fullnuma þarf að eins
8 vikur. Áhöld ókeypis og kaup
borgað meöan veriö er aö læra. Nem-
endur fá staöi aö enduðu n&mi fyrlr
$15 til $20 & viku. Vér höfum hundr-
uö af stöðum þar sem þér getið byrj-
aö & eigin reikning. Eftlrspum eftlr
rökuruni er æfiulega mikil. Skrlfiö
eftir ðkeypis lista eða komið ef þér
eigið hægt meö. Til þess að veröa
góöir rakarar verðiö þér að skrifast
út frá Alþjóða rakarafélaginu.
International Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
viö Main St., Winnipeg.
Winnipeg sýningar félagiS er
ákveSiS i því aö vemda eignir sin-
ar frá hnupli óráSvandra manna-
ungra og gamalla. Fimm drengir
hafa þegar veriö teknir fasitir
þennan mánuS og yfirheyröir i
unglingaréttinum, fyrir þaö aS
stela rafmagnsþráSum. Tveir voru
sektaSir, hinir voru látnir lausir
meS óbætt mál og góöu loforSi.
FélagiS varS aS kosta miklu fé í
sumar sem leiS, til þess aö bæta
fyrir alt sem stoliö haföi veriö í
fyrra vetur.
Sýslumönnum hefir veriS faliS
aS semja skýrslur um vörubyrgSir
kaupmanna um alt land.
Englendingar hafa gert orS
botnvörpuskipum sínum aS fara
ekki heim til Englands nema því
aS eins aS þeir fái sérstaka skipun,
og fór björgunarskipiS Geir út um
allan sjó i. ágúst til þess aS til-
kynna þeim þetta.
Prumvarp til laga um Iíkbrenslu
í Reykjavík kom fyrir þingiS og
var skipuS í þaS nefnd.
ÞingiS leggur til aS skipuS sé
milliþinganefnd, til þess aS íhuga
óskir þjóSarinnar um afnám eftir-
launa.
Annan ágúst (sunnudag) 'héldu
báSar þingdeildir 3 fundi hvor og
afgreiddu lög um aS íslenzkir
seSlar yrSu ekki innleysaanlegir
meS gulli. ("Danir hafa gefiS út
samskonar lög). Lögin voru símuö
saamstundis til konungs og staS-
fest meS skeyti.
Frumvarp er flutt á alþingi þess
efnis aS taka aftur upp kenslu í
grísku og latínu, og veii5i þau mál
kend viS háskólann.
StjórnarráSiS hefir símaS öllum
sýslumönnum aS þaS banni allan
útflutning á öllum aSkeyptum
vörum, nema kolum og naauSsynj-
um til skipa.
—Vísir.
“Sæfari”5 landhelgisgæzlubáturinn,
tók 14 síldveiöaskip norsk og sænsk,
sem voru viS veiöar í landhelgi 1.
Ágúst á Eyjafiröi.
VörubirgSir af sumum tegundum
eru af skornum skamti í Reykjavík,
en miklar birgöir á Akureyri.
Einmuna tíö í byrjun Ágpístmán-
aöar um land alt og allgóSur afli
víSa.
1 aöstoSarnefnd meö stjórninni fór
fram fullnaöar-kosning 1. Ágúst, og
hlutu þessir kosningu: Björn Krist-
jánsson, Hannes Hafstein, Sveinn
Björnsson og Jón Magnússon.
Wonderland.
Vér vonum aö enginn af þeim.
er leikhúsiö sækja. láti hjá líSa aS i
koma og sjá Mr. Barnes frá New
York og meistaraverk Charlesl
Dickens “Gamla leyndardómsbúS-
in”. Þetta veröur hvorttveggja
sýnt næstu viku, og hvorttvtggja
mjög vandaö. Ef þiS mögulega
getiS þá sjáiö þau bæöi.
Um $i,ooo,odo leyndarmáliö þar/
ekkert frekara aö segja, því allir
vita aö þaS er bezta sýning, sem
nokkum tima hefir veriö sýnd i
myndum.—SjáiS auglýsinga breyt-
ingu í þessu eintaki Lögbergs.
Walker Leikhús.
Walker leikhúsiö hefir fengiö
margskonar aSdráttarail fyrir þann
tíma sem nú fer í hönd. Og Winni-
pegbúar munu komast aS raun um j
að Mr. Walker lætur sér eins ant j
um aö þóknast þeim og hann hefir'
áva’t gert. Til fyrstu haustmán-
aSanna hefir hann fengiS þaS sem
hér segir:
Guy Bates Port leikur í “Ómar;
tjaldsaumara”. Eins og þeir j
sem á leikhús ganga í Winnipeg, |
vita. er hann einn liinna allra beztu j
leikenda í Vesturheimi. Hannj
befir þegar komiö fram í “Thel
Virginian” og leikið þar Stefán;j
einnig í “The Heir Hoorah” og i |
“Svertingjanum”. í öllum þessum
hlutverkum hefir hann áunnið sér I
einróma lof og álit.
1 “Ómar tjaldsaumara” hefir
hann mjög ólíkt hlutverk þeim sem
hann venjulega leikur. ÞaS er
hlutverk sem til þarf mikla iist, er
sérstaklega áhrifamikiö og hlægi-
legt og vinnur hugi þeirra sem á
horfa. “Ómar tjaldsaumari” er
eftir Richard Wakton Tully, höf-
und “Paradísarfuglsins”, sem mest
þótti til koma hér í fyrra haust.
Mr. Tully hefir valiö sér fyrir
efni ástasögu Ömars Khayyan og
komiS þar meö margt af því bezta
er hann haföi ritaB, og gefiö
leiknum þannig bókmentalegt gildi.
Leikurinn sýnir á undur áhrifa-
mikinn hátt hina miklu austur-
landadýrö; hefir hann því veriS
valinn sem aSdráttarafl í byrjun
leikársins 1914—191S og veröur
leikinn alla næstu viku meS síö-
degis leik, eins og vant er á miS-
vikudag og laugardag.
“í gömlu Kentucky” er annar
skemtilegur leikur, og hefir sterk
og varanleg áhrif á áhorfendur,
vegna þess, hversu efnisrík sagan
er og beint út úr mannlífinu og
hversu vel hún er útfærö í leikn-
um.
Þessi leikur veröur haföur heim-
sóknarvikuna 7. september á kveld-
in og síödegisleikur á verkamanna-
daginn, miSvikudaginn og laugar-
daginn. Þar er margt aö sjá og
heyra. ÞaS er regluleg tilhlökkun-
arvika.
1000
manna, sem oröiö hafa
heilsulitlir, hafa haft stór-
mikiö gagn af hófsamlegri
brúkun á
DREWRYS
Redwood Lager
Hreinasta malt-tonic
Æfinlega eins á bragö
iö og jafn góöur.
REYNIÐ ÞAÐ
J. J. BILDFELL
FASTEIGnASALI
Room 520 Union Bank
TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlútandi. Peningalán
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre Dame
Phone
Garry 2988
Heirnllia
Garry 899
Thorsteinsson Bros.
& Co.
Byggj* bús. Selja lóöir. Útveg*
lán og eldsábyrgS.
Fónn: M. 2992. 815 Somemt
Heimaf.: G .788. Wlnnipeg,
í>etta
erum ver
The Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St.
Phone Maln 765 prjú “yard9”
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Ánnast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
1 ALBERTft BLOCK- Portage & Carry
Phone Maín 2597
W. E. B. DuJBOIS
Rithöfundur svertingjanna;
hinn mikli menta- og lær-
dómsmaður, og framúrskar-
andi mælskumaður, maður-
inn sem allir kannast við fyrir
göfgi og hæfileika. Heldur
fyrirlestur í Convention Hall
í Industrial Bureau, miðviku-
daginn 16. September.
“Svipan” er leikur sem mikið
þótti til koma í London og New
York, hann verður sýndur hér meö
öllu því tjaldaskrauti sem honum
tilheyrir og mest var dáðst aö í
stórbæjunum.
“George j\rliss" leikur í “Dis-
rael” og mun mönnum ekki síöur
geSjast aö honum en “Ómar tjald-
saumara”. Þótt hann sé alveg ann-
ars konar. BæSi leikendur og léik-
irnir eru eins ólíkir og heimskautiö
og miSjarSarlínan. Mr. Arliss er
Englendingur og kann allar þær
leiklistir, sem einkenna fullnuma
enskan leikara. Hann er því bezt
til þess fallinn aö leika “Disraeli”,
sem var rithöfundur og stjórn-
málamaöur. Mr. Arliss veröur
einnig meö þeim fyrstu á Walker
leikhúsinu.
Harry Lauder, mesti gleSimaöur
veröur einnig á Walker leikhúsinu
um txma.