Lögberg - 01.10.1914, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.10.1914, Blaðsíða 1
27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN OKTÓBER 1914 NUMER 40 STYRJÖLDIN MIKLA. Liðið frá Canada, alls um 30,000 manns er nú á Atlanshafi. Um þrjátíu stórskip, flytja herliSiö héöan, en alt um kring sveima vígdrekar og beiti- snekkjur Breta svo og þau herskip sem ætluö eru til tundursnekkju veiSa, og á rammar skoröur viS því aS reisa, aS fjandmennirnir vinni þessum stóra flota nokkurn geig. Þjóöverjar mundu gera þaS ef þeir gætu, en engin hætta er á þvi, aS til þess komi, meö þeim ráöstöfunum til varúöar, sem tekn- ar hafa veriö. Anderson heitir sá, er herliSinu stýrir, og er reyndur í orustum á Indlandi og víöar, vel metinn fyrir vaskleik sinn. Col. Hughes fer til Englands og verSur kominn þangaS á undan liöinu, en ekki er þess getiö, aS hann ætli sér aö gerast æzti fyrirliSi þess. Sjö fljóta orustan. I síSasta hálfa mánuö hafa Þjóöverjar og bandamenn staSiS nálega í sömu sporum á víggirtum stööum á 150 mílna breiöum velli, frá takmörkum Belgíu nálægt Mons og austur undir Metz. Á þessari miklu heljarslóö hefir ver- iS barist jafnt og þétt, og var lengi framan af sókn af beggja hendi. Orustan er af sumum kend viö Aisne-fljót, af öörum viö Oise- og Aisne fljótin, og enn aörir kenna hana viS þær sjö ár, sem renna til og frá um orustustaöinn. Grimm- usf hefir orustan veriS vestantil; þar hafa Frakkar og Englending- ar sótt á bæSi aS sunnan og vestan og ætlaö sér aö komast í milli þess fylkingar arms Þjóöverja og þess þýzka liös. sem í Belgíu er. Þang- aö hafa báSir dregiS liö annars staöar af vellinum og víSar aS. Frá vopnaviöskiftum segir enn fátt. Bardaganum hefir veriS hagaS þannig, aS fótgönguliöiö hefir grafiö sér skotgrafir og legiö þar dag og nótt, og skotiö á óvin- ina, ef þeir hafa sést. ASrir skuröir eru grafnir áleiöis í áttina til óvinanna og eftir þeim er læöst svo langt sem auöiö er, og enn aörir skurSir grafnir á báöar hendur, jafnhliöa fylkingar brjóst- um óvinanna, og er á þann hátt skriöiö nær. og nær þeim. 'Nú eru Frakkar sumstaöar komnir svo nærri skotbáknum ÞjóSverja, aö hinir geta ekki miöaö á þá stór- byssunum, og þykir þaö furöu djarft og kænlega aS veriS. Alla tiS duna stórskotin, bæöi úr stærstu byssunum sem flytja margar mil- ur og hraöskotabyssum, sem flytja skemra en senda fjöldamörg skeyti á hverri minútu. Þess í milli eru fylkingamar sendar fram aS skot- gröfum, til aö ganga af þeim dauö- um, sem stórbyssurnar hafa skiliö eftir lifandi. ViS slíkum áhlaup- um ÞjóSverja hafa bandamenn oröiö aö taka fjölda mörgum, bæöi á nóttu og degi, og hafa þá vana- lega tekiS til byssustingjanna og látiS þá ganga á óvinunum. Á þessu hefir nú gengiö undan- farnar tvær vikur og hafa hvorug- ir unniö á öörum til fulls. Vest- asti armur Þjóöverja hers hefir látiö undan síga nokkrar milur, en hefir unniö þaö upp aftur aö nokkru leyti, meö nýju liöi, er þangaö hefir veriö sent. Um miö- bik vígvallar er Saxaher og her frá Wúrtemburg og Bæjaralandi og austast stýrir krónprinsinn miklu liSi. Sumt af þessum fylk- ingum er svo illa leikiS, aö leyfum þeirra hefir veriö skift upp milli annara hershöföingja. Alls er her ÞjóSverja á Frakklandi sagöur um tvær miljónir, um 300,000 hafa þeir í Belgiu, en gegn Rússum hafa þeir aö sögn sent 800,000 vígra manna. Þeir ganga svo nærri vopnfærum mönnum i sínu landi, aö þeir hafa jafnvel kallaö til her- þjónustu uppgjafa liösforingja og gamla dáta, sem ekki eru taldir fullfærir til hemaöar, nema öllu sé tjaldaö til. Er þvi margur grá- hæröur karl í liöi þeirra. og eru sagöir kjarkgóöir og stöSugir í skothríö, þó aö þá skorti hvatleik á viö þaS liö, sem fyrst var á vig- völl sent og nú er falliö eöa sært, handtekiö eSa tæplega vopnfært fyrir þreytu sakir eöa vosbúöar. ÞaS sem dregiö hefir úr bar- daganum ööru hvoru, er mest þaö, aö rignt hefir nærri óaflátanlega á vígvellinum, svo aö þungi varö trauSlega færSur úr staö. skot grafir fyltust af vatni, en hermenn hafa staSiö í vatni upp aö mitti og legiö holdvotir svo aS skift hefir sólarhringum. Beggja liö er yfir-1 komiö af þreytu, og svo er sagt. aS ekki geti þeir haldist mikiS lengur viö, heldur verSi aSrir hvor- j ir aS láta undan áöur en margir ’ dagar líSa. Hvorirtveggja beita öllu sem þeir geta, þvi aS mikiö liggur viS. Ef ÞjóSverjar veröaj undan aS láta hljóta þeir aö hverfa inn á Þýzkaland og verjast þar eftir föngum, en bandamonnum yrSi ósigur ekki síSur dýrkeyptur j og fyrir þvi verja þeir til öllu því liöi, er þeir geta aS sér flutt. Mann- j fall í beggja liöi hefir veriö mikiö. | Vopna viðskifti. Af þeim er fátt hermt í blaöa- fregnum, nema þaö sem aö ofan segir. Á næturnar er oft barizt viS rafmagns ljós, er ÞjóSverjar senda yfir vígvöllinn. Uppi yfir sveima flugvélar og gefa merki sinum mönnum, hvert miSa skuli skotunum. Þeim lendir stundum saman, og nýlega er sagt frá því, aS nokkrar flugvélar ÞjóSverja hafi veriö eyöilagöar í lofti, og var Vedrines, frægastur allra franskra flugmanna, viS þaS afrek kendur. Enskir flugmenn fá gott orö fyrir framgöngu sína. Nýlega flaug einn þeirra inn á Þýzkaland og hleypti niöur sprengikúlum í borg- inni Dússeldorf á flugvélaskála er Þjóöverjar eiga þar mikla. Strax á eftir létu þýzkir flugmenn til sin taka og köstuöu sprengikúlum yfir París, Antwerpen og Ostend og margar aörar borgir í Belgíu. Til Lundúna hafa þeir ekki flog- iö ennþá, enda er þar mikill viS- búnaSur aö taka á móti þeim, ef þeir skyldu hætta sér þangaö. — Eitt hernaöarbragS Frakka all- sögulegt er þaö, aS virkisforingi þeirra einn austur í landi, er sat fyrir ásókn Þjóöverja, lét hætta skotum og kveikti í hálmi innan víggiröinga; hugöu ÞjóSverjar vígiö unniS og fariö aS brenna af skotum þeirra og héldu djarflega aö þvi; þegar þeir voru komnir hæfilega nærri, létu Frakkar skotin riöa á fylkingar þeirra og varS þar ógurlegt mannfall, svo aB margar þúsundir lágu dauSar í virkis- brekkunni. — Þjóöverjar gerSu ákaflega haröa hríS aS Nancy, sem er ramlega víggirt borg austast á Frakklandi. Keisari þeirra var á næstu grösum meö mikla fylgd prússneskra riddara, tilbúinn aö halda veglega innreiS í borgina; en svo fóru leikar, VS Frakkar stöktu þeim burtu og héldu borg- inni, er svo sagt, aö þá hafi keis- ara oröiö oröfall í fyrsta sinn, og hélt burt þaSan stemþegjandi. Skömmu síSar varö hann votur, er hann kom í skotgrafir til liös- manna sinna, fékk hann af því gigtveiki og vont kvef, en sumir segja aS hann liggi í lungnabólgu. — Siöustu dagana hafa ÞjóSverj- ar hert sóknina af öllu megni, og einkum austantil, oröiö þar nokkuS ágengt í svip, og er álitiS aö þaö sé gert til aS létta ásókn banda- manna aö vestan. | virSast Rússar hafa hrakiS þá j aftur á bak, svo aS hvergi hafi þeir | fótfestu utan landamæra Prúss- j lands. Stórir bardagar hafa staöiö j þar meö miklu mannfalli, sem fyr. Hinn syösti her Þjóöverja tók höndum saman viö Austurrikis- menn, og sætti liinum sömu óför- um sem þeir. Hina síSustu daga hafa gerzt þau tíöindi i Galiziu, aö Rússar hafa tekiö hiö sterka vigi Jaroslov, afhólmaö borgina Prsmyl meö þeim sterku virkjum, sem þar eru, og ráöa öllu landi vestur und- ir Cracow. Fyrir sunnan þá eru Karpatafjöll. og er sagt, aö þeir hafi náö þar öllum sköröum og vegum sem um þau Hggja til Ung- verjalands. Austurríkis her hefir stuöning af sterkum virkjum i Cracow og býr þar um sig til siö- ustu viStöku. Þýzkt herliö hefir sezt aö í borginni og ætlar aö verja hana. Ef hún fellur i hend- ur Rússum, er leiöin inn á Þýzka- land opin. Ýmsar sögur eru sagS- ar af hreystibrögöum beggja, eink- um riddaraliös Ungverja, er reiö til atlögu, viglegt, prúöbúiö, meS sveröin reidd, mörg þúsund manns á beztu gæöingum, og var sýnilegt, aS ekkert fótgönguliö mundi stand- ast þaö áhlaup. En i fasiö á þeim, er þeir komu þeysandi, ruddust fram Kósakkar meS spjótin á lofti og varö þar ógurlegur atgangur. Eftir tveggja stunda viöureign var hin glæsilega ungverska riddara fvlking aö velli JögS. — Rússar eru famir aö senda liö suSur yfir fjöllin til Ungverjalands, áleiöis til Budapest. — Serbar og Svartfell- ingar hafa sótt noröur aö Sarajevo, sem er höfuöborg i Bosniu, en um stund hefir veriö vöm af þeirra hendi. / Belgíu liafa orustur staöiö nálega á liverj- um degi. Belgir gera árásir frá Antwerp og halda bardaga viö fjandmenn sina, hvar sem þeir fá þvi viö komiö, og Iiefir tekizt furöu vel. Svo er sagt, aö viöa sé nálykt í Belgíu af rotnandi leyf- um manna og hrossa þræjum. Margar lestir hafa fariö þaöan austur á Þýzkaland, meö dauöa menn, til greftmnar þar. Þjóö- verjar víggiröa Brussel og hafa grafiö göng undir helztu bygging- ar, til aS sprengja þær i loft upp. aS því haldiS er. ef þeir yrSu hrakt- ir þaöan. Þeir hafa kveikt i mörg- um bæjuni þar, og er þaö ekki ný saga. Byssum sínum hinum skæö- ustu hafa þeir komiS í færi viS Antwerp, en þaöan erit veittar út- rásir og áhlaup, meö mikilli hreysti. Þeir skutu á Malines borg og eyddu helztu stórhýsum meö eldi. A sumum stööum hafa þeir beöiö ósigur fyrir áhlaupum belgiskra liösveita. Enn sem fyrri ganga sögur af hryöjuverkum Þjóöverja i því ógæfusama landi. Rússar á Framsókn. Á hendur Rússum hafa ÞjóS- verjar sótt i fernu lagi og oröiö nokktiö ágengt sumstaöar, en nú A sjó Þaö var snemma morguns aö skipverjar á hins brezka herskipi Aboukir, fttndu aö skipiö var lost iö tundurkúlu, þaö sprakk nálega í tvent og sökk á fám mínútum. Tvö önnur herskip heyröu hvellinn og sáu mökkinn og færöu sig nær til aö bjarga mönnunum, en í sömu andránni voru þau skotin á sama hátt og Aboukir og sukku þau, sundur rifin á örstuttri stund. Einn neöansjávar tundurbátur Þjóöverja haföi læöst aö þeim i kafi og lostiS þau tundurskeyt- unt, skundaö svo á brott. Um fjórtán hundruö brezkir sjómenn fórust, en um 700 var bjargaö af j skipum er voru á ferö framhjá I vettvangi, þar á meöal hollenzkum í fiskiskútum. — Eitt herskip þýzkt er heitir Emden, sveimar um Bengal f lóa og sætir brezkum kaup- j förum, þaö hefir einu sinni skot- I ist inn á höfn i Madras á Indlandi j og skotiö á borgina. en þess á milli er þaö í felum. — Japanar sækja aö Thing Tau, höfuöborg í landeign Þjóöverja í Kína, bæSi á sjó og landi. ísvo er aö sjá af siö- ustu fregnum, sem Kínverja stjórn vilji ekki þola Japönum aö fá fót- festu í landinu og hafi sent liö nokkurt til aS vinna móti þeim, hvaö sem af því kann aS leiSa. HerliS Þjóöverja verst eftir mætti frá virkjum borgarinnar, en jafnan I kreppir aö þeim, meir og meir. Herskip þeirra eitt, ef þremur er fyrir borginni lágu, er eyöilagt, og sum borgarvirkin tekin. — Herskip frönsk og ensk sækja aS aöalflota- stöSvum Austurríkis viS Adria haf og hafa eyöilagt þar kastala á landi, flota óvinanna hafa þeir kvíaö inni. Um viöureign þýzka og rússneska flotans, i Eystrasalti, heyrist ekk- ert. Bretar hafa bægt annara landa skipum frá austurströnd Englands, og er taliö víst, aö tundurdufl séu nú lögö meSfram allri ströndínni. Engum skipum leyfa Bretar aö sigla til Þýzka- lands meö nauösynjavörur, og hafa tilkynt stjórn Bandaríkja, aö þau skip, sem Þjóöverjar áttu í förum og nú eru seld Bandarikja borgurum og sigla því undir þess lands fána, muni veröa tekin, ef þau leitast viö aö flytja vistir til þýzkra hafna. / Afríku. Þýzkir eiga stór lönd i Afriku, bæSi áö austan og vestan, og herliö nokkurt. Fyrir noröan höföaný- lendu eiga þeir afarstór lönd meö- fram vesturströnd álfunnar, en beztu höfnina á þvi svæöi, Wal- fish Báy, eiga Bretar og litiö land umhverfis, og þaö hafa þýzkir nú lagt undir sig. Þetta landflæmi Þjóöverja er 322.450 fermílur á stærö, og slagar hátt upp I eignir Breta i Suöur-Afriku. Herhlaup hafa þeir gert þaöan á brezk lönd, sem nálægt Hggja, og veröur aö hnekkja þeim. ÞaS hafa Búarnir tekiö aS sér, og er Botha sjálfur foringi þess HSs, er þangaö fer á hendur Þjóöverjum. Fréttir eru þaöan óglöggar, og viröist svo sem ekki sé komiS þar til vopna viS- skifta ennþá. Sir James Whitney látinn Hann lézt á föstudaginn úr heila- blóöfalli, eftir árlanga heilsubilun af slagi, 71 árs gamall. Hann var fæddur á bóndabýli í Ontario, fékk góöa mentun og gerSist lögmaöur í Morrisborg, Ont. Hann komst þar á þing áriö 1888 og varS for- ingi conservativa á Ontario þingi 1896, unz þeir náSu völdum 1905, er hann geröist forsætis ráöherra, og hélt hann þeirri tign til dauSa- dags. Hann var að ýmsu leyti mikill fyrir sér og náSi hylli og trausti almennings ekki sízt vegna þess, aS hann fékk orö á sig fyrir aS vilja vera ráövandur í meSferö fylkiseigna. Hann leitaöist ekki viS aS auSga sjálfan sig á kostnaö fylkisbúa, var almúalegur i háttum sínum, fór til dæmis á hjóli erinda sínna um Toronto borg, þangaö til embættisbræöur hans gáfu honum bifreiS, sótti lítiS samkvæmi hjá fína fólkinu og var alla tíö jafn snúöugur og ófrýnn við1 æöri sem lægri. Hann lét aldrei neinn bilbug á sér finna, heldur gerSi sig reiS- an og sem orSfrekastan í viSureign viS mótstöSumenn. En ekki líttir út fyrir aS þeir hafi erft þaS viS hann, því aö hann gat veriö kum- pánlegur viS þá í sinn hóp, enda er svo aö sjá, sem þeir hafi boriS viröingu fyrir kostum hans. Hann hafSi sína galla, en af sumum öSr- um conservativum fylkja stjóm- endum í þessu landi bar hann eins og gull af eiri aö þvi leyti til, aS hávaSi kjósenda bar þaS traust til hans, aö hann vildi ekki sóa eig- um almennings ti’ þess aS halda sér í völdum. Þess má þó geta, sem landfrægt varö, aS þegar hann var búinn aS sitja aSeins sex ár aö völdum, sætti fjárafla aöferö stjómar, hans, til kosningasjóös, þungum dómum. Hann var búinn aö halda stjómarvöldum í átta ár, þegar dauöinn sótti hann. horfir til vandræöa í Hershöföinginn Villa Carranza, bráSabirgöa margur alheill úr rekkju aS hlaöiö fólki, en krökt var á öllum — Enn morgni, en er liöiS lík aö kveldi.1 bryggjum og troöningur ógurlegur, Mexico. Enginn veit nær þaS kall kemur. þó aö vopnaöir hermenn stæöu j)ar, hefir segt í fljótu bragbi viröist ekki mjög til aS halda fólkinu i skefjum., forsetanum, upp hlýSni og hollustu erfitt aö berjast gegn þessari voSa Þetta fólk var af öllum löndum, en og stendur til deilu þeirra á milli. ve.ki. Fyrsta sporiö er þaö, aS mest frá.Ameríku. Alt vildi þaö j Svo er aö sjá, sem Villa sé mestur drekka eingöngu soöiö vatn. En til Englands og ætlaöi þaöan, hver | fvrir sér þeirra hreppakónga, sem þetta er oft hægra sagt en gert. til sinna átthaga. Til Lunduna tekiö hafa þátt i orrahriöinni og er Þaö hefir oft reynst fullerfitt á komst Dr. Jón þann 4. ágúst. ekki óliklegt, aö hann hafi sitt nöar tímum aö stemma stigu fyrir Hann bauö þjónustu sína, sem sárai fram. Hann er alþýöumaSur, ger- þessari veiki. IlvaS mundi þá, læknir, í hinum brezka her, undir | samlega ómentaSur, en haröur af þegar hugir manna eru fyltir æöi og gremju og hugsa lítiö um líf sitt og heilsu. En vetur er í nánd, og kuldi er versti óvinur kólerunn- ar. Ef kólera næöi aö breiSast út i NorSurálfunni, þá mundu jafnvel hörmungar striSsins veröa smá- munir i samanburöi viS þaö. Dómkirkjan í Rheims Sú gamla sögurika kirkja liggur nú í rústum. Standmyndimar eru brotnar, veggimir skektir og spmngnir, dýrmæt málverk og bókasöfn og alt sein eldur getur eytt, er oröiö aö öskuhrúgu. Þegar Þjóöverjar voru búnir aö sitja um borgina nokkra stund, var kirkjan gerö aö sjúkrahúsi. Vom særSir hermenn, einkum þýzkir, fluttir þangaS tugum saman, því aS kirkjan var talinn öruggasti griöastaSurinn, sem til var í borg- inni. Til frekari vissu fyrir því, aS kirkjunni yrSi enginn óskundi ger, var merki rauöa krossins dregiS á stöng á hæsta turni kirkj- unnar. Þegar fyrsta kúlan féll á þakiS, héldu menn aö þaö hefSi veriS óviljaverk. En þaö kom brátt í ljós, aö svo haföi ekki veriö. Hver kúlan af annari skall á kirkjunni, svo aö þaö var augljóst aS ÞjóSverjar höföu gert hana aö skotmarki sínu. Eru margar sög- ur sagöar af fómfýsi og hugrekki munka og hjúkrunarkvenna, þegar þau voru aö foröa hinum særöu mönnum úr kúluregninu. Þjóöverjar afsaka þetta gerræöi sitt meö ýmsu móti. Þeir segja stundum aö þetta hafi veriö til- viljun og aS þeir iörist verksins mjög. ASrir afsaka þaö meö því, aö Frakkar hafi gert atlögu sína í skjóli kirkjunnar. ÞriSja viöbár- an er sú, aö kirkjutumar séu svo mikil hjálp til vamar, aö þaS sé skylda óvinanna aö brjóta þá niS- ur. Þessar ástæöur eru allar hver annari svo andstæöar, aS ólíklegt er aS nokkur þeirra sé sú sanna. Kólera í Austurríki. Kominn úr langferð. Sá oröasveimur hefir gengiö nokkra daga, aS kóleru hefSi orSiö vart meöal særöra hermanna i Austurríki. Nú er sá kvittur tal- inn staöfestur. Fæstir vor á meSal þekkja kóleru nema aS nafninu til. Þeir sem heima eiga í Asíu fara nær um hvílikur vogestur hún er. Þegar hún gevsar í heitu löndunum, rís Til borgar kom á föstudaginn, eftir nálega hálfs annars árs burtu- veru, Dr. Jón Stefánson. Hann lagöi upp héöan í maí mánuSi í fyrra, til Noröurálfunnar, í þeim erindum, aö fullkomna sig í lækn- inga námi, einkum augna- eyma- og kverka sjúkdómum. Hann hélt fyrst til Lundúna og þaöan til Is- lands skemtiferö aö skoSa ættland sitt, feröaöist um Noröurland og Borgarfjaröar og hafSi af því ferSalagi mikla skemtun og hress- ingu, lxeSi andlega og líkamlega. Frá Islandi hélt Dr. Jón til Kaup- mannahafnar og gekk þar á spitala, síSan til Edinborgar, svo til Lund- úna á ný, þá til Berlínar og París- arborgar. Loks fór hann til Vín- arborgar og var búinn aö vera þar í tvo mánuöi, þegar stríSiö skall á. Þann 26. júlí fór hann frá Vín, meS því aS þar var þá svo ófriS- legt, aö ekki var vært lengur, og fór svo sem leiö lá noröur eftir Þýzka- landi, og bar ekki til tíöinda fvr en hann kom til Frankfort. Hann skrapp þaöan snöggvast til Heidelberg. og er hann kom aftur, lágu boö fyrir honum á gistihúsinu> aS lögreglan vildi fá aS sjá leiöar- bréf hans. En hann haföi ekkert leiSarbréfiS, og bjóst því viS aS hann mundi hafa trafala af aö hitta lögregluna, tók fyrstu lest frá borginni og komst á skip, er flutti hann niSur eftir ánni Rin til Köln. og kom þangaö þann 1. ágúst. Þar var fólkiö i vígahug, svo aö ekki var svefnvært um nóttina fyr- ir hrópum og köllum og söng lýös- ins. Frá Köln er skemst leiö til hafsins yfir Belgíu, gegnum Brúss- el, og var þar saman kominn mik- ill fjöldi útlendra manna, er leit- uöu burt úr landi. I þeirri þvögu varö Dr. Jón aS standa í þrjá klukkutíma, til þess aö ná i far- miöa, og hugSi ekki gott til, því aö hann var leiöarbréfslaus, en enginn gat fengiö aö fara burt úr Þýzka- landi, nema hann liefSi leiöarbréf. Fyrir staka hepni náSi hann far- miöanum og komst á lest, er flutti herliö og fólk til landamæra Belgíu. Þar nam hún staSar og skildi alt fólkiS eftir, og varö þaS aS fara fótgangandi yfir landamærin. I fyrsta smábænum, sem aö var komiö í Belgiu, sá hann lest feröbúna, snaraSist upp í hana og skildi ekki viS hana, fyr en hún nam staöar til fulls. ÞaS sem eftir var þessa dags og fram á nótt, var hann aS skifta um lest- ir, þangaö til undir morgun, þann 2. ágúst, aö hann náSi til Brússel. Þar var alt í uppnámi, svo aS slík- an æsing haföi hann aldrei séö. FólkiS var sem trylt, sumt af kviSa og ótta viS herinn þýzka, er þá kóm vaöandi inn á Belgíu. Engum peningum fékst skift þar né ávísunum. Dr. Jón haföi meS sér þýzka peninga, gull og silfur, en enginn vildi viS þeim líta, hann haföi og ávísanir frá Cooks félagi, en ekki fékst annaS fyrir þær, heldur en belgiskir bréfpeningar, sem voru meö öllu ónýtir. En er | hann stóS i skrifstofu félagsins í Brússel, og heimti fram sitt mál, ásamt mörgum öSrum. er þar voru í sömu erindum og sama vanda, þá var slegiS á heröarnar á honum. Var þar kominn læknir frá Tor- onto er kynzt haföi honum í Lund- únum um veturinn, sá haföi veriö í París og ekki komizt þaSan aöra leiS til Lundúna, heldur en um Belgiu. HafSi meö einhverju móti komizt yfir nokkra gullpeninga belgíska, og miölaSi nú Dr. Jóni svo miklu, aS hann gat keypt sér far til F.nglands. Þann 3. ágúst komst hann til Ostend og í skip, er flutti hann til Englands. í Ostend var sami ágangurinn sem annars staöar, hvert stórskipiS fór þaSan af ööru. merkjum hins RauSa kross, en svo sér í mesta máta. margir læknar höföu boöiS þjón- ustu sína, aö fleiri var ekki nauö- syn á aö svo stöddu. Frá Eng- landi lagöi læknirinn upp þann 10. september og kom hér til lands eftir tólf daga ferS. ÞaS er fyrirætlun Dr. Stefáns- sonar aö setjast aS hér i Winnipeg, og stunda þær lækningar sem hann hefir lagt svo mikiö á sig aö nema viö helztu spítala og háskóla i höf- uöborgum Evrópu. Heimamarkaður. — Enskur neöansjávar bátur sökti þýzkri beitisnekkju, er bar nafniS “Hel”, skipverjum var flestum bjargaö úr sjó. Ekki er þess getiö, hvar í Noröursjónum þetta geröist. — Nafnfrægur maöur í Banda- rikjum, J. G. Bennett, eigandi stórblaösins New York Herald, giftist fyrir skömmu í París, og var skíröur til mótmæilenda trúar daginn áöur. Bennett var uppal- inn í katólskri trú, en hefir alla tíS veriö mótsnúinn klerkavaldi og staöiö fyrir utan alla trúarflokka. Bennett er fæddur 1841 og því kominn á áttræöis aldur, hefir al- drei gifst fyrri, þó átt hafi kost góöra gjaforöa vegna auös og frægöar. Kona 'hans er amerík önsk aö ætt, ekkja eftir franskan barón. — England og Skotland er fult af þýzkum njósnarmönnum. Allar Þó aö í Canada séu ræktuS betri epli en víSa annarstaöar, þá hafa Canadamenn til þessa orSiS aS sætta sig viö epli, sem hafa veriö flutt inn frá Bandaríkjunum. Kom þaS til af því aö NorSurálfu búar sóktu svo mjög eftir cana- diskum eplum, og var því mikiS af þeim sent austur um haf. Hafa 1,500,000 tunnur veriö sendar ár- lega til NorSurálfunnar, Bretlands, | r4öagerðir'og Yynrætlanir’Breta'og Þýzkalands, Austurrík.s og annara; Frakka_ hve leynt sem þær eiga aö Noröurálfu landa. Vegna ófnöar- fara> komast jafnharSan tij Þjóö. ms eru flest þessi verzlunarsam-, verja Er þaö þakkað ^ssum bönd slitin. , sendJsveinum keisarans aö her- Vegna þess gerir verzlunarmála deildin sitt itrasta til aS opna nýjan markaS fyrir canadisk epli. Sá^ markaöur er i landinu sjalfu. Til 1 þess aö vekja athygli kaupmanna j — Einn prestur af Kristmunka deildum hans liefir tekist aö halda vörnum uppi, eins lengi og fræki- lega og raun er á orSin. og annara a jæssu, er í ráöi aö hefja auglýsinga baráttu um land alt. ÞaS ætti aS vera nóg til aS vekja svo mikla eftirspurn, aö hægt ætti aö vera aö selja innan- lands, öll landinu. epli sem ræktuö eru í Nýtt skip í förum. C.P.R. félagiö hefir nú bætt viö sig nýju skipi, er hleypt var af stokk- unum í sumar. ÞaS heitir Missa- nabie, er 18000 smálestir á stærö og útbúiö í alla staöi eftir því sem hent- ugast og haganlegast þykir til milli- feröa. Lestarúm þess er 400,000 teningsfet, og kælirúm afarstórt meS nýjustu áhöldum. Sex þilför eru í skipinu og eru öll ætluö farþegum. Farrýmin eru aö eins tvenn—fyrsta og þriSja. Á hinu fyrra er rúm fyr- ir 520 farþega, í stórum, loftgóöum svefnklefum, en fyrir 1,200 á hinu síSarnefnda; skipshöfnin er 300 aö tölu, svo aö alls getur skipiS meS hægu móti haft 2,020 manneskjur innanborös, eöa álíka margt og íbúar eru í álitlegri smáborg. öll tilhögun er i líkingu viö þaS, sem önnur stór- skip hafa nú á dögum, og frágangur fagur og smekklegur; þar er spítali, fimleikaskáli, café, spila- reyk- og setustofur og öll önnur þægindi, meS prýöilegum frágangi. Þrjátíu og tveir bátar fylgja skipinu á sérstöku þilfari, meö nýjustu tilfæringum til meöhöndlunar, ef slys ber aö hönd- um; þar á meSal er eitt áhald til aS setja bátana á sjó, þó aö skipiö hall- ist mikiö. Hitunartæki eru í skipinu af nýjustu gerS. Rafmagnsstöö er þar líka, er knýr öll tæki, sem hægt er viö aS koma, þar á meöal er raf- magn notaö til aö opna og loka milIigerSum í búlka. SkipiS getur flotiS þó aö þrjú lestarrými séu full af sjó. Messabie leggur upp frá Liver- pool þann 1. Okt. og kemur til Mont- real þann 14. eSa 15., en fer þaSan þann 22. sama mánaöar. aftur Hvaðanæfa. reglu, sem var staddur í Löwen eöa Louvain, þegar ÞjóSverjar eyddu borgina, segrr svo frá: “öllum kennimönnum tókst aö foröa sér nema ellefu, einn þeirra var sfrax skotinn til bana, vegna þess aö á honum fanst dagbók um stríöiS. Hinir voru fluttir til Brussel og þar bjargaöi sendiherra Bandaríkjanna lífi þeirra meö hörkubrögSum.” I Liege halda ÞjóSverjar einum kardinála og sextán prestum í gislingu og hafa fest upp auglýsingu þess efnis, aS þeir skuli skotnir jafnskjótt og innbyggjarar staöarins sýna sig í nokkrum mótþróa vitf hinn þýzka her, — Skip tvö, er voru á leiö til Hollands frá Bandarikjum, meö þýzka og Austurríska HSsmenn og nauSsynja vörur. voru handsömuS af brezkum herskipum, og flutt til hafnar á írlandi. Bretar hafa gert; út herskip til aö hreinsa höfin fyr- ir þýzkum víkingum, bæöi á Atlanz og Indlands höfum. I Kyrrahaf- inu er veriS aS leita aö nokkrum þýzkum snekkjum, sem hafa ekki fundizt ennþá. — Eftir því sem næs tveröur komist hefir fjörutiu og sex her- skipum veriS sökt siSan ófriöurinn hófst. hefir mist 25 13 5 2 r Þýzkaland Bretland Austurríki Rússland Japan — ÞaS er haldiB aö uppskera Ungverjalands, Belgíu, Danmerk- ur, Spánar, Bretlands, Rússlands, trlands, Italíu, Svisslands, Canada, Bandaríkjanna, Indlands, Japans og Túnis veröi samtals þetta ár 2,604,- 000 bushel. Þetta er rúmum 7% minna en uppskera þessara landa var síSastliöiö ár. Á mánudaginn var og fram eftir deginum, féll snjór i Ouebec. Kemur sjaldan fyrir aS snjór komi þar svo snemma sumars. Ekki voru mikil brögS aö snjófall- inu. ökumenn höföu þaö á orSi í spaugi aö tími vori til kominn aö fara aö líta eftir sleöum sínum. Úr bænum. Hr. Björgúlfur Thorlacius er ný- koniinn vestan úr Peace River dal, jiar seni hann ásamt tveimur öörum löndum var aö líta eftir heimilis- réttarlöndum. Þeim félögum leist svo vel á landkosti þar vestra, aö þeir námu sér þar lönd. en menn muna Danmorku og OfviSri meira eftir gekk yfir NorSursjóinn 29. september. GerSi þar talsveröan usla etnkum á vest- urströnd Danmerkur og Þýzka- lands. Símar hafa slitnaö og Þjóöverjar uröu aö hætta viö flug- æfingar sínar i grend viö Kiel á meöan óöveSriö stóö yfir. Herra Jón Björnsson frá Mary Hill er staddur í bænum. Hann seg- ir þurka mikla þar nyröra og bál mikil noröur af bygöinni. Af skaöa. er af jjeim hafa stafaö, haföi hann frétt þaS eitt, aö Jón bóndi Sigurös- son aö Cowdry P.O. hafi mist tólf ton af heyi og gripahús hans hafi nauölega bjargast. Stúkan “Hekla” hefir skemtifund á föstudagskveldiö kemur. I>ar verö- ur einnig útkljáö mikils varöandi mál og því áríöandi aö sem flestir sæki fundinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.