Lögberg - 01.10.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.10.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. OKTÖBER 1914. 7 Rœða fyrir minni Islands, flutt á íþrótta- bjórsártúni 27. j ("Dálítið breyttj. móti að bjórsártúni 27. júní 1914. arar- Enginn má efa, aS eftir nokkurn tima þurfa menn ekki aö fara úr höfuöstaönum á meiddum og mögrum hestum hér austu'r í sveitir. \öur skilst vist, aö eg á þótt vér hendum út í hafsauga httgsjónum vorum og draumum um vöxt og framfarir þjóöar þess Það fær mér gleði aö sjá, hví- likur fjöldi sækir þetta skemtiþing. Það sýnir. að harðindi, heyleysi og lambadauði hafa ekki bugað sveita- menn né gert lífsgleðí og sjálfs- fjör rækt úr hugum þeirra. Vor- hret og vorkuldar virðast ekki hafa gert skaðsamlegan usla í sál- um þeirra, og megum vér öll íagna því. Eg hefi orðið var Jæirrar skoð- unar, að illa færi á að heyja hér- aðsskemtanir, er hafís og harðæri herja á land vort að fornum sið. En mér virðist mest þörf á þjóð- gleði og skemtimótum, er tlla ár- ar. Þá komast hinir fornu fjend- ur íslands síður inn í sálirnar. Þá tekst verndaröndum lífs vors betur að varðveita sól og sumar og grænar hlíðar í huglöndum vorum, þótt sumarið steingleymi að koma á væntanlegum tíma. Þetta má ekki skilja svo, sem eg kenni létt- úð og gáleysi. Ragnar loðbrók er látinn kveða. þá er miskunnlaus feigðin gin við honum i ormagarð- inum, að hann skuli deyja hlæj- andi, og hefir það löngum þótt hraustlega mælt. Fer þá illa á, að vér skemtum oss, Jx>tt vér eitt vor hreppum fjártjón og illviðri? Það er ekki vanþörf á að minn- ast á þetta efni nú. Það þykir víst fáum furða, Jiótt mörgum sveitamanni hafi gerst skapþungt,. í vor. Það er hætt við', að' menn fleygi frá sér öllum hugsjónum sinum og áhugaefnum i alls herjar málum. er náttúra lands vors leik- ur þá svo grátlega — og sú er ef til vill hættan mest, er oss stafar af harðindum og óáran. Menn verða vonþrota. þykir sem nú eigi þeir ekki annars kost en flýja eignir og óðul og flytjast af landi burt. Og traust má hún vera, trúin á framtið gamla Fróns, ef hún á ekki að bila, er menn verða að búast vetrarfötum um Jóns- messuleytið, og sólin sést í hæsta lagi 2—3 daga allan júni og sauð- fé hrýnur niður í gróðurlitlum högunum. Eg átti nýlega tal við mann nýkominn frá útlöndum, er ferðast hafði um eina sveit lands- ins nú í vor. Hann lét hið versta yfir sinni för. Ekki nema magur og meiddur he^tur fáanlegur til ferðarinnar, svo að hægt varð1 að fara, eins og vesæll hreppsómagi væri fluttur yfir jörðina, — mik- við járnbrautina. Og með henni færist hraði yfir þjóðlíf vort og öll þess ferðalög. Og þótt horfell- ir gerist nú altof gamall í landinu og lítil ellimörk megi líta á honum, er hann ekki ódauðlegur né ódrep- andi. Stafar hann ekki meðfram af því, að búmentun bænda er mjög áfátt og ábótavant? — Myndi það ekki skorta á íslenzka búnaðar- mentun, líkt og flesta skólamentun vora, að bsendaefnum vorum er lítt tamin sjálfstæð hugsun um búskap og búleg efni, bæði þeim sem ekki stunda nám í neinum búnaðar- skóla, og eins hinum, sem sækja einhvem búnaðarskóla? Eg efa ekki að þeir kofni .tímar, áður en langt um líður, að flest eða öll ís- lenzk bændaefni verji nokkrum árum til undirbúnings undir æfi- starf sitt. Menn verða að nema söðlasmiði, skósmíði og aðrar iðn- greinir nokkur ár. Hví skyldu yður í hvert skifti, sem þér lesið um deilur og smámunaskap Hall- gerðar og Bergþóru og magnað sjálfhól Bjarnar í Mörk? Hafið þér íhugað, hver hressing og fjör- gjafi felst í slíkri skemtun? Og Njála er miklu meira en skemti- bók. Hún er sannmentandi. í hvert sinn sem þér lesið hana með hugsun og eftirtekt, borðið þér af skilningstrénu góðs og ills — og þeirri máltíð fylgja engin ill eftir- köst. Augu yðar ljúkast upp er þér skoðið myndimar af illvild Skammkels og stórhug Bergþóruj er hún brann inni með bónda sín- um, og þér vitið eftir lesturinn betur en áður greinarmun á vond- um og góðum. Og auðug er Njála. Næstum því i hvert skifti sem vér lesum hana, rekumst vér á eitt- hvert andlegt gullkornið, sem vér höfum ekki fyr veitt eftirtekt. Það er sem ný list og ný fegurð spretti látlaust upp úr blaðsíðun- um,. líkt og lindarvatnið streymir hvíldarlaust upp úr jörðinni. Og fleira kemur til greina, ef meta á, hvílikt góðverk Njála er við þjóð vora. Núlifandi kynslóð hefir ekki eir. hrest sig á þessari heilsulind. Af engri íslendirga- menn ekki þurfa að stunda bún-! sögu eru til jafn mörg eftirrit, og aðarnám eins lengi? Og ef slíkri j ber slíkt greind og smekkvísi þjóð- skólamentun tekst ofurlitið að venja nemendurnar sjálfa á að hugsa um búskap og búnað — slíkt er vitaskuld torvelt, en ein- hver árangur verður þó af slikri viðleitni, — verða íslenzkir bænrl- ur á ókomnum tímum betur búnir ar vorrar fagurt vitni. Um lang- an aldur myrkurs óg áj)jánar hefir sonur eftir föður, svo skiftir tug- um kynliða, skemt sér við hana á íslenzkum skammdegiskveldum, dáðst að henni og numið af henni margan merkan sannleik urn mann- og nútíðarmenn. Það mun hollast að likja þess- um harðærisáföllum við sjúkdóma, er eldast af þjóð vorri. Sjúkir menn geta oft hugsað um, hvað þeir eigi og ætli að starfa, er J>eim er bötnuð veikin. Vér förum eins að á hörðu árunum. "Þótt þjaki böl með Jmngum hramm'’, ræðum vér áhugamál vor, sem ekkert hefði í skorizt. Vér ræðum sjálfstæðismál vor eftir sem áður og öll áhugamál vor, er vér trúum aö geti orðið J)jóðinni til hagsmuna og hamingju. Innrætið yður og börnum yðar ást a náttúru lands vors, ám þess og fjöllum, hafi og himni. Fátt fær eins lyft oss yfir sjón- deildarhring hversdagslífsins, sem þessi miklu fyrirbrigði. Aldrei grunar hugann eins margt og þá, er vér lítum unað þeirra. Náttúra landsins ætti að geta tengt oss öll, er vér lítum öll sömu dýrð hennar og dásemd. Og hún getur tengt fortíð og nútíð. Þá er vér minnumst þess, að Gunnar og Njáll, Snorri Sturlu- son og höfundur eða höfundar Njálu lifðu undir þessum sama himni, sem vér nú sitjum undir, litu þessi sömu fjöll og sömu jökla, sem nú sjáum vér, og hlýddu á þennan sama þunga árnið, er nú heyrum vér, finst oss veikur og kemst því hegningu. líklega hjá Járnbrautir í Saskatchewea. 1 hinni árlegu skýrslu járnbrauta- deildar stjórnarinnar í Saskatche- wan, er nákvæmlega gerð grein fyr- ir, hvað járnbrautalagning líður þar í fylkinu, og er þar mikinn fróðleik að finna um þessi efni vestanlands. Allar járnbrautir í Saskatchewan eru nú 5,627 mílur á lengd, og er auðséð að mikið kapp er lagt á að leggja nýjar járnbrautir, af stjórninni þar. Sum síðustu árin hefir verið lagt meira af nýjum járnbrautum í því fylki, heldur en í öllum öðrum fylkj- þá ekki sem mjókki aldadjúpið milli um landsins til samans. Eftirfar- vor og þeirra, sem vér sjám svipinn með oss og feðrunum og ættinni fornu ? Og það eru ekki seldir aðgöngu- miðar að fegurð náttúrunnar, og skoðun á henni hefir ekki óheilnæm- ar afleiðingar í eftirdragi Hennar getið Jjér notið, meðan þér sjáið sól- arljósið. Himininn hvolfist altaf yfir yður. Hann sést út um spítala- gluggann og litlu rúðurnar í fanga- klefunum. Og ekkert er eins auðugt og fjölbreytilegt sem hann. Eg hefi stundum furðað mig á því, er eg hefi séð fólkið streyma í kvikmyndajeikhúsin vor í Reykjavík, að }>að gengur ekki heldur upp á Landakotstún eða Öskjuhlíð og skoðar ])aðan endalaus litbrigði fjall- anna, sem teygja toppa sína og tinda mót sól og himni, eru alt af staðföst, hringla aldrei og hopa hvergi á hæl. við vorhretum, en forfeður vorirj Egt líf og menska hugi. Og fleiri en liðnir og lifendur njóta þessar- ar miklu bókar. Vér vonum, að niðjar núlifandi kynslóðar undrist þetta listaverk vort, serh vér og forfeður vorir, að þeir lesi hana og læri af henni öld eftir öld frarn á æfikveld Jæssarar þjóðar. Enn er ótalin sú hin mikla sæmd, er ísland hefir haft af þessu snildarverki. Enskur rithöfundur nú|hefir skipað henni á bekk með ágætustu ritum í lausu máli, er heimurinn á. En 'vér vitum ekki hót um, hver höfundurinn er, vit- um meira að segja ekki með áreiðanlegri vissu, hvórt hún er eftir einn eða tvo, sem flestir ætla. En um það verðum vér vlst öll samdóma að vísa höfundinum eða höfundunum til sætis meðal mestu góðgerðamanna lands vors. Ger- um nú ráð fyrir, að vér vissum I deili á höfundi einhvers mesta En þvi verður ekki neitað1, að hart lancl er ísland. — “Baráttan fyrir tilverunni” er hér strið og ströng. Mér fyrnist það seint, er mér varð það ljóst. 1 aprílmánuði ár- ið 1906 lagði eg af stað frá Kaup- mannahöfn til íslands. Þar ríkti j snildarjoátta.ring i þessari listasögu sól og sumar í landi, fólkið vorbú- og hefe,um þær sagnir af honurn rö. trén og skogar tekmr að blómg-1 _ sem vér höfuS ekki _ f aS hann ast og grænka, fuglar syngjandi í ■ hefsi félaus förumaður gengið um ill munur á shku ferðalag. _ eða, hvern gre.n, alt ilmaði og angaði! meSal höfðingja á þingi voru hinu þjóta á lestum yf.r lanchð uti 1 sið-,] af varma og vori. Skipið, sem egj forna> beiSst þar olmusu og enga mentum henm. Og eymdin og tok mér far með, hreppti storma í; Ahevrn feneis Mvndi vður ekki vesalmenskan þótti honum keyra hafi, og var heldur seinfara, svojvirSast slikg fregn einn raunabálk- ur hofi fram. Hann komaðefn-^að ferðalag.ð sóttist nokkuð seint urjnn j sögu íslendinga? Eða uðum bóndabæ og bað um hey að íslenzkum sið, og eg hafði langa 1 harma ekki allir góSir synir þjós. handa hest.num og var skjotlegj ut.vist, m.g m.nnir um þrjar vikur. | arinnar fátækt Jónasar og £rlog Bólu-Hjálmars? kveðið nei við því. Þá hann, hvort hann gæti brauð handa honum. Maður guðS og lifandi nei. “Hugsaðu vel um þessa ferðasögu”, sagði hann svo. 1 henni má lesa allmikinn bálk úr menningarsögu þjóðar vorrar á þessari tíð. Speglast ekki gaufið og ferðleysið á þjóðlífi von. í ferðalaginu á magra klámum? Sést ekki fyrirhyggjuleysið ís- spurð.|En J)á er eg kom til Austfjarða, fengið sá hvergi dökkvan díl — fjöllin hvit sem jökull ofan i dimmbláan sjóinn. Eg hafði farið frá sumr- inu til vetrarins. Þá fann eg |)tinglega til ]>ess, að guð vors lands er harður guð, og síðan skil eg ]>að vel, að inenn örvænta um ,við- reisn sins harðindalands. ( Eg spurði mig. hvort slikir jötun- heimar væru ekki óhæfir til æðri lenzka, léttúðin og mannúðarskort- j mannræktar, hvort þeir gæti orðið urinn óþarflega skýrt á heylausa búinu og brauðlausum bænum? Hvað getur hlægilegra en ríkis- kröfur, réttlætishjal og sjálfstæð- isgaspur slíkra aumingja? t En það má hugsa a annan veg um þetta efni. Harðæri ríkir ekki alt af í landinu. Og það verður ekki ráðin bót á neinu böli, WINDSOR fm jjjjf ij Windsor smjersalt leysist vel upp og setur ljúffengan keim á smjerið. DAIRY y:: | yjmiiiiii — 1111 \ Nálega hver hæstu verðlaun voru unn- in á stóru sýning- unni af smjeri sem Windsor salt hafði verið notað í. SALT Eg sagði, að guð vors lands væri harður guð. “Eftir þessu eiga allir hlutaðeigendur sér að hegða.” Ef íslenzkir einstaklingar vilja k^ppa að sama andlega þroskamarki og synir annara ])jóða, ]>ar sem landkostir eru betri, mega þeir vinna “hörðum höndum" “ár og eindaga” — leggja meira á sig en þörf gerist á annrs- staðar til að komast jafnlángt. Ekki nema viljahraust fyrirhyggjuþjóð verður sigursæl í þessu landi. En ef oss tekst að ná þessu, ætti erfiðið að hafa eflt kraftana, svo að vér værum þeim hraustari, er byggju í frjórri löndum. Þjóð vor er stödd sem grenitréð, er Stefán G. Stefánsson yrkir urn. Það óx þar sem öllum öðrum trjám ]>ótti of lágt að gróa. Köld var vistin við flóann, þar sem það spratt, daufleg útsýnin yfir graslausar brekkur og fúin fen. En ef til vill vinnum vér\ sama sigur. Það óx og varð hátt, svo að aðrir viðir, “sent þó voru ofan á undir-hleðslum fæddir, teygja sig þinn topp að sjá. eins og höf. segir við það. andi tafla sýnir hvað aukið hefir verið við járnbrautir í vesturfylkj- unum, svo og i helztu fylkjum aust- anlands á siðustu fimm árum: Fylki Sask. Ont. Que. Man. Alb. B. C. 1909 1910.1911 1912 1913 550 301 189 633 897 92 87 245 6 10 296 89 94 63 1 132 16 167 36 224 1 54 403 13 454 103 473 315 96 Af þessu má sjá, hversu rösklega stjórn Satkatchewan fylkis hefir gengið á undan öðrum í fram- kvæmdum í járnbrauta lagning, og það án þess að íþyngja íbúum fylk- isins með nokkrum nýjum álögum. Árið sem leið var tregt að fá pen- inga til allra starfa og það dró úr athöfnum í Saskatchewan sem ann- arsstaðar. Nýlega hafa verið með lögum gerðar ráðstafanir til að koma upp nýjum stöðvum þar sem þeirra er mest þörf, til þess að koma í veg fyrir tafir sem hingað til hafa átt sér tað á vöruflutningum. Svarað spurningum er Lögberg bar fratn 20. Ag. s.l. bygðir annari þjóð en andlegum hrímþursum. Mér varð ógreitt um svarið, er eg kaus mér. Loks hugsaðist mér það, og eg býst við, að sumum ykkar þyki það heldur skrítið . og draumórakent. Mér kom í hug. að land, er í hefði verið skapað slíkt snildarverk sem Njála, hlyti að geta orðið aðsetur mikillar andlegrar menningar. Og hér er eg kominn að höfuðefni máls míns. Það fer vel á því, að vér ræð- um og rekjum á þjóðhátíðum og meiri háttar samkundum, hvernig vér fáum fegrað og fullkomnað þjóðlíf vort, og úr hvaða lindum vér getum drukkið í oss hug og hressing í striði og striti. Vér íslendingar erum gömul bókmentaþjóð, og fornbókmentum vorum megum vér ]>akka þetta litla, sem mentaður heimur veit t.m oss. Það virðist ekki vanþörf á að minna á þetta á þtessum stað og framn.i fyrir þessum mann- söfnuði, því að illmannlegustu árásirnar, sem í þingsalnum eru gerðar á skáldalaun og líkar styrk- veitingar, koma úr Ámes- og Rangárþingi, héruðum þessum til lítils sóma. Því þykir mér og vel við eiga, að benda yður á, hvilíkar lífslindir bókmentir eru, hve mik- ils virði er að eiga þær að vinum í hvers konar hallæri og harðind- um, sem herja á land vortí og líf. Tökum Njálu, sem þið öll þekk- ið. Virðum fyrir oss allan þann unað göfgan og andlegan þroska, er þjóð vorri1* hefir hlotnast af auðæfum hennar. Hafið þér hugleitt, hve margir íslendingar, austan hafs og vestan, unglingar, fullorðnir og börn Imfa við lestur Njálu gleymt öllum áhyggjum sínum og hörmum? Munið þér, hve dátt þér skemtið Kjósið þér samtíðarskáldum vor- um íslenzkum slíkt hlutskifti? Þeir eru líka góðs maklegir . Hafið þér gert yður grein fyrir, hve göfugt er efnið í sumum smásögum Einars Hjörleifssonar, hve lampi skáldgáfu hans lýsir vel um öll hugskot smæl- ingjanna, svo að vér sjáum, að í þeim vakir sama lífþráin sem í okk- ur hinum, er kallaðir erum ofar sett- ir í mannlegu félagi, að þeir geta glaðst seni vér og þjáðst sem vér Og um leið lýsir skáldið oss í breytni vorri við þá, minnir oss óbeinlínis á, að vér megum ekki fara með þá sem dauða muni. Og svo undarlegt sem það er, þörfnumst vér einskis meira en slíkrar áminningar. Góðskáldin smíða brýr á milli mannlegra hjartna. Slíkar brýr eru öllum auðsöfnum og mannvirkjutn traustari. Horfinn er auður Guð- mundar ríka, hjarðir hans og hjú og höfðinginn sjálfur hið sama. En Heimskringla Snorra lifir enn. Brú- in hérna yfir Þjórsá eyðist ofurlítið í hvert skifti sem yfir hana er farið. En list Njálu minkar ekki agnarvit- und, hve margir sem lesa hana og nota, sér til menningar og þroska. Eg býst við, að mér verði svarað því, að skáldrit og góðbækur komi vart öðrum að haldi en þeim, sem gæfan hefir veitt að Jöúa sólarmegin hér i lífi. Sívinnandi alþýðu bresti efni og næði til andlegra iðkana. En fyrir nokkrum árum reit gáfaður þingeyskur bóndi, sem að sögn er enginn efnamaður, að hann hlákkaði alt af til skan.mdegiskvöldanna, því að þá gæti hann fullnægt lestrarfýsn sinni og andlegum þörfum. Forfeð- ur vorir liafa löngum notað vetrar- kvöldin, löngu og dimmu, til rímna- kveðskapar og sagnalesturs. Vér verjum þeim til lesturs góðra bóka, bæðí útlendra og innlendra. Grannar og samsveitungar ættu að eiga með sér fundi eð stofna smálesfélög, þar sem þeir læsu saman góðar bælcur, töluðu um efni þeirra og skiftust hugsanagjöfum á. Gleymum því aldrei, að fleira er auður en kýr og sauðir, silfur og gull, og að andlegur auður er upp- spretta allra veráldarauðæfa og allrar menningar. Af þessu stafar það, að uppeldismál eru mikilvægustu mál- efni hvers þjóðfélags. Af þessu leið- ir ]>ð lika, að þeir verða þarfastir, er vinna að innri þroska mannanna, sem allir góðir rithöfundar gera. Og það kemur hverju þjóðfélagi í koll, ef það fer þannig með þá, að þeir fái ekki notið sítv 1. Þessari spurning er vandsvar- að. Það má telja upp íslenzkar tæki- færisvísur svo hundruðum skiftir, um ýms efni, ortar af svo mikilli list að varla er munur á gerandi. Eg set hér eina, sem mér finst með þeim allra beztu. Hún er eftir Steingrím sál. Thorsteinsson: "Með oflofi teygður á eyrum var hann, svo öll við það sannindi rengdust. En ekki’ um ein nþumlung hann vaxa þó vann; það voru’ að eins eyrun, sem lengdust.” 2. Þorgeir Ljósvetninga goði. — Hann hafði svo mikla andlega yfir- burði, að hann kom sættum á, þegar íslenzka þjóðin í heild sinni hafði skifzt í tvo flokka og báðir flokkar stóðu vígbúnir til að færa exi hvor að annars höfði. Jórunt) Einarsdóttir Þveræings, kona Þorkels Gellissonar í Krossavík. Hún sætti tvo ættliði, sem borist höfðu lengi á banaspjótum. Hvers virði mundi Islandi hafa verið að eiga margar slíkar konur, t. d. á Sturlungaöldinni og oftar? 4. Spurningunni er vandi að svara. ísland á marga afbragðs- menn, að vitsmunum, þekkingu og mannkostum, bæði heima og erlend- wss er *S‘ eg ^em aicirei auga á neinn, «51- sem "i)cr höfuð og herðar” yfir alla hina síðan Jón Sigurðsson leið. 5. Kjarkur þjóðarinnar og sjálfs- virðing hefir aukist við vesturför Is- lendinga. Þjóðinni hefir aukist víð- sýni,. Vestur-lslendingar hafa sýnt hvaða afl og atgjörvi býr . íslenzka þjóðflokknum, ef hann nýtur sín ó- hindraður af utanaðkomandi áhrif- um og innlendum afleiðingum af kúgun og kvölum á liðnum öldum. Ýmsar öldur hafa borist héðan að vestan og heim, um margar leiðir, og vakið þjóðina til meiri dáða og framkvæmda. — íslendingar heima finna, að þeir eiga örugga stoð hjá bræðrunum og stystrunum vestan hafs, þegar í raunirnar rekur og bjarga þarf sóma og hag þjóðflokks- ins. Sönn þekking á Islandi og Is- lendingum hefir aukist í umheimin- um, og íslenzka þjóðin og Island er meira metið en áður. 6. ísland hefir tapað vinnukrafti Fyrir þrjátíu og átta árum voru við vesturflutninginn. Mist úr hópi tvær systur myrtar samtímim í! sínum heima marga dugandi dreng BjörnerUd í Noregi Stúlkurnar! skaparmenn. Um tíma, meðan vest- ^ aF 1 urfara hugurinn var öflugstur Skáldið ætlar trénu víst að vera ímynd sumra mikilmenna, er sigrast á öllum talmunum og torfærum. En ef til vill getur það orðið ímynd íslenzku þjóðarinnar. En lífið má þá ekki verða að ein- tómu andlausu striti. Slíkt líf er og ekki lífsins vert. En það gerist stundum, að sólin skín yfir éljum, skafhríð og hrynum. Við élin get- un. vér ekki losast, enda ekki ákjós- anlegt. Eins fáum vér ekki komist hjá þrautum og erfiði, en sól andans veröur að skina yfir því. Oss er einmitt því meiri þörf á skini, er éljagangurinn er svo mik- ill.------- Gömul sögn greinir frá því, að útlendingur, sem kom fyrir öldunga- ráð Rómaborgar, sagði svo frá, þá er hann kom heim til sín, að hann hefði hitt þar eintóma konunga. Vér íslendingar stærum oss stundum af því að vera konungaættar. Eg lýk máli mínu á þeirri ósk, að þeir komi tímar, að útlendingar geti með sanni borið þjóð vorri þann vitnisburð, er þeir koma héðan heim til sín, að þeir hafi hvergi komið þar, er þeir hafi fundið jafnmarga konunga — . vilja, hug og hjarta. Sigurður Guðmundsson. —lsafold. Játar glœpinn. fundust út í fjósi og höfðu þær íengið hamárs högg í höfuðið. mistu fjöldamargir heima trúna I land og lýð. Sú alda er nú að brotna SUr,,fðÍSt ÍkkL°g T nU,aftur’ samvinna með þjóðflokkn- ] lsm hi\lhlegi atburður flestum um austan hafs og vestan aÖ byrja. gleymdur. En samvizka hins sekalTrúin á land og lýð er aÖ glæðast. hefir ekki sofnað i öll þessi ár. 7. Vestur-íslendingum ríður mest Hefir niaður nokkur nýlega játað á að halda við sem traustustu sam-J á sig ódáðaverkið ög bætir því við, J I)an<fi við heimaþjóðina, halda sam-! að hann hafi framið það í drykkju an’ sem ísIenzk heild, virða og við- óráði. Maðurinn er nú um sjö- halda tungu feöra sinna’ °S Því sem tugt og hefir á síðari árum unnið í bezt er 1 ís,en2ku þjóðeðli og ísl. á járnbrautum. niennmg, og samþyða það sem bezt « et í canadisku þjoðeðh og canadiskr. Eldr. systirin, sem var fullvaxta.' menning. rækja vel skyldur sínar sem hafði farið út í fjós um miðdags- j canadiskir *borgarar, og berjast fyrir leytið, til að líta eftir kúnum. þvi sem íslenzk heild, að sagan á ó- Þegar móður hennar fór að lengja' komnum timum segi, að Canada- eftir henni, sendi hún systur henn-; þjn®in kaE orðið betri þjóð fyrir ar, átta ára gamla, að leita henn- Þa| a® islendingar unnu að því ; með oðrum góðum mcnnum, að j mynda hér í Canada göfugan, dáð- mikinn þjóðflokk. Heróp Vestur- Islendinga á að vera orð þingeyska ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal Frá Halifaz til tU Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FAItRÝ3fI......$80.00 og upp A ðÐRXI FARRÝMI........$47.50 og upp A pRIÐJA FARRV.WI.... . . . $31.25 og upp Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri......... $56.1« “ 5 til 12 ára............. 28.05 “ 2 til 5 ára.............. 18,95 “ 1 til 2 ára.............. 13-55 “ börn á 1. ári............. 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðinuur, fmr- bréf og fargjöld gefur umboðsmafiur ror, H, 8. BABDAL, horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast om far- gjalda sendingar tU íslands fyrir þá sem tU hans leita. W. R. ALLAN 344 Main St., Wlnnlpeg. AðalumboSsnmSur TMUnludi. ST0FNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & S0NS, ---------LIMITED--------- verzla með beztu tegund ,af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFST0FA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchange Lófalestur KARO Hinn nýi lófalesari EftirmaCur Crescentia og læri. sveinn hins fræga Cheiro, frá Regent St., London. 8 Stobart Block 290 Portage. F. Main 1821 ViSlátinn: 2 til 6 og 7 til 9 Gjald: $1.00 og $2.00 te. ,o Dominion Hotel S2& NI»lnS*. Winnipes TALS. M. 4021 328 SMITH ST. Maple Leaf Wine Go. Ltd. Alskonar áfengir drykkir og bjór. SÉRSTAKT: Portvín $1.35 gallonið. “ 40c. potturinn Brennivín $1.00 flaskan. Björn B. Halldórsson, eigandi. Bifreið fyrir gesti Sfmi Main 1131. > Dagsíæði $1.25 bóndans: “Áfram, lengra, ofar, hærra”! fSbr. Sýnishorn af skáld- skap Þingeyinga, í Eimreiðinni frá ar. En þegar hún koni ekki held- ur, fór móðir þeirra að líta eftir þeim. Fann hún þær báðar ör- endar í einum fjósbásnum. Maðurinn hefir gleymt mörgum smá atvikumr er að morðinu lúta. Stafar það bæði af því, að hann j Guðm. Friðjónssyni.J var drukkinn, þegar liann framdi 8. Einar Hjörleifsson það, og af því að liann hefir reynt að gleyma því. En ódáðaverkið hefir fylgt honum eins og skuggi. Hann hefir forðast fólk og farið einförum; verið hræddur um að hann mundi ljósta upp leyndarmál- inu. Hann leitaði þvi á náðir Bakkusar, -drakk stöðugt meira og meira. Nú liggur hann hættulega finst mér rnestur listamaður íslenzkra sagna- skálda, en Guðmundur Magnússon íslenzkasta sagnaskáldiðó. 9. Vandi að vara. Það er um að velja nokkuð marga nillinga. Þor- teinn Erlingson verður efstur á blað- inu hjá mér sem Ijóðskáld flyrikerj. Jón Jónsson, frá Sleðbrjót. bÖKK. Þegar kona n.ín veiktist á ný í iumar og varð að flytjast til sjúkra- húss í Ninette, og eg sjálfur var frá verkum í tvo mánuði, urðu nokkrar góðar manneskjur í Árborg og bygð- inni umhverfis, til þess að skjóta saman fé til að létta undir með okk- ur i þeim bágindum. Gefendur eru þessir: Mr. og Mrs. S. M. Sigurðsson $2, Miss Guðrún Eiríksson $1, Miss S. Bjarnason $1, A. Fjeldsted $1, A. Pálsson $1, B. Wood $1, S.M.Brand- , son $1, A. Bjarnason $1. B. Benja- I mínsson $1. E. W. Webber $1, S. , Pétursson $1, J. P. Pálsson $1, Sig- urdson og Reykdal $10, Mr. og Mrs. 1 Finnson $2, Mrs. G. Ólafsson 25c, F. Sigurðsson 25c, J. Hörnfjörð 50c, Mrs. Guðrún Johnson 75c, Miss A. Skaftason $1. Við þökkum Jæssum veglyndu vin- um hjartanlega góðvild þeirra. Staddur í Winnipeg 28. ^Sep. ’14. Jón J. Jónsson. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.