Lögberg - 01.10.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.10.1914, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1914. LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR “Svona, Margrét, góöa, gerSu ekki þetta! Við skulum hjálpa hvort öSru meö einhverju móti. GuS — já guS mun hjálpa okkur, ef hann lætur sig nokkru skifta um hagi okkar á annaS borS. Hann getur ekki látiS okkur halda áfram svona!” Hún fékk stöSvun viS þessi orS. “Eg veit, Dick”, mælti hún og varS skyndilega róleg, “eg hef ekkert annaS athvarf haft alla þessa mánuSi, og hann hefir hjálpaS mér. Hann hjálpar þér líka. Komdu”, hélt húp áfram, “viS skulum fara”. “Nei, seztu niSur og talaSu viS mig”, svaraSi Dick. Hann leit á úriS sitt. “Kortér eftir tíu”, sagSi hann undrandi. “Getur öll veröldin tekiS stakkaskiftum á einu smáu kortéri?” sagSi hann og leit á hana, “hún var tíu, þegar eg nam staSar hólnum.” “Komdu, Dick,” sagSi hún aftur, “viS skulum tala samani seinna. Eg treysti mér ekki til þess núna. Eg var á leiSinni til móður þinnar.” En Dick stóS ekki upp, heldur stóS á hnjánum í grasinu, sem áSur. Honum fanst einsog hann hefSi veriS staddur í framandi landi, langt frá daglegu lifi, og hann kveiS fyrir deginum og daglátunum. “Eg get þaS ekki, Margrét,” sagSi hann. “Far þú. Láttu mig stríSa viS þaS einan.” Hún vissi' of vel, hvernig honum var innan- brjósts. “Nei, Dick, eg ætla ekki aS skilja þig hér eftir. Komdu. GerSu þaS fyrir mig.” Hún gekk hratt til hans, lagSi hendumar um hálsinn á honum. og kysti hann. “jHálpaðu mér, Dick”, hvíslaði hún Þetta var þaS sem hann þurfti meS. Hann tól utan um hana, kysti hana einum kossi, þarnæst vat belt Iola áfram. eins og frek ástríða gripi hann, hann kysti hana aft- “Þá býst eS varla við aC maöur fai aö hitta ur og aftur, h^r hennar, andlit, hendur og varir, 0g;Læknirinn var rétt daPur 5 bra&Si- sagSi jafnframt í hásum og æstum róm: “Eg elska, "Eg er altaf feginn a* bitta vini mína ” þig! Eg elska þig!” í nokkur augnablik leið hún! í’ai'’ fer e'nsog áður sagði læknirinn. sami honum þetta, ýtti honum svo hægt frá sér og færði hópnnnn kringum þig og sami vandinn aS fá að tala sig frá honum.' ViS þaS vaknaði hann til sjálfs sín. vi® P1!.* “FyrirgefSu mér, Margrét”, mælti hann dagur- lega, “eg er hrottalegur og hugsa eingöngu um sjálf- an mig. Nú er eg til aS fara. Og þegar eg læt bug- ast á ný, þá máttu ekki halda aS eg sé í alla staði illa siðað ómenni.” Hann stökk á fætur. rétti úr sér og fór í herS- “ÞaS er vel boSiS af þér”, svaraSi Iola, meS mátulega miklum kulda til þess aS láta læknirinn finna, í hverjum tón hann talaSi, “en eg ætla aS verSa samferSa kunningjum mínum.” “Kunningjum?” spurði læknirinn. "Hverjum, má eg spyrja?” Hann talaSi svo kunnuglega, aS því fylgdi næstum ókurteysi, en Iola brosti viS honum öllu hýrara fyrir þaS. “O, mjög góðir kunningjar og vinir Mr. Boyle. Ef eg á aS segja eins og er, þá er þaS bróSir hans, guSfræðis nemi og stúlka sem heitir Miss Robertson. Eg hugsa aS þiS þekkist. Hún stundar sjúka viS Almenna spítalann.” “Hjúkrunar stúlka? Robertson?” mælti Bulling. “Ó, jú, eg veit hver hún er. Heilög einsog nunna, er ekki svo?” “Heilög?”' sagSi Iola og kom nú fjör í róminn, í fyrsta sinn. “Ja, ef nokkur manneskja er það, þá er hún þaS. En hún er sú bezta og indælasía og væn- asta og skemtilegasta stúlka, sem eg þekki.” “Eg skil varla að hún sé skemtileg”, sagSi lækn- irinn, einsog það mál væri útrætt. “Ó, þaS er hún samt!” sagSi Iola fjörlega, en augu hennar ljómuðu af áhuga. “f>ú hefSir átt aS sjá hana heima hjá sér. Þegar hún var sextán ára, þá tók hún aS sér alla bústjórn hjá prestinum, föSur sínum, hugsaSi um börnin líka, og fórst það aSdáan- lega. Hún leit eftir mér, líka.” “Aumingja stúlkan!” mælt/ læknirinn. “Hún hefir haft nóg að gera, þaS þori eg að segja.” “Já, þér er óhætt aS segja þaS. Svo fór faSir hennar í ferS til gamla landsins, og allir urSu hissa þegar hann kom giftur heim aftur.” “Og þaS fór alveg með stúlkuna,” sagSi lækn- irinn. “Tæplega þaS. En heimiliS þurfti akki á henni aS halda eftir þaS, og yfirleitt líkaði henni betur aS vera á sínum eigin vegum; svo aS hingað kom hún fyrir rúmum tveim árum og hefir veriS hér siSan. Hún býr meS mér þegar hún er heima, ssm ekki er oft, og hugsar um mig enn.” í augu hennar, þá fékk hann hjartslátt og kökk i hálsinn. | Hinu megin viS Margréti sat Iola, og ljómaði andlit hennar af gleði, og þegar Bamey kom til sætis síns, þá snéri hún sér viS til hálfs og leit til hans brosandi, svo allir sáu, er sýndi svo ljóslega aS henni þótti mikils um hann vert og elskaSi hann, að honum fundust þrautir þriggja síSustu áranna að fullu goldnar. Eftir að skóla uppsögninni var lokiS, kom Dr. Bulling þangað sem Barney stóS hjá vinafólki sínu. “Til lukku, Boyli”, mælti hann, meS þeim þótta, er nokkurra ára gamlir kandidatar sýna stundtim þeim, sem hafa prófsvottorSiS í vasanum og bera sinn ágætis vitnisburS utan á sér álika og nýjan klæSnað, “það voru reglulega góSar viStökur, sem þú hlaust í dag.” Barney tók undir stuttlega, og yar auSséð aS honum fanst ekki um tóninn hjá hinum, svo og aS honum féll maðurinn ekki vel í geS. Barney reiddist því, hve kunnuglega og jafnvel kumpánlega Dr. Bull- ing talaSi.viS Iolu, og enn meira þrútnaSi honum reiði viS þaS, að Iola þykti það ekki, heldur virtist láta sér þaS vel líka. En þessa stundina gaf hún sig óskifta að Barney. ÞaS var augljóst, aS hún þóttist af honum, var glöS og ánægð meS hann og fanst mikiS til hans koma, þetta sáu allir, og svo augljóst var þaS, aS eftir lítiS sem ekkert viStal fór Dr. Bulling leiðar sinnar. “Óþokki!” varS Barney aS orði, þegar læknirinn fór. “Því þá, hann virðist einstaklega alminlegur og kurteis”, sagSi Iola og hleypti brúnum af undrun. “Alminlegur!” mælti Barney fyrirlitlega. “Ef þú vissir hvernig karlmennirnir tala um hann úti í bæ. þá mundirðu segja annað. Hann er ríkur og allstaS- ar meS, en hann er skepna, alt um þaS.” “Ó, Barney. þetta máttu ekki segja”. kvað Iola, “þvi að þú veizt, aS hann hefir verið góSur vinur minn. Hann hefir veriS mér góSur. Eg held heil- mikiS upp á hann.” EitthvaS var þaS í tóninum, “Gott á sú unga stúlka.” mælti læknirinn fyrir | þegar hún talaði, og enn meir i brosinu þegar hún leit munni ser. “Og þessu fólki ætla eg aS verða samferSa,” "ÞaS fer eftir því hvaS —” mælti Iola og brosti við honum. / “HvaS mikiS mig langar til þess?” tók læknir- inn undir fjörlega. “Þú veizt mikið vel aS eg —” “HvaS tímanum líSur. Þú skilur aS maSur má ekki vera ókurteis. MaSur má til aS tala viS kunn- amar, einsog hann byggist við aS ganga undir byrSi, ingja °S vini sina. En vitanlega er altaf hægt að rétti henni hendina og reisti hana á fætur, síöan skamta sér tímann sjálfur, ef maður vill. En það er gengu þau saman eftir Myllu stígnum, en skugginn varla von til, aS Dr. Bulling, sá vinsæli maSur, geti sint öllum, svo margt sem aS honum kallar.” “Ó, sussu,” mælti læknirinn. “En heyrSu mér, getum viS ekki tekið okkur dálítið útúr, tvö ein? ÞaS eru til rólegir og þægilegir afkimar hér og hvar í þeirri gömlu byggingu.” “Ó, læknir, þetta er hneyxlanlegt!” En augun var ekki alveg eins dimmur er hvort þeirra fann til nærveru hins. X. KAPÍTULI. Fyrir meyjar sœmd. Ætlar þú að vera á samkomunni iá morgun?” sptirSi Dr. Bulling Iolu. Þau sátu þarsem Iola kalalði námstofu sína. Það var lítið og fátæklegt herbergi, en tivervetna bar þaö þó vott um listasmekk þess sem þar átti heima, bæöi í smáu og stóru. Sú prýSi, sem þar var, sess- ur í hornsætum, prentaðar myndir á veggjum og bækur á smáu borði, alt bar þaS vott um átakanlega tilraun til þess aS hafa í kringum sig prýSi listar- innar, án þeirra stóru útgjalda, sem listin útheimtir. ViS einn ttegginn stóö piano, alþakiS nótnablöðum. hljóSunum, en stundum köstuSu þeir oröum á þá sem við Barney, er tók broddinn úr orSum hennar. ASur en Iangt leið. skildist (litli vinahópurinn aS, helzt af því, að utan um Iolu safnaSist flokkur af kunningjum hennar, sem dáöustiað henni, og var helztur þeirra á meöal Dr. Bulling; honum tókst á endanum, meS áleitni er stappaði nærri frekju, aS ná henni frá hinum, og fara meS hana þangaS sem te var skenkt. Barney sá ekki glaða stund þaS sem eftir var dagsins og Margrét heldur ekki né Dick, hans vegna, því að uppfrá því sinti Iola ekki öSrum en Dr. Bulling og hans stallbræðrum, þangaö til úti var. Barney fanst Iola hafa brugöist sér og haföi þungan hug til Dr. Bulling, og sauð hvorttveggja í honum, er hann kom til veizlu, er spitalalæknar höfðu boðið honum til um kveldið. Dr. Trent haföi gengist fyrir henni, og ætlaSist hann til, ekki einungis aS auka kynningu meöal lækna spitalans, heldur líka að koma Barney í nána viðkyningu viS heldri lækna borgarinn- ar. Hann hafði haft Barney fyrir skrifara sinn og næstum því aðstoSarmann, og meira aS segja hafði hann boSiS honum að verða aöstoSarmaSur sinn. Dick hafði verið boðið, bróSur síns, vegna, og unga Drake líka, er átti þvi próf sitt aö þakka þann dag. í einu hominu stóð guitar Iolu, sem hún sjaldan not- aði, nema þegar hún bauð góSum vinum sínum til kveldverSar, er henni var kært aS gera. Þá tók hún upp á því að syngja vöggusöngva frá barnæsku sinni. Gagnvart hljóöfærinu var lítill arinn. Vegna arins- ins hafði hún kosiS sér herbergiS. Þegar Dr. Bulling spurði spurningar sinnar, þá brá skyndilega ljóma vfir andlit Iolu. “Já, sjálfsagt,” svaraöi hún. “~“Og"því þá ‘sjálfsagt’?” spurði Iæknirinn. “Því þá? Af því aS góður vinur minn á aö taka á móti próf-vottorði sínu og heiöurspening úr gulli.” “Og hver er sá. ef eg má spyrja?” “Mr. Boyle.” “A, þekkir þú liann ? Vel gefinn piltur, segja þeir. Eg get ekki sagt. aS eg sé honum kunnugur. Hef séð hann nokkrum sinnum á spítalanum meS Trent. Mér fanst hann hálf klunnalegur. Ofan úr sveitum einhvers staðar. er ekki svo?” töluöu annaö mál en tungan og læknirinn fór svo aö bversu bart Bamey hafði haldiö honum aö saralækn- inga náminu, og ekki síöur því, að hann haföi stööv- un af vináttu viö Barney. Dr. Bulling hafði og ver- iö boSið, meira af því aS hann var auSugur og í há- vegum hafður meðal fína fólksins, heldur enl vegna þess að hann heföi mikiS álit sem læknir, og meS honum þeim Foxm,ore og Smead og fleirum sem meS honum fylgdust, hlógu aS klámyrSum hans og þáöu af honum greiöa. Veizlan var eins og slíkar gerast, , . .. J ... /. r ,°,.imatur ágætur og vin nægta-nóg og fullmikiö af bví i all“‘' F",“ ““ þeir skolasongva, og var frabært hvilikt magn fylgdi I ö & 6 s F I til Barney, “kannske þú sért búinn aö fá nóg ? Eg 1 drukkið af sumum, enda toku menn aS gerast glaðvær-1 ° ö hann bjóst fastlega viS skemtilegri samkomu á há- skólanum. Skóla uppsögnin fór eins og líkar samkomur gerast. Stúdentarnir voru háværir, ^kólastjóri og kennarar, svo og þeir sem voru svo gæfusamir eöa ógæfusamir aö eiga aS halda ræöurnar, þolinmóSir af löngum vana viS áganginn, neSribekktngar létu til- finningar sinar í ljósi með ofsaf jöri, stundum sungu j eins og hann væri eigandi aS því sem hann var aö tala um, en Barney varö svo við, aS hann beit saman tönnunum af reiöi. “Satt er þaS” sagöi Smead, “og alls ekki bogin, heldur!” “O, engin gata er krókalaus”, sagSi Foxmore. “ÞaS er óhætt aS treysta Bulling til aö komast aS því.” “Nú, nú” sagði Bulling og kýmdi, “þessi litla gata er bein. Vitanlega getur vel veriS, ;aö einhver bugða sé á henni. í náttúrunni eru allar línur bogn- ar, einsog þiö vitiö.” Aftur var hlegiS dátt aS kýmni hans. En áður en hlátrinum hætti, heyrðist rödd. hvell og bitur: "Dr. Bulling, þú ert ótugt og lygari!” OrSin heyröust gerla um allan salinn. Allir þögnuöu þeg- ar í staS. "HvaS þá?” sagSi læknirinn og reis viö í.sætinu, einsog hann hefði ekki heyrt hvaS sagt var. "Eg segi aö þú sért bleyða og lygari!” "Hvern fjárann meinarSu?” "Þú varst aö fara meS dylgjur um unga stúlku. Eg segi aftur aö þú sért fyrirlitlegur og huglaus lygari. Eg vil aS þú segir þaS sjálfur.” Bulling var svo liissa, aS hann gat engu oröi upp komiö í svip. “Vel talaö”, sagöi Trent. “Hrottalegur dóni!” Þá tók Bulling til. "Þú ósvífni hvolpur! Hvaö meinarðu ?” , Bamey svaraSi ekki, heldur tók staup Drakes og snaraði því, meS víni og öllu saman, framan í Bull- ing. í sama bili spruttu allir á fætur. Upp yfir alt tók rödd Foxmores. "Láttu hann afa þaS, Bulling. Láttu þennan siöavanda hvelpling kenna á því!” “ÞaS liggur ekkert á, piltar,” sagöi Bulling með [ hægð. “Eg skal láta hann éta þetta ofan í sig, áður en hálf stund er liðin.” í annan stað talaöi Dick bænaroröum til bróöur síns. “Lof mér aS eiga viS hann. Hann er fanturj í hnefunum. Verstur viöureignar í sinni tíS við há-1 skó!ann. Þú kant ekkert til með þaS. Lof mér aS eiga við hann, Barney. Eg get bariS á honum.”; Dick hafSi reynst öllum slyngari að beita hnefunum í j sinni háskóla tíð. En Barney vék honum af sér meö ró og þó harSlega.. “Láttu þetta hlutlaust, Dick. HvaS sem fyrir kemur þá skiftu þér ekki af því í kveld. Eg vil ekki sjá þaö, Díck, mundu það. ÞaS kann aö taka klukku- [ stund eða alt kveldiS, ef í þaS fer, en hann skal játa að hann fór með lýgi, áöur en eg skil viö hann.” Á meSan voru sumir, og helzt Trent, að reyna aS stilla læknirinn og koma sáttum á. “Ef hann biður fyrirgefningar, þá skal eg sleppa snáSanum;” þaS voru skilmálar læknisins. “Ef hann kannast við aö hafa fariS meö lýgi,” voru sáttaskilmálar Barney’s. • “VeriS rólegir, herrar mínir”, mæltí Bulling, “þetta stendur ekki neóia tvær mínútur, pg eftir þaö getum viö fengiS okkur aS reykja í ró og næði.” Undir eins og þeir stóðu andspænis hver öörum, stökk Barney á hann, en sentist jafnharöan aftur á bak undan höggi hans. Það var augljóst, að hann kunni ekki aS beita hnefunum eftir reglum þeirrar listar. Jafn augljóst var hitt, aS læknirinn kunni þaS óg það vel. Barney stökk á hann hvaS eftir annaS, en læknirinn átti hægt meS að verjast honum, og koma á hann þungum höggum hvar sem hann vildi, þangaS til Barney var orSinn blóöugur, lémagna og lafmóöur, og varö að styöja si^ viö vini sína til þess að kasta mæðinni og ná sér. Sá sem hann háði vígiS viS stóS brosandi andspænis honum, hann var hvorki móöur né illa útleikinn, því að Barney hafSi hvergi komiS viö hann. “Þetta er hægt verk, drengir” mælti hann glott-1 andi. “Þú, þinn ungi funi”, mælti hann ennfremurj Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Sargaojai’ Eng., útskrifaöur af Royal College <at Physicians, London. Sérfræðingur f brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portagt, Ave. (i móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir hjgfræBÍÐgar, Skrikstofa:— Koom 811 McArthnr Building, Portage Avenue Aritun: p. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON °g BJÖRN PÁLSSON :: YFIRDÖMSLÖGMENN Annaat lögfTæðisstörf á Islandi fyrir ! : Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og . . núa. Spyrjið Lögbcrg um okkur. - ’ Reykjavik, . Iceland ‘: P. O. Box A 41 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P. Garlaad LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Arltun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 700 McArthur Bullding AVInnipeg, Man. Phone: M. 2671. L>r. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telepiioni: garry BSO Offick-Tímar: 2—3 og 7- 8 e. h. Heimili: 776 V,ctorSt. Tei.ephone garry 321 Winnipeg, Man. Or. O. BJORN80N Office: Cor. Sherbrooke & William l'KL.KPHOTVKi GARRY Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h Heimi i: Ste 1 KENWOOD AF t'I. Maryland Street fKLKPHONEi GARRY 763 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu á « seija meööl oftir forskriptum iæknii Hin beztu meðöl, sem hægt er aS eru notuð eingöngu. pegar þér konéttt með forskriptlna tll vor, meglð þér; vera viss um a8 fá rétt þa8 sem lakaol irinn tekur til. COLCBECGH & CO. Notre Danie Ave. og Sherbrooke k, Phone. Gferry 2690 og 2891. Giftingaleyflsbréí seiá. tiröu aS koma opinberlega fram fyrir samkomuna, hughreystu suma, afsökuðu aðra, aumkuöu eöa fundu eitthvaS aö, ellegar ef nefndur var á nafn einhver sem þeir liöföu mætur á, þá fögnuSu þeir því meS dynjandi lófaklappi og hamslausum hrópum. Aldrei gekk meira á heldur en þegar Barnev var kallaður fram, til aS taka á móti verölauna peningi sinum. Vinahópinum smáa, scm honurn fylgdi þangaS. en það voru þau bróSir hans, Margrét og Iola, fanst næstum því sem fagnaöarlætin, er upp komu þegar Barney var nefndur, hæföu því sém fram fór. Dr. Trent hélt ræðuna um hann, og lýsti því, hve mikið hann hefði liaft við að stríða framan af námsárunum, ,:ka elju og óbilandi kjark liinn ungi maöur heföi sjTit, svo og hve mikla og jafnvel frábæra hæfileika hann hefði til aS bera í þeirri námsgrein er verðlaun- in voru veitt fyrir; hann fékk svo gott hljoö aö dauöaþögn varð í salnum. meðan hann talaði, en það var engu minni þýSingar, heldur en hin háværu fagnaðaróp. er upp komu, þegar Dr. Trent lauk rnáli sínu og héldust þangað til Barney hafSi tekiö sæti “Jú”, svaraði fola og hikaöi lítiS eitt við, “hann er ofan úr sveit og þar kyntist eg honum fyrir fimmmeðal kandidatanna. —já, það eru reyndar orðin fimm ár síöan. Svo þar kallaði einhver: “Hvað er aS gamla aí geturöu séð, að hann er gamall vinur. Og eg hugsa, “Kýling”?”*J en aörir gullu viö hátt og snjalt og að þú getir tæplega kallaS hann klunnalegan. Vitanlega svöruSu : “Hann er góöur og gullgóöur!” “ÞaS veit mín trú!” sagöi Dick viö Margrétu, ir þegar á veizluna leiS, og mest þeir sem sátu um- hverfis Bulling. Barney drakk ekki annaö en vatn, og haföi góðar gætur á staupi Drakes; hann gerSi ýmist, talaSi viS Dr. Trent eða hlýddi til hvaö Bulling og hans félagar töluðu, er sátu andspænis viö borðiS. Eftir því sem sá flokkur gerðist'háværari, því /neira var tekið eftir tali þeirra. Þegar Bulling fjörgaSist af víninu, kom þaS frám að hann vissi hvað hann mátti bjóöa sér, vegna auSs síns og háttsettra kunn- ingja, og gerðist æ frekari og ósvífnari i tali.; Sögur og söngur þeirra félaga urðu smámsaman ruddalegri. Barney haföi aldrei fyr verið í slíku samkvæmi og fyltist viðbjóði og óhug. Jafpvel Trent, sem var enganveginn óvanur slíkum veizlum, fanst fátt um framkomu Bullings. Hann sá hvaS B'arney leiö. og fann að honum var ekki um sel og var aö því kominn aS stinga upp á aS slíta veizlunni, er hann sá aS vin- ur hans tók vel og vandlega eftir því sem talaö var. “'ÓgeSslegur tuddi!” sagöi Trent lágt. er hann ekki uppáhald í samkvæmum, skjól og skjöld ur listafólks né farinn aS ná áliti hjá stéttarbræör , . , , . „ „ . er næst honum sat. að þetta er fyrirtak! og Barney utn sinum ennþa — her hneygSi hun sig ofurhtiS' , , t11 , . . . . a þaS fullkomlega skiliö! En Margret svaraöi engu fynr gesti sinum — en hann veröur mikill maöur , ‘ , . - .... , , , 'Hun sat og horföi 1 gaupnir ser, fol 1 framan, nema Og þar a ofan er hann einstaklega .......... , , TX, .tveir rauöir blettir saust, sitt a hvorum vanga. Hun ......... , „ leit snöggvast upp á Dick, er hann talaöi til hennar, Eg er ekki 1 neinum vafa ttm þaS , sagöi lækn- , , . , „ , . , ,,, . . , , , , , , , . , 02 varö hann þess þa var, aö hin storu. blau augu írinn, ’ur þvi aS hann er í kunnmgsskap viö þig.l , ,, , , ^ v . . . sivoru full af tarum. En hvermg ætarðu aS fara? a kunmngia, sem “Alt fer vel, góða”, hvíslaSi hann og klappaöi einhverntima. vænn maður.” veröa þar, og þeir munu fegnir koma hér og taka þig meö.” Læknirinn átti bágt meö aS láta ekki heyrast í rómnum, aö hún væri skjólstæðingur hans, eða aö hann stæði henni ofar. mjúklega á hendina á henni. Hann þoröi ekki aö segja meira, því’ aö þegar hann sá framan í hana og *) petta er svo aö skilja, aÖ ‘'Carbuncle”, sem kýli, muni hafa verlö uppnefni B.’s meöal stúdenta.— En Barney sinti ekki þvi sem hann sagSi. Hann hlustaSi yandlega eftir því sem Bulling var ^S segja. Hann hélt hendinni utan um glasiö sitt. “Nú drekk eg stúlkunnar skál! geöugasta stúlku- barnsins í víöri veröld!” “Hún er guSdómleg!” ansaði Foxmore. “En sú rödd sem henni er gefin! Hún gerir Canada sóma áður en lýkur. Hvar náðir þú að komast í kunnings- skap viö hana, Bulling?” “í kirkju,” svaraöi Bulling hátiðlega, og var þá félögum hans dillað dátt. “Þetta er satt” hélt hann áfram, “heyrði hana syngja, tók ti! minna ráöa og síöan fékk hún æösta sæti i söngflokk dómkirkjunnar. I Kom henni i kunningsskap viö fáeina og nu er hún, einsog þiö sjáiö sjálfir, afbragö í þessari borg, og í Þessari heimsálfu, sanniö þiö til! Indælt og hugljúft lítið Lane*) er þaö!” hélt hann áfram. hliðttm róm, get sagt þér, aS þaS er kominn tími til að þú hættir að leika þér, ella skal eg, þaS veit sá sem alt veit, stinga þér svefnþorn.” Um leiö og hann talaSi, beit hann á jaxlinn, næsta hörkulega. “ÆtlarSu að kalla sjálfan þig lygara?’’ spuröi Barney og gekk aftur á hólminn, hvernig sem Dick varaöi hann viS og baö hann. “O, hættu þessu!” sagði læknirinn með fyrirlitn- ing. “Komdu og haltu áfram, fíflið þitt, ef þú vilt það endilega!” Enn hljóp Barney á hann. 1 sama bili sló Bulling hann þungt högg meö vinstri hendi framan í, svo að Bamey svimaöi, sló hann »jafnharðan með hinni hægri/ og þriðja höggiö lagöi hann á manninn, skjögrandi af svima, undir kjálkabaröið og fylgdi eftir af afli. Barney datt á gólfiö, einsog skotinn og lá hreyfingarlaus. Dick hljóöaði upp og óö aö Bull- ing, en margir höfðti hendur á honum og létu hann ekki ná til hans. “Lofið honum að koma”, mælti Bulling og hló viS, “eg hef nóg fvrirliggjandi af sama tagi. Veitist familium meö vægúm kjörum.” Meöan sumir voru aS sefa Dick, reyndu þeir Dr. Trent og Drake að lifga Barney viö, og lauguðu andlit og hendur hans i vatni. Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J 5argent Ave. Telephone Aherbr. 940. I 10-12 f. m Office tímar 1 3-6 e. m! ( 2-9 e. m. Hkimili 467 Toronto Slreet _ WINNIPEG tklkphone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL tannlœkn/r. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. Raymond Brown, I SérfræOingur í augna-eyra-nef- og ? háls-sjúkdómum. } 326 Somerset Bldg, L Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve. R- ^ Heima kl. io— 12 og 3—5 £ •) Orðaleikur. I.ane er seinna nafn Iolu, en þa8 þýSir stígur e8a gata. pess btr aS gæta í næstu máls- greinum.-—pýð. Lögbergs-sögur FÁST GEFJNS MEÐ ÞVl AÐ GERAST KAUPANDIAÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAX! A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, selnr líkkistur og annast Jm út^arir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann aliskonar minnisvaröa og legsteina ra'«. Ho mili Qarry 21 61 n Office „ 300 og 375 H. J. Pálmason Chartered / Accountant 807-9 Somerset Bldg. Tals. M- 2139

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.