Lögberg - 01.10.1914, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1914.
LÖGBERG
GefltS út hvern fimtudag af
The Columl)Ia Press, Ltd.
Cor. Willlam Ave &
Sherbrooke Street.
Winnipc". - - Manitoba.
KRISTJÁN SIGURÐSSON
Edltor
J. J. VOPN'I.
Business Manager
Utanásk-rift til blaSsins:
The COIiUMBIA PKESS, Ltd.
P.O. Box 3172 \Vinnii>eg, Man.
Utanáskrlft rltstjórans:
EDITOR LÖGBERG,
P.O. Box 3172, VVinnipeg,
Manitoba.
TALiSÍMI: GARRY 2156
Verð blaðsins : $2.00 um árið
Friðarhorfur.
Sú saga fer um öll lönd, að
stjórn Bandaríkja hafi leitað
fyrir sér um sættargerð með-
al stórþjóðanna, sem nú ber-
ast á banaspjótum; svo og að
háttsettir menn þýzkir hafi
átt upptökin að þeirri við-
leitni eða veitt henni sam-
þykki sitt. Að einhver fótur
sé fyrir þessu, er ekki ólíklegt.
Þjóðverjar standa enn sem
komið pr svo vel að vígi, að
þeir geta tæplega vonast eftir
vænlegri horfum seinna meir.
Þeir hafa brotið undir sig
mestan hluta Belgíu, halda
vænni sneið norðaustan til á
Frakklandi, með ramlegum
vígstöðvum, liaffi barið ^f
höndum sér, að sinni, allmik.-
inn her af Rússum; þeir eiga
flota sinn óskertan að kalla
og hafa> unnið hinum brezka
nokkurn geig, og þó að þeir
hafi orðið fyrir miklum mann-
skaða í orustum, þá er það
lítið skarð á borð við þann
mikla og víglega her, sem þeir
hafa á að skipa. Að vistum
eru þeir enn þá birgir á her-
stöðvum, og lieima fyrir til
nokkurrar hlítar.
í annan stað eru viðskifti
Þjóðverja við önnur lönd ger-
samlega eyðilögð. öll hin
mikla verzlun þeirra vTið um-
heiminn er í kalda koli. Þýzk-
ar vrerksmiðjur seldu varning
í öllum löndum og þýzk skip
þýzka liervalds, þá muni það
stíga á háls þeim og gera þær
að undirlægjum. Af þeirra
liendi er barist til að verjast
ofsa og áleitni hinnar harð-
snúnustu drotnunargirndar.
Það er öllum kunnugt, hve
uppgangur Þjóðverja hefir
verið mikill á síðastliðinni
öld og framfarir þjóðarinnar
skjótar í flestum greinum. A
mörgum sviðum friðsamlegra
starfa hefir sú þjóð verið
fremst í flokki og er því með
þakklæti játað af öllum öðr-
um. En hér fór sem oftar, að
metnaður óx með \relgengn-
inni. Jafnóðum og þróttiir
þjóðarinnar óx, þróaðist með
stjórnendum liennar ráðríki
innanlands og yfirgangur út á
við. A einum mannsaldri slóg-
ust þeir upp á þrjá nágranna
sína, börðu á þeim og tóku af
þeim lönd. Frakkar voru hin-
ir síðustu, er fengu að kenna
á þessu nýja stórveldi og voru
svo hart leiknir, eins og kunn-
ugt er, að ekki greri um heilt,
heldur hélzt úlfúð og tortrygni
þeirra á meðal, er smámsaman
snerist upp í hótanir af hendi
Þjóðverja og svo nærgöngula
frekju, að Frakkar fengu und-
an stýrt ófriði að eins með því
móti, að slaka til öllu meira en
samrýmst gat vdrðingu þeirra.
Þeir \roru fyrir löngu hættir j W'ilson forseti Bandaríkjanna,
að hugsa til að ná aftur hinum | hefir skorað á þjóð sína aö sam
töpuðu löndum með
Eftir að þetta er ritað, hafa
verið birt svör Wilsons forseta
við bón Þjóðverja um sætta-
umleitun. Forsetinn afsegir,
að ganga undir það erindi að
svo komnu, það væri óvitur-
legt, ekki tímdbært né heldur
samboðið því hlutleysi, sem
Bandaríkin hefðu sett sér í
þessum ófriði. Þó að blöð og
tímarit í því landi sýni yfir-
leitt aðdáanlega óhlutdrægni í
frásögn og umtali um ófrið-
inn, j)á geta þó kunnugir fund-
ið, til hvorra almenningi er
jiar hlýrra í þeli. Það er ekki
Ííklegt, að jieir, sem búa við
frjálslega lýðstjórn, óski sig-
urs hinu svæsnasta hervaldi,
sem haldið er uppi af höfð-
ingjum með nálega einvöldum
drotnara í broddi fylkingar.
Það má telja líklegt, að undir-
tektir hins spakvitra forseta
hafi stafað af því, að hann
hefir álitið heppilegra að bar-
ist væri til þrautar úr því út í
ófriðinn var komið, heldur en
að revnt væri að koma á
stundarfriði, er leiddi til
stórrar styrjaldar, ef til vill á
fárra ára fresti.
s
THE DOMINION BANK
BU KOMUND B. OSLKK, M. P„ Pre. W. D. MATTHEWS ,Vlo«-Pra»
C. A. BOGERT. General Mainmcr.
NOTIÖ PÓSTTNN TIL BANKASTAJRFA.
pér þurfiS ekki aS gera ySur ferS til borgar til aS fá pen-
inga út á ávlsun, leggja inn peninga eSa taka út. NotiS póst-
inn i þess staS.
YSur mun þykja aSferS vor aS sinna bankastörfum bréf-
lega, bæSl áreiSanleg og hentug.
Leggja má inn peninga og taka út bréflega án tafar og án
vansklla.
KomiS eSa skrifiS ráSsmanninum eftir nákvæmum upplýs-
ingum viSvikjandi bréflegum banka viSskiftum.
NOTKK DAMK BKáNCli : C. M. DKNISON, Manacer.
8KKKIKK BKANCM: 4. GK18DAKK, Manacer.
ba8 þess aö þrælarnir yrðu leystir nýjum og hressandi framtíðarvon-
undan ánauðarokinu. [ um. Framsóknar flokkurinn vakn-
Nú biður sá vel, sem bitSur þessj aði um sólrisabil, sá að fylkingar
að hervaldiS hverfi úr heiminum, [ höfðu riðlast en ekki falliö, fann
aS tundurkúlur og morSvélar verSi eldmóS æskunnar titra í æSum,
ekki lengur æSstu dómar í mis-l fann aS enn þá var indælt aS lifa
klíSarmálum milli þjóSanna. Sájog sá, aS hann átti mikiS og dýr-
biSur vel sem biSur jæss, aS dóms-' mætt dagsverk fyrir höndum. Og
greind, skynsemi og bræSraþelj hann lagSi ótrauSur hönd á plóg-
hafi æSsta úrskurSarvaldiS milli inn.
NORTHERN CROWN BANK
J AÐALSKRIFSTOfA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 j
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 ^
J
1 STJ ÓRN iSND U R: H
ÍFormaður...................Sir. D. H. McMILLAN, K.O.M.G. 1
Vara-fomiaður - - - - . - - - Capt. WM. ROBINSON 4
+ Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION j
♦ W. J. CHKISTTE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL J
+ J
J AUskonar baukastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga vlð ein- H
Ístaklinga eða félög og sanngjamlr skllmálar veittir.—Ávísanlr seldar J
tU iivaða staðar sem er á íslandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari- J
T sjóðs innlögum, scm ‘ byrja má með einum doilar. Rentur lagðar H
I við á hverjum sex mánuðum. j
| T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. ]
♦ Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. h
þjóða og einstaklinga. Um það
geta allir beðiS.
(AC mestu eftir “Outlook”).
Bœnadagur Banda-
ríkjanna.
vopnum,
lieldur gerðu öll sín ráð þann-
ig, að þeir gætu varizt, ef á þá
væri leitað.
Jafnframt gerðist stjórnin
þýzka svo ílilutunarsöm um öll
mál, hvar sem upp komu í
heiminum, og fylgdi máli sínu
svo fast, að öðrum þjóðum
Stjórnin og áfengið.
1 síðasta blaSi var skýrt frá
störfum aukaþingsins í Manitoba.
En þar var einnig skýrt frá einni
af athöfnum Sir Rodmonds Bob-
lins, meSan þingiS stóS yfir. Sam-
kvæmt tilboSi þingsins og skriflegu
loforSi Roblins, ætlaSi fjölmenn
nefnd aS segja þinginu skoSun
sína á tveim málum sem fyrir þing-
Framsóknar flokkurinn stóSst
eldraunina. Hann tók mannlega á
móti öllum árásum og lagSi ótrauS-
ur aftur út á djúpiS. ÞjóSinni er
ekkert liS aS þeim stjómmála-
flokki, sem heldur aS sér höndum,
hringar fætur undir sig og starir
til jarSar, þó aS hann verSi í
minni hluta viS kosningar. Það
gerSi hann heldur ekki.' Hann
girti sig megingjörSum, fyltist
starfsmóSi, skipaSi í rúm og lét
knálega fallast á árar. Hann hafSi
lært af reynslu liSinna tíma.
Framsóknarflokkurinn hefir á
áiSustu þrem árum sett sér nýjar
áíkorun forsetans. Ávarp hans til
þjóSarinnar er á þessa leiS:
“MeS því aS stórþjóSir heimsins
hafa gripiS til vopna og berast á
þótti nóg um. Her sinn hafði j banaspjótum og miljónir manna
hún búið í ákafa og komið sér verSa aS fórna lifi sínu á vígvöll-
upp herskipaflota svo mikl-1 unum; og
um, að engin þjóð átti slíkan
nema Bretar einir. Þar með
kendu helztu menn þjóðarinn-
ar þann lærdóm. að hún ætti
að skipa öndvegi meðal þjóða
heimsins, hún væri þróttmest
og í alla staði bezt til þess
fallin. Einkum hefði hún víg-
legri her og flota en aðrar, og
með því að Imefarétturinn
væri liið a>zta úrskurðarvald
heimsins, þá bæri henni völd
og ráð að því skapi sem hún
væri orkumeiri en aðrar. Þeir
sem liæst voru settir og helzt
höfðu orð fyrir þjóðinni, spör-
uðu ekki að halda þessum
kenningum á lofti. og mætti
tilfæra mörg ofmetnaðarfull
hreystiyrði keisarans þessu til
sönnunar. Bækur þýzkra rit-
höfunda, sagnaritara, skálda
einast sem einn maður 4. október,
til þess ah biöja um friS. Margir
klerkar og kennimenn flestra trú-
arflokka, hafa gert rábstafanir til
þess aS menn verSi vel viS þessari! jnu lágu og benda því á hvaS henni j skyldur og hlýtt þeim, nýtt mark
virtist ábótavant viS frumvörpirt, | kept aS því. Hann hefir ekki
eins og þau komu frá hendi stjórn-: hallaS höfSi aS mjúkum svæfli og
arinnar. En hún hafSi einnig ann- | látiS sig dreyma um unnin afreks-
aS mál til meSferSar, mál sem er verk liSins tima. Hann hefir ekki
meira velferSarmál nú á meSan j fallist á þá kenning Churchills aS
stríSiS stendur yfir, en nokkru | “hlutverk mótstöSuflokksins sé
sinni fyr: þaS var bindindismáliS. j |)a5, aS veita mótstöSu”. Trú hans
Nefndin ætlaSi aS benda þinginu á á sjálfan sig hefir styrkst og auk-
hvilíkur skaSræðis gripur áfengiS j jst. HvaSa áhrif sem þingmanna-
væri, sérstaklega nú, og því þyrfti j skiftin kunna aS hafa haft á ein-
aS sporna viS sölu þess meSan j staka stjórnmálamenn, þá er þaS
styrjöldin stæSi. _ j víst, aS framsóknarflokkurinn í
Afengið gerir engum gott nema j heild sinni hefir ekkert tjón beðiS
þeim sem græða peninga á aS selja viS þaS aS verSa aS víkja frá völd-
þaS. ÞaS veikir þrótt þeirra sem um. Hann hefir frjálsari hendur.
MeS því að þaS er réttur vor
og skylda í þessu, sem öllu öðru,
aS leita ráða og hjálpar hjá al-
máttugum guði, auSmýkja oss fyr-
ir honum, játa veikleika vorn og
þekkingar skort; og
MeS þvi aS þaS er innileg ósk
og þrá íbúa Bandaríkjanna, aS
stuðla aS friSi með bæn og vina-
hug,
Þá hefi eg, Wroodipw Wilson
forseti Bandaríkjanna í Ameríku,
ákveSið að fjórSi dagur næstkom-
andi október mánaSar, skuli vera
bæna dagur, og bið alla sem guð
óttast. að fara þann dag til bæna-
húsa sinna, til þess par að biðja
guð almáttugan, sem ræður yfir
gjörSum mannanna, sem getur ráð-
ið fram úr því sem mönnum er um
nevta þess, andlegan og líkamleg-
an. Nú þurfum vér á öllu voru
þreki að halda, til aS standast
áfelli styrjaldarinnar.
Áfengisnautnin dregur fé úr vös-
um fólksins. ÞaS fé megum vér ekki
missa. Hún bætir engu við auð
þjóðarinnar; hún gleypir hann.
Því meira sem þjóðin eyðir fyrir , . , ,
áfengi, því minna hefir hún úr að 1 y ^
Hann hefir færri opinberum störf-
um að gegna og getur því betur
beitt kröftum sínum í þarfir hug-
sjóna sinna.
Vér megum ekki gleyma því, að i
þótt vér kunnum aS lúta í lægra
haldi á einstökúm sviðum, þá get-
um vér tekið sífeldum framförum
Allur heimurinn dáist
þjóða, því að án þess getur hvorki j -
fluttu hann um öll höf jarðar- og lieimspekinga eru fullar af
innar. Nú er svo komið, að! sama ofsa, að mátturinn sé
þau, sem ekki hafa verið hand-' æztur allra hluta, æðri kær-
sömuð, eru í felum undir i leikanum og réttvísinni, sá sem
verndarvæng hlutlausra þjóða, | mestur sé fyrir sér, eigi að
en öllum er sópáð burtu af j skapa og skéra sjálfum sér og
hafinu. Mesta auðsuppspretta | öðrum réttinn, brjóta á bak
landsins, iðnaðurinn, er tept,: aftur þá, sem á móti standa og
slagæð þess, verzlunin við um-j láta kné fylgjji kviði Þessar 1 sæ]1 ávöxtur vinnu ./«. hu&sunar
heiminn, sundur skorin. Hing- kenningar eru gengnar í mergjátt.sár sta5; hlSJlð einmg að hann
að til hefir þjóðin getað risiðjog þein þeirri kynslóð sem nú j t.vr:rSeÞ oss skuldir vorar, van-
undir þessu. en til lengdar erler í broddi lífsíns ineð hinni J l5el<líin£ vora á hans heilaga vilja,
það óbærilegt; það leiðir af hýzku þjóð, og ekki sízt þeim, j ran&sleitni voraog villu og leiSi
sér gjaldþrot og efnalega eyði- - •m völdin liafa. Þjóðverjar j oss á ve& hlýSnmnar og ihugunar-
legging verzlnnarstéttairinnar j ætlnðu sér meiri rétt en öðr-l!nnar' t)vi a8 ÞaS eltt ^eiS,r oss th
spila til að borga meS lifsnauSsynj-j
ar sínar. Hún fyllir hjörtu bama
og kvenna sorg og trega og hrindir:
þeim í gröfina fyrir tímann. Og
að þeim sem sigurinn ber úr1 být-
um. En öllu mótlæti fylgir bless-
un. Þegar á móti blæs, gefast þeir
megn, sem miskunnar sig yfir Þ»r j j/'7 “-xfV/? ! UPP sem veikir eru á svellinu og
þjóðir sem nú eru í kverkum dauS-j 1 , g . .. y ' ýj þeir miður trúu svíkjast með öllu
ans, sem af náð og gæzku sér þar 11111 c' _ur SP' in® J°Sar_os j undan merkjum. A hvoruga er hægt
veg sem mennirnir sjá engan, aS 1 inu’ . J’C a ata sllmar 1 0 ,; að treysta þegar til stórræða kemur.
, .... , „ ■ , ! uralfu þioð:rnar skilið. og þvi „ ,
honum megi poknast aS veita attur „ r ’ , , ■ c ■ ,En erfiðleikarmr orfa og hvetia ba
, , ,, hannað að hafa afengi um hond , , , ,, . p
bornum sinum friS og koma aíturi v , f.v , sem eftir standa a holminum.
hefir mist
, . . 2 1 I meðan þessir erfiðu timar standa ,, , ,
a s.itt og samuð a meðal manna og f. : Framsoknarflokkurmn
1 vfir.
sönn ánægja né vinátta né happa-
Á alt þetta og margt annað ætl-j
þá trúdeigu undan merkjum sínum.
og þar með vandræði meðal «m, þaðan stafar það, að þeir
almennings. Ef j>ar á ofan I hafa gengið á undan öllum
innflutningur nauðsynja til öðrum þjóðum í vígbúnaði, en
landsins teppist til langframa, nágrannarnir og öll stórveldi
á sama hátt og nú á sér stað, j heims liafa liaft beig af þeim
j)á mundi liorfa til landauðn- og reynt að halda í við þá í
ítr. Af öllum þessnm ástæðum herbúnaðinum. Ef lieimurinn
mundu Þjóðverjar fúsir til á þýzkum spekingum og vís-
j>ess að gera frið sem fvrst, indamönnum þakkarskuld að
ef kostur væri á, því að ekki gjalda, þá má hann kenna
væri seinna vænna, að komast stjórn þeirra inest og bezt um
iið hagkvæmum friðarskilmál- j J>á þungu hernaðarbvrði, sem
um. Það er enn fremur víst, þjóðirnar hafa stunið undir á
að J)ó að forseti Bandaríkja j seinasta nninnsaldri. Metn-
hafi ef til vill ekki formlega aðarfrekja Þýzkalands stjórn-
leita sætta, þá mundi hann j ara hefir vakið óhug og óróa
ekki ófús á það, ef færi byðist, j um allan heiminn. Þetta er
eins og sýnir sig á því, að j aðal ástæðan til stríðsins. Og
hann hefir fyrirskipað al- af þessu er auðséð, að þa»r
inennan hamadag til þes sað þjóðir, sem nú verja allri orku
árna friðar. Ávarp lians til j og leggja í sölurnar svo þús-
þjóðar sinnar má lesa á öðr- j undum skiftir af sonum sín-
um stað, svo og ummæli tíma- um í hlóma lífsins til að verj-
ritsins “Outlook” í því til-j ast þessum ofsa og vfirgangi,
efni, sem vafalaust eru í sam- geta ekki hætt í miðju kafi.
ræmi við það sem beztn horg- Ef svo væri gert. þá mundi
stUðinu að eins frestað, unz
Þjóðverjar stæðn enn betur að
vígi til þess að mylja undir
sig })á, sem þeiin vilja standa
jafnfætis. Þeir mundu þá
aði nefndin aS minna þingiS.
F.n hvað gerir Rohlin ?
Hann neitar nefndinni um
áheyrn, þvert ofan i IoforS snt.
Þetta tiltæki hans má ekki falla í
gleymsku óátalið. Eða er hann
ekki skyldugur að standa viS orð
sin eins og aðrir? Er hann hafinn
arar J>ar í landi vilja vera J
láta.
En alt fyrir þetta eru engar
líkur til, að friðnr verði sam-
inn bráðlega. Bretar, Frakk-
réttlætis og vizku.”
Þetta ávarp forsetans ætti að j
eiga opnar dyr að hjarta hvers ein- j |>essa óyndis úrræðis?
asta manns og hverrar emustu Hann gerir þag eflaust vegna
konu. hverrar þjóSar eða trúar, þess ag drfúir kunningjar hans og
sem j)au kunna að vera. Til eru fyigjfjskar mundu tapa nokkrum
þeir menn að vísu. sem ekki trúa á: doliurum ef áfengissala væri tak-
mátt bænarinnar Wkstaflega. En mörkuS Hann
metur meira
flestir munu trúa á, eSa að minsta ímvndaöan stllndar hagnaS fárra
kosti hafa von um, aS til seu and-|manna> en velferð yfirgnæfandi
leg ofl, sem yér hvork, sjaum neimeirj h]uta fylkisbúa
skiljum til hlýtar. Og hver semj j-r pohlin ndgU göður maður til
hefir eitthvert hugboS eða von um. þess aS fara með æðstu vold fylk.
að til sé eitthvað æðra og mattugra isins 5
en þaS, sem fyrir augun ber, tekurj -----------------
j>essu ávarpi opntim örmum. - .
En tim hvaS geta Bandarí.kin UtVCrðÍr CðnSud.
beðið og um hvað getur allur heim- ____
urinn beðið, jtegar hann minnist; gitthvalf um nokkra menn liberala
þessarar styrjaldar? _ j flokksins á Canada þingi.
Fyrir nokkrum árum lá viS að ------
Svíunt og NorSmönnum lenti: “Ekkert hættuspil jafnast á við
sarnan i ófriði. Þá var sett nefnd pólitíkina” sagði Disraeli.
af bcggja þálfu til að íhuga mála-| Fyrir þremur árum kom fram-
vexti og gera ákveSnar tillögur um, sdknarflokkurinn j Canada, úfinn
það, hvort vopntn skyldu raða ur-! ,
slitum eða ekki. Eitt kveld barst j °S wengsUíöur ut ur kosmnga
sú fregn út um víða veröld, að ^ hríðinni. Kalt var og ömurlegt um
næsta dag kvæði nefndin upp dóm < a5 litast. Stjórrar taumarnir
sinn. Undir dómi hennar var það, höfSu verið hrifnir úr höndum
komiS, hvort þrætan yrði útkljáö hans. Gósenland framtíðarinnar lá
I
ijóða geri frið S ráðið að koma hervaldinu
án samþykkis j prússneska á kné, svo að heim
ar og Rússar hafa þegar gert j strax byrja á nýjan leik. Fyr
þann samninf? með sér, að | ir þvi álíta bandamenn eim
engin þeirra
sér í lagi, WSmzSÍ..'
hinna. Þó að einhver þeirra I urinn losist við yfirgang og
verði hart leikin. þá ætlar sú j ofmetnað þess í eitt skifti fyr-
ekki að leggja árar í bát, né j ir öll. Þegar því marki er náð,
kaupa sér frið ineð því að yf- vilja þeir semja frið og gera
irgefa sína bandamenn, held- sátt við hinp þýzkn þjóð. Til-
ur skal ejtt yfir alla ganga. j ætlunin er ekki, að skifta
Astæðan til þessara sterku Þýzkalandi sundur né hnekkja
samtaka er ekki heift né liatur i verzlun þjóðarinnar eða efna-
til þeirra þjóða, er þeir eiga í legum framförum, heldur ráða
höggi við, heldur sii sannfær-
ing að liér sé um sjálfstæði
}>eirra sjálfra að tefla; ef ekki
verði lmekt yfirgangi liins
af sér þann ugg, er heiminum
stendur af drotnunargimi og
stórlæti þeirra hernaðarbokka
sem landinu ráða.
Þeir sem eingöngu unnu fyrir
! munn og maga hafa snúið viö
honum bakinu og j>eir aðgerðar-1
lausu hafa dregist aftur úr. En
þeir sem stöðugir standa kreppa
i hnefann og bregba brandi, styrkj-
j ast og vaxa. Framsóknar andinn
og frelsis hugsjónirnar í Canada,
eru að endurfæSast og hreinsast. i
með vopnum eða
hátt.
á friðsamlegan
XorSmenn voru minm máttar. höfSu verið rifnar upp af rótum
Þá nótt var mörgum órótt innan- nýgræðingar og blómlegir runnar
brjósts. Þá nótt var lítiS sofið í j tættir og troðnir undir fótum.
Noregi. Þá nótt hrundu mörg tár. j Vindurinn raulaði jmnglyndislag í
Þá nótt lá Noregur a Ixen. Sá j ]>öglu rjóðrinu og þyrlaði síðustu
baS þá vel, sem bað um að vopna vonunum út í ómælis geiminn.
viðskiftum yrði afstýrt.
Á dögum Williams frá Orange
bað sá vel, sem baS um frelsi í
trúarefnurti. Sá bað vel sem bað
þess, aS hver maöur mætti dýrka
guð sinn eftir því, sem samvizkan
bauS honurn.
Þegar þrælastríðiS stóð vfir i
Bandaríkjunum, þá bað sá vel, sem
En hvers vegna tekur hann til ^ir ^ ilfrid Laurier hefir tekið
upp nýtt starf. Honum á fram-
sóknarliðiS mest að þakka þennan
eldmóö og einbeitta áhuga, setn
ríkir í fylkingum þess. Hann |
stendur fremstur í fylkingar broddi
og hefir tvenns aS gæta: aS vega
að mótstööumönnunum og að ala
upp unga, framgjarna liðsmenn og
kenna }>eim aS beita sér. 1
fimtán ár varSi þessi merki mað-
ur lífi sinu og kröftum í þjónustu
þjóðar sinnar. Þó að hann yrði
að sleppa stjórnartaumunum, þá
hefir hann ekki mist sjónar á hin-
um háu hugsjónum sínum. Þéir
sem fylgst hafa meS því sem gerst
hefir á þingi þjóðarinnar síðustu
þrjú árin, þurfa ekki aö láta segja
sér það, að hann hefir sett sér það
mark áð koma upp djörfum og
ötulum framsóknarflokk. Þeir
vita að hann varði rnestum tíma
sínum til að grafa fyrir og leggja
örugga undirstöSu undir framtíð
þjóðarinnar. Á örfáum vikum
rétti hann viS fylkingarnar, sem
riðlast höfðu, og blés í þær nýjum
framsóknar anda. Hann heldur
merkinu hátt fyrir augum æsku-
manna, hvetur þá til athafna og
beinir þeim á réttar Þrautir.
Eitt af störfum Lauriers er það
að útvega flokki sínum þingmenn
og koma þeim á þing. Hver ein-
stakur liSsmaður hefir sérstakt
verk að leysa af hendi. Þeir bera
ráð sín saman og liðsmennirnir
eru fúsir til starfa. AfleiSingin af
þessu er sú, að þó að nú séu færri
framsóknarmenn á þingi en áður
voru, þá vinna þeir svo sleitulaust
að þeir virðast vera fleiri. ÁSur
unnu þeir stundum blint í þjónustu
flokksins; nú ber hver persónulega
ábyrgð á gjörSum sínum. Þetta
hvetur og knýr til stööugrar starf-.
flakandi í sárum. öflugar eikur,
sem teygt höfðu limar móti sólu,
En “öllum éljum upp rofar”
sagöi Elja-Grímur; skin kemur
eftir skúr, dagur eftir nótt og oft
viröist dimmast, rétt áður en röðull
rís. Þegar morgunsólin reis úr
rekkju og dreifði geislum sínum
um borg og bý, gat aS líta nýja
jörö meö nýjum gróöri, nýju lífi,
nýjum kröfum, nýju starfsþreki,
semi. Enginn stendur aðgjöröa-
laus á torginu. Allir hafa eitthvað
að vinna og allir eru við vinnu
sína. Þessi starfs aðferð skapar
hug og dug.
Ótal dugandi menn, sem setið
hafa á hurðarbaki og í krókbekkj-
um, hafa komiS fram á völlinn.
Margir þeirra hafa verið betri
! menn en sumir hinna sem meira
hefir á borið. Nú er ekki lengur
tími til að sitja og sota og dreyma
og draga sig í hlé. Nú er nóg að
starfa. Nú er fyrir einhverju aS
berjast.
‘Fred’ Pardee — ‘Svipan’.
Rétt á bak við foringja flokks-
ins situr ‘Svipan’. Hann tengir hið
j gamla við þaS nýja. Enginn hefir
j átt meiri þátt í að koma þeim
breytingum á, sem eru aS gerast
innan framsóknarflokksins, en F.
F. Pardee, frá West Lambton.
Hann hefir jöfnum höndum áunn-
iS sér traust og hylli hinna eldri og
fylgi og félagsskap hinna yngri.
Allir, ungir og gamlir hópast um
hann. Þó að flokksmenn hans
hugsi upp og leggi á ráð, mælsku-
menn beiti orðfimi sinni og ávinni
sér lof og lófaklapp, þá verður
þessi ungi maður að hervæðast og
setjast undir stýri, þegar á þing-
bekk kemur. Hann verður að
hafa auga meö öllum og öllu.
Hann tínir saman fréttir, rannsak-
ar og íhugar alt sem gerist, leggur
siðan ráðin á og leiöir flest mál að
lokum til heppilegra lykta.
Verk hans er erfiðara og vanda-
samara, en virðast kann í fljótu
bili. Hann verður að ryðja þeim
málum braut og hrinda þeim stefn-
um áleiðis, sem flokkurinn ákveð-
ur. Hann verður að kunna rétt
tök á öllu. Hann verður að kynna
sér og skilja öll mál til hlýtar, og
umfram ’alt verður hann að hafa
nákvæma og víðtæka mannþekk-
ingu. Þegar i hart slær verða
“svipur” beggja flokkanna að
leggja hart á sig. Þeir sitja við
taflið tuttugu og fjórar klukku-
stundir á hverjum sólarhring, vak-
andi og sofandi. Báðir hafa auð-
v:tað ótal aðstoðarmenn, en á
þeirra höndum hvílir meginþung-
inn. Þeir tveir heyja hólmgöng-
una. Og úrslitin eru undir því
komin hvor fimari er og betur
vopnum vanur.
Báðir eru vinsælir meðal flokks-
bræðra sinna; það verða þeir aS
vera. Þeir verSa að vera stæltir
sem stál en bera silkihanska. Þeir
verða aS hafa bros á vör og hlusta
meS athygli og samhvgS á öll vand-
kvæöi, veruleg og óveruleg. Þeir
verða að temja sér sardvinnu. Nú
sem stendur er sókn af Pardees
hendi; Stanfield á í vök að verjast.
Pardee er framgjarn og hugaður.
Stanfield er aðgætinn og stiltur.
I
| Hann er vís til þegar minst varir
( aö veita harða árás eða komast
undan meS óvæntum brögðum.
Stanfield verður ávalt að vera við
því versta búinn. — Fred Pardee
er lögmaður og á heima í Samia,
Ontario. Hann lauk námi við há-
skólann í Toronto og Osgoode
Hall. Hann hefir unnið sér til
frægðar og frama á hinum póli-
tíska vígVelli framsóknarflokksins.
Nánustu fylgifiskar hans og sann-
kallaðar aðstoðarsvipur, eru þeir
Duncan C. Ross úr Ontario, Archie
McCog úr West Kent og “Johannie
Angus” McMillan frá Glengarry.
Þéssir þrír ungu menn bera merk-
ið svo liátt, aS ekki er ólíklegt aS
einhverntíma þegar ráðaneyti verð-
ur myndað, þá verði þangaS leit-
aö sem ]>eir eru.
Öryggi Guthries.
í sérhverri járnbrautar og gufu-
vél, sem fullkomin á að teljast,
verður bæði að vera rekafl og
hamla. Hvorttveggja er jafn nauS-
synlegt. ÞaS er að vísu satt, að
minna ber á hömlunni, en hún er
jafn nauösynleg fyrir þaS. Hún
er öryggi gegn of miklum hraSa.
Hún gjörir feröina hættuminni, ef
brautin er heil.
Hugh Guthrie úr South Welling-
ton er sannkölluS hamla hinna
yngri framsóknarmanna. HiS
mikla frelsi og óbundnu hendur
sem mótstöðumenn stjómarflokk-
anna liafa er hætt við aö leiði ann-
aöhvort til eintómra mótmæla og
stirni, eða hættulegra gönuhlaupa.
Einkum væri hætt við gönuhlaup-
um hjá þeim, sem hér er um að
ræða. Hamlan er því ekki ónauð-
synleg og Guthier er góð hamla.
Hann er vel starfinu vaxinn;
hæglátur, athugull, þungur á bár-
unni. Hann er ekki mikill i lofti
og er laus við uppgerð. Hann er
enginn æsingamaður og skeytir
ekki um lofdýrð og lýðhylli. En
hann kippir sér ekki upp við hvem
hégómann. Hann íhugar alla
málavexti, áður en hægt er að
mjaka honum úr spomnum og köll
og hróp þeirra sem yngri eru bíta
ekkert á hann, þangað til honum
sjálfum finst tími til kominn að
halda af stað. Hann er ómissandi
þegar mikið hallar undan fæti —
eins og flestar hömlur eru.
Ekki svo að skilja aS Guthrie sé
smámunasamur eða þröngsýnn.
Hann getur alt af veitt nýjum
straumum móttöku. Hann er fús
t:I að hlusta á alt, íuga alt, en því
einu ljær hann fylgi sitt, sem hann
telur hagkvæmast og hollast. En
]>egar hann þrammar á stað, þá
girðir hann sig megingjörðum, tek-
ur hamar i höpd, og mylur skallana
miskunarlaust, eins og Þór þegar
hann barði á bergrisum og hrim-
þursum. Hann er ekki óvinur
COAL & WOOD
S1 0.25 tonnið. Fljót
afgreiðsla. Símið eftir
prísum til Sher. 2299.
O. W. VINCENT
Cor. Arlington & Gllice Ave
Nýtt snið fyrir haustið og veturinn
£ R erum að bíða
eftir að fá að búa
til föt yðar ogyfirhafnir;
yður mun geðjast að
þeim. Oss befir marg-
sinnis verið hrósað fyrir
snild og smekk í sniði
voru á hinum vönduðu
ötum er vér búum til.
Vér getum fullvissað yður um, að snild vor hefir
ekki farið minkandi. IVliklu fremur getum vér nú bú-
ið til VANDAÐRI FÖT en nokkru sinni áður.
O’CONNELL & PARSON
Talsími G. 3988
(Eftirmcnn W. Bonds).
Suite 7 McLean Blk.
530 Main St.