Lögberg - 10.12.1914, Blaðsíða 7
LÖÖBERG, FIMTUDAGINN Hi. DESEMBER 1914.
7
Varla er til það heimili í Winnipeg er
Stokkur frá Birks mundi eigi færa gleði og
góðan hug. -:-
Munið sömuleiðis, að sýning vor á
Odýrum jólagjöfum
hentar bæði þungum vasa og léttum
CANADP
FINES1
THEATSíi
pESSA VIKU EU I.EIKIXX
Mats. Mlðv.d, og Laugard.
“S E P T E M B E K M O K X”
ALLA XÆSTU VIKU
Mats. dagl. kl. 2 e. h.
Byrjar að kveldinu kl 7.45 og heldur
áfram hvíldarlaust
HIXAK KIXIT EKTA HBEYFI-
MYXDIR CK STRÍDIXU, TEKXAR
AF EDWIX F. WEIGUE, SEXDI-
MAXXA CHICAGO TRIBUXE, MED
LEYFI OG ADSTOD STJÓRXAR-
IXXAR f BEUGfU, hvers RAUÐA-
IvKOSS SJÓDUR FÆR FIMTfU (50
%) PRCT. AF pVf SEM IXX KEM-
UR FYRIR SÝXIXGUXA.
Sæta sala byrjar á föstudagsmorg-
tininn kl. 10. Verð að kveldl 15c.,
25c, 50c., en við Matinecs 15c. og 25
c. Börn fá að gang að sætum livar
sem er í húsinu fyrir 15c. á Mats.
SENN KEMUR
THE BIRD OF PARADISE
og verður sýnt af Lenore Ulrich og
liinti saiua dans og siingfólki frá Ila-
tvai eyjiiiu se mhcr ltafu áður kontið.
Henry Birks & Sons, Ltd.
WINNIPEG
PORTE & MARKLE
Managing Directors
H44'H>4'i4'H>4'>
í 4
I Fréttir víðsvegar að !
++♦+♦+♦+♦+♦
Segir Bryan af sér?
Eitt helzta blaö í Ban ’aríkj _ m
hefir nýlega kveöið upp úr um
þaö, aö forsætis ráöherra Bryan,
cr einnig veitir utanríkisTál-m
forstöíSu, muni segja skiliö viS
ráöaneyti Wilsons forseta þann 4.
marz næstkomandi. Ekki á sú
ástæöa að vera þar til, að sundur-
þykki sé meö honum og t’o-s .ta,
heldur hafi Bryan átt uppt'kin aö
þessari ráöabrevtni, frekar en for-
setinn. Sagan segir aö.hann sé
að veröa þreyttur og dasaöur af
því mikla starfi. sem embætti hans
fyigir, ekki sízt nú síðan stríöiö [ göröum
hófst. Þar aö auki er sagt, sem
ekki er ótrúlegt, að Bryan vilji
hafa tóm til aö giröa sig hinum
demokratisku megingjöröum til
liildarleiksins sem í vændum
iqió.
hvoru látiö oss skilja sig.”
Ennfremur sagöi hann, aö ef
menn gætu gert sér ski’janlegt,
aö meövitundin væri annaö og
meira en sá hamur eöa sú vél, sem at draumum
hún stýrir í oss, þá mundu þeir nú> a þessari trú’ausu og
skilja, aö framhald lífsins eöa m ö-| öld, uröu fáir slíkir, svo
vitundarinnar leiddi af sjálfu
sér. Það væri óskynsamlegt aö
hugsa sér aö sálin hæ ti, aö vera til,
þegar líkaminn yröi að engu;
mennirnir væru ekki bundnir viö
þau fáu ár, sem þeir lifðu
fara; þegar karl var fjörufastur,
sendi hann eftir næsta hrcppstjára
og sagði netanökkvann til sveitar,
og heimtaði að hreppstjórinn Ios-
aöi sig við hann. Hreppstjórinn
var deigur og skaut málinu til
sýslumanns; sj’slumaöúr var ekki
öruggur og bað amtmann skerast
í vandann; amtmaöur þótt:st ekki
einhlítur aö því máli og leitaði
tafaríaust til stiftamtmanns, en
stiftamtmaður kvaddi innanríks
ráðherra til ráöa og íhlutunar.
Innanríkis ráöherra sagöi Flota-
mála ráögjafanum hvar komið var.
Flotamála ráðgjafinn brá viö1 og
sendi verkfræðing til Sjálands-
odda, er þekti vel á náttúru og út-
lit sprengidufla, og varö hrepp-
stjórinn feginn hans komu; hann
hafði haldið vörö í fjörumáli, meö
miklum mannsöfnuöi, meðan er-
indi hans fór rétta boöleiö til yfir-
valdanna, allir strákar drógu dár
aö honum en fiskikarlar veittu
honum ámæli og orðaskak, fyrir
seinlæti og hugleysi. Verkfræð-
ingur leit á hólkinn i netinu og
kvaö skjótt upp þann úrskurð1, aö
hér væri um sprengidufl aö ræöa
og samdi þegar ýtarlega skýrslu
um sína ferö og sannaði með c-'-11 ■' ■■.—r-—1
glöggum og gildum rökum þá nið-|Um hefndir og í annan staö veröi
urstööu, er hann hefði komizt aö, þýzkar vörur, sem vestur á bóginn
og sendi hana til flotamála ráða- flytjast, að fara í gegnum þaö
neytisins. Flotamála ráögjafmn land, og ennfremur hafi Belgia
tók nýjan sprett og sendi rakleitt tilheyrt þýzka ríkinu til forna!
tundurbát á fjöruna, er losaði Þamæst segir svo, aö vonandi
sprengiduflið úr netinu, flutti þaö j-ia.fi hiö volduga þýzka ríki ste. kt
úr augsýn hins samansafnaða aðdráttarafl á Holland og Sviss-
mannfjölda og fékk þaö í hendur ]and ^ _ Noröurlönd.
reglulegum sprengidufla meis;ara, Um Holland hefir Bethmann-
er flutti þaö á sínum farko ti á Holweg sagt á þá leiö’, aö Þýzka-
þartil vahnn staö og lagði þaö eftir ]and Jya.fi ekkert gagn af Belg'u,
kúnstarinnar réttu reglum., að því nema sneið af Hollandi fylgi. og
haldið er. er enginn í vafa um, aö sú sneiö
Hreppstjórinn og hans djarfa líggur umhverfis ósa Schelde-
vökuliö fékk enga umbun og 1-tla1 fljótsins.
þökk fvrir sitt starf, því aö þaö Þessar fyrirætlanir hinnar þýzku
kom upp úr ka.inu, aö þ.'tta stjómar, sem hér em taldar, em
spretigidufl var hættulaust fyrir ageins Jítill partur af þe:m stór-
skip og skepnur, un:lir eins og það rÆgum> sem him hefir í huga, og
var slitnað upp af botnfestu sinni. sjálfsagt þaö minsta, sem hún
tekur til. Helminginn af löndum
FyrirboSi striðsins. Frakka ætluðú þýzkir sér og ekki
---- munu þeir ætla sér aö skilja mikið
Margir fyrirboöar genoust fyrir eftir af Bretaveldi, ef þeir hafa
þetta stóra stríö, ekki síður en á bolmagn til.
undan onistum á Sturlunga öll; sá ------------
er munurinn, aö þá vom þeir helzt
og fyriibuiöum en
mentuðu
*♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦++++++++++++♦++++++++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+♦+♦)(
+■
♦
•+
ÖLLUM VINUM VORUM
ÓSKUM VÉR
GLEÐILEGRA JÓLA OG NÝJÁRS
♦
♦
+
■♦
+
+
♦
+
♦
4-
f
♦
+
+■
+
♦
+
♦
+
+
+
♦
x
+
+
+
♦
+
♦
+
♦
*
♦
*
♦
+
♦
♦
t
♦
t
♦
t
♦
t
♦
t
♦
t
+
♦+♦+++++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦
Speirs-Parnell Baking Co’y., Ltd
Hveitinu borgiS.
I Það hefir verið ákveöiö, aö
í hámæli meiri hluti fyrra helmings þeirra
se fært. En báöum er það sam- miljón hveiti sekkja, sem Canada
e ginlegt, aö þýðing Jæirra sást gefur til Bretlands, gangi til hers-
betur eftir á, heldur en áöur en íns; en afgangnum verður skift
þeir atburöir geröust, sem þeir miJJi belgiskra flóttamanna, sem
vissu á. Meðal fjölda m:rgra fyr- nú em á Englandi. Það’ haföi
irboöa þessa veraldar stríe’s, sem komist til tals að senda afganginn
jöröinni, og þeir héldu sannarlega >'f'r stendur, getur þess einn stærsti til Belgiu. En það var talið óráö-
ífram sinni tilvera. hó hnmtir errina- og hesta-kaupmaöur á lest. bví aö Þióöveriar mundu
ífram sinni tilvem, þó aö hamur
þeirra hinn jarðneski færi for-
Tekjur háskóla af almanökum.
,Titanic“ úr sjó.
Alþektur vísindamaöur á þá
hluti sem í hafsins djúpi finnast
og ekki sizt á sjávarbotni, er aö
leggjn upp í feröalag frá Englandi,
til að rannsaka sjávardiúpið, og
veröur 7 ár í þeirri ferð. Stack-
house er hann nefndur, enskur aö
ætt og uppruna. Hann á meöal
annars aö rannsaka þann Haö,
þarsem “Titanic” sökk. Hann
álítur, aö þar nái fjall largt upp
í sjó, og mnni jaki sá binn mikli,
er skipiö rakst á, hafa staöiö liotn
á því. Af því meina:- hann aöi
hægt sé aö finna skipið, og ná því
upp á yfirborö sjivar, svo fram-
arlega sem þaö hafi ekki hrapað
eöa o’tiö niður hlíöar fjalls þessa.
Þessar staöhæfingar em hafðar
eftir honum í amerískum hlöðum.
í Danaveldi eru í ár prentuö
er 1,849, 968 eintök af a manökum;
af þeim vom 189,425 gefin út af
Kaupmanna hafnar háskóla, sem
hefir einkarétt til útgáfu þeirra,
eftir fomum konungsbréfum, en
af öllum hinum varo aö barga há-
skólanum vissan skatt. Tekjur
hans af almanökunum eru áæt að-
ar þetta ár um 110,000 krónur, en
meö því aö haiin kostar nokkru til
prentunar af sínum eigin almanck-
um, svo og til aö launa þeim sem
semja þau, þá nema hreinar tekj-
ur hans aöeins 94,400 krónum,
sem er vænn fengur, tekinn á
gnpa- og nesta-kaupmaöur á legt, því aö Þjóðverjar mundu
Noröurlöndum, að hann hafi e'<k- taka það aö herfangi. Þjóöverj-
ert skilið í þeirri griöarlegu verð- ar leggja þungan skatt á það
hækkun og aukinni eftirspurn eftir hveiti, sem flutt er til Belgiu, gef-
gripum, sem yfir Noröurlönd gekk jð af brjóstgóöu fólki, til þess aö
fyrir tveim árum. Gripirnir fó u forða hinu allslausa fólki viö
allir til Þýzka'.ands, og á skömm-
um tíma var þar slátrað 800,000 burð.
nautgripum, umfram venju, en öll
krofin voru soðin niöur i dósir og
þær geymdar handa — hernum.
Ekki léttu þeir þýzku gripa og
hrossa kaupum á Norðurlön lum,
fyr en eftir aö stríöið var skoirið'
hungurdauöa.
$2.60 á hvern hest-
HEPPILEGT RAÐ
Fáið flösku af
McDonald Scotch
Hinu fræga Bell Whisky
Kings Liqueur Whisky
Dhu Whisky
eða einhverju öðru víðfræ^u skozku Whisky
The
Búð hinna góðu vína tii heimabrúkunar
City Liquor Store
FÓN GARRY 2286
W. GRAHAM, Manager
V
)o8-)lo NOTRE DAME AVE.. WINNIPEG
■J
Rice Lake náman seld
Fésýs'.umenn úr
um, einkum frá New
Minneapolis, eru famir aö
renna
a, og stjórnirnar höföu fyrirloö ö hýru auga til gullnámu héraöa í
aö selja þá til útlanda. Nú noröur hluta Manitoba. Flestir
skilur bæöi gripasalnn og aíSrir lilntloafar gullnámunnar viö Rice
hvaö hin þýzku ketkaup vissu á. I.ake, hafa selt Bandaríkja
Þjóðverjar voru aö nesta sig v.nd- félagi hluti sina og má ganga aö
ir styrjöldina. — Svo vandl.ga j)Ví vísu, aö þetta félag ætli aö reka
hafa þýzkir sópaö innan hros a— nimagröft í stórum stíl, ef dæma
markaöinn í Danmörk, aö vanaleg- skal eftir veröinu sem þeir liafa
fluttist hann til sins heimalands,
Irlands, og hefir lifað x vellysting-
um praktuglega síðan, ýmist þar
eöa í Ameríku. Tammany félag-
inu í New York var bægt frá
völdum í síðustu kosningum, en
ekki er búizt viö, aö þaö sé úr
Bandaríkjun-I sögunni. Tammany er alræmdast
York og ailra slíkra samtaka einstakra
manna til þess aö nota bæja-,
ríkja- eöa fylkja sjóöi til sinna
hagsmuna, en mörg munu slík
samtökin finnast í þessari heims-
álfu, og þarf víst ekki lengi aö
leita aö þeim öllum.
ir keyrsluhestar kosta þ;r nú
þurru landi. Einsog kunnugt er,. ,
,ná ekki gefa út almanak á Islandi i 45°o kronur. Loöskinn fast varla
nema meö leyfi háskó’ans- af hon- 1 Ganmork nú oröiö, þa þyzku
um kaupir Þjóövinafélagiö sitt 1 vantaöi eitthvaö upp á byrgöimar,
almanak og lætur binda saman við ÞeSar tl! kom’ °S keyPtu a,t a e,nni
þær ritgeröir og annan fróö'eik,
sem “almanak” þess er svo vinsælt
fyrir; af Iög-koröuöum ein' arétti
háskólans til almanaks útgáfu á
fslandi stafar þaö, aö almanak þaö
hiö íslenzka, sem hér er útgefiö,
iná ekki seljast á Islandi, þó aö
tíminn sé þar miöaður viö Winni-
peg. en hvorki við
Danaveldis né Islands.
svipstund, sem fékst af loöskinn-
Danaveldi.
um, 1
Hvað Þjóðverjar œtla sér.
Sprengidufl á reki.
í sögunum “Þúsurd og ein nótt
Annað Iíf vísindalega sannað.
Sir Oliver Lodge er nafnkendur
maður, bæöi af þekkingu sinni á
rafmagns vísindum og öruggri
starfsemi í því aö1 halda fram aö
unt sé að umgangast framliðna.
Til skamms tíma hefir hann þó
slegiö á staöhæfingar hinna áköf-
nstu í sínum hóp, þær sem sé, aö
þeir hafi sjálfir séö holdgun sálna
framliöinna fara fram. Nýlega
hélt Oliver ræöu þessum efnum
viövíkjandi, og sagöist vita fyrir
víst, að til væri annað líf og að
hann heföi sjálfur átt tal viö dána
vini sína. “Þessu held eg fram”,
mælti hann, “meö vísin'alegri
vissu. Eg segi þaö', af því aö eg
veit fyrir víst, aö vissir vinir mín-
ir eru til enn, þó að héöan séu
farnir, meö þvi aö eg hef átt tal
viö þá. Það má takast, aö hafa af drættinum og þegar þeir eru
tal af framliðnum, en til þ:ss búnir aö roga þunganum upp undir
veröur aö hlýöa settu lögmáli. boröiö, þá reynist hann aö' vera
Eg segi ekki, aö þaö sé auövelt, lifshættukgt sprengidufl. Slík
heldur segi eg, að' þaö megi takast. ] rekur viöa viö strendur Hol’ands
Eg segi yöur, aö þetta (fram- og Belgiu og Danmerkur. Fis’ci-
Eitt helzta blaö á Noröurlönd-
um, útgefiö í Götcborg í Svíþjóö.
segist hafa fengiö “sérstaka” vit-
höfuöborg neskju um fyrirætlanir Þýzkalands
stjórnar.
Fyrst og fremsr er fastle>a
járnaö á móti því, aö þaö' sé t:l-
fyrir gefiö.
Gold Seal náman, sem lítið hef-
ir veriö unnin, var nýlega seld
c')ðru Bandarikja félagi fyrir $20,-
000 út í hönd.
Þegar mýrar, ár og vötn frjósa.
svo aö óhult sé um þau aö fara,
er von á stórum hóp fésýslum'tntia
frá Minneapolis; ætla þe:r að
skoöa sig um bekki í þessum hér-
uöum og taka til hendinni ef þeim
virðist útlitiö gott.
Ofvlðrl í Noregl.
Fimta Desember var afskaplegt of-
viöri á suðurströndum Noregs; sjór
gekk langt á land upp, skip sleit upp
og bátar brotnuðu. Skipabryggja eirt
i Kristjaníu fór t kaf og vörur
skemdust til muna í sumum vöru-
geymsluhúsum. Fimtíu mótorbátar
brotnuðu í einum smábæ viö Kristj-
aniufjörðinn. Stórt kaupfar frá
Astralíu slitnaði upp og rak á land
í Larvik; sá bær er nálægt 60 mílur
suðvestur af Kristíaníu. Margra
fleiri skaöa er getið og hefir þó ekki
frézt greinilega.
Æska og elli.
glöö og
skáldiö.
á öðru
“Ekki á saman æskan
. ellisporið þunga”, segir
gangurinn, aö taka f jó öa partinn j?n R]chard Cróker er
af Frakklandi. Þvert á mótu seu mau Hann kom til New York
kemur þaö fyrir aö dráttur varö keisari og kanslari hans fyllilega fyrjr sköntmu, karlfuglinn 73 ára
þungur hjá fiskimanni og stö’- samtnála um þaö, aö ekkert fólk gamaii Qg j,ag ser stuiku, hún var
uöu þaö’an stórir og merkileg’r at- skuli veröa tekiö inn í tíkisheild- arum yngri, en ekki fékk hann
burðir, sem þeim eru kunnugir, >na. °g hafa fu.ltrúa á ríkisþ.ngi. Íiryggbrot, heldur var strax undiö
er lesið hafa. A jiessum síðustu er taG tungu en þýzku. Sú ag brúökaupinu, og var þaö hald-
tímum er þaö farið aö tíökast, aö undantekning er þó gerö, sem ekki jg lueg þejrri prýðí, sem hæíöi
net fiskimanna veröa þung í drætti, cr þýöingarlaus, aö Þýzka'and augj brúðgumans og þeirri viöhöfn
einkum þeirra sem róa fyr r vilji aöeins ná í járnnámurnar sem illn kaþólska kirkja er fræg
strön: tun Norðursjávar og Eystra- miklu í Lorraine, og er skotiö við fyrjr aö hafa í frammi við hátíö- [
salts. Málmhólkar koma upp í þeirri réttlæting, ef réttlæting má ie„ tækifæri. Brúöurin er af
netum þeirra, en ekki eru í þeim kallast. aö E:akkar þurfi síður a! Indiána ættum, og sögö vel ment-l
“þénustusamlcgir an’ar”, heldur þeim aö halda, helclur en Þjóöverj- * ug hafgj stundag dans ega leik-1
sprengi efni. og þykir fiskikör’um ar. “er eigi stó ar járnsmiöiur, arament og jafnvel haldiö’ fyrir-
súrt i broti, aö liafa sára bakraun sem sífeldlega þurfi á meiri má'.mi ]estra Croker er víðfrægur, eöa
aö ha’da.” alræmdur maöur, siöan hann s óö
Um Belgiu cr heldur skýrara j fyrir þe:m félagsskap sem kendur
talað: “Almennings álitið á er viö Tammany, og lengi vel réö
Þýzkalandi mun a’drei láta þaö lögum og lofum í New York, og
viögangast, að Belgia veröi frjáL stjórnaöi horginni ,svo, aö þeir sem
héöan af”, og er þeirri ástæöu tilheyrðu félagsskapnum fengu
Vlaðurinn til að lækka
skattana!
Atkvaeða yðar og áhrifa
óskast virðingarfylst til
handa fyrrum bæjar-
fulltrúa
R. J. SHORE
BDARO Of CDNTROL
fimm ára reynsla í bæjarmálum; formaður Market,
License og Relief nefndar f eitt ár; formaður bæjarverks
f tvö ár. Formaður nefndar um Jefferson Ave. lokræsi
í West Kildonan, sömuleiðis nefndar um Provencher brú,
St. Boniface og Winnipeg.
Töna) fólk, hefir ennþá hug á þvi, [ maður nokkur á suöurodda Sji- skotiö viö, aö B.lg’a hafi gert sam- sinn skerf vel úti látinn af þeim
sem gerist hér á jörðinni, og aö lands fékk nýlega þunga mikinn i særi viö England gegn Þjóöve j- gæöum sem á gangi voru. Crck:r
þaö ennþá liðsinnir oss til aö 1 net sitt, en grunaði hvað vera um! Auk þess séu tvær ástæöur hélt þeirri stöðu þangaö til hann
vita meira um hlutina en vér[ mundi, og tók stiórann og reri til, þessu valdandi: Aö ef Belg’a var oröinn vellaubúgtir, af “graft” ___________________________
gjörum, og aö það getur ööru netiö í land, enda var skamt aö sé tekin, þá sé lokiö von Frakka eöa ólevfilegttm fiárdrætti. Þá'Lierre og omstunni viöl Malines. kl. 7.45 e. h. á hverjum degi.
Walker leikhúsið
Fyrirtaks nýmóðins söngur og
fallegar stúlkur skemta auga og
eyra i Walker þessa viku. “Sept-
ember Morn” er auövitað nefndur
eftir málverkinu sem ber þaö nafn
og frægt er frá hafi til hafs.
Sagan er rnn málara, sem er
nefndur Rudo’.ph Plactrique og
segist vera málarinn. AuöVitaö
getur Rudolph þessi ekki málaö
svina girðingu. “Matinee” eins
og venjulega á Miöv.dag og laug-
ardag.
Næstu viku veröa fyrstu og einu
ekta kt'ikmyndir af Noröurálfu-
stríöinu sýndar í Walker. Mr.
Edwin F. Weigle, einn af sendi-
mönnum stórblaösins Chicago
Tribune, hefir tekiö þessar mvnd-
ir. Sumar þessar myndir voru
L W. OARBEV
Official Taxidermist to Manitoba
Government
Phone Main 6542
229 Main St. Winnipeg, Man.
Send Me Your Game Heads
to Mouiit
Vér setjum upp oýrahöfuð, sútum loöskinn og húöir.
búum til ábreiöur úr bjarnarfeldum og gerum loöskinnhæí
til klæönaöar Kaupum loöskinn og húöir, stærri villidýra
höfuö og elgsdýra stikla. TlL- SOLU—Allskonar dýrahöfuö
og alt sem lýtur aö þeim.
Chicago Tribune fékk einkarétt til Um hátiöimar veröa tveir ljóm-
teknar í ekki meir en fimtíu feta;aö taka þessar myndir á vígve’li andi leikir sýndir. Sá s m sýnd-
fjarlægö frá skollaleiknum. Belgja mcð þvi skilvröi. aö 50°/o ur veröur jólavikuna heitir “The
Þetta eru myndir af bruna af tekjum sem fengist fyrir aö Bird og Paradise”. En um nýár-
Antwerpen borgar. orustunni viö [ sýna þær myndir í sjóö Rauöa
Alost, eyöilegging Termonde, or-i krossins.
ustunni viö Aerschot, flóöinu viöj Stööugar sýningar frá kl. 2
til
iö verður sýndur leikurinn “Mile-
stones”. TTann leika eingingu
enskir Teikendur frá konunglega
leikhúsinu í London.