Lögberg - 10.12.1914, Blaðsíða 12
12
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. DESEMBER 1914.
bláklukkuland
SAGA LFTIR
Francjs Hodgson Burnett.
Bláklukkuland var tkki nefnt Og kastalinn hafSi staöiö auður
því nafni fyr en Hugi konungur og yfirgefinn bæöi sumar og vet-
kom úr kastala sínum á fjöllum
uppi og sett.st þar aS ríkjum.
Fyrir þann tíma var þaö kent viS
ur. Múrbrúnir hans og turnar
Þannig læröi konungurnn aö
elska storminn, veröa honum sam-
rýmdur og óttalaus viö hann.
En honum fanst hann standa
næst stjörnunum og elska þær
mest af öllum sköpuöum hlutum.
má vera af því, aö hann haföi
heilsaö þeim á fyrsta kveldi æfi
sinnar, frá hvílu sinni á ilmandi
mosasvæfli.
Á hverju heiSu kveldi, meöan
gnæfSu viS himin; þar var stór | LQnungxir var í bernsku, bar öld-
x y,n uam. ívcv, — ,w. /eizlusalur, vistarverur fyrir mörg ungurinn hann upp a murbrun
•—* «« H 5á hlirKlruS gesti og herbergi fyrú “Íd'^
meS hann x fanginu fram og aftur
eSa sat meö hann í dýrölegri
fyrsti konungur meS því nafni, er þúsund vopnasveina, en hallargarö-
fyrir því réöi, hafSi veriö grimmur urinn var svo víSur, aS þar mátti
og haröráöur, þá jíótti nafniö miö- vel halda burtreiö.
ur fagurt. Fám vikum áöur en I þessum víöa og glæsilega
Hugi fæddi t, hafSi faöir hans, kastala var Hugi konungur ein-
vart fulltíSa aö aldri, — er og bar samall meS öldungnum og einum
nafnið Illhugi — s'.asast til bana þjóni álíka gömlum. En þeir vissu
á veiöiför, og hans fagra móSir leyndan dórn, er hélt vi» æsku
gaf upp önd.na, þegar hann var þeirra, þó aS árin fæBSust yíir þá.
aöeins fárra stunda gamall. Þeir vissu, aö þeir voru bræöra
En snemma þann sama dag böndum tengdir viö alla hluti í
sendi hún eftir viröulegum vini heiminum, og aö sá maður, sem
sínum og kennara; liann var kall- aldrei kennir reiöi eöa vondrar
W
THE DOMINION BANK
8U KltMUND B. UbUtB, M. P„ Prn W. D. HATTHEW8 .TIm-Pim.
C. A. UOUUUT, Ueneral Munu^er.
Stofnsjóður.................
Varasjóður og óskiftur gróði
$6,000,000
$7,750,000
SPARISJÓÐS VIÐSKIFTI
getið þér fengið með $1.00. pér þurfið ekki að blða þangað
til þér eignist stóra peninga upphæð til þess að byrja spari-
sjóðs reikning við þennan banka. Viðskifti má byrja með
einum dal og meiru, og eru vextir reiknaðir tvisvar á ári.
Notre Dame Branch: \V. M. IIAMii.TON’, Manager.
SELKIRK BBANCH: i. OBISDALK. Haoafer.
aöur elztur allra matma og spak-
astur aö viti; hann haföi fyrir æfa
löngu flúiö til fjalla og bjó þar t
helli, meö því aö hann vildi ekki
horfa upp á þaö hal'.æri, óspiktir
og hatur, sem fór yfir landiö og
hélzt niður á sléttlendinu. Þaö
var merkilegur öldungur. nálega
tröll aö vexti, en augu hans voru
hugsunar í heiminum, þekkir held-
ur aldrei neinn óvin. Þeir voru
þróttugir, vammlausir og vitrir og
vegna þess aö þeir geymdu engar
iilar hugrenningar í sálu sinni,
kendu þeir einskis ótta, og vegna
þess aö þeir vissu ekki hvaö
hræösla var, þá vom ótamin dýr
merkurinnar óttalaus viö þá og
þagnarró; stunduim sagöi hann frá
dásemd sköpunarverksins, stund-
um mælti hann ekki orö frá munni,
heldur horföi rólegur upp í hiö
háa himinræfur, einsog stjömum-
ar væru aö tala til hans um full-
kominn friö og ró.
“Sá sem horfiix á þær lengi”,
þreytu af þessu. Eg er ekki glaSur
framar. Var þetta kvöl, sem eg
kendi til? Eg hef aldrei kent sárs-
mælti liann, “verður geöspakur og'auka °S þekki hann ekki.”
kreftum hnefa. Mér þótti ekki I konungur, og gleyma aldrei fóst-
vænt um hann lengur og eg fannjbræörum þínum, dagstjörnunni og
aö honum þótti ekki framar vænt næturstjörnum, höfuöskepn num
um mig. Eg kenni enn h'.ta og og ööm sem í náttúrunni býr, bæöi
kviku og dauðu.
Viö sjálfan sig mæiti hann, er
hann virti æskumanninn fyrir sár:
“Þegar hann stendur frammi fyrir
i
+
+
+
+
♦
+
■f
+
♦
+
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐALSKRIFSTOKA í WINNIPEG
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000
STJÓHNENDUR:
Formaður Sir. D. H. McMILI.AN, K.C.M.G. T
Vara-íoriuaður ....... Capt. WM. ROBINSOM • •
Slr D. C. OAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOXVN, H.T.CHAMPION * •
W. J. CHIUSTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL i J
• ►
AUskonar bankastörl afgreiild. — Vér byrjum reiknlnKa Wð eln- • *
stiikiiugu eða félög og sanngjarnlr skilmálar veittir.—Avísanlr seldar]"
tli iivaða staður sera er á fslandi.—Sérstukur guumur geflun sparl-L
sjóðs lnnlöguni, seiu byrja má með ebiurn dollar. Reutur Lagðar•'
við á bverjum sex mánuðum. +
T. fc,. rrtORál'EINSON, Ráðsmaður.
Cor. William Ave. og öherbrooke St. Winnipeg, Man. • I
4*++f+f+f+f+f+f+f+f+f+^+■*■+•♦■+♦+f+f+f+f+++++++f+f4»f. ■
EPLI! EPLI!
gleymir smámununum. Þær svaraj “Þaö var nokkuö sem er rangt”, þeim, munu þeir hugsa aö hann sé
því sem hann spyr þær um, og svaraöi sá aldraöi. “Þaö var reiði. goöumlíkur.’
blá sem sléttur sjór undir heiöi. málfæri hvers um sig var báöum Konungurinn óx og dafnaði meö
Þau augu virtust sjá alla liluti og
í djúpi þeirra hafði aldrei brugöiö
fyrir neinum hugsunum, nema
fögrum og göfugum.
Fólk var smeikt viö hann„ er
það sá hann skálma eftir strætum
hjá sér. Þaö nefndi hann engu
nafni, heldur kallaði bann ýmist
“öldunginn”, “þann aldraða” eöa
“Foma”
auðskiliö
Á hverjum morgni gengu þeir út
á múrbrún kastalans aö sjá sólina
rísa úr hárauöum sjó. Það mundi
Hugi konungur einna fyrst til sín,
að sá aldraði vakti hann og bar
hann í skikkjuskauti sínu upp
langan stigagang, þartil þeir komu
loks út á efsta tind kastalans, og
þótti barninu sem þá væri svo hátt
sýna honurn aö jörö hans er ein í | Sá sem verður yfirkominn af
hópi veralda, er skifta mörgum rejS'> missir þrótt sinn og vald yfir
miljónum aö tölu. Stiltu tungu sjálfum sér og öörum, hann slekk-
þína og horföu oft upp á við, og ur niSur Þeim tima> er eIla heísi
þá muntu skilja hvað þær tala. j næ?t honum' til aö hafa þaö fram,
Gleymdu aldrei stjömunum.” sem hann gimtist mest. Þaö er
s enginn tími til reiöi í þessari ver-
II. öld.”
Þannig lærði Hugi konungur, að
reiöin er til einskis nýt. Þá nóít
Hin fagra drotning hvíldi í komið, aö skamt væri til hinins.
. ... 1_________________________________________________________
rúmi sínu úr gulli og fílabeini;
hún brá upp skrautsaumaðri
ábreiðu og sýndi honum smábam
Sólin er að koma upp og vekja
veröldina”, sagöi sá aldraði.
“Ungi konungur, líttu þaö undur.
iö er svaf viö brjóst hennar. Hugi lyfti upp höföinu og
“Hann var konungur er hann horföi. Eitthvaö gulli bjartara
fæddist”, mælti hún. “Eng nn var aö risa vis hafsbrún og þaðan
' dönsuöu glampandi ljósgeislar á
öldunum. Það reis hærra og hærra
og varð svo skært og ljómandi að
geíur orðið honum að liði nema
þú.”
Sá aldraði leit á sveininm. “Hann
er útlimamikill og þreklegur.
Hann veröur mikill konungur”,
mæ'ti hann, “Fáðu mér hann.”
Drotningin tók hinn nýfædda
svein í faöm sér. "Faröu fljótt'
meö hann burtu. áður en hann
heyrir reiöimál fólksins fyrir hall-
arhliö’.” mælti hún. “Faröu með
hann til kastalans á fjallakömbum.
Haföu hann þar þangaö til hann urinn- “Hun er vöknuö og farin
hefir aldur til acS koma aftur og ale'sis að 1 e:1sa sólu.
hann brá upp höndunum og hróp-
aöi af gleði. í sama bili varð hann
þess var, að eitthvað hreifðist aö
baki honum með sterkum þyt og
öflugu vængjataki; stór fugl tók
sig upp frá næsta kambi og sveif
hátt upp í hinn blikandi heiðbláma
morgunloftsins.
“Þetta er ömin”, mælti öldung-
veröa konungur. Þegar sól geng
ur til viöar verð eg dáin, en ef
iiann fæöist upp með þér, þá muu
hann læra þaö sem konungi ber aö
vita.”
öldungurinn tók viö baminu,
braut utan um hann laf sinnar
siðu, gráu skikkju og stikaöi stór-
um gegnum hina leiöu borg og út
á sléttuna til fjal'.sins.
I’egar hann byrjaði að klifrast
upp fjall ö, var sólin aö sitjast og
varpaöi gullnum rósa-lit á björg,
vi'liblóm og runna er uxu þar
hvarvetna, svo aö hvergi sá götu-
slóö. En sá aklraði rataði leið'na,
þó engin væri gatan. Hann kleif
fjallið hærra og hærra, en kon-
ungsbarnið svaf vært í skikkju-
skauti hans. Hann komst loks
Hinn smái konungur sat hug-
fanginn og horföi á birtuljómann
viö jaðar heimsins, og fyr en hann
vissi af, reis þar hnöttur af kvik-
andi gulli og ddi, og jafnvel hann
vissi þá aö sólin var upp risin.
“í hverja dagrenning rís hún
þessu líkt”, mælti öldungurinn.
“Á hverjum degi færir hún
varma og þroska og nýtt líf.
degi hverjum, en jafnframt virtist
heimurinn hafa fleiri og fleiri dá-
semdir aö geyma og meiri fegurö
aö sýna. Þar gat að líta sól og
mána, stórviöri og stjörnur, regn-
dropa falla eins og þráðbein, blik-
andi spjót, vöxt og fæöingu jarð-
argróöans, flug amarins, kvak og
hreiöur fuglanna, umskifti árstíöa,
og sívakandi iðju hinnar miklu
moldar, með uppskeru og ávexti.
“Allar þessar dásemdir í einni
veröld, og þú lifandi t henni”,
sagði öldungurinn. “Beröu hátt
hö'fuðið, ungi konungur og horföu
oftlega upp á viö. Gleymdu aldrei
neinni af þessum dásemdum.”
Hann gleymdi engu. Hann lifðí
viö þaö, að horfa á alla þessa hluti
skærum og glööum augum. Á
fjallakambinum heyröi hann aldrei
ógöfugt eöa ófagurt orö, né vissi
hvaö óvingjamleg eöa auöviröi-
leg hugsun var. Þegar hann haföi
aldur til aö vera fylgdarlaus, þá
fór hann víöa um fjöllin og hrædd-
ist hvorki veður né villidýr. Hon-
um haföi aldrei sú hugsun í hug
komið', aö dýrin væru ekki vinir
hans. Hann vissi ekki, aö til væru
menn, er firtu lífi sína viltu
bræður.
lá hann úti undir stjörnum og
sótti til þeirra gleöi, ró og þrótt.
Morguninn eftir kom skrautleg
fylking eftir skógargötunum upp
fjalliö áleiöis til kastalans, prins-
ar, tignir menn og stórir höfðingj-
ar, allir búnir í skart; fagrir
fánar blöktu yfir fylkingunni,
höfðingjar vom á hestum, fylgd-
armenn voru á fæti, en öll hers-
ingin fór leiöar sinnar við gjall-
andi hljóm gull- og silfur-lúðra.
1 grákufli sínum stóö' öldung >r-
inn hjá Huga konungi á steinpalli
Þaú beztu sem til sölu eru boðin
$3.50 TUNNAN
Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli
send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði.
Ef þú festir huga þinn viö fyrir hallardyrum, en umhverfis
kyrð himindjúpsins”, mælti öldung-jhann lágu ljón úr höggnum stemi.
urinn til hans, “þá muntu gleyma “Þetta er konungur yðar!” mælti
reiöi þinni. Ef þú festir fagra hann.
Spy epli
Baldwin epli
Greening epli
$3.50 tunnan
$3.40 tunnan
$3.35 tunnan
Og þegar fólkiö leit har.n, fór
sem öldungurinn haföi til getið.
Þaö hörfaöi aftur lítlð eitt og
horföi á hann óttaslegið og margir
af fylgdarliðinu féllu á kné sin;
þeir hugðu aö fyrir þeim stæði
fagur, ungur risi eða goð á æsku-
skeiöi. En hann var ekki annað
en hraustur, ungur maður, er hafði
aldrei komið ljót hugsun í hug og
lifað við brjóst hinnar miklu
fóstm, náttúrunnar.
Hann steig á hest sinn, búinn
gulli lögöu reiöi, og reið meö fylgd
ríða og beita afli sínu. Vegna
þess aö hann liaföi aldrei lært að
hræöast, þá kveið hann því aldrei,
að hann brysti orku til að gera þaö,
sem hann lysti. Hann geröist
sterkur aö afli og tríöur sýnum og
svo bráðþroska, aö þegar hann
var io ára að aldri, var hann á
Margur gleymir hversu dásamlegt
það er. Berðu hátt höfuöiö, þegar I þegar hann var sextán vetra, var
þú gengur, ungi konungur, og líttu liann: oröinn hverjum manni meiri
oft upp á viö. Aldrei skaltu gleyma
sólinni.”
í hverja dögun fóru þeir á fætur
og horföu á dögunar undriö; og í himinstjarnanna.
fyrsta sinn sem loft var skýjað og Einu sinni kom fyrir hann kyn-
Iegur og sár atburöur, og var
sólin sást ekki rísa við hafsbrún, þá
mælti öldungurinn á sama veg:
uppá hæsta tindinn og tróðst gegn-l Glóandi gullið er að baki drung-
um stóð af vafningsviöi, alsettum ans, roðans- Ský.in eru Þun? af
Ijósum, ilmandi blóm’ n ippum,Ujófgandi regnvatni. Þegar þau
þá blasti kastalinn við hontnn á rofna, úthella þau því í skúrum
efsta kambi fjallsins; af fjal’s- eða dýrölegum stórviörum og svala Þegar folinn var leiddur í hallar-
brúninni sá út á sjóinn og slétt- hinni þyrstu j°rö. Komiö drekk- garðinn, tindruðu augu sveinsins
lendö, en uppi yfir h.volfdist him- ur ÞaS..°? sæöin °? ræturnar- svo
inloftiö.
Á dimmbláu loftinu tindruöu
aö veröldin gerist glöð og hrein
og björt. Vatnsból fénaðarins
óteÞ’andi stjörnur og alt var svo f-vl-ast og hremsast og menn og ar fyrirstöður. Sá aldraöi heyröi safnaði Hugi konungur sáökornum
hljótt, að veröldin virtist vera konur hlJota hressingu °g svala. Upp í turnglugga sinn hróp n til 0g geymdi þau í auöum tumi kast-
langt burtu, og óprý-öi og óhrein- ^’er,,Þvl höíuSis hatt>_^ kontmgjr> hans, er hann hvatti hestinn og a]a s]ns
fagnaöi fráleik hans. Loks fór, Hann varö stærri og sterkari og
konungur að reyna hann á sniö-j fríðari og spakari aö viti. Augu
götum í fjöllunum; þegar hann hans voru svo snör og björt, aö
kom tii baka, gekk hann rakleitt tillitiö1 virtist smjúga gegnum hvern
indi og illindi manna á meðal eng-
in til.
Ljúfur og svalan !i andvari lék
um þá, er öldungurinn tók Huga
konung úr skauti sinnar gráu
skikkju og Iagði hann á ilmandi
mosa dýnu. “StjÖmumar eru
mjög nærri”, mælti hann. “Vakn-
aðu, ungi konungur, og sjáðu
og líttu oft upp á við. Aldrei
skaltu gleyma skýjunum.’’
Og meö því að Hugi konungur
heyrði þessa hluti á hverjum degi,
þá skildi hann náttúm sólar og
skýja og fann sig, tengdan báðúm
með bróöurböndum.
Þaö mundi hann fyrst til stór-
veöurs, er sá aldraði tók hann meö
hversu ná'ægar þær eru, og vita ser uPPa þakbrún, og þeir horföu
skaltu, aö þær eru systur þínar.
Bróðir þinn, andvarinn, flytur þér
andardrátt skógartrjánna, bræðra
þinna. Þú ert kominn heim.”
Þá lauk Hugi konungur upp
augunum. og er hann sá stjörnum-
ar blika í bládimmunni uppi yfir
sér, þá brosti hann, þó ekki væri
báöir á regnflóðið falla úr skýja
sortanum; purpura kuflar þe rra
rafust af hinum leiftrandi spjótum
eldinganna, en reiöarslögin dunuöu
meö brestum og braki og virtust
rífa sundur nokkuð, sem ekkert
mannlegt auga fékk séö. Hugi
konungur stóö beinn, einsog smár
hann dægurgamall og brá upp sinni hermaður, og hugsaöi meö und un
smáu hönd, svo aö hún nam viö td Þess- hvar smáfuglamir mundu
halda sig og hvort örnin væri í
hreiðri sínu.
ö'dungurinn stóö kyr meðan
ólætin stóöu yfir. Hann var aö
sjá stórvaxnari en ella, í sinni siöu,
gráu skikkju, og augu hans hin
kynlegu voru djúp sem sjórinn.
Loks mælti hann seint og rólega:
“Þetta er raust þess kraftar, sem
mennimir þekkja ekki. Enginn
hefir ennþá skiliö hana til fulls, —
þó aö hún virðist tala. Hlusta þú
á hana, ungi konungur. Beröu
irlendi við veiöifarir og sukk ogjhöfuö'ð bátt og horföu upp á viö.
lögöu þunga skatta á vesalan lýö1. AJdrei skaltu gleyma óveörinu.”
enni hans.
“Eins og konungur og hermaður
heilsar hann þeim”, mælti öldung-
urinn. “þó ekki viti hann þaö
sjálfur.”
Kastalinn var mikill og fagur,
en ekki haföi neinn búiö þar svo
öldiim skifti. Þeir konungar, sem
hann höföu átt, höföu ekki kært
sig um aö horfa yfir veröldina frá
háum sjónartindum. Þeir voru
ókunniigir vindi, skógartrjám og
stjörnum; þeir höföust viö á und-
hugsun í huga þér, þá mun hún
reka út liina vondu. Myrkrinu
gefst ekki rúm í huga þess sem
lyftir honum hátt til himins.”
Undir kambinum, þarsem kast-
alinn stóð, var sléttur stallur og á
honum fagrir, girtir garöar. Drotn-
ing hins fyrsta Illhuga konungs
haföi Iátiö gera þá, en enginn haföi
um þá hirt, eftir nennar dag.
Eftir aö Hugi konungur var flutt-
ur til fjalla, höföu þeir blómgast á
ný viö hirðu öldungsins og vinnu-
manns hans. Undir eins og Hugi
gat haldið á spaöa, fór hann aö j sinni nTður fjallshlíðar til höfuö-
vinna í görðunum. Alt greri, sem' lxjrgar ríkis síns. Hann kva ’di
hann tók höndurn til, og fuglar, öldunginn til að ríöa viö hliö' sér.
býflugur og fiörildi suöuöu um- j Aldrei haföi hann séö þaö fyr sem
hverfis'hann, er hann var að verki; bar fyrir aUgU hans á leiö til
hann skildi hvaö býflugumar suö- j krýningarstaðar. Hús og hallir
uðu; fiörildin kendu honum furöu- ríkisfólksins voru skreytt aö fram-
lega hluti; fuglar sögöu honum af • an meö útsaumuðum silkislæöum
feröum sínum og færðú honum 0g ábreiðum úr flosi, en eigi að
sæöi frá framandi löndum; þau síöur sá hann óhreinum hliöargöt-
plantaöi hann í görðum sínum, en j um bregöa fyrir, skitnum bak-
f _*• i „ , , „. . „ þau sprungu út og spruttu og uröu j strætum og stórum, hrörlegum í-
L aS undursamle?um blómum. Svalaj húöarhúsum, þarsem mörgu fólki
nokkur, er þótti mjög vænt um Var hrúgaö saman. Hann sá hiröu-
hann og kunnug var mörgum laus börn þjóta sína leið eins og
furðulegum löndum, færöi lionuni rottur í fylgsni, þegar hann kom
eitt sinn fræ úr leynigaröi keisara, nær, og ósællega, illúðlega og illa
en þann garö leit enginn mensknr útlítandi karlmenn og kvenmenn
maöur augum nema keisarinn hiyndast og fljúgast á í þyrping-
sjálfur og þrælar hans. ! unni. Skarpleitt og illa útlítandi
.. . .„ ,, . Hugi konungur setti niöiir sæöiö fólk gægðist upp á hann fyrir húsa-
reit, sem hann emn hatöi ytir ao horn, en enginn sast brosa, af þvi
sjá. Upp af því óx blátt blóm, j ag hver og einn hataði og tortrygöi
w . , , , _ , hiö fegursta sem menn höfðu séö nágranna sinn, og þeir óttuöust og
VCX *’ e f . 0nl af 1*V1’ aÖ ,han11 j' þessari veröld. Hnappar þess höföu óhug á hinurn unga kon-
var os broöir stormsms og haföi héngu á háurn stofni og fyrsta ár- !lngj, þvj a5 allir konungar meö
vaxi UPP við matt og Jjoma jg f€ngust af þvj þúsund sáökorn. j rflhuga nafni höföú veriö vondir
Á hverju ári gróöursetti Hugi og sjálfselskufullir, og hann var
fleiri og fleiri blóm, en þau urðu afspringur þeirra.
. ...... . „ „ | hávaxnari og aödáanlegri og héldu Þegar fólk8 sa> hversu hár
hann Þa tolf vetra gamall. Hon- blóma sínum lengur meö hverju 'hann var kraftalegur, hve hátt
um var sendur hestur ur konungs ari. Sumarblærinn þyrlaöi upp af!1 honn bar hofu5is 0| oft hann
f iundirlendinu> hinn þeim sætum ilm, og barst hann horf8i upp, þá óttaðist þaö hann
.. , enn meir; þaö var sjálft niðurlútt
þartil hinir vesölu íbuar í Illhuga Qg sá aijj-gj neitt annað en ryk,
Lonnnos Hnrli o'ev- dn deilnm Qg óhreinindi fyrjr fótum sín_
um, eða ósamlyndið alt umhverfis
sig, var því hugur þess fullur af
hræöslu og illum hugsunum og
þaö tók strax til aö óttast hann og
gruna hann um stóriæti.
Þeir konungbomu menn og
höfðingjar, sem fylgdu konungi,
reyndu aö láta hann ekki sjá hið
auma fólk og illa höldnu stræti.
Þeir bentu honum á hallir og há-
tíöabúning, og fríöar meyjar
stráðu blómum á leiö hans frá
húsasvölum. Hann hrósaði allri
prýöinni og heilsaöi upp til sval-
anna og leit upp með svo snörum
og broshýrum augum, aö allar
meyjar hugsuðu, og allar konur
sögðu, aö aldrei heföi svo fagur,
ungur konungur veriö vigöiur und-
ir kórónu fyrri.
“Líttu ekki á skrílinn, hátign”,
sagöi stjórnar formaðurinn. “Það
er vont fólk, skapvont, sífeldlega
óánægt og þjófótt.
“Eg mundi ekki líta á þetta
fólk”, mælti konungur, “nema eg
vissi fyrir víst, aö eg gæti orðiö því
að liði. Það er enginn tími til að
horfa upp á böl og bágindi, nema
maður geti bætt úr þeim. Eg vi.öi
fyrir mér þetta fólk, af því aö þar
er verkefni fyrir höndum, þó eg
viti ekki enn, hvernig það s’.-.al
hann hlýða mér, þá þaut þessi skyni gert, að gera þig hæfan til vmna-
kynlega, nýja tilfinning um mig að stjóma ríki þínu. Þú ferð nú
allan; hiti fór um m;g og blóðiö héöan til þess aö kenna bræörum
þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg
Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af-
greiddar þann sama dag sem þær koma.
Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum"
alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa.
GOLDEN LION STORE
585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG
fríöasti og bezti,^ er nokkm sinni stundum niöur eftir fjöllunum,
haföi sést í stóöi konunganna.
konungs landi, g’eyr..du deilum
sínum, ósamlyndi og eymdarl ag
litu upp og önduöu honum aö sér
og spuröu hver annan hvaö fram
færi upp á fjallinu. Á hverju ári
af gleði, og mestallan þann morg-
un var hann aö temja hestinn og
kenna honum aö stökkva yfir há
til öldungsins, er lokaöi bok sinni sem hann leit viö og knýja þann til
og leit viö honum með alvöru svip.
“Við skulum koma upp á þak-
svalir”, mælti svunninn. “Eg veið
að tala við Þ'g”
Þeir gengu þangað, og er þeir
sáu þaðan út yfir veröldina, gerð-
ist öldungurinn enn alvarlegri á
svip. “Seg mér hug þinn, ungi
konungur.”
“Nokkuð undarlegt hefir komið
fyrir mig”, svaraði Hugi konung-
ur. “Eg hef kent nokkurs er eg
hef aldrei kent fyrri. Eg reið fol-
anum sem leið lá, þartil hann sá
nokkuð, sem hann vi'Idi ekki fara
fram hjá, en það var ungur lébarði,
er gægð'ist á okkur úr skógartré.
Folinn prjónaði frisandi, vildi ekki
láta að stjórn minm, heldur fór
aftur á bak og snérist í öfuga átt.
Eg gat ekki við hann ráðið, og
að segja sannleikann. Hann var
svo sterkur, að hann gat brotið
nýja skeifuna í höndunum.
Þegar hann var tvitugur, tók
öld”ngurinn hann með sér upp á
þaksvalir, fékk honum í hönd
sterkt sjónargler og bað hann
horfa á höfuðborgina nið i á
s’éttunni og sjá hvað þar gerðist.
“Eg sé mikinn mannfjölda í
stórum hópum”, mælti Hugi,
“skæra litprýíSi, blaktan 'i fána og
háreista sigurboga, ein-og við
stórri hátíð væri að húast.”
“Fólkið er aö búast viö' krýn-
ingu þinni,” mælti sá aldraöi. “Á
morgun verður þér gefið konungs
nafn. Eg hef kent þér aö þekkja
alt sem dásamlegt er í veröldinni
og sýnt þér, aö alt er til nokkurs
nýtilegt, nema heimskuleg og
þegar eg sá, aö eg gat ekki látið ósæmileg hugsun. Þaö var í því
fanst mér funa í æöum mínum.
Eg rak upp h'jóö. hörö, skeranli
og Ijót — eg gleymdi því, aö al’ir
hlutir em bræður, — eg reid i
hnefann og sló folann mirin meö
þínum neöra þaö sem þú hefi:
lært af bræðrum þínum hér á f jal!-
inu. Fyrir þig mun bera ma gt
sem er ófagurt og óhreint, en þú
skalt bera hátt höfuð þitt, ungi
“Fólkið hýr yfir svo megnu
hatri, aö þaö gerir ekki annað en
vekja reiði þína, hát'gn,” n ælt
ungur prins, er nærri honum f r.
“Það er enginn tími til aö verða
reiöur”, svaraði Hugi, og bar bátt
sitt kórónaða höfuð. “Reiðii er
til einskis nýt og er vondur hlutur.”
* * -V.
Eftir sólarlag var veizla hald-
in og dans aö henni lokinni, og
voru allir hugfangnir af fríöleik
og þokka hins nýja konung9.
Hann var miklu glaöari og geö-
feldari en nokkur hinna fyrri
konunga. Þegar hann hló, þá hló
hann svo dátt, aö yfir öllum léttl,
sem stóöu nærri honum, þó þeir
vissu ekki hvers vegna.
En þegar dansinn stóð sem hæst,
gekk hann fram á mitt gólf og
talaði hátt til hinnar glæsilegu
samkomu.
“Eg hefi séö hin breiöu stræti,
allar hallimar og alt sem fagurt
er í höfuöborg minni”, mælti hann.
“Nú hlýt eg aö fara til þeirra
þröngu og dimmu. Eg verö aö sjá
fólkið sem á bágt, hiö volaði, van-
aöa og vonda.”
Allir tóku til aÖ mæla móti þessu
meö mikilli háreysti; þeir höfðu
haldiö þessum hlutum leyndum
fyrir honum og sögöu aÖ konung-
ar ættu ekki að sjá þá.
“Eg vil sjá þá”, mælti hann og
brosti við, bæði prúðlega og ein-
kennilega. “Eg fer strax, á fæti,
og enginn meö mér, nema vinur
minn, Fomi. Haldið áfram dans-
inum.”
Hann gekk gegnum hinn skrúö-
búna skara meö hinum gráklædda
öldung. Hann bar kórónu sína,
því aö hann vildi aö fólkið skyldi
vita, aö konungur þess var til þess
kominn.
Þeir fóru um marga dimma og
leiða staöi, þröngar götur og
stræti aö húsabaki og húsagarða,
þarsem fólkiö þaut undan þeim
einsog rottur. Konungur haföi
skriðljós meö sér, ella heföi hann
ekki getað séö þaö. En er ljósiö
skein á hans fögru ásjónu og kór-
ónu hans, þá var hann ekki
menskum mönnum ltkur, fólkiö
hörfaöi undan honum óttnslegiö og
spuröi sjálft sig, hvaö slíkur kon-
ungur mundi vilja öörum eins
vesalingum. En aöems örfá smá-
böm brostu viö honum, vegna þess
hve ungur hann var og fagur á
aö líta.
(Framh. á 15. bls.)
Kæru skiftavinir!
Hafið þökk fyrir, hve vel
þér hafið notað þau kjörkaup,
isern eg auglýsti í síðustu blöð-
ium; auðséð er á undir tektun-
um, að þér kunnið að meta
þegar vel er gert við ykkur.
Nýlega hefi eg keypt stórt
upplag af skófatnaði, af öllum
tegundum 0g stærðum, úr búð
J. E. Petersons, Edinburg, N.
D. Mr. Peterson dó síðastlið-
ið sumar, og voru vörur lians
síðar seldar út í stórum slump-
um. Ekkert af þessum skó-
fatnaði er yfir tveggja ára
gamalt og sumt alveg nýtt, og
keypti eg það alt fyrir minna
en hálfvirði. Minn gróði er
yðar gróði, og ætla eg nú alla
næstu viku að gefa yður tæki-
færi að kaupa hvað þér viljið af
þessum skóm fyrir helming
vanalegs verðs: 2$ skó á $1,
$2.50 skó á $1.25 og $3 skó á
$1.50, o.s.frv. Þetta er sérlega
ódýrt og því frekar, þegar þess
er gætt, hvað skófantnaður
hefir hækkað í verði síðustu
tvö árin. Þessi sala byrjar
næsta mánudag og stendur alla
næstu viku, eða á meðan upp-
lagið endist.—Alt annað höld-
um við áfram að selja með
niðursettu verði, og gefum 20
pund af sykri fyrir dollarinn
með hverri $5.00 verzlun.
Þessa dagana hefi eg verið
í bæjunum St. Paul og Minnea-
polis að kaupa skrautvarning
fyrir jólin; hefi eg því meira
upplag af jólavarningi handa
yður að velja úr en nokkru
sinni áður.
Komið—komið og sjáið vör-
urnar sjálf.
Elís Thorwaldson.
MOUNTAIN, N. D.
Lœkkið útgiöldin
Mec5 því að nota meira af Pur-
ity Fl jur og minna af dýrum
cðutcgundum getið þér dregið
nikið úr út«>jöldunum Hveiti cr
aæringarmeira og ódýrar+ en nokk-
ur önnur fæðute und, samkvæmt
nákvæmum efnar^n «óknum.
Puriry Flour er hveiti, sem 'ýnia.
a — --—; m hora hefir verið tekið af og reynt í
tilrauna 1 íllum. Þetta hveiti er síðan reynt ( ofni. Þessi tilraun fullvisear Lúsmóðir-
inaumjöfn gæði.
PURIT9 FLOUR
3 More Bread and Better Bread ....