Lögberg - 10.12.1914, Blaðsíða 16

Lögberg - 10.12.1914, Blaðsíða 16
16 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. DESEMBER 1914. í Western Gem Beztu “soft” kol, sem þér hafið nokkurn tíma notað. • „ j f'c^ætu kol eru dagrletra pöntuS I föni og í hvert skifti segja kaupendurnir "Sendið oss annati hlass af VVestern Gem kolum; þa8 eru beztu kolin, sem vií höfum nokkurn tima fengið.” $8.75 heim flutt hvar sem þér dveljið 1 borglnni. Vér höfum einnig Genuine D. L. and W. Scranton harö kol, FóniS oss tafarlaust. THE WINNIPEG SUPPLY 8 FUEL CÖ. Limited t’ily Office: 275 Donald St. Phone: Main 3306. Gen. Office Phone: Garry 2910 og kunna manna bezt að þekkj'a lér- i eft og dúka. Þeir taka vel á móti skiftavinum. Frá Prince Albert er ritað 29. f.m.: “Héðan er fátt nýmæla aS segja, ut- an að bærinn er að bjóða stjórninni stóru byggingarnar norðan við ána til afnota handa hermönnum, sem hingað drífa á hverjum degi. Bygg- ingarnar tilheyrðu The Northwest Paint and Chemical Co., einu af þessu þýzka féglæfra úthaldi, sem bærinn tapaði á afar miklum pen- ingum.” Á nafnalista gefenda í Þjóðrækn- issjóð, er í síðasta blaði birtist, stend- ur að Einar G. Johnson hafi gefið 5 dali. Nafnið er rangt, en upphæðin rétt. Maðurinn heitir Einar G. Tómasson. Ur bænum Hr. S. W. Melsted skrapp vestur til Wynyard fyrir helgina, í erindum fyrir verzlun þá, er hann stendur fyrir. Söngæfingar barna í Fyrstu lút. kirkju, er fram hafa farið að undan- förnu kl. 7 á miðvikudagskveldum, fara hér eftir fram á fimtudögum kl. 5 síðdegis. Fleiri veiðileyfi til að skjóta villi- dýr hafa seld verið í ár hér í fylkinu en dæmi eru til að undanförnu, en þau eru 8,900 að tölu og 300 hafa þar að auki fengið leyfi til að veiða loðskinnadýr í gildrur. Fjölda marg- ir bændur eru meðal þeirra, sem veiðileyfi hafa fengið. Á heimili tengdasonar síns, Sig- valda G. Nordal í Selkirk, dó ekkjan Vilborg Jónsdóttir frá Kringlu á Ás- um í Húnavatnssýslu, rúmum fjórum mánuðum miður en níræð að aldri. Hún fæddist 15. Apríl 1825 og dó 30. Nóv. þ. á. Jarðsungin 3. Des. af séra N. S. Thorlákssyni. Hinnar fram- liðnu verður nánar getið siðar. Öllum þeint, er sýndu hluttekning með nærveru inni við jarðarför Guðrúnar M. E. Vigfússon, og enn fremur þeim sérstaklega, er gáfu blómsveiga á kistu hennar og veittu aðstoð sína við þá athöfn, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Aðstandendur hinnar látnu. Afmœlishátíð Tjaldbúðar ------------------Kirkju Þriðjudags- 1 T nPC kveldið l/tiJ • PRÓGRAM: 1. Piano Solo .... Mr. Jónas Pálsson 2. Ræða ... Séra F. J. Bergmann 3. Vocal Solo .... Mrs. P. S. Dalmann 4. Quartette .... Messrs. Stefánsson, Guðmundsson, Pálsson, Björnsson 5. Vocal Solo .... Mr. Gísli Johnson (i. Vocal.... Duet ...... Mr. og Mrs. Alec Johnson 7. Upplestur .... Mrs. Gordon Paulson 8. Vocal Solo .... Mrs. Alec Johnson 9. Söngur ........ Söngflokkur 10. Violin Solo .... Miss Th. Johnson KAFFI VEITT Á EFTIR Oss er ánægja að vísa löndum vor- um á auglýsing frá Western Linen Company í þessu blaði. Þetta félag er nýbyrjað á verzlun á Portage Av- enue nærri Sherbrooke, og á hávaði lesenda vorra skamt til búðar þess. Eigendumir, þeir Megarry & Sey- mour, eru reyndir menn í sinni at- vinnu, bæði hér og i sinu heimalandi, Við háskólann í Saskatoon tók ný- lega lagapróf hr. Walter Lindal, með hærri einkunn að meðaltali í öllum greinum, heldur en nokkur annar Iög- fræðingur í Saskatchewan, er prófi lauk um líkt leyti. Mr. Lindal út- skrifaðist af Manitoba háskóla árið 1911, með miklu lofi. Hann hefir gerzt meðlimur lögmannafélags í Saskatoon, einu því stærsta í þeirri borg. Byrjar kl. 8. Aðgangur 25c. öiilum þeim, sem sýndu okkur hluttekningu í sorginni við lát okk- ar elskaða eiginmanns og föður, Böðvars Ólafssonar, og heiðruðu minningu hans með nærveru sinni og blómagjöfum við jarðarförina, erum við af hjarta þakklát. Aðstandendur hins látna. George Halford, gamall og vel- kendur borgari þessa bæjar, sækir nú um stöðu í Board of Control. Hann er mörgum íslendingum kunnur, sem contractari, ekki sízt síðan hann bygði islenzku kirkjuna lútersku. Þeim er æskilegt þykir að hafa verk- fróðan mann í stjórn borgarinnar, gefst nú tækifærið, með því að kjósa Mr. Halford. Dr. Jón Stefánsson hefir af yfir- stjórn Almenna spítalans verið settur til að standa fyrir augnlækningadeild þess spítala, í stað Dr. Bells, sem jjeirri stöðu hefir slept, með því hann var kvaddur til að fylgja hersveit sinni i stríðið. Formanns verkið. Úr bréfi frá miðparti Nýja Is- lands til blaðs vors segir svo meðal annars: “Þá er fylkisbuddan farin að létt- ast, búin að leka sjö miljónum dala á stuttum tíma. Skyldi Roblin hafa tekið úr negluna? Það er vanalega formanns verk.” Nýtt skip í förum. Fjórum skipum hefir C.P.R. fé- lagið látið hrinda af stokkunum í ár, og sýnir það, að engin þurð er í buddunni hjá þeim gamla brautar- jötni. Hið nýjasta heitir Meta- gama og er eins að öllu leyti og það sem áður er um getið, að sett var á stað fyrir nokkrum vikum og nefnd- ist Missanabie: Hið nýja skip er 7,950 smálestir; stefnið 64 fet á hæð, hefir rúm fyrir 520 farþega á öðru farrými og fyrir 1,200 á þriðja farrými. Skipið er 520 fet á lengd, hefir sex þilför úr stáli, vatnsheldar milligerðir, er loka má frá stjórn- palli, svo að skipið flýtur þó að þrjú I hólf séu full af sjó. ’Farþegarúm eru | j prýðilega útbúin, með öllum þæg- j indum, sem á þessum tímum tíðkast, og samkomusalir og setustofur margar og þæilegar. Hitunartæki afbragð, og lofthreinsunar tæki svo góð, að skift er um andrúmsloft í öllum farþega herbergjum átta sinn- um á klukkustund. Prentsmiðja er á skipinu. Björgunarbátar eru hin- ir beztu, bæði rónir og vélum knúð- ir og hanga á trönum svo gerðum, að bátunum má skjóta á sjó þó að skipið hallist mikið. +♦+♦+♦+♦+♦+ ++++♦+++++♦+++♦ X X Ný deild tilheyrandi l The King Gtorge | Tailoring Co. L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NO ek TlMINN $5.00 | $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. T/\LSIMI Sh. 2932 676 ELUCE AVE. *♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦+ The London & New York w Tailoring Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðiöt sniðin upp, hreineuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýj; sta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tals. Garry 2338 J. Henderson & Co. 2590 236 King Street, W’peg Elna isl. sklnnavörn búðin i VVInnipeg Vér kaupum og verzlum meB höBlr og gærur og allar sortlr af dýra- skltinum, elnnlg kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verB. FlJ6t afgrelBsla. BYSSUR ««SKOTFÆRI Vér höfnm stærstar og fjölbreytilcgastar hlrgðlr af skotvopniun í Canada. Riflar vorlr eru frá beztn verksmlðjum, svo sem Wlnchestcr, Martin, Remlng- ton, Savage, Stevens og Ross; ein og tví lileyptar, svo og liraðskota byssur af inörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Clty Hall) WINNEPEG Hinir mörgu vinir R. J. Shores, fyrrum bæjarfulltrúa, vinna vel og hávaðalaust að þv’í að koma honum að í Board of Control. “Bob” Shore hefir unnið vel síðan hann kom í bæj- arstjórn 1909. Árið 1912 var hann formaður Market, License og Relief nefndar og studdi fast að því, að koma á Civic Free Employment Bur- eau, er svo vel hefir reynst bæði busi- ness mönnum og öðrum borgurum. Hann hefir verið formaður bæjar- | verka nefndar, sem mest er undir komið af öllum bæjarstjórnar nefnd- [ um. Hann hefir reynst prýðilega í skemtigarðanefnd, spítala nefnd og löggjafar og viðtökunefnd. Sömu- leiðis var hann settur í nefndina er setja skyldi missætti milli St. Boni- face og Winnipeg út af Provencher Ave. brúnni, og kosta á nálægt 450 þús. dali; sömuleiðis í nefndina um Jefferson Ave. lokræsið, er kosta skal 350 þús. dali, og ber Winnipeg- bæ að borga helming, en hinn helm- inginn skal sv’eitin West Kildonan | bera. Doherty Piano Co., Ltd. 324 Donald St., Winnipeg. T’lioni's M. »166-9167 DOHERTY ORGAN PIANO CASE IN mahogany. Cannot be told from I new. $80 00; easy terms. SMALL DOHERTÝ PIANO, MISSION oak case. Used very little and ab- solutely llke new. Cost $385. A snap on easy terms for $262.50. LARGE DOHERTY PIANO,— WAL unt case, refinished and iike new. Regular $400; big value at $220, on easy terms. LARGE MAHOGANY PIANO — Well known make, fine condition, $198. Haglda-brauð . °g Tvíhökur Vanalegar tvíböL ur: I 14 og 25 punda kössum lOc pd. I 43 punda tunnum. lOc pd. Kringlur í samskonar un búðum 8c. Fínar tvíbökur í samskonar umbúð- ................. 12c pd. Marcskonar Fætabrauð, í umbúð- um sem halda 38 tylftum á $3.00 Ðeztu brúðarkökur, skrautlega útbúnar, 3 hæðir, á. $4.50 Með skrautblómi. ... $5.00 4 hæðir...........$6.00 Með skraut ,lómi..$6.75 G. P. TH0R0ARS0N, Phone G. 4140 1156 Ingersoll WINNIPEG Jólagjafir Þessa viku segjum vér til gjafa handa karlmönnum. Vér höfum stórmikið úrval af vindlum í stokkum með tíu í hverj- um, frá 75c. hver stokkur, í stokkum með tuttugu og fimm í hverjum frá $1.75 hver stokkur. Pípur, cigarettu munnstykki, tó- bakspungar og öskubakkar. Auto Shot og Gillettes rakhnífar, rakburstar, brýnisólar o. s. frv. — Allir þessir munir eru mjög hentug- ar og vel þegnar jólagjafir. P.S.—Gleymið ekki að aðgæta birgðirnar af jólaspjöldum. VEGNA AUKINS KOSTNAÐAR OG pESS, AÐ LÍTID ER UM EFNI, HEFIR EITDY FJEUAGIÐ ORDIÐ AÐ HÆKKA TILTÖLUI.EGA VERÐ A ELDSPÝTUM OG ÖDRUM VARNINGI. EDDY FJELAGIÐ TRÚIR pVI AD ALMENN- INGUR UNI pESSU VEL pEGAR pESS ER GÆTT, AÐ FJELAGIÐ TEKUR pETTA RAÐ I pVI SKYNI AÐ IIALDA pEIM VÖRUGÆÐUM, SEM EDDY FJELAGIÐ ER FRÆGT FYRIR. Palace Fur Manufacturing Cj. — Fyr að 313 Dc " ~ Búa til ágætustu loðföt — Fjt að 313 Donald Street — Hreinsa hatta og lita. Gera við loð- skinnaföt, brcyta og húa tíl eftirmáli 269 Notre Dame Avenue Canadian RenovatingCo. Tals. S. 1990 599 Cllice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pressuð og gert við Vér siiíðum föt upp íið nýju FRANKWHALEY ipresmption ^ruggtst Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. ONE PIANO OF WORLD RENOWN- ed make. Good as new, mahogany case. Snap at $212.50. STEEINWAÝ PIANO — CANNOT BE told from new. Will sell at half- price for quiek clearance. GRAND PIANOS AT PRICES FROM $325 up. Come quick. PLAYER PIANO — SNAP. GOOD make, 88 note, mahogany case. On easy terms, with 12 rolls music and Player bench. $398. Snaps in Phonographs. WE HAVE SIX OF THE NEW WON- der machines, the Vitaphone, which plays any make of disc record, includ- ing the Edison. Large machines in Golden oak. A snap at $28 each. Buy six records and you may have the ma- chine. No money down and a dollar a week. A HIGH CABTNET PHONOGRAPH, with space for records, mahogany finish. A large, fine machine. For a limited time we offer one of these machines with twelve double disc rec- ords at $45, on easy terms. DOHERTY PIANO CO,. LTÐ. 324 Donald St. Phones M. 9166-9167 J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 588 Sherbrooke St. LÆRIÐ AÐ 'DANSA Prof. og Mrs. E. A. WIRTH’S, áður á Colisem kenna fólki að dansa 307 Kensington Blk. Portag:e&3mith Tals. 4582 Class Lessons, Full Term, 10 Lessons Kvenfólk $1.00 Karlmenn $3 00 Eg hefi nú nægar byrgtSir af “granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa veriC að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. YCar einl. A S. Bardal. J. Freid Skraddari og Loðskinnari Látið hann búa til og sníða upp loðföt og utanyfir fatnað handa yður fyrir nið- ursett veið. Föt hreinsuð, pressuð og gerð upp sem ný vœru Vörur sóttar og sendar. 672 Arlinston Cor.Sargent Phone G. 2043 G0ÐAR VÖRUR Ö u cc Islenzkur bókbindari G undirskrifaður leysi af hendi els- konar tegundir af bókbardi. Ó*ka eftir viðskiftum íslerdirga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGAS0N, Baldur, Manitoba Heiðruðu húsmæður! Nú hefir ræzt fram úr þeim vandræðum, sem þér hafiB þurft viB aB stríBa meB aB fá gott kjöt og aBrar þær mat- artegundir, sem venju- lega eru seldar 1 kjöt- sölubúBum BlBjiB um Sherbr. 494 og hafiB tal af nýja kjötsalanum, Birni Methúsalemssyni, á horninu á Victor og Sargent — MuniB eftir aS vatnafiskur er er þar ódýrari en annarssáBar. Björn Methúsalemsson Cor. Victor Street og Sargent Ave. S Tel. Sh. 494 tnv ►H + Shaws 479 Notre Dame Av. ♦++++ +++++++++++++++++ Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun Íme8 brúkaðamuni í Vestur-Canada.- + Alskonar fatnaður $ keypiur og seldur * SanngjaTnt verð. } +++++++++++++++++++++4 ,, | Phone Garry 2 6 6 6 X i > X++++++++++++++++++++4.4.4..1.,, X+++++++++++++++++++++++^» g8| + Rakarastofa og Knattleikaborð A. S. BAILEY J A liorni Sargent og Young 4. (Johnson Block) ♦ öskað eftir vlðskiftum lslendinga + T X+4-á+++++++++4 ♦++++++++++X Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera viÖ föt. Þaulæfðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatrað hjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst M JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G. 3196 WINNIPEG, MAN. WEST WINNIPEG TRANSFERCD. Kol og viður fyrir lægsta verð Annast um al skonar flutning Þaul- æfðir rpenn til að flytja Piano etc. PAULSON BROS. eigcndur Torsnto og Sargeqt Tals. Sf| 1619 <T> —j SANNGJARNT VERÐ RAKARASTOFA og KNATTLEIKAGORO 694 SargentCor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt 02 með nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorstcinsson, eigandi X W. H. Graham KLÆDSKERl + + Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka ¥ ¥ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 ♦ + I i ♦ m ♦4- .+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦+ ♦+♦+♦+♦+! að vera 48 og 49. Sérstaklega verð fyrir j lágt ólin. Eg hefi miklar byrgðir af ljómandi fallegum, ný- tízku KVENHÖTTUM MIKILL AFSLÁTTUR GEFINN TIL JÓLA. Gleymið ekki að líta inn til okkar Miss 1 581 S 1. GODDMAK, argent Ave. ++*++++++++♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.