Lögberg - 17.12.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.12.1914, Blaðsíða 2
2 LÖGBERO, FIMTUDAGINN 17. DESEMBER 1914. Hilffiðraður fer hann — fleygur kemur hann aftur. Látið taka góða mynd af honum áður en hann fer út í víða veröld áður en aldurinn hefir rist rúnir sínar á andlit hans og máð af honum æsku- blæin n Ef þér finnið ljós- myndarann í dag þá verð- ur yður hughægra á eftir. þa5 er ljósmyndari í borg yðar o*4 490 IVlain St. Austur í blámóðu fjalla. FerSasaga eitir AOalstein Kristjánsson Eg hafði ásett mér aö heimsækja tóverksmiSju þeiria c.yltrf5i ga, en því miður komst þaö aldrei í framkvæmd, sem kom til af því, að eg hafði mikið skemri viödvöl á Aknreyri, en í fyrstu var áætlaC StríSiS breytti vitanie^a öllum ferSaáætl.:num. Jafnframt voru (>ar talsvert margir, sem nrg largaSi til aS kynnast, bæSi skyldir cg van la- lat’sir, sem eg a’drei sá. Mij langaði til aS kynnast séra Jónasi Jónassyni, hefir ætíð ver.S hann minnisstæSur síSan eg las “yfir- menn og undi ge'nir” cg vi anlega fyrir margt fleira sem hann hefir ritaS. Svo var annar af hinum el ’ri framfaramönrum á Akur- eyri, sem eg haföi vrriS lit 11 ga kunnugur áöur en eg fór t'l Am:- ríku, sá maður var Snorri JVrsson. Mér er þaS minnisstætt, nokkrum dögum áSur en eg 'agöi út t óviss- una til Ameríku, þá átti eg í stæl- um viö Snorra uni Ameríku feröir, og reyndi eg aS halda Ameriku fram fyrir þaS, aö landiö læg' á því sem næst ölU’m byggilegum hrei ’darstigum norSur og suSur, og h'yti því aS vera svo auðúgt aS framleiSslu og sjálfstæöi. Eg er þess fullviss aö Snorri gerði þ S í góöum tilgangi aö halda á mó i Ameríku ferðum, en ef eg heföi átt tal viS hann um þau má'efni nú. þá heföi eg reynt aö sýna hon- um fram á, að önnur aöíerð' verö- ur heppi’egri til þess aS kyrsetja íslerdinga heima í landinu, en aS niða Ameríku. Snorri befir r kt- aS allstórt tún úr graslit'.um órækt- ar holtum nokkrum, langt þar út með firöinum; mun það hafa veriö Jón heitinn Kristjánsson, s:m til alln-a’-gra ára var hér fyrir v:st- an. sem ge S: mikiS af þeim pleg- irgum fyrir Snorra; var byrjaS á því áður en eg fór af íslandi. Jón heitinn mun hafa veriö' sá fyrsti sem tók aö sér plæþngar fyrir aðra, og vann viS þaö stcöugt \or og sumar. Hann, dó (úr k ab'.a- meini minnir mig aö mér væ i -agt) skömmu áöur en við komum til Akureyrar og hefir þaS óefaS ver- iS skaði fyr’r Akrreyrar lyf;a aö missa hann á bezta aldri. . Hann var búinn aö sýna það, þó efna- litil' væri, aS Vesíur-Ís'e di gar geta gert gagn heima, ef þ:ir kunna eitthvaö verkl gt sem }>eir cru ■•iljugir aS framfylgja. Selnasta landferfiin ÞaS voru liönar fimm vikur frá því viS komum til Akur:yrar, þ > hafSi eg ekki séö æíkustöSvarnar, ekki þær eiginlsgu æ kustöS ar. Reyndar fanst mér altaf, frá þvi fyrst eg kom til landsins. aS eg hafa veriö að feröast um 1 a i svæöi, sem eg ha'Si l’faö á í æsku, í ee^num sagnir og sögu ef ekki öðruv'si. 29. ágúst lagði eg af staS vestur í dali, var suSvestan stormur og skýafar mik:B um mo gun nn. Þeear eg kcm vestur fyrir svo- nefndan Moldhaugrahá's þá lægöi lítiö eitt vindnn og voru hin dökku. drungalegu s’ý fljót aS hægja ferðina og lækka flugiö, c g var flj 'tt sjáanlegt, aS þar v rJ nægar birgöir fyrir eftirm’nnil g- an gróörarskúr. enda þurfti ekki lenei aö bíöa eftir hra’-viS i. Um þcssar st: övar haföi eg far- iö oft á ári fri því eg var i nan viö fermirgu og þar 11 eg fór af Islandi. Vitanbpa ósva’ri e® og vonaöi aö sjá einhvrrjar bæyt’ng- ar, e’nhverjar framfarir, eit h aS sem væri í frásögur færandi en því miöur varö eg fyrir mjög m:k’rm vonhri Sum. Þaö voru að eirs tveir hæir, þar s m eg gnt séb talsverðar breytingar í by~g- ingum og jar8ibótum: Krossa- staöir, þar býr Jón Guömunds on, nú háaldraöur, hefir harn aukiö og bætt túnið aS miklum mun; hinn bærinn þar sem eg sá a'lmikl- ar breytingar, var Litli-Dunha_L Því sem næst alstaSar annarsstað- ar, þar sem eg gat séð tll, þá var alt þar með sv’p iSum umm:rijum einsog það var fyrir 14 árum. Þessir dalir eru því miSur mjög snauöir aö s'gum bæöi aö fomu og nýju. Landnáma getur um nokkra af lar.d.iám mo 'num þar í döiunum, á Hörgárdal frems : “Oe'r’eifr hét maör, hann nam Hörgárdal upp til Myrkár. Maör hét ÞórSr slíandi, hann nam Hörgárdal upp aB Myrká ok ofan til Dranga öörumegin”. Mér er þaS minnisstætt, ]>egar SigurSur Kristjáftsson byrjaöi aS gefa út íslendingasögur, þá var eg fyrir innan fermingu, hvað mér féll þaö þrngt, þegar mér var sagt aS Hörgdæla væri töpuö svo cg þyrf.i ekki aS búast viö neinni víkinga- scgu s:m öll glitraöi af dýrgripum og glæsilegum viöburöum um dal- inn minn. Þó afréS eg aS selja mannkynssögu Pá's Melsteös, s.m mér haföi verið gefin, til þess aö eg gæti byrjaö aS kaupa Islend-1 ingasögumar. Við leiði föður míns og bróður í Bakkagerði. Bndurtninningar. Ariö 1887 var móSur minni til-j | finnanlega þungbært sorga ár, því j 1 þá misti hún fööur minn cg yngsta I bróötir meö tveggja daga miil-j 1 bili, og voru þeir báöir látnir í I sömu gröfina og daginn áSur en I þeir feögar voru jarSaS r, þá I dmknaöi Pétur Tómasson í Hörgá, haföi hann fariö til móöur m nnar fyrir vinnumann þá um vor S. Pétur heitinn og Albert Jónsson íj VVinnipeg voru systrasynir. FaSir minn dó úr lungnabólgu 27. apríl 1887, eftir fimm daga legu. Hann byrjaði búskap á BessahlöSum í öxnadal og bjó þar í fimm ár, þaöan fluttu foreld.ar mínir aö Flögu t llörgárdal. j Þessi ár frá 1877—87 voru öll fremur erfiö, og sum reg'.uleg haröindaár, tildæmis misl ngasum- ariS alkunna (ri832 að mig mi n- ir) hafís fyrir NorSurlandi f am- undir haust svo grasspretta varö óvanalega rír, sumariö óþurka- samt og heyfengur þarafleiöandi lítill og léLgur. Þaö má geta því nærri hversu erf'tt þaS h.fir ve iö fyrir fátæka frumbýlinga aö byrja búskap á }>eim árrm. Þó ha Si faöir minn talsvert stórt bú þ gar hann dó. Hann var framúrska - andi ákafamaður, en ekki aö sama skapi hraustfcygöur. Hann var “náttúru” gáfaður og hafði r’kt ímyndunar afl. og hjartabetri eöa ti’finningarnæmari mann fyrir kjörum annara hefi eg aldrei þ kt. HaustiS áöur en hann dó, þá var eg undir læknishendi á Akureyri tíu vikur og voru þau foreldrar mínir yfir mér til skiftis.; þá var eg átta ára gamall. Þegar eg fór aö frískast þá var eg oft á gangi meS fcður mínum, einn c'agi n komum viS þar aö sem veriö var aö smiöa eöa gera við bát og höföum þar dáitla við'dvöl, mu.i faðir minn heitinn hafa verið kunnugur þeim sem þar voru aö verki. um }>aS man eg þ> ekke t greinilega, en hi'.t man eg vel, aS |>egar viö vorum komnir heim aö húsinu þar sem viö héldum til, sem var aillangan veg frá þeim staö }>ar sem bátssmiörn'r vo-u, þá veitti faöir minn heitinn því eftirtekt að eg hafði fieina nagla í hendinni, og þegar hann komst aS því aö eg haföi tekið þá frá bátsmönnunum, þá fór fcann m 8 mig til baka, og varð eg aö láta þá í þann staö sem eg haföi tekiS þá. F.g hefi oft hugsaö um þetta “atvik”, sérstak'ega rú á síðari árum. Vóssulega hefir þaB ge t minningu fcður tr.íns bjartaú, hel !ur en þó hann hefði sk liö mér eftir gull og gimsteina. Voriö 1887 var kalt og hreta- samt. Móöir min mis.i töluvert margt fé, því enginn var til aö hiröa þaö, því viðieitni min mjn hafa verið heldur ánrifal til, e.ida mun eg haía veitt loum og spó m og þSrum farfuglum me:ri eft r- tekt, en flestu ööru; hefir mér ætið v^riö þaS minn ss.ætt hve lödd lóunnar var þiö og sorgblíð, gegnum þau vorhret. “Ungur var eg tcrorm, fór cg einn saman fööur sviftur er fremsc eg unn , þannig liöu lar.gir dagar meini blandnir á marga lund.” Eg gisti í Hrauni h^á Stefáni Bergsyni og var þar tekið mj g vel. Þá lór eg yfir fjallð milu Hörgárdals og öxradals næsta morgun cg var frandi minn Jón Þorstrinsson frá Hólum r*l,ar sem háir h 1 rfcá'rin dalinn fyl'a*’) | meö mér allan þann d g. Þegar maöur kemur á fjal sbrúnina Uör?ár'1al merin, þá sér mað r al’an da'mn bví sem næst niSur að ,-jó. Hör ár’al r er m ög gr i - ugur, þó er eVlei mikið u dir’en !i, en þaö eru því s:tn uæst ósl'tnar engjar á löngum svæöum og v'.Ba mjög grösugar, og er mjög senni- legt aS sá dalur eigi glæsilegri framtiö, en mönnum vi.öist enn vera Ijóst, því þafcan er ckki löng leiS til Akureyrar, svo þaö er ek :i til fyrirstööu aö þaS sé svo erfitt fyrir bændur aS koma bú afurS im til markaðar. ÞaS eru talsvert margar jarSir i Hörgárdal sem get. vel fleytt 6 til 7 hundruð fjár og 15 til 20 gripum, er þar víöa fremur landgott og talsverS út’ eit í hverju meðalári og afréttarlönd sæmilega góö. Eru margir bænd- ur þar sæmilega vel efnafcir, þó eru talsvert margir af þe’m tiltölj- lega ungir menn, og aöeins þrir eftir i Myrkársókn (sem varj, sem voru þar fyrir 25 árum. Þeir eru fclans Guömundsson, Myrká. Guð- mundur Guömundsson, Þúfnavöll- um og SigurSur Sigurösscn, öxn- hóli. Þó þekti eg því sem næst alla i Hörgárdal, en tímans vegna þá gat eg ekki komiö því viö að he’msækja eins marga og eg haf J viljaö. Gisti eg þá hjá Siguröi á Öxnhóli, hann er nú kominn um sjötugt, þó er hann kátur og fjör ugur og kann frá mörgu aS seg a, hefir oft veriö í feröalögum < g ætiö haft gott lag á því aö gera samferöamönnum sínum g'att i sinni, þvi maöurinn er bjartsýnn og oröhagur. Enda hef eg mætt fleiri en einum Eyfiröing sifcan eg kom til baka, sem scgöu aö “það væru fáir sem þeir myndu greini- legar eftir eöa hefSu meira gaman af aS mæta ef þeir kæmu heim. en honum S guröi í öxnhóli”. Enda þurfti fcann margs aS soyrja aö vestan, þó stóð hann ekki i ne'nni skuld viö mig, því hann sagði mér mikið fleira en eg gat endureo'diS. Jón fööurbrófcir minn frá Flugu- mýri haföi mælt okkur mót á öxnhóli og vorum viS látnir sofa fram í stofu, var SigurSur þar hiá okkur, þar til allmikiö var 1‘öiö nætur, þaS var farin aS verða dimm nótt, en þó vorum viS altaf í myrkr'nu. Ekki svo aö ski’ja aö Sigurður væri aS spara oliuna, >n það er a'kunnugt aö sumum s g st betur frá, — þeir sjá söguhetjur sinar miklu betur i myrkrinu. Ej man vel eftir þvi aö þaö var veriö aS stofna bindindisfclag í Hörgár-í dal, mörgum árum áöur en eg fór! til Ameríku. Siguröur kom þar, — “hann var svo sem ekki á mót því dS ganva í bind'ndi, en hann hafö ! átt svo'itinn dropa af brennivíni ot sopiö þaö áöur en hann fór að heiman, svo hann vildi síSur g nga inn aS þvi sinni”. Þó mun það hafa dreg'st til þessa dags, aö hann hafi gengiS i bin':n liS. SigurSur hefir veriS góSur bú- maöur, eg var að reyna að leggja þaö niður fyrir honum aö bændur þyrftu aö vam’a fcúsafu-öirrar og framleiöa mei"a en þeir g röu nú, svo ættu bændur að leggja saman og hafa unglinga m 8 kerru eSa létt vagn, til aB flytja skyr or unir og rjóma til kaup'taSanna og ti! hótelanna umfram a't, svo g m’ir íslendirgar, sem heim kæmu gæ u fengiö þar islenzkan mat, i staS'nn fyrir rauðgraut og sætsúpur g niSursoö'nn útlendan úrgang. Stórþ'óSimar leggia alt k°pp á þaS að kaupa sem allra m'nst frá öörum þióöum; b'öö og t'm rit Bandaríkjanna vinna karpsaml ga, jafnt og þétt, ár eftir ár, á m>ti óþörfum innkaupum. Islend'ngarj em neyddir til þess aö ka”pa fl i a af öðrum, en f'estar aörar þjóöir, en svo bæta þeir því viS aS ka”pa allskonar rusl, sem þeir ek i cin- ungis kæmust af fyr'r utan, held-j ur væm miklu briur af ef þe'r sæu aldrei. Þeear eg kom t:l Akureyar aS kvelli þess 31. ágúst, þá var kom- :S þar lcisruskio rt'ómar:n ar “HermóSur” á leiö t'l Ameriku t:l aö kaupa vömr. Og fó um viö hjónin meS því skipi annan sept-j ember. Enda eg svo þessar fcn r m ö innile a hlýium h”g og þakk!æri| til allra þ irra lan 'a rrinna, sem hjálpuöu til þess aö srra ok ur dvölina heima s m ánægjulegasía. til framkvæmda kemur; er von- andi aS ekki veröi látiö standa við orðin tóm. Frá Islandi. Að yrkja landið. Fylkisstjórnin í B'itish Cofc’mbij hefir í hyggju aö senda avi nu lausa menn út á ’and. Hugmyn ’- in er sú. að láta þá srt’a t aS í smáhópum á ómddu st'órnar anrl', til þess að “yrkja7 þaS rg erja”. Þegar búiS er aS yrk:a þaS plægja og rækta, veröur því skift upp i spil,1ur f á 10 t'l 40 tkra stórar. Það er álitinn hæf'lega s ór 1 Iet - ur fyrir meöal f jöls' yfcHi. Þessa bletti ætlar stjómin sið- an að selja lág'i veröi og meö fcæg- um borgunars’ i’málum. Þeir s m tmnið hafa aS ræktun þess ve Si lntnir sitia fyrir kaupum. Er 1 ú- :st við góðum árangri af þ’ssu ef Reykjavík, 4. Nóv. 1914. í gærkvöldi barst stjórnarráöinu ímskeyti um, aö lög þau, er hér ’ara á^eftir, hafi veriö staS fest af konungi í ríkisráöi í gær. í símskeytinu eru númer laganna eins og þau eru birt í alþingistíöind- unum, símuS. Þar er stjórnarskráin nr. 39 og það númer er símaö. Má því sennilega treysta því, aS staðfesting sé fengin, en ekkert hefir enn frézt um, hvort nokkur böggull fylgir skammrifi. Ef svo er eigi, mun miklu mestur hluti landsmanna fagna því, aö nú skuli endir bundinn á stjórnarskrár- deilur svo hægt sé aö snúa sér meö áhuga og þreki aö innanlandsmálum. Staðfestu lögin eru þessi: Lö'g um breyting á póstlögum 16. Nóv 1907. Lög um viðauka viö lög nr. 30, 22. Okt. 1912, um vörutoll. Lög um afnám fátækratíundar. Lög um breyting á lögum nr. 45, 16. Nóv. 1907, um skipun prestakalla. Lög um lögreglusamþykt fyrir Hvanneyrarhrepp. Lög um beitutekju. Lög um löggilding v'erzlunarstaöar aS Stór-FjarSarhorni viB Kolla- fjörö. Lög um breyting á lögum og viö- auka viö lög nr. 25, 11. Júlí 1911, um atvinnu viS vélgæzlu á íslenzkum skipum. Lög um heimild fyrir landsstjórn- ina, til þess aö ábyrgjast fyrir hönd landsjóös skipaveölán h.í. “Eimskipa- félag Islands.” Lög um eignarnámsheimild fyrir hreppnefnd Hvanneyrarhrepps á lóS og mannvirkjum undir Hafnar- bryggju. Lög um mælingu og skrásetningu lóöa og landa í lögsagnarumdæmi Reykjavikur. Lög um heimild fyrir stjórnarráö- iö til aö veita mönnum rétt til þess aö vera dómtúlkar og skjalaþýðend- ur. Lög um varadómara i hinum kon- unglega íslenzka landsyfirrétti. Lög um strandgæzlu. Lög um breyting á sveitarstjórn- arlögum frá 10. Nóv'. 1905. Lög um friöun héra. Lög um breyting á 6. grein í lög- um nr. 86 22. Nóv. 1907, um breyt- ing á tilskipun 20. Apríl 1872, um bæjarstjórn í Reykjavik. Lög um notkun bifreiöa. Lög um breyting á lögum um vegi nr. 57, 22. Nóv. 1907. Lög um viöauka viS lög um skip- strönd, 14. Jan. 1876. Lög um stofnun kennarastóls í klassiskum fræöum viö háskóla ís- lands. Lög um breyting á tolllögum nr. 54, 11 Júlí 1911, og lög um vörutoll nr. 30, 22. Okt. 1912. Lög um sjóvátrygging. Lög um breyting á lögum um vöru- toll nr. 30. 22. Okt. 1912. Lög um að landsstjórninni veitist heimild til aS láta reisa hornvita á Grímsey í SteingrímsfirSi. Lög /um að landsstiórninni veitist heimild til aö láta gera járnbenda steinsteypubrú á Langá í Mýrasýslu. Heimildarlög fyrir landsstjórnina til þess aö flytja listaverk Einars Jónssonar frá Galtafelli helm til fs- lands og geyma þau á landsjóðs- kostnaö. Lög um breyting á lögurfi um stjórnarskrá um hin sér=taklegu málefni fslands 5. Jan. 1874, og stjórnarskipunarlög 3. Okt. 1903. Fimtán lög eru enn óstaðfest. Látin er hér í bænum i nótt hús- frú Þuríöur Guömundsdóttir, kona Kristins Jónssonar trésn. Frakkastíg en uppeldisd. Guöm. Guömundsson- ar bóksala á Eyrarbakka, ung kona og myndarleg. SíSustu dagana hefir verið frost og stillur. Ágætur ís er kominn á Tjörnina og var þar í gærkveldi mikið um skautaferöir, enda veöur til þess, glaða tunglskin og blæja- ogn. Ásgrímur Jónsson hefir gert hvert málveriiö ööru fallegra í sumar, bæöi úr Fljótshlíðinni og Þórsmörk. Bæjarstjórnarkosning tveggja eöa þriggja fulltrúa fer fram bráölega, Pétur G. Guðmundsson hefir sagt af sér bæjarstj.starfi, Jóh Jóhannesson er látinn og um það rætt, að hinn nýi borgarstjóri muni segja af sér oæjarfultlrúastarfi. — lsafold. Iljálp í neyð. FjórSa Desember lagSi enn eitt skip á staö frá N. York til Rotter- dam, hlaðiö matvælum handa Belgj- um; það er 2,800 tonn á stærö. Skipiö er hlaðiö hrísgrjónum, niöur- soðinni mjólk, hveiti, salti, tólg og kaffi, og er hleðslan talin $206,030 viröi. Fjöldi fólks haföi safnast niður á bryggjuna áður en skipið lagði á stað til að árna því góðrar ferðar og allra heilla. irvara, að sá er selur kaupi þá aft- ur, ef kaupandi æskir þess. Gim- steinasalar eru flestir fúsir til aS bindast þessu heiti vegna þess, aS þegar gimsteinum er skilað aftur, þá er þaö til þess gert aö kaupa aöra dýrari. Nú vilja margir selja, en fáir kaupa. Tekjur margra stóreigna- manna hafa minkaS svo á skömm- um tíma, aS þeir sjá ekki aðra leið en þessa til aS standast útgjöldin. En auk þess selja fjölda margar kon- ur skrautgripi sína til þess aö kaupa fyrir nauösynjar handa hermönnum á vigvellinum. Snlðugt ráð. Þjóðverjar eru ótrúlega slungnir og áræönir, þegar þeir eru aS leita að skotgryfjum Frakka. Einu sinni höfðu Frakkar komið fallbyssum sínum í þéttan skóg. Fram undan var stór og mikil slétta. Þeir sáu, að ÞjóSverjar voru hart leiknir, gátu ekki fundiS felustaðinn og þess vegna ekki gert þeim neitt mein. Þegar minst varSi, sáu þeir gaml- an bóndamann koma út á sléttuna, skamt frá vigi sínu, með plóg, sem tveir hestar gengu fyrir. Annar hest- urinn var ljósgrár en hinn rauð- dröfnóttur. Þessi ólíki litur hest- anna stakk mjög í augu, svo aS her- mennirnir gáfu honum auga, þegar þeim vanst tími til. Maðurinn leit út fyrir aö vera gamall, ’margreynd- ur bóndi, og hermennina fui'ðaSi stór- um á hugrekki hans eða skeytingar- leysi, því þaS var alt annað en á- litlegt aS plægja x kúlnahríSinni. En undrun þeirra snerist brátt upp í gremju og reiöi. Varla hafði karl lokið við fyrsta plógfarið, þegar kúl- unum rigndi yfir þá. Þá skildu þeir hv'ers kyns var. Bóndinn var ekkert annaö en þýzkur njósnari. Hestarn- ir voru svo einkennilegir á lit, aB auðvelt var að þekkja þá frá öllum öðrum hestum. Þar sem hann byrj- aSi að p!ægja, þar voru Frakkar skamt frá. Þeir fengu annaS um að hugsa, þegar kúlurnar tóku að þjóta umhverfis þá, mistu því sjónar á bónda og komu aldrei framar auga á hann. Var því þó ekki um að kenna að þeir reyndu þaö ekki. INDfANAR f B. C. Ný atvinnugreln. Indíanar í British Columbia eru margir snillingar í höndunum. ÞaS er fyrir löngu alkunnugt, aö þeir eru góSir vefarar og trésmiSir og odd- hagir vel. En færri munu vita, aS þeir eru einnig kaSlarar. í B. C. vex siérstök vilt hampstegund Úr þeim hampi búa þeir til svo vandaöan og traustan kaðal, aö hver verks-niöja mætti telja sér sóma aS búa til kaöal jafn traustan. Þessi hamptegund virðist vera mjög góð. Indíanar nota kaSlana og reipin til þess aö draga báta sína á móti stríSum strengjum og straumi í ám Þetta sýnir meðal annars, hve traust þau eru. Auk þess búa Indí- anar til úr hampinum snæri og saum- szarn, en gera þó minna aB því nú en áöur, á meöan þess konar vörur voru úr hófi dýrar, eða ófáanlegar. Einn- ig spunnu þeir úr honum netagam. Nú er mönnum aS detta í hug hv'ort, ekki mundi mega rækta þessa hamptemmd og búa til úr henni bind- araþráð. Vesturfylkin þurfa mikiö á honum aB halda og efniS í hann er flutt inn. Virtist ekki fjarri lagi, að stjórnin gengist fyrir rannscknum til að komast að ábyggilegri niðurstööu. T'að er ekki ólíklegt, aS þetta gæti orðiS þýöingarmikil og arðsöm at- vinnugrein, ef hyggilega væri að fariS. ST0FNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & S0NS, ---------LIMITED---------- verzla með beztu tegund af = K O L U M == Antracite og Bituminous. Flutt Keim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFST0FA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exch«nge Til að fá góð OG Kol 29 Við þá síinlð Siierhr. 1310 eða komið beina leið til Green & Jackson horni Ellice Ave og Agnes St TIL JOLANNA Við höfum fullkomið upplag af vínum og áfengum drykkjum og vmdlum fyrir hitíðirnar. Pantanir afgreiddar fljótt og vel SlMlÐ OC REYNIÐ THE GREAT WEST WINE C0., LTD. 295 Portage Ave. :: Talsími Main 3708 The Golden Rule Búðin mn islja út vicur sínar--ekki til þsss að auka viðskipta- mign, híHar ö lu fremar til þass að koma vörunum af báJarhyllunum til fálktins, og veldur milda veðrið þessu tiltæ'ci voru. Vir g::an 10 prósent afslátt. Vér fengam miklar vör rbyrgðir fyrir jól n. J. Goldstein, Cavalier, N.D. Ráðagerð Þjógverja. Konur pelja d.vrgrlpl sína. Svo margar hefSarrlömur skila aftur skrautgripum sinum um þessar mundir. aS gimsteinakaupmenn vita e' ki sitt rjúkandi ráð. Dvrir gim- steinar eru oft seldir meö þeim fyr- Á víð og dreif. Fáir eru allskostar ánægöir meS kjör sín og s:n:a. FLstir hafa undan einhverju aS kvar'.a. Hvar sem tve r cöa fleiri hittast aB má i, liöur sja’.dan á löngu aö þeir b ri ekki upp kveinstafi sína, einn eSa fleiri, og oftast er bent á orsak- irnar um leiS. Um þessar mundir ber það ó- sja’clan við, þ:gar menn hittasPog ræSa um ástæSur sínar og framtíö- ar horfur, aö þeir sejja: “Sifan stríöiö byrjaöi.” “En þá kom stríSið.” Eöa: “MeSan stríriB stendur yfir.” í nýkomnum skeytum segir aö Serbar hafi mist tvo þriöjti hluta allra vopnfærra manna. Vér vit- I um ekki enn með vissu, hvort þet’.a er satt. En þaö er engin ástæða ti! aö efast um, að þaö sé nærri lagi. Mikill hluti Belgiu liggur í eyöi. Engi og akrar voru troö n undir fótum, borgir og bæir liggja í rústum. Fólkiö relkar um í hús- ’ausu landi, klæölaust, matarlaust, atvinnulaust. Canada hefir enn ekki undan þurgu fargi aS kvarta. ÞaS má reiða sig á aS það þvngist ef striö- •8 stendur lengi yfir. Og vorir haggar eru litlir og létt r í saman- burði við }>á sem suniar Noröur- álfu þjóSir hafa oröiS og veröa aS bera. ÞaS ber öllum saman um, aö beizkara hatur beri þeir til Breta, he dur en til annara óvina sinna og vilji flest til vinna, aS kcma þei.n j á kaldan klaka, ef unt væri. Nú, j er herferS þeirra til aS vinna sundborgir á F.akklandi, við Ermarsund, er að engu orðin, hafa þeir ráðagerðir miklar, h.ersu þe r megi auð^eldegast herja á Bretland. Af viðtali við fangna fyrirliða úr þýzka hemum, hafa b’aðammn þjzt mega ráða, að það sé áform hinnar þýzku herstjómar, að he ji herferð gegn Eng'ardi frá e’n- hverri þýzkri höfn, og í því skyni séu þar smíðaðir, ekki stó.ir vig drekar, heldur einhverskonar víg- flekar eða baröar, stáli varðir og sterkir mjög, til liðsflutninga, svo og tundurvélar og margskonar aSr- ar vígvélar, og sé tilætlunin sú, aö veita Bretum heimsókn, bæöi á sjó ^ og í loftinu, meö loftförum þeimj hinum mörgu og stóru, sem nú er verö aS smiöa undir stjórn Zeppelins. MILO Oréið Milo á vindla- kassa gefur v i s s u fyrir gæðum. Vandláiir reykinga- menn hafa ánægju af að reykja Milo. Þeir eru set ir 25 í kassa og eru mjög hentugii til jólagjafa. Til sölu hvar sem vindlareru seldir eða 102 King Str. Munið eftir nafninu MILO pekti ekbi nieðaumkun. Götusali nokkur var á ferö um stræti borgarinnar meS fullan vagn af fiski. Hestur hans var hægfara og maðurinn barSi hann látlaust. i I’ ess í milH hrópaði hann: “Nýr markrill! nýr markrill I” I Konu nokkurri varö litið út um glugga og sá aðfarir mannsins. Hún teygSi sig út um gluggann og kall- aöi til mannsins: “HefirSu enga meöaumkun?” “Nei,” sagöi maöurinn; “ekkert nema markríl.” Hættulegt gaman. Frakkar og Bretar hafa bannaö liösmönnum sínum aS hafa skrípa- myndir af Þýzkalandskeisara og krónprinsinum í fórtxm sínum. Þetta hefir veriö gert vegna þess, aö þaö hefir komiö í ljós, aS samkvæmt herlögum ÞjóSverja mega þeir, sem herteknir eru, búat viS þv|, aö verSa dæmdir ti! dauöa, ef slikar myndir finnast i vösum þeirra. $1.00 afsláttur á tonni af kolum L^sið afjlítt*rmi5ann. Seudið hann með pöntuG yðar. Ky nnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonoið Enginn reykur. Ekkert tét bkkert gjall. Ágaett fyrir eldavél r og ofna, einni ? fyrir aðrar hit tvél ir naust og vor. Þstta boð vor atendur til 7. nóv- embe 1914. Pantið aem fyrat. J. G. HARGRAVE & CO., Ltd. 334 M.YIN STItKI-rr I’hone Mnln 432-131 Klipp úr og sýn me8 pöntun. $1 OO AfsUíttur $1.00 Kf þér kauplfi eltt tnnn af CliiniMik knlum ft $9.60, t>& g!Ullr þessi miM elnn dnllar, ef elnhver umhnösmaöur fé- la>,nl!<s skrlfar undir hann. J. CJ. Ilargruve & Co., l.tiL (C'nýtur ftn undlrskrlftar.) I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.