Lögberg - 17.12.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.12.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBERO, FIMTUDAGINN 17. DESEMBER 1914. LÖGBERG Oelift úl tivern flmtudaB at Tlie Culiiiuliia l'res^, l.til. Cor. William Ave & öiierbrooice Streel. \MiiiiI|k-K. - - Maiiltolm. KKISTJAN SIGURÐ3SON tklitor J. J. VOPNt. Itiislnewt >laim«er UtanAakiift til bta&slns: Tlie COl.UJIIllA PIIESti, IML P.o. Ittix 317- VViniii|iett. Man. iJiaiiasKrUt ritstjóruns: UUlTOIt LðtiBEIiG, l'.O. Uox 3172, VVinni|ieg, Manilolia. TAI.Sl.Vlt: UAltlCY 215« Verð liluösins : $2.00 uiu árið F/lkisitjárain og bind- indismáiið. ætlar hann aö halda viC trúna og! samans og er a8 því leyti full- fá enn fleiri í viðbót. Þetta er því trúi minni hlutans af kjósen !um ekki af öðrum toga spunniö held-|i því kjördæmi. Ha:g þessi he.ir ur en aörar aög.röir hans, þei n, aö veriö í skólaráði bæjarins og er reyna að afla sér fylgis me'al sem sten.ur formaður þess. kjósenda. Það er óþarfi, að verða klökkur af þakklæii við stjór.iina fyrir þetta, heldur er réttast að I'ta á málavexti einsog þeir eru í raun og veru: hún er aö reyna að klóra í bakkann, aka segl m eftir vindinum, þegar hún sér aö annaö ti'ir ekki. Ef stiómnni fe g: það til, að firra fylkisbúa þe’m illu af- 'eið ngum. sem vinverzlun hefir i för með sér. þá var tilefni þar til fyr en nú; hún fer ekki enu sinni hafa sumar sö ,hjus svo langt sialf. að færa þa astæSu I ^ v€*ið Mrtar ; blaöi vo.u.í um það er eg eins viss og þaö, að fram fynr breytm s.rm, og er þv. Þa8 sem hann hef;r eftir jarlinum eg er lifandi: um þetta efni, er merkilegt og fiá-| “Að láta spreng.kúlur detta n ö- Ummæli Kitcheners um stríðið. Þau hafa birt veriö i vikublaöinu “Sat. Even. Post”, samkvæmt viö- tali er fréttaritari þess blaðs, Irwin Cobb, átti viö hinn f.ægv jarl fyrir skömmu. Fréttaritari sá hafði lengi fylgt her Þjóðve ja í THE DOMliNiON 13ANK •ir (IUHINO I. IMUUI. M. P- htt W. O. HiTTOCWI .ViM-htt. C. A. UOGKltT, (Jeuercl Mmittger. (J|>plH>>'guður liöluðstóll .... VuiuHjoður og óskiítur ágóöi $$.000,000 $7,700,000 SPAKISJÓOSDEILD er i sambandi viB hvert útibú bankans, og má leggja 1 þann sparisjóö upphœöir er neina $100 eöa melru. t>aö er öruggur og hentugur geymslustaöur fyrir penginga yðar. Notre D.une Branclf W. M. HAMTTTON. Manager. HKl.KIRK BRANCH: J. ORlSnAMC. alveg óþarfi, aö gera hana að písl- arvotti hindindi máls'ns; ] að er hlægi’eg fiars'æða, að vilja gera Roblinstjómina aö forsprakka þeirra, sem vinna á móti vínsölu; sú stjórn hugsar fyrst og fremst tim ]>að, hvað 'henni sjálfri og f'okknum er fyrir b^ztu; allar jegja þessir fornfræöingar, og vafa- samt, hvort vopnin eru nú skæöari en forðum. Þegar til stáls sverfur sögulegt og skal hér sagt ágrip af ur á borgir, 'hvort sem þær em og áhlaup er gert á skotgrafir, kem- þvi> i víggirtar eða ekki, — þaö er ekki ur mest undir því, hver haröastur er Hann kvartar yfir því, þessi1 liernaöur. Það er dýr le kur, scm i návígi, sterkastur og bezt fær að slyngi og alvani fréttari’a i, aö mikið ber á, en er einsl-is njturibeita þeim vopnum, sem tíðkuðust sér hafi fariö sem öörum, er átt þegar til skarar skr.öur og erláður á tíðum, sverði og spjóti og hafa viötal viö Kitcl.e er, til aö næsta fánýtur líka, þegar meta skal hlaupkesjum, rétt eins og geröust spyrja hann, aö það skifti svo um, vinninga í svipinn. | þegar Júlíus Caesar skrifaði þessi NORTHERN CROWN BANK f AOALSKKIFSTOc'A í WlNNiPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Hófuðstóli (greiddur) . . . $2,860,000 8TJÓKNENDCR: Formaður..................... D. H. McMII.I.AN, K.C.M.G. Vuru-loniiaðiir..................Capt. \VM. KOBINSOM Sir D. C. CA.VIEKON, K.C.M.O., J.H.ASllDOVVN, ll.T.CHAMPION VV. J. CUKISTIE, A. McTAVISH CAMPUELL, JOIIN 8TOVEL AUskonur bankatttorf algrelild. — Vír byrjum relknlnga rlð eln- íUkliiina eða fclön og MuiiiKjarnir ttkllinálar velulr.—Avísanlr aekUr T U1 livaðu Tituðar rem er á IhIkimIÍ.—8cr»tttkur Kautuur cctiiiu f|Múi- .. sjóði iniil(>Kiiiii, scin liyrja rná með eiiuuu doliar. Keutup bigömr • • við á bverjuui xex uiánuðuoi. i’. b. IrluRðiElNáOiN, Káðsmaður. Cor. VVUliuui Ave. ug iSlierbrooke iSt. Winuipeg, Man 2 hennar geröir era miöaðar viB aV IGtchener sagöi lítiö, en lét h'na^ 1jó aö Paris \æri tekin, þá alkunnu orö: Quorum omnium sunt ef hún slær , r 6 ’■ i. 1>aö fyrst af öllu, og til vina s'nna. vinsalanna, , j spurulu fréttamtnn segja alt, sem mundi stríöiö ha'da áfram. Þó aö fortissimi Belga (Ai þeim eru Belg , , ,.eI hann vildi tipp úr þaim hafa. óvinaher kæmi til Englands — en ir allra hraustastir). . nstæöan su, aö henm þykir ser þaö Cobb yar8 ag g ja aJt sem hann eg þykist vita, að fjandinaöur vor| Þegar Cæsar herjaöi á Gallíu, svo f. z, , ,enta’, . ,a .V1 eitni ' .ra 2 vissi og hugsaöi um þýzka he inn, hafi ekki fullkomnaö ráöag rö °" srs a f._ J110,?- eftir sex vikna samfylgd viö hann. sina um þa® er.n]>á —, þá mu di bin 'indismálinu, hefir hún brotið - , _ , , á bak aftur með atkvæöa afli o- Þar a meCal var liessl sPurning; a Dak attur atKvæna at'1- og, «Hvað um Belgiu? striöiö halda áfram eigi aö síöur. x , , , , , . .... i nvao u.i, „ut.u, Hveng Þó aö Þýzkalar.d tæki borgimar a hun lætur nu bilbug a ser fmna,! fara þýzkir a# afsaka fiamferði viö sundiö, einsog ]>aö hefir tekið íemurtl].ff ^1- a«s,te.fna 'Íem!alsitt viö Belgiu ?” | Antwerp, þá mundi stríöinu ekki Eg svaraöi honum, segir blaöa- linna fyrir þaö. Þó aö Belg'a sé ] sem fimtíu árum áður en Kristur var borinn, höfðu hermenn Rómverja að vopnum aflangan skjöld, kúptan, Sú ákvörðun Róbli.is.jórnarinn ar, aö veitingahúsum sk„li lokuö hefir unni« sigiir í fyl inu. Roblin stutt sverö tvíeggjað og hv'ast í oddinn og spjót, er bæöi var lagvopn og skotvopn. Kesjur þessar voru einskonar fyrirmynd þeirra fleina kl. 7 á kvddin og vínsölubúóum st|órnm hanf.lr yiS yðld, þó færri 6°r ft- >> ’ 15 vi ssi öll hemumin. þá er stríöinu alt um sem hermenn hafa nú á byssuhlaup- • QtPvopKi híífl fonnriK « ciXnetif 9 * ö ...... ___ _____ x. L ___ ,, . , atkvæöi hafi fengið í síöustu kl. 6. er i sjalfu ser æskilcg og. kosninglim> heldur en hennar mót_ bezt, heföu þýzkir skift um tón í l>aö ei<i<i lokiö. lofsverii. Enginn «. v.rn þ.irri .fög^Vnn,' og'Tr'nú i'g'r^na >’ví.tUliti ** Þvi j f*1" ’T WTztaían’1? rflfictnfnn an IstrpíSnr. n.ma heir X u______ember — þaö er aö seg a sex vik- til Þyzkalan i ráöstöfun anJstæöur, n.ma þeir fóta sig á iluginu, þegar hún er ... , . . Tm _nnax „ll; veri« sem vínið seija og fáeinir af þem'að hrapa. me5 því aö ta"a slag inn ’um. a*ur en *ttl tal vö K.tchen-j Cm anna5 getur ekki venð sem sækja sér dægras yttini og á þeirra stefnu. Þetta skilur hvert I er Jarl' Upphafl ga letu Þjoöyer - stendur striöiö þorstasvolun á há Qtafti ha cmm ___________u..: 1 ar svo sem ser þætti fyr:r þvi, aö Hve lengi stendur stnðið, víniö er v um upplýstum löndum hefir á síð- ustu títnum snúist mót vínnautn og vinsölu, þó hvergi hafi hún hug. að skora á bindindismenn til fylgis við hana af þessari ástæöu. Sir Rodmond komst ti' va’da með bönnuö veriö með lógum, nema í aðstoð þ.irra, sem and.igir voru ýmsum ríkjum syðra, og svo vitan-1 vínsölu, en reyndist bindin is lega i þeim löndum þar sem rnönnum svo, að hann h f r en0a Múhameðs fylgjendur eiga he'ma,1 traustari vini átt aö. heldur eu sem bannaö er að neyta víns, í vínsölumennina; það er því næsta sinni trúarbók. Þeir sem staöiö ól klegt aö bindindismennirnir hafa haiðast gegn afnámi vínsö u gangi undir hans merki, eftir að og takmörkun hénna'r, eru vitan- þeir eru búnir aö glima viö h nn lega þeir sem vínið selji; en þó sú Svo hart og langi. stétt sé ekki fjölmenn, í saman-j Þag þykir alveg vist, að þessi burði við rnar^ar aðrar, er hún þó! stytting vínsölutímans muni ekki auöug og drjúg þarsem l ún leg t veröa til bráöabirgöar, heldur hald- á, og ráðug að fylgja tram s'num ast, þangað til hann verður stytt- veröur komið á kn; aö ræöa. Hve lengi stendur Kitchener jarl", mælti eg. “hversu gerða sáttmála viö Belg astjóra, lengi heldur þú aö stríöiö muni vegna þess aö þeim hafi veriö. standa ?” nauösynlegt aö fara meö her um “Ekki skemur en þrjú ár”, svar- 'and ð. En nú létu þeir svo, sem abi hann. “Því slitur ekki fyrri þeir hafi fundiö sannanir fyrir því j en Þýzkaland er aö ftillu sigraö, í skjölum stjóman'nnar i Brussels, alls ekki fyrri — si^raö bæöi á sjó aö Belgia hafi verið búin aö gera og landi. Aö bandamenn bera samband við Frakka og EnglenJ- inga, áöur en stríöið byrja&i. “Það er svo aö merkja”, S' ar- sigur úr býtum, er alveg vist. Aö þaö taki oss í minsta lagi þrjú ár aö vinna til fulls, álít eg lik’egt. aöi jarlinn, “aö þeir þýzku lögöu Hann getur staöiö lengur, þessi fram sýknuskjal í málinu, sem ófriöur. Þaö getur veriö. aö hann veikir málsvömira, án þess aö af-istandi skemur. En úrsl tin geta saka skaðræðisverkiö. Þaö er lít-1 ekki oröið nema á einn veg. ilfjörleg vöm er breyta þarf þegar til dóms kemur.” Að honum slíti eftir mánaðar tíma hér frá eöa misseris eöa árs. álít eg ólíklegt, svo aö eg tck til þrjú ár, til þess aö vera viss, — þrjú ár aö minsta kosti. Ef Þýzkaland lætur undan fyr, þá er þaö því sjálfu fyrir beztu, C1 fyrir oss Hka og alla menn. Ef tnálstaö. Eitt helzta ráð hennar er Ur ennþá meira. Eng nn býst við “Herferðin vestur tók illcm etxda. hvarvetna, að gera ser valdsme.in þvi) as jafnvel Roblinstjórnin hafij að v num. Hér í þessu fylki er jx>r til að breyta honum í gamla “Þýzkir hugsa enn að þeir muni það fyrir löngu orðiö la-idfrægt, horfiö, meöan almennings á’itið í'vinna?” sagði jarlinn. “Mér hversu n£iö samband hefir átt sér fylkinu hdzt einsog það er nú. l>setti gaman aö v:ta, hversu lang stað milli fyl isstjórnar og þe:rra,ji>vi a5 þag mi m g e,-gu móti an tíma þeir þykjast þurfa t - . _ a . .. sem hafa haft vín ölu að atvinn ,.!1 gleymast, aö þaö er almcnningur, l>«s?” , þ u ar uthe.mtast t.l aö vmna þ tta Þeir hafa ekki e ngöngu stutt hana ’sem með fylgi sínu viö stetnu I “Þeir trua Þvi ennþá staö,'ast- ætlunarverk. eöa meira en þrju a , með fjárframlögum ti! losninga, liberala í síöustu kosnmgum, het'ir leg*. a5 >eir muni vinra”, svaraöi Pa +ska' Jero‘ m sja’ a ver’ Jr|r heldur beitt sér harðara til fylg s firætt og þvingað kapp: na sem viö eS- “En l>eir hafa breytt um lima V°rt. . . f . ... ‘ viö hana í hverri kosn'ngu, heldur v5Idin eru, til þess aö brev a takmarkið — breytt áætlun. ef ,vo aö ha ,a alram> rabubumr ti aö en dæmi eru til an arsstaöar í stefnu, í þéirri von aö þeim takist ^tti segja. Þegar eg kom fyrst , a,da afram> °rn^'r ,tl] J*55 þessu landi. Aö þeir hafa tekiö a5 halda uppi stjó nar.leytunni,! til þýzkalands, sn.mma i Se tem- a,vcS v,sslr aö a a vináttu stjórnarinnar í staöinn, er sem nú er farin aö marra í hálfu ^1"- aöur en herferöin til Paris r hva» sem oöru 1 ur pa getu þe s ------ otnður ekki natt nema ein ursiit vitanlegt. Jafnvel stjómarformaö- urinn hefir far.ð svo langt, aö kafi. halda lofræöu um hina alræmdu »> . ., > . klúbba. þarsem vinsala fór fram D3BJRrSlJÓrilcir kOSIHDgdr og áhættuspil fram eftir öllum ---- nóttum, en að vísu voru þeir eitt var stöðvuð, þá sögöu vel mentað'r þýzkir menn svo, að það mu dj — honum lýkur aðeins á einn veg.” Vöövamir á hans digru kjálkum fóru i hnykla. Nýr’gjaldstofn. Til aö vinna upp tekjuhaHa rxk- taka þá sex vikur að mola Frakka ’ | her og sex mánuði, aö snúa Rúss- ! um niður, en eftir eitt ár mnudu Þær eru um garð gengnar, en þeir ráöa niðurlögum Breta. S:S- hjól ö í hans flóknu og vel smuröu uröu ekki sögulegar umf.am v.nju. í an eru þeir famir að hugsa cg kosninga vél. Þessa lofræðu h lt Hinir sömu voru kosnir í Board jafnvel játa, að ]>að muni taka þá hann á s'ðasta reglulega þin2i, en of Control og áöur sátu þar, þeir lengur aö binda cnda á stríöið ” issjógs hafa rússneskir fj4rm4ia_ tæplega ari siöar skeöur þaö takn, Cockburn, Midwinter og McAithurj Her bra Kitchener upp hendmni enn ^ ])á ráCstöfun, að að hann lætur 1 ka flestum klúbb- og sa fjorð. R. J. Shore er sæt. og slo kreftum hnefanum a borð ö taka u vaxandi tekiuskatt, eins- unum. Þessi sinnaskifti stöfuðu hafði tekiö þar um stund, meöan t sem hann sat viö. Hiiefmn var vitanlega frá því vantrausti s.m McLean var fiarverandi; hann stór og sterklegur — i hæfileg m kjósendur í Winnipeg sýndu hsn- var næstur Cockbum að atkvæða- lófa mundi hann ve a á bo ö \ið um í síðustu kosningum, ekki s'zt fjölda en McArthur lægstur. Þeirr- sauöarlæri, og höggið var drjúgt. réVri'" stjómarirnár'"meÖan "harm með því að kjósa þann mann meö ar nýlcndu má geta, aö kona sótri “Þeir hafa rétt fyrir sér í enu ’, yar f;ármálar4ggjafj Rós a H-m yfirgnæfandi meiri hluta, sem um stööu í skólanefnd og sig aði mælti hann og var seinm Itur. v ldi vinna upp8hal’ann með því hann hafði lagt sig allan fram til Þa sem móti henni sóttu. Hún “Það mun taka Iengri tími en eitt að sigra. Þessi stórbrotni ein- heitir Mrs. Brown og á heima í ár að enda þetta stríð. En skakt valdsherra fékk þá lexíu, sem hann Elmwood. Það mun láía nærri, er annaö hjá þeim; sú skoðun haföi mæta gott af, og bendingu aS þeir hafi sigraö í þessum k osn- þeirra er röng, að ]>e'r rnuni sem hann varð að beygja s:g fyrir. ingum, sem lengst hara riðnir ver- vinna, ef þeir annars hugsa þaö i Að Sir Rodmond Roblin ætlar iö við stjórn bæjarmál fna og haft alvöru. Þe./ munu ekki vinna. sér að fá vinsældir og fylgi aí því tækifæri til aö kynna s'g kjósend- Herferð þeirra í vesturlöndum að stytta vínsölutímann, þarf eng- unum. Verkamenn hafa nú tv>| hefir mishepnast. Hún er alla- jseir sem kunnugir eru siðum og inn aö efa. Að vísu lét hann í fulltrúa i bæjarstjóminni og hefir reiðu komin í ]>rot, og veröur |»eim afrekum fornaldarmanna , taka sér Ijósi við vínsölumenn, er fóru með baS víst sjaldan eða aldrei komið því torsóttari s:m lengra liöur. , ___’. íjolmenm á fund hans og tjaðu fyrir a®ur- Þeir em R. A. Rigg Þegar her, sem ætlaö er aö herja um sinum. Þá var stálið ekki orð- ið algengt; en því hægra var að brýna vopnin, ef þau sljófguðust. Aö baki fótgönguliðs og riddara fylkinga voru þá, eins og stórskotalið nú á dögum, valslöngur og vígásar Rómverjanna, stóreflis vígvélar, er þeytt gátu stór- um björgum eða örVadrífu á fylking- ar óvinanna, er þær komu í námunda Krafturinn til skotanna var fenginn með því, aö sveigja bjálka eöa trjá- stofna í keng meö vindu, og er þeim var slept skyndilega, réttust þeir og slöngvuðu þá því, sem laust var á þeim, langa eöa skamma leið, eftir því sem til var hagað. Þegar örva- drífa var send, meö þar til geröri vél á fylkingu Gallanna, þá mun mann- fallið hafa v'eriö líkt í þeirra þétt- settu áhlaupssveit, eins og gerist af þvi aö sprengikúla brestur í Iiðsveit nú á dögum. Steinarnir, sem val- slöngur köstuöu, voru fyllilega eins þungir og stórbyssukúlur gerast nú. Móti þessum stórkostlegu vopna- vélum höfðu þær þjóðir, er áttu í höggi við Rómverja, ekkert að vega meö, er þeim Hktust. Þeir höfðu skotspjót, er þeir kunnu aö skjóta mjög snarplega og hæfðu furðulega vel, og slöngur höfðu þeir, meö leö- urpjötlu í lykkjunni, og gátu unnið geig illa hlífuðu liði, með því að slöngva steinvölum úr þeim slöngum Af þeirri gerö var slangan, sem Da- vlö feldi með risann Golíat. Sumir af þeim íbúum Frakklands og Þýzka- lands, sem Cæsar ba'rðist við, höfðu sverð, lengri en Rómverjanna, en flestir höfðu kylfur, úr eik eða öðr- um hörðum við, með járn- eða eir- göddum á þykkva endanum. Ridd- aralið Rómverja hafði spjót, o^ þau voph hefir margt riddaralið Evrópu manna þann dag í dag. Riddaralið Gallanna hafði sumt spjót, sumi sleggjur, sumt axir. Með þessurr sömu vopnum—: sverði, spjóti, öxi skotspjóti, og valslöngum og vígás- um, var vegið í Evrópu í þau 1,400 ár, sem eftir fóru, að einu merkilegu og Bandarík'n gerðu í fyrra. Móti því var hinn víðkunni greifi Witte, er gerði vínsölu aö einka- VoP"' viöbættu. Og ekki voru orust- ur síður mannskæðar þá en nú. Þeg- ar Gotar og Rómverjar lögðu saman liði sínu móti Húnum, á Katalóníu- völlum, árið 451 eftir Krists burð, þá lágu 102,000 lík eftir á beim vígvelli. Sumir sagnaritarar halda þvi fram, að 300 þúsundir hafi fallið i þeirri fólkorustu, en jafnvel þó lægri talan sé tekin, þá hefir engin ein orusta reynst svo mnnskæð á síðari öldum fyr en ef til vill á siðasta misseri. að leggja gjöld á stórar landeignir og auka þá skatta, sem nú Hggja á almenningi. Hervopn fyrrum og nú. Það vopn, sem hermenn Evrópu tóku upp í viðbót við þau, sem áður voru talin, var boginn. Grikkir þektu hann og Rómverjar, höfðu kynst lionum hjá Asíu þjóðum, en eftir herferð Húna mun hann hafa verið tekinn upp í Norðurálfu, en margar aldir liðu þó, áður en hann varð eitt helzta vopn fótgönguliðs, álíka og byssan er nú. Bogarnir voru aðal- lega með tvennu móti, þegar fram í sókti, skaftbogar og skaftlausir, er Bretar tíðkuðu mest; þeir síðar- nefndu voru ekki annað en svigi, úr seigum við, og strengur festur milli endanum, fimm feta langur; örin var hriggja feta löng, og var skotið þannig, að vinstri hendi var tekið um svigann, en hægri hendi um örvar- skaftið, og það dregið ásamt strengn- um upp að hægra eyra, meðan 'kotmaður miðaði. Það þurfti mikla krafta og æfingu til að skjóta vel af boga, bæði langt og beint, og er mikil furða, hversu harðskeytar bogaskytt- ur gátu orðið. Um bogmann frá Wales er það í sögum, að hann skaut á 4 þuml. þykka eikarhurð og í gegn um hana, svo að oddurinn stóð út og fjaðrirnar. Á dögum Hinriks átt- unda var það lögtekið, að skotvöll- ur, þar sem bogskyttur æfðu sig. mætti ekki skemri vera en áttundi hluti rnílu; og má af því marka hve langskeytir menn voru. Um Einar þambarskelfir er þess getið, að hann skaut bakkakólfi, sem er odd- laust skeyti, gegn um uxahúð hráblauta, er hékk á ás, og mörg önn- ur dæmi mætti nefna úr fornsögum, er sýna hve hættulegt vopn boginn var í höndum þeirra manna, er van- izt höfðu bogfimi frá blautu barns- beini. Frakkar og Spánverjar festu svig- ann á skaft, drógu strenginn með því að standa á svieanum eða stinga skaftinu við bringu sér og festu strenginn á hnapp eða haka i skaft- inu, er þeir gátu hleypt. Þegar fram liðu stundir urðu skevtin þyngri; bogarnir gerðir úr stáli og var þá hafður fótur undir boeanum, þegar miðað var og kotið. Þessir lásbog- ar voru svo stæltir, að eneinn mensk- ur maður gat sveigt þá, og varð að draga þá upp með vindu. Þeir voru svo skotharðir, að hlífar stóðust ekki fyrir þeim, nema úr vel stiltu stáli, og bar kom, að allir höfðingjar fóru til orustu í lierklæðum úr stáli, bæði þeir sjálfir og hestar þeirra. f orustunni við Cressv, árið 1346, 'auk 100 ára stríði milli Frakka og "nglendinga með sigri hinna síðar- nefndu, og þökkuðu ]>eir það bog- -’önnum sínum, er mjög voru harð- keytir og gátu skotið mörgum skot- 'im meðan lásboga skyttur skut" einu. Orusta þessi stóð skamt það- an, sem nú er barist í norðvestnr luta Frakklands, og í henni notuð skotið var af þeim, álíka og lásbog- arnir gömlu. Fyrst framan af var hleypt af þeim með því að bera gló- andi kol að púðrinu, og síðar komst það í móð að skytturnar höfðu með sér kaðal, sósaðan í saltpétri, og liföi lengi í honum, eftir að búiö var aö kveykja á honum einu sinni, og var endinn vo borinn að púðrinu þegar hleypa þurfti af. Næst var tinnu- byssan tekin upp, þannig löguö ,aö stálhani sló eld úr tinnusteini er hljó? í púðrið og kveikti á því. Eftir tinnubyssurnar kom “knallhettu” byssan, fyrir rúmum tveim maniw- öldrum, en við alla þessa skothólka var brúkað “forhlað” með “krassa” eða “hlaðstokk.” “Afturhlaðningar” komu ekki á gang fyr en í minnt þeirra manna, sem enn lifa, og þaö eru varla meir en 25 ár síðan skot- hólfa byssur voru smíðaðar, er hleypa má af mörgum skotum me* sama sem engu millibiti, en þær cro nú notaðar í hernaði og engar aðrar. En eftir því sem fréttir herma frá vígvelli á Frakklandi, þá er skotvopn- um ekki beitt, þegar látið er til skar- ar skríða, heldur ganga menn í ná- vígi og höggva og leggja. Þá verður byssan, með fleininum fram af hlaup- inu, rétt sama vopnið og spjótið og sverðið hjá fornmönnum, þó ólíkt sé á að líta, og ef tekið er um hlaupið, eins og oft er gert, og barið me* skeftinu, þá er byssan orðin að högg- vopni, álika og kylfan t gamla daga, þó hvergi nærri eins mannskætt vopn og hún var, t höndunv- sterkra og vopndjarfra manna. Mentun stúlkna f Belltngham. Herra ritstjóri Lögbergs. í 45. númeri Lögbergs, dags. 5. Nóv. þ.á., er grein eftir helzta frétta- ritara okkar íslendinga hér í Belling- ham, hr. Jakob Benediktsson. Peri sónulega hafði eg mjög mikla ánægjn af að lesa þessa grein, því að hún er að mínu áliti í alla staði vel samin og sómi, eins og von er úr þeirri átt. En eitt atriði gleymdist, sem höf. grein- arinnar segir að hann hafi ekki getað skrifað um vegna ókunnug- leika, þar sem hann hefir ekki veriö hér lengi, og það voru mentamál unga fólksins íslenzka hér í bænum, sem eftir efnum og fólksfjölda mun víst standa fyllilega jafnfætis öör- um íslenzkum ungmennum. Fyrst skal þá geta þriggja ungra stúlkna, sem útskrifuðust af háskól- anum í Bellingham síðastliðið vor: 1 Maria Hjaltalín, fædd 1895, út- skrifaðist af Suður Bellingham há- skólanum. Hún er dóttir Hjartar í'raustasonar Hjaltalín,, frá Nöf í Skagafirði og konu hans, Elínar Sigurðardóttur frá Fagraskógi i förgárdal í Eyjafjarðarsýslu. Sú jölskylda éHjaltalín) flutti hingaö rá Mountain, N. Dak., fyrir hálfu Bretar skothólka, er þeyttu hnöttótt- u®ru ári síðan. Marín Hjaltalin er >tm steinum með púðursprengingu, á ~ honum, að margir þeirra munlu fyrir 4- kjörde ld og W. J. Simpson komast í vandræði, et ráðstöfun fyrir þá sjöttu. hans feng' frarrgang, að hún staf- aði ekki frá á=korunum e£a aögc 6- Bl*eytíng í Vændum. Um það leyti, sem yfirdómur land og taka ]>að, er hættur að er nýtt undir sólunni. Slíkt hið lierja og kemst ekki úr stað, þá sama bera þeir upp í sig enn, þegar hefir hann ekki drgaö til þess, rætt er um v'opnabúnað nú á dögum, sem honum var ætlað og nær e'-ki og finna ýms dæmi úr forneskiu til s:num t'Igangi. Þegar sá her felur, að sýna, að sömu ráðum eða áhöldum sig í skotgryfjum og l erst á 1 ngtiihefir verið beitt þá eins og nú. færi, þ\ gerir liarn ekki annaö en ( r>eri-ar þaö spurðist. að þvzkir festu slíta sér út, og einknnlcga má þetta, þvl-ka og sterka ljái á hjól bifreiða um neinna félaga eða samtaxa, heldur af nauðsyn rík'sins, því að hermenn þeir sem hér ha a vet- ursetu, mundu ekki margir hverj- haf®i visað frá ]>eirri vörn er ------------------ _ ir fá staðizt þá freis ingu, scm Montague ráðgjafi bar fyrst fyrir t l sanns vegar færast nm |>:tnn her, j sínna. til þess að skera niður þvrni- vínsölustaðirnir hefðu í för meö sig í kærumáli til ónýtirgar á kosn- sem fvrir niörgum mánuötim náöi girðingar og aðrar fyrirstöður. sem sér. En eins vist er hitt að hann ingu hans, vegna ósæmilegs hátta- ]>vi hæsta marki, -em hann pat n iö. eggVopn bita á, án þess aö ökit- ætlar sér fvlgi þeirra framvegis, Ugs þe'rra sem fyrir hann s örf- aö styrk og harðfengi og hörku tl sveinar þurfi aö ómaka sig til að sem v’n 61 mni eru fnd-tæ ir. H nnluðu í kosningar baráttunr.i, k:mur! sóknar, og er nú aö fara af .ur í fara úr vagnintim og höggva þær,— þykist vita, að vínsalamir muni sá kvittur á loft, að í ráði sé, að öllum þessum kostum. aldrei bregðast sér, því að þeir | sá gamli svaðilfari muni brá lega hafi e'nskis góðs' að vænta af i sleppa embætti scm ráðgjafi opin- liberölum, en ráðstöfrn þessi muni, berra verka hér í fylkinu. Er gera hann vinsælan meöal bindind- j sagt aö Howden sé að j taka við ismanna. Það hefir lengi veriö embxtti bans, Coldwell veröi dóms- hans s öur. að hafa stuðning sund- urleitra flokka. Ein hans öflug- asta stoð i þessu fyikt Heiir Vat- ólska kle kavaldið verið,'en jafn- framt hefir hann notiö fylgi meö- al Orangemanna, sem ha'a stofnað sinn félagsskap einm tt til aö vinna á móti henni. Þaö er og alkunn- ugt. aö þó nokkrir bindindismenn hafa veitt Roblinstjóminni örugt fylgf, þrátt fyrir bennar traus’a samband viö vínsölumenn; þeim Einskis zrirtfi þerar til lokanna kemur. Aö liggja í þeim óendan'egu kom einhver spekingurinn og sagði til þess, að bið sama hefðu Eorn- Persar gert, er þeir fóru herferðir á stríðskerrum sínum. og feldu ]>ann veg hross og fótgöngulið í her mála ráðgjafi en við stjórn menta mála taki nýr maöur. Það sæti einsog grár ormur sem hlykkjast í skotskuröum, er ná yrir alt norö- Grikkja, fjórum öldum fyrir Krists ur Frakkland, f á fjöllum til fjöru, j burð. æílaði sér E. L. Taylor, en með þvi að ekki þykir ráðlegt. að hann l.i i þar t:l kosninga, eftir þá útre ö sem hann hlaut þar fyrri skömmu, þá er öörum ætlaöur b’tinn. Sá lieitir J. T. Haig, og náði síðast sæti í Assiniboin, meö því aö verkamanna fulltrúi dró atkvæði frá þ'ngmannssfni liberala. Haig hafði færri atkvæöi en þcir til bæli sinu — slíkt er e'ttlivað arn- aö en að fara siguisæm neríerö t'aö getur varla kallast stríö, ef ir f þau tæp 2.000 ár, er vér höf'im sögur af, hafa þióðirnar gert ]>nö aö orustuvelli sínum, bar sem banda- menn berjast nú við þyzka, og heitt því sem eg skil ]>að. Þeim her fetn þar öllum þcim vopnum. sem nokkru verst áblatipum má ]>aö henta ef lil sinni hafa hrúkuð vcrið til mann- vill. þó aö svo geti staö:ö á, að þaö drápa. Vopnin eru náfepa hin sömtt sé óhæfilegt fy ir vamarher, að nú og fyrrurn, að undanteknum fara svo að ráði sinu. En fyrir árásar her! — Það sem seinna kemur fram mun sanna orö min, beim, sem sprengipúður er hrúkaö við og flugvéltim. að svo mikltt levti sem þær eru brúkaðar til hernaðar, Itka og hermenn Cæsars köstuð' steinum á Gallana með valslöngum En heil öld leið svo eftir það, að ekki nrðu púðurhólkar a'geng vopn í hernaði, og nálega tvter aldir fóru hjá 'ður en “eldvopn” fóru að útrýma 'ísbos’um fyrir alvöru, og voru þeir íungtt skothólkar hafðir á fæti, þegar ú að undirbúa sig undir kennara- .öðu við kennaraskólann hér í bæn- im, Bellingham State Norrnal School em er sá bezti skóli í þeirri grein tér í fylkinu. 2. Emnta Goodman útskrifaðist 17. Júní 1914 flngibjörg Guðmunds- dóttir) fædd 2. Sept. 1895, dóttir Gulim. Guðmundssonar á Gimli i Nýja Islandi og önnu konu hans, Uppgefnir Belgíu Kermenn færa sig úr stað- m im! Þessi mynd er tekin fyrir sex vikum, og sýnir þreytta hermenn belgiska, er legið hafa lengi i skotskurðun\ fttllum vatns og leðjtt, af stöðtigum o • stórfeldum rigningum. Hermenn þessir sýna, að þeir hafa ekki átt við gott að búa, það sézt, að þeir eru ttppslettir og illa til reika.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.