Lögberg - 17.12.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.12.1914, Blaðsíða 8
8 LÖQBIBQ, PIMTUDAGINN 17. DESEMBER 1914. Grimudans fer fram í GOOD- í EMPLARA HÚSINU Fimtudagskveldið 31. Des. Mjög vandaður hljóðfaerasláttur. mmmm Bezt klædda „parið“ fœr verðlaun. Byrjar kl. 8.30 Aðj*angur 50c. 'fS. Arðinum varið til hjálpar bágstöddu fólki Vatnafiskur. Undirritaður hefir allar tegundir af vatnafiski til sölu fyrir lægsta verö, sem unt er aö fá. G. J. JÓNSSON 928 Sherburn St Fón. G. 521L m Takið eftir! Vér höfum veriö beönir aö geta þess, aö “Raffle” það á saumivél, ftil styrktar fátækri ísl.nzk i stúlkuj, sem haldast átti í Skjald- borgarkirkju þann 19. des., hefir veriö frestaö til laugardagskvel !v þann 9. janúar næstkomandi. — Þetta eru þeir sérstaklega beönir aö taka til greina. sem þegar hafa keypt “tickets” fyrir þetta “Raffle” — Muniö þaö: 9. jan. næstkom- and. — S. A. J. Úr bænum. Herra Chr. Jónsson frá Cypress, var á ferö eftir helgina. The Great West Wine Company lokar sölubúö sinni kl. 6 á kveldin hér eftir. Sjáiö auglýsingu þess á öörum staö í þessn blaöi. Hr. Jr G. Jónsson, að 928 Sher- burn St, er nýkominn utan frá Manitoba vatni og segir allgóöa veiöi þar. Hann auglýsir fisk til sölu á öörum stað i blaðinu. Pathephone búö er opnuö hér í borg á ööru lofti í Btiilders’ Ex- change bygginguniii, herbergi No. 204. Þaö söngtól er frægt um alla Noröurálfu fyrir hljómfegurö. Áskorun framkvœmd- arnefndar. Samtökum í bygöunum um- hverfis Lundar, Man., til styrktar Þjóöræknissjóös, er þaö langt komiö, aö fundur var haldinn um málið þann 4. des. og var kosin sjö manna nefnd til aö standa fyr- ir framkvæmdum í því efni, er verkum hefir skift meö sér þann- ig: Forseti: Guömundur Guö- mundsson. Skrifari: Paul Reyk- dal. Féhirðir: S. K. Breckman. Aörir nefndarmenn eru: Krist- ján Halldórsson, B. R. Austman, Hallur Hallson, Eiríkur Guö- mundsson. Nefndin skorar hérmeö á alla íbúa Coldwell sveitar, aö víkjast vel undir liösinni við málefniö, og er fús til að taka á móti hverri hiálp sem er, málefninu til stuön- ings. Samsæti. fjögptr hundruö meöal helztu manna borgarinnar og vesturlands- ins stóö hér á mánudaginn, til ]>ess haldiö aö kveöja Mr. Bury, sem er aö flytja til Montreal og taka viö framkvæmdar völdum, sem aöal- ráösmaöur og varaforseti C. P. R. félagsins. Deacon borgarstjóri stjórnaöi því mikla hófi, en ræöur héldu margir business menn og stjórnar formenn Slcttufylkjanna þriggja. C. P. R. er stærsta og öflugasta jámbrautarfc'Iagiö í víöri veröld, og á ekki eingöngu járn- brautir í Canada, heldur lika í noröurhluta Bandaríkja. St óm þess hefir verið örugg og forsjál, enda. hefir þjóðin í Canada stutt þaö rheö feiknamiklum fjárfram- lögum. Mr. Bury et iamin orugg- ur til stjórnar. Jafnframt var fagnað hinum nýja yfirmanni fí- lagsins hér vestra, er heitir Grant Hall. I húsbOnaður Er Areiðanlega Beztu JÓLAGJAFIRNAR Eldhús-skápur handa henni “GAMLAR SÖGUR” hafa selst mjög vel, því nokkrir af þeim, sem hafa þær til sölu, hafa pantaö fleiri bækur; þó er æði mikið eftir af þeim enn þá óselt,. Þessa er því aö eins getiö til þess aö minna þá, sein hafa selt upplag sitt og gætu selt meira, á þaö, aö meira er til af bókunum. Herra Bjöm Lindal, Markland P. O., Man., var á ferö hér í þessari viku í verzlunar erindum og sagöi velliöan í sinni bygö, eftir undanfar- iö gott sumar,. Heyskapur var góö- ur og uppskera að þvi skapi, um 20 bush. af hveitiekru, og 30 til 40 bush. af höfrum. Gripamarkaður er meö bezta móti, 50 til 70 dalir boönir fyrir mjólkurkýr. Norræni söngflokkurinn kom sam- an á sunnudagskvöldið var, í Scott Memorial Hall, til samfagnaöar og samtals. T. H. Johnson, Ingvar Ol- son og fleiri fluttu þar stuttar tölur. Virtist ræðumönnum, aö norrænir tnenn, þeir er flust heföu til þessa lands, heföu of lítiö unnið saman. Varö }>að að samkomulagi, aö þessir sjötiu menn héldu hópinn eftir föng- um jafnvel þó þeir kynnu ekki aö geta komið fram opinberlega nema einu sinni á ári eða annað hvort ár. Þetta væri lítill vottur þess, aö vér könnuöumst við og hefðum ekki gleymt ættarbandinu, sem tengdi saman þessar þjóöir. Hópurinn skemti sér meö kaffidrykkju og söng fram eftir kvöldinu. T. E. Mortlen er látinn, sem mörg- um íslendingum er kunnur, þeim bezt, er hér hafa lengst veriö. Hann vann fyrir blaöið “Free Press” í ná- lega heilan mannsaldur og var tíö- ur gestur á íslenzkum samkomum og fundum, ekki sizt þar sem að kristilegri starfsemi v'ar unniö. | Geyma þeir hlýjar endurminningar um þetta valmenni fyrir hans prúö- mannlegu umgengni. Hann skildi sæmilega íslenzku, og var þaö vani hans aö taka upp i blað þaö, er hann vann viö, ýmislegt úr Lögbergi, bæöi fréttir og annað viövikjandi störfum og málefnum hinnar íslenzku ný- lendu Guðsþjónustur \ prestakalli séra H. Sigmars um hátíöimar: 20. Des. ensk guðsþjónusta í Elfros kl. 2 e.h. 24. Des.: barnaguðsþjónusta og jóla- tré í Kandahar kl. 7 að kveldi. 25. Des.: barnaguösþjónusta og jólatré i Wynyard kl. 5 e.h. 25. Des.: guös- þjónusta og jólatré í Mozart kl. 2 3. h. 27 .Des. jólaguösþjónusta í Les- lie kl. 3.30 e.h. 27. Des.: jólaguðs- þjónusta að Kristnes kl 12. á hádegi. 31. Des. égamlársdagj: guösþjónusta aö Hólar kl. 2 e.h.—Nýársguösþjón- ustur auglýstar síöar. Fólk er beöiö aö setja þetta vel á sig, sem hér er auglýst. — Allir boönir hjartanlega velkomnir. H. S. Muniö eftir aö sækja fund liberal klúbbsins næsta þriðjudagskveld og heyra ræöu Mr. Dixons um “Direct Legislation” fbeina löggjöf). Þaö mál er þannig lagaö, aö margir hafa óskaö eftir frekari þekkingu því viö- víkjandi, en þeir hafa átt kost á aö fá t gegn um hinar ýmsu kosninga- ræður, sem þeir kunna að hafa hlust- að á. Mr. Dixon mun skýra málið til hlitar og hlutdrægnislaust og gefa mönnum allar upplýsingar því viö- víkjandi, sem þeir óska. Sömuleiöis mun mörgum vera forvitni á aö hlusta á Mr. Thorson, sem þegar hefir áunnið sér orö sem málafylgju- maður og mælskumaöur. Slíka mál- fundi til skemtunar og fróöleiks hef- ir stjórn klúbbsins hugsað sér að halda ööru hverju t allan vetur. Sveitakosningar. Atkvæöagreiöslu í Bifröst um vínsölu banns afnám í sveitinní er svo komið, aö tillagan um afnám- iö er feld meö 328 atkvæöa meiri hluta, aö sögn A. S. Bardals, er kom þaðan á miövikudags morgun- inn eftir viku dvöl þar nyrðra í; þarfir bindindis manna. Jón Sigurðsson var kosinn odd- viti meö nálægt 200 atkvæða meiri hluta. “Local option” sigraöi í 13 sveitum öörum en Bifröst. Bæ- imir Portage la Prairie og Nee-! pawa útrýmdu víninu, en Brandon neitaöi aö loka hótelum hjá sér. í Baldur var Chr. Johnson kosinn oddviti. Á Gimli var B. Frimannson kos- inn bæjarstjóri án atkvæðagreiðslu, P. Magnússon og P. Tergesen (jr.) bæjarfulltrúar og A. G. Polson skóla- ráðsmaöur. FSelkirk var Dr. Ross kosinn bæj- arstjóri með 194 atkv. meiri hluta. Landi vor B. G. Benson sótti á móti honum. í Charleswood, sem' er eitt hverfi viö takmörk Winnipegbæjar, bauð sig til sveitarstjóra T. H. Goodman, fasteignasali; hann fékk 131 atkvæöi, hinn fyrri oddviti fékk 226. Hvað væri betur viðeigandi heldur en vænn eldhús- skápur tilaö gefa húsfreyjunni ? Vér höfum þá á prísum sem henta hverjum smekk og hverri buddu. Sérstakir skilmál- ar fyrir þessa og næstu viku. — Skápur eins og á myndinni......... RUGGUHESTTTR Vi8 megum ekki gleyma sm&fólkinu þessi jólin. Rugguhestur er gjöf, sem mundi þola svo árum skiítir og vergiS er a8 eins....................96.1)5 COM15LNATION BÓItASILAPUR Har8viBur á yfirborBi, eikar fiferS, mjög hentugur grlp- ur á heimili. Sórstakt jóla- verð .. $16.95 1 mrrt' J P Oj\ Wi WA itji r, i' f * • □ EF GJALDFRESTUR ER HENT- UGUR ÞÁ KOMIÐ INN OG TAL- IÐ VID OSS. ElectricexJ ances 492 MAIN ST. PHONE : GARRY 1680 — Hollendingar hafa handsara- í byggingum, smáum og stórum, á aö 15 skip, hlaðin matvælum og þessu hausti, sem hafa veriö af Lagið, sem vér birtum í þessu blaði, er búist viö að veröi vinsælt, vegna þess aö þeir, sem heyrt hafa og vit hafa á, tjá oss, aö það sé fag- urt og hugljúft og stórum fegra en hin eldri lög viö þennan bænarsálm. Höfundurinn, hr. S. H. Helgason, er öðrum nauösynjum, á leið til Þýzkalands. Ætluöu Þjóöverjar aö koma þessum for&a á laun heim til sin eftir ánni Schelde. Þjóö- verjar halda þvi fram foröi haía veriö eign manna. Seattle, Wash. 1. sept. 1914. Frá þvi aö Lögbergi voru send ýmsu tagi: íbúðarhús, skólahús, fangahús og likhús. Stærstar oontractir hafa þeir tekið Gunn- aö þessi 'augur Jóhannsson og Ami S. einstakra Sumarliöason á þessu ári. Ekki er mér vel kunnugt um hvemig þeir koma út peningalega, en svo mikiö veit eg, aö hægt er aö ná í góöan pris á contracta vinnu í Seattle nú á dögum. Mikið er talað um striöiö í Evrópu og afleiðingar pess, en , , meira er þó lesiö um þaö. Blööin ar siðustu frett.r heöan 1 hau.t, og hér cru fu„ af fréttum þa8an> slim íss&írs'i.sf'jrffjs;Þar ui nú'iKfir ekki "ark-i°* * •«—> - heyra. vert gerst meðal okkar íslendinga. j Altaf er eitthvaö nytt, með blóð- Heilsa flstra góö, og sumir höfðu rauðri fyrirsögn í stóru letri og góöa atvinnu fram til þessa og fjöldinn sem enskuna les, er sólg- flestir fengu eitthvað að gera. — inn í aö sjá hvað á eftir fer, enda Nú er aítur að verða d.ufara meö ]>ótt ekki sé alt sem ábyggilegast. Vel er fréttum fyrir komið í Veörátta hefir snúist til frostasíö-j ustu daga, meö hreinviöri og snörp-1 um kulda, um 20 stig hér í Winnipeg og er Iikt aö frétta víðasthvar af sléttunum. Galizíumaður reyndi aö greiöa at- kvæöi viö bæjarstjórnar kosningam- ar, undir ööru nafni en sínu og var dæmdur til tveggja mánaöa fangels- j vinnu, og má búast viö aö deyfð is. Haldiö er, aö hann hafi^ veriö sn haldist fram yfir miöjan ve.ur, Lögbergi og Heimskringlu, lieyri engtnn ttl að gera þetta af öðrum, ef votviöra amt veröur. eg marga segja, og óefaö er aö honum reyndari og slægari, og er .r--.. . , , , .. , , ^ . , , verið að rannsaka þaö efni. Því TlSl” er,annars m('f] nu sem morgum íslendtngum notast betur hefir slegiö fyrir, aö ekki hafi ajt stendur, þur og mild, heftr rignt fréttirnar þar, heldur en ur ensku verið hreint í sumum bæjarstjórnar-1 ,neð strjálingi síöan í október, er. blööunum. — Margir bíða þess og kosningum hér aö undanförnu. j aldrei mjög stórvægiÖ, hvorki biöja að ófriðnum megi linna og ________________________ | frosts eöa snjós hefir orðiö vart sættir komist á sem fyrst. Aðrir j hér enn um þetta pláss. En þrátt j spá að þetta stríð eigi sér largan — Páfinn í Róm hefir gert sitt fyrir þó tíöin sé góö, þá er vana- aldur enn. Ótrúlegt er þó að slíkt bezta til þess að vopnahlé kom:st lega slakara meö almenna vinnu geti átt sér stað, með alt þaö ógur- á um jólin og margir hafa fyLt hér í borginni um miðsvetrar leit- lega manntjón og tap á eignum, honum aö þeim málum. En allar íg( ega sem svarar tveggja man- sem óvina þjóöimar mæta daglega. umleitanir hans í þá átt, hafa aö aða tíma. Oft hefir ameríska þjóöin mátt engu orð:ð, vegna þess aö sumir Aftur er félagslífiö heldur aö þakka og ekki síst nú„ fyrir aö sem hlut eiga aö máli, vilja ekki j lifna síöan minna varö að gera, cg vera hér i þessu friíarins landi, ekkjan Sveinbjörg Sveinsdóttir, Wash. Sveinbjörg sál. var ekkja Sveins Sigurössonar bónda í Mjóa firöi á Islandi. Maöur hennar kom aldrei til þessa lands, en hún flutti til Ameríku fyrir 30 árum síðan og dvaldi lengst af í Winni- peg, þar til hún fluttist fyrir rúmu ári síðan hingaö til dóttur sinnar í Ballard, Ragnhildar Sveinsdóttur, konu Gunnlaugs Jóhannssonar húsabyggingarmanns hér, þá veik, er hún kom hér til dóttur sinnar. Og þrátt fyrir alla þá umönnun og hjúkrun sem bæöi þau hjón, Mr. og Mrs. Johannsson, veit u gömlu konunni samfleytt í sex mánuöi, þá ágeröist sjúkdómur hennar svo að ekki varö undan því komist aö senda hana á spítalann, þar sem hún lifði í aöra sex mán- uði, viö hina beztu aöbúö og hjúkrun sem mannleg hönd getur veitt. Sveinbjörg sál. var nærfelt 81 árs og 10 mánaöa gömul þeg- ar hún lézt og var jöröuö í dáuöra manna reit spítalans fThe State Cemetery) Útförin fór fram undir umsjón emhættimanna spítalans á heiðarlegan hátt. Mr. og Mrs. Jóhannsson stóöu yfir moldum hinnar látnu. Aö endingu vil eg mælast til aö 1 leiörétt sé villa, sem slæddist inn í ^ síöustu fréttagrein mína í 38 tbL Þar stendur aö regnfall hafi oriiö hér í 2 skúrum sem kom í júli og ágúst s. 1. 10 þuml. í hvert simv. Átti a* vera einn tíundi úr þunl í hvert skiftið. Kann brúðargarginn. Níutiu ára gamall bændaöldung- ur í Georgia, ætlar aö gifta sig uœ jólaleytið i sjöunda sinn. Konan sem hann ætlar aö giftast er 54 ára gömul og hefir aldrei áöur bundist l hinum helgu heitum. Þegar karl varö að sjá á bak ! síöustu konu sinni, auglýsti hann samstundis í helztu blööum Banda- ríkjanna eftir konu efni. Aö mán- I uöi liðnum haföi hann fengiö 297 giftinga tilboö, Þessi hilfsextuga j yngismær varð fyrir vannu. S>5- an hafa þau skifst bréfum á, á- kveöiö giftingardag, en aldrei sézt. Fyrsta og önnur kona karls dótt báöar; viö þriöju konu sína skildi hann; fjóröa og fimta dóu. Þegar l hann var 85 ára giftist hann í i sjötta sinn og skildi við þá konu á síöast liönu hausti. Nú kveöst hann vonast til að fá aö deyja í “fjötrunum”. heyra vopnahlé nefnt. Kaupið jólagjaHr tafarlaust A MEBAN NÓGU ER CR A» VEUJA Vér höfurn allskonar leikföng- handa drengjum .‘meccano” og ‘‘structo sets” o. s. frv. Handa stúikum höfum yér ílmvötn, saumaskrfn og “manicure” öslcjur. Handa mömmu þinni höfum vér "toilet sets”, hárbursta, brjóst- sykur og mjög fallegan Japanskan postulíns bor8böna8, handmálaSan, frá 25c. og upp. Handa pabba þínum höfum vér reykjarpipu f huistri, vindla- kassa, töbaks poka o. s. frv. HÍTIÐ A GLUGGANN OG KOMIÐ SEM FYRST WHALEY’S DRUG STORE COR. SARGENT og AGNES. PHONE SHER. 1130 menn settust meira aö heima hjá sér.. Nokkrar samkomur hafa þegar verið haldnar á haustinu og I lleiri standa til að verði haldnar í nálægri tíð, sem getið mun ve.öa aö þeim loknum: sem eru okkar j vanalegu jóla og nýárs samkom'Jr. — Félagiö “Vestri” er risiö upp frá dauðum og tekiö til nýrra | starfa. óhult og óáreitt fyrir öllum öör- um þjóöum, landi allsnægta, flels- is og frama, landinu góöa. En — kunnum við nú allir aö meta þetta i land? Því miður held eg aö þaö sé ekki, því margir kvarta og oft að ástæðulausu. Sumum finnast harðir tímar hér í landi nú, en vita ekki hvaö harðir tímar eru, hafa aldrei séð þá; þeir kvarta gjarnan Nú er stjórnarvinnunni lokiö um mest sem minst hafa reynt og finst riPllimV NÝR VATNA FISKUR ll I H I ■ Ik 5 til 8 cent pundið % $ II I I I I I No. 1 Hvítflsktir (hclni scnt I bænnm).8 cent puntllö JLjt ■■ MLfl 8 « B Pikkur (heim scnt í btcniim) ....7 « ™ ™ ™ ■ ■ ■ Birtingnr (heim sent í btenum)...5 « Pike (heim sent í bænum) ........5 « « SendiS eða simið pantanir til 210 Mclntyre Blk. n • O II 11 1 r sími: Main 4700 otephanson & Halldorsson Fiskur verBur sendur hvert sem er 1 Manitoba og Saskatchewan í kössum frá 110 til 130 pund hver, meB ofangaeindu ver8i, gegn fyrlrfram borgun. S. D. B. Stephanson T. Halldórsson tima viö kanálslokuna hér í Ball- ard fjaröarmynninu, því bíöa þarf eftir aö grafinn sé út skurðurinn fyrir innan, sem venö er nú aö vinna að, þó hægt fari, og flest- um sýnist aö ekki sé neitt veriö að hraöa sér meö. Enda er reiknað upp á, aö skuröur þessi standi yfir í fleiri ár enn þá, þar til hann verður fullgeröur. — Nýbyrjaö er á þremur stói byggingum í borg- inni, sem eru; “Court” húsiö, hin lang stærsta bygging sem nokkru sinni hefir risið upp hér í Seattle og á að kosta um hálfa aöra milji'n doliara, svo er Grand Trunk bryggju byggingin, sem brann í sumar, $200,000, og háskóli hér í Ballard, sem kostar $300,000. — Fáir Islendingar hafa enn fengiö vinnu viö þessar byggingar, en munu eflaust fá seinna meir, því unniö verötir á þeim alt næsta ár og lengur viö dómhúsiö. — Nokk'- ar “contracts” hafa landar tekiö á þeim líða illa, sumum hverjum, þegar þeim líöur vel. Viö þurfum að læra aö vera nægjusam r meö okkar hlutskifti, sérdeilis þá. þ g- ar ekkert gengur aö. — Harðir tímar eru hér ekki til, og eru því ekkert annað en fjas " á vö um manna, sem í rauninni enginn trúir. Sú harmafregn barst hirgaö í dag meö hraöskeyti til Mr. A. P. Goodmans, sem hér býr í Seat le, aö bróöir hans, G. Goodman og 12 ára gamall sonur hans, hafi drukn- að ofan um is á Rauðá, nokkrar mílur fyrir neöan Selkirk, Man. Báöir feðgarnir bjuggu I Selkifk, en slysið vilcli til síðastl. sunnu- dag. Mr. Goodman, sem hér býr, teggur af staö austur þann 3. þ. m til að vera viö útförina, því frétt kom síðar um aö lxkin heföu fund- ist. Andlátsfregn. Þann 23. október síöastl. lézt Pathe Freres Pathephones BYLTING I TÓNANNA VERÖLD Bylting í tónanna veröld. Pathephone er eina áhaldið, sem læt- ur mannsröddina heyrast með öllum hennar hreina og skæra hljóö- blæ og hljóðfæraslátt með öllum hans einkennum, Ijósum og skugg- um, jafnvel þeim allra fínustu. Pathephones eru seldir meö öllu Veröi frá $18.00 til $500.00. Pathe Disc Repertoire hefir meir en 20,000 plötur á öllum tungu- málum og allar tvísettar, og seldar á sama veröi, hvort sem lista- maðurinn er frægur eða ekki. Pathe plötur leika án nálar, en hljóðiö næst meö hinum fágaöa, 6- slítandi sapphire, sem kemur í veg fyrir þann kostnað og fyrirhöfn, er því er samfara aö kaupa og breyta alla tiö um nálar. Pathe tvísettu plötur má leika á hvaöa phonograph sem er, að- eins meö því aö setja á hann Pathe sapphire hljóðstokk. Yöur er vinsamlega boðið aö koma til sýningarstofu vorrar og mun hverjum og einum þykja gaman þar að koma. THE CANADIAN PHOKODRAPH & SiIPPLY DISC CD. 204 Builders Exchange Building (Á öðru loíti) Horninu á Portape og Ilarfirave, Winnipeg •1 lií <11 fi Bæklingar og veröskrár ókeypis. 'Í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.