Lögberg - 17.12.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 17.12.1914, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, JflMTUDAGINN 17. DESEMBER 1914. LÆKIMIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR einhver hinn ikjósankgasti staBur sem hugsast getur.” Lm leiö og hann sagSi þetta benti hann upp á þurra, aður asni. Eg á það honum aö þakla að eg hefi ekki orð.S tveimur eSa þremur mönnum að bana og eg á Fahey brosti út undir eyru. “Hann hefir náð öllum á sitt vald. Eg er viss um að matreiSslumað urinn er á hans bandi.” á andliti Faheys. Maclennan opnaði hurðina og fór inn í herbergi Craigins. Dr. Bailey var þar fy.ir. Auk þess geturðu aldrei losnað viö bragur að því. hana.” “Ekki losnað við hana. Lát u mig hafa frjálsar hendur og eg skal sýna þér, að innan tveggja vikna Maclennan batnaöi ekki í skapi við að sjá brosið ska,tu ekk, gjá Hfandi óþrifadýr á nokkrum manni. og það mundi borga sig. Mcnnimir yrðu hraustaii, glaðari og ánægðari. Þeir mundu vinna helmingi Þegar Maclennan kom inn, benti læknirinn honum aðmeira Qg ^ mundu i]endast hj. ykkur Auk þess skógi vaxna brekki.na. “Eöa hesthúsin; sérðu hvar þaS Tommy og skeifunni hans að þakka að cg drap þau standa? Verkamennirnir hafa engin tæki til að ekki lækninn. Mér fanst eg verða að segja þér þetta, halda fötum sínum hre num. Fletin s.m þau sofa í j og eg vonast til að læknirnin gefi mér það' ekkrað eru flest kvik af óþrifnaði og það er ekki lift í sök.” svefnhúsunum fyrir óþef. Með mjög litlum arka “ÞaS gleður mig að heyra þig segja þetta”, sagði kostnaði hefði mátt hafa hér hrein og skernti eg íbúð- Maclennan. Og eg býst e.ki við, að læknirinn beri arhús og spítala þcgar á þarf að halda. Engum ætti ne,;nn ka]a ; brjósti til þín.” þó að vera ofcfcxið að verjast lúsinni. j Læknirinn lokaði dyrunum á eftir Maclen nan og Það verður alt af vera dál tið af henni á svona gekk að rúminu. “Craigin, þú ert maður. Eg vildi stöðum”, sagði Fahey. “Það er ofurlitill heimili,- gjarnan mega kalla þig vin minn.” hafa ekki hátt og fór með hann ir.n á skrif t ifuna. á lækninn. “Fyrirgefðu”/ sagði læknirinn, “hann sefur og má ekki verða fyrir neinu ónæði.” Maclennan heilsaði kuldalega og nefndi Fahey “Er Craig n veikur?” spurði Fahey sak’eysislega. verig unt Hann slasaðist dálítið”, sagði læknirinn. “En hou- um er að batna og hann kemst á fætur innan tveggja daga.” “Slasaöist?” hreitti Maclennan út úr sér. “Dr. Bailey, eg verö að segja þér —” “Fyrirgefið”, sagði læknirinn, opnaði dymar og gekk út á undan þeim, “við ættum ekki að tala mikið hér inni. Sjúklingurinn v«rður að hafa a'gert næði.” Læknirinn var svo stiltu. og kurteis, en, þó svo al- varlegur, að Maclennan fylgdi honum ósjóffrátt. Fahey kom á eftir með bros út undir eyru. Mac- jlosaði það ykkur við hneykslið.” Svo var stundarþögn. Þeir tókust i hendur og Iæknirinn fór út. En Craigin var sáttari við sjálfan sig og hciminn, en hann hafði verið síðu tu dagana. XIX. KAPÍTULI. Konan á Kuskinook. Skömmu eftir að Dick fór vestur, natði Ben Fallows sest að í Gömlu mi'lunni, og ekki Ie ð á “Hneykslið ?” sagði ráðsmaðurinn og leit hvast ,öngu aS honum fyndist hann vera einn af heimi:is. fólkinu. Þannig stóð á því, að hann var viðstaddur Já, hnejkslið. Eg hefi gert alt sem mér hefir Margrét kom þangað og verið var að útvega unt t!1 að bæla niður o ðróminn, sem á okk r forstögllkonu fyrir Ruskinook spítalann. Umsjón .r- hggur. En meðfram allri brautinni erum við á hve s maðurinn hafði boðið henni starfann, e'n það var fyrir manns vörum og ef egsk l rétt tikn t manna, tá veröa undirró5ur og tilsti li frú Macdougall. Dick haf.i frecnirnar Ifnmtlar aiKtnr r% cfmnrl innon íórro <r!l«vi tf , . .. . .. , leitað hennar til að utvega forstoðukonu við þenn- fregnirnar komnar austur á strönd innan fárra vikna, Ráðsmaðurinn hugsaði sig um. “Heyrðu, ungi maður”, sagði hann, eins og sá sem veit hvað hann ætlar sér, “drekkurðu?” “Nei”. “Spilarðu?” “Þegar eg hef ekkert að gera.” “Það ætti ekki að vera skaðlegt”, sagði Fahey. Eg hefi dálítiö í pokahominu har.da þér cg eg vonast lennan tók eftir brosinu og varð sárgramur; en hannjti, aS þú þiggir þaS Mér hefjr dottig j hug aff bjó8 stilti sig þegar hann mintist þess, hve lækmrinn var ^ stögu sem heiibrigíicmálastj6ri á sVæ8inu m 8fran rólegur og alvörugefinn. jþessari bratit; þú færð þrjú þúsund dala árs aun og “Eg segi það satt, Dr. Bailey”, sagði liann, “mér ferSakostna5. ÞaS eru ekki ha Iaun> en ef alt gengur þykir þú hafa færst nokkuð mikið í fang á þessum ve, þa getum við kannske borgað þér betnr. Þú slóöum. Þú komst hingað, ókunnur öllum og öllu, þarft ekki aS gefa fullnaðarsvar á þcssari stundu. En kemur á stað uppþoti og ert valdur að þvi, að for- hugsaSu ^ þaS veit auSvitað ekki hvaða með- maðurinn er særður hættulegu sári og verður að inæii þé hefir> enfo giidir mig þaS einu.» leggjast í rúmið. Og alt Jjetta gerirðu í fullkomnu Dr Bai,ey tók upp vasabók sina og rétti honum! ‘ hendinni- ti! aS raðfæ,a sig við móður Barneys an spitala, sem mestmegnis hafði verið bygður fyrir hans tilstilli. “Við þurfum forstöðuk nu”, ha'ði Dick sagt, “sem er dug’eg cg ráðagóð, kann til hjúkr- unarstarfa og lætur sér ekki alt fyrir brjósti brenna. Hún verður að vera glaðl/nd og hug ökk, ckki of gömul og því fríðari scm hún er. því b~tra.” “Glaðlynd og hugrökk”, hafði frú Macdougall sagt við sjálfa sig, þegar hún var búin að le a b.éfið. “Hún og engin önnur! Hún er bæðt giaölynd og hugrökk og alt hitt sem hann telur tipp og hún er ekki of gömul, og nógu falleg er hún, jafnvel handa Dick.” Macöougall brosti. “Nri, Dck mu i sei t sýnast hún gömul. Við ættum að s.nda hana og h.er veit nema —” Margrét hafði farið með bréf umsjónarrrannsins heimildarleysi. Hvern sjálfan þremilinn meinarðu ?” ^ -<Eg hélt aS eg mundi a]drei þurfa á ag Maclennan var feginn að hafa loksins fengið að létta halda”( mæHj bann. “Og m:g langaði ekkert til þes . á samvizkunni. jEn þú getur lesið það.” “Maclennan”, sagði læknirinn rólega, “það er, Eahey tok vis bréfinu, leit á það í flýti og las eðlilegt aö þér sámi. En lofaðu mér að segja þér þaS þvi næst vandlega. sannkikann, áður en þú kveður upp fullnaðardóminn. Dauðvona maður var sendur til min héðan. “D p'ith- ‘Svo að þú þekkir Sir Wiliam?” ‘Mjög lítiö. Hitti hann einu sinni eða tvisvar í eria”. Mér var sagt að hér væru fleiri, sem þjáðust LQtMon.” af þeirri veiki. Eg kom tafarlaust og bauð hjálp “Hann er ekki vanur að skrifa bréf lik þe su. mina. Við Haines bárum ráð okkar saman, og urö- Þu hiýtur aS hafa verið mikils metinn i stöðu þinni í um á eitt sáttir um hvað gera þyrfti. Craigin vildi London.” ekki fallast á það. Út úr því urðu dálitlar riskingar “Eg hafði allgóða stöðu”, sagði Dr. Bai’ey. og því m.ður meiddist Craigin dalítið. "Mætti eg spyrja þig hvers vegna þú “Dr. Bailey”, sagöi ráðsmaðurinn, “það sparar þaðan ?” okkur ómak ef þú vilt skýra okkur nákvæm'ega frá Dr. Bailey hikaði við að svara. “Það er góðverk og það er þarf tverk,” sagði frú Boylé. “En það er löng leið þangað. Og þú yrðir langt í burtu frá öllum sem þú þekkir!” “Dick er þó ekki mjög langt í burtu þaðan.” “Eg er hrædd um að þú mundir ekli sjá hann oft; hann er víst oftast á ferðalögum. Og h\að yrði úr þér, ef eitthvað yrði að þér? Enginn er þar sem gæti hjálpað þér.” Gamla konan var skjálfhcnt, svo að teið fór nið- ur af undirbollanum. Hún hafði elst m kið siðusm sex árin. Það var eins og hjarta hennar hefði ver.ð ! sverði lagt, þegar Bamey fór alfarinn frá h nni og fórst djúpar, skirar rákir og hrukkur voru komnar á and- litið á henni. Eg varð þreytt-! “Gæti eg ekki farið með þér?” sagði Ben. Hann þvi sem fram fór.” Valdsmannsblærinn á röd.linnijur á lífinu — og — mig langaði til að losna við íólk haföi notað tækifærið þegar þær þcgnuðu. “Það er dró athygli Dr. Baileys að hinu hrakkótía andliti ogog — ýmislegt annað.” | einn af göm'u verkamönnunum þar. Við getum ekki stranga svip þess sem talaði. Honum skfldist það Fyrirgefðu forvitnina”, flýtti Fahey sér að segja. naS * Barney; en þú g-tur komið i staðmn fyrir hann. samstundis, að hér var við meira en meðalmann að “Mig varöaði ekkert um þetta. En Doctor —” hann Manstu þegar við vorum hjá “gamla kón0inum”, eiga. Hann sagði honum því upp alla sögu og byrj- leit á bréfið, “þú segir að þú heitir Bailey ?” aði þar sem Scotty Anderson dó. j “Þeir gáfu mér það nafn þegar eg kom og eg Iét “Nú hefi eg skýrt ykkur frá öllum málavöxtum”, þaS duga. sagði læknirinn, þegar hann hafði lokið við sögu “Gott og vel. Eg stend við boð mitt, býð þér sína; “eg gerði það sem eg áleit að væri réttast ogjhara fjögur í staðinn fyrir þrjú þúsund. Við getum í spítala?” “Eg? þegar eg og Barney og Dick —” “Ósköp veöur á þér”, sagði Boyle, “Margrét er svo oft búin að heyra þessa s gu, að h na largar ekki til að heyra hana áftur. En hvað ættir þú að gera bezt. Það var nauðsynlegt að taka tafarlaust i taum- ekki búist við að fá annan eins mann og þig fyrir ana. Getur verið að eg hafi verið of fljótfær; en eg minna.” held samt ékki.” : “Eg hom hingað til að vinna við brautariagnirgu. “Fljótfær?” hrópaði Fahey og krossbölvaði. “Eg! >urfti aS g’eyma. Þegar eg sá hvernig ástatt var skal segja þér, Maclennan, hurð hefir skollið hér býsna eystra> þá gat eg ekki að mér gert að hættai við þá nærri hælum. Við getum, ef til vill, lænt á hvemig á vinnu hofði aldrei trúað að mér fél.i svo vel því stóð, að þessi eini maður dó, án þess að verða^101'5 storf- En eg hefi haft mikið að gera. Eg okkur til minkunar. En ef sex eða átta menn, í því £eri -mi& ánægðan með þrjú þúsund. En einu verð- ástandi sem læknirinn segir að þeir séu, hef.ðu verið urSu aS lofa rn^r! cg verð að ráða aí'fe'ð:nni.’ látnir fara, þá hefði það ekki að eins verið hættulegt “Eg býst við að þú ráðir henni hvort sem er”, fyrir þá, heldur einnig fyrir okkur. Hvernig held-;sagði Fahey hlægjandi, “svo það er eins gott að ?et:a urðu að tónninn hefði orðið i almenningi? Já, hér það líka í samninginn. T>ú verður a!f eriega einvaldur skall hurð nærri hælum! Dr. Bailey, þakka þér fyrir á því sviði. Taktu það sem þú sérð, ef þú þarft á komuna,” sagði Fahey og rétti honum hendina. “Við því að halda. Og ef þú hefir það ekki fyrir augun- voram í vanda staddir og þú hefir leyst okkur lag- lega af hólmi.” um, þá skulum við útvega það.” Þegar þeir koma aftur inn i skrifstofuna og inn Eg ætla ekkert að gera þar. Eg æt'a bara að lita eftir henni Margréti. Einhver verður að líta eftir henni; eða varstu ekki að segja það?” "Jú, einhver þarf að líta eftir henni,” sagði • Boyle með svo mikilli áherslu að Margrét stckkroðn- aði og sagði; “Eg þarf þess ekki! Eg ætla að líta eftir og hjálpa öðram.” Því meira sem þæn töluðu um þatta, því ber- sýnilegra virtist þeim það, að Margrét gerði rétt í því að fara til Kuskinook. Og þeim virtist það enn fremur heillaráð, að Ben færi með henni til þess að “líta eftir henni”, eins og hann kallaði það. Þess vegna var það, að áður en árið var liðið, var konan í Kuskinook orðin fræg um endi angt Win ’ermere cg Cro'vs Nest dalinn og Bcn Fallows stóð henni því nær á sporði. Allir unnu Ben hL-gás'.um, bæði sjúk- “Eg er á sama máli”, sagði Maclennan og tókji herbergi Craigins, var Dr. Haines ‘ þar fyrir hjá lingar og aðrir. Alt af var hann til staðar, hvort held- hlýlega í hönd læknisins. “Þú virðist hafa verið Maclennan. Um leið og þeir komu inn, heyrðu þeir nokkuð djarftækur, en eitthvað varð til bragðs að að Dr. Haines sagði: “Eg býzt við að Tommy hafi taka og haltu áfram eins og þú hefir byrjað. Þegar Craigin kemst aftur á fætur, þá látum við hann fara. "Graigin verður orðinn jafngóður eftir fáa daga. En ef eg mætti ráða, þá skyldi eg leggja það til, að hann fengi að halda stöðu sinni. . Þjð megið engan mann missa.” “Nú jæja, nú jæja; við skulum sjá hvað setur. “Dr. Bailey, mér þætti gaman að heyra ráðagerð- ir þínar. Mac. hefir nóg að gera dálitla stund og fyrirgeíur þó að við skiljum hann einsamlan eftir.” Ráðsmaðurinn og Bailey sátu tvær stundir á tali og Bailey skýrði fyrir honum hvemig hann hefði hugsað sér, að heppileagst mundi að ráða bót á heil- brigðismilunum. Bailey var óvanur að hafa jafn athugulan og greindan áheyranda og greip þvi tæki- færið að útskýra þær hugsjónir sem bezt. sem siðustu mánuöina höfðu svo mjög fylt huga hans. “Allir þessir kofar era heimskulega bygðir; hver einasti sem eg hefi séð. Allar heilbrigðis rcglur eru troðnar undir fótum. Staðirnir sem valdir era til að byggja þá á, húsaskipunin og meðferð sjúklinga — alt ber vott um hina frámunalegustu skammsýni og grunnhyggni. Tökum til dæmis kofana sem hér standa. Ef ekki væri eins kalt og er, mundi tauga- veiki koma hér upp. Þegar vorar, þá máttu reiöa þig á að ástandið verður hér svo aumt, að öll þjóðin tek- ur eftir því. Sérðu hvar húsin standa? Þau standa niður í mýri; en í svo sem 300 faðmai fjarlægð e verið fenginn til þess.” “Það er haugalýgi!” öskraði Craigin. “Tommy hefir sjálfur sagt, að hann hafi tekið það upp hjá sjáJfum sér, að kasta skeifunni, og eg var sanrarlrga heppinn að hann gerði það, því annars hefði eg ur var á björtum degi eða dimmri nóttu, til hjálpar og aðstoðar, þó að g'amraði i tréfætinum v ð hverja hreyfingu. Hann var mjög hreykinn af tréfætini'm sínum; hann dáðist að liðamótunum og fjiðrunum í honum og kvartaði oft undan því hve hinn fóturinn væri stirður og klunnalegur í samnaburði við hann. “Ef eg ætti að velja um”, sagði hann, “þá kysi drepið bezta manninn, sem nokkumtíma hefir kom ð eg mér tréfótinn. Eg fæ hvorki gigt í liðamótin, né hingað. Láttu mig i friði. Þú hamast á höfð'nu á horn á tærnar og aldrei finn eg til kulda á honum, þó mér eins og naut í moldarflagi. Hvar er læknirinn? það sé fjöratíu stiga frost.” Því er hann ekki hér að gæta skyldu sinnar.” “Craigin”, sagði hann rólega, láttu mig líta á þetta. Nú, það hefir bara snúist upp á endann. Svona, nú fer það betur.” Craigin hlýddi eins og bam, lagðist aftur út af Eftir’ því sem Ben óx að frægð og hefð, því meira mat hann stöðu sina við spítalann og vandaði öll verk sin. Hann mat spítalann meira en alt anað og hann hélt, að engin stofnun þeirrar tegundar stæði honum á sporði i öllu Iandinu. Og því langur sem keskni hans kom niður á Bcn og vora þeir þó orðnir é beztu vinir. Tommy var ekki lengi að finna veiku blettina á Ben. Ben var kerast alt sem v ð kom spitalanum og þoldi verst af öllu, að þvi væri hallmælt. Tommy vildi ekki anda köldu orði á forstcðukonuna, því að hún var orðin honum jafnkær og hinum. Húa var jafnvel orðin honum svo kær, cð hve mikið sem hann largaði til að striða Ben, þt vilii h.nn ekki nefna nafn hennar til að svala keskni sinni. Unga prestinn var honum ekki eins ant um og ha in h kaði ekki við að telja spítala Baileys mik’.u betri, en sp'.t- ! alann í Kuskinoo. Það var skínandi maí morgun og Tommy var að sina hreysti sina með þvi að lasta spítalann í Kuski- nook og alt sem honum hcyrði til. “Þeir eru g';ðir spít i'arnir meðfram b’-aut nni okkar. Þeir eru ekki mcð útskornum virdsk iðum og fjölbreyttum litum; en þeir koma að góðu 1 ði.” “Eg býst við að þeir dugi cg 1 o 1 i aö góðu liði þegar kvef og þess konar vesöld gengur. En þegar eitthvað alvarlegt kemur fyrir, þá vertið þ‘ð að koma hingað. Þú varst sjálfur sendur hing ð!’ “Það var bara lækninum að kenna; guð blessi ! hann. Eg gerði honum einu sinni dálítinn greiða. i Það er nú karl sem vert er um að tala- Þið eruð að guma af þessum mönnum sem þið hafið, p édic- uram og þess konar fólki. En eg segi þér, þaö jafn- I ast enginn maður í öllu Jartdinu á við lækn nn | okkar.” Þú munt eiga við Dr. Ba:ley, býst eg við?” ;agði Ben og var íbygginn. “Já, Dr. Bai!ey heitir hann. Og hver scm scgir, að nokkur jafnist á við hann, þann rif eg í mig með húð og hári; það geri eg!” “Eg er ekki að segja það”, sagði Ben með upp- gerðarkurteisi, “að enginn læknir geti jafnast á við prestinn, því að eg heíi líka séð lækni og nann gerði þrekvirki á mér.” Ben teygði fram tréfótinn og var hróðugur. “En það sem eg segi er þctta: Ef veru- lega mikið liggur við, þá kýs eg engan fremur en velæruverðugan herra prest, séra Richard Boyle. Já Dick er maðurinn.” ‘Nú er mér nóg boðið. Dettur þér í hug að jafna saman presti og lækni cg þar aði auki heil- brigðismálast jóranum ?” “Eg á ekki við pre ta og lækna yfir höfuð”,! svaraði Ben og stilti sig, “en eg er að tala um þennan prest, séra Richard Boyle.” Ben varð jafnan kurt- eisari í orðum þegar honum gramdist. “Og eg æ la aö stan ’a við það, því að enginn maður hér vestur í fjö’lunum, hefir gert meira fyrir þetta hérað en séra Richard Boyle.” “Ja, heyr á endemi! Og hvað hefir hann þá gert, ef eg má gerast svo djarfur að spyr'a?” “Eg m'i ekki eyða heilum degi til að telja það alt upp”, sagði Ren og lét sem hann heyrði ekki svnur- mælin. “En til að ncfna eitthvað, þá eru tvær ki kj- ur upn i Windermere, scm —” “Kirkjur, er það? Og til hvers eru kirkjur nema til þess að bera inn i þær dauða menn og syn^ja þar yfir þeim sálma og handa kve fólli að þylia þar bænir sínar og láta fó’k taka eftir h' ttum sinum?” “Eins og cg sagði”, hélt Bsn áfratn;. “það eru tvær kirkjur í Windermere. Eg er enginn dýrlingur og eg er enginn fræðimaður, en eg fer þangað cg Margrét fer þangað og eg skal segja þír —’ B.n tók reykjarpipuna úr munninum og benti með henni á Tomma til að gefa því sem hann ragöi mei i áherzlu. — “Eg skal segia þér að hún ge ir þessa kirkju jafnvel dýrmætari en sjálfan sp’talann.” Ben hallaði sér aftur á bak í stólinn til þess að gefa Tomma tíma til að át'a sig á því, hve þetta var mik- ilvægt atriði. Tomma varð orðrall, því þó að all irj heimurinn hefði verið í boði, þá h fði hann ekki get- að hæðst að Margréti eða lastað Jiana cða ne'tt s.m hún sagði eða gerði. “Og þetta hús, sem við sitjum í”, h 'lt Ben áfram, “væri ekki til ef presturinn væri ekki annar eins maður og hann er, og þeir sem aðstoða hann. Það er þin kirkja.” Tommy svaraði engu orði. “Og ef þú kærir þig um að fá að vita fleira um hann, þá spurðu Magee og Morrison og Old J'm eða e'nhvern og heyrðu hvað þ ir hafa að se ja.! Spurðu mig einskis. Heyrðu hvað þeir hafa að segjn. | Þeir vora veikir drykkjuræflar og voru á valdi whiskey-sa!a og spilafifa. Nú smakka þeir ekki áfengi og senda peninea heim. Og sumum öðrum mundi liða betur ef þeir fæ-u að dæmi þeirra.” “Ertu að skensa mig? En líttu á lækninn. Berst hann ekki líka á móti áf-’nginu ?” “Jú, eg hefi heyrt það”, sagði Ben. “E11 hann klórar þeim um bakið í penin<?asp:lum.” “Það getur verið nokkuð hæft í pví. En veistu að "rauðu ljósin—” “Rauðu ljósin”, gre p Ben fram i. “Vei tu hvaö þú ert að far með? Hver slökti “ra ðu ljósin í Bull Crossing?” “Hver gerði það?” “Hver? Séra Richard Boyle og engi”n an-iar. ’| “Nei, hættu nú alveg. Þetta eru1 dra’imó'ar.” | “Fyrirgefðu herra Tate! Það v ll nú s-o vel til að eg veit líka dá'itið um þetta. Eg veit að pres'u - inn re:s gegn mótmælum Pioneers, gegn ka-pm nn- um. gegn fasteigna umboðss-lamm gegn meiri hlu a fólksins og benti þeim á réÞa 1e ð.” “Nú slær aftur út í fyrir þér, Benny! Veistu ekki að það var lævn:rinn, sem með ræð-i rinri á fund:num mikla, kom á öl'.um þessum um’ ótum, sem á hafa orðið?” ^J AjiKJkT J jOTEL 'riö sölutorgið og City Hall $1 00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Allar upplýsingar gefnar viðvíkjardi verzlun- skóla vorum. Skrifið eftir Catalogue til ESTABL/SHED /832. WiNNIPEG, - MANITOBA Vinna fyrir 60 menn Sextui manus geta fengið aðgang að læra rakaraiSn undir eins. Tll ess at veréa fullnuma þarf aS eins 8 vikur. Áhöld ökeypis og kaup horgaþ meöan verift er að læra. Nem- endur fá staði að enduðu nftml fyrlr $15 tii $20 ft viku. Vér höfum hundr- uð af stöðum þar sem þér getið byrj- að á eigin reikning. Kftirspiirii eftlr riikuriiin er æfinleíni mikil. Skrlfið eftir Ökeypi8 lista eða komið ef þér tigið hægt með. Tll þess að verða góðii rakarar verðið þér að skrlfasi út frft Allijóða rakarnfélasf__ Internatlonal liarlier College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main St.. Winnipeg. og stundi af ánægju. Dr. Bailey gaf honum inntöku!hann umgekst forstöðukonuna og því oftar sem hann og skipaði honum að borða dálitið; en hann var ófús til þess. “Nú fer vel um þig. Þú mátt setjast upp á morgun. En þú mátt ekki hreyfa þig mi! ið cnn þá.” Um leið og hann sagði þetta, benti hann hinum að fara út. Þegar Dr. Bailey kom út í dyrnar, kallaði Craígin á hann. “Eg þarf að tala við Maclennan”, sagði hann gremjulega. “Biddu til morguns”, svaraði læ! n:rinn. “Eg verð strax að f i að tala við hann.” Læknirinn kallaði á Maclenran. “Maclennan, eg verð að seeja þér J að, að þetta r bezti maðurinn hérna á fjöl’unum. Eg var bölv- horfði á hana við störf sin, þVí meir dáðist hann að henni og elskaði hana. Hún varð í huga hans eins og hei'ög vera og það var æðsta mark hans og mið að hjálpa henni og gæta hennar eftir því sem honum var frekast unt. Þannig var ástatt þegar Tommy Tate kom og reitti hann til reiði. Spádómur Dr. Baileys hafði ræst. Þegar voraði og hlýna tók í veðrí, hafði ill-| kynjuð taugaveiki komið upp í áfangastaðnum No. 2.! Tommy var einn þeirra sem veiktust. Allir ?pítaEr í grendinni voru fullir, svo að læknirinn hafði sent Tommy til Kuskinook. Eftir sex vikna tíma tók honum að skána, og þegar heilsan skínaði, vaknaði hin óþrjótandi hrekkja náttúra í brjósti hans. Þe si Lögber()s-sögur FÁST GE FINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI FURNITURE OVERLAND Arlegar Jóla- Ferðir Kjósa má um leiðir Fimm mánaða farbréf NIÐURSETT FARGJOLD TIL AUSTUR HAFNA f sambandi viö farmiða til Gamla landsins DAGLE6A—Nov. 7. til Oes. 31.' NíkvKmtr upplýsingar grnar þcim sem æskja þess af öllum Can- adian Northern agentum eða R. CGEELtyAP, Cen. Passenger Agenf WINNIPEC Fyrir hátíðirnar Notið Það heima. til að gleðj- ast með vinum yðar eða gefið K? fr La^er Kaupið kassa, pott eða mö k E. L. Drewry* Ltd. WINNIPEG Isabel CleaningSf Pressiij EstablLhment J, W. QUINN, cíeandl Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir o* breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 85 isabel St. horni McDermot

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.