Lögberg - 07.01.1915, Síða 6

Lögberg - 07.01.1915, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1915 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR Hún “Eg færi þér — Dick,’’ sagíSi hann loksins óskýrt. “Dick! Hefir hann slasast? Ekki —” hikaöi vi5 aS segja þetta hræfSilega orö. “Nei. hann hefir meitSst, talsvert, er eg hræddur um, en eg vona —” “HerbergitS er tilbúið”, sagöi Crane hjúkrunar- kona. Samstundis uríSu allar atSrar hugsanir og tilfinn- ingar aö vikja fyrir skyldustarfinu sem nú kallaöi aiS þeim báfSum. Fyrir þeim lá verk sem þau urðu að inna af hendi og þau höföu tamiS sér aS hlýiSa skil- yrðislaust og án þess aö’ hugsa hiS minsta um sjálf sig, hinni helgu köllun, aö hjálpa þeim líöandi og þjátSu. Þau tóku bæöi til starfa. Margréti þótti gaman aö horfa á hin lipru handtök læknisins, hvem- ig hann hreinsaSi, rannsakaði og batt um höfuSsáriö og gætti vandlega aS, hvort hann væri ekki víöar meiddur. En Bamey tók ekki siöur eftir þeirri ná- kvæmni sem aðstoiSarkonan sýndi og hve fljótt hún skildi hvaö' gera þurfti og geröi þaö. Loks var starf- inu lokið. Þau stóðu viS rúmstokkinn og störSu á andlit sjúklingsins, sem var fölt og eymdarlegt. “Nú líöur honum betur,” sagöi Bamey lágt. “Eg held aö höfuösáriö sé ekki hættulegt.” "Aumingja Dick,” sagíi Margrét og snart honum enniö. ÞatS var eins og Dick heyrtSi rödd hennar. Hann vajcnaöi, stundi vitS og opnatSi augim. Bamey hörf- atSi undan svo aö Dick skyldi ekki sjá hann. Dick rendi augunum órólega um herbergiö og festi þau aö lokum á Margréti. Þaö var auöséö aö hann átti í einhverju stríöi. “HvaÖ gengur aö þér, Dick?” spuröi Maigrét og beygöi sig yfir hann. I staö þess aö svara þreifaöi hann veiklulega um brjóstiö á sér, eins og hann væri aö leita að einhverju. “Eg skil þig. Bréfiö, Dick?” Dick varö rólegri. “Því er borgiö. Eg skal koma því til Bamey. Þú veist aö Bamey er hérna núna.” Það var tekið í hendlegginn á henni. “Uss!” sagöi Barney í alvarlegum skipunarróm. “Nefndu múg ekki á nafn.” En hún lét sem hon neyröi ekki hvaö1 hann sagði. Sjúklingurinn staröi enn á hana, dauft ánægjubros lék um andlit hans, drættimir dofnuöu í andlitinu og hann lokaöi augunum meö þreytu svip. “Komdu”, sagði Barney og bjóst til aö fara út! úr herberginu, “hann hefir gott af aö fá aö sofa í ró og næöi.” “Rekinn ?” “Já, rekinn. Honum var neitaö um leyfi til að1 prédika og brennimerktur villutrúar marki.” Rödd Margrétar varö bitur. “Furöar þig á því aö hann varö kaldlyndur? Ef til vill hafa þeir ekki getað aö því gert — eg veit þaö ekki — en hann varö kald- lyndur. Og verra en það; hann hvarf frá trú sinni, vinum sínum og frá öllu sem vísar mönnum á réttan veg. Hann lamaðist. Freistingar urðu á leið hans. Viö höfum bæöi séö svo mikið af þeirri hlið lífsins, að við vitum hvemig þær freistingar fara meö menn. Hann gerðist ótrúr þér — nei, ekki þér. Hann var trúr þér, en hann var ótrúr sjálfum sér og henni. Einu sinni, eitt einasta augnablik, einmitt þegar þú komst að þeim óvömm, lét hann undan ástriöu sinni. En hann hefir liöiö og liöiö hræðilega fyrir þá yfir- sjón sína síðan. Enginn veit hve mikiö hann hefir liöiö. Hann hefir leitað aö þér; en þú vildir ekki láta finna þig. Hann gerði þér rangt til, Bamey. En hann hefir þjáöst mikið og viö öll og þaö er þér að kenna.” Rödd hennar, 9em haföi veriö svo ströng og stælt, varð nú veik og bljúg og Margréti lá við að láta yfirbugast. “Þjáöst? Mér aö kenna?” hrópaði Bamey meö fyrirlitningu. Hvemig getur þú talaö um þjáningar? Þú hefir alt! En eg hefi mist alt!” “Alt?” sagöi Margrét dauflega. “Eg heyri að þú veist litiö, Barney. En þaö gerir ekkert til. Guð hefir stefnt okkur hér saman og þú mátt ekki fara svona illa aö ráöi þínu. Þú mátt ekki halda áfram aö slita úr okkur hjörtun.” •“Slita úr ykkur hjörtun? Margrét, til hvers er aö hafa þessi stóra orö á vörunum? Eg ber lika jhjarta í brjósti, átti bróöur, sem eg elskaði og treysti eins vel og sjálfum mér, óg — eg átti — hana Iolu. Eg hefi mist alt þetta. Eg get sökt mér svo niður í vinnu i nokkra mánuöi, að eg gleymi aö mestu þess- um hörmungum. En eg get þaö ekki til lengdar. Þegar minst varir rísa öldumar í brjósti mér hærra og hærra, hamast og æöa, svo mér liggur viö aö ganga af vitinu. Eg hefi ekkert framar aö lifa fyrir. Eg heföi haft mörg áhugamál aö berjast fyrir ef —” “Hættu, Bamey!” hrópaöi Margrét. “Þú átt mikiö verk fyrir höndum. Guð er góður. Óendan- lega miklu betri en viö mennimir. Þú getur ekki fyrirgefiö náunga þínum, sem er samsekur þér. Þú mátt skammast þin! En hann fyrirgefur og gleymir, svo aö þú ættir sannarlega að reyna —” “Reyna! Reyna! Hvaö ertu aö segja, Margrét? Reyna! Helduröu aö eg hafi ekki reynt? Þessi litli hlutur er þama.” Hann nísti hendinni um brjóstiö. “Geturöu sagt mér hvemig eg get losnaö viö það?” “Já, Barney, eg held eg geti sagt þér það. Guð getur kent þér það af eilífri miskunn sinni. Hlust- aðu á mig,” sagöi hún og rétti upp hendina til þess að' lofa honum ekki aö gripa fram í. “Guð hefir látiö þér berast mikla gleöifregn til þess aö þú skammist þín og auömýktir þig. Lestu þetta.” Hún rétti honum bréf Iolu, gekk út að glugganum Jog virti fyrir sér hina hrikafögru náttúruprýöi. “Margrét!” kallaði hann hásum tómi. Hrokinn og ólundin voru horfin. Varimar titruðu, hendum- ar skulfu. Þetta fékk mjög mikiö á Margréti. “Mar- Hjúkranarkonunni var falið aö gæta sjúklings-' ^ sagfii hann aumiega> hvaC er þetta? Hvaö á ins, en þau Margrét fóru inn i skrifstofuna. þetta að þýða? Er eg að ganga af vitinu?” “Hvar fanstu hann?” spurði Margrét um leið og; “þag þýgir þag; aö hún vill ná til þín, aö hún hún vísaöi Bamey til sætis. Barney sagði henni upp þarf þini með. Dick ætlaði að fara á morgun eftir i alla s<>gu, livemig hann hefði af tilviljun rekist á henni og færa þér hana aftur. Hann þram þaö mest bátinn og fundiö Dick meðvitundarlausan i skóginum. “Það var niikil guðs mildi, Bamey,” sagöi Mar- grét, þegar hún hafði heyrt söguna; en hann svaraöi því engu. “Helduröu aö hann sé hættulega meid lur?’ spuröi hún og var mikið niöri fyrir. “Honum batnar”, sagöi Bamey. “Hann þarf ekkert annaö ed góða aðhlynning og hana getur þú veitt honum. Eg bið hér til morguns.” “Til morguns? Og hvað svo?” “Eg fer af landi brott í næstu viku.” “Ferð úr landi Hvers vegna?” “Eg hefi lokið störfum mínum hér.” “Hér er þó vissulega mikið starf óvrnniö og þú ert aðeins nýbyrjaður. Hvers vegna ætlarðu að fara?” Bamey þagöi um stund, eins og hann væri að leita aö svari. “Margrét, eg verð aö fara”, sagö hann loksins. “Þú veist aö eg verö aö fara. Á meðan eg er í grend viö hann get eg ekki gleymt!” “Þú meinar, aö þú getir ekki fyrirgefiö.” “Jæja, fyrirgefið, ef þú vilt heldur orða þaö svo,” sagöi hann ólundarlega. “Barney”, sagöi Margrét alvarlega, “þetta sæmir þér ekki. Hvemig geturðu alið kulda í brjósti ti nokkurs manns, lægar þú minnist þeirrar náöar o^ miskunar, sem guö hefir sýnt þér i dag?” “Hvernig get eg? Guð veit þaö, eða djöfullinn. Eg hefi barist við þaö í þrjú ár, en þaö er þama Það er þama!” Hann sló fast á brjóst sér. Eg get af öllu.” “Færa mér hana? Færa mér hana aftur? Dick? Veslings Dick! og eg — Margrét! Margrét!” Hann rétti henni báöar hendumar; þær skulfu eins og hálm- strá í vindi. “Fyrirgefðu mér! Guö fyrirgefi mér! Dick! Eg verð aö fara og finna hann!” Hann bjóst til aö fara út. “Nei, ekki núna”, sagöi hann og reyndi árangurslaust að hafa hemil á tilfinningum sinum. “Eg er vitstola! vitstola! Eg hefi boriö þetta bölvað hatur í brjósti i þrjú ár. Nú er það farið! Þaöerfariö! Margrét! Heyriröu þaö? Það er fariö!” Hann hrópaði hástöfum. “Nú get eg hann var farinn, var hún ein eftir inni. Hún gekk aftur aö myndinni á veggnum. “Guöi sé lof. Guöi sé lof,” sagði hún meö viðkvæmni, “nú þjást þeir ekki lengur.” Hún beið enn í hálftíma; svo fór hún inn í sjúkrastofuna. Hún opnaði dymar varlega, fór inn og starði þangað til táraskýi brá fyrir augu hennar. Bamey lá með höfuðið á kodda sjúklingsins og Dick hafði vafið handleggjunum um háls hans eins og barn. En yfir andliti Dicks hvíldi unaðsfriður. Margrét ætlaði að snúa við og fara út, en Dick kallaöi til hennar veikum og gleðifullum rómi. “Margrét”, sagöi hann brosandi, “höfuökúpan á mér er lömuö. En eg skyldi meö ánægju láta brjóta hvert bein í líkama mínum, til þess aö láta Bamey setja brotin aftur saman. Viö erum aftur komnir á rétta leið; erum viö þaö ekki?” Bamey reisti höfuðið hægt frá koddanum, tár- vott og þreytulegt; en yfir því hvíldi meiri friður og ró en nokkru sinni fyr. “Jú”, sagöi hann með titr- andi röddu, “við erum aftur komnir á rétta leið, og, ef guð lofar, þá skulum við ekki framar af henni víkja.” XXI. KAPITULI. beir sem hann fyrirgaf mest. Þrjá fyrstu dagana hrestist Dick talsvert, en batinn gekk þó illa. Ef hann reyndi nokkuö á sig andlega, fann hann til sárra verkja í höfðinu og þaö var nóg til aö auka líkams hitann meir en góðu hófi gegndi. Eftir því sem honum óx styrkur og hann gat hugsað skýrar og greinilegar, varö hann áhyggju- fyllri út af störfum sínum. Söfnuðirnir mundu von- ast ’eftir honum næsta sunnudag og hann mátti ekki til þess hugsa, að þeir yröu fyrir vonbrigöum. Hann haföi haft mikið fyrir aö safna þeim og halda þeim saman og hann vissi, aö hve litiö sem út af brygöi á hans hlið, þá yröu guösþjónustur ver sóttar eft r en áöur. Guösþjónustan í Bull Crossing olli honum mestrar áhyggju. Þar haföi verið erfiðast að mjmda söfnuö; Þess vegna varö hann aö láta sér mest um hann hugsað. Bamey reyndi aö fá mann í hans staö til þess aö halda guösþjónustu; en það var árangurs- laust. Prestar voru fáir og höföu meira að gera en þeir gátu yfir komist. Dick gat ekki um annað hugs- aö eöa talað, en þaö taföi mjög fyrir batanum. Lækn- irinn varö því að lokum, aö gefa honum alvarlega funinningu. “Eg get ekki séö aö þú þurfir að skifta þér af þessu, Dick”, sagöi hann. “Eg býst viö að þú álítir þig vinna eftir æðra boöi og, aö þú trúir því, að sá sem það boð gaf, sé hinn sami, sem hefir lagt þig héma í rúmið; eða er ekki svo ?” “Það er rétt”, sagöi, Dick þreytulega. “En eg er að hugsa um fólkið. Margir eiga langt til kirkju. Það hefir verið erfitt aö safna þeim saman, og þeir mega ekki verða fyrir minstu vonbrigöum.” “Nú, jæja; viö fáum einhvem”,- sagöi Bamey, “við deyjum aldrei úr ráðaleysi á þurru landi; eða heldur þú þaö, Margrét?” Einhver verðúr til þess aö halda guösþjónustu í Bull Crossing, og ef alt um þrýtur, þá geri eg það sjálfur — það er þó neyðar úrræöi.” “Hví skyldir þú ekki geta gert það, Barney?” spurði Dick. “Þú gætir vel gert það.” “Hvaö segirðu, maöur? Hefiröu nokkum tíma heyrt mig á ræðupalli? Eg get talað dá’.ítið meö fingrunum, en tungan er meira en í meöallagi stirö.” “Einu sinni var maöur, sem var mjög stirt um tungutak”, sagöi Dick rólega. “Sá maður frelsaði þjóö sína undan ánauöaroki.” Bamey kinkaöi kolli. “Eg kannast viö hann. En hann var hetja.” “Nei”, sagöi Dick, “en hann trúöi aö guö væri í sér máttugur.” “Getur verið. En þaö er langt síöan þetta var.” “Fyrir guöi eru þúsund ár sem einn dagur,” sagöi Dick alvarlega. “Mig gildir þaö einu”, sagöi Bamey, “eg býst j^/|ARKJKT ]j()TEL 'ði6 sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag í Eigandi: P. O’CONNELL. Vinna fyrir 60 menn Sextlu manns «eta fenglð aðgang a8 læra rakaraiSn undir eins. Tll þess a8 verSa fullnuma þdrf að eins 8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup borgaS meSan veiið er aS læra. Nem- endur fá staði aS enduSu námi fyrir $15 tll $20 á vlku. Vér höfum hundr- uS af stöðum þar sem þér geti8 byrj- aS á eigin reikning. Eftirspurn eftlr rökurum er æfiniega mik.il. Skrifl8 eftir ökeypis lista eSa komi8 ef þér eigi8 hægt meS. Til þess a8 verða gó8ir rakarar ver8i8 þér aS skrifast út frá Alþjóða rakaraféla—t_ Internatlonul líarber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan vi8 Main St„ Winnipeg. FURNITURE OVERLA.ND J. c. MacKinnon ELECTRiCAL CONTRACTOR Sher. 3019 588 Sherbrooke St. Winnipeg Carpet& Mattress Co. Búnar tll í Winnlpeg. No. 2 Rúmdýna, vanal. $5.40. Vort verð............$4.50 No. 3 Rúmdýna. vanal. $4.60 Vort verð ...........$3.75 Dýna 1 bamarúm........$1.(5 Phone Slier. 4430 589 Portage Ave. hugsaö um Dick eins og mér ber að’ gera; eins og ekki viö aö neitt slíkt komi fyrir nú á dögum.” bróöur minn!” “Eg trúi að þetta komi fyrir í hvert skifti sem “Haföu ekki svona hátt, Barney”, sagöi stúlkan guö finnur mann sem er fús til aö fórna lífinu ef og tárin streymdu niöur kinnar hennar, “þú vekur1 á þarf aö halda og gerir það sem skyldan liýður.” ndnn’ “Eg veit þaö ekki,” sagöi Bamey, “en eg veit aö “Já, já'”, sagði hann í hálfum hljóðum, en þó með þú ver&ur að hætta þessu masi og fara aö sofa. ákafa, “eg skal gæta mín betur. Svo hann hefir I Taktu nu eftir >ví sem eS se&i: hættu aö hu&sa um líka haft nokkuö aö bera. \ eslings Dick! Og hún! þesSa samkomu- E& skaI sÍá um hana ” vill hitta mig aftur! Eg fer í kveld! Já í kveh' ! Uugardagunnn kom og Barney hafði enn eng- Hve nær er það dagsett?” skjálfandi hendi. Þaö datt í gólfið. Marg-ét tók það upp og opnað'í það fyrir hann. “Fyrir mánuði og meira til! Já, eg fer í kveld. Margrét, mik'll dauðans bjáni gat eg verið! Eg ræð mér ekki.” Hann snaraðist niður í stól. “Svona”, sagði hann og gnísti saman tönnum. “vertu nú rólegulr!” Hann an fundið, sem vildi eða gæti haldið guðsiþjónustuna ann þreif til bréfsins j Crossing næsta dag. Hann var þó ekki alveg vonlaus, þvi að honum þótti líklegt að hann mundi geta íengið einn af embættismönnum safnaðarins til að fylla upp i skarðið. “Eg verð líklega að prédika sjálfur, M rgrét”, sagði Bamey hlæjandi. “Heldurðu að það verði upplit á söfnuðinum? Það yrði ræða í lagi.” “Það yrði góð ræða, Bamey”, sagði Marg-ét. “Þvi skyldir þú ekki hafa eins mikið og gott að ekki glevmt því að hann evðilagði líf mitt. *Eg er sat dálitla stund aIve« hreyfin-arlaus á meðan hann sannfærður um, að ef hann hefði ekki stungið nefinu safnaSi króftum tjl a?i ^eta haft hemil á sJaIfum sér' í fie^a eins °S emhvera™ar'” . „ j- ’Loks jafnaði hann sig. “Nei”, sagði hann rólega, | Fasinna, Margret! hropaði Bamey með ergels- ,,;“eg fer ekki í kveld. Eg verð að bíðá þangað til Dick skánar. Hann má ekki verði fyrir neinu ónæði nú sem stendur. Eg vonast til að hann verði talsvert Jskárri í fyrramálið. Við verðum að bíða og sjá hvað setur.” fram á milli okkar, þá hefði eg unnið hana þegar verst gegndi kom hann í spilið og eyðilagði — “Barney! Bamey, hlustaö á mig!” hrópaöi Margrét í mikilli geöshræringu Bamey þaut á fætur. “Nei, þú veröur aö hlusta á mig. .Sestu möur.” Qg þau bigu aUa nóttina. Barney hetnil 4 Bamey hlýddi henni og settist. “Svona, hlustaöu nú sér eftir þvi sem ^zt hann gat. Margrét geröi þaö á þaö sem eg hefi aö segja og vertu sanngjam. Mér;sem ^ þurft; eins ^ h-n var yön , dögunina dettur ekki i hug aö segja, aö Dick hafi veriö heil- kom hjúkrunarkonan ag flyrunum. Þau voni ^ agur og lítalaus; þaö var Iola ekki heldur. Eg veit enn vakandi ^ biSu ekki hvort þeirra var sekara. Þau voru bœöi nng i<Boy]e er vaknaSur ^ er ac og þektu lífiö aö vissu leyti mjög lítiö. Högum þeirra var þann veg háttaö, aö þau umgengust hvort annaö daglega og uröu eins og systkini. Þaö var varasamt aö lítilsviröa. Um þaö leyti var Dick hrint út á hjam Kfsins. Hann var rekinn úr kirkju sinni. spyrja eftir þér, Miss Robertson.” “Lofaöu mér aö fara til hans”, sagöi Bamey. “Hræöstu ekki!” Hann var enn skjálfn ddaöur, en is svip. “Þú veist að þaö er hreinasta fjarstæöa. Hvemig ætti eg að prédika? Eg er spilafífl, oröhák- ur og yfir höfuö illmenni. Allir þekkja mig og vita þaö.” “Þeir þekkja þig ekki nema aö nafninu til, nokk- uö af þér,” sagði Margrét vingjamlega. “Guð þekk- ir þig til hlítar. Og hvað sem þú kant aö hafa verið og hafa gert, þá ertu nú sem stendur ekkert sp'laf.fl og þú ert ekkert illmenni.” “Nei”, sagöi Barnev meö hægö, “eg er ekki spilafífl og eg skal aldrei framar veröa þaö. En eg hefi veriö haröbrjósta og vondur tnaður. Eg hefi boriö heift og hatur í huga í þrjú ár. Eg gat ekki fyrirgefiö og vildi ekki láta fyrirgefa mér. Og eg held, aö þaö hafi einmitt veriö orsök allrar ilsku minnar. En — eg hefi ekki átt það skilið — all'r “Þama er efnið í ræöuna, Bamey”, sagöi Mar- grét.” “Hvað meinaröu ?” “ ‘Fyrirgefið og mun yður fyrirgefið verða’.” “Þaö er sennilegt, aö einhvcr kynni aö þykjast hafa ástæðu til að halda þá ræðu yfir mér, en eg get ekki flutt hana. Það er öfugt. Eg fæ einhvem til aö prédika.’’ Dick færöi þetta enn í tal á laugardags kveldið. “Eg ber engan kvíöa fyrir morgundeginum,” sagði hann, “en mér er forvitni á að vita hver pré- dikar í Bull Crossing annað kveld.” “Það færðu að vita á mánudagsmorgunim,” sagöi Bamey. “Spuröu einskis fyr en þá. Viö Margrét höfum lofaö aö sjá fyrir þessu og þaö æ.ti aö vera nóg. Hefir hún nokkurn tíma gengiö á bak oröa sinna?” “Nei, og það hefir þú ekki gert heldur, Bamey,” sagði Dick og hallaði sér aftur á bak. “Eg veit þér veröur engin skotaskuld úr þvi. dEtlar þú niöur eftir annaö kveld?” spurði hann og leit á Margréti. “Eg?” sagöi Margrét og varð forviða. “Hvað ætti eg að vilja?” Auðvitað ferðu. Þú hefir gott af því,” sagði Barney. getur skeð að þú verðir sjálf að stíga i stólinn eða hakla á káptinni minni á meðan eg flyt ræð'una.” | Gleðibjarminn í augum Margrétar og litaskiftin á andliti hennar, sýndu hvers konar hugarhræringar raddust um í brjósti hennar. “Já”, sagöi Dick alvarlega, “þú ferö líka, Mar- grét. Þú hefir gott af því, og eg þarf þín ekíd meö hér.” Oft haföi Bamey komist í hann krappann um dagana. En aldrei fanst honum hann hafa veröi jafn illa staddur og þennan sunnudags morgun. Hann rakst á Tommy Tate inni í salnum hjá “Mexcio”. Tommy var þar aö styrkja taugamar eftir vesö'dina. Bamey tók hann tala og trúöi honum fyrir þessú sem hon-um lá þyngst á hjarta. “Annar hvor okkar veröur aö gera það, Tommy.” “Þú ert maðurinn; þú getur gert þaö; og fjand- inn hafi þann strák sem “Mexico” nær í þegar það fréttist.” “Talaðu ekki svona, Tommy”, sagöí Bamey ergilega. Hann 'haföi aldrei búist viö aö hann þyrfti að feta í fótspor bróöur síns upp í prédilcunarstól, en nú virtist sú stund ekki fjarlæg. E'ns og dauð- - vona maöur grípur eftir hálmstrái, reyndi Barney aö ná i sem flesta af þeim safnaöarmeölimum, sem hugsanlegt var aö mögulegt væri aö leiða, laða eðá neyöa til þess aö stíga í stólinn. En aliir bmgöust honum. Einn var ekki heima, annar lá veikur í rúm- inu og sá þriöji þvemeitaði aö gera þetta. Nú voru ekki nema örfáar mínútur þangaö til guösþjónnstan átti aö byrja. Hann fór því þangað sem Margrét dvaldi og sagði henni hvar komið var. “Get engan fengiö og get auðvitað ekki gert þaö sjálfur. Þú veist eg get það ekki,” endurtók harn sem svar viö tilliti hennar. “Eg haföi tvö hundraö dali af “Merico” í síöustu viku. Hann m ndi vilja gefa talsvert meira til þess aö hefna sín á mér. Eg er viss um að söfnuðurinn mundi reka mig meö ópum út úr kirkjunni. Auðvitað gildir mig þaö einu, en — þaö er hræðilegt aö hugsa til þess.” Það er ekki svo hræöilegt, Bamey,” sagöi Mar- grét. “Þú ert ekki sami maður og þú varst fyrir viku. Þú ert allur annar, og þú verður það líka sem eftir er æfinnar. Þú hefir breyzt. Hvaö breytti þér? Þú veizt að guö af miskunn sinni útrýmdi kal- anum úr brjósti þínu og við þaö breyttist alt. Get- uröú ekki sagt þeim frá þessu?” “Segja þeim þaö, Margrét? Helduröu aö eg gæti sagt þeim þaö? Hvað heldurðu að þeir segöu?” “Bamey”, sagöi Margrét, “þú ert þó ekki hrædd- ur við þá? Þú skammast þín þú ekki fyrir aö segja frá því sem guö hefir gert fyrir þig?” “Hræddur? Þaö var hart aö láta núa sér því um nasir. Nei, hann var ekki hræddur. En vegna meöfædds einurðarleysis, sem haföi aukist síðu tu árin vegna feluleiksins sem hann haföi oröiö aö leika, átti'hann erfitt meö aö tala í heyranda hljóöi, eink- um ef ræðan varð aö snúast um instu og dýpstu til- finningar hjarta hans. “Nei, Margrét, eg er ekki hræddur,” ‘agöi hann. “En eg vildi heldur láta þá tæta livem vcöva af handleggjunum á mér, en aö tala viö þá úr p édikun- arstóli. Eg yröi aö segja þeim sannleikann; skilurðu það ekki, Margrét ? Hvernig get eg gert þaö-” “Hvert orö sem þú segir, Bamey, veröur auðvit- að aö vera satt,” sagöi hún. “En þú þarft ekki aö segja þeim nema það sem þér sýnist.” Margréf fór í burtu. en Barney varö eftir; hann átti í sára stríði viö sjálfan sig. Hann varö að efna þaö loforð, sem hann haföi gefiö bróöur sínum. En | auk þess kom fleira til greina. Hann vissi, að hann var alt annar maöur en sá, sem í síðustu viku haföi haft fé af “Mexico”. Skoðanfr hans á sjálfum ‘ér, j á tilgangi lifs sins og hinum dýpstu tilfinningum sín- um vora gerbreyttar. En mest af öllu bar þó á því, aö jætta kveljandi eyrðarleysi var horfið1, en í þe s — 111 "" staö komln djúp ró og þægilegur friöur. Hann sk ldi v 111 • , L . /i- •». r- l — Kennari nokkur í Danm;rKU ekki hvermg þetta haíði gengið til. En hann hafði breyzt; það vissi hann. Hann var einnig sannfærð- keypti veiðihund fynr 35 krónur. ur um og kannaðist viö þaö, aö þaö var einhverjum En þegar aö skuldadögum kom, öörum að þakka en honum sjálfum. Hann var sann-l vildi hann ekki borga þetta vertJ, færöur um aö guö haföi beinlínis tekiö í taumana. þvi ag hundurinn æti hvern fugl Hann gat ekki neitað því. Hvers vegna átti hann aö sem hann ^ j Stó8 j stappi reyna að hylja þaö? Hann sannfæið.st um þaö á' miUi seljanda og kaupanda nm þessum fau minútum, aö þess var kranst af honum , ^ , . «... „ , , , ,. hnð. Dag nokkum varö hundur- aö liann kannaöist við og segöi santdeikann og syndi . .... aö hann væri heiöarlegur maöur. Þegar hugarstríö inn f^rir hifrei® °S Urapst af þeim hans var komið á hæsta stig, fanst honum hann sjá hrakförum. Var seljandi þá ekki sakborinn mann standa í óvinahóp. Maðurinn neit- lengi á sér aö lögsækja kennarann. aöi og neitaöi. í sál Bameys reis þessi spuming: “A Varö hann aö boiga umsamið eg aö gera þetta?” Og svarið kom ósjálfrátt f am verö fyrir hundinn, því aö' nú gat á varir hans. “Svo sannarlega sem guö lifir, J>eíta j hann ekki sannað aö hundurinn vil eg ekki gera.” ! hefði ekki verið eins og til var skilið. 1915 mun styrkja þá staðhœfing vora að er nú sem fyr Uppáhald Vesturlandsins Hjá verzlun yðar eÖa beint frá E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPEG Isabel Cleaning& P/íjííjj Establishment J. W. QUINN, Cieandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnaföt Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 isabel St. horni McDermot ranp. Þ.„ lílilsvirtu i*r r^lur. sem jafnan var hasrur og ról,r,r. Hann var bninn aí tofS"panují? fullu valdi yfir sér. I sönn ánægja í því, að gera eitthvað fyrir —99 Hann “Já”, sagöi .Margrét. “faröu til hans.” Þegar1 þagnaöi skyndilega. Lögbergs-sögur FÁST GE FINS MEÐ ÞVi AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI — 24 menn úr varaliöi Frakka geröu sér hægt um hönd og gengu 1300 mílur til næstu jámbrautar- stöðvar til þess aö svara kallinu, þegar þaö loks barst þeim. Æfin- týra og hamingjuþrá haíði borið þá um hrjóstruga vegu langt noröur í Yukon og Alaska héruö. En þegar þeir heyröu að hin sólblíöa ættjörð sín væri í nauöum stö 'd, brugðu þeir viö eins og heilladísin biöi þeirra meö opntim örmum. — Elzti sonur kanslarans á Þýzkalandi var særðiír og handtek- inn í orastu á Póllandi, af Rússum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.