Lögberg - 14.01.1915, Side 2

Lögberg - 14.01.1915, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1915 Jóhann Elíasson Straumfjörð. stefnu í trúmálum, og elcki aí eins óskaði Únítara stefnunni sigurs, heldur innar taiaði hann máli þeirrar stefnu hve nær sem tækifæri bauðst — hin síSustu ár sín aS minsta kosti. Jóhan nsál. var jarSsunginn af presti Únítara-safnaSanna í Álftavatns- og Grunnavatns-bygSum, ab viSstöddum fjölda fólks, í grafreit, sem er á landi Ingimundar SigurSssonar, tengdasonar hans, og Ástu dóttur hans. Hvílir hann þar nærri hinu síSasta landnámi sínu og heimilum þriggja barna , sinna og ekkju. Hún átti eftir aS lifa hann, þó hún hafi nú legiS rúRiföst ve't:s*; ’ sjávarróttnu, og1 komst loks í fleiri ár. Gat hún ekki gengiS meS honum síSustu sporin og var henni af me® brotna yfirbygging, lekt þaS sárastur harmur, því helzt hefSi hún kosiS aS fylgja honum yfir á land-! alstaSar um öll satnskeyti, aSeins tS ókunna, eins og hún fylgdi honum gegn inn alla erfiSleika þessa lífs meS! endurminning og aS síSustu g'eymt. óþreytandi, einlægri, fölskvalausri ást og trúmensku. T' ’ ’---- 1---' ■ • þeirri sannreynd) aS þakka, aS hvergi er meiri og óhrekjandi sannleikur, en í grund- vallaratriSum hennar. Saga frímúrara er ekki lík æfi- ferli hins skrautlega skips, s;m Nú krýpur ástin lítiS leiSi viS, og leggur blóm á hvílu dáins vinar. En geislum stráir minning sæmdarmanns á moldarbeSinn lága, og skreytir hann þeim blómum, sem um eilífS ekki deyja. Þá hafin er til himins lítil hönd, — já, hönd eins smábams, til aS blessa leiSiS, og biSja góSan guS aS geyma hann, sem græddi meinin þess og hennar mömmu. Skal blessun önnur frekar flytja mann til fegri og sælli landa guSi nær? Nú svari þeir, sem þykjast hafa lært. A.E.K. Avarp flutt af formanni hástúku Frimúr ara, á þingi t Brandon í sumar leiS. Þýtt af Ragnar Smith. Vér erum hér saman komnir, á hinum sólbökuSu hæSum Assini- boine árinnar, til aS votta alheims- skaparanum þakklæti vort, fyrir allar ríkulegar gjafir og náS, og biSja hann aS hugga, styrkja og viShalda hinum sorgmæddu, og veita oss náS og þekkingu til lög- gjafar, sem komi reglunni aS sem beztum notum. GlaSir í hjarta og fullir vonar meS áhrifum og komu vorsins, Nú er höndln hjálparfúsa stirö, og hjartaö, sem var djarft og traust I raun, en viökvæmt fyrir böU eins og bams, er brostiö. Hún smá-þynnist, fylkingin íslenzka hér vestan hafs; — máske ein- hverjum finnist réttara aS segja: fylking hinna fyrstu íslenzku landnema vestan hafs, og mega þeir hafa þaS svo, sem vilja. En svo virSist mér, sem hin íslenzku ættareinkenni, er voru máluS svo hreinum, sterkum drattum 1 persónu Jóhanns StraumfjörS, muni fara dofnandi hérna megtn hafsins, þegar viS fáum ekki lengur augum leitt hann—og fáeina hans líka úr fyrstu írumbyggja hóptmum. Hina ytri viSburSi í æfiferii Jóhanns ætla eg ekki aS segja hér, af því þaS verk hefir þegar veriS gert eins greinilega og eg er fær um aS gera þaS, meS þeim gögnum, sem eg hefi nú fyrir hendi, og læt eg mér nægja i því efni aS benda á stutt æfiágrip í öSru hefti fyrsta árgangs “FróSa”, og nokkru greinilegri frásögu í landnámssögu þáttum í Almanaki Ólafs Þor- geirssonar, rituSum af Jóni Jónssyni (frá SleSbrjótJ. En maSur getur ekki gengiS þegjandi frá gröf mikilmennis, eSa án þess aS minnast aS neinu þess, sem vakti manni virSing og hlýhug—og þaS er ástæSan fyrir línum þessum. ViS dauSa þessa ’manns er orSiS tilfinnanlegt “skarS fyrir skildi” í landnemahópnum vestur-islenzka, og þaS t tvennum skilningi. 1 fyrsta lagi vegna þess, aS hann va'r prýði þess hóps, í andlegum og likamlegum skiln- ingi, — íslenzkur atgervismáSur, “meS ættarmót frá fyrri tíSum.” Og í öSru lagi af því, aS hann var hjálp og hlíf þeirra, er meS þurftu. Minnast nú margir þess, hv'e fúslega og vaskiega hann bar skjöld fyrir þeim í margri frumbyggja-skærunni viS fátækt, veikindi og ýmsa örSugleika, er þeir áttu í baráttu viS. En framtíSin spyr: HvaS yar Jóhann StraumfjörS? og meinar meS því, hvaSa stöSu hann hafi skipaS í sínu mannfélagi, þá verSur því aS minni hyggju best og einfaldast svaraS meS því aS segja: Hann var landnáms- tnaður. ÞaS var æfistarf hans, aS byggja upp úr auSn. Á því starfi byrj- aSi hann þegar á íslandi, því hann hóf búskap sinn þar meS því aS setjast á eySikot og leitast viS áS býggja upp úr því hæfilegan manna bústaS. Fyrsta heimili sitt í þessu landi bygSi hann á Mikléy norSanv'erSri; en þegar hús hans þar brunnu, byfjáSi hann samstundis annaS landnám í Engey, er lengst mun minst verSa, ög 'h'ann var oft kendur viS, vegna mannvirkja þeirra, er hann meö hugviti, hagleik og atorku afkastaöi þar. Heimilið, sem hann bygöi þar á litla hólmanum í Winnipeg-v'atni, yar fyrirmynd alls vestur-íslenzks landnáins, aS svo miklu leyti sem eg þekki til; enda stóS hagur hans þar meö mestum blóma En svo kom aS því, aS flóö úr vatninu eyðilagSi alt, sem hann hafSi þar bygt, og hann varS aS yfirgefa hólmann, »tm hann haföi fest mesta trygS viö af öllum stöSum—hér megin hafsins. En þó hann væri þá hniginn a'ð aldri og kraftarnir famir aö bila, þá var þó hugurinn enn ótrcigur aö hefja baráttuna á ný, og hann lagöi enn út í óbygSir og hóf nýtt landnám viS Grunnavatn. Þar reisti hann sitt síSasta- heimili— heimiliS, sem hann kvackli nú fyfir skemstu. En Jóhann v'ar mei'ra en algengur landnámsmaöur. Hann var sjálf- kjörinn foringi og höfSingi landnámsmanna í sínu héraöi. Til hans leituðu þeir ráða í vandamálum sínum, liösinnis í erfiSleikum sínum og lækningar viS meinum sínum. Honurn trúöú þeir fyrir sameiginlegum velferðarmál- um sínuin, og var hatin fulltrúi sinnar bygöar í sveitarstjórn Nýja Islands um mörg ár. Félagslyndur var Jóhann mjög og var hann HfiS og sálin í félagsskap öllum og gleöisamkvæmum bygöar sinnar, og muna Mikleyingar! þann 29. maí s. 1. eflaust flestir meS söknuSi til þeirra tíma. Samkvæmi Mikleyinga á þeim ; yý síðastliönu ári F'rimúrara-kenningin stendur | örugg í göfugleik grundvallar at- riSa sinna, hefir staðiö hina stöS- j ugu árás timans, og þó henni sé stöSugt stofnaö í hættu meS ill | kvitnislegri rangfærzlu og ofsókn- | um, gefur hún oss — þann dag í dag — ekki lagaákvæöi, sem breyt- ingar tillögur eru geröar viö smátt j og smátt til aS varna mótverkan li ! áhrifum; ekki þau layaákvæði hvers grundvöllur er spiltur af siðleysi; — heldur hin hreinu, óflekkuöu og frumlegu lög, sem hafa sannleikann að' miSpunkti og j beina áhangendum sínum aS þekk- ! ingunni um alheimsskaparann. Friður og eining. sinni — siöum, þjóðtrú, hugsjón-1 höfum vér þráö þessa samkomu, j um> framkvæmdum og sögu, en meö þeirri ánægjulegu eftirvænt- ing aS endumýja vináttu vora, eignast nýja vini, stækka skoöana- sviS vort, auðmýkjast og hressast af hinum heillariku áhrifum sam- fundanna. Meö slíku hugarfari býS eg ykkur velkomna á hiö 39. þing há- stúkunnar, og meö slíku hugarfari mæli eg fram meö ykkur hver viS annan. Megi blessun guSs vera meS ySur. urland undirorpiS miklum skilningi, aö því leyti aS þaS var álitiS heimili RauSskinna og vís- unda. ’ , \ ' Og aö þessi ranga upplýsing festi! |>a® se áasngj uk-gt aö lýsa rætur í hugarfari miljóna ungra ÞV1 ^lir C’g' eining sé manna og hafi þannig aftraö upp- nkjandl hástúku-umdæminu, er bygging þessa hluta ríkisins — er e'P. a‘"’ s'®ur sanngjamt aö láta í mjög sanngjamt aö álíta. ljósi aS velmegun umdænusins Til allrar lukku eru slíkar fals- inÆtt’ vertSa betri. kenningar eySilagöar, meö' aukn- . Vandlæti, einstaklingsskyldi, um innflutning, sem hefir fyrir: tramkvæmdarafl og sjálfsfóm ættu starfsviS að byggja upp landiö1 að ,'era emhunnarorS allra. meS ungum og gömlum, körlum og! A hinu umliðna ári var konum frá öllum siöuSum löndum. 1 kraist a .nier,eg_gerði Hver einstaklingur af iþessum inn- py_11.n®^rTni. a urshurSi. flytjendum hefir ef til vill, kærar lllv,tnani.r um Hausnir og önn- tilfinningar gagnvart fósturjörö j ur^ ^hættisstorf mín, má ftnna í u w bnKrirlrtrplrw. 1.— ekki neina skýrslum hástúkuskrifarans. Hornsteinn lagðw. STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, -------LIMITED----- verzla með beztu tegund af = KOLU y Antracite og Bituminous. Flutt Keim til yðar Kvar sem er í baejium. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMI: Garry 2620 Private Exchange —*V WI U/ilTED þeir eru þó ánægöir og þakklát- samir yfir hinum rnargvíslegu Aukafundur í hástúkunni var möguleikum í Canada, sem hefir) haldinn í Portage la Prairie, Man., heilnæmt loftslag, gnægS skóg- l)ann 14- ágúst 1913, í þeirrí tril- lendis, náma og sjávarútveg, gróö- Sang’ a® leggja, homsteininn í urríkan jarðveg og aðl síSustu en Sunnudagaskólabvggingu St Marys alls ekki J>aö sízta, sín frjálsu lög kirkjunnar þar. þgefandi öllum frelsi og réttindi); Bro. S. P. Mattheson, Arch- og allir vinna því friðsamlega sam- bishop of Ruperts land, embættaöi an aö framförum í landinu. hornsteinsvígsluna, en mér var faliö aö láta steininn á sinn staS. Innflytjendur velkommr. Aö því loknu töIuSum viö til Lát frímúrara bjóöa slíka borg- fÓ,kaÍns’ sem £r. var samankomiö, ara velkomna og innræta í hugar- n°T nr ° ’ V! ei8'andt tækl ærl®- fari þeirra og hjörtu hinar göfag- . ,^'íf . einkarf' ustu hugsjónir Engil-Saxa. Ut md' a« taka þatt 1 slikn viöhofn, frímúrara kenna þeim aö til aS; >ar e® SUnnuda^askol1mn er einn njóta frægöar og heiðarlegrar frá- Í ,h,nn ^“ur.ta aS ^'nda „ , „ nngarfar framtiöannnar. sagnar 1 veraldarsogunm, verður gt Tilzntnan um slysið. Samt sem áöur látum oss eigi gleyma. aö vér erum 'hér saman- komnir meS nýjar endurminning- ar um slys, svo hræöilegt og stór- ~s..... Þessi stúka óskar kostlegt, aö þaö vekur hrylling hjá j Djoö.n aö a"Skenna s.g meö borg- kirkjunni til hamingju me5 verka. ollum knstnum monnum; slys sem aralegum hæfde.kum s m.m, hug- ^ HJnn « di söfnug naumlega er hægt að lýsa og ómót- j sPnum> framforum 1 hstunp v.s- ur aflienti mér vegl^ silfur múr. mælanlega synir að i blóma lifs- mdum og bokmentum — virS.ngu skeig ag tij ins erum vér í dauðanum”. j fyrír guð'i — og meS sinum eigin j tækifærig Allur hinn siöaði heimur syrgir - manndómi. hiö mikla manntjón. sem orsakaö- Ef frímúrarar gera ráð fyrir ist þegar hiS ógæfusama skip “The j l>essari skyldu, þá er þaö ekki loft- Empress of Ireland” sökk í sjó,! ^astelai- einir aS áJíta, aö meö þvi A® undanteknum tveim héraös- I aö uppræta alt hiö verra, og bland'a; hefir sverö seman hinum beztu einkennum snerust minnmgar um Héraðsfundir. fundum, varö þaö úr, að þeir upp í uppfræSslu-fundi, tímum báru sérstakan blæ, sern nú er, aö eg hygg, því miöur aö ntiklu leyti j dauSans höggviö stórt skarö í I íbúanna frá öllum löndum heims- sem komu li! lei8ar margvíslegum horfinn. Menn kon.u þá ekkí á samkomur meö þeirri kaupmannslegu hugs- j fvIki vQra Eitt af ueim til_! ins, |>á mimi aö síSustu myndast utskýringum á sumum málefnum. 'W &S! var fráfall Bn, Sir caaadUt W6». mdi, * slik. or- EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli Baldwio epli Greening epli $3.50 tunnan $3.40 tunnan $3.35 tunnan aö vera vissir um aö íá fult'andviröi gjaldsins, er þeir greiddu. Hópurinn , .... .... var ekki skiftur í tvo flokka, — þá, sem seldu, og þá, sem keyptu—, eins og >> nham Wnyte. , víöast á sér nú staö. Samkomurnar voru vinamót, þar sem allir voru sjálf- Pro. Sir William Whyte kom ái ■ ® nunum a treysti og menning sagðir aS leggja, frapt fúslega a|t sem þeir gátu til aS auka gleöina. EgI unglings arunt frá Skotlandi, til e_ 1 aö baki neinnar }>eirra, sem man ekki eftir neinni samkpniu þar á þeim tíma, þar sem ekki var sungiö: | aö bvggja upp framtíö' sína hér í nu |>ekkjast í heiminum. “Hvaö er svo glatt, sem góðra vina fundur,” og í hverju tilfelli kom hvötin ; Canada, landi frelsisins og von- til }>ess söngs frá Jóhanni StraumfjörS. Hann átti drjúgastan skerf í því, j arinnar. Ekkert betra umboð. ,að móta þannig samkvæmislíf bygSar sinnar og gera þaö aS “góðra vina Tilraunir mannsins hepnuöust Þaö læzta umboö sem til er, til | brezkum hugsjónum og brezkum langt fram vfir æskudrauma ung- túndum. Knginn vafi er á þvi, aS Jóltann var búinn nægu andlegu atgerfi til aö j .T“&L. skipa miklu veglegri stöðu t mannfélaginu en þá, aS vera landnámsmaSur—j 1 _ - - - 1 ÞjoSIegur 1 skoðunum, gpeddur frábærum dugnaöi, vinveittur, og í tnörg ár einn af hinum helztu brautryöjendum í Vestur-Canada, j né trúarbragöa flokka. var hann aö lokum gerður “vice- president” C. P. R. félagsins, og ef veglegri staöa er tiH- raun og veru—,, og aö vera styrkur og sómi sinnar itéttar. En fátæktiit tók hatln til fósturs t æsku, og lífsbaráttan fbaráttan fyrir hans eigin lífi og annaraý var hinn eini kennari hans. En hann hafði viljaþrek og dug til aS gefast ekki upp viS námiö í þéssum erfiða skóla, og þor til aö mæta á hverjum degi frammi fyrir hínúm stranga kennara sínum. Hattn var svo skapi farinn, áS hann gat ekki staðið hjá og hafst ekki aS, ef um þaS var aS ræða áS greiöa fram úr einhverjunt vanda eöa vinna ein- sifian veitt ri(1(1aratign af konungT hverja þraut. Ef um þaö vaf aS ræöa, að komast yfir vatniS og tækin til Xafn hans hlýtur <ætíg a?5 vera bess voru ekkt önnur en tren 1 skoginum og hondtn atorkumannsins, þa var , C , . . . , . , . t-r , • . . . , . ... 1 viöriStS framfartr og voxt Vestur- aS skana ur þeim ttekjum ferjuna. Ef byggja þttrfti hus, og.ekki var smtð- , , ,, ur viö hendina, ]>á var, aS læra sjálfur a'ð smíöa. Éf.. stundaklukkan eöa anada <1 siSasthömim aldarfjórö- uriS hans eöa nábúans bilaöi enginn var úrsmiöur nálægt, þá var aö unR' _°? hans langa. háfleyga og lcggja sig eftir |>ví aö þekkja byggingit sigurverksins og nota |>au tæki, sem heiöviröa lífsstarf ætti aS vera upp- til voru eöa búa þau til. s.vo gert yröi viö þaö, sem úr lagi var. Ómöguleg-; örfun fyrir hvem frímúrara. , ast var Jóhanni |>ó af öilu aS standa hjá ráðaiaus óg aögerS'alaus. ef um! Frímúrarar kenna' aö allir menn 1 •eymd eða veikindi v'ar aö ræða. Fyrir öllu böli manna var hann viökvæm-j seu þræöur og allir hafi ein forlög. J>ar sem ur, og aö horfa upp á þaö og hafast ekkert aS til bjargar, gat hann ekki. Þess vegna fór hann aö gera tilraunir til aö hjálpa. Haf’a honum hepnast þær tilraunir svo vel, aS furðu gegnir, j>egar tillit er tekiö til tækifæranna, sem hann hafSi til að nenta sína læknislist. Itn hann nötaði hvert tækifæri sem hann fékk til þess aS auka þekkingu sína í þeim efnurn, og mun honum hafa veriS sá starfi hugnæmastur alls J>ess nTarga, er hann lagSi á gjörva hönd. Alt fram aö banalegunni lagSi hann sig frant meS óþreytandi elju aö fullkomna sig í þessum efnum. Þó augaö væri orSiö skýjaS, var þaS þó vakandi yfir því aö nema þaö, sem til bjargráöa mætti veröa. ,Þó höndin væri orðin skjálfandi og óstyrk, var hún J>ó til }>ess síðasta jafn-fúslega rétt íram til aö lina Jirautir og bjarga lífi annara. Skapmikill maöur var Jóhann og þótti fæsttim aögengilegt aö etja kappi viS hann ]>egar honum var alvara. En ríkar og einkar viSkvæmar tilfinn- ingar átti hann líka. Þátttaka hans í aimennum málum var bygð á heilbrigSu mannviti og umhyggjusemi um velferð samfélagsins, en ekki blindu flokksfylgi, undir-j . ?, lægjuskap e'ða eigin hagsmuna leit. Fylgdi hann fast málum »g lét aldrei j S1*U af því, sem hann hugði heppilegt og rétt, hvort sem margir eSa fáir mæltu Hvgg frlmúrarar kenna að franikvæma J>etta hrósverðaj starf er frímúrara-fræöin. Hún' viSurkennir engar sérstakar guS-j fræSilegar keimingar né pólitískarj skoðanir, ekkert sérstakt þjóðemi sakaði rugling, en eg álít aö þaö IeiSi til þess aö vekja áhuga og stækka sjóndeildarhring hver.s frí- mtirara. Hver bróöir haföi auSsjáanlega gjört sér sína eigin hugmynd um alheimsskaparann. Að gefa slíkum nugnryndum stærra sviS, er aS vekja hinar h|á- leitu httgaskoSanir mannsins og styrkja trúna á guö. Frímúrara-fræðini kennir meö þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þaer koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE 585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG þótt veikleiki í fyrirkomulagi þess- ofan í djúp allra verstu mannlegra arar stúku. Enginn álitur aS hin- tilfinninga. Fjarri huga hans get- ir beztu og hæfustu hafi ætíS ver- ur veriS elskan til guSs, sannleik- ur> dyggö, heiöur og góögjörðar- iö látnir sitja í fyrirrúmi í regl- tmni, jafnveí þótt slikt gæti orðiö henni til mikils góös, og ætti aö eiga sér staS. Kosmng. Þaö ætti aö kjósa deildarstjóra Henni frjálslvndi þremnngar í* ?! hennar S,fdda er grundvöllur er: ‘ GuS Faöirinn, i M a* 1’.T ^ ^ truarsetn' BræSralag Mannanna og Údattö- ,ngaf’ heIdnr þvert nPP°rv’- leiki sálarinnar. ar ahan^endur,slna td °S Henni tilheyra menn sem Irtfa lhx*ZU.™r °Z 1,1 aö a rddd ^ , samvizkunnar. mjog- mismunandi tmarbragðalcg'- likingum, táknum og uppfræöslu, j meS tilliti til hæfileika þeirra að ar, pólitískar eöa hagfræöislegar skoðanir, menn sem Þaö er skylda hvers frímúrara, ha£a r?riað rannsaka }>essa fræöi. og láta 1 nrísmunandi starfssvið iVím^ k«min§ar hermar knma sér svo aö Hún gefur tækifæri til samfunda notum >, Kfmu, að álmf “smunur mc* syna í skugga yfirvofandi dauöa, j veröttr að lúta í lægra haldi, og gagnva ^1111 sem ehk> eru frt- hvers áhrif vekja hinar göfugustu J>ar sem allir standa jöfnum fót- murarar’ °g J>anmg aö stimu leyti um hver sem annar -jafningjar-; TP£ æt,nnarverk fnmurara- bræður, á þeirri sléttu, þar sem1 .fræeinnar ~ að utbrflCa, broö.ur* manndómtir er gerSur að grund-' • n/Saflr t)ro®urega ast. velli lífsins, og dæmisögur, líking-!™?. S1«ferö>s egum verSleikum og ar og uppfræSsla sýna leiðina til j andlef1 afh' llna faninfr' menta og sterkara bræöra- ^311111^1* “»*** >V1' tilfinningar sálarinnar, látum oss biðja að syrgjendur hins látna megi verða huggaöir og styrktir, og aö allir þeir sem farið hafa til landsins ókunna, hafi fundiS náS hjá hinum eina almáttuga hvers vcrk og vegir eru ósktljanlegir 'hin- um takmarkaöa mannsanda, og aS ]>eir megi hafa verið færir um aö spyrja án ótta: Ó, dauði! Hvar er þinn sárs- sauki? • Ó, gröf! Hvar er þinn móti. LífsskoSanir sínar og trú lærði hann ekki af annara bókum, frekar en flest annað. Hann bygði i því efni eins og öSrum á því sem lífið sjálft kendi honum og hans eigiö hjarta. 1 biblíunni var hann betur aö sér en margur þeirra, sem á síöum kjól ganga; en hann dæmdi kenningar hennar eftir því, hve vel þær væru lagaðar til aö byggja upp mannlifiö og uppfylla þarfir }>ess og þrár. Eg heyröi hann oft tala um, hve ömurlega fjarstæö væri kenningin um J>að, aö guö réöi öllu, smáu og stóru í mannlífinu. Gat hann engan veginn samrýmt þá kennigu viö keninguna um almætti og al- gæzku guös. Hann trúöi því, aö þaö væru “ekki allar sóttir guði aS kenna”; heldur hefSi manninum veriS gefiö fult frjálsræöi aB velja og hafna, og bæri hann því algeröa ábyrgö á geröum sínum; aö til væru í nátt- úrunnar ríki skilyrðin fyrir mannlegri sælu og aö þaS væri hlutverk manns- ins aS læra aö þekkja og hagnýta sér þau skilyröi. MaSurinn skapar sér því sjálfur að miklu leyti sælu sína eöa vansælu, bæöi þessa heims og ann- ars. „ SiSferöislögmáliS áleit hann á fullkomnasta hátt fram sett í reglunni: “ÞaS sem þér viljið að mennirnir geri yður, þaö skuluð þer og þeim gera.” Hlutskifti sitt annars heims hugöi hann mundi hvíla á viöleitni sinni til aö lifa sem næst lögmáli þeirrar reglu. Engri kirkjudeild tilheyröi hann beinlínis; en hann unni hinni frjálsari Frímúrarar kenna bræöralag; skoöun, sem hefir hjálpaö mikið til friösamlegra framfara í heim- inum og stutt aö sameining og upplyfting mannkynsins. Ef til vill býöst hvergi betra tækifæri, í }>essum verkahring frí- múrara á meginlandi Vesturálfu, en þaö sem býSst í vesturhluta Canada-ríkis; land sem er aS vaxa upp í aö veröa þjóö, og hvers framtíöar möguleika hinir hyggn- ustu dirfast ekki aö takmarka meö orðum. viöáttumeira og sterkara lags og meiri framfara. Hún áminnir frimúraramt aöj hefja sig upp fyrir fáfræði, hjátrú, i 'ær' : a® Pa0 aS koma nemendanum 1 samband viö hinar beztu hugsjónir hins liöna og nú- verandi, gerir hann fljótari til Gildi mentunarinnar. LæriS: heimskuega fastheldni, ofsóknir og svivirSingar, sem tilheyrðu hinum óupplýstu myrkurs tímabilum fom- ,, „ , . aldarinnar og temja sér ætíö bróð- }'!,lttekningar og. mannkærleka og urlega elsku, hjálp og hreinskilni >LæS honum 1 bHost ennþá skiljan og standa óflekkaður frammi fyrir g°fU,gn hugmynd lUT1 lif heiminum. shy*dui skoSun á borgararétt- tt’ ,,, >—* ,• ... indum, sem er fremri skilningi j I-Iun utþyöjr htn gofugustuj hinna fáktlnnandi spakmæh og' grandvallarreglur 'hegöunarinnar, sem mannlegur andi ber skynbragð á, og gefur þannig hugsjónir franí yfir þaö sem nokkuö mannlegt getur öölast. Sem svar til þeirra sem álíta J>aS ekki hyggilegt aö' láta í ljósi svo háar hugsjónir, höfum vér þaöl aö segja. aö J>aB góöa sem finst í mannfélaginu þann dag í dag, er aö þakka háum hugsjonum — því án þeirra vröi heimurinn sveipaö- ÞangaS til fyrir fáum manns-'ur ólýsanlegu siðleysi. öldrum síöan, var þetta stóra vest- Varanleiki frimúrara-kenningar- Ef ósk frímúrara-fræSinnar gæti aöeins boriö ávöxt í þessu atriði, og mannkyniö eignast vænan sjóö af nytsamri og hollri þekkingu — meö hjálp drottins náöar — þá yrði félagslegt og J>jóömegunar- Iegt ásigkomulag að fegurö og mannkærleik langt fram yfir þaö, sem hetmurinn hefir ennþá þekt. Þar eö giHi hinnar réttilegujog sé sjálfselskur og óvandaöur, andlegu mentunar ætti ætíö aS vera' hafi ekki góöa stjóm á sjálfum hugrist, mætti hér gjaman getajsér og sé óguðlegur siöleysingi — þess, sem mér í mörg ár hefir j sem sagt sá, sem hefir steypt sér inna af hendi hinar ábyrgSarmiklu skyldur þess embættis meS virö- ingu. í sumum héruðum hefir þessa stundum ekki verið gætt, sem vera skyldi viö kosningar. Bræöur vorir hafa stundum lát- iS sér lynda, aö láta einhverja sér- staka stúku veröa fynr }>eim heiöri, vegna þess aö slík stúka hafi látiö í ljósi, aS nú væri röðin koniin aS sér aö hljóta þenna: heiöur. Til þess aö framfarir haldi áfram og til J>ess aö göfga tilgang stöðunnar, þá ætti staöan aö leita mannsins, en ekki maSurinn stöö- unnar. — Þaö er skoöun mín aS þetta málefni sé vel ]>ess viröi aö þér íhugiS }>jiö nákvæmlega. ÞaS er mín innilegasta ósk aS metnaöur einstaklinga veröi látinn Iúta í lægra haldi t framtíöinni, til beztra hagsmuna fyrir héraöiS og svo aö hinir allra hæfustu geti verið kosnir deildarstjórar. Méðlimatala fjölgar. Það er gleðiefni aö skýra frá því aS meSlimatala hefir mikiö aukist. Af eigin þekkingu og skýrslum álit eg aö mikil aögætni hafi veriS viðhöfð í því vali. ÞaS má vel vera aö maSurinn eigi heiSvirða foreldra, hafi góöa stööu í mannfélaginu, nægileg efni og meiri þekkingu en meöbræSur hans; en hafi ekki umburöarlyndi semi, og allir aörir góöir eiginleg- leikar sem prýöa og göfga og gjöra manninn hæfan til aö vera meölim- ur frímúrara. ÞaS er ekki 'hægt aS leggja of ntikla áherzlu á, hve mikil nauösyn þaö er aö gæta varúöar í meðlima- vali, þvi aS undir því er komin framtíö reglunnar. Til gagns fyrir reguua tilfaeri eg hér eina hina fegurstu lýsing a “Frímúrara”, sem vakiS hefir eft- irtekt mína. Hvenær er maöurinn frímúrari? — Þegar hann getur horft á fljót- in, hæðirnar og hinn fjarlæga sjón- deildarhring, meö djúpri tilfinn- ing fyrir sínum eigin lítilleik í (Framh. á 3. bls.Jj $1.00 afsláttur á tonni af kolum Lesið aísláttarmiðann. Seudiö hann með pöntuo yðar. Kynnist CHINOOK Ný reyklaus kol $9.50 tonnið| Knginn reykur. Ekkert sét Ekkert gjall. Agœtt fyrir eldavélar og ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar haust og vor. Þetta boð vort stendur til 7. nóv- ember 1914. Pantið sem fyrst. J. G. HARGRAVE & CO., Ltd. :!”. l MAIN STREET l’hone Main 4S2-431 Klipp Qr og sýn me8 pöntun. $1.00 Afsláttur $1.00 Ef þér kauplB eltt tonn af Chinook kolum á $9.60, þá Klldir þessl miBI elnn dollar, ef einhver umboCsmaCur fé- Iansina skrlfar undlr hann. J. G. Hnrgrave & Co., I,t<l. (ónýtur An undirskrlftar.) I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.