Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.02.1915, Blaðsíða 1
 28. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. FEBROAR 1915 NOMER 9 Fréttir af styrjöldinni. “““ «*• ________ ** Þrír íalla, Hlut- Víking Þjóðverja. Ráð Breta. laus ríkí í vanda. Meir en aJt annafi er nú rætt um þacr tiltektir þýzkra er þeir lýstu því, aS frá þeim 18. febráar mundu þeÍT granda öllum skipum, er þeir kaemust a«, í landhelgi vi5 Bret- land, hverri þjóí sem þau tilheyröu og hvert sem erindi þeirra væri. Þessi ramma hervíking er beint gagnstæö öllum venjum og regluin siftaBra þjóða í hemafli og hefir þegar sætt mótmælum frá þetm hhitlausu þjóðum, sem skip eigai í förum á þessum slóðum. ÞjóS- verjar sýndu þegar að þeim var atvara, því að kaffarar þeirral, er þeir eiga noékra á sveimi meSfram Englands strönd, tóku þegar til óspiltra rnálanna, eltu skip og „ . , skemdu eða söktú fimm, flest smá- tapast annað, en vfir entt er þo skútum, og voru tvö ensk, eitt álitiS, aS Bretar og Frakkar vunu norskt. eitt franskt, en attk þess I ;t. smatt og smátt. rak eitt amerískt skip sig á tund- Engar sögur ent emt komnar at urdnfl fyrirí Þýzkalands strönd, i herliöi voru á vígvelli, netna og sökk þar. Mannbjörg var5 á I Prinsessu sveitinni. Af þeirri tlestum eða öllum þesstun skipum.1 sveit eru fallnir tveir fyrirhðar og Norðurlandamenn sitja á rá5- A7 HSstnenn, en 70 eru sánr. Þetm stefnu um, hvað gera skuli, ekki pútum er hrósað fyrir að duga vel, hefir frézt um niðurstöðu annað 1 Þ°ia vo®Húð og ktilda i bezta lagi en það, að ekki muni þeir láta her- og ganga djarflega til smna vcrka. skip fylgia kaupförutn, því að þar ,>ejm þyk*r daufleg setan í skot- af geti þeir flækst inn t stríðið.! gröfuntun, þegar leyniskyttur séu unnin. SkSpin hafa betri byss- ur en í virkjum finnast og láta skotin dynja á þeim á svo löngu færi, að byssur virkjanna draga ekki til þeirra. En svo torsótt eru þessi virki, að nálega teljast óvmn- andi, nema með ráðum. Ef þau vinnast, þá er auðsótt leiö til Miklagarðs og til suðurhafna á Rússlandi, sem bandtunönnum er meir í mun, þá mundi líka jafn- framt Tyrkinn vera klofinn frá vinum sínum Þjóðverjum og engr- ar hjálpar geta notið úr þeirri átt framar. Hvildarlaus orrahríö gengur enn á Frakklandi, með sama móti og áður. Þó nokkuð vinnist, þá Frá fylkisþingi. Hópur Indiána hafði verið sak- aður um morð. Var þeirra lengi leitað og fundust loksins skamt frá Bluff, Utah. Voru Indiánar rám- ir fimtíu, í hóp, en leitarmenn að- eins 26 að tölu. Hina hvítu menn bar í dögun að hibýlum Indiána. Virtust ratið- skinnar viðbúnir heimsókn þeirra og heilsuðu þeim með kúlum og höglum. Aðkomumenn svöruðu í söntu mynt. Tókst þá allsnarpur bardagi og lauk þeim viðskiftum svo, að einn féll af liði sækjenda en tveir af Indiánum. Léttti þeir þá sókninni. juku Lið sitt og tóku rauðskinna því næst á skammri stund. Til bráðabirgða hafa skipseigend- ur tekið upp á því, að mála á skápshliðarnar irveð stóru letri nöfnin "Danmark" og “Norge" ásamt fánalitunum beggja mcgin þýzkra stytta þeim ekki stundir. Sextán slíka höfðu þeir veitt, er sumir höfðu búið kænlega um sig uálægt skotgröfum Cana,damanna og sættu þaðan færi að drepa hvem við. Hafa sjálfsagt farið fram sem færi &af a ser- málakitanir og ef til vill undinnál | gatt reyndist það aö Rússar hafa í þcssu cfni, með þeitn og Þjóð- hörfað út úr Austur Prússbndi, verjum. j yið liðsmun þann hinn mikla er 1ra | þar gerðist, er þýzkir fluttu óvígan * Bruni í St. Louis. Eldur kom upp 22. þ. m. í St Louis, 111. í miðbiki borgarinnar. Er tjónið metið um $500x00 eða meíra. Eldurinn gaus upp fyrri hluta dags cr sól skein i heiði. Gerðist reykjarmökkurinn svo þykkur að víða varð svo skuggsýnt sem liálf- rökkvað væri. Æddi fólk út úr íbúðarhúsum þeim og hótelum er nálægt lágu eldinum. Litlu eftir að eklsins varð vart kviknaði í tundurefni i husgagna vinnustofu og sölubúð Zdgenhein bræðra. Var iþaS áður en til dd- liös næðist. Þegar það kom á vettvang var eldurinn búinn að ná tökum á mörgum bygging'um. Lyric og Májestir leikhúsin bnmnu því nær til kaldra kola. Ekki vita i menn enn um upptök eldsins. Það sem af er fylkisþingi, hefir tíminn mestmegnis gengið til þess að' víta gjörðir stjómarinnar, af þeim, sem þá skyldu liafa og haldn uppi svörum. Mjög líflegt hefír veriö á þingi, og margt mn mann- inn að hlusta á það sem fram fer. Liberal þinginenn eru ekki í því skapi, að láta knésetja sig, né bjóða sér þá kosti sem þeim hafa j boðnir verið stundum á fyrirfar- j andi árum. Tvívegis hefir for-! setinn gripið fram i og gefið úr- skurð, sem Liberalar hafa unað illa við. Annar úrskurðurinn var sá, j að þingmaður, sem' ber upp tillögu til þingsályktunar mætti tala um hana, en ef breytingar tillaga við Iiana kæmi fram, þá mætti sá sami þingmaður ekki flytja ræðu urn breytingartillöguna. Þetta sýmst dnkennilegur úrskurður að ætla forsetanum svo mikil völd, að hann tnegl skera niður uniiræðlir, eftir Ooírawund’os suðurlilnti Norðursjðar.—Hér sé.“t Thajne'-ðr mvnni með Sheerness og Gravesend, ©r þýzklr því sem honum líkar. Pað er hafa seU6 um að komast aft. Knn fremur norfturstriind fýzkalands með eyjum og lónum og árósum. fangaC óhrett coo-in ó folHcKiooi fluttu brezk herskip flugbfita., er skutu sprengtkfllum á vopnabór og Herskip fýzkra, er Iftgu t hinum sterklega onært at> segja, ao a iyiKISpmgl 1 irtu höfnum Cuxhavon og Wilhelmshaven. her hefir forseta storfuin verið ____________________________________________________________________________________________________________ gegnt á undanfömuin áratug aö ' '7 ' , ”rrr- minsta kosti, óðru vísi en í inörg-jsjó®*> er ber nafnið Æfin eg er - um þingfrjálsum löndum tíðkast ingjarenta Sigríðar Melsteð , og a Tvö mál eru þegar til lykta júr sjóðnum að veito erfmgj.im leidd á þinginu, báðum frestað um ^^oga styrk, séu þeir ekki t Jay_ inisseris tima. .Vnnað er bindind- j skýldari honum en svo, að þeir ismálið, er stjómin vildi e.kki láfct seu afkomemhir ’Rjama broður frarn ganga, dnsog annars staðar Hans, eða Ingikifar systur hans. er frá skýrt, hitt er skólamálið. J " Lögretta. .. Frumvarp Thos. H. Johnson þarj Látnir em séra Benedikt Krist- að lútandi sem fyr er getið, var jánsson, fyrrrnn prestur á Grenj- Frá sambandsþingi. Bændur bera to||a. Svörirm Bandamanna. sem Virki á hjólum. var sagt s síðasta blaði. hafa smn ^er skyndilega á vettvang og gengu hin þýzku blöð tekið með læizkju j a5 þeim tveim megin. Lið mikið °S hörktt. Segja, að Þjóðverjum jétu Rússar, hcilan her að sögn, geri lítið til né fiá, hvorum megin ; 5a þúsundir, en þýzkir segja 'hálfu Hryggjar Bandaríkin liggja i þess.i nvdra, sem ýkt kann að vera, þvi striði. Þau hafi engan landher, ag Rússar segja jafnan sennilega >em vert sé utn að tala, og floti fra Rússar þykjast góðir að hafa þeirra geri heldur ekkert til né irá, hrotist út úr kví þdrri sem að hann komizt hvergi að ströndum Þýzkalands, hvort scm er. IPk- anir Bandarikja séu þvi einskis metandi, og þýzkir fari s'wui fram nm að eyðileggja kaupskap Breta, eftir sem átftir. f anirm sDð lrt hafa Kússar stóð>að, eftir omstu ur þýzka stjórniu liki-cga \ ið Bandaríkja stjóm, þó að fátt heyrist af þvi sem þe m fer á nl;kla við Ossoviet*. miili. Liklegt þykir kunnugum, að þe.ir þýzku gæti sin vel, að sueiða hjá að farga Hfi ameriskra borg- ai’a á sjó. Yfirleitt þykir sem þýzkir fari stóruin geystara í þc-ssu sfni en þdr hafa burði eða crku til að standa við. Lm Bretann gildir það, áð hann er hægur þegar hart er farið”, nú 6011 fvr. Fátt er látið um ráða- gerð stjórnarinnar þar, en þó þykj- ast inenn vita, að þeir muni taka það bragð, að banna algerlega alla flutnmga til Þýzkalands. Hingaö Hafa öll kaupför hlutlausm þjóða, er ekki höfðu vörur innan 1x->rðs, sem lög hanna að flytja til stríðsþjóða, feugið óhindraða ferð ko,nnu\ Jámbrautir hafa auðvitað oít komið að miklu liði í styrjöldtun, en aldrei hafa jámbrautariestir beinlínis tekið þátt i stórbardög- um fyr en nú. Það lítur úti fyrir að vígbúnar jámbrautarlestir eigi ekki ósvipaðan þátt í bardögiun á landi og bryndtekar á sjó. Vígbúnar járnbrautar lestir vont þeim var gerð, og látið ekki raeira| fyrst notaðar í Búa ófriðnum. Til lið, svo háskalega sem þeir urðu! þess aö geta haldið uppi samgöng- staddir. og mikinn skaðá si-gja þdrium milli borganna í Orange og þýzka liafa beðið í hlóðugum bar-j Transvaaí, smíðuðu Englend.ngar dögum á þeim slóðum. Fram- vígbúna vagna og uröu þeir að sókn hins þýzka hers norðan úrjmiklu liði. Vom þdr þá óvandað- i'rússlandi. áleiðis til Warsaw,: ir, hlífamar veikar og byssumar Urðu því óvinunum oft að smaar. briið. í Karpatafjöllum halda Rússarj Vagnamir sem uppreisnarmenn skörðunum og 'hafa barið óvi u í Mexico notuðu í þessu augnac sína af höndum sér, urn sinn, eftir miði, vom aö stærð og lögun mjög ógurlegan aðgang og látlausa orra- j likir algengi m flutningsvögnum. hríð. J En þök og vcggir voru úr sterkum tálplötum. Þau voru þannig mál- Tvö herskip' sín hin nýjustu hafa þýzkir nýlega mist, annað datt í sjóinn fyrir Jótlands siðu og rak á land, hitt félL úr lofti niður | á eyna Mön í Eystrasalti. Menn| uð, að mjög ton-elt hafði verið að lcoma auga á þau, þá ekki væri í meira en 150 til 200 feta fjarlægð. Eins og venja er til dró vélin lest- ina; en i fremsta vagni, sem var rir framan vélina, var all sró biorgnðust en lottskipm urðu onyfc , . , J , , . , , , , , . fynr framan Atta loftdreka sina hafa þyzldr f ... núst alls á síöasta nússcri. er þeiin’ ‘ . ' ... . \ ígbunaður jarnbrautalesta, sem er mikill skaoi. ” ... , , • . t> _ notaður hefir venð 1 Bdgiu siðan Siglmgabann þyzkra tú Bret- , .v 6 _ , , , • . 'i 1 •.*v x 15- oktober, liefir mrkið venð end- lands, reymst ahnfa litið að svo A „ \r... . , I vo kaupsicfp haía kat- , , , ,, ,, , þumlungs þykkar sta plotur. Sma- einnig borið atkvæðum af stjóm- arflokknum, eftir fjörugar um- ræður,' er þeir tóku þátt í, T. H. Johnson, Norris og IIudcon og enn fleiri. Flutningsinaður frumvarps- ins rakti sogu lúnna nafnkendu Coldwell breytinga á skólalögun- tnn, er ráðgjafinn sjálfur hefði Idtað skýringa á hjá löginanni, og kvað það eitt hið helzta áhugamál almennings í fylkinu, ao fa þær teknar úr lögum. Ef þær gerðu hvorki til né frv, einsog stundum væri haldið fram áf stjóminni, þá væri lítt skiljanlegt, hvers vegna hún stæðU á móti þvi að breyta þeim, en ef þær eru til þess gerð- ar, að styðja að sérskólttm, væri sjálfsagt að afnema þær. aðarstað og Þorstdnn Danielsson, Péturssonar, Jónas Jónasson, tré- smiður í HHðarhúsum í Reykjavik. Andrés Jóhanncsson frá Sandi, eftir langa legn á Húsavík. Þórður Jónsson í Brckku í Norð- urárdal, ýfir áttrætt, fyrveramli hreppstjóri. Þórður bóndi Þorsteinsson á Glits- stöðutn, aldraður bóndi. “Gunnar á Hlíðarenda" heitir kvæöaflokkur, sem Guðnnmdur Guð- mundsson skáld hefir nýort. Lög við kvæðaflokkinn <r Tón Laxdal tón- skáld að senvja. Þar gerist það hdzt, að fjárlög- in eru rædct og meðferfj stjómar- irmar á landsfé. Mönnum virðist koma saman um, að stjómarinnar viðleitni sé sú, að nota tækifærið til þess að demba vemdartollum á landið, verksmiðju eigendum i hag. í annan stað þykir stjómin hafa verið eyðshtsöm að undan- förnu og unt of djarftæk' til• lartd- sjóðsins á í hönd faramli fjárhags- ári. Segja allir sama, * aö nær hefði verið að færa niðttr útgjöld.n, helditr en Leggja þutiga skatta á landsmenn og færa upp tollana svo Allir mæna á bændur og skora á. )>á að leggja sig fram um að yrkja jörðina og auka framkiðsluna á þessum tímutrf, Sir Robert Borden og fjármála ráðgjafinn White, fremstir í flokki. Nú stendur svo á, að márgir hafa ekki til útsæði, og ekki fé fyrir hendi til að kaupa ■það, og ofan á þetta bœtist nú, að stjómm stingur npp á að íþ>ngja þdm iweð nýjum tollum á þ.im áhöldum, sem {H-im er mcst þörf á. A eftírfylgjatuli verkfærum vill stjómin leggja toll, sem hér segir: Á- plóga 27 }/z eent á hvert doH- mikið, að víst virðist, að innflutn- ars v*r®*> drills 27J4 cent, herft ingur á vörum minki stórlega og 27 ^ ccnt> mhivators 27% cent, í sumum tilfellum hætti algerlega. vai^a 3^A ccnt, hrífur 27 A cent, A. K. McLean hdtir sá þingmaður straskera 35 cent, grain grinders 19. þ. mán. voru bein Steinunnar Sveinsdóttur úr fSteinkudysi) jörð- ! uð í kirkjugarðinum. Athöfnina fram kvæmdi séra Ólafur Ólafsson fri- ki rkj uprestur.—Isa*old. Vtarlégra ágrip af ræðtt þing- mannsins, nnm birtast næst. I Einmuna tíð um alt land, segja Stjómin lét sér það líka, að fresta íslands blöð frá 29. f. m. Fisk- frumvarpinu um dtt nússeri. j veiði rmkU við ísafjarðar djúp. Vmsir conservativir þingmenni ... „ , höfðu fengið utnboð kjósenda sinna . A Faskmðsfirð, er að myndast til að grdða atkvæði .m-ð afnámi j ,nk,rkjU sofnuS"r »tan um Stefan hinna nefndu Iagagrdna, en þeir í s**r hinir sönm greúldu atkvæ.ði með! fol.d'., frCtt er her efUr stjóminni, einsog hlýðin höm að jla5V °V etl^ar a5rar sa®n,r van(ia ! hoítm ver af þessu. Hin svonefnda “eldliús-vika" er1 Hlaupið er af stokkunum, ai- nu á enda, en meðan hún stendur, smiðað, annað skip “Eimslcipafé- hefir hver þingmaður leyfi til að lags íslands", er skirt “Gullfoss" ræða hvert atriði i meðferð fvlkis- og er haldið af stað frá Höfn í mála, sem honum lízt. Að henni sína fyrstu íslands ferð. Islenzk- lokinni tekur þingið til við lög-jur er skipstjórinn og skipshöfnin gjafarstarfið og rannsókn þdrra sömuldðis, að kunnugra sögn. atriða, sem á hefir verið vikið, svo «■**» framHijá þeirra vigvél- «arar J*irra sknnt, auk þein* kúhjr fl ^ ^ki ^ um ’ Ermastmdi og Norðúrsjó, og aöur eru talln’ anna4t norekt>. , Samskonar plötur hlífa hjólutn með bví móti hnf^ k,-.,1.-;- c___vekur nukinn ohug og reið-i i'______________. . _ * , , , , þvi móti hafa þvzkir ærið mikinn \arnirg að sér an. Ef þdr þýzku halda á víking sinni við Englands strönd. þá e' Hklegt að þeim verði goldið Hku Jrkt og allir aðflutningar bannaðir b,->n>að Bretar sendn fim >1 eða s"x kaffara í F.vstra.salt, e.r þang- að héldu í kafi um Stórahclti. á > ftir kaupfari er leiðsögu fékk framhjá tun|durduflum E>ana. Þeim er um kent að hafa sökt þdm tvdtn herskipum er þýzkir titistu í Eystrasalti, og ollu því. fengið vekur mikinn óliug og reiði i Xort.'gi. — Fréttir segja þýzka t miklum liðsafnaði, flytja lið til Krakklands, unnvöipum, er þykir lienda á, að þeir ætli sér að láta þar til skarar skríða fyrir vorið, áöur en hinir eru til' búnir að feggja frarn öllu sinu liði. Sprengikúlum liafa þýzkir stráð yfir Calais, fra loftskipi. Fórust af því hjón með tveim börnutn og eitt gamalmenni, þati urðu undir rústum þess húss er þau sváfu í. Eitt barnið, 5 mánaðá gamalt, n|áð- aó þýzki flotinn hefir verið spak- ‘st ur rástunum ur inn á höfnumi síðan, en áður | oshaddað. fór hann hleypifarir til hafna á ------——■ með lífi, og plötur hlífa hjólum vagnsins og ekkert stendur út úr stálbelg þessum nema örlítil brán af revkháfnum og ljósker. 1 hverjiun vagni er hraðskeytt byssa sem leikur á ási svo miða tná i allar áttir. Hliðar v;ignanna ertt úr traustum stálplötvm en þaklausir eru þeir. l’a.k er þó á sumuin vögnunum og eru þá skot- op á hliöunum. Þessar járnbrautarlestir hafa oft komið að miklu 1104 i stríðimi rétt 1 við bardagann og rekið óvini á flötta. Konungur þakklátur Rtisslamli og gerði þar usla. Þess-J — Þrír menn tdrust i eldsvoða í lr . rezku kaffarar geta sætt ölliun Brinúngham, Ala. Brunnu þar| Grain Growers félagið í Saskat- s ,Purn sem ldta til þýzkra 'hafna inörg hús bil kajdra kola. þar á r.hewan hefir fengið þakklætis V1 -ystrasalt og gera það sjálf- meðal Windsor hótelið. Er graf- sagt, ef til kemur. Ef Bretarjið í rústunum af hafa onnur ráð í huga, þá hafa þeir ekki látið þau uppi ennþá. Sex bryndreka hafa Bretar og Frakkar við Dardandla sund, er sækja að hamravigi Tyrkja við það þröngva sund. 40 nuhia langt og 1—5 m;ina hreitt, er liggur frá Grikklands- nafi til Marmora hafs. Fell eru beggja megin sundsins og stallar eða bergvígi í, svo að 'hverju skipi er ófært um sundið, nema vígin ið í rústunum af kappi og búist við að fleiri muni daubár finnast áður en lýkur. Skaðinn er metinn um kvart iniljón dollara. — Stormur með fannfcrgju en litlu frosti geysaði í Iowa, vestur Missouri, Kansas, Nebraska og South Dakota eftir tieigina. Tept- ust jmbrautarlestir ritsítnar og tal- símar biluðú lítils háttar, en ekki er getið um tjón á mönnum eða skepnuni. bréf frá konungi vorum fyrir til'- lög þeirra í Þjóöræknissjóðinn. Þeir höfðu gert þá samþyVt á þingi sinu i Regina, að dns margir félagar og mögulega gætu skyldu á næsta ári gefa sem svaraði afurð- um af cinni ckru hveitis i þjóð- ræknis sjóð. Var komingi tilkvnt þessi ákvörðun og er þetta bréf hans svar til félagsins. Bréfið cr dagsdt í Ottawa og kemur frá skrifstofu landstjörans. og að ræða fjárlögin fvrir næsta árT . ’ I Um fjárlögin er það styzt aðj segja, að útgjöld vaxa en tekjur, , v fara minkandi. Skuldir fylkidn.s! um, þa5' aS vu Ja bjarga 'stfórnar- erui komnar yfir 21 miljón dala, Um stjórnarmálið ísleiizka er ekkert nýtt að frétta í nýkotnmmT blöðúm. Að því er virðist bregð- ur ‘ísafold’ mótflokk ráðherrans svo að taka verðlur lán á tán ofan og borga af háa vexti. Seinasta lánið var tekið i vctur, fimm mi) jónir dala, með órífutn kjömm. Tekjuhallinn árið sem Idð, reynd- ist $126,000. Tekjur fylkisins $5512.163, útgjöldin $5,638.6-8, næstliðið fjárljags ár, sem endaði 30 nóvember i haust. Skuldirnar alls $21,607,606. skránni með því að tortina lands- réttindum íslands, en; Ihmum v>ð- ist ráðherra flokkurinn vilja drepa stjómarskrána og fá ekkert í stað- inn, nema ddlu við konungsvaldið. liberala, sem sérstakkiga er kunn- ugur fjármálefnum Iandsins og aðfinslur !»ar fram á þinginu við fjármála stefnu stjó'narinnar, stillilega og röksamlega. Hann segir svo í sínu yfirliti, aði tekjur lamlsins árið sem leið hafi verið ' 130.cno.ooo en útgjöldin $190,- 000.000, auk striðsútgjaida, tekju- hallinn því $60,000,000, sá lang- stærsti sem nokkumtima' hefir sést i Jæssu landi,- síðan það fékk stjórnarskrá. Sextiit miljón dala tekjuhalli á einu ári, fyrir utan stríðskostnað, er óvenjufegt og al- varlcgt umhugsunar efni fyrir alla L-mdsmenn. Komandi fjárhags ár er )x) enn ískyggilegra, tekjuhail- inn vær.íanlega $84,000,000, eða 144 miljónir í tvö ár. Arið 1910 voru útgjöld lands- sjóðs tæpar 80 miljónir, en fimm ánun síðar em þau orðin, helmingi ineiri. í )>au fjórtán ar setn liberalar sátu ^rð völd ivö- földuðust utgjv.dm, úr 37 iniljón- um er þeir tóku við, upp í rúmar “9 miljónir, seinasta árið, sKim þdr sömdú ,::árlög. •35 cent, þredkivélar 27A cent. Það er vafalaust. að þessi skattur verður mörgum nuinni þungbær, svo og að hmtssjóði aukast íítið tekjur við hann. En verksmiðju dgendur í þessit landi græða mest á honum, þvi að þeir færa upp prísana það sem toliinum nemur. Brendúr færast sjálfsagt ekki und- an að.bera •sinn hhrta af þdm Kagga, sem stríðið leggur lx>rgur- um landsins a herðar, en hæði þeir og aðrir em líklegir til að standa fast á inóti öHum tilraunum til að nota núverandi kringmwtæður til þess að smeygja hinu þunga beJsi tollvemdunar á landið. .— Sagt er að Sir Thomas Lipton hafi særst hættulega fyrir skemstu. Var hann á Jeið til miðdegisverðar er sprervgrkúla fét! niður 9kan»t frá honmiK banaðj manni við híið hans tiálega J r»g veitti honutn áverka þarrn er haldið hcfir honum við rúmið síð- an. — Brotist var að næturlagi inn i fjáríúrzlu RíkisbankfcnLs. í Fa ni ersburg. Tókst- þjófunum að ná $5.500, Hafa bófarnir enn ekki 1 • n g náðst; er þeirra Idtað af kappi. DyrjðT Kl. O. Spilafund heldur ísL Liberal klubburinn n. k. þriðfjudagskv. 2. Marz* íjíneðri sal Goodtempl- Hveitilönd. Hér fer á eftir tafla yfir árlega hvdtiframleiðslu nokkurra landa I hinna helztu. Frá íslandi, Enskur botnvörpungur strandaði nýskeð hjá Krossdal við Fáskrúðfe- fjörð. Mönnum var bjargað. en skipið sagt mjög brotið. Úr Þingeyjarsýslu er skrifað 24. des: ‘‘Veturinn með haustinu snjó- laus fram yfir 20. nóv. Víðast góðár jarðir síðan og lítið gefið skepnum. Héðan af ættu menn að þola vetur og vor eins og í fyrra, nema að nú er dýrt aö afla fóð- urs eins mikils og þá. Þó hafa verið keyptar hundrað tunnur af sild til skepnufóðurs. Matbyrgðir á Húsavík munu góðar handa mönnum fram á sumar. Iin til skppnufóðurs ekki, eins og ekki er neklur við að búast i þessari dýr- tíö.” Jörðina HHð í Grainingi í Ámes- sýslu hefir hr. B. Th. Melsteð sagnfræðingur í Khöfn með gjafa- bréfi, dags. 18. ág. 1914. ánafnað I Bandaríkin Canada .. Indland . . Rússaveldi Frakkland Bushels.. 8f)6.ooo.œo 168 000,000 316,000,000’ 728.000,000 280,000,000 Austurr. eg Ungv.land 176,000,000 ítalíu............. .. 176,000,000 Þýzkaland ..............146,000,000 Rúmeiúu................. 48,000,000 Balkan rikin.......... 40,000 OOO Spánn og Portugal .. 140,000,000 í öðrum löndum Norð- urálfunnar........... 36,000.000 Norður Afríku .. .. 40,000,000' Argentína og Urugtiay 200,000,000 Ohile................. 16,ooa,ooo — Fred var sektaður urrr $50.00 fyrir að selja áfengi í lcyfisleysi. Aö visu hafði honum aldrd komið til hugar að sefja áfengi og því J síður að hann hefði gert það. | Ferdinand bróðir hans var sá seki, | en lögreglan hafði • tekið Fred í j misgripum. Mennimir em tví- burar og dga heima í Boston. Tt.vrftl stHðslns.—rnoft 'hfírmun sínnm snýr helmleiðls III rásta biefar síns í TPrakklandl. Bóndl hennur er t'allinn S orustu og heimlllð rnst- [ Ir ób.vsg'ili'xnr <>íí ömurlegnr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.